Heimskringla


Heimskringla - 01.05.1929, Qupperneq 2

Heimskringla - 01.05.1929, Qupperneq 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 1. MAÍ, 1929 Tímarit Þjóöræknisfélags Islendinga X. ár. Meöan ég var heima á Islandi las ég jafnan Tímarit Þjóöræknisfélajgs- ins mér til mikillar ánægju og heyröi ætíð talað um það sem eitt hið á- gætasta rit sem út væri gefið á ís- lenzka tungu. Kom það mér því eigi lítið á óvart, að heyra bæðf á Þjóðræknisþinginu í vetur og annars staðar það hljóð í strokknum hjá sumum hér, að rit þetta væri óles- andi sökum þess, hversu tyrfið það væri og illa úr garði gert. Ennþá meir undraði mig á því, að önnur megin aðfinnslan að ritinu var sú, að í það vantaði barnasögur, svo að blessuð æskan týndi ekki móður- máli sínu! Ekkert er nú í sjálfu sér nema gott að segja um þessa miklu umhyggju fyrir börnunum. En ætla mætti þó að óhætt væri að bjóða Islendingum í Vesturheimi að minnsta kosti eitt tímarit, ekki stærra en Þjóðræknisritið, sem eitthvert bókmenntalegt gildi hefði, án þess þeir kveinuðu undan því og fyndu sér það til, að eigi væri hægt að nota það fyrir stafrofskver handa börnum sinum. Þeir, sem skyndi- lega eru farnir að bera hag yngri kynslóðarinnar svo mjög fyrir brjósti, hér vestan hafs, að þeim finnst að eigi megi skrifa staf, nema fyrir börn, ættu fyrst að reyna að kenna börnum sínum að skilja dag- legt mál og mæla óbjagaða setningu á íslenzku. Því næst má benda þeim á, að auðvelt er að fá nóg af barnabókum heiman frá Islandi og auk þess flytur vikublaðið Lögberg stöðugt mikið af ágætum barnasög- um eins og allir vita og myndi þessi bókakostur geta fullnægt börnun- um, ef hagnýtt væri til hlítar, svo að ekkert barn þyrfti að týna niður tungu feðra sinna fyrir það, þótt Tímarit Þjóðræknisfélagsins væri miðað við hæfi fullorðinna manna. Einhver maður komst svo að orði á Þjóðræknisþinginu, eða á þá leið, að sjaldan heyrðist Tímaritsins get- iö í blöðum heima og þá sízt að neinu góðu. Þetta er eigi rétt. Mér er kunnugt um það, að heima hefir jafnan verið farið mjög lofsamleg- um orðum um Tímaritið, nema hvað ég heyri sagt að Alþýðublaðið í Reykjavík hafi fundið eitthvað að greinum í síðasta árgang þess, en þau ummæli hefi ég ekki séð. Enda hafa mestmegnis í ritið skrifað ýmsir vinsælustu og beztu rithöfund- ar íslendinga bæði vestanhafs og austan og ritstjóri þess, dr. Rcignv. Pétursson mun af öllum óhlutdræg- um mönnum vera talinn sérstaklega hæfur til þessa starfs, sökum alkunn- ugs áhuga síns á íslenzkum fræðum og þekkingar á bókmenntum þjóð- arinnar að fornu og nýju.. Þótti mér furðulegt að heyra það á Þjóð- ræknisþinginu, að talað-var langt er- indi fyrir því, að dr. Rögnvaldur léti af ritstjórn, ekki vegna þess að hann væri eigi manna færastur til þess, heldur hins, að hann ætti per- sónulega óvini, sem ekki læsu ritið vegna þess að hann sæi um útgáfu þess. Við þetta er fyrst ag fremst það að athuga, að dr. Rögnvaldur Pétursson hefir sjálfur skrifað mjög litið í ritið, svo að það gæti naumast hafa fælt marga frá því, en það, sem hann hefir skrifað, er þó eitt hið merkile'gasta sem í ritinu hefir birst og hefðu því margir óskað þess að henn hefði ritað meira. 