Heimskringla - 05.06.1929, Side 5
sem menn, er ekki skilja þaö, gætu
haft gott af aö lesa.. Væri þaö
ekki þarfaverk ef Canadastjórn veitti
nokkur þúsund á ári, til þess aö láta
þýÖa á enska tungu úrval af grein-
um úr Lögbergi, svona um almenn
mál? Ef til vill gæti þaö ekki
skoöast sem auglýsingar. Raunar
stæöi þaÖ Bandaríkjastjórninni nær,
aÖ því er þetta mál snertir; en ég
veit ekki hversu aúösóttur styrkur
er í hennar hendur. Eg gef þessa
bendingu hlutaöeigendum til at-
hugunar. Og ég vona aö engir
fari að mótmæla, því aö sýnilega gæti
sónia vor Vestur-íslendinga ekki
staðiö nein hætta af svona styrk,
þótt raunar niegi auöveldlega mis-
bjóöa honum.
Gleöilegt er aö sjá yfirlýsingu hr.
Halldórs Kiljan Laxness um sinna-
skifti þau, sem hann hefir tekiö.
Það er nokkuö óvanalegt aö Islend-
ingur játi si,g sigraðan í ritdeilu.
Er þar auðsjáanlega vitur niaöur á
ferðinni. Þaö er víst eina aðferð-
in til þess að fá suma menn til að
þagna, aö segja já og amen viö öllu,
sem þeir segja. Eg vildi samt mæl-
ast til þess að hann vægði oss Vest-
ur-lslendingum eins mikið og hann
sér sér fært, þegar hann fer aö rita
um oss í tímaritin heima. Þótt vor
miklu og ginnheilögu mál séu ef ti!
vill ekki mjög merkileg 1 harts aug-
Um, má hann vita, að þau efu oss
alvörumál mikil og hafa fyllt hugi
Vora með mikluin áhuga, og hafa
kttúið marga til fitstarfa, sem ann-
ars hefðu ekki getaö haft neitt til
að segja — þar á meöftl wiig.
yröi þar ekki til aö rífast um í
blöðunum. Því það er útlit fyrir aö
stríðið í Kína endist mörg ár enn?
Og það mætti þó gera margar hjart-
næmar og hátíðlegar yfirlýsingar um
aö allt það rifrildi stafaði af ein-
skærri réttlætistilfinningu og viðbjóði
á þrælmennsku annara; því vitanlega
gæti ekki neitt flokksfylgi eða öf-
und komiö þar til greina. Vill nú
annars ekki einhver áhugamikill mað
ur byrja á þessu? Það verða ein-
hverjir til þess aö svara honum; og
svo getur þaö aukist orö af oröi,
eins og þegar blautum snjóköggli er
velt í krapi og for.
Eg hefi lesið meö athygli allar
áttavita greinarnar hans dr. Sig.
Júl. Þaö er aö vísu fátt mjög frum
legt í þeim, enda mega rnenn varla
vera að því að hugsa nú, þegar svo
mikið þarf aö tala. En er þaö ekki
mikið lán aö geta talaö án þess aö
hugsa ? Það er ein hugmVnd i þess
um greinum, sem ég fyrir mitt leyti
er talsvert snortinn af, og það er sú
uppástunga hans ,að snúa Tímariti
Þjóöræknisfélagsins upp í barnablað.
|>að er engin smáræðisþörf hér á
liarnablaði, það geta víst allir séö.
Tímaritiö er eina ritið sem vér eig-
um, sern, enn sent komið er, hefir
svo að segja ekkert efni, sem er við
óvita hæfi. Nú er það sýnilegt og
l&g, þó að i hana vanti það, sem að
Matthías myndi hafa kallað “eld-
inn” og “andann.” Svona er því
einnig farið með vor skáld nú á dög-
um. Það eru engin umbrot i þeim,
lítill frumleiki, engin stórkostleg til-
þrif. En er nú þetta hnignun. Er
ekki þessi skáldskapur éinmitt alveg
eins og hversdagslífiö, rólegur og
umbrotalaus? Er hann ekki viðfeld
in eins og gömul flík, sem maður er
búin að ganga í lengi? Hver veit
nema að einmitt umbrotin séu stund
um hnignunarmerki frá almennum
sjónarmiðum skoðaö ? Eru ekki
mennirnir i raun og veru ávalt að
leitast viö aö koma sér í einhvers-
konar jafnvægi? Qg má ekki skoöa
jafnvægisástandið, sem aö vísu aldr-
ei næst fullkomlega, eftirsóknarverö-
asta ástandiö ? Umbrotamennirnir.
