Heimskringla - 19.06.1929, Side 7
WINNIPEG, 19. JÚNl, 1929
HEIMSKRINGLA
Þjóðmeuning og
Þjóðfélags mein.
ir skapgerð og dygSum einstakling-
anna — þjóðarinnar í heild.
Islenzk þjóð er lítil og fátselk.
Ameríkumaðurinn faer ekki skilið
hvernig nokkur maður getur lifa'ð
á íslandi, og hann getur naumast
trúað ag þar skuli ekki vera fram-
m morð og rán. Svo vanur er
hann orSinn slíkum giæpum, aS
honum finnst þeir heyra daglegu
Hfi til. Þar seín enginn stelur, þar
er sennilega engu til aS stela!
En ég leyfi mér aS fullyrSa eitt,
og þaS er þetta: AS jafnvel þótt
íslcndingar séu bæSi fátækir og fá-
mennir, þá standi þeir flestum þjóS-
um framar aS dygSum og mannkost-
um. ÞaS hafa Canada-lslendingar
sýnt Ameríkumönnum, og þaS hefir
íslenzk þjóS sýnt útáviS, þótt áhrifa
hennar geti aS öSru leyti LítiS.
Ekki á ég von á aS öllum Vestur-
lslendingum finnist mikiS til um
þessi sannindi og litlar líkur til, aS
þati fái kveikt dramb- og þjóSernis-
hroka i hugsun Islendinga. En þau
*ttu sannarlega aS verSa til þess,
aS hvetja þá til þess aS efla og
hlynna aS íslenzkum dygðum og
vera stöSugt á varSbergi gegn
sundrandi áhrifum, sem gætu gert
hörn þjóSarinnar aS fíflum, svo þau
hættu aS krefjast réttar síns.
Litla Island á ekki marga fram-
tiSarmöguleika, en þaS á möguleika
samt. Þótt þaS eigi lítinn auS í
jörSu, þá á þaS mikinn andlegan
auS. Og ef Islendingar létu sér
ekki gleymast hvaS þaS hefir kennt
þeim og hefSu jafnan hugfast, aS
gildi manns og konu er ekki fólgiS
í þvi aS hafa eitthvaS, heldur aS
vera eitthvaS, ekki aS þiggja, held-
ur aS gefa; ekki aS ríkja, heldur aS
þjóna, þá væri þeim og framtíS Is-
lands borgiS og þá kynni sá dagur
upp aS renna, aS Islendingar yrSu
álitnir merkiletgasta þjóSin i heimi.
Eg veit ekki hvort þaS verSur nokk-
urntíma. , Eg aSeins vona, að þaS
verSi; en ef þaS skyldi verSa, þá
hafa draumar dr. Helga Péturss
rætzt og fengiS festu, og þá yrSi
hans minnst, sem merkasta heim-
spekingsins og sannorSasta spámanns
ins, sem íslendingar hafa nokkru
sinni átt.
Island er okkar andlega móSir.
Þar hafa íslenzku skáldin orS goð-
borin ljóS á goSborinni tungu, sem
blásiS hafa okkur þolgæSi og þraut-
seigju í brjóst, til aS standast kúig-
un og kvöl, og hafa aukiS okkur
dáSrekki og djörfung til aS krefj-
ast réttarins og frelsisins, sem okkur
heyrSi til.
Fjallkonan igamla, sem staSist hef-
ir hamfarir lofts og lagar um ó-
þekktar aldir yzt úti á hjara verald-
ar, hefir fóstraS okkur og veitt okk-
ur skjól. Við barm hennar nak-
inn fundum viS ylinn hiS innra, og
okkur lærðist aS leggja rækt viS
samhugSir hjartans, sem eru grunn-
tónar íslenzks eSÍis. VjkiS (y®ur
aS gömlu konunni og gamla mann-
inum, sem fæddust og ólust upp i
faSmi íslenzkrar náttúru og þiS get-
I
ELKS
Hin þriðja árlega sýning
Byrjar
MÁNUD. 24. JÚNÍ
Risavaxnar leiksýningar fara fram
tvisvar á degi hverjum
Bíll gefinn í verðlaun á hverju kveldi
Náið yður í aðgönguseðla tafarlaust
iS ekki komist hjá því aS finna hlýj-
una og sálarylinn, sem sérkennir
þessar gömlu íslenzku sálir, sem ekk-
ert eru annaS en manngæzkan og orS
heldnin sjálf. Þetta eru mennirnir
sem hafa haldiS uppi heiSri Fjall-
konunnar út á viS og inn á viS.
