Heimskringla - 26.06.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.06.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. JÚNÍ, 1929 HEIMSKRINGLA 3. tíLAÐSlÐA viS Danmörku voru þá aö miklu leyti slitin íyrir rás viöburöanna, en nýjar sko'ðanir á réttindum þjóöa «g landa voru bornar fram af ráö- andi mönnum heimsins og þeim hátt hampaö. Stórum ríkjum var sundr- •að og ný risu upp. Landamæri breyttust víða um Norðurálfu. Þessar tyltingar leiddu til fullveldisviður- keningarinnar 1918. En þótt Heima stjórnarflokknum tækist ekki, né for ingja hans á fyrstu árunum, tilraun- in til lausnar á deilumálunum við Dani, þá fór þó svo, að einn af helztu forvígismönnum flokksins frá byrjun, Jón Magnússon, bar að lok- um gæfu til þess að vera milligöngu maður i samningum þeirn við Dani, sem að lokum veitti Islandi fullveldi °g rétt til þess að segja síðar sam- bandinu við Danmörku að fullu slit- ið. IV. I'egar nýja stjórnarskráin gekk i gildi og fyrsti innlendi ráðherrann settist að í Reykjavík, var honum að sjálfsögðu fagnað með veizlu, og í þeirri veizlu var landshöfðinginn jafnframt kvaddur. En sú veizla var flokksvefzla, setin af Heima- stjórnarmönnum einum. Andstæð- ingaflokkurinn vildi ekki eiga þátt ' henni. Þó hafði, eins og fyr seg- ar, enginn ágreiningur verið um það uieðal aðalstjórnmálaflokkanna, að taka bæri því, sem nú var fengið. En Valtýsflokkurinn vildi fá annan mann í ráðherrasessinn, og deilurnar a umliðnum árum höfðu skapað inn- b.vrðisóvild milli flokkanna. Isafold sagði um þetta skömmu eftir stjórn arskiftin, að báðir flokkarnir hefð'.i baft það fram, sem hvor um sig vildi. Annar hafði fengið vilja sinum framgengt (í lausn þess máls, sem hann hafði barist fyrir), en hinn breppti völdin. Um veizluhaldið er ítarlegust frá sögn í Þjóðólfi, sem þá var aðalmáls gagn Heimastjórnarflokksins. Eir- ikur prófesor Briem mælti fyrir minni Iandshöfðingja og þakkaði hon um starf hans, en Þórhallur Bjarna- son, síðar biskuþ, heilsaði ráðherr- nnum. Hann sagði að óumræðilega mikið verkefni lægi nú fyrir, kröf urnar væru mjög svo miklar, en nýi laðherann ætti að geta krafist þess uftur á móti, að allir þeir, sem teldu r‘ýju stjórnarskrána verulega stjórn- urbót, gerðust samvinnufúsir styðjend ur hans. “Vér göngum inn á him «ýju stjórnarbraut með nýjum áhuga nýjum vonum,” sagði hann. “Vér treystum hinni nýju stjórn til þess að leggja sig alla fram til þess að leita að þjóðarmeinUm vorum og græða þau sem bezt má, og i því örugga trausti bjóðum vér nýja ráð- herrann velkominn.” Hannes Haf- stein sagði i svarræðu sinni, að hann teldi sig yfirleitt eiga góðum og vingjarnlegum viðtökum að fagna, eigi aðeins frá vinum og samherjum, heldur einnig frá mörgum öðrum. Blöðin hefðu flest tekið sér hlýlega, eða að minnsia kosti sæmilega. Hann kvaðst og’ vilja leggja alla stund á friðsamlega vinnu, svo að allir góðir kraftar hjá þjóðinni fengju bezt notið sin. “Takmarkið, sem við verðum að keppa að, er i einu orði," sagði hann, “að gera landið sem líf- vænlegast með því, að hlúa að öllu, sem gerir fýsilegt að vera hér.’ Þetta var takmarkið, sem Heima stjórnarflokkurinn keppti að og það er hann, sem markað hefir stefnu þess framfaratímabils, sem hófst með heimflutningi stjórnarinnar. Nú eru báðir gömlu stjórnmálaflokkarnir, sem áttust við á þeim árum undir lok liðnir, og hafa skifst á alla vegu í þá flokka, sem nú eru uppi. Emg- inn þeirra er öðrum fremur arftaki eldri flokkanna, hvorugs þeirra. En nú á aldarfjórðungsafmæli hinnar innlendu stjórnar er sérstök ástæða til að minnast þess, hve vel var aí s^að farið í byrjun þess 25 ára tíma- bils, sem skapað hefir meiri fram- farir hér í landi en allar undanfarnar aldir frá landnámstíð. 13 fyrstu ár þessa timabils var ráð herra aðeins einn, en næst æðsti mað ut' í stjórnarráðinu var landritarinn og' gegndi hann mörgum hinum sömu störfum og landshöfðinginn hafði áð ur gegnt. Öll þessi ár var Klemens Jónsson landritari. En 1917 var ráðherrum fjölgað og landritaraem- bættið jafnframt lagt niður. En mjög orkar það tvímælis, hvort ekki hefði verið rétt að halda landritara- embættinu eftir sem áður. Aðeins þrir starfsmenn, sem komu inn í stjórnarráðið í byrjun þess, eru þar enn starfandi: Guðmundur Svein- björnsson skrifstofustjóri, Þórður Jensson og Þorkell Þorláksson. Alþingishátíðin 1930. Þótt Heimskringla hafi áður birt ýmislegt af því, sem hér er skráð, þá þykir rétt að birta þetta yfirlit, þar sem nú þegar er orðið víst að álitlegur hópur fari héðan að vestan heim tll Islands að sumri.