Heimskringla - 04.12.1929, Blaðsíða 1
fatalitln og hreinsun
EIIIcc Ave. and Simcoe Str.
Sfml 37244 — tvær lfnur
Hattar hrelnMntfir of? endurnýjaTfir.
Betrl hrein.Hiin jafnódýr
'XLIV. ARGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 4. DES., 1929
NUMER 10
Iirr t
liev. li. Pétureson x
45 Hoinie St. — CLli.
:tu frettir
KANADA
*—_____________________________*
MacAlpine hersir, og þeir félagar
átta saman, koniu flugleiðis til Cran-
berry Portage i gærdag. ASeins
einn af leiSangursmönnunum, Don
Goodvvin, vélasmiSur, hefir orSiS fyr-
ir verulegum kalskemmdum. Átti
aS fara meS hann til The Pas þegar
í gær, og var gert ráS fyrir aS þar
á sjúkrahúsinu yrSu teknar af honum
tvær tærnar, eSa nokkur hluti þeirra.
Annars er svo aS sjá á fréttinni, aS
Þe>m félögum líSi öllum vel.—
Frá Regina var símaS 29. nóvember,
aS á fimmtudaginn hefSi veriS tek-
inn höndunt í Montreal, af lögreglu-
hestliSinu, aS undirlagi hins nýja
dómsmálaráSherra Sask.-fylkis, Hon.
M. A. MacPherson, K. C., áfengis-
greifinn mjkli Harry Bronfman, er
áSur hafSi aSsetur sitt í Regina, en
«itt af þvi er síSustu fylkiskosning-
ar snérust um, var ásökun conserva-
tíva á hendur Gardinerstjórninni
uni óhæfilega linkind gagnvart Bronf-
man og hirSuleysi hennar utn aS koma
lögum yfir hann fyrir vínsmyglun
og mútutilboS, þvert ofan í tillögur
konunglegrar rannsóknarnefndar, er
þóttist sanníærö um þaS, aS Bronf-
man hefSi oftar en einu sinni revnt
aS múta Cyril Knowles tolleftirlits-
stjóra í Winnipeg, samkvæmt fram-
burSi Knowles sjálfs, og þar aö auki
fengiS tvö vitni, Redman og Clem-
ents, til þess aö bera ekki vitni á
móti David Gallaman, er sakaSur var
um óleyfilega vínsölu og yfirheyrS-
ur í Moose Jaw, 17. janúar 1922.
Lögregluþjónar komu meS Bronf-
man til Regina á sunnudaginn og korn
hann fyrir rétt á mánudaginn, Oig var
gefinn laus úr gæzluhaldi gegn $50,-
000 veSi, er hann sjálfur og tveir
vinir hans í Regina, Thomas Boyle
og Sam Cohen., komu fyr.ir hann.
Bronfman er talinn margfaldur miljón
ungur, og mun hafa grætt aSallega
á áfengissölu.—
HeilbrigSisnefndin hér í Winnipeg
hefir afráSiS aS byrja skuli á aö
byggja hina nýju baSstöS bæjarins,
er samþykkt var viS bæjarstjórnar-
kosningarnar siSustu, nú í vetur, til
þess aS létta á atvinnuleysinu hér í
bænum. Sagt er aS baSstöSin ntuni
veröa byggS á horni Notre Dame og
Pearl stræta, þar sem bærinn á land.
Lagt hefir veriö til aS baöstööin yröi
hituö frá miSstöövarhitun almenna
sjúkrahússins.—
Býsna kalt hefir veriS undanfar-
iÖ. siöari hluta nóvembermánaöar.
ASfaranótt föstudagsins var, voru hér
í Winnipeg -19° Fahrenheit (-28.3°
Celsius) og hefir elgi komiö svo
kaldur nóvemberdagur hér síSan 1919.
Snjór allmikill er einnig fallinn, svo
aS eigi er lengur bílfært út um héruS.
Á 'mánudaginn í vikunni sem leiS,
nörruöp þrír menn, er þóttust vera í
lækniserindum, Dr. V. E. Latimer, í
Pentincton, B. C., mjög vel þekktan
lækni, 65 ára aö aldri, út í bíl, og
héldu honum þar meö valdi meöan
þeir óku nokkrar mílur út fyrir bæ-
inn,—fóru loks meö hann heim aS
einhverju skýli, og tjörguöu hann þar
og fiöruSu. Hefir þetta vakiS ó-
venju mikiS umtal, bæöi sökum þess
aS Dr. Latimer er mjog vel þekktur
maSur, og ekki siöur vegna hins, aö
hann kveöur aöal sökudólginn vera
Charles Oliver, son hins nýlátna Hon.
