Heimskringla - 01.05.1929, Síða 1

Heimskringla - 01.05.1929, Síða 1
Agætustu nýtlzku litun&r oc f»t&kr«lm»- unarstofa í Kanada. Vork annl'O 4 1 i«(L Wlnoipeg —Man. Dept. H. A5 — rruir og hrbhvsubt Vrt. «b4 Slatwe Str. x yl f véuo'^Vrvv. Ifau STS44 — trasr Ilanr Hattar ferelnaaSlr oK enduraý]aSlr. Betrt hrelnauu Jofnftdýr. XLm. ÁRGANGUR WINNIPEG MIÐVHKUDAGINN 1. MAÍ, 1929 NÚMER 31 FRÉTTIR xoesoðððsoðssððoseosessðooQeeðsoðððeeeseseseeððSðeðsc KA N A DA Nýlega var stofnaS hér í Winni- Peg “The Manitoba Livestock Credit Conipany, Limited,” niest fyrir for- göngu fylkisstjórans Hon. J. D. McGregor, sem á sæti í stjórnarnefnd félagsins, ásamt fleiri þekktum mönn um> til dæniis Hon. T. A. Crerar qg VV • A. Kingsland. yfirráösmanns C. N. R. hér. Markmiö sitt kveöur félagið vera aÖ efla sauöfjárrækt í Manitobafylki, tneð því aÖ létta undir meö þeini öændum, er erfiöasta aðstööu hafa, að kaupa smáhópa af úrvalsfé gegn þeim skilmáhim er kaupþol þeirra 'eyfir. HöfuðstóDsréttur féílagsins nemur $ÖU0,000 og eru þegar greiddir $250,- ®Ö0. — Var ákveöiö á stofnfundinum að kaupa 10,000 kindur í ár og koma þeint í hendur væntanlegra kaup- enda fyrir septemberlok. Allar e,ga þessar kindur að vera vetur- gamlar, og verður hvert héraö aö geta keypt 225 ær; annars þýðir ekki Úrir einstaklinga i því héraöi aö snua sér til félagsins um ærkaup. Skilmála setur félagiö þessaí' ^yrst veröur aö senda umsókn til Iréraösnefndar, er skipuð skal banka sL°ra, viðskiftamanni og bónda — íjárbónda, ef völ er á — allt héraös- rt'ónnum. Senda þeir svo umsókn- ,na til Winnipeg, þar sem sérstök nefnd afræöur hvort veröa skuli við Oenni eða éigi. Þaö sem kindin kostar fram yfir $10.00 verður kaup- ar>di aö borga út í hönd. 30% af ^fganginum fyrsta árið, önnur 30 % a tveim árum og afganginn, 40 %, 3 þrem árum, gegn veði i ull og 'ömfeum, og um *7% vöxtum á ári. Únnfremur 50 cent fyrir skrifstofu- kostnaö og ábyrgö. Búist er viö að meðal verð kindanna verði undir ?15.00, sennilega um $14.50. ^rá Nevv York hefir sú fregn bor- rst hingað, aö Ford ætli mjög að kera út kvíarnar hér í sléttufylkjun- um og hafi jafnvel í ráði, aö byggja $8,000,000 verksmiöju hér í Winni- Peg. Er helzt getið til, að þessi ’öygging muni verða reist í St. James, til kemur. Forstjóri félagsins kér í Winnipeg kveðst ekkert ákveðið Vlta unt þetta, en ekki kæmi sér al- 'gerlega á óvart, þótt úr þessu yrði. C,æti verksmiöjan, sem hér er nú, °g smíöar 135 bíla á dag alls ekki fullnægt eftirspruninni hér vestra. Auðvitað getur Regina og Saskatoon e' til vill komiö til mála, engu siður en Winnipeg. en iðnaðarráðið hér a')tí að Winnipeg myndi bera sigur- lnn Úr býtum, ef. til kæmi sökum agæátrar vatnsveitu, ódýrrar orku, góðra vega umhverfis og stööugrar aðsóknar verkamanna. Aftur á móti hefir Wallace R. Campbell for- stjóri “The Ford Motor Company of Canada, Ltd.,” lýst yfir því, að þessi 'regn muni tilhæfulaus. Fylgdi Fenni sú saga, að meðfram væri þetía gert til þess, aö lækka flutnings gjald á bílum til Bretlands, og drátt- arvélum félagsins frá Cork á Ir- landi hingaö, en Ford félagið kana- diska hefði enga umsýslan með send- lngu Ford bila til markaðar á Bret- landi, heldur væri það í höndum Ford félagsins í Michigan og þar að auki væri verið að byggja stóra Ford- verksmiðju nálægt London á Eng- : landi. Dr. Horace Westwood fyrrum prestur við All Souls kirkjuna, en nú útbreiðsluprédikari fyrir Laymen's League Unítara í Norður Ameríku var staddur hér í bænum um helgina, á embættisferða- lagi, og kom hann hingað vestan af Kyrrþhafsströnd. Gengust meðlim ir All Souls kirjtjunnar fyrir því að hann flutti bæði hádegis- og kveld- messu i kirkju Sambandssafnaðar á Banning stræti á sunnudaginn