Heimskringla - 15.05.1929, Síða 2

Heimskringla - 15.05.1929, Síða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. MAÍ, 1929' Opi^ bréf til lesendaV.-Isl. blaSanna San Francisco, 30. april, 1929 Kæru vinir:- Með því að ég hef oröið þess var, að það fellur ekki í góðan jarð- veg hjá lesendum íslenzkra blaða í Winnipeg, að heyra 1) að Upton Sinclair sé bezti rit- höfundur Bandaríkjanna, 2) að svo kallaðir “hundrað pro centers” í Ameriku séu hreinir bjálf ar í þjóðfélagsmálum. 3) að fólki í Ameríku sé yfirleitt varnað þess að afla sér upplýsinga um þjóðfélagsmál, og 4) að öll umtalsverð blöð og tímarit í Ameríku séu í höndum stór- auðsins og prenti ekkert, sem fer í bága við hugðarefni hans, þá leyfi ég mér hér með að taka aftur öll slík ófögur orð, sem fyrir núna tilstilli hafa komið fyrir augu EF ÞÚ ÞJÁIST AF GIGT, ÞÁ KLIPPTU MYNDINA ÚT 7í5c nnkja erfln hverjnm nrm pJAInt- 1 Syracusa, ■ New Tork, hefir verl® upp fundin lœknlsat5ferS, sem hundr- ut5 þeirra, sem reynt hafa, segja: "at5 veynist ágætlega". Mörg tilfelli hafa heimfærö veritS, þár sem atSeins fárra daga notkun metSalslns hefir gefitS fljótan bata eftir allt annatS haftSl brugtSist. ÞatS hjálpar til at5 reka brott eitritS, gem safnast hefir í likamann, metS þvi a<5 auka kraft lifrarlnnar og maga- VÖfcyans og gerir þannig reglulegar ' segtíjr, er koma í veg fyrir vind- ensíu Og sýru er safnast fyrlr og ÍH l blótSitS og stemmir etSlilega framrás þe»», um leits og Þats vlnn- ur skatSlega A nýrun og orsakar stirtS leiKá og bfttSU i útllmum. I»at5 virtS Jst atS verkir og eárindi hverfi i eviþ fyrir verkun þessa metSals. Lmknlns þessi, sem fyrst var reynd af Mr. PeJano, hefir reynst svo vel, atS sonur banS heflr *ett upp verk- stofu i Cánada, og dskár fftlr atS all- Jr Canadabúar, sem þjást at gigt, eiga kunningja, sem hafa þann kvlla féi 75c öskju — til þess atl færa þeiiH sönnur á gætSi metSaisins — átsur en þeir eytia túskildingl til metSalakaupa. Delano seglr: “Til atS lækna glgt, hvats þrálát og hvatS gömul sem hún er og hvat5 illkynjutS, og Jafnvel þö allar tilraunir hafi brugtSist, þá vil ég samt, hafir þú aldrei átSur reynt metsalits, senda þér 76c öskju af fullrl Stærts, ef þú klippir úr auglýs. ingu þessa og sendir hana ásamt nafnl og utanáskrift til okkar. Ef þér þóknast, geturtSu sent lOc frimerki til atS hjálpa tll atS borga pðstgjald og afhending. SkrifitS utan á til F. H. DELANO, 1802-D Mutual Life Bldg.. 455 Craig Str. W., Montreal, Canada. — If get atSeins sent einn pakka tll hvers elns. DELANO’S FRÍTT RHEUMATIC CONQUEROR vestur-íslenzkra blaða lesenda, og ennfremur leyfi ég mér að biðja há- tíðlega fyrirgefningar alla þá, sem orðið hafa fyrir alvarlegum svefn- truflunum og andlegum skemdum af téðum ummælum. Eftir djúpa yf- irvegun hef ég komist að þeirri nið- urstöðu, að það muni vera gæzku- verk mikið að taka aftur ummæli þessi og biðja fyrirgefningar á þeim, einkum og sér lagi og. vegna þess, að mér hefir reynst ókleift að rökstyðja þau á prenti í vestur- íslenzkuni blöðum. Hvers vegna mér liafi reynst svo erfitt að styðja ummæli mín í vestur-íslenzku blöð- unum er raunaleg saga fyrir mig en i bili skal láta mér nægja að viður kenna að ég hef beðið fullkominn ó- sigur í þeim viðskiftum, sem þau hafa orsakað. I*eim, sem kann aft- ur á móti að vera forvitni á að vita, hvernig ég beri þessar raunir, ska! ég þó