John Oliver, fyrrum forsætisráSherra
í British Columbia. Hefir Oliver
neitaS þessari ásökun, en heldur virS-
a^t böndin berast aö honum í vitna-
leiöslunni er fram hefir fariS.
Hon. Charles Dunning tók viö em-
bætti fjármálaráöherra á miövikudag-
inn var. Ekki er enn víst um eftir-
mann hans, en fregnir frá Ottawa til-
nefna helzt Hon. W. D. Euler tolla-
og skattamálaráSherra eöa Hon. J. L.
Ralston, hermálaráþherra. Einnig
herrnir fréttin að komiS hafi til tals,
aö gera Hon. T. A. Crerar aS sam-
göngumála- eöa innflutningaráSherra,
oig veröi hann skipaöur í síþarnefnt
embætti, þá ntuni Mr. Forke, er gegn-
ir því nú, veröa skipaöur öldunga-
ráSsmaöur.—
Frá Toronto er símaö í gær, aö
samgöngumálaráöherrann í Ontario,
Hon. George S. Henry hafi lýst yfir
því, aö frá þessunt degi veröi nöfn
allra þeirra, er missa ökuleyfi um
lengri eöa skemmri tíma fest upp dag-
lega á ökuleyfis skrifstofunni i þing-
húsinu, og skulu fregnritar blaSanna
hafa leyfi til aö birta þau. Hyggur
ráSherra aö menn skirrist fremur viö
aö misbeita ökuleyfi sínu, ef nöfn
þeirra verSi þannig gerö heyrum-
kunnug.
Samkvæmt ársskýrslu Hveitisam-
lagsins 1928—1929, höndlaöi félagiS
rúman helming allrar ársuppskerunn-
ar, eöa 51.3 af hundraöi. HöndlaSir
voru 253,102,585 rnælar af hveiti og
35,694,057 mælar af grófkorni eöa
alls 288,796,642 mælar.
Rannsóknin í Sjö-systra málinu hef
ir kostaö fylkiö $39,855.50. Af því
hafa nálega $30,000 gengiö til lög-
manna stjórnarinnar, en sundurliöaS-
ur reikningur lítur þannig út: Isaac
Pitblado, aöal lögmaöur stjórnarinn-
ar $13,541.44; A. E. Johnson, aöstoö-
arlögmaSur stjórnarinnar $9,877.03;
E. K. Williams, lögmaSur rannsókn-
arnefndarinnar $700, og lögfræSinga
félag 'hans, Aikins, Loftus, Williams
og McAuley, $4,958.83; Maybank og
Gunn $1,522; D. A. MacDonald há-
yfirdómari $1,000; A. K. Dysart dóm-
ari $750 ; J. K. Kilgour dóntari $750;
W. A. Corbett bókari rannsóknar-
nefndarinnar $330: A. G. Petrin kall-
ari í réttinum $165; Arthur Sullivan,
einn af 'lögmönum Taylor hersis, er
fór meö nefndinni til Los Angeles
til þess aS ná framburöi A. W. Mc-
Limont, $1,440; gjöld til hraðritara
$4,783; prentkostnaöur og ýmislegt
$38.20.
Dómararnir, er skipuöu rannsóknar
nefndina fá ekkert fyrir starf sitt.
FéS, sem þeirn er greitt, er feröa-
kostnaöur til Los Angeles. Stjórnin
greiddi einnig Mr. SulDivan ferSa-
kostnaö þangaS og dagkaup nteSan á
þeirri ferS stóS, en greiddi, sem
kunnugt er, annars engan lögmanns-
kostnaS fyrir Taylor hersi.
J. Robert Beattie héöan frá Winni-
peg fékk Cecil Rhodes verölaunin, er
veitt veröa nemanda í Manitobafylki
árið 1930. Það er fariö aö verSa
nokkuö langt síöan aö þau hafa fall-
iS í^endingi í skaut.
Bæjarstjórnarkosningar í St. Boni-
face fóru þannig að endurkosinn var
bæjarstjóri W. H. Walsh meö 669
atkvæða meirihluta. Er þetta fjöl-
sóttasta bæjarstjórnarkosning, er hald
in hefir veriö í St. Boniface.
I Transcona var endurkosinn borg-
arstjóri W. Haig, með 481 atkvæðis
meirihluta.