á hvaöa sviöi sem þeir eru, eru ávalt
aö raska einhverju jafnvægi. En
verk þeirra er aö vissu leyti niður-
brots- og hnignunarverk. Þaö er
þaö ávalt frá sjónarmiði ihaldsins.
Aö vísu er sagt að niðurbrot þeirra
stefni að meiri fullkomnun i fram-
tíðinni. En hún er ekkert annaö
en nýtt jafnvægi, sem aftur verður
að raskast. Þetta er allt nokkuð
flókið mál. Ef til vill er hvggi-
legast að fara ekki of langt út i þaö.
En það er víst aö skáld vor nú eru
jafnvægismenn. Og látum þau
Jón Ragnar Johnson lögmaöur,
sonur Mr. og Mrs. Finns Johnson
hér í bæ, hefir gengið í félag við
lögmennina Alfred B. Rosevear, Ger-
ald S. Rutherford og D. E. Mclntosh,
og reka þeir allskonar lögmanns-
starfsemi undir fólagsheitrnu Rose-
vear, Rutherford, Mclntosh and
Johnson, er hefir skrifstofur sínar
að 910—911 Electric Chambers á
Notre Dame avenue. — Öskar Hkr.
þessurn nýstofnaöa félagsskap allra |
heilla í framtíöinni.
-----------x------------
WONDERLAND
Þar leikur Reginald Denny, lang
kátlegasta gamanleik sinn, “Red Hot
Speed”. Einnig verður sýnd þar hin
fræga Paramount rtíynd, “Wings”,
er svo framúrskarandi viðtökur hef-
ir fengið allstaðar, með Charles Ro.g
ers, Richard Arlen, Clara Bow og
Jobina Ralston sem höfuð-leikendum.
Myndin er tekin eftir handriti John
Monk Saunders, er sjálfur var flug-
j kennari í ófriðnum mikla.
Mér finnSt eitthvað einstaklegja
huggulegt vii$» þaö, aö 'tVnhverjir meö
limir Málfimdafélagsi'ns i Winnipeg
Íiafa tekið að sér nv.nlstað Rússans.
Já, mikið má RúsSÍnn vera þeim
mönnUm J)akklátur. Hvers vegns
var R’ússanum ekki boðið aö senda
erindreka á Alþingíshátiðina á Is-
landi ? Er nokkut furða þótt menn
Spyrji 'svd ? Og eivoi svariö við þeirri
enda reynsla fengin fyrir því, að su«t
ir óvitar geía vitkast við lestur, í>ví
þá ekki uð láta sAt 'prentað mál
vera við þeirrá kæfi? Til hvers er
verið að rita fyrir fólk, sWn er full-
þroskað að v\ti til og ’þa.rf ekki að
þroskast nieir ? Það hreinasti ó-
þarfi. Mér skilst að 'J>etta sé skoðun
döktoráins, og ég er henni hjartan-
lega stHfiþykkUr. Að vísu myndu
utargi'r. sém nú íást viö að rita,
Albert Einstein
og nýjar kenningar hans
(Lögrétta)
SLÆMAR FRJETTIR
Þeir drápu Djöftdinn!
Syrgir og gxætur ferleg frú,
Frændur og vinir, ég og þú,
Því Djöfullinn hann er dauður nú,
Oer dó 1 sinni barnatrú.
—K. N.
Hin ágrætu lyf í GIN PILLS verka
oeint á nýrun, verka á móti þvag-
sýrunni, deyfa og grætia sýktar himn-
ur og láta þvagblötSruna verki- étt,
veita varanlegan bata í öllum nýrna-
og blötírusjúkdómum.