var. Voru ræðuefnin “Miracle of Person- ality” og “The Coming Religion,” og þótti Dr. Westwood segjast með af- brigðum vel, enda var hann talinn einhver mestur ræðusnillingur meðal presta meðan hann þjónaöi embætti sínu hér í Winnipeg. * * * A laugardaginn var Dr. West- wood haldið samsæti við kveldverð að Hudson’s Bay, að tilhlutun Al! Souls safnaðarins og þangað boðiö ýmsum fornkunningjum hans, ensk- uni og íslenzkum. Samsætinu stýrði Mjr. Ransome prentverkstjóri The Columbia Press. Fór samsætið á- gætlega frarn, og mæltu fyrir minni heiðursgestsins þeir Mr. Ransome. prófessor W. H. Smith, Stubbs dóm- ari, Mr. Bailey fyrverandi fylkis- þingmaður á Manitobaþimgi og af hálfu Islendinga Mr. Hannes I’éturs- son, er forseti Sambandssafnaðar dr. M. B. Halldórsson hafði orðið að yfirget'a samsætið. Aðalræðuna hélt Dr. Westwood, er þakkaði með snjöllum orðum fornvinum sínum hlý lntg og hollustu og lýsti söknuði sínum, að hafa orðið að • yfirgefa starf sitt í Winnipeg þótt á hinn bóg- inn fyndi hann huggun í því hve auðsær væri viðgangur frjálslyndra trúarskoðana, bæði í Bandaríkjunum og Kanada, svo að hann fyndi að því leyti fullnægingu í starfi því, er hann hefði nú með höndurn. Á milli ræðuhalda var sungið, og söng þar Mrs. Brown enska söngva, og ungfrú Rósa M. Hermannsson og hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum sungu með aðstoð ungfrú Þorbjargar Bjarnason lög Björgvins Guðmunds- sonar “Kvöldbæn” “Serenade” og tvísönginn “The Wilderness,” úr kantötunni “Adveniat Regnum Tu- um,” eftir að hr. Sigfús Halldórs frá Höfn'um hafði skýrt lögin og að tiokkru leyti lýst æfiferli og tón- smíðastarfseml Björgvins Guð- mundssonar. Gerðu áheyrendur hinn ágætasta róm að söngfólkinu og þökkuðu margir viðstaddir þeim per- sónulega á eftir fyrir að hafa flutt þessi fögru lög, en áður voru þeint ókunn. Var Dr. Westwood sérstak lega hrifinn af “Kvöldbæninni,” er ungfrú Hermannsson söng, og kvað það eitt hið fegursta helgiljóð í tón- um, er hann hefði heyrt. Var álið- ið kvelds er veizlugestirnir gátu slitið si'g lausa frá þessu ánægjulega samsæti. -----------x----------- Mr. og M;rs. Thorsteinn Stone, 719 William ave., urðu fyrir þeirri sorg, að missa dóttur sina, Solveigu Pearl, 12 ára gamla og tæpum þremur mánuðum betur. Lézt hún snögg- lega kl. 6.30 í gærkveldi.— Heims- kringla vottar aðstandendum dýpstu hluttekningu sína. Lesendur Heimskringlu í Nýja Islandi eru beðnir að setja það á sig, að leikurinn “A Utleið” verður sýnd ur að Gimli, af leikflokk Sambands- safnaðar, á inánudaginn kemur, 6. maí, kl. 8.30. HiN MIKLA OPINBERUN Dr. B. J. Brandson hefir haldið hátíðlegt ársafmæli ófriðar þess, sem liann kom á stað i þetta mund síðast- liðið ár, með því að birta bréf, sem farið hafa á milli forseta Manitoba- fylkis og formanns Heimfararnefnd- arinnar. Þá fylgir og ennfremur bréf, sem hann ritaði sjálfur til for- sætisráðherrans 9. júní í fyrra. Einhverjum hefði ef til vill dott- ið í hug, að formaður sjálfboðanna hefði getað áttað sig á því á þessu ári, að tilefnið til afmælisfagnaðar væri ekki svo tiltakanlega mikill. Baráttan frá þeirra hálfu hefir verið frá öndveröu svo sóðaleg, að dæmi I munu naumast vera til annars eins I í íslenzkum opinberum deilum, en hefir þó náð hámarki sinu í skrifum þeim, sem komið hafa síðustu vik- urnar — persónulegum brigslyrðum hinnar ósæmílegtiistu tegundar, sem vakið hefir hina megnustu óbeit allra betri ntanna. En sýnilega hef- ir þetta farið fram hjá formanni sjálfboðanna, því honttm þykir vel I við eiga að evða hátt upp i helnt- ingnttm af blaðinu í afmælisfagnað- inn. Þetta er þvi eftirtektarverð- ara, settt blaðið hefir þótzt í sliku hraki með rúm, að það hefir upp á síðkastið