Heimskringla


Heimskringla - 01.05.1929, Qupperneq 7

Heimskringla - 01.05.1929, Qupperneq 7
WINNIPEG, 1. MAÍ, 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Fljótasta og áreióanlegasta meóal- HS vit5 bakverkjum og öiium nýrna- og blöbrHsjúkdómum, er GIN PILLS. Þœr bæta heilsuna meö því aö lag- færa nýrun, svo ab þau leysi sitt rétta verk, ab sigja eitrinu úr blóbínu. 50c askjan h1á lyfsala ybar. 136. Það vorar (Frh. frá 3. síðuj. en þá varð þetta breiða belti þeirra að ógn smágjörfuni kristalstáruni, sem glitruðu og glóðu i íjósí sólar- innar. En þessi búningur fjallanna varð skammur. Það var eins og t'jöllin fyndu ósjálfrátt til þess, að þessi búningur kom þeim ekki að tilætl- uðum notum, því enginn virtist taka eftir honum. Hann leystist því smám saman upp og virtist liverfa upp i loftið, varð svo að skýjum aftur og varð nú að grisjandi geir- um sem hleyptu sólargeislunum ó- hindruðum í gegnum sig, svo aö ylur og vorgróður jarðarinnar héldist áiram. En það var eins og enginn skildi þessi blíðu atlot vorsins boð- bera, nema litla fræið, sem falið lá í jörðu niðri, því það fór samstundis á stað að teygja úr sér og komast upp í sólarylinn. En þetta er oftast miklum erfið- leikum. bundið, að lyfta sér upp úr því lága og upp í ljósheima og só', þv 1 það eru svo margir þröskuldar á þeirri leið. Allt lífið er sem þungur undirbúningsskóli undir líf- ið sjálft. Þetta er það, sem svo fáir skilja og hætta því við hálfgert starf í miðju kafi. Þeir eru svo fá- ir, sem skilja það, að lifið heimtar meira og meira af mannviti á öllum sviðum, fjölbreyttara, dáðríkara með f -amkvæmdarþrá, því alltaf verður til nóg af nýjum viðfangsefnum, sem heimta nýja krafta til starfa. Sá. sem ekki þráir inn á ný svið til- verunnar og býr sig ekki eitthvað undir það. að taka á nióti nýju og óþektu, hann er orðinn á eftir áður en hann veit af og getur ekki tekið á móti nýjum vorgróðri. Allir þykjast gleðjast þegar vor- ar hið ytra, en hvað eru þeir margir sem þrá að fá nýjan vorgróður inn til sin — inn í sína eigin sál ? Hvað eru þeir margir, sem þrá að sjá nýtt ljós lifna ,sem lýsir betur á framtið- arbraut þeirra og gerir þá öruggari að halda áfram og skyggnast lengra og lengra inn i ókunn nýgróin akur- lönd? Hver þorir að horfa fram- an i óvissuna og leggja af sér göm- ul bönd, sem þeir hafa bundið sál sina við ? Hver þorir að ganga ó- studdur sinn eigin veg og hugsa ekk ert um annara leiðir, en halda þó stöðugt áfram ? Hver þorir að fara einn i leit út um ókunn höf og vera sjálfs síns eigin vegvísari ? Ef að þú þorir þetta, eftir hverju ertu þá að bíða'? Tímmn líður og tækifærin bjóðast ekki nenia vissan tíma. Þú segir að tækifærin verði alltaf og eilífðin sé löng. En gættn nú að þvi sem þú ert að segja. Vit- anlega ræður þú því að öllu leyti sjálfur, hvað langt þú villt fara og hvort þú bindur þig við vissa áfanga- staði, en ef þú hefir ákveðið þér einhvern vissan áfangastað, þá ertu þar úr því og kemst aldrei þaðan, þó þér þyki þar dauflegra en þú gerðir þér hugmynd um. Enginn kemst fram fyrir sjálfan sig eða lengra en hann hafði hugs- að sér að fara, áður en hann lagði á stað í þessa ókunnu ferð. Þeir sem skammt hugsa, eiga skamma leið fyrir höndum. Þú segir að eilífðin verði nógu löng til