Heimskringla - 01.05.1929, Side 3
’WINNIPEG, 1. IVIAÍ, 1929
HEIMSKRINGLA
S. HLíAÐStÐA
(Frh. frá 2. sítSu).
■old hefir barnadauSi á íslandi lækk-
ÆÖ úr mjög hárri per cent. tölu
(30%) ni'Öur í 49 per mille, sem er
■«ftir skýrslum aö dæma næst lægsta
<iauðsfallatata í heimi, hjá nokkurri
l)jó8. Vill SteingT. þó eigi gefa lækn
unum einuni dýrðina, né fjölkyngi
J>eirra, heldur vaxandi þekkingu,
«fnalegu sjáilfstæði og menning
l>jóðarinnar yfirleitt. Alt mál lækn-
Isins er hiö merkilegasta.
Síðast í ritinu er: “Vöxtur og
^vaxtartap, ágrip af erindi um þjóð-
ernismál eftir séra Ragnar Kvaran.
T3r það erindi eins og vænta má
prýðilegt bæði aö efni og orðfæri
«og þarf eigi að fjölyrða um það
sökum þess að höfundurinn hefir flutt
jþaö víða og mun mörgurn því kunn-
ugt efni þess.
Þá er enn eítir saga í ritinu, sem
•«g vildi tala senr minnst um, en það
■«er saga, sem heí’ir: “Við sitjum
jólin heima,” eftir E. J. V. Ekki
er auðvelt að sjá, hvað vakað hefir
lyrir höfundinum með aö skrifa
sögu þessa. Hún er ofur hvers-
•dagsleg frásögn af manni, sem fór í
stríðið og kom heim úr þvi aftur
•engu vitrari en áður að því er séð
•verður. Auk þess er sögunni stór-
lega ábótavant í orðfæri og setninga
skipun.—
Kvæðin í ritinu hefi ég ekki minnst
ú. Séra Jónas A. Sig'urðsson yrkir
mjög kjarnyrt kvæði um Hildiríðar-
sonu og auk þess eru eftir hann tvær
Ijóðaþýðingar í ritinu laglega gerð-
ar. Séra Jónas er dálítið mistæk-
ur í kveðskap sínuin, en kraftaskáld,
þegar hann vill. Því næst koma
tvö falleg kvæði eftir Mrs. Jakobínu
Johnson og er hið síöara þeirra: A
vordcgi einkum snjallt. Frúin
bregður upp skínandi fagurri mynd
«g set ég hér tvö erindi til smekk-
bætis og meðfram vegna þess að
prentvilla er i fyrra erindinu í rit-
inu (haö, á að vera bak). Rétt
•cru erindin þannig:
Vindsog í skógi — og skruggur —
og skúr!
—Smáfuglarnir leynast bak við lim-
garð og múr.
jÞrumugnýr i fjarlægð — þrungið
andartak.
—Strjálir dropar detta sem dúfur
stigi á þak.
Þessar lýsingar þyrfti ekkert skáld
að skammast sín fyrir.
Loks er kvæði eftir Jón Magnús-
son skáld í Reykjavík um Hreiðar
heimska, afbragðs vel ort bæði að
efni og formi. En inn í það hefir
einnig slæðst slæm prentvilla. Næst
síðasta vísu-orðið í fyrsta erindi á
að liljóða þannig: Sendu allir
Hreiðari hremsur, (þ. e. örvar eða
skeyti). Hreiðar heitnski er gam-
al'l kunningi flestra Islendinga og er
snilldarlega frá honum sagt í Nor-
egskonunga-sögum. En eigi verður
hann síður ógleymanlegur eftir að
Jón Magnússon hefir farið höndum
um hann. Jafnvel í bragarhættin-
Utll, sem cr einkennilegt samband
af tvilið og þrílið er eins og maður
heyri skóhljóð þessa brokkgenga
| heimalnings á hallargólfi konungs,
j þar setn hann verður að athlægi og
skotspæni allra hirðmanna. En þó
er enginn aukvisabragur á honum;
Stóð ltann fast og hjó af sér háðið.
Hrundu lögin markvilt og sljó.
lslands son í konungakynnum
kuflinn bar úr jökum og snjó.
Hugur þó að frækinn og fimur
fleygur væri um málefni öll,
tunga hans og ytra borðs æði
oftast vann þó hirðveizlu spjöll.
En Hreiðar hratt af sér ámælinu,
eins og landans var vani, og orti af
sér heimóttarskapinn og kvað alla
hirðina í kútinn að lokum. Eru
tilþrif i kvæðinu þegar Hreiðar hef-
ur að yrkja og orðin koma, í fyrstu
hélustorkin og ljóðvana:
“eins og þegar frostbrak í frerum |
fellur yfir hjarnþunga storð.”
Eða þá lýsingin á illkvitni hirðarinn
ar:
“Gervöll varð að hlæjandi hlustum
hirðin bragðvís glödd hverri smán.
Augnaráð sem örvar á flugi
ortu þögul hamingju rán.