lofa þvi, að ég nnin skýra til- drögin að þessum ósigri mínum nán- ar á næsta misseri i einhverju hinna víðlesnari timarita á Islandi, sem hafa pantað hjá mér ritgerðir um vestur-íslenzkt menningarástand. Ef nauðsyn krefur og lesendum vestur-islenzkra blaða ‘skyldi vera nokkur þægð í, skal ég ennfremur snúa við öllu því, sem ég hef áður sagt og lýsa því yfir 1) að Upton Sinclair sé yfirleití lang-ómerkilegasti rithöfundur i Bandaríkjunum 2) að svo kallaðir “huudrað pro- centers” í Ameríku séu yfirleitt þeir mestu spekingar í þjóðfélagsmálum, sem sögur fara af 3) að fólki í Ameríku sé yfirleitt kent mjög rækilega allur sannleikur um hvernig stendur á atvinnuleysi, oíiuhneykslum, forsetakosningum og öðru svindilbruggi, og 4) að öll umtalsverð blöð í Am- gríku séu í höndum verkamanna og tali þeirra máli af öllu kappi, með öðrum orðum, standi í þrotlausri baráttu gegn auðkýfingavaldi og svikapólitík einka auðsins. Einkum gangi Hearst blöðin vel fram i þessari göfugu baráttu. Að endingu óska ég hinum vestur- íslenzku aðdáendum hundraðprócent- jsmans ameriska inniiega til ham- ingju með þann eftirminnilega sigur, tsem þeir hafa unnið á mér með hetjiiilegum skrilum, ljóðmælum og ræðum um þessi mál, og leyfi mér hér með að fullvissa þá um, að ég mun eins og að undanförnu halda áfram að vera innilegur þátttakandi i hinum tröliauknu og ginnheílögu áhugamálum þeirra svo sem eins og Ingólf smál inu, st j órnarsty rkmálinu o. fl. Með djúpri virðingu, Yðar einlægur, Halldór Kiljan Laxness. ---------x--------- Látin DE LAVAL RJ0MA-SK1LVINDA AÐ HVERS MANNS ÞÖRFUM og EFNUM “GOLDEN” GERÐIN Nákvæmustu og afkastamestu rjóma-skilvindur, er nokkru sinni hafa gerðar verið. Smíðaðar fyrir þá er einungis iáta sér nægja það, sem peningar bezt fá keypt. Sjö stærðir — 200 pd., að 1350 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $67.50, að $317.50 “UTILITY’’ GERÐIN Söm að gerð og afköstum og “Goiden” vélin, en ekki alveg eins fíngerð hið ytra; og því lítið eitt ódýrari. Þrjár stærðir — 350 pd. að 750 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $84.50, að $112.25 “JUNIOR” GERÐIN Ný gæðategund af De Laval skilvindum, er fullnægir þörf- um þess, er minna hefir um sig, og þarf því að gæta að verðinu. Þrjár stærðir — 150 pd., að 300 pd. mjólkur á kl. stund Verð /rá $40.00, að $52.50 “EUROPA” GERÐIN önnur ný gæðategund af De Laval skilvindum er sam- einar afkastasemi og góðgengi við öryggi De Laval vélanna, gegn lágverði fyrir þá, er takmarkað kaupþol hafa. Fjórar stærðir — 150 pd. að 400 pd mjólkur á kl. stund. Verð frá $30.00, að $45.00 Ef bagalegt er að greiða kaupverðið út í hönd, bjóðum vér allskonar afgjaldsskilmála, þar á meðal mánaðarborgun, á öllum þessum vélum. Segið oss hve margar mjólkurkýr þér eigið; hve mikið þér getið borgað fyrir rjóma-skilvindu, og hvernig þér viljið helzt borga hana, og leyfið oss að mœla með De Laval skilvindunni, að hún fullnægi auðveidlegast nauðsynjum yðar. THE DE LAVAL COMPANY, LIMITED WINNIPEG Kristín þorsteinsdóttir Sigurðsson Hún dó að heimili sínu, skammt frá Leslie, Sask., 23. íebr., s. I., eins og fyr hefir verið getið. Kristín var fædd á Mýrarlóni við Eyjafjörð á Isiandi, 14. marz 1868. Skorti því aðeins fáa daga til þess að fylla sextugasta oig fyrsta aldurs- árið. Foreldrar hennar voru Þor- steinn Þorsteinsson og Kristin Jónas- dóttir, kona hans. Þar