50c askjan hjá öllum lyfsölum
135
halda áfram að vera það. Þau vtnna
heil mikið verk á því sviði Ctt gætu
líklega ekkert gert á neinn annan
hátt. Það er alltaf gavnan aö geta
fundið þvi, sem er, einhverja rétt-
lætingu, jafnvel hálfgeröum leir-
burði i >káklskap og alveg þrótt-
lausum skáldskao; þaö er hvort sem
er nög'u oft ’við því amast.
Jiessi si'ðasti paragraff er nokkuð
utan vtð efnið og fremur laus í sér
spumingu- er það aö Rússinn se
ekki nógu skyídur Islendiivgum
stjór.nar farslega. Og svo er lra,Tmi
víst þaðan af nirnna skyldur oss á
ölium öörum yirlningi. En saffi'
tennur mönnum, sem von er, til rifja
þessi meðferð ’á IRússanum. Það «x
ékki gustuk áð ’.vera á móti honutn,
aumingjanum, ssem öll auðvaldsláfÖö
í heimimini leggjjast á. En þetta er
stjóminni á íslamli að kenna. iEitt
er samt áðdáuiiarvert i þessu líáali,
Og þaö er aöskilnaöur andans og
bókstafsins. ’Bg sting upp á því áð
héðan i frá hifði menn yfirleitt íékk-
ert nema aridatKn úr ræöunt attrnara;
það er hvort sem er venjulega m’óg
til aí honum. Hvað eiga roenn að
■gera- með' bótetáíinn? Hann er ;að-
eins til tafar • <ag fyllir óþaailega
rtíikið r.úm. Aifeur á móti er amdinn
svo 'þægilegur íí meðförum. Það
er ekki neitt smáræði af rvam í
blöðuBttm, sem’.lK'fði mátt spara,, til
dærnis í •bewnfararmálinu <og
Ingólfsmálinu, með jþví
að 'Sleppa öllum ‘ibókstaflegum téÍI •
vitnunum í fundargerninga, bréf <og
•ritgefðh ; ;hefðu í'iwenn komist upp á
lag m$ð ;.að birta ;jaðeins andann ér
því . ölju saman, þá hefði farið evo
líttð fyfb sumu af jivi að engírtB
'hefði áéð eftir því rííimi, senr. það
'hefði tekfð Og ekfci sé ég hvers
tyggna nókkstr er að 'feargviðrast út
af því að ..eí<ki er haft orðrétt eftir
Jionym þa15, sem hann íþefir sagt.
Eins og antlkm í því, éf hann á
annaö borö cgr nokkur, se ekki það
eína verömæta, ,sem í því felst'?
verða tað leggja niður pennann, ef ^ TÖkáetrdafærslan í honum ef til
þesái stefna v*r:t tekin, eöa þá að j vij, ei&j af ijezta tagi. En^það ’bið
ö'ðrem kosti læra að rita óvSta- j ih'áttvirta lesendur aö afsaks.. Eg
tríttSL En þai væri nú bættur skaði.) .vjj ^j^j • jta ant öðru vtsi e» "venja
I tann hyrfi -i>á þessi vitsnnmaremh-
ittgur, sem Wórgum meðal-greindnm
Síðar mun ég ef til vill ttaka aft-
m til máls unt sumt, sera anér finnst
■;íð þurfi frekari íhugntiar 'við.
i.lþýðumönnr tnt fellur svo illa, Est
ég vildi jainvel ganga lengra. E,g
vildi til dfcntis stinga upp á þfeí að
öll kvæöi St. G. yrðu ort upp á ’ljóst
og þægibrgt óvitamál. F.g er ekki
viss um' aö ég skilji þau öJl *og svt>
hygg ég aö sé með fleirL. Já, vé'
þurfutn nteira af skeni'ilegivm og ’hug
Ijúfum barnaskap; mest af bat'tife-
skapnant í blöðunum er ,«skenítflegt.
l>ökk sé doktornum fyr’ir ’að ’h&fa
vakið máls á þessu.