—Illa tömdum atgervismanni
orkan reynist tvíeggjað sverð;
snýr að honttm áreitin öfttnd
allri sinni ránfuglamergð.
En óðunt sem líður á kvæðið
briótast öll sálaröfl Hreiðars úr
’læðingi og atgerfið- ’afklæðfst koll-
bíts-'kuflinum og jafnvægi hins sið-
mentaða manns kemur í staðinn. En
skáldið skilur við Hreiðar þar sem
knör hans rennur að strönd íslands
í vornæturdýrðinni. — Saga Hreið-
ars er um leið æfisaga margra
þeirra, sem alast upp í fásinninu og
teljast afglapar þar sem eigi reynir
á gáfurnar, en vaxa með stækkandi
viðfangsefnum og finna fyrst sjálfa
sig við konungshirðir.. En engir,
STUCCO
SEM ÁBYRGST ER
The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára
ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra
, ráðleggingum.
Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað
varan góð alla æfi þína.
Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara
éem nota það samkvæmt þessari á-
byfgð.
Tyee Stucco Works
ST. BONIFACE
MANITOBA
9CCO9OeOQOSOeeOSOOOOCðOSQOOOOOOCeOO0SOOOCOSO&9OOSOOO9a
Stofnað 1882.
Löggilt 1914.
D. D.Wood& Sons, Ltd. j
VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD !
President Treasurer Secretary j
(Piltarnlr nrm OUnm rejnu nfi þðknHNt)
Verzla með:-
BYGGINGAREFNI — KOL og KOK
Búa til og selja:-
SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE
SAND — MOL OG MULID GRJOT
Gefið oss tækifæri
SÍMAR 87 308 — 87 309 — 87 300
Skrifstofa og verksmiðja:
1028 AHington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg.
nema ágæt skáld, sem sjálf þekkja
þessa sögu islenzkra dalabarna yrkja
hana eins vel og Jón Mpgnússon
hefir gert. —
Þá er í ritinu, eins og a'ð undan-
förnu, fundargerð, skýrs'lur og
reikningar Þjóðræknisfél. Tímarit
Þjóðræknisfélagsins ætti að vera les-
is á hverju islenzku heimili hér vest-
an hafs svo lengi sem íslenzk tunga
er töluð.
Bcnjatnin Kristjánsson.
ALBERTA WHEAT
POOL
CANADIAN
WHEAT POOL
m
'■ -ir-
'i
CANADIAN
POOL AGENCIES
MANITOBA
WHEAT POOL
Það vorar
MANITOBA
POOLELEVATORS
SASKA TCHEWAN
'WHEAT POOL
Allir gleðjast þá vel vorar, því
þá er eins og nýr, unaðsríkur, sælu
þrunginn vordraumur — draumur
sem allir þrá ósjálfrátt, sé að byrja.
Þá er eins og svið opnist, með nýja
strauma, með nýtt starfslíf, með ný
græðandi ljós til að græða göniul sár
sem skammdegisskuggarnir og hin-
ir köldu vetrarnæðingar höfðu ýft
upp. Þá er eins og nýtt líf sé að
byrja á jörðu hér. Himininn fell
ir gieðitár yfir því, að cnn á ný
iieíir ljósinu heppnast svo vel að
vinna sigur yfir myrkrinu. Og hin
glóbjörtu morgunský horfðu svo
tnjúkum augum niður til jarðarinn-
ar, rétt eins og þau langaði til að
rétta öl!u jarðlífi einhverja hjálp-
andi hönd. • Svo klæddust þau i
skrautklæði sín og stigu niður til
jarðarinnar og settust á fjöllin. Þar
bjuggu þau til breið og mjúk bönd,
sem náðu niður í miðjar hliðar og
upp undir eyru. Þá varð sólinni
litið á þennan búning fjallantia, sem
skýin höfðu fært þau í og hún brosti,
(Frh. á 7. bls.)
SASKATCHEWAN
POOLELEVATORS
SASKATCHEWAN
POOL TERMINALS
Auðsæar framfarir
HVEITISAMLAGSINS
Allt starf í sambandi við Hveitisamlagið fer nú fram
undir einu þaki í hinni áttlyptu byggingu Hveiti
samlagsins.
Þægilegri skrifstofur þýða meiri vinnu í þarfir fél-
agsmanna og niðurfadrðan kostnað.
t C4NADI/W WUEAT B>OOL «
Z CANADIAN (C OPERATIVE WMEAT PRCDDCERS UMITED
DR. C. J. HOUSTON
DR. SIGGA CHRISTIAN-
SON-HOUSTON
GIM0IÍ BLOCK
Yorkton —:— Sask.
DYERS A CLKANERS CO., LTD.
g-jöra þurkhrtlnaun umdnfuri
Baeta Of fjöra vifi
Sfmi 37««I Wiaaipef, Mmm.
