Heimskringla


Heimskringla - 01.05.1929, Qupperneq 5

Heimskringla - 01.05.1929, Qupperneq 5
WINNIPBG, 1. MAt, 1929 HEIMSKRINGLA 5. BBAÐSlÐA jafn heiSarleg. Og þeir láta nú Lögberg “stika” út meS allan þennan ófögnuS til Vestur og Austur Islend- inga. Annars er mér huli'S hvers vegna er veriS aS guma af afreks- verkum hr. Bergmans í Ingólfsmál- inu. HefSi honum tekist aS fá manninn sýknaSan, þá var öSru máli aS gegna. Og úr því hann er aS dylgja um, aS ÞjóSræknisfélagsnefnd in hafi vanrækt skyldu sína í mál- mu, þá finnst mér alveig eins rétt- mætt aS væna hann sjálfan um, aS hafa legiS á liSi sínu. Og þegar öllu er á botninn hvolft, þá hefir eiginlega enginn grætt neitt á málinu, nema Bergman. Sérnii þjóSarinnar er jafnt ataSur meS fangelsisvistinni, eins og þó aS dauSa dóminum hefSi veriS fullnægt. Spurs- mál hvort Ingólfur ekki betur af, aS vera líflátinn, og eiga á hættu þaS sem tekur viS hinumegin, heldur en aS dúsa í æfilöngu fanigelsi viS harSa vinnu og samvizkubit. Hvers virSi er manni lífiS í þesskonar vistar- veru'? Og margur mikilhæfari maS- ur hefir veriS hengdur fyrir brot gegn þjóSfélaginu, en þaS þjóSfél- ag, sem hann tiIheyrSi, staSiS jafn rétt eftir, sem áSur, aS vegsemd og virSingu, í augum alheimsins. Eg hefi ekki veriS kaupandi Hkr. nógu lengi til þess. aS igeta dæmt J um hver hefir veriS hennar “bezti” ritstjóri, en ég get hiklaust lýst á- nægju minni og velþóknun yfir rit stJóra starfi þínu. ÞaS hefir ætíS veriS heiSarlegt og þróttmikiS, og allt, sem þú hefir lagt til opinberra mála lýsir viStækri þekkingu, skarp- skyggni og einlægri umbótaþrá. Og haminigjan veit aS viS eigum helzt til of fáa umbóta-“hrópendur i eySi- mörkinni.” Eg býst viS að ég hafi veriS bú settur hér í Bandarikjunum töluvert lengur en þeir hr. O. T. Johnson og G. T. Athelstan. I þaS minnsta er ég búinn aS greiSa atkvæSi hér í liðug 40 ár, þó ég satt aS segja hafi oftast nær veriS i minni hluta. Og eg held aS ég unni landinu og þjóS- >ni fullt eins vel og þeir. Eg ann henni svo vel, aS ég vildi vita hana fremsta allra annara þjóSa; ekki aS- eins að véla og auSmagni, heldur og aS allri þjóSlegri menningu. Samt hefi ég ekki, herra ritstjóri, enn sem komiS er, fundiS neina ástæðu til þess aS stökkva upp á nef mitt fyrir nokkuS af því, sem þú hefir sagt um menn og málefni hennar. Eg hefi jafnvel stundum óskaS eftir meiru af sama tagi. “Vinur er sá er ti! vamms segir.” Ekki get ég heldur fundiS neina ástæSu til aS kasta hnútum a'S H. K. Laxness fyrir þaS, sem hann hefir ssgt um menningarstig þjóSarinnar. Eókaútgefendur hérna megin línunn ar eru býsna þefnæmir á lestrar- smekk alþýSu. Og þeir væru ekki a8 demba þessum kynstrum af viku, hálfsmánaSar Qg mánaSar skáld- sagna tímaritarusli á markaSinn ef þaS væri ekki keypt og lesiS af al- þýSu. Sannleikurinn er, að þetta lélega skáldsagnarusl er mest ein- göngu lesiS af alþýSu. Og svo á- téttir hún þennan andlega fróSleik, er hún fær í þessum tímaritum meS því aS lesa auSvaldsfréttablöSin. og þá helzt ekki annaS í