Heimskringla - 29.05.1929, Síða 7

Heimskringla - 29.05.1929, Síða 7
WINNIPEG, 29. MAÍ, 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐ4 Sigur V.-heimskrar menningar i Eftir Jón Jónsson "Utangarðs” Hafi menn veriö vantrúaöir á frægð Vestur-Islendinga í framtíð- inni, þegar annar H. G. Wells, (eöa hans líki) ritar ágrip mannkynssög- unnar, segjum 2030, ættu þeir hinir sonu aö glenna upp augun og sperra eyrun nú á hinum síðustu og verstu tímum; því loks er auðsætt að “heiðri vorum” er borgið. Ojg vil ég nefna hér nokkur einkenni, nei tákn, nei fyrirbrigði! sem benda ótvirætt í átt vorrar margþráðu “úrgangsmenning- ar.” Þar er fyrst til að taka, að H. K- Laxness, sem ritar og hugsar allra manna einarðast, hefir nú snúið við blaöinu i síðasta tölu- blaði Heimskringlu. Hafa vestur- íslenzkir blaðaútgefendur fært hon- um og lesendum sínum heim sann- mn um að þeir aðhyllist kenningu Vilhjálms, er hann flytur í bók sinni “Standardization of Error.” Og finnst mér að höfðingjar vorir í Winnipeg ættu að herja á Bracken °g láta hann meðiganga — nefnilega duio sjan iv SAPU og sparið peninga.! Alt sem þér þurflð er úrgangafita og GILLETT’S PURE I VF FLAKE IbT L Notvisir i hvtrjum bauk. Mataali yðar hefir það! koma þessari bók V. S. inn á bóka- skrá æðri menntastofnana Canada. Mér dettur þetta í hug fyrir þá sök, að þetta vort ástkæra fósturland hefir enn ekki heiðrað Vilhjálm sem önnur lönd hafa gert, Þrátt fyrir það þó V. S. hafi hætt lifi sínu og viti fyrir Canada, og þótt hann sé frum- legri, vitrari rithöfundur en nokkur annar, sem enn hefir stungið niður enskum penna hér megin landamær- anna. Þykir mér líklegt að æðstu prestar og skriftlærðir hafi átt von á einhverju ennþá “stórmerkilegra” frá Vilhjálms hendi en til dæmis “Miy Life Witli the Eskimos” eða “Northern Course of Empire.” En nú hafa þeir enga afsökun lengur. V. S. hefir líka ritað bók sem fellur nákvæmlega saman við heimspeki amerískrar menningar, og Vestur- Islendingar eru henni sammála, og hafa nú snúið H. K. L. frá villu hans vegar— L.S.G. I öðru lagi er auðsætt að vestur- íslenzk alþýða hefir nokkurn vegin íslenzku blöðin í hendi sinni, og .notar vald sitt óspart.. Það er jafn gott þótt ritstjóri Heimskringlu kom- ist ekki upp með annað eins svínarí eins og að segja að menn “leggi frá sér” þetta eða hitt. Það var al- vanalegt í ungdæmi okkar eldri manna, og jafnvel lengur, að taka svo til orða, til dæmis: “Hvað gierðir i þú við brýnið?” — “Nú, ég lagði | það frá mér hér einhversstaðar.” En | nú er öldin önnur. Vestur-Islend- ingar eru fínni menn en svo að þeir láti sér slíkt um munn fara. Og gleðilegt er að vita til þess að þessi VELJIÐ YÐUR UR ÞESSUM INDÆLU TEGUNDUM Winnipeg húsmæður hafa úr tuttugu og fimm Speirs Parneil brauðteg- undum að veija, snúðum og langhleifum, fyrir hverja einustu máitíð. Ef þér ekki hafið enn haft fjölbreytni í brauði með máltíðum — þá reynið það, og kaupið eingöngu Speirs Parnell brauð, í eina viku — það mun sannfæra yður um það að það eykur lyst og er heilsubætandi, þegar þau brauð erq notuð, er fullkomnuð hafa verið með hálfrar aldar reynslu við brauðgerð hér í borg. Biðjið um sitt af hverju af þessurn Tegundum Heather Vienna Health Fruit Raisin Rye Snowdrift Milk Special Graham Rye Real Homemade 100% Wholewheat fínheit eru komin alla leið út í Mikley, þar sem fyrir tiltölulega fá- um árum var góð-gamal-íslenzkt fólk. Það þýðir ekki fyrir menn eins og ritstjóra Heimskringlu og H. K. L. að hugsa sér að nota “gróf” orð eða seigja hispurslaust eins og þeim þykir vera. Bólu-Hjálmar gat hótað guði almáttugum að rifa himininn undan honum, að ekki sé minnst á livað meistari Jón þrumaði yfir söfnuði sínum, en þeir vissu ekkert um hundrað prócentamenn og menntir — vesalingarnir I En ánægjulegt umfram allt annað verður að sjá yfirlit það er H. K. L. hefir lofast til að gefa um vestur- íslenzka menningu í einhverju tíma- riti á íslandi, og að sjálfsögðu end- urprenta v.-íslenzku vikublöðin það, nema ef allt rúm kynni að verða upp tekið af okkar “mætustu mönnum,” eða útlendir Ixxisterar hefðu eitt- hvað lofsamlegt að segja um íslenzkt næturgagn.* (*Vona að enginn segi upp blað- ir.u þó ég noti orðið.—höf.). Aths.—Það var ekki ritstj. Hkr., sem notaði þetta ægilega orðatiltæki, en grein með því fékk rúm í blaðinu, af því að hann í einfeldni sinni hafði ekki þá heyrt getið um hinn nýja— og fagra—skilning.) ----------x--------- Frá lslandi. Ur Suður Þingeyjarsýslu Tiðin héfi rverið ajveg einstök. Snjólaus jörð að heita má síðan um nýár og sifelt sólskin og blíða. Bif- reiðar hafa gengið um héraðið í all- an vetur og varla nokkurntíma kotn- ið sleðafæri. Seinni hluta marz- mánaðar var unnið að jarðabótum á mörgum bæjunt, bæði átt við þak- sléttur og sáðsléttur, grafnir skurðir o. fl. Slíkt er sjaldan hægt á Góu hér norðanlands. —Vísir. .------x- Kirkjan og... (Frh. frá 3. sí'ðuj. um sem höfðu það forskyggni að rata á vegiausu hjarninu í blind- byljum, sem oft skullu snögglega yfir á íslandi, og björguðu hirði og sauð- um til húsa. Hér liggur beint við að spyrja: Hver þeirra er verðugri að lifa lífi eftir dauðann, sauðirnir eða menn- irnir ? Sauðurinn ratar í myrkri á veg- lausu hjarninu — en maöurinn vill- ist á þeim bjarta veg’i setn Kristur lagði. Ef manninum er gert hærra undir liöfði, virðist sá dómur um of vilhallur honunt i vil, þegar litið er á gefna hæfileika. * * * Þetta framansagða er birt í þeim tilgangi að ltenda . sbfnaðarfól'ki kirkjunnar á það dýrseðli sem verið er að vekja hjá drengjunum, með því að láta þá iðka heræfingar með- hliða kristindónií<fræðslu,setn kaiPað er. Ef fólkið vildi fela fulltrúum sin- um það umboð, að mótmæla þeim glapstigum á næsta og næstu kirkju þingutn, með prestana í broddi fylk- ingar, ekki síst þá presta, sem eg,gj- uðu menn út í síðastliðna styrjöld, þá gæ'.i það orðið heilsusamllegt meðal við veikleikanum. Dauði loðfólksins Eftir Edwin Markham (G. S. þýddi) Vitar dagsins vekja jörð, veiðimaður um freðinn svörð þrammar. En bogar hans við hlið hanga, er engin veita grið. Af morðvélum, snörum, myndar hann hring á miðum skógarins allt um kring. Og dýrin þeim vélum verða að bráð, sem valda kvölum og synja náð. Til að fylla mannsins fjárgirndarmál og fullnægja konunnar tízku-sál. Hreysikettir og hérasveit úr holum læðast í ætisleit. íkornar rauðir og rottumergð, refir og merðir seint á ferð. I helsnörum frýs þeirra hjartablóð til að hækka böðulsins sparisjóð. Kemur það ykkur, konur í hug, þeir klækir, sem vinna á dýrunum bug? Þar sem úr hæða og hellnageim, þau hljóða og enginn bjargar þeim. í helstríðinu þau hima ein hjálparvana með kramin bein. Hvað oturinn líður enginn veit, hánn af sér nagar, í frelsisleit, blóðga fætur, og burtu snýr, en bjargráðin eru honum dýr. Frá döprum sigri við dauðans fár hann dregst í felur með blóðug sár. Hví drottnar þessi dauðagirnd, sem dregur fram slíka hryggðarmynd? Er sviftir mæðurnar sælustund og svæfir ungviðin dauðablund? Skyggnist inn í þann hugarheim er herfjötrar dauðans ógna þeim. Og hungursneyð, þorsti, þraut og hríð þeirra eykur á dauðastríð. Slík neyðaróp óma yfir láð, er augun hröfnunum verða að bráð. í draumum birtist mér blóðug sýn, og berast náhljóðin heim til mín. frá bandingjunum í bogum stáls, sem beiðni um líf er synjað máls. Og endilangt um óttuskeið, ber ýlfur stormsins þeirra neyð: Ungra mæðra andláts gól, og ungviðanna um freðin ból, sem hafa hvergi húsaskjól. Konur! Er ykkar klæðagerð kvala og dauða þeirra verð? sigurverki stöðugt í hreyfingu. Hafi ég ekki gætt þess, að stilla orð mín til liófs í téðu efni, þá er það sprottið af ást og virðingu af göfugu máli — sem ekki ætti að vera í brotareikningi, er ekki af •ieinum kala til kirkju og kenni- manna hennar. Eg ber lotningu fyrir þeim félagsskap. iÞetta eru min lokaorð: Vér kveðjumst hér á jörðu í kvöldboðanum. — Heilsumst aftur hinumegin í morgunroðanum. Sigurjón Bergvinsson. EINSTÖK VöaUG.EÐI HEH.SUSAMl.EGT, 6BLA3ÍDAÐ OG AREIDAXLEGT LYFTIDUFT TAKIÐ EFTIR: Sendlð nn<UrrItu?Sum 25c með pðxtl og |iér sen«la ySur hina fræiíru lllue Klhbon MatreihKluhók t fögru hvttu bandi. 8LUE RIBBON LIMITED — WINNIPEG I V SNÚÐAR og Sæt Raisin Buns lced Buns Parkerhouse Finger Rolls KÖKUR LANGBRAUÐ Plain Small Square Rolls Large Squa,re Rolls Vienna Rolls Graham Rolls — KLEINUR — SMÁKÖKUR Flutt á hverjum degi út um alla Winnipegborg beint frá kaupmönnunum eða frá brauðvögn- um verzlunarþjóna vorfa. ÐaKin^ Co. Líd, since Í8Q2 ¥ * * Réttlát reiði á hæsta rétt! Ef hennar verður vart i þessu máli, þá á hún ekki að draiga neitt ský á yl- geisla milli presta og safnaða. — Að vinna með prestinum að öllunt hans áhugamálum, sem stöðu hans fylgja, er skyldía hvers manns, svo lengi sem hann á sláandi hjarta í barmi, er með hverju slagi rninnir rnann á samfeldan gang sólkerfanna og þann rnikla höfund, sent heldur þvi Lickimö víMHiiir — KItik«Ieyfl» mettttl ARLINGTON PHARMACY LIMITED SOO Sni-B'ení Ave. Sfml S0120 TakitS þessa auglýsing meB ytiur og fáltí 20% afslátt á met5ölum, ennfremur helmings afslátt á Ruhber vörum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.