Heimskringla - 19.06.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 19. JÚNÍ, 1929
ÞjóðmennÍDg og
Þjóðfélags mein.
MOLAR AF BORÐUM CHICAGO
ISLENDINGS
SÖREN SÖRENSON
Errare humanum est.
(Þag er mannlegt að
skjátlast).
VI.
Ekki ein einasta þjóS í víöri ver-
öld getur hælt sér af glæpalausri
lífssögu. Sérhver þjóö hefir átt og
á sína misindismenn, sina þjófa og
sína moröingja. Þetta morö og
rán “business” hefir viögengist á
öllum öldum, öllum tímum og öllum
myndum. En þegar slíkt “busi-
ness” er komiö á þaö hátt stig, aö
heiövirðir borgarar eru ekki lengur
óhultir um líf sitt, þá er kominn
tími til aö láta hendur standa fram
úr ermum og aöhafast'eitthvaö. En
hvaö? Þaö er hin mikla spurning.
Viö vitum aö mörg eru mannanna
mein, aö margir eru þeir kvillar og
sjúkdómar, sem ásækja líkama vorn.
Lýsa þeir sér í ýmsum myndum, en
ávalt er vér veröum einkenna þeirra
vör, þá vitum við, að ekki er allt
meö feldu, aö einhversstaöar er
“brotin löm, eöa biluð skrúfa.”
Glæpa “öldur” eru einskonar sjúk
dómseinkenni. Bera þær jafnan
vott um sjúkleik í þjóöfélagslíkam-
anum. Sé þetta sj útyleikaástþnd
látið afskiftalaust, þá er hætta á því,
að þaö breiðist út og veröi honum
að bana um síöir. En þegar þjóö-
félagslíkaminn er farinn að skjálfa
af köldu og komnir í hann krampa-
drættir, sökum þess, að sjúkdómurinn
hefir verið látinn ‘rasa” og enginn
gaumur gefinn, þá er vandi að vita
hvað gera skal, eða vita hv^r lausn-
in liiggur. Þá vantar ekki að
"crime” doktorar og laigasnápar
skríða í tugatali út úr grenjum sín-
um með allskonar gamlar kerlinga-
En sleppum þessu. Eg kem ekki
fram með neinar tillögur um þjóð-
félagsumbætur og ég þekki engin
örugg ráð gegn glæpum og lögbrot-
um. Eg efast um, aö þau séu til.
Einhvern enda hlýtur okkar auma
þjóðfélagsástand samt að hafa, en
hvern er mér .leyndardómur. Eg
ætla engu að spá um það. Er þó
ekki úr vegi að Iofa ykkur að heyra
spádóm, ef spádóm skyldi kalla, eft-
ir þjóðkunnan amerískan lögfræðing,
Clarence Darrow að nafni. Fyrir
nokkrum árum síöan varöi hann mál
nokkra manna fyrir undirrétti hér í
Chicago, er voru að ástæðulitlu á-
kæröir fyrir aö vera hlyntir bolshe-
víkum, er ætluöu sér aö steypa stjórn
inni af stóli og ná í stjórnartaumr
ana. í varnarræðu þessari farast
honum meðal annars svo orö:
“Þessa stjórnar- og stefnuskrá
sem lesin hefir veriö upp fyrir yður
heiöruðu dómendur, ætla ég ekki að
endurtaka. Þið getiö lesið hana
þegar þið komið inn í dómsalinn og
lagt á hana þá áherzlu, sem yður
finst aö henni beri. Þessi stefnuskrá
er blátt áfram framsetning á stjóm
mála- og framleiðslusögu heimsins
eins og mönnum þessum kemur hún
fyrir sjónir. Þaö er ekkert annað
en framsetning sannreynda og fram
tiðarspá, og ég þori aö fullyrða að
í henni er ekki eitt aukatekið orð
sem hvetur til ýfirgangs né ofbeldis
verka. Eg gæti spáð, að veröldin
ætti eftir aö taka stakkaskiftum
einn eða annan hátt, ég gæti spáð að
góðviljinn færðist svo í aukana með
al manna, aö oss væri unnt að lifa
saman í friðsemd og bróðerni. Eg
gæti spáð, að einhverntíman í fram-
tíðinni muni dúfan svífa til jarðar
á sólbjörtum vængjum og að þá
yrðu engar styrjaldir og enginr.