þeim, en hnefa- °g knattleikafréttirnar og skrípa- myndablöSin. Meirihlutinn hefir a.Idrei heyrt Upton Sinclairs getiS, þvi siSur 'lesiS nokkuS af ritverkum I hans. AuSvaldsblöSin nefna hann aldrei á nafn, nema ef hann væri i þann veginn aS skrifa eitthvaS, sem þeim þætti liklegt aS mætti setja hann í fangelsi fyrir. Þau eru ekki aS hvetja fólkiS á aS lesa til dæmis The Goose Step,” “The Goslings,” eSa "The Profits of Religion,” o. s. ^rv- Þau vita, aS ef alþýSa læsi þesskonar rit, þá myndi hún brátt rata út úr þokunni, sem þau, vald- hafar þjóSarinnar og kirkjan vill halda henni í. Nu rétt nýlega sátu 1,800 upp fræSslumálastjórar úr fjórum ríkjum norSvesturlandsins sitt 31. þing í Spofkane, Wash. Forseta farast þannig orS í þingsetningarræSu: Hjverjir eru þaS sem eru aS æpa og kvarta yfir háum skattaálögum til uppfræSslumálanna? ÞaS eru ekki verkamennirnir, sem búa í leigSum Hin mikla opinberun (Frh. frá 1, bls. er dr. Brandson nú birtir. Fyrir- sögnin fyrir þeim nær þvert yfir alla fyrstu síSu blaSsins. Mætti fyir þá sök vænta þess, aS um ein- hver veruleg stórtíðindi væri aS ræSa, einhverja stórfelda opinberun, sem ylli straumhvörfum í málinu. En sannleikurinn er sá, aS í þeim er ekk- ert nýtt, ekkert sem Heimfararnefnd- in hefir ekki marg skýrt frá aSur. HiS eina markverSa viS bréfin er þaS, hvernig þau eru fengin. Sú saga er á þá leiS, aS einn af þingmönnum liberala flokksins, Dr. MdKay, kom á stjórnarskrifstofurn- ar Qg bað um leyfi til þess aS lesa bréf þau, sem fariS hefSu á milli stjórnarinnar og Hejmíararnefndar- innar. Þetta var veitt og hélt þing- niaSurinn á burtu meö bréfin, ti! þess aS hafa næSi viS lesturinn. F.kkert leyfi var beðiS um né heldur veitt tii þess að fylla dálka Lög- bergs meS þessu. Er þessi kurteisa aSferS í fullu samræmi viS aSrar gerSir sjálfboðanna. En fullkom- inn óþarfi var þessi krókaleiS, því aS velkomiS var fyrir dr. Brandson aS lita á þessi bréf hjá skrifara Heimfararnefndarinnar. Eins og bréfin bera meS sér, eru þau öll rituS á árinu áSur en deilan hófst, og þau segja til þess, hvað i huga nefndarinnar hefir verið, er l'.ún fyrst hreyföi þessu máli viS stjórnina. Henni hefir ávalt verið þrö kappsmál aö ríkisvaldiS, þar sem flestir Islendingar hérlendis bua, léti hátíöaefniö til sín taka. Sem dæmi þessa má benda á þessa málsgrein úr fyrsta bréfinu: “Mjög mikils er um atburS þenn- an vert, ekki einungis fyrir hina ís- lenzku þjóö og fólk af íslenzkum ættum í Ameriku og annarsstaS'ar, heldur ag einnig fyrir þá er leggja stund á stjórnskipuleg fræSi um all- an heim..” Forsætisráðherrann féllst á skilning nefndarinnar um mikilvægi atbitrð- arins og hann lét þaS í ljós við nefnd- ina, að hann væri þeirrar skoöunar, aS ef ferS kanadiskra Ixtrgara af islenzkunt ættum heim til Islands viS þetta tækifæri yröi myndarleg. þá tnyndi athygli heimsþjóðanna einnig dragast aS landinu, sem þeir kænut frá. Fyrir þá sök kvaSst hann vilja létta undirbúning fararinnar meS fjárframlagi. Hann kemst sjálfur svo að oröi: “Oss er það