1 öðru lagi ætti ekki að mæla jafn auðvirði- legum smáborgaraanda bót á opinlrer Hvar sem þú kaup- ir þa3 og hvenær sem þú kaupir þa5, þá geturíu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, að þaÖ inni- heldur ekkert álún, eía falsefni að nokk urri tegund BÚIÐ TILI CAflADA MACIC BAKINC POWDER hans í Tímaritinu i fyrra: Um orð- tengdafræði islenzka, mun vera það, sem einkum er stefnt að, þegar rit- inu er brugðið urn tvrfni. Er Islend- ingum nú mjög bru tðið frá því þegar um mannfundum, heldur blygfiast ! þdr Þ6roddur rúnanleistari, Olaf- sín fyrjr það, ef slikitr kotungshátt- ur lifir enn í blóði íslendinga í svo stóru landi sem Ameríka er. ur hvitaskáld og Snorri Sturluson skrifuðu fyrir alþýðu manna sem mál vísindum unni, ritgerðir um staf- fræði, málskrúðsfræði og skáldskap- armál, henni til skemtunar og um- hugsunar á vetrarkvelduni, ef þeir fá ekki þolað slík fræði lengur. Það er einmitt þessi óvanalegi skilning- ur og lifandi áhugi, sem íslendingar hinir fornu höfðu fyrir tnn^u sinni, Þessi grein Páls og ritgerð sem gerði þá að þeim ritsnillingum, Þessi tíundi árgangur ritsins finnst mér þó naumast jafn viðamik- ill og margir hinna fyrri, en margt er þar þó af iæsilegum og ágætum greinunt. Fyrst vil ég nefna grein Páls Bjarnasonar um Væringja, Rússa og íslenzk fossanöfn á Rúss- landi. I V. DE LAVAL RJOMA-SKILVINDA AÐ HVERS MANNS ÞÖRFUM og EFNUM “GOLDEN” GERÐIN Nákvæmustu og afkastamestu rjóma-skilvindur, er nokkru sinni hafa gerðar verið. Smíðaðar fyrir þá er einungis láta sér nægja það, sem peningar bezt fá keypt. Sjö stærðir — 200 pd., að 1350 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $67.50, að $317.50 “UTILITY’’ GERÐIN Söm að gerð og afköstum og “Golden” vélin, en ekki alveg eins fíngerð hið ytra; og því lítið eitt ódýrari. Þrjár stærðir — 350 pd. að 750 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $84.50, að $112.25 “JUNIOR” GERÐIN Ný gæðategund af De Laval skilvindum, er fullnægir þörf- um þess, er minna hefir um sig, og þarf því að gæta að verðinu. Þrjár stærðir — 150 pd., að 300 pd. mjólkur á kl. stund Verð /rá $40.00, að $52.50 “EUROPA” GERÐIN Önnur ný gæðategund af De Laval skilvindutn er sam- einar afkastasemi og góðgengi við öryggi De Laval vélanna, gegn lágverði fyrir þá, er takmarkað kaupþol hafa. Fjórar stærðir — 150 pd. að 400 pd mjólkur á kl. stund. Verð frá $30.00, að $45.00 Ef bagalegt er að greiða kaupverðið út í hönd, bjóðum vér allskonar afgjaldsskilmáia, þar á meðal mánaðarborgun, á öllum þessum vélum. Segið oss hve margar mjólkurkýr þér eigið; hve mikið þér getið borgað fyrir rjóma-skilvindu, og hvernig þér viljið helzt borga hana, og leyfið oss að mæla með De Laval skilvindunni, að hún fullnægi auðveldlegast nauðsynjum yðar. THE DE LAVAL COMPANY, LIMITED WINNIPEG sem þeir voru og fóstrað hefir skáld- skapargáfu þeirra og orðkyngi vfm margfar aldir. Orðtengdafræðin, sem báðar þessar greinar fjalla uni er þó skemtilegust og hugðnæmust allra málvisinda. Hún er töfra- sproti, sem lýkur upp hnitbjörgum bókstafanna, svo að þar opnast marg j víslegar undrahallir mannlegrar ! hugsunar og lifsreynslu gegnum ald- j irnar. Þeir sem skyggnir eru á ! uppruna orða og margvislegan skyld ! leika þeirra og sambönd, sjá í tung- unni speglast alla menningarsögu . kynstofnsins frá alda öðli og hafa | það á tiifinningunni að hún sé eins- ] konar vaxandi meiður þjóðsálarinn- ar, “mærðar timbur máli laufgað” ] eins og Egill Skallagrimsson . komst