kvittur um styrjaldir; að hver mað
ur ynni meðbræðrum sínum og að
veröldin leitaði þess, sem er æðst
allra gæða; þar sem skorturinn væri
að eilífu rekinn á dyr; þar sem eng-
in væri fáfræöi og engin igræðgi;
, þar sem engin börn þyrftu aö vinna
bækur og patent lyf t forum sin- , , .„. .. , - .,
, . i verksmiðjum tu þess að stor-
um, og búast við, að geta iæknað
sjúkan þjóðfélagslíkaman með þessu
“bruggi” sínu, af sjúkdómi, sem þeir
ekki þekkja, eða vita af hverju staf
ar. Einn fyrirskipar sannkristileg
trúarbrögð, annar aukna lögreglu,
og hinn þriðji strangari hegningtt
fyrir brot á þjóðfélagslögunum. En
allt kemur í sama staö niður. Öll
hafa þessi læknislyf verið reynd og
notuð svo öldum skiftir, með alger-
lega neikvæðum árangri. Viö sjá-
um þess dæmi í sögunni. Þegar
dauðahegning lá við aö stela brauð-
skorpu til að seðja hungur sitt, þá
var aldrei meiri þjófnaður og aldrei
meiri hryðjuverk framin en einmitt
þá. Grimdarfullar hegningar og
lagalegt ofbeldi hefir aldrei leitt af
sér annað en meiri glæpi og stór-
kostlegri hryöjuverk. *
Eg er ekki meö þessu að segja, að
það ætti að afnema hegningarlög,
af því að þau hafa ekki megnað að
útrýma glæpum úr veröldinni. Nei.
Glæpir og hegningar munu haldast í
hendur svo lengi sem mannsheilinn
starfar og mannshjartað slær. En
mig furðar aö þeir menn skúli fá
aö sitja í löiggjafasessi, sem alls
ekkert skyn bera á þjóöfélagssálar-
fræði, eða á lögmál orsaka og af-
leiðinga. Þaö er ekkert leyndarmál
að margir þessara svokölluðu laga
smiða eru ekekrt annað en auðvirði
legir kjaftaskar og froðusnakkar, og
sannkölluð sníkjudýr á þjóðfélags-
líkamanum. Þess er ekki einu sinni
krafist af mönnum þessum sem
sitja í ábyrgðarmestu stööum þjóö-
félagsins, að þeir viti mikið meira
en einfaldur götusópari, er aldrei hef
ir í skóla gengið. Þess er ekki kraf-
ist, að þeir hafi lokið neinum sér-
stökum prófum, svo það sjáist svart
á hvítu, hvort þeir eru stöðu sinni
vaxnir eða ekki. Er þess þó kraf-
ist af bilstjórum, lögmönnum, prest-
um og læknum, sem lifa á því að
lækna mannlega kvilla og fyrirskipa
reglur um Iíkamlega heilbrigði. Það
væri því ekki nema sanngjarnt að
geröar væru strangari kröfur til
þeirar manna sem kosnir eru til þess
að semja lög og reglur þjóðfélagi
sinu til vií^halds og /einstakjingúm
þess til eftirbreytni.
gróðrafélög gætu safnað auði; þar
sem engin væri örbirgð, engir sjúk-
dómar, engin þjáning; þar sem sá
friður og góövild dveldi, sem trúar-
brögöin hafa ávalt sagt, að ríkti á
himnum. Eg gæti spáð. En ég
veit ekki hvort það rættist eða rætt-
ist ekki. Eg býst helzt viö, að það
myndi ekki rætast, en ef það rætt-
ist, þá uggir mig, heiðruðu dóm-
endur, að ég yrði of dauður til aö
verða þess nokkuð var. Að minsta
kosti væri ég orðinn það blindur, að
ég fengi ekki eygt það, þótt ég gæti
spáð því. Eg get líka spáð öðru.
Því hefir verið spáð af þjóðfélags-
fræðingum, stjórnmálamönnum, at-
vinnurekendum, bankastjórum, pró-
fessorum og verkamannaleiðtogum,
—ég get spáð, að jafnvel þetta land,
sem mér er kærara en öll önnur
Iönd í veröld, þrátt fyrik" galfcina,
sem ég held að það hafi, muni ein-
hverntíma í framtíðinni sjá fram á
dimmari daga, sakir fégræðgi og
skuldar frá mér og frá ykkur, frá
hungruöu börnunum, sem erfiða í
myllunum og frá kaupmönnum heims
ins þangað til ekkert væri eftir, alveg
eins og nú væri ástatt, væri það ekki
fyrir mótspymu uppreisnarsegfeisins.