Eg hefi heyrt suma meran httns f a
þvíaáö skáldskapurinn sbtoií ver.a i
hnignun hér á me'ðal tot Vefitur- Is-
lendinga, bæði að vöxfanm og gtæð-
ttm. Það er að vísn satt áð 'við
eigurn nú engan Stephan <G., <i>g aö
ýmstx, sem hafa ort-töluvert, vvirðast
ver.a hættir. En vér eígnm samt
all áöitlegan hóp skálda, sern enn
hektnr -áfram. En é,g þykist 'hafa
orðið var viö nokkra breyt'rngn í
skáádskap vorum og vrit ég *kki
hvort áðrir hafa komið augta á thana.
Hún ' liggur í því að skáldskaurinn
er áð verða alþýðlegri. Tækiíæris
visur eru nú ortar af miklu ka'ppit'Og
er ine*t stund lögö á, aö þær lýsá &.t-
burðttmwn, sem þær eiga víð <og
'hugafástandi þeirra manna, sem <mest
eru fiðnir viö stórmál vor. Er þnr
cþrjótan'di yrkisefni fyrir hendí <®g'
einkar fjölskrúöugt. En margtr
murtu •aamt vera þeirrar skoðurtatr
að visur þessar séu flestar nokkurs
öt ti! hér, éinkunt þar sem ég er ó-
’VStltiY rithöfundur.
Bréf til Hkr,
Fyrir nokkru var sagt frá því í
Lögréttu, að nýtt rit væri að konta
út eftir hinn heimsfræga eðlisfræð-
ittg Albert Einstein, aðalhöfund af-
stæðiskennir»garinnar. Hinar nýju
kenningar Einsteins kváðu að nokkru
leyti vera byggðar á rannsóknum
Reichenbachs kennara í eölisfræöi
við Berlínarháskóla. Hann hefir
sagt svo meöal annars um hinar
nýju kenningar Einsteins:
Hið1 nlikla gildi afstæðiskenning-
arinnav var í því fólgið, að henni
tókst að bræða ýmsar eðlisfræði-
legar staðreyndir saman í eitt yfir-
gripsmikið lögmál. En afstæðis-
kenningin gat samt ekki sigrast á
örðugasta úrlausnarefninu. Það
tókst ekki að bræða saman lögntál
kenninganna um hreyfingu og um raf
orku. En í raun og veru hefinr
hinni nýju kenningu tekist að sam-
rýma “mekanik” a,fstæðiskenning
arnar og lögmál rafmagnsins í eina
regiu. Samkvæmt henni er ein-
ungis til eitt efni (substans), sent
kallað er “svið” (Feld) og eitt al-
heimslögmál. Á “sviðinu eru
bæði einkenni rafmagns og þyngdar
afls og öll einkenni þess eru fólgin
i einni reglu eöa setningu. Einstein
getur sannað, aö þau lögmál, sem
þekt hafa verið hingaö til, megi öll
leiöa af þessari setniragu svo aö hún
tóknar eiginlega þaö, að rikið, sem
áður hefir verið sundraö, er nú sam-
einaö undir æöra lögmál. En hin
nvja kenning veitir ennþá tneira.
Hún kentur með nýjar upplýsimgar
um afstöðu þyngdarafls og rafmagns |
Mr. Sigfvís S. Bergmann
flytur erindi um ferð sína til
Egyptalands, Palestínu
og annara landa
í GOODTEMPLARA HÚSINU Á SARGENT AVE.
(efri salnum)
MÁNUDAGINN 10. JÚNÍ, KL. 8.30 SÍÐDEGIS
Aðgangur 35c. Fjölmennið
(Frh. frá 3. b3s,i)
rústir, — auðvaldsíyriikomulagið( !)
Mikil er sú fraraför :í undlegum efn-
um. Og landina :með( !). En rnjög
ntargar heiðariegar midantekningar
er þar um að ræða ogrer ein af þeint
núverandi ritstjiióri Heimskringlu.
sem á margfaMan heiöur skilinn
fyrir það, að hatnn þorir að láta
menn og máleíxn njóta svo sannmæl-
is sent unnt er framaSt í hans stööu,
á þessum síðnstu og verstu dög'utn
rtuðvalds og offeéVdis, sem ekkert get-
ur frjálst séð, rf 'þdð eitt mætti
ráða.