Á finuntudaginn kom háskólanefnd-
in, er skipuö var í sumar af Bracken
forsætisráöherra saman eftir fimm
og hálfs mánaðar 'hvild, og ákvaS
þá aö byggSur skyldi háskólinn, er
síðasta fylkisþing veitti $1,000,000 til,
á landareign landbúnaöarskólans um
6 eöa 7 mílur fyrir utan Winnipeg-
borg. Samþykkt þessi var einhuga
undirrituS af Bracken forsætisráð-
herra; Hon. R. A. Hoey; I. B. Grif-
iths (formanni); D. L. Campbell, J.
T. Haig, K.C.; John Queen og dr. M.
MacKay, er sæti tók í nefndinni viS
fráfall dr. Cleghorn.
Stúdentar viröast mjög mótfallnir
því, aö háskólinn verði byggöur á
þesum staö, og, hafa haldiö meS sér
fund til aS mótmæla því. Telja þaö
óhentugt fyrir stúdenta, aS þurfa aö
sækja fyrirlestra svo langt úr bæn-
um. Tilætlunin mun þó vera sú, að
þeir einir, er lesa til siöari hluta em*
bættisprófs skuli sækja þangaS. Hin-
ir skuli enn, sem fyr, hlýöa á fyrir*
lestra í háskólabyggingunum ihér á
Broadway.
Frá London, Ont., var símaS 29.
nóv., að dr. J. S. Woodswiorth, leiö
togi verkamannaflokksins í sambands-
þinginu, hefði lýst þvi yfir í ræðu,
aS hann myndi í vetur leggja frum-
varp fyrir sambandsþingið, þess efnis,
málaráöuneytiö á þann hátt að þvi
yröi steypt saman við verkamálaráðu-
neytiö. Álítur Dr. Woodsworth, aö
þar eigi influtningsmálin réttilqga
heima.—
Frá Ottawa var símaö 2. þ. m., aö
atvinnumálasáttanefnd, er skipuS er
MacDonald háyfirdómara, R. F. Mc-
Williams, K.C., skipuðum af atvinnu
málaráöherra, fyrir hönd bæjarins, oig
Ralph Maybank, kosnum af starfs-
mönnum, hafi einróma úrskuröað, aS
starfsmenn Winnipeg Hydro-Electric
skuli hafa óskoraöan rétt til þess aö
mynda meö sér hagsmunasamtök og
bindast samtökum við hvert alþjóða-
samband verkamanna er þeim sýnist.
Á bæjarstjórnarfundi, er haldinn
var á fimmtudaginn kom þaS í ljós,
aS tíu bæjarráSsmenn voru því sam-
þykkir, aS svæSiö fyrir hina fyrir-
huiguöu árlegu sýningu W’innipeg-
borgar skyldi fengiS í River Park.
Frá Montreal er símað 2. þ. m.,
aS samkvæmt yfirlýsingu. frá Hon.
Peter Veniot, póstmálaráSherra, muni
á næsta ári verða fastsett flugpóstleiö
frá • Montreal til Winnipeg, svo aö
bréf, er í Montreal verður komiö í
póstinn aö kveldi, verSi komin til
Winnipeg aö morgni, eöa eftir tólf
klukkutíma aöeins.
Frá St. Johns á Nýfundnalandi er
! simaö 3. þ. m„ aS af tólf fiskiskútum,
er létu þar úr höfn á föstudaginn,
áleiðis til Bonavista, hafi aöeins ein
komist heilu og höldnu í áfangastaö.
Rauk upp ofsastormur og björguðust
menn nauðulega af tveimur skútunum,
er menn vita um, en ein fór i strand.
Vantar þá átta, er ekkert haföi frétzt
um í gær, og eru nú gufuskip farin
aö leita þeirra. Óttast menn aö þær
hafi farist meS allri áhöfn, 71 manni.
Mr. S. J. Farmer, fyrverandi bæj-
arráðsmaSur og borgarstjóri hefir
verið skipaður formaSur nefndar, er
rannsaka skal hversu mikil brögö hafi
verið aö þvi, aS sami maSur hafi
kosiö borgarstjóra i fleira en einni
i kjördeild viö síSustu borgarstjórnar-
I kosningar.
I )|c "
BANDARIKIN
i---------------------------*
Frá Nome, Alaska, er símaS 30.
nóvember, aö menn séu þar orSnir
mjög vondaufir um að enn sé á lífi
hinn frægi flugmaöur Carl Ben Eiel-
son, sá er flaug meS Sir Hubert Wil-
kins yfir norSurpólinn,—og vélsmiður
hans, Earl Borland. Hefir ekkert af
þeim spurst síðan 9. nóvember, að
þeir flugu norður til North Cape í
Siberíu, til þess aö sækja farþega á
skipinu Nanuk, er þar 'liggur fast í
isnum meö eigandann Olaf Svensson,
grávörukaupmann Qg dóttur hans um
borS. Rússneskur veiöimaður hafði
heyrt til flugvélar þeirra Eielsons
hinn 9. nóvember, en ekki séö hana.