Þeir hafa greitt veginn fyrir yngri
kynslóSinni, hvert sem hún kann aS
meta þaS eSa ekki. Þegar þeir eru
horfnir af þessari jörS, þá mun minn
ing þeirra lifa í hugum allra sammra
Islendinga, sem kunna aS meta dygS-
ir hjartans og ylriki íslenzks eSlis.
Andi þeirra mun vaka yfir velferS
okkar fátæku íslenzku þjóSar, svo
hún fái ekki lent í þvi forardýki siS-
ferSisleysis og spillingar, sem ein-
staklingar þessa og annafa undíra-
nda lifa nú í, sakir græSgi og met-
crSagirndar, sem kann sér ekkert
hóf.
Eg trúi og vona, aS þaS komi
aldrei fyrir. Eg vona aS Islending-
ar haldi áfram aS vera þau náttúru-
börn, sem þeir eru og hafa ávalt
veriS; aS þeir haldi áfram aS dýrka
heiSbláma himins og litskrúS ís-
lenzks sólarlaigs; aS þeir haldi áfram
aS dýrka fegurS fossa og friSsæld
fjalla, jöklakyrS og hvitleik jökul-
bungunnar.
Eg veit, aS þetta gefur þeim ekki
þessa heims auSlegS, en þaS göfgar
sálina og auSgar andann, svo þeim
fæSast andleg mikilmenni.
1631 Warren Ave.,
Chicago, 111.,
I apríl, 1929.
SÓLSTOFUR Á LESTUM C. N. R.
Hinn nýjasti útbúnaSur á lestum Canadian National Railway er
glersalur er ferSamenn geta setiS í og notiS sólar og útsýnis á ferSa-
laginu. GleriS er þaS sem nefnt er Vitagler, er leyfir fjólugeislunum
inn, þessum heilsugjafa sólarljóssins. UtbúnaSur þessi er á lestum
milli Winnipeg og Duluth, og vatnalestinni til Port Arthur.
Rannsóknir
R. C Andrews
iVisindin eru sifellt aS rekja sögu
lífsins á jörSunni lengra og lengra
aftur í tímann. A síSustu árum hafa
veriS starfandi ýmsir leiSangrar,
sem komist hafa aS merkilegum nið-
urstöSum um líf frumheimsins, eink-
um í Asíu. Ameríkumenn hafa t.
d. gert út mikilsverSar ferSir til
Asíu og hafa þar, undir aSal for-
ustu Roy Chapman Andrews, veriS
gerSar athuganir, sem varpa nýju
Ijósi á dýralíf jarðarinnar í fjarri
forneskju. A einum staS á Gobi-
eyðimörkinni fann einn leiðangurs-
manna, Granger, steingerS bein. ViS
nánari rannsókn kom í ljós aS þau
voru úr risavöxnu frumdýri, sem
nú er löngu útdautt, en beinin höfSu
varSveizt í jarSlögunum, eins og
títt er.
ÞaS eru hinar furSulegustu skepn
ur, sem menn hafa þannig komist á
snoSir um og minna einna mest á
frásagnirnar í fornaldarsögunum um
ýmsar kynjaskepnur. Hinn svonefndi
“Asiatosaurus” hefir til dæmis ver-
iS ferlegasta skepna, sem menn vita
um á jörðinni, miklu stærri og sterk-
ari en til dæmis fíll, afturfæturnir
afar sterkir ag stórir og einnig háls-
inn langur Og þreklegur, en höfuS-
iS fremur lítið í samanburSi viS
aSra líkamshluta. Aftur á móti
hefir til dæmis svonefndur “Prodein-
oden” veriS afar hausstór.