Kveð ég svo rits'tjór ann með heztu
þökkum fyrir drengilega framkomu
hans í minn garð og-.margra annara
og bið hann aö gera svo vel aö sjá
um að sem allra minnst af prent-
villum taki heimilisnétt í línum þess-
um.
Hvern byr þær fá hjá afturhaldinu
er mér ekki áhyggjuefni, því aö
kjör ntín geta ekki mikið versnaö
úr því sem nú er komiö. En marga
gátu hefi ég ráðið er 'því var dul
’in, og eru þó ekki allar á ljós leidd-
á samsettum “sviðum.” Hún sannar
sem sé, að þyngdaraflið, (gravita- j
tionin) hefir áhrif á rafmagnsfyrir-
brigði og rafmagnsfyrirbrigðm á
þyngdaraflið, þótt enn verði ekhi j
fyllilega tmi það sagt hvernig þetta ,
horfir við eölisfræðilega í einstök-
um atTifónm.
------—x--------
Frá Islandi.
konar oæt'ri skáldskapur, sem skort’i 'j ar
viíl ®ú .ekk'i einhver göfetglynd-
ur niaiwtvkjur (ég :ætti et til -x i 11 að
segja göfgf*fuílur., þaö er nýtj orð
og fer ve) í málitm) stinga upp á
því, að vér Vestur-Islendingar töfe«m
Kínverja og Híndúa Mtdir vernda#-
væng vorn, úr því að vér höfum tek-
íð að oss Bandarikjamenn og Rússa.
Vér gætum þá orðið eínskonar and-
legír ráðunautar fjögra stærstu þjóða
heímsins, hundrað miljón þjóðanna
°g þar yfir. Væri það ekki göfgis-
fullt starf fyrir vort smáa þjóðar-
brot? Og gerum svo ráð fyrir að
sumir yröu með general Sing Song
Sin en aðrir meö general Ling Long
Lin. Hversu feikílegtj mikiö efni
varanlegt wetfömæti. Um hinn æör;
og varanlegtu skáldskap vor á meðal
má segj.a þa$, :að hann er stööugt að
færast, að tórijngi til, meira og
meira i áttina stil þessa óæðri skáld-
skapar. Yrkísefnin eru létt, og
þannig er með þjut farið, að þaö
reynir ekki neítt tíftakanlega á skiln
ing lesendanna, að Isomast að raun
um hvað þaö sé, sem höfundarnir
vilja segja. Svipar honum mjög
míkið til skáldskapar híns mikilvirka
og yíölesna skálds Bandaríkjanna,
Edgar Guests. Guest er skáld al-
mennings. Yrkisefni hans eru
venjulega einhverjar dyggðir, sent
mega prýðá manninn i sam’búð bans
og viðskiítum við aðra menn. Allur
skáldskapur hans er tnóralskur. Og
1 framscíRÍngin er Ijós og ofur þægi-
' » *. ••' 1 tt
Biö ég þá sem hér eftír kynnu aö
:Ékrifa niér hér í landi &g annars
s'.áðar að minnast þess að utanáskrift
min er nú breytt, þegar lístur þess-
ar birtast, eins og ég rita hcr undir.
En það vil ég ráöa Magnúsí frænda
á Storö, að þráast ekki viö tómar
trúarjátningar unt Snorra og Áif
heiði, ef hann ætlar aö reyna aö
rannsaka vísindalega um uppruna
Njálu. Eg tek æfinlega öllum
bendingum .til hverskyns leiðréttinga,
eins á mínu eig’in rnáli sem annara.
Fylgjum allir dæmi Ara fróða: “at
hafa þat heldur es sannara reyn-
isk,” livar sem ágreinir.
Með læztu kveðjum,
Steinn H. Dofri,
Utanáskrift nú: TIIE PAS,
Manitoba, Canada.
3*0
Fyrirlestur tt m Hannes Hafstein.
R’vík 11. maí.