Eg get spáð, að þeir geri hið sama
hér og þeir gerðu í Rússlandi, að
þeir tjóðri verkamanninn í myrkri og
eymd þangað til Ameríka sæi fram á
þá ógurlegustu og blóðugustu stjórn
arbylting, sem veröldin hefir nokkru
sinni oröið vottur aö. Þessu hefir
verið spáð aftur og aftur hér í
landi og ég myndi halda rétti mín-
um þótt ég birti þenpan draum
minn. Hann kann að rætast eða
rætast ekki. Allir draumar geta
aðeins að gefa í skyn, að ég óttað-
aðeins að igefa í skyn, að ég ætlað-
ist, að þetta gæti átt sér stað. Eg
er ekki með því að hvetja menn til
að fara og fá sér byssu og taka
stjórnarráðsbygginguna með valdi i
nótt. Eg er ekki að hvetja meryi
til ofbeldisverka. Eg er aðeins aö
láta í Ijós skoðanir mínar og ég
hefi ennþá fulla heimild til þess
sem amerískur borgari, hvort sem
lögreglusnatar eða sakáberar standa
á hleri eða ekki: Mér er ókunnugt
um, hvað framtíðin ber í skauti sínu.
Lífið. er ekki óslitinn vordraurrmr,
hvort sem um Iíf einstaklingsins er
að ræða eða Iíf heillrar þjóðar. Vér
fæöumst o@ velkjumst til og frá á
úthafi örlaganna. Vér betumst
hingaö og vér berumst þangaö. Vér
gleöjumst og vér hryggjumst. Vér
höfum vora gleði og vorar raunir.
Vér deyjum og enginn veit hvert
ferðinni er heitiö eða hvort um
nokkra höfn er að ræða. Vér lifum
trú og vér lifum í von og vér
temjum oss aö standast þungar
holskeflur lifsins. Vér tökum því
eins oig það er og þjóðirnar eru
eins og mennirnir, aðeins í stærri
mælikvaröa. Eg hefi ávalt elskaö
þeta land. Eg elska þess breiöu
sléttur og hrikalegu fjöll. Eg elska
vötnin og skógana og auðæfin sem
fólgin eru í iðrum jarðar. Eg elska
frelsið, sem fæddist út af nýjum hug-
sjónum og nýrri stjórnarskrá, sem
grundvölluð var af uppreisnarmönn-
um og varin af uppreisnarmönnum,
stjórnarskrá, sem til varð fyrir
stormá, baráttu og bylting. Eg
ann því fiyrir það, hvernig það hef-
ir reynst, andlega og efnalega. Eg
ann því sakir þess, að á auönum
þess er unnt að finna frjálsan and-
b!æ heilnæms gufuhvolfs. Eg ann
því sakir hugsanafrelsisins; hér er
unt aö iifa; hér er unt að segja það
sem manni býr í brjósti; hér er unt
að þroskast og stækka og hér er unt
að vera frjáls, en án frelsis hefir
ekkert gildi. Eg ann því sakir
þessa og sakir þessa vil ég berjast.
En ég þekki hættuna, sem stafar af
óhófi, værð og valdafíkn. Eg veit,
að frelsi skapar auðlegð og að auð-
legð eyðileggur frelsið. Eg veit, að
þjóð sú, er ekki gætir frelsis síns
mun missa það og að einstaklingur-
inn, sem ekki krefst réttar síns hefir
engan rétt.
Eg leyfi mér að minna ykkur á,
að um allar aldir hefir þroskaferfll
mannkynsins verið ataður blóði písl-
arvotta. Sérhvert framfaraspor hef
ir verið markað tárum og blóði.
Ekkert hefir komið inn i þennan
heim, sem nokkurt gildi hefir haft,
er ekki hefir kostað líf og blóð og
þjáning á líkama ag sál. Píslar-
vottar hafa fyllt veröldina með graf-
reitum. Þeir létu lífið fyrir það,
sem þeir hugsuðu og sögðu, en þeim
hafa verið reistir minnisvarðar. Auð-
virðijegir lögrieglusrtptar, sakábíerar,
dómsvöld og dómarar hafa dæmt þá
til dauða. En mannkynið hefir
haldiö áfram leiðar sinnar yfir
þeirra limlestu líkami og braut þess
hefir veriö lýst upp af brennandi lík-
ömum hinna hjartfólgnu.
“Eg veit ekki hvað verður úr
frelsinu úr þessu, en ég veit að fram
tíðin heyrir okkur til. Eg veit að
framtíöin varpar ljósi yfir rang-
sleitni liðna tímans, og ég veit, að
hinir látnu hafa risiö sigrihrósandi
yfir dómsúrskurði dómara og dóms
valda.
lélegan reyfaralestur og dansa
Charleston á helgum.