—Ritstjóri Heimskringlu. FB. 30. maí (Eftirfarandi orðsendingu hefir Alþingishátíðarnefndin sent undir- J búníngsnefndum út um land, en þar sem efni orðsendingarinnar varðar STUCCO SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á- byrgð. Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA N-AFNSPJOLD wcoocccgosooogceococcogoeacosooaogaaeftaezgvvyvvw/^ | DYL.4S «k CLKAMEiið CO., LTD. grjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra vitS | Sfmi 370Ö1 Winnipeír, Man. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. «. SIMPSOX, 9Í.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL allan almenning, hefir FB. fengið leyfi til þess að senda blöðunum hana til birtingar). Þúsund ára afmæli Alþingis og hins íslenzka ríkis er merkari ■» við- burður en svo, að hann verði dulinn fyrir alheiminum. Ef þjóðin léti þeta afmæli líða hjá, án þess að minnast þess á viðeigandi hátt, þá myndi verða litið svo á, sem hún kynni illa að meta þá menningu, sen: í því felst, að eiga elsta þjóðþing í heinti. En hvernig á þá að halda þetta afmæli hátíðlegt? Þetta á fyrst og frentst að vera hátið lands- manna, þjóðhátíð, sem halda á, á þjóðlegum grundvelli. Þjóðin á að koma til dyranna eins og hún er klædd, án alls tildurs oig hégómaskap- ar. En þjóðin á að koma sjálf til dyranna; hún á ekki að senda nokkra fulltrúa á Þingvöll, hún á að vera þar sem heild. Islenzka þjóðin er svo róntuð fyrir gestrisni, að óviðkunn anlegt myndi þykja, ef hún væri ekki á heimili sínu, Þingvöllui\i, á afmælis daginn, til að bjóða velkomna þá gesti, sem hún hefir boðið og að garði bera, til að heiðra hana með nærveru sinni, á þessum merkilegu tímamótum. Nefndin hefir gefið út smábækling á dönsku, frönsku, ensku og þýzku og sent ræðismönnum og ferðafélögum víðsvegar um álfuna. Bækling’ur þessi er engin hvatning til manna, um að sækja hátíðahöld- in, heldur aðeins þtirrar upplýsingar um það, sem þeir þurfa að vita, er ætla að koma. Nefndin hefir ekki viljað gera neitt til þess, að hvetja erlenda menn til hátíðahaldanna. En Islendinga sjálfa vill hún láta fjöl- menna svo sem föng eru á, og er það eitt aðalstarf nefndanna út um land, I HÁTlÐAFERÐIN TILISLANDS 1930 AÐEINS $5 ÚT f HÖND A íkhiiKiirin ii KCKii auðvelduni Mkilmftlum HIN N V'JA Duo-DlS Eina þvottavélin met5 ÖFLGSNCNINGS 1* V O T T A - SNÆLDU Konum kemur saman um at5 miklu hentugra sé að geta snúiíi þvottinum á báða vegu. Inn í hinum rúmgóða kopar- geymi er hægt að nota Duo Diskinn á botninum til þess at5 þvo nokkur stykki og má svo tafarlaust snúa honum efst í geymirinn til þess að þvo þung og fyrirferðamikil stykki eða geymisfylli. $135 I PENINGUM WumípqjHijdro, 55-59 llf PRINCESSSI selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. I l’hone: .S« (107 WINNIPEG T.H. JOHNSON & SON tHSMIÐIR OG GULLSALAK. CRSMíÐAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntunum og viðgjörðum utan af landi. 333 Portiige Ave. Phone 24637 Björgvio Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Muisic, Gomposkion, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. StMI 71IÍ2J Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Hngguge and Furnlture Moving 66S ALVEItSTONE ST. SIMI 71SOS Eg útvega kol, eldivit5 met5 sanngjörnu verði, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er at5 finna á skrifstof u . kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. l'al síiui j 3315S DR. K. J. AUSTMANN WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSQN Islenzkir lögfræðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Pine.y, Gimli, Riverton, Man. | Wynyard —Sask. DB. A BLÖNDAI, 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — At5 hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 21« MBDICAL ARTS BLDO. Horni Kennedy og Graham Stnnilnr rlngi'mmi auK'nn- eyrna- nef- ok kverkn-HÍfikilr.niH Er a® hitta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—5 e. h. TalNÍmft 21S34 Heimill: 638 McMillan Ave. 42691 G LmkiiaA vi.sanlr — Einknley f í.m meftöl ARLINGTON PHARMACY ItlMITED SOO Sargenr Ave. Sfrnl 30120 Takit5 þessa auglýsing met5 yt5ur og fáiö 20% afslátt á met5ölum, ennfremur helmings afslátt á Rubber vörum. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 Nú er búið að ákveða HÁTÍÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir Alþingisbátíðina, — 26. TIL 29. JÚNÍ að báðum meötöldum. ÞAÐ ER ÞVÍ RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TIMI LÍÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir feröina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR OG TIL BAKA AFTUR. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak - asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.801 HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíöahaldinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir Svo þér getið ekki fariö. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina að hvetja menn til þingreiða að forn um sið og fá þá til þess að ákveða sig sem fyrst, svo einhver hugmynd fáist um það, hversu margir koma og á hvern hátt. Hvað sœkja mcnn á Þingvöll 1930? Islendingar eiga ekki að fara þang að á sama hátt og þeir fara í leik- hús: bíða með óþreyju eftir því, að tjaldið sé dregið upp og skemta sér svo eða láta sér leiðast eftir því, hvernig leikurinn tekst. Þeir eiga sjálfir að vera þátttakendur, en ekki áhorfendur i hátíðahöldunum. Ef landsmenn eru samntála um það, að rétt sé að halda þessa hátíð, þá hafa þeir líka skyldur, að gera sitt til þess, að hún megi verða sem tilkomumest, og það verður luin því aðeins, að landsmenn fjölmenni. Menn fara ekki ] á Þingvöll 1930 til þess eins, að heyra ræður fluttar, eða hlusta á i söng eða hljóðfæraslátt. Heldur | ekki til að sjá íþróttir eða kappreið- | ar. Menn fara til þess að vera á þúsund ára hátíð Alþingis. | l»eir, sem voru á Þingvelli 1874, I töluðu margir um það fram til dauða j dags sem dýrmætustu endurminning- ; arnar úr lífi sínu. Hver verður kostnaðurinn við að sækja hátíðina? Nefndin leit svo á, að stærsti út- | gjaldaliðurinn væri tjöldin. Ef kaupa ætti tjöld handa 20 þúsund manns, þar sem hvert fimm manna tjald kostaði röskar 100 krónur, næmi sú upphæð tæpri hálfri miljón króna.— Ohugsandi var, að nefndin færi að leggja út í þann kostnað, og henni hraus hugur við, að hvetja landsmenn til þess, þar sem tiltölu- (Frh. á 7. síðu) DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts ni<lg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Vit5talstími: 11—12 og: 1_5.30 Heiniili: 921 Sherburn St. vvinnipp:g, man. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrceðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talsimi: 2S SSÍi DR. J. G. SNIDAL TA\ NL.EKNIR 614 Somerset llloek Portnfre Avenue VVI.WIPEG CARL THORLAKSON Ursmiður Aliar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 TIL SÖLU A öDfRli VERDI “PITRNACB” — bœtSl vit5ar og kola “furnace” lítit5 brúkat5, er til sölu hjá undirritut5um. Gott tækifæri fyrir fólk út á landl er bæta vilja hltunar- áhöld & heimUinu. GOODMAN & CO. 7S6 Toronto St. S!ml 2SS47 DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIA.NO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 j Þorbjörg Bjarnason j L.A. B. Teacher of Piano j and Theory 726 VICTOR ST. MESSUR OG FUNDIR t kirkju Sainbandssafnaðar Safnaðamcfndin'. Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvcr.fclagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Sóngflokkurinn'. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Simnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. SlMIt 23130 E. G. Baldwinson, L.L.B. LögfneMnKiir Resldence Phone 24206 Offlce Phone 24963 70S MIiUiik Exchanse 356 Mnin St. WINNIPEG. 100 herbergi meö et5a án baös SEYMOUR HOTEL verö sanngjarnt Sfml 28 411 C. G. HUTCHISON, eignnill Market and King St., Winnipeg —:— Man. V

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.