bjuggu þau iengi góðu búi, og er mikill asttbálk- ur frá þeim kominn. Ölst Kristíti upp með þeint til fullorðins ára og fékk ungdóms fræðslu sína í heima- húsum. Arið 1897 giftist Kristin eftirlif- andi manni sínum, Sigmari Sigurðs- sjni. Tvö fyrstu hjúskaparárin voru þau til heimiiis að Öxará, i Bárðardal i Þingeyjarsýslu. Siðan eitt ár að Syðsta Samtúni.við Eyja- fjörð. Aldamóta-árið fluttu þau til Ameriku. Bæði á Garðar og Mountain, N. Dakota, dvöldu þau fyrstu árin hér í landi, eða þangað ti! árið 1904 að þau fluttu til Sask. og reistu bú litiu síðar, á landi því, sem verið hefir heimili þeirra ná- lega stöðugt síðan. Til Blaine í Washingtonríki fluttu þau fyrir nokkrum árum. Dvöidu þar aðeins rúmt ár, en hurfu aftur til bújarðar sinnar við Leslie. Mörg voru þau systkini Kristinar, en fá enn á lífi. Alsystkini á lífi eru: Jóhanna, kona Arna Árnason- ar við Kristnes, og á Islandi Krist- björg, ekkja eftir Aðaistein Halt-> grímsson og Jómis bóndi í Hraukbæ við Eyjafjörð. Háifbróðir er Sveitin Þorsteinsson, bóndi að Wyny- ard, Sask. Vel kunn hér í landi eru nokkur systurbörn Kristínar, svo sem kona Mjarino Hannesson, Tög- fræðings í Selkirk, Man., Margrét Johnson, sem stöðugt skrifar sérfræða ritgerðir fyrir stórblaðið Manitoba Free Press; þeir bræður Friðrik Kristjánsson, Winnipeg, og Aðal steinn KristjánsSon bygingimeistari og rithöfundur i Los Amgeies, Cali- fornia. Tvö börn eignuöust þau hjón. [ Hið fyrra dreng, Magnús að nafni, er eins árs gamail kom með þeim frá Islandi, en dó á Atlanzhafi, en svo nærri vesturströnd, að hann hlaut greftran í Quebec. Hið síðara dótt ur, Magneu. Hún fæddist í Otta- Mra, á vesturleið foreidranna. Hefir hún stöðugt verið með foreldrum sínum. Er gift Baldri S. Oiafsson, vei gefin og ágæt kona. Annaðist hún móður sína í langvarandi sjúk- dómsstríði hennar af stakri snilld og ástríki, allt til síðustu stundar. Eg, sem þessar línur rita, hafði snemma kynni af þessum hjónum, því ég mætti þeim austur við haf, er þau komu að heiman. Vakti þá athygli mína og aðdáun hið frábæra þrek og stilling er kona þessi sýndi í reynslu þeirri er mætti þeim strax á ieiðinni frá ættjörð og vinum, inn í óvissu og áhættu um framtíð í ókunnu landi. Eftir að ég kom tii Saskatchew- an fyrir nálega 19 árum, hafði ég náin kynni af Kristinu sál. og heim- ili hennar. Hún var bráðgáfuð, eins og hún átti kyn til, og að öllu leyti mjög vel gefin. Búkona var hún og húsmóðir í fyrstu röð. Heimilis- umgenigni var slík fyrirmynd, að eft- I irtekt vakti og aðdáun allra, sem j þangað komu, en þar var jafnan gest-' kvæmt, því þau hjón voru samvalin1 að gestrisni og glaðsinni. Allt sem I Kristín gerði var frábærlega smekk- legt, hreint og fágað, og var í mín- um augum spegill hreinnar sálar. Og miklu innilegri nautn var mér að litast um á litla heimilinu henn- ar en á stórfenglegum skrautheimil- um ríkishölda. Síðast er þess að geta, sem lík- lega er mest, en það er, hve dásam- lega Kristín bar sinn þunga sjúk- dómskross. Stríðið var langt og strangt. En það vann aldrei bug á hennar glöðu lund og frábæra sál- arþreki og ró. Og fullviss er ég þess, að engum, sem vel þekktu þessa mætu konu, mun finnast neitt 'hér ofmælt. I*egar ég stóð við likkistu Krist- inar, hljómaði mér í huga, sem við- eigandi einkunnarorð um líf hennar og lausnarstund, fyrirheitið mikla: “Sælir eru hreinhjartaðir, því þeir