áhugamál að auk.t kynninguna á Manitoba í Banda- ríkjunum, á Stórbretlandi, Norður- löndum Evrópu og á Islandi. Eg hefi komist aS þeirri niSurstöðu. eftir aS hafa lesiS bréf ySar, aS þetfa fyrirtæki muni vera mjög hentuigt tækifæri til þess að auka kynninguna á Manitobafylki.” Og siSar i sama bréfi segir ennfremur; “ÞaS verður að vera greinilega skil- iS, aö er vér föllumst á þetta, þá má ekki líta á þaS sem árlegan styrk til félags yöar, heldur/sem fjárveit- ingu til þess sérstaklega aS kynna Manitoba á Islandi, t Bandarikjun- um og óbeinlínis í öörurn heimshlut- um, er sagan um hcimsókn samferða- mannanna til œttlandsins frá Kanada og Bandaríkjumim verSur birt.” Þetta, sem hér hefir veriö bent á, et mergurinn málsins í öllum bréfun um. Heimfararnefndin lét þaS veröa sitt fyrsta verk, er opinberar umræður hófust um máliS, aS skýra frá því, sem farið heföi milli sín og Manitobastjórnar. Og jafnvel áð- húsum og lifa á litlum launum. Nei, þaö er herskár, ötull, efnaSur minni- hluti, sem lítur svo á, aS þeir, þessir útvöldu hafi einkarétt til aS mennt- ast, og berjast hnúum og hnefunt fyrir því, aS halda alþýðu rétt fyrir ofan takmarkalínu þess aS vera stautandi og klórandi (above illiter- acy). Ætli Laxness liafi ekki rétt aS mæla? Markham, Wash., apr. 1929 Sv. Björnson ur en umræSur hófust verulega, var frá þessu sa:gt í s'kýrslu Heimfarar- nefndarinnar á þingi ÞjóSræknisfél- agsins 1927. Þar segir svo meSal annars: “Nefndin fann stjórnarformann Mattitobafylkis aS máli, og skýrði honum frá öllum ástæSum. Hvers vegna henni fyndist sjálfsagt að Vestur-Islendingar tæku þátt í þessu hátíSahaldi, hvaSa þýSingu þaS heföi fyrir Manitobafylki út á við, ef Vestur-Islendingar fjölmentu á há- tíðina, minnti hann á að fylkiö legði fram stórfé árlega til þess aS auglýsa sjálft Sig fyrir alheimi, en engin auglýsing 'gæti veriö tilkomu eða áhrifameiri en þessi för til Is- lands 1930.” Skemst er því frá því að segja, að þessi nýja, stórfelda opinlterun í Lögbergi, sem svo nauösynlegt var aS almenningur fengi vitneskju um, aS tilvinnandi þótti að nota bréf, sem léð voru í trúnaöi, hefir vcrið kunnug öUum lescndum blaðanna i mcira cn citt ár. Allar hugleið- ingar dr. Brandsons um “skort á hreinskilni” af hálfu Heimfararnefnd arinnar eru því ekki aöeins fásinna heldur og hlægileg fásinna. En annars látum vér almenning um þaS, aS dæma um hvort þessi ag aSrar rangfærslur af hálfu sjálfboöanná stafi af “misskilningi, fákunnáttu, skilningsleysi eSa illgirni,” svo viS- haft sé hið fjöIskrúSuga orðalag læknisins sjálfs. Heimfararnefndin hefir margoft yfir því lýst, og gerir þaS enn, aS því fer svo fjærri, aS hún teiji van- virSu aö því ef Manitoba eöa öörum stöðum, sem ferSamennirnir kynnu aS fara frá, hlotnaSist eitthvaS gagn af förinni, aS hún telur þaS einmitt hina mestu sæmdj ForsætisráS>- herrar Manitoba og Sask. hafa báðir haft trú á því, að ef vel væri í garS- inn búiS, þá gæt-i för Islendinga orð- iö fylkjunum til sóma. Þeir hafa þózt sannfærSir um, aS þaö sem sagt yrði