með öllu neitað þeim mönn um, seni sætt hafa' hinum óviður- kvæmilegustu ummælum, að bera hönd fyrir höfitð sér i dálkum þess. Stafar sú -jægla að likindunt at’ þeirri trú útgéfendanna, að ef nógu 'en'g'i sé mokað óhreinindum, þá muni eitthvað festast við, ef girt sé fyrir tækifærið að þurka það út. Það er mörgu að svara i þessu langa máli læknisins. Svo ntikið skal haft við hann sjálfan hér. að gera fyrst að umtalsefni bréf það, sem hann hefir ritað forsætisráðherra fylkisins í því skvni, að leiða hann í allan sannleika um deilumál Is- lendinga út af héimfararmálinu. Bréf þetta er ritað. eins og áður ltefir verið bent á, 9. júní -í fyrra. Sá dagur er á marga Iund ekki ó- merkilegur i sögu þessa máls. Heim- fararnefndinni hafði verið heitið, að þann dag skyldi verða tekin til yfir- vegunnar miðlunartillaga, sem mið- aði að því að koma á sættum um deilumálin. 'Dr. Brandson hafði látið á sér skilja, að honum væri það hjartfólgið áhttgamál, að deilur gætu niður fallið og Iausn fundin, er allir mættu vel við una. Heimfararnefnd in gekk ».ð ölltt, setn henni var skýrt frá aft sjálfbofðar myndu krefjalst. En að kveldi þess santa dags, varð læknirinn fyrstur manna til þess að lýsa þvi yfir á fundi sjálfboðanna, að hann afsegði allar sættir eða miðlun, og hann notaði tækifærið til þess að vísa fjórunt mönnum úr nefndinni, sem ékki kunnu við Jtessa stefnu hans. Santa kveldið gerist ennfremur sá atburður, að Cunard-félaginu er simað og það beðið að taka að sér flutning á fólki héðan, sem forystu sjálfboðanna vilji hlíta, með þeim kjörum, sent skipafélaginu þvki hent- ug. Virðist sú ráðstöfun ekki hafa verið gerð í öðru skyni en því, að girða fyrir fullt og allt fyrir þann möguleika, að samkomulag gæti náðst, eða heimfarendur farið allir samskipa. En allt er þegar þrent er. Fyr urn daginn hefir dr. Brandson leyst af hendi þriðja stórvirkið. Hann hefir — einmitt sama daginn, sem verið er með þennan grímuleik og skrípaleik, að látast vilja samkomu- lag og sættir — sent forsætisráðherra fylkisins bréf, sem svo er furðulega samið, að nauniast er hægt að segja að Itann skýri ráðherranum rétt frá um nokkurt það efni, er minnst er á. Hann skýrir frá því, að það muni "vekja illan hug á Islandi,” ef fé væri veitt til Heimfararnefndarinn- ar. Þar næst er sagt frá almennum íslenzkum borgarafundi um málið (fundinum í St. Stephens kirkjunni) og þar hafi þetta gerst: 1. Að fttndarboðendur og þitigheim- ur hafi af vorkunnsemi við nefndar- mennina látið undir höfuð leggjast að samþykkja tillögu er sært gæti tilfinningar þeirra. 2 Að nefndin hafi látið það í Ijós við dr. Brandson og félaga hans,’ að hún myndi að öllum líkindum skila aftur þeim peningum, er hún hefði t hendur fengið og öll frekari styrk- beiðni yrði dregin til baka. Vér verðum að halda því fram. að allar þessar fullyrðingar sétt tnjög langt frá sannleikanum og oss ftirð- ar á því, að læknirinn skyldi Iáta kappsentina hlaupa svo alvarlega með sig í gönur, að hann gat feng- ið sig til þess að skýra æðsta ntanni | fylkisins frá öðru eins og þessu. Hjnn “illi hiigur á Islandi” er vitaskuld hvergi til nerna í heila 1 bréfritarans. Hann hafði ekki feng ið hið allra niinnsta tilefni til þess að íniynda sér þetta, og þvi minni ástæðu til þess að flana nteð þessa fjarstæðu til ráðherrans. Frá önd- ; verðu hefir það verið ljóst. að uppþot sjáilfboðanna ltefir eklki haft hin allra minnstu áhrif á leiðandi menn á Islandi og hafa atburðir síðustu vikna styrkt þá skoðun svo greini- lega, að um hana verður ekki villst. En slíkar getgátur um “hug” manna á Islandi eru vitaskuld lítils- virði í samanburði við hitt, sem frá er skýrt Vísvitandi öðruvísi en rétt er. Errginn maður, sem staddur var á fundinum í St. Stephens kirkjunni og hlustaði á Mr. Hjálmar Bergman lesa upp það ódrengilegasta skjal, sem flutt hefir verið fram fyrir Is- lendiga opinberlega, nntn hafa þózt verða var við mikla vorkunnsemi við tilfinningar nefndarinnar af hálfu fundarlxtðenda. Sannleikurinn er vitaskuld sá, að eftir að fundarmenn tóku <að átta sig á málinu við um- ræðurnar, féll meirihluti þingheims frá sjálfboðum. Liðið riðlaðist og sjálfboðarnir fengu við ekkert ráð- ið. 