Vélstjórinn á Nanuk, Deersdoff, hef-
ir kannaö strandlengjuna, sem næst
þeim skipverjutn er á 90 milna svæði,
en engin merki þeirra séS. Flug-
vélar frá Alaska hafa ekki komist í
leitina, því nú er kuldinn viS North
Cape oröinn -30F. á j'öröu, en um
-40F í 2000 feta hæð.
Frá New York er símaö 30. nóv.,
aS stórblaÖinu New York Times, og
öörum blöðum er ásamt því hafa keypt
einkarétt á fregnum af Byrd flotafor-
ingja, hafi borist skeyti frá honum
um þaS, aS hann og þeir félagar séu
komnir aftur heilir á húfi heim á
stöövar sínar, er þeir kalla “Litlu
Ameríku,” eftir að hafa flogið yfir
SuSurpólinn. Baö Hoover forseti
blaöiö þegar um að senda heillaóska-
skeyti fyrir sína hönd til Byrd flota-
foringja. — AðalflugmaSurinn i leið-
angri Byrd, er Bernt Balchen, hinn
norski liðsforimgi og fluggarpur, er
var með þeim Byrd er þeir flugu yf-
k Atlanzhaf skömmu á eftir Lind-
bergh, og tók við stjórn til þess að
lenda flugbátnum heilu og höldnu, er
enginn annar treystist til þess í stormi,
þoku og náttmyrkri er þeir voru
villtir viö Frakklandsstrendur, og
bjargaði þá lifi þeirra félaga.
Mellon fjármálaráöherra ætlar aö
lækka sambandsríkisskatta um $160,-
000,000.
Nelson T. Johnson, aöstoöarríkis-
ráöherra hefir veriS skipaSur sendi-
herra Bandarikjanna í Kína, í stað
John Van A. MacMurray, er sagt
hefir af sér.
Öldungaráöuneytiö hefir samþykkt
þingsályktunartillögu frá Heflin, öld-
ungaráSsmanni frá Alabama, um aS
skipa nefnd til þess aS igrafast fyrir
um ástæðurnar til veröfallsins mikla
á New York verSbréfa kauphöllinni
og á New Orleans baSmullarkaup-
höllinni
Edward A. Denison, þingmaöur
repúblíka frá 25. kjörhéraSi í Illinois,
nafnkenndur bannmaöur, hefir fengiö
á sig stefnu frá stefnukviSdómi Dis-
trict of Columbia (Federal Grand
JuryJ fyrir að hafa í sínum vörzlum
áfengi, ólöglega fengiö.
Frá Islandi
Reykjavík 30. okt.
GuSniundur á Sandi varö sextugur
24. þessa mánaöar. Þess afmælis
heföi sjálfsagt veriö minst með há-
tíðarhölduni honum til handa, ef hann
hefði veriö í þéttbýli eöa fjölmenni
einhvers bæjar, þar sem títt er að
gera góöar veizlur i móti virSinga-
mönnum á merkisdögum æfi þeirra,
eöa sýna þeim annan sóma. En nú
sat GuSmundtir á óöali sinu heima á
Sandi ag er ekki kunnugt hvern sóma
sveitungar hans hafa sýnt honum. En
allir þeir, sem vitað hafa um þetta
afmæli munu hafa stjaldraS viS og
hugsaS til Guðmundar á Sandi og
margir munu enn á ný hafa lesiö eitt-
hvaS eftir hann og viöa mun hafa ver-
ið um hann rætt, eins og löngum áS-
ur. Því GuSmundur á Sandi varð
snemma frægur og umþráttaður höf-
undur, enda sér um marga háttu og
margar skoðanir á lífi og listum.
Málfar hans vakti einna fyrst al-
menna athygli, oft íburSarmikiS og
misjafnloga smekklegt rósamál á
fyrri árum, en kröftugt og kjarnmik-
Magnús Jóhannesson
Þeim Vestmönnum hvarvetna fækkandi fer,
sem fluttu úr islenzkum högum
og orðstírinn mannkosta áunnu sér
aö æfinnar síSustu dögum.
Og nú ertu, Magnús, í náttklæðin hinzt
úr neþjunni þjáninga hafinn,
og mjúklegast hvílurúm marg-þreyttum vinnst
i móðurskauts armana vafinn.