Vísindin telja sig vera komin óra-
langt aftur í tímann með þessum
síðustu rannsóknum, eða máske um
150 miljónir ára. FræSimenn skifta
þá jarSsögunni og lífssögunni í ýms
tímabil. AS því er dýralífiS snert-
ir er þessu aðallega skift þannig
samkvæmt töflu professor Osborn, í
siSasta hefti af Natural History í
New York). Fyrst er öld ýmsra
skriSdýra, á júratíma jarSsögunnar
og talin ná yfir um 100 miljónir
ára. Frá þessum timum hafa fund
ist leyfar ýmsra svonefndra “dino-
saura.” Þá koma aldir spendýr-
anna og ná, meS margvislegum breyt-
ingum og afbrigSum, yfir ca. 54 milj.
ára á aS gizka, eSa yfir jarSsögu-
tímana frá eocene til pSiocþene
tíma. Frá þvi síSast á þessum
tímum hafa fundist leyfar hrossa og
úlfalda. SiSustu miljón árin
(pleistocene-timi jarSsögunnar) er
svo að lokum talið tímabil manns-
ins.
Enn er margt óunniS í rannsóknum
þeim, sem að þessu lúta og sjálfsagt
eiga þær eftir aS leiSa margt merki-
legt í ljós um furðulegt frumaldalíf
sem blómgast hefir þar sem nú er
auðn og tóm. Þess vegna lýkur
professor Osborn frásögn sinni um
þetta nieS því aS minna á 35. kapí-
tula í spádómijljlk Jesaja: Eyði-
mörkin ag hiS þurra landiS skal
gleðjast: öræfin skulu fagna og
blómgast sem lilja. Þau skulu
blómgast ríkulega og fagna af un-
aSi og gleSi. Þvi aS vatnslindir
spretta upp í eySimörkinni og lækir
á öræfunum. Sólbrunnar auSnir
skulu verða að tjörnum og þurrar
lendur aS uppsprettum.
-----------x----------
Hringhendur
VerSugt hól er heimsins þér
HöfuSbólin færa,
Eins og jól það eru mér;
Island, Sóley kæra.
Æsku léztu inn til mín
Yndis flesta strauma; *
Þú ert mest og mætust sýn,
Minna beztu drauma.
Fífillinn og fjóla bliS,
Fersk í minni ljóma;
Er sem finni alla tíS,
llminn þinna blóma.
Lóu kliSinn, löngun manns,
Lifnar viS — aS batna.
Ekkert friSar anda hans,
Eins og niSur vatna.
Hátt viS dal og hafsins flóS,
Hamra salir mæna.
KveSa svala-lindir ljóS,
Lágt viS bala græna.
TregaS fæ ég fjallageim,
Foss og blæinn beiða.
Aldrei næ ég aftur heim,
Yfir sæinn breiða.
Böðvar H. Jakobsson.
Vörhugsun Heiml
Heim á leiS min leggur þrá,
Löngun greiðir sporiS
Islands heiSar efstu þá
Yfir breiSist voriS.
ÞaSan tindi fremsta frá
Fékk ég skyndiboSa;
Æ.skuniyndir margar þá
Mér var yndi aS skoSa.
Þar eru fjalla friðsæl blóm
Fri viS galla og klaka;
Fuglar snjallir fögrum róm
Falslaust allir kvaka..
SvipdýrS alla sé ég hér,
Sem á kallar lotning;
Blítt mér halla aS brjóstum þér
Blómskrýdd FjaJUadrotning;
Viðhald, íslenskunnar
Islendingur andans stál
Aldrei ringa kunni,
Lét óþvingað liðugt mál
Lifa í hringhendunni.