'Mr. Bergman reyndi að bjarga við málinu með því að heita þvi að draga tillögu sína aftur, ef Heim- fararnefndin og stjórnarnefnd fél- agsins lýsti því yfir á fundinum, aft skilaö myndi verða aftur öllu fé, er þegið væri, og afturkölluð beiðni ttm annað. Forseti Þjóðræknisfélagsins lýsti því yfir, að hann lofaði engu t þessa átt fyrir hönd stjórnarinnar, því hún hefði alls ekki ttm ntálið rætt né tekið til þess afstöðu. Hins- vegar gat hann þess, að stjórnarnefnd in niyndi láta uppi sína skoðun á málinu innan hálfs mánaðar. Að svo mæltu stakk hann upp á að fundi væri slitið. Séra Björn B. Jónsson gekk þá fram og sagðist vera með tillögu, setn allir myndu vel við ttna, og bað forseta Þjóðýæknisfélagsins að draga aftur tillögu sína um fund- arslit, svo að sín tillatga kæmist að. Við þeim tilntælum var orðið og var þá tillagan þess efnis, að skora á Heimfararnefndina að afþakka allan styrk fenginn og ófenginn. Enginn fékkst til þess að gerast stuðningsmaður þessarar tillögu og forseta Þjóðræknisfélagsins hefir víst ekki virzt tillagan vera nákvæm- lega eins og búast hefði mátt við eftir VIÐURKENNING frá MINNES0TA A Concurrent Resolution extend- ing to the Government and the people of Icelattd, the cordial, well-wishes and felicitations of the people pf M’innesota. Whcreas, the government of Ice- land has. through the officials of its Parliament. extended the folilowing invitation to the Governor of Minne- sota: Althingi. Reykjavik, 5. febr., 1929 To fhc Honourablc, Tlic Govcrnor of' thc Statc of Minnesota: Honourable Sir, The Presidents of the Legislative Assenvbly of the Kingdom of Iceland, the Altlting, hereby take exceptional pleasure ín requesting the honour that your Government will kindly and considerately honour an occasion which ntarks an epoch in the history of oitr nation, viz., the celebration of the One Thousandth Anniversary of the Althing, the National Parlia- ment of Iceland, by appointing and sending a special representative to take part in this celebration on be- half of the people of the State of Minnesota. This occasion will be celebrated about the end of June 1930, at Thingvellir, its ancient meet- ing place. The festivities, a pro- grant of which will be forwarded to you later, will probably last three days. All informations you may require in connection therewith, we shall be pleased to supply. Iceland was colonized during the Viking Age; and when the countrv had become fulty settled, these in- dependent colonists established here a republic in 930, at the same time providiivg for a general assembly for the whole country, the Althing, which possessed both legislative and judi- cial powers. Front 930 upwards the Althing assembled at Thingvellir regularly everv year till about the close of the 18th century, when its meetings wet*e temporarily suspen- ded; but thev were soon resumed in Revkjavík, the capital of Iceland, where the Althing has met ever since. While this Invitation has lveen ex- tended to the American nation at large through its honoured repre- sentative in the Council of the Na- tiorrs, his Excellency, the President of the United States of America, we feel it incumbent upon us as a nvost agreeable duty to extend this invi- tation to