að þroska þig, og það geri þvi ekkert til þó þú farir vanþroska á stað. Hér rekur þú þig á sjálf- an þig, þvi ef þú ferð með mal þinn tómann, þá verður þú að liggja úti á evðimörkinni um langa og dimma nótt. Sá sem ætlar sér að fara i langferð. verður sjálfur að sjá sér fvrir farartækjum, og hann verður sjálfur, að vita um sitt eigið etindi. Það er svo hræðilega leið- inlegt, að koma á ókunnan stað og vita ekkert um sjálfs síns erindi — að hafa aldrei sjálfur hugsað fram fvrir sig — hvaða erindi hann ætlaði sér að reka — hvaða starf hann ætl- aði sér helst að rækja. Þú verður að muna eftir því, að það er allt á sjálfs þins valdi, hvern ig þér reiðir af, á ókunnum braut- um, af því það ert þú einn, sem ræður íyrir sjálfan þig, þegar þang- að kemur. Inn á hugheima braut- tim, er það aðeins þin eigin hugsun sent ræður því, hvort þú kemur þangað ókunnur og öllum fjær, eða þú keniur þangað sem kunnugur gestur, sem allir kannast við og hafa ánægju að taka á móti. “Mieð sjálfum sér verður hver lengst að fara,” segir gamalt mál- tæki, og sá sent byrjar á því jafn- skjótt og hann leggur á stað út í lífið, að treysta bezt á sjálfan sig til að rata, hann kemst langt. Sá sem ætlar sér að fara í landaleit til dæniis norður í heimskautahöf, hann vciður að treysta á sína eigin veg- vísi. Honum þýðir ekkert að vera að spyrja þá til vegar, sem aldrei hafa kornið þar og aldrei hugsað á þær slóðir. Hið sama gildir fyrir iivern og einn, sem eitthvað vill kom ast inneftir eilí ff/irbrautinni miklu, hann verður sjálfur að hugsa sinn veg, vilji hann nokkuð kornast á- frant þegar niest á reynir. Hugurinn eða sálin situr kyr í samastað, þar sem henni hafði ver- ið vísað á nteðan hún var í líkam- anum og lengra kemst hún ekki, af því hún hafði aldrei hugsað lengra. og alltaf verið föst við þá fölsku hugsun og kenningu, að séð verði um hverja sál .sem yfir um kentur— hún væri tekin og horin í einhverja sæluvist sem allra biði. F.n nú er því svo varið. að hver og ein sál verður að sjá sér sjálfri borgið þegar vfir unt er kornið, ef hún vill komast ut fyrir kyrstöðuhringinn, og fá að njóta ljóssins og lífsins til langframa. Hugsanirnar eru eins og nýr vor- •P'óður, sent á eftir að breiða sig yfir jörð alla. Það skyldi því eng- inn ímynda sér, að hugsanir séu liti'svirði, sem ekki sé vert að gefa gannt, því það eru þær, setjt jl’u ráða urn framtíð þina bæði hér í heimi og þá ekki siður annars heims. Sá sem a’drei hefir hugs- að fram fyrir sig, óháður öJ'um EIGIÐ ÞÉR YINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA FARBRÉN fram og aftur til allra staða í veröldinni SJE SVO, og langi yöur til þess að hjálpa þeim hingað til lands, þá komi ðað finna oss. Þér önnumst allar nauðsynlega framkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGA «<tr mai.v sth'ket, wiampbg simi 2«s«x K«a hvt-r amho«HinaSur CANADIAS NATIONAI, srn. er TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930 1000 Ára r a Afmælishátíð Alþingis íslendinga Canadian Pacific járnbrautarfélagið og Canadian Pacific gufuskipafélagið óska að tilkynna Islendingum, að þau hafi nú lokið við allar mögulegar ráðstafanir við fulltrúanefnd Al- þingishátíðarinnar 1930 vestan hafs, viðvíkjandi fólksflutningi í sambandi við hátíðina. SKIP