100 herbergl mefi efia án bafis
I
SEYMOUR HOTEL
verfi sanngjarnt
Sfml 28 411
C. G. Hl'TCHISON, eifandi
Market and King St.,
Winnipeg —:— Man.
cr: i OQOOQQQQQQQQQQQQQQQQCQQOQQOiS
Ulllll OUIIIIbUII SERVICE ELECTRIC Björgvin
900 Lipton St. Selja allakonar rafaiaamAhSId Guðmundsson
ViBgerlw á Rafmagnsáholdum, A.R.C.M.
fljétt og vel afgreiddar. Toacher of Muwic, Composftian,
Síml: 31 .107. Helmasfml: 27.2S0 Theory, Counterpoint, Orches-
tration, Piano, etc. 555 Arlington St. i StMI 71 «21
i r™ * — u— 1 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja
i t3. tl. ðlM I | .1 ■ 1,,f U.U., 11 -1 Chronic Diseases Phone: 87 208 Suke 642-44 Somerset llk. Jacdb F. Bjarnassn —TRANSFER—
WINNIPEG —MAN. Bnggage nnd Furnlture Mnvtn,
L ij ««* ALVBRn'BNE *T. StMI 71 M«
A. S. BARDAL Eg utvega kel, eléivie meí eanngjörnu ver«i, aaiut flntn- ing fram eg aftur um haelan.
selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnatiur sá bezti.
Ennfremur selur hann allskonar minnisvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Dr. M. B. Halldorson
Phonr: S« «07 WIXNIPEG 401 Boyd ItldE. Skrifstofusími: 23674
Stundar serstaklega lungnaejúk- dóma. Er afi finna á skrifstofu kl 10 12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talniml: .1:11.Vi
T.H. JOHNSON & SON ] eitlMlim 0G GtT.LSAI.AR ORSMHBAR 0G GULLSALAR Seljum (iftinca leyfíwbréf
gUllstáM. Sérstök athyKll veitt pöntunum og vfögjörbum utaa af landL 313 PortaK* Ave. Phone 24007 j WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON /slenjsktr lögfrœðingar
DR. K. J. AUSTMANN 709 Great West Perra. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifsufur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
Wynyard —:— Sask. Dr. J. Stc/ansson 21« MEDICAL ARTS RLDG. Hornl Kennedy og Graham Stundar eiaK»nKu aaaéa- eyraa-
DR. A. BI.ÖNBAL 602 Medical Arts Bldg. Talsimi: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtS hitta: kl. 10—12 f. h ' og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Er a« hitta frá kl. 11—12 f h og kl. 3—5 e. h. Talximl: 21834 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691
G. S. THORVALDSON 1|
B.A., LL.B.
J. J. SWANSON & CO. LégfræíUtgur
lilmited RENTAL.fi INSURANCB RKAL KSTATE MORTAGAGES 1 \ 799 Eleotric Railway Ghamþers Talsími: 87 371
«*0 Partx nidK.. Wlailpeg, Mnn. \ 1
Telephone: 21 613
DR. B. H. OLSON J. Ckrigtophcrson,
21(1-220 Medical Arta Bldf. Islenekur lögfraeðingur
Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 845 Somerset Blk.
ViStalstími: 11—12 og 1 5.30 Hein-illi: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Winnipeg, Man.
TnlHlmt: 2S SKB CARL THORLAKSON
DR. J. G. SNIDAL Ursmífur
TAN\LEK.\1R 1 Aliar pantanir með pésti afgreidd-
014 SumrrNPt Block 1 ar tafarlaust #g tiákvæmlega. —
Portnwe Avenne WINNIPEG 1 Sendið úr yðar til aigerCa. Thomas Jcwellery Co.
TIL SÖLU 627 SAftGlNT AVE. Píumm 86 197
“PURWACM’* — tnti vt#ar «g knla "furnace" litlB hrélMtB, er ttl s»lu hjá UBikréiliin. Qntt tnkifmrl fyrir fé’.k út á lanéi nr hnta vtlja hitunnr- áhölé á heimiltnu. GOODMAN * CO. 7S« Toronto St. Stml 28847 Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37476 GleymitS ekki aS á 724 Sargent Av. fást keyptir nýtizku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir. Hemstitching og kvenfatasaumur gerTSur, lOc Silki og 8c Bómull. Sprstök athygli veitt Mall Orders H. GOODMAN V. SIGl'RDSON
MARGARET DALMAN
TEACHKR OF PIANO 8fi4 BANNING ST. PHONE: 26 420 BEZTU MALTIDIR i bænum á Qrvc Af •'ýflr* NEW OLYMPIA CAFE
r Crvalm Avrxtlr, vlu*1lnr, (Akak o. fl.
MESSUR OG FUNDIR 325 PORTAGE AVE. (Móti Eatons búfiinni)
í ktrkju Satnbandssafnaðar
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Þorbjörg Ejarnasan L.A. B.
Hjálparncfndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum Teacher of Piano and Theory
mánuði. 726 VICTOR ST.
Kver.félagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að SlMIl 2313»
kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum E. G. Baldwinson, L.L.B. UíÍKfræfilncur Rf«hlenre Phoae 242M Offloe rhonf 240R3 70S MiulnK Kxchangf
sunnudegi kl. 11—12 f. h. f 3fi« Miln St. WINNIPKG.