Annars verður ekki undan því
kvartaö, að ekki sé nóg til af trú-
arstefnum og guöshúsum, bæði í
þessu landi og ööru, þótt hér kunni
þau að vera fleiri en í nokkru öðru
landi á guös grænni jörö. En það
eru þesskonar trúarstefnur.semtjóðra
áhangendur sína viö blindan bók-
staf, þangaö til þeir fá ekki lengur
séð rétt frá röngu og álita synd
aö krefjast réttar síns. Og þess
mun verða langt aö bíða, að fólk
þetta, sem er megin þorri þjóðarinn-
ar, vakni upp af ópíumsvefni kirkju
legra kreddukenninga, sem klerkar
lýðs eru launaðir til að viðhalda, og
hristi af sér bókstafsviðjarnar og
rísi gegn misréttinum og kúguninni
af sannheilagri og kristilegri vand-
lætning, sem margir saklausir með
bræður þeirra verða að taka mögl
unarlaust, og léti þessi gullfögru orð
Meistarans frá Nazareth gagntaka
sál sína; “Það sem þér gerið ein-
um þessara minna minstu' bræðra,
það hafið þér og mér igert.” Þangað
til geta þeir, sem senda saklausa
menn á gálgana og þeir sem auðg-
ast á hugsanasljóleikanum og eymd-
inni og gefa fé til kirkna og bæna-
húsbygginga um leið og þeir eru
beint og óbeint að hjálpa til að fylla
hegningarhúsin af óbótamönnum,
sofið svefni réttlátra í skrautlegum
húskynnum meðan börn og öreigar
eru að deyja úr hungri eða krókna j
í hel fáa faðma í burtu, án þess að |
óttast að verða dregnir fyrir lög
og dóm og dæmdir til lífstíðarfang-
elsis í náinni framtíð eins og gert er
við varnarlausu öreigana á mölinni,
þegar þeim yfirsést í einhverjum efn
um að því er lögin snertir.
Svo lömuð er kristin réttlætismeð
vitund og svo er sjálfsværðin orðin
mögnuð.
Menn kæra sig ekki um, að bera
hönd fyrir höfuð hins minni niátt-
ar af ótta við að missa sitt og
verða neitað um inngöngu í lúðra-
sveitina á himnum.
lenzku börnin, sem geta þó leikið sér
úti í náttúrunni, baöað sig í sól-
skininu og andað að sér svölu sjávar
og sveitalofti.
Þegar ég sé fátæku konuna, móö-
ur þeirra, skúra fúna og skítuga
syllu fyrir utan gluggann hjá sér,
sem hún notar fyrir blómahillu á
sumrin til að hafa eitthvað auigum
sínum til tilbreytinga, þá dettur mér
í hug systir hennar, drambláta hefö-
arfrúin, sem hefir meira en hún
þarf og étur meira en hún þarf og ég
spyr; hvað hefir þessi fátæka kona
til saka unnið ?
Þegar ég sé öldruðu konuna'
haltrast y'fir harða gangstéttina
titrandi af hrörleik og sjúkdóm og'
skorti, þá minnist ég hennar mömmu
minnar, sem einnig þekkti fátækt og
skort og þjáning, en sem þrátt
fyrir þaö tók bitann frá sjálfs síns.
munni til að seðja hunigur fátækra
munaðarleysingja.
Engar af myndum þessum eru nýj
ar. Þær eru eins gamlar og saga
mannsins aftur í aldirnar og þær
munu endurtaka sig aftur og aftur'
um ókomnar aldir.
Fáir hafa þó lýst þessu af meiri
“Heiðruðu dómendur! Mér er
ekki auðið að vita hvað kann að
koma fyrir ameríska þjóð í framtíð-
inni. Eg veit, að þjóðir, eins og ein-
staklingar, fæðast, lifa og deyja.
Þjóð vor er ung, og hún ætti að
vera langlíf. Og svo lengi sem við
lifum, þá ættum við aö kosta kapps
um að vernda og efla frelsið og
stjórnarskrána eins og forfeður vor-
ir gáfu okkur hana. Vernda hana
ekki í dauðuin bókstaf heldur í anda
og sannleik.”
Þannig farast þessum fræga lög-
manni orð. Gerist engin þörf, að
bæta neinni skýringu við. Þaö er
nóg til að sýna, að hugsandi menn
líta ekki óttalaust á framtíðina.