um för þessara kanadisku bongara út um víSa veröld, myndi frekar hækka en lækka álitiö á fylkj unum. 0|g vér veröum að láta í Ijós undrun vora yfir þeim ein- kennilega og rangsnúna hugsunar- hætti, sem getur lagt ofurkapp á að varna því aS til þess geti komiö, aS litiö verði á Islendinga sem einskon- ar fulltrúa fylkjanna, sem þeir hafa tekið sér bólfestu i. Allar menn- ingarþjóSir verja stórfé árlega til þess að auka kynningu á sér og vel- vilja til sín erlendis. Bandarikja- menn eySa miljónum í því skyni. Nýlega hefir veriS frá þvi skýrt í Literary Digest, aS Þjóöverjar hafi eytt 380,000 dollurum í sama augna miði á siöastliönu ári. Hvoruigt IandiS æskir innflytjenda, en öllum heimsins löndum er það kappsmál. að viröingin fyrir þeim sé sem al- mennust og þekkingin víötækust. Vér teljum þaS sóma fyrir þjóðflokk Vort ^gæta Urval á þessum árstíma er betra en nokkru sinni áður. — Sniðið úr innfiuttu skozku, ensku og írsku klseði, sam- kvæmt nýjustu fyrirmynd- um, gegn verði, sem allir hljóta að vera ánægðir með. Verðmætið er fyrir- tak. Föt $23111 $55 “$45 ■ Lítið á vort geysilega úr- val af öðrum karlmanns- H búnaði og höttum. I STILES & 1 HUMPHRIES 1261 Portage Avenue “Winnipcg’s Smart Men’s Wear Shop” Ncxt to Dingwalls’ Yfirhafnir $21 vorn, ef fylkisstjórnirnar vilja sam- vinnu viS hann urn slíka starfsemi fyrir sína hönd. Um formálsorS dr. Brandsons fyrir bréfunum er ekki ástæða til þess aS fjölyrða. I þeim er heldur ekkert nýtt. Þau eru endurtekning á því, sem mjög hefir reynt á þraut- reynda þolinmæði lesenda Lögbergs síðastliSiS ár. En sumt er þar ekki ókátlegt í augum þeirra, sem kunn- ugir eru. Til dæmis er þaS ekki óskemtilegt aS heyra formann sjálf- boSanna hælast um, aS þeir hafi ekki fengiö lakari samning um skipa kost heldur en Heimfararnefndinni hafi tekist aS fá. Ef til vill munu men minnast þess, aö fvrst er Cun- ardfélagiS svaraSi fyrirspurnunum um þaS, fyrir hvaða verS það ætl- aði aö flytja sjálflxiðana og þá, sem kynnu að vilja fara meö þeim, þá var upphæSin nákvæmlega sú sama, sem allir igeta farið fyrir til íslands, samningslausir meS öllu. Og eftir öllum 9Ólarmerkjum aS dæma eru sjálfboöarnir ekki farnir aö semja um neitt enn þann dag í dag. Þeim hefir einungis veriS sagt, aS þeir fengju ekki verri kjör en aSrir, er bezt kjör fengju hjá öðrum félög- um. Heimfararncfndin hcfir ein Jrrýst verðinu það niffur, sem komið er, og Cunard-félagið neyðst til þess að haga sér eftir J)Z'í, sem samið var við annað félag. Yfirleitt verS- ur ekki sagt, aS sjálfboöarnir hafi enn gert handarvik, sem nokkurum manni gæti nokkuru sinni að gagni komiö. Þeir hæðast aS því i Lög- bergi, er Heimfararnefndin hefir leit aS samvinnu viö menntamenn Is- lSnds um aS rituð yröi vönduö igrein- argerS fyrir íslenzku þjóSinni, sem sérstaklega yröi ætluS hinum ensku- mælandi þjóSum. Sumar þær rit- gerðir eru þegar koninar hingaö, en um sama leyti, sem þær berast hing- aö, er fariS um þær þeim oröum í Lögbergi, sem helzt minna á þaö oröbragö, er óknyttadrengir