j að orði, Þess vegna er áhugi fyr- ! ir orðtengdafræði og hverskonar ætt- j fræði einkenni þeir.rar þjóðar, sem j gjörhugul er að eðlisfari, en þeir ( sem kappkosta að týna nöfnum lang- I feðra sinna Og skeyta eigi um hvaða ! orðhrök þeir nota, aðeins ef hægt er að gera sig skiljanlegan, geta naumast verið hirðusamir heldur um ] almenna þekkingu né vandaða huigs- un, sem hvorttveggja er undirstöðu- atriði eilífrar sáluhjálpar. Eg hefi lesið greinar Páls Bjarnasonar mér til mikillar ánægju. Enga þekk- ingu hefi ég til að dæma um það i til fullnustu hvort hann muni hafa ! rétt fyrir sér í öllum atriðum. Býst jafnvel við að getgátur lians marg-. ar séu hæpnar. En ritgerðirnar J Þann v6? gcnf(ið frá þeirri ritgerð báðar bera þó vott um að hann er , ^ver sa, sem les hana, öðlast stórfróður og athugull um þessi efni , skilning á þessu sjálfment- son. Hann á bæði ritgerð og sögu í ritinu. Höfðingsháttur í ræðu, riti og athöfn, er það sem bóndinn á Sandi ritar nú um og kemst hann vel frá því að vanda. Guðmundi fatast aldrei orðfimin, og hann gref- ur eftir góðgæti íslenzkunnar í forn- ritin, og leitar anda sínum svölunar í samneyti við aðra eins goðorðs- menn norrænunnar og þá Snorra og Sverri, og veit ég engum hafa orðið það, nema til blessunar. Guðmund- ur hefir litla trú á þvi, að höfða- talan skuli ráða, eða þúfnakollamir, yfir Herðubreið, Heklu og Hvítserk. Kippir honum þar í kynið til feðra sinna sem engann mann þoldu helzt yfir sér, háan né lágan, en dýrkuðu þó höfðingsskapinn hvar sem hann birtist um fram allt. “Sá máttur, sem orkar því að hefja þjóð frá iágu stigi á hátt, er höfðingsháttur- inn í ræðu og riti og höfðingsháttar í athöfn eru ályktunarorð Guðmund-1 ar. Hefir hann- áður sýnt það með margvíslegum dæmum, hvernig i höfðingsskapurinn birtist í gerhygli og drengskap og sannleiksást og skín gegnum orð og æði manna. Er allt erindi hans hið skörulegasta og uppbyggi’.egt til lesturs Islendingum. —Sagan: “Þelsokkar Þórunnar” er eigi efnismikil en jafn valin að orð- kringi og allt það er Guðmundur ritar. Hún er ofurlítil skopmynd af árekstri gainla og nýja tímans. Þórunn leggur alla sál v náttunnar og listfengi og alúð handanna í að tæta sokka handa æskuvinkonu sinni í kaupstaðnum og gerir sér ferð til að færa henni þá að gjöf, en slíkur tó- skapur er þá “fallinn úr móð” kaupstaðnum og lítils metinn af yngri kynslóðinni. Þetta verður Þór- unni, sem eðlilegt er, sárustu von- brigði, og fer þá á svipaða leið fyr- ir henni, að hún fær einskis yndis notið af þvi nýrra, sem æskuvinkon- an í kaupstaðnum vill veita henni og kemst hún heim við illan leik mjög þrekuð á sál og líkama. Auðsjá- anlega finnur höfundur takmarkanir beggja aðilja og segir því söguna í góðlátlegu skopi, en samúð hans er þó einkum með jjessari hreinhjört- uðu dóttur dalanna, sem svo innilega hneykslast á ýmissi grunnýðgi ný- tízkunnar. Leggur hann henni þó þá linkind vonarinnar i brjóst að sokkarnir muni sjálfsagt eiga það eftir að komast á sýningu og ef til vill síðar meir á fætur drottningar- innar. En í þessu birtist sú trú höfundar að það verk, sem unnið sé, ekki af hégómaskap og tildri, heldur fullkominni vináttutryggð og alúð, eigi skilið hina æðstu viðurkenning og muni aklrei úr gildi falla i raun og sannleika. Þá er grein eftir dr. Stefán Ein- arsson um Jón Trausta, æíi