vou as the chief execvitive of the Government and the citizens of your State, realizing as we do, that so many sons and daughters of our nation have found a permanent Itome within the boundaries of your State and assunted an active and in- fluential part affecting the general welfare and legislation of your Conv- monwealth. Trusting that you may see fit to honour the occasion by accedinig to our request as above stated, We beg to remain, Honourable Sir, Yours nvost respectfully, ASG. ASGEIRSSON, .The Prcsidcnt of tlic Althing. (Both Chambers in conclave.) JON BALDVINSSON, Tlie Prcsidcnt of thc Vppcr Housc. BEXEDIKT SVEINSSON, The Prcsidcnt of thc Lozccr Hoiisc. Whcrcas. it is a recognized fact that the Parliament of Iceland is the oldest Parliament in existence, having been established in the year 930 A'. D„ and Whcrcas, the fornv of goverivment established in Iceland in the year 930 A. D„ was a republican fornv of governnvent, which endured until the year 1262, a period of approximatelv tliree and one-third centuries, and which government tliuts establiíshed has been designated by the histor- ians as the first republic of modern times, and Whcrcas, in the historical writings « and ancient literature of Iceland is preserved the early story of the Norse race as nowhere else, and Wlicrcas, Iceland is inseparably bound to Atnerica in tlte historic and traditional voyages of discovery and exploration, the story of which comes to us through the accredited sagas of Iceland and which carry the story öf the so-called “Norse Discov- eries,” and Whcrcas. the State ot’ Minnesota was the first State west of the Mis- sissippi, and the first state in the Union. barring one, in which people of Icelandic nativity established a colony and formed a permanent settle ment, and Wlicrcas, the people of Icelandic birth and extractions that have been donviciled within the borders of this State have generally proven themselves to be oí a character that makes for good citizenship, and have taken an active and convmend- able part in educational, governmen- tal and patriotic activities, now therefore Bc it rcsoh’cd, bv the Senate of the State of Minnesota, the House of Representativæs concurring, that the people of this State, through its Legislature, extend to the Gjovern- nient and the people of Iceland, tlveir cordial well-wishes and felicitations on this important occasion, so frought with historic interest and of world-wide signiíicance in the his- tory of nations, and fíc it furthcr rcsolvcd, that the convevance of these greetings be en- trusted to the Governor of this State, he to cause their transmission in such nianner and form as nvay to him seenv nvost appropriate and suit- able. MOTIONS AND RESOLUTIONS Mr. Johnson moved tlvat the fore- going resolution be adopted and that the reading of sanve be dispensed with. Which motion prevailed. Wlvich resolution was adopted. Þýðinrg þessa máls birtist í næsta blaði. formála hénnar, þvi hann gerði aftur tillötgu vtm fundarslit. Sú tillaga var samþykkt nicff yfirgncefandi meirihluta. Með þvi hafði fundur- inn lýst því yfir, að hann vildi alls ekki taka þá afstöðu til málsins, er sjálfboðar fóru fram á, og það enda þótt borið væri fram i útþyntu formi með tillögu séra Björns B. Jónssonar. Unv leið og vér rifjum upp þessa sögu, viljum vér láta í ljós undrun vora yfir því, að málsnvetandi nvað- ur skyldi telja það sæmilegt að skýra forsætisráðherra fylkisins svo rangt frá nválavöxtunv, sem dr. Brandson hefir hér gert. Vér minnumst þess ekki, að hafa séð eins mikið haft við nokkurt mál upp á síðkastið, eins og þessi bréf, (Frh. á 5. bls.) ■X

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.