Guðmuitdur skáld Friðjónsson á
Sandi flutti fyrirlestur um Hannes
Hafstein, þegar hann var hér á ferð-
inni fyrir skemstu. Fjallað’i erindi j
Guðmundar um karlmennsku Hann-
esar, lífsþrótt og lífsgleði eins og 1
þetta birtist í ljóðuni hans og fram-
kvæmdum. Var márgt í erindi þessu
mjög skarplega athugað, en orðfæri
og mælska fyrirlesarans með afbrigð
um. Guðmundur kenutr alltaf prúö
búinn til dyra að því er málfar snert
ir. Hann hefir búiö hugsun sinni
itklæði og því verður ekki neitaö,
að þau fara vel. Að orðkyngi og
fimgmælsku stendur Guðntundur
flestum löndunt sínum framar.
—Vörður.
Skóli í Reykholti
Sýslufundur
Borgfjarðarsýslu
samþykkti 15. maí í einu hljóði, aö
leggja 30 þúsund krónur til héraðs-
skóla í Reykholti. Fyrir nokkru i
samþykkti ungmennasambandið aö
leggja 20 þúsund krónur til skólans I
og sömuleiöis hefir sýslufundur Mýr
arsýslu samþykkt að leggja þrjátiu j
þúsund krónur til skólans. Sam- j
kvæmt lögutn leggur ríkið til jafn |
mikið fé og héraðsbúar, sem þannig
verður kr. 80,000. Búist er við, að
framkvæntdir byrji bráðlega. Er
gert ráð fyrir, að skólastarfsetni í
Reykholti hefjist haustið 1930.
—Alþýðubl.
■V
Látið
CANADIAN NATIONAL—
CUNARD LINE
/ satnbandi við Thc Icelandic Millennial Celebt ation
Committee.
Dr. B. J. Brandson,
H. A. Bergman, r S. K. Hall,
Dr. S. J. Jóhannesson .G. Stefansson
E. P. Jonsson w A. C. Johnson,
Dr. B. II. Olson J- H. Gíslason,
S. Anderson, Jonas Palsson,
A. B. Olson, P- Bardal,
G. Johannsson hl. Markusson,
L. J. Hallgrimsson, W. A. Davidson.
tslendingar í Canada, eins og
landar þeirra, sem dvelja víBs-
vegaí annarsstaBar fjarri fóst-
urjörtSinni, eru nú meir en
nokkru sinni áöur farnir aU
hlakka til þúsund ára Alþingis-
hátitSarinnar í Reykjavík, i
júnímánuBi 1930. ísland, vagga
lýtSveldisins, eins og vér nú
þekkjum þaö, stofnaöi hitS eizta
löggjafarþing í júnímánutSi áritS
930. Þaö er ekkert íslenzkt
hjarta, sem ekki gleöst og slser
hraöara vitS hugsunina um þessa
þúsund ára Alþingishátíö, sem
stjórn íslands hefir ákveöiö aö
halda á viöeigandi hátt.
Annast um fei.iðir yðar á hina
ÍSLENZKU—■
Þúsund ára Alþingishátíð
REYKJAYIK
JÚNÍ
1930
Canadian National járnbrauta-
kerfiö og Cunard eimskipafélag-
itS vinna í samlögum aö því, aö
flytja íslendinga hundruöum
saman og fólk af íslenzku bergi
brotiö, til Islands til aö taka þátt
j hátíöinni og siglir sérstakt skip
frá Montreal í þessu skyni. Meö-
al annars, sem á.borö veröur bor
i-5 á skipinu, veröa íslenzkir,
gómsætir réttir. Þar veröa leik-
ir og ýmsar skemtanir um hönd
haföar og fréttablaö gefiö út. _
Spyrjist fyrir um vorar sérstöku ráðstafanir
---------------- hjá ------------------------------'
’W. J. QUINLAN, District Passenger Agent, Winnipeg.
W. STAPLETON, District Passenger Agent, Saskatoon,
J. MADILL, Distrtct Passenger Agent, Edmonton.
CANADIAN JiATIONAL RAILWAYS
eöa einhverjum umboösmanni
CIAARD STEAMSHIP LINE
1KAUPMAÐURINN VE T
HVAÐ ER HOLL FÆÐA