munu Guð sjá.” IV. H. P. * * * Erindin hér á eftir voru flutt við útför Kristínar af mági hennar Árna Arnasyni. Kvcðja Nú runnið er skeið þitt um reynsl- unnar völl, Þú reyndist þar jafnan góð vina; Vertu sæl Kristín, vér kveðjum þig öll, kært fyrir samfylgdina. Vér getum skilið að þú værir þreytt, °g þú yrðir hvíldinni fegin. Á liði þínu þú lást aldrei neitt en lagðir fram allt þitt megin. Vér hugsum æ til þin með hlýjustu kend, hér meðan eigum að striða: Vér komurn á eftir, þeim ikveðja er send í kærleik, sem eftir oss biða. Arni Árnason. Fishermen's Supplies Limited, Winnipeg Umboðsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaðla og tvinna. Vér höfum í IVinnipeg birðir af’.— Tanglefin fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærð. Maitre kaðla og tvinna. Kork og blý. Togleður, fatnað. Komið og sjáið oss þegar þér komið til Winnipeg, eða skrifið oss og vér skulum senda yður verÖlista og sýnishorn. FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg Sími 28 071 Stofnað 1882. Löggilt 1914. D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD President Treasurer Secretary (Plltarnir sem öllmn reynn aS þöknaNt) Verzla með:- BYGGINGAREFNI — KOL og KOK Búa til og selja:- SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT Gefið oss tækifæri SÍMAR 87 308 — 87 309 — 87 300 Skrifstofa og verksmiðja: 1028 AHington Str. (niilli Ross og Elgin) Winnipeg. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Blrgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Oddur MagRÚsson “Þú vissir það varla hve vænt um þig oss þótti; þann harm er heim oss sótti er hlauztu að falla— þá brast um byggðina alla í brosin okkar flótti.” —Sl. G. St. Öhætt er að fullyrða, að “flótti hrast í brosin” allra er til þekktu, er sú harma-fregn barst út um Wyny- ard-bygigðina, sunnudagsmorguninn 20. jan. síðastl., að látist hefði að heimili foreldra sinna efnismaðurinn ungi Oddur Magnússon, sonur Mr. og Mrs. M. O. Magnússon. Hann var fæddur að Hallson, N. Dak., 2. april 1903; var þannig að- eins 26 ára að aldri er hann “hlaut að falla” — æfisólin ekki komin á hádegisstað. Þriggja ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum ti! Vatnabyggðar, ólst þar upp og var hjá þeim allt til síðustu stund- ar. Mislingar og lungnabólga urðu honum að aldurtila. Aðeins tíu dögum áður hafði amma hans hlotiö langþráða hvíld. Ungur má, en gamall skal. Oddur heitinn var myndarmaður að vallarsýn og snyrtimenni í fram- göngu. Hann var hraustmenni að burðum og ágætur verkmaður. Dulur var hann að eðlisfari, og fáljtur að fyrrabragði; glaður þó og góðlegur í viðmóti og vinum sínum tryggur. Var að honum hinn mesti mann- skaði. Er við fráfall hans þungur harmur kveðinn að foreldrum hans, ættingjum og vinum. Jarðarförin fór fram að viðstöddu afarmiklu fjölmenni, miðvikud. 23. jan. Undirritaður aðstöðaði. Fr. A. Fr. Peningar PENINGAR LÁNAÐIR út á BÚLÖND OG BÆJAREIGNIR |Leitið upplýsinga hjá agentum í ykkar bygðarlagi eða á aðal skrifstofu félagsins — í lánsdeildinni. THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CO., LTD., Winnipeg, Manitoba, Canada LUMBER ru»j THE McARTHUR LUMBER & FUEL CO., LTD. Winnipeg — Manitoba GERIR STÓRT BRAUÐ EINS OG ÞETTA ÚR RohinHood FLOUR L\ A ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING f HVERJUM POKA

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.