Og mannlega barstu þín ellinnar ár
meS afltauga máttinn á förum.
Á svæflinum þreyðir meS hrímþakiS hár
og hógværðar brosiö á vörum;
því eytt haföi starfsemin þolrikum þrótt
og þreytuna staSfest í örmum,
samt glaSlyndiS ljúfloga, geiglaust og rótt
þér glóöi á fölnuöum hvörmum.
Þótt upphefðar-fémagn ei félli í skaut
'þér festirSu víðlenda hylli,
því hvar sem að lá þín hin langfarna braut
er ljúf-minning sporanna milli.
Og nú, þegar hefiröu æfilengd eytt
í örleik á góSviljans mentum,
þá skuldarSu’ ei kjörlandi skyldugjald neitt
en skilar því auði meS rentum.
Því auðurinn bezti til ávaxta lands
er atgerfi frumbyggjans niSja,
sem erft hafa drengskap og dáðríki hans
og dæmi hans örugigir styöja.
Og þin var þaö eiginleg áhugalund
hinn örbirga hafa í minni;
þú brást engra irausti, en bauðst þina mund,
þvi er bjart yfir hvílunni þinni.
1';==
ið, margbreytt og myndauSugt, og
stíllinn allur persónulegur og ein-
kennilegur. Guömundur á Sandi hef-
ir skrifað margt og um margvísleg
Stephens og Adolf Goldschmith í
■stóru, nýlegu riti um fílabeinshluti.
Þeir hafa, vegna rúnanna og skuröar-
ins, taliS horniö norrænt eöa norskt.
efni. Hann hefir af lifandi áhuga | FyGr nokkru hefir norski sagnfræð-
fylgst meS öllu því, sem honum hef- j inguinn Halfdan Koht einnig skrifað
ir þótt merkilegt eöa mikilsvert í þe«a horn og reynt aö lesa rún-
þjóölífinu, aö endemum eSa ágætum
og oft sagt skorinoröa skoöun sina.
Um hann og ýmsar skoöanir hans
hefir þvi oft staöiS talsveröur styr
og stendur enn og er eðlilegt. Sögur
Guömundar eru margar einkennilegar
og vel sagöar, en merkust af rit-
störfum hans eru kvæöin. Á sex-
irnar á því, en þær eru sumstaSar
máöar og ófullkomnar.
Hann kemst að þeirri niðurstöðu
að þetta horn sé íslenzk smið og dreg-
ur þaö meðal annars af formi einn-
ar rúnarinnar (e), sem sé sérstaklega
islenzkt. Nafn þess, sem skar horn-
iö álítur hann aS sé letraö á þaS og
tugsafmælinu kom út eftir hann ný , hafi sá heitiS Andrés (Andrés gerdi
kvæöabók Kveðlingar) og í henni ýms mikj. Hann álítur aö horniS sé ekki
gömul kvæði, sem áöur hafa staöiö yngra en frá þvi 1200, eða einhvern-
í “Úr heimahögum” o,g ýms ný. En tíma frá 13. öldinni og hafi Hákon
fyrir nokkrum árum hafSi hann safn- gamli Hákonarson fengiö þaS frá Is-
aö kvæöum sinum, sem ekki voru áS- landi eða Islendingi og sent það
ur ti 1 í heild, í bók, sem hann kallaSi Frakklandskonungi að vinargjöf og sé
Kvæði og eru flest snjöllustu og kjarn þaS eiginlega veiöihorn, þó aS i^yndar
mestu kvæöi hans. Menn eiga sjálf- sé þaö ekki opið i annan endann.
sagt eftir að deila lengi enn um GuS- En vingjafir og sendiferðir milli Nor-
mund á Sandi, um “flótta” hans und- egs og Frakkakonungs voru ekki ó-
an menningunni, eöa “viönám” hans tíöar í þá daga. Eina slíka flör
gegn meinum hennar. En hans mun 'geröi HlöSvir Frakkakonungur út til
veröa minst sem eins af fyrirferðar- j Hákonar Noregskonungs árið 1248,
mestu o^ sérkennilegustu höfundum ' einmitt sama áriS, sem reist var kap-
sinnar samtíSar.—Lögr.
Drykkjarhorn
Gönguhróifs
Islcnzkur forngripur í Italíu
I þjóöminjasafninu i Firenze (í
Palazzo del Bergello) ör fílabeinshorn
eitt fagurt og mikiö (um hálfur meter
á lengd), með miklum útskurði og
rúnaristum. ÞaS er til Italíu komið
frá frönskum forngripasