Heimskringla - 05.06.1929, Síða 2

Heimskringla - 05.06.1929, Síða 2
2. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JÚNÍ, 1929 Bréf til Heimskringlu. Pt. Hudsons Bay Ry., Mile 13 22. maí, 1929. Herra Ritstjóri Heimskringlu, Sigfús Halldórs frá Höfnuin. Eg leyfi mér aö hripa Heimskr. og þér fáeinar línur til birtjngar, sem síöustu fréttir héöan, þó þær séu, því verr, ekki góðar né fagrar. 20. þ. m. (sunnudag) kom upp óg urlegur skógareldur aö baki mér (í austri) svo sem hálfa mílu í burtu, og er talið víst aö eimlestin hafi kveikt í skóginum með neistum. Vindur var norðlægur og fór eldur- inn ekki mjög nærri mér þann dag. En þó tók ég að bjarga sem flestu úr kofanum noröur fyrir járnbraut, þar sem ég og eldmenn allir héldu þá að öllu yrði óhætt. Svo svaf ég af næstu nótt og sýndist þá að morgni sem eldur allur væri dauður að baki mér en væri að færast aust- ur undan vindi. Samt týndi ég sem flest norður yfir brautina úr kofan- um, og var þar ekki orðið eftir nema eldavél og dálítið af blaða- rusli.. Þá, nær hádegi, snéri vind- Kom þá aftur upp ógurlegur eldur að baki mér ag stefndi beint á kof- ann og gerðist skógurinn á svipstund- u alelda. Eldmenn revndu að bjarga öllu en gátu nú við ekkert ráðið. Var eldurinn kominn yfir brautina í dót mitt og skóginn svo fljótt að við gátum ekki bjargað ofan að vatninu nema 10 af >bóka- fyrir berast hvað sem við tekur. I Því bið é,g alla og þig líka, rit- stjóri góður, að gera svo vel að skrifa niig ekki hér eftir að H. B. Ry., Mile 33, heldur aðeins The Pas, Man., þangað til ég breyti utaná- skrift að nýju. . Bækur mínar sem eftir eru verð litlu af hveiti og sykri. Náöi öllum beztu bókunum og flestum > ég að skilja hér flestar eftir, í raka kistum minum qg rúmfötum og , liti]H vissu> þangag til mér kemur ! hjálp einhversstaðar frá. En þó I ég hafi skriflegt loforð frá einum handritum og kom þvi út aö vatn-1 agstandendum stjórnarinnar á inu. MatvælL mín brunnu nærr. js]andi sama sem stjórninni $j41fri öll og kofarnir og smíðatól flest og net mín og veiðarfæri öll til kaldra kola. Flár og blý öll brunnu. Föt hefi ég engin eftir nema ígangsföt og vetrartreyju og hvergi heimili, né atvinnu vísa. Allt er fullt af inn- flytjendum. atvinnijlausum flestuni. í The Pas, eins og vant er að vera, eða verra. Sama hverju hérlend blöð ljúga um þetta. Eg tala dag- lega við flýjandi menn frá The Pas, suma gangandi úl; i óvissuna eitt- hvað norður, sunia við brautarvinnu, nýfengna með herkjum, eftir langa bið. En hundruð manna fá hér enga vinnu. Eg er með öllu heimilislaus nú og um styrk til áframhaldandi sagn- fræðis og ættfræðisrannsókna minna er sú hjálp ennþá ókoniin, hvað sem veldur. ^Er þó “Framsóknar-” stjórnin á Islandi talin dugandi stjórn. Ef til vill hefir bréf frá þeim til mín glatast á leiðinni ? En það fer nú að líða á starfstíma minn úr þessu, því ég er 54 ára síðan 11. apríl s. I. ag ekki orðinn neitt um of heilsuhraustur, Iíefi fcngi þjáðst af meltingarleysi. Mjin það stafa af óhollu fæði í hrakningi og örbirgð, svo árum skiptir, og tug- um ára. HVERJIR VARÐVEITA PENINGA YÐAR? Varðveitið þér peninga yð- ar eða gera það aðrir ? ' Pen- ingarnir sem þér eyðið, kom- ast að lokum í sparisjóð ein- hverra annara. Peningarnir sem ættu að vera arðberandi fyrir yður, bera arð fyrir einhverja aðra. 11 vers vegna þá ekki, að safna tekjum yðar? Með reglubundnum innlögum í sparisjóð fylkisins, veitir yð- ur höfuðstól og sjálfstæði að lokum. urinn beint á kofann frá suð-austri. verð að flýja til The Pas og láta þar DE LAVAL RJ0MA-SK1LVINDA AÐ HVERS MANNS ÞÖRFUM og EFNUM “GOLDEN” GERÐIN Nákvæmustu og afkastamestu rjóma-skilvindur, er nokkru sinni hafa gerðar verið. Smíðaðar fyrir þá er einungis láta sér nægja það, sem peningar bezt fá keypt. Sjö stærðir — 200 pd., að 1350 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $67.50, að $317.50 “UTILITY” GERÐIN Söm að gerð og afköstum og “Golden” vélin, en ekki alveg eins ííngerð hið ytra; og því lítið eitt ódýrari. Þrjár stærðir — 350 pd. að 750 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $84.50, að $112.25 “JUNIOR” GERÐIN Ný gæðategund af De Laval skilvindum, er fullnægir þörf- um þess, er minna hefir um sig, og þarf því að gæta að verðinu. Þrjár stærðir — 150 pd., að 300 pd. mjólkur á kl. stund Verð /rá $40.00, að $52.50 “EUROPA” GERÐIN önnur ný gæðategund af De Laval skilvindum er sam- einar afkastasenii og góðgengi við öryggi De Laval vélanna, gegn lágverði fyrir þá, er takmarkað kaupþol hafa. Fjórar stærðir — 150 pd. að 400 pd mjólkur á kl. stund. Verð frá $30.00, að $45.00 Ef bagalegt er að greiða kaupverðið út í hönd, bjóðum vér allskonar afgjaldsskilmála, þar á meðal mánaðarborgun, á öllum þessum vélum. Segið oss hve margar mjólkurkýr þér eigið; hve mikið þér getið borgað fyrir rjóma-skilvindu, og hvernig þér viljið helzt borga hana, og leyfið oss að mœla með De Laval skilvindunni, að hún fullnægi auðveldlegast nauðsynjum yðar. THE I)E LAVAL COMPANY, LIMITED WINNIPEG Þó að ég hafi jafnan í hjáverkum starfað að bókmenntalegum rann- Ekki heldur þekkjast rök til þess, að sóknum á áður óþekktum atriðum, er þáð lítils metið. Hvar er þjóð- 1 ækni Vestur-lslendinga ? ESa liinna? Eg held að hún sé aS þynnast og langmest aS verSa aS vindi. — Þegar bruninn kom yfir mig vas,. ég, meðal annars nýleiga búinn að skrifa rækilegt svar gegn grein Province of Manitoba Savings Office Donald and Kllloe and 084 Maln S t. WINNIPEG Fishermen’s Supplies Limited, Winnipeg Umboðsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaðla og tvinna. Vér höfutn í IVinnipeg biröir af'.— Tanglefin fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærð. Maitre kaðla og tvinna. Kork og blý. Togleður, fatuað. Komið og sjáið oss þegar þér komið til Winnipeg, eða skrifið oss og vér skulum senda yður verðlista og sýnishorn. FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg Sími 28 071 1 Stofnað 1882. Löggilt 1914. Snorri hafi nokkru sinni ágirnst annara manna konur. Hann hafði nóg annað úr að velja.* Magnús er sjáanlega ein 50 ár á eftir tímanum í allri ættfræðisþekk- ingu og enginn sérfræðingttr í því fagi. Ætt Einars Gilssonar finnst aldrei réttari en hún er hjá mér í Sögu IV., 2. Ætt Þormóðar Ól- M.agnúsar á Storð, í Lögbergi 18. ! afssonar ekki heldur. Magnús reýn apríl s. 1. um Njálumálið. En þetta 1 ir aö gera þa nafna tvo. En þag svar mitt brann með öllu, ásamt öðru ' hefir m. Olson löngu sannað að fleiru. Bið. ég því Magnús og af5eins um eitin .Þormóð prest skáld aðra að gera svo vel að reyna að | Olafsson var að ræða. Þormóður þola sem bezt biðina eftir nýju | s4 dó ekki J302, heldur Ölafur á- svari, þó hún geti orðið vel löng, bóti Hjörleifsson frændi hans, en D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL, E. WOOD President Treasurer Secretary (Pfltarnir sem iilltim reyna að pðknaat) Verzla með:- BYGGINGAREFNI — KOL og KOK Búa til og selja:- SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT Gefið oss tækifæri SÍMAR 87 308 — 87 309 — 87 300 Skrifstofa og verksmiðja: 1028 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. undir kringumstæðunum. Enda var grein hans að mestu svarað fyrir- alls ekki faðir Þormóðar, er fyrst getur 1338 og er Þormóður ekki fædd fram í Sögu 1928 með greininni j llr fyr en um 1290—1300. En Ölafur “Snorri Sturluson og Njála,” sem | var 4b6ti 1258—1302, og var aldrei M. S. hefir ekki i einu einasta atr iði getað hrakið með rökuni sem dugi og getur hann það aldrei. Þar