og verk. Dr. Stefán Einarsson er ungur menntamaður, nýlega útskrifaður frá háskólanum í Reykjavík. Stund- aði hann siðan hljóðfræðirannsóknir og hljóðmælingar við háskóla í Helsingfors og reit doktors ritgerð á þýzku er hann nefndi: Bcitragc cur Phonctik dcr islandischcn Sþrachc, sem hann varði við háskólann í Osló 1927. Bauðst honum siðan embætti í þessum fræðum við John Hopkins University í Baltimore. Maryland, þar sem hann er nú. — Ri gerð hans um Jón Trausta er mjög hófsamlega og sanngjarnjlega rituð. Rekur hann æfi skáldsins og þroska hans stig af stigi og sýnir fram á kosti hans og galla með ljós utn og óhlutdrægum rökum. Er ::3SWEti:3s»- “WHITE SEAL’ Bruggað af æfðustu bruggurum úr úrvals malti og humli. — Eins og bjórinn sem þú varst vanur að drekkav BEZTI BJÓR í KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun Biðjið um hann á bjórstofunum Sími 81 178, — 81 17C KIEWEL BREWINí; CO.,LTD. St Boniface, Man w ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Deor COMPANY LIMITED öirgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. Peningar PENINCAR LÁNAÐIR út á B0LÖND OG BÆJAREIGNIR iLeitið upplýsinga hjá agentum í ykkar bygðarlagi eða á aöal skrifstofu félagsins _ í lánsdeildinni. THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CO., LTD.. 1 Winnipeg, Manitoba, Canada LUMBER THE McARTHUR LUMBER & FUEL CO.. LTD. Winnipeg — Manitoba ROBIN HOOD MJÖLIÐ KEM- UR AF YÐAR EIGIN VfÐ- FRÆGU HVEITI EKRUM. RobinHood FIjOUR ÁBYGGILEC PENINGA TRYGGING f HVERJUM POKA og ættu þær að geta vakið athygli manna á því hvílíkur æfintýraheim- ur orðtengdafræðin er. Auk þess eru ritgerðirnar skrifaðar á sérstak- lega vönduðu máli. En það, sem orðið gæti til að spilla fyrir þeim og líka er talsverður Ijóður á, er það hve höf. verður það oft á, að hnýta i aðra málfræðinga fyrir verlj þeirra. Er honum til dæmis skuldlaust að velja dr. Finni Jónssyni hæðiyrði, manni sem stórmiklu og merkilegu verki hefir afkastað í þágu nor- rænna fræða. Og má hver hljóta nokkurn lofstír af verki sínu, þótt aðrir séu eigi lastaðir um leið. Þá kemur Guðmundur Friðjóns- aða og vinsæla sagnaskáldi. Steingrinnir Matthíasson læknir á Akureyri skrifar um barnasjúkdóma og barnadauða fyrrum og nú og or- sakir hans, grein sem heitir “B.arna- morðingjar.” Steingrimur hefir erft það af skáldgáfu föður síns að rita manna liprast og fjörugast mál og getur hann jafnvel sagt frá hin- um hryllilegustu og óhugðnæmustu efnum’ i hreinasta æfintýrastíl. Kem- ur hann jafnan víða við og hefir ýmislegt í gamni, en hefir þó oftast nær alvarlegt erindi að flvtja. Skýr- ir læknirinn frá þeirri gleðilegu stað reynd að frá um miðja síðastliðna (Frh. á 3. síöu) í SUMAR feWj FRIINU NIÐUR SETTAR SKEMTI-FERÐ I R FARBRJEF TIL SÖLU FRÁ 15. MAÍ til 30. SEPT. GILl) TIL 31. OKTÓBER 1929 Austur Kanada T/l Kyrrahafsstrandar SkemtlstaSa á Atlanzhafsströnd Seíald Lak"' asía^’fræg; skemtistat5i í fjöllunum á leiö- inni. Til Alaska UAaösleg tilbreyting á fertia- ÆUntýralandsIns nyrSra íagtnu eystra. T11 Vesturstranda Vancouver- Handan yfir haf . , _ Yndlsleg 5 daga ferS me® Tll Bretlands etia Evropu Vestur ströndlnni. inni, Quebec eöa Ontario Til Vatnanna Miklu 'UjnaÖsleg tilb laginu eystra. Leitið upplýsinga hjá farbréfasölum Camdian Pacífíc

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.