rita stundum á afvikna staði. Menn hafa leitt getum aö þvú, hvernig á því hafi staSiS, aS dr. Brandson hafi nú lagst svo lágt, er hann gerir í síöasta Lögbergi. Ef til vill verður sú gáta helzt ráSin meS því að minna á orðtækiS, aS drukknandi menn grípa jafnvel til háímstrásins. Allt hefir veriS reynt á þessu ári sem hugsanlegt var til þess aS eySileggja áhrif þeirra, sem hugsuðu til veglegrar og eftir- minnilegrar ferSar Vestur-lslendinga heim. Ingólfsmálinu hefir veriS riðið til húöar. Persónulegar mann skemmingar notaðar svo, aS mönn- um hefir risiö hugur viS. Allt hefir komiö fyrir ekki. Þeir, sem mest hafa ritaö í Lögberg hafa hlotiS ai því óvirSing,, en Heimfararnefndinni aukist vinsældir. SíSasta háim- stráið er aS gleiSletra þaS yfir allt blaSið, sem almenningi hefir veriS kunnugt um á annaö ár. Vissulega er sú líkn engum of góö. Staddir í Winnipeg, 29. apr., J. J. BíldfeU, AsmungHr P' Jóhannsson, Árni Eggertsson, Ragnar E. Kvaran, Sigfús Hfdldórs frá Höfnutn,. Jakob F. Kristjánsson, Rögnvaldur Pétursson. . ♦:♦♦>♦>♦>♦$♦♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦$►♦$* ♦♦♦♦!♦♦♦♦♦!♦♦♦♦ ♦Mf4*K*****M^ f f T ❖ f f f f f f f f f f f V l f f f ♦:♦ Mesta Hijómleika Samkoma Arsins TVÖ KONSERT — SAMA DAGINN AMPHITHEATRE, eftir hád., og kveld þriðjud. 7. MAf MINNEAPOLIS SYMPHONY ORCHESTRA Henri Verbrugghen, stjórnandi 70 HLJÓMLEIKENDUR Soloisti (að kveldinu) George Meader, Tenor, (Metropolitan Opera Co.) Barn^.kór 500 raddir við síðd. samkomuna Aðgöngumiðar eru til sölu hjá WINNIPEG PIANO CO., LTD. Sími 88 693 Að kveldinu—$2.50, $2.00, $1.50, $1.00 Eftir hádegið—$1.00 (börn 25c.) f f x f T T T T T T f f f t T f ♦> £ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦^♦♦^♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦tM TILKYNNINO til þeirra er brúka mótor-bíla -vagna eða -dráttyélar. british American Super-PoH’er Orkugjafinn mikli ................. Eftir 1. maí næstk. geta menn í Vest- urlandinu átt kost á beztu gasolíu kaupum í Canada SÆcr) (ETHYL encine c77te british american Oil Co. Limited 'v*.' Super-Pow'er and B. A. ETHYL Gasolenes Autolene Oils British American ETim Taktu eftlr Bre*k-Amerlsku merkjuniim. — I*au eru tAkn 2.‘t ftra HamvlnkusamleKrar ]>jftnu»tu f ]>arflr bllelprenda. Oss er mikil ánægja aö því, aö hafa reynst þaS kleift, aS gefa þeim er mótor-tæki hafa kost á þessu. ÞaS þýöir aS hægt er aS fara fleiri míl- ur á einum mæli en nokkru sinni fyr í sögu landsins. Fyrir krattvélar Hve Tetraethyl of Lead reynist vel sem eldiviður í bílnum, fer eftir þvi hve gasolínið er gott sem brúkaS er. HiS brezk-ameriska Ethyl er aS því er gasolíniö snertir, búiS til eftir sér- stöktim reglum, er að því lúta, aS framleiða ntikla orku um leið og þaS sameinast Tetraethyl of Lead. Vér höfum gert samning við The Ethyl Gasolene Corporation í Ne\v York um aS fá þaS sem vér þörfn- umst af Tetraethyl of Lead, og höf- um því um 1. maSí breák-amerískt Ethyl igasolín. LífgjaFi Casolíu véla

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.