Þeir sjá, að réttarfarið, sem við-
gengst og ástandið sem á sér stað
fær ekki haldið áfram þannig enda-
Iaust.
En hver er lausnin? Eg á ekki
von á, að hún komi frá himnum,
því jafnvel þótt Alfaðir sæi aumur
á hinum hjálpaþurfa og þjökuðu
börnum sínum, og kæmi sjálfur nið-
ur á jarðriki til að stofna nýtt
friðarríki og mýkja sollin sár og
harðsvíruð hjörtu, þá á ég ekki von
á að margir fengjust til að 'gefa því
gaum, með því að flestir eru á
bólakafi í “business” og annríki, en
hinir, sem hafa nógan tima til að
hugsa, kjósa heldur að liggja við
Stofnað 1882.
Löggilt 1914.
D. D.Wood& Sons, Ltd.
VICTOR A. WOOD
President
HOWARD WOOD
Treasurer
LIONEL E. WOOD
Secretary
(Piltarnlr sem öllum rejna afi þðknant)
Verzla með:-
VII. j|
Heiðursmenn! ||
Sumum ykkar mun ef til vi'll vera É
orðið all bumbult af þessum molum f
af borðum mínum. Eg geng þess
ekki dulinn, að þeir muni eiga illa
við suma eins og súrsviðin og
“branið.” Verður ekkert við því
gert, en' þess má þó geta, að senn
eru molarnir af borðum búnir. Enn-
þá streyma þó inn í huga minn mynd-
ir úr lífi óþekktra píslarvotta, sem
enginn mun minnast þegar þeir eru
dánir og því síður, að þeim verði
reistir minnisvarðar.
Það er ekki unnt að ganga svo um
götur þessara miklu menningarbæja,
að eitthvað verði ekki til að minna
mann á, að þúsundir manna og
kvenna og barna liða hróplegt mis-
rétti. Sá sem ekki sér það er eitt
af þrennu: tilfinningalaus heiðingi,
værukært flón eða sofandi sauður.
Þegar ég sé einhvern lítilfjörlegan
innratrúboðsbróður standa á gatna-
mótum og prédika yfir hungruðum
og beinaberum aumingjum um hel-
vítisbál og fórnardauða Jesú Krists,
reiðubúinn að hrifsa seinasta centið
sem þessir \eslingar kunna að hafa
í fórum sínum, þá minnist ég siða-
kenningar Meistarans og mig furðar
hvað þessi maður og hans nótar eru
komnir langt frá uppsprettu sjálfs-
virðingar og sannra dygða.
Þegar ég mæti öreiganum leitandi
eftir likn og brauði, tötrum klædd- j
an og titrandi af vosbúð og kulda,
þá dettur mér í hug dæmisagan af
ríka manninum og Lazarusi, og ég
spyr sjálfan mig, hvort það geti ver i
ið, að þetta fátæka gamalmenni eigi
eftir að sjá betri daga i öðru lífi. |
Þegar ég sé unga manninn, sern
ekkert sér framundan sér nema gín-
andi djúp eymdar og líkamlegrar
glötunnar, þá dettur mér í hug hvað
þessi maður hefði ef til vill getað ,
orðið, ef hann hefði fengið sóma-;
samlegt uppeldi og hæfilega ment- j
un.
Þegar ég sé litlu fátæku börnin.
sem fæðast í örbirgð, og fá aldrei
þekkt annað en örbirigð, leika sér í
boltaleik í ditnmum, loftlausum og
saurugum portum á bak við “faktor-
íin”, þá dettur mér í hug fátæku is-
BYGGINGAREFNI — KOL og KOK
Búa til og selja:-
SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE
SAND — MOL OG MULID GRJOT
Gefið oss tækifæri
SÍMAR 87 308 — 87 309 — 87 300
Skrifstofa og verksmiðja:
1028 Anington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg.
ÞJER SEM NOTIÐ
TÍMBUR
K A U P I Ð A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITEÐ
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
Peningar
PENINGAR LÁNAÐIR
út á
BÚLÖND OG BÆJAREIGNIR
iLeitið upplýsinga hjá agentum í ykkar
bygðarlagi eða á aðal skrifstofu félagsins —
í lánsdeildinni.
THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CO.,
LTD..
Winnipeg, Manitoba, Canada
LUMBER
THE McARTHUR LUMBER & FUEL CO., LTD.
Winnipeg — Manitoba
Þér fáið fleiri
brauð og líka betri,
ef þér notið __
RobinHood
FLOUR
!
Ábyggileg peninga trygging
í hverjum poka