SIGLIR MONTREAL TIL Farþegja sem fýsir að heimsækja staði í { ferðinni. I Sérstakar Lestir t fara frá Winnipeg til Montreal í sambandi við skipsferðirnar. BEINT FRÁ REYKJAVÍKUR Evröpu, eftir hátíðina, geta það einnig Sérstakar Skemtanir er verið að undirbúa á lestum og skipum fyrir þá sem hátíð- ina sækja. Þetta er óvanalega gott tækifæri til að sigla beint til Islands, og til þess að vera viðstaddur á þessari þýð- ingarmiklu hátíð 1930. Yðar eigin fulltrúar verða með yður bæði til íslands og til baka. w-'. ,v' Notið þetta tækifæri og sláist í förina, með hinum stóra hópi Islendinga, sem heim fara. Til frekari upplýsiniga viðviíkjandi kostnaði o. fl. snúið yður til: W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina fengi oss meiri fagnaðar? Ef það tækist bæri þúsundárahátíðin þús- undfaldan ávöxt. Flestir þeirra unna ættlandinu. Mangir þeirra búa við þröngan hag vestra. Ymsir þeirra myndu flytjast hingað heim, ef vér bygðum þeim landsvist. Island biður eftir starfandi andi og hönd. Fjöldi íslendinga er i útlegð handan við hafið. Löggjafi! Hví réttir þú þeim eigi örfandi hönd og hvetur þá til að leita aftur heim? J.S. — Vísir hef- sagt Um- FRÁ ÍSLANDI Sandaprestkalli í Dýrafirði ir Þórður Ólafsson prófastur lausu frá næstu fardögum. sóknarfrestur um prestakallið er út runninn og hafa aðeins sótt tveir prestar, séra Sigurður Haukdal í Flatey og séra Sigurður Z. Gísla- son í Staðarhólsþingum í Dölum. BEZTU MATREIÐSLUKONUR f WINNIPEG NOTA Nú kenningahöndum, hann þarf ekki að húast við fjölbreyttu andlegu lífi þegar yfir um er komið. Sá sem aldrei hugsar sinn vey sjalfur, hann mun alltaf þuvfa á annara leiðsögn að halda og þess vegua reit hann aldrei hvert er meö hann stefnt. Sá sem aldrei tók það er hann átti, hann fær aldrei það. er aðrir áttu. Ölafur Isletfsson. ---------x--------- Þeir koma heim Allir munu sammála um það, að fámennið standi þjóð vorri og landi fyrir þrifum. Sömuleiðis mun vart um það deilt, að land vort geym ir mikil auðæfi, er bíða eftir starf- andi anda og hönd, sem leysi þau úr læðingi. Hér ætti því aldrei að henda atvinnuleysi, eða fólksflutn ingar til annara landa, vegna bjarg- ræðisskorts. Þó liafði óstjórn þrengt svo að oss Islendingum, fyrir • nokkurum ára- titgum, að hópar vaskra drengja' kvöddu ættjörðina og fluttu vestur) um haf með allt skyldulið. Amer- ikuferðirnar héðan eru eitthvert mesta ólán, sem oss hefir hent, og bera einna skýrast vitni um, í hvert óefni Danir höfðu stefnt hag vorum. En til allrar hamingju áttu þær sér ekki langan aldur. Þær hættu strax, er vér fórum sjálfir að sjá oss borgið. Og nú mun svo komið, að vart þykir óvistlegra hér heima, en víða meðal bræðra vorra fyri hand- an hafið. Það mun fullráðið, að fjöldi Vest- ur-íslendinga sæki oss heim 1930. Þeir hljóta að vera okkur kærkomn- ustu gestirnir, og þeim verðum við að sýna, að nú gætu þeir sér að skaðalausu flutzt aftur heim til föðurlandsins. Það ætti að vera metnaður vor, að heimta aftur ti! ættlandsins bræðurna, sem hrökluð- ust burt á niðurlægingarárum þjóð- lífs vors. Hvað bæri framförum vorum betra vitni, heldur en endur- heimt landflóttamannanna? Hvað Ekkert kaffi er bragðbetra en f rauðri könnu með opnara.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.