sem hann reynir að 'bregða bæði mér og Snorra Sturlusyni, höfuð- lausum i gröf sinni, um það, að við höfum farið með vísvitandi fals, er slíkt ekkert nema óvitahjal, sem van virðir M. S. sjálfan og sýnir að hann fer þarna með öfgar og lok- leysur sem hann getur engin rök til fært. Sarna er að segja um þann skáldskap hans að reyna að gera Njálu að laundóttur Snorra Sturlu- sonar með Alfheiði konu Orms ÞJER SEM NOTIÐ afsettur. En á ábótadögum hans var það samkvæmt fastfylgdum lög- um, að hver einasti ábóti sem staðinn varð að barneign var þegar settur frá embætti. Þormóður Ölafs || son gat því alls ekki verið sonur Olafs ábóta, þvi fyrir 1258 er Þor- móður ekki fæddur. Þá drukknaði Einar Ormsson, Ögmundarsonar sneisar móður-faðtr Þormóðar (Saga IV., 1, bls. 49). En Gríma, móðir Þormóðar og Bárðar, föður séra y Njáls á Kálfafelli, var þá barn að aldri, og Systkini hennar. M. S. þekkir, að því er sýnist, ekki annála TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton* % VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. u. —CS3—gISaMgSa—6ES3—s Svinfellings, sem enginn veit til að ne fornbréfasöfnin. Er því barna- nokkru sinni hafi reynst Ormi ótrú. HÁTÍÐAFERÐIN TIL ÍSLANDS 1930 Nú er búið að ákveða HÁTÍÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir 26. TIL 29. JÚNÍ að báðum meðtöldum. Alþingishátíðina, ÞAÐ ER ÞVf RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TÍMI LfÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVfKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR OG TIL BAKA AFTUR. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak - asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins« samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.80f HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina skapur einn fyrir hann að ætla sér að þræta við sérfróða menn um þessi efni, hver sem kann aS hafa hvatt hann til slíkrar fásinnu. Hins vegar , skal ég: nú hugga Magnús meS því, j aS þó hann þráist eilíflega viS þá fjarstæSu aS Snorri Sturluson sé j höfundur Njáju, en AlfheiSur móS-1 ir(!), þá skal ég þegar lýsa yfir; þeirri yfirsjón minni, aS ég befi hald 1 iS Einar Gilsson höfund Njálu-| textans, af því aS hann er höfundur flestra Njálu-vísna og líklegast sumra .yngri breytinga á Njálu, sem ég get enn ekki sagt meS vissu hverjar eru, því hvernig seni ég hefi skrifaS kunningjum mínum, eftir útgáfu KonráSs Gíslasonar aS Njálu, hefir enginn þeirra tímt aS senda mér hana þó aS ég skrifaSi þeint um þetta sem nóg hefSu efni til slíks smáræSis. Sjálfur gat ég hvorki keypt Njálu þá, né aSrar bækur. MaSur, sem sjaldan sem aldrei, fær neina Ixirgun fyrir verk sin getur ekki mikiS keypt. Eg hafði því enga Njálu nema óvandaða útgáfu frá 1910, sem steypir öllum hand- rtiaflókkum sainan, og ætti eftir henni höfundur vísnanna og textans aS vera einn og hinn sami. En bæði vísurnar og textinn stæla ótal eldri heimildir og líkist að því leyti Peningar PENINGAR LÁNAÐIR út á BÚLÖND OG BÆJAREIGNIR iLeitið upplýsinga hjá agentum í ykkar bygðarlagi eða á aðal skrifstofu félagsins — í lánsdeildinni. THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CO., LTD.. ^ Winnipeg, Manitoba, Canada *Þar sem ættatölur Landnámu grenir á við Njálu, er munurinn í því innifalinn, aS Njálu ættirnar reynast þar nærri allstaðar skakkar, sem ágreinir, vegna þess aS höfund ur hennar fer eftir minni einu og ó- vönduSum frásögnum, án þess að lita um leið í landnámabækurnar sjálfar, sem hann þó þekkti. LUMBER THE McARTHUR LUMBER & FUEL CO.. LTD. Winnipeg — Manitoba Þér fáið fleiri brauð og líka betri, ' ef þér notið ___ RobinHood PI/OUR Ábyggileg peninga trygging í hverjum poka

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.