ForSumst strand, viS stuSlaföll
Stefnuvanda þolum,
LeiSum andans átök snjöll
Út frá handaskolum.
Förgum hnjóS því frelsi má.
FramtíS gróðurbjarta;
Strengjum ljóða leiSum frá
I.íí í þjóSar hjarta.
Vorvísa!
Vorsins óSum stækka stig
Straumgnýr hróSur tvinnar,
Blémin hljóSlát breiSa sig
Brjóst um móSur sinnar.
—Gunnar Lítidal.
Frá Islandi.
Heiðursmerki
Nýlega var frk. Thora FriSriksson
sæmd franska riddaramerkinu Le-
gion d’honneur og Björn Björnsson
bakari sæmdur riddaramerkinu L’-
etoil Noire. — Yfirforingi herskips-
ins Ville d’Ys afhenti heiðursmerkin
á skipi sínu og fór sú athöfn fram
með mikilli viðhöfn.—Vísir.
Louis Zöllner.
Louis Zöllner konsúll og stórkaup
maður í Newcastle í í Englandi varS
75 ára gamall 17. apríl síSastl. Hann
er maSur mjög þekktur hér á landi
0|g aS miklu góðu. Þegar kaupfél-
ögin hófust meS stofnun Kf. Þing.,
gerist hann brátt umboSsmaSur fél-
aganna erlendis og var þaS mjög
langa hríS eða unz félögin gerSu út
eigin erindreka og umboSsmenn.
Kaupfélögin áttu mjög örSugt upp-
dráttar í fyrstu, vegna illvígrar sant-
keppni innanlands, almennrar fái
tæktar félagsmanna og gersamlegs
veltufjárskorts. UrSu þau því að
leita mjög á náðir umboSsmanns
um gjaldfresti og hverskonar
greiSvikni. Reyndist Zöllner fél-
ögunum ekki einungis hinn áreiS-
anlegasti í öllum viSskiftum, heldur
mátti meS sanni segja, aS hann tæki
viS þau ástfóstri og reyndist þeim
eins og umhyggjusamur faðir. Mun
greiSvikni Zöllners, trúleikur og
valmenska hafa átt drjúgan þátt i, að:
bjarga félögunum gegnum áföll og
örSugleika uppvaxtaráranna. Zöllner
er ísl. og danskur konsúll í New-
castle. Hann hefir um fleira en
kaupfélagsmál veriS Islendingum
hjálplegur. Studdi hann Tryiggva
Gunnarsson drengilega viS smíSi
Ölfusárbrúarinnar.
Louis Zöllner er danskur aS upp-
runa, en hefir aliS mestan aldur sinn
á Bretlandi og gerst brezkur þegn.
Hann hefir veriS mikill íþróttamaS-
ur og íþróttavinur; var meðal ann-
ars einn af fremstu skákmönnum þar
í landi.—Tíminn.
Vertu viss um aS hafa alltaf
nægar birgSir af
HEITU VATN/
Fáðu þér
RáFMAGNS VATNS-HITARA
Vér vírum og setjum inn einn þeirra
Fullbúinn fyrir
AÐEINS g-| QQ ÚT f HÖND
Afgangurinn gegn auðveldum skilmálum
Hotpoint Vatns-Hitari .$20.50 í peningum
Red Seal Vatns-Hitari .$19.00 í peningum
Brösun
að auki
ef þarf
Wúuupc’öHijdro, Sími
55-59 ^PRINCESSST. s48133
EINSTÖK VölUIGÆÐl
HEILSUSAMLEGT, ÖBLANDAÐ OG AREI ANLEGT
LYFTIDIFT
TAKIÐ EFTIRs Semll« un«llrrltu«um 2.*Se me« pd«tl og
þf*r fáiö Mendn yBur hlna f rn* gu Blne liihlion
MatreiðMluhók 1 föjffru hvftu hnndi.
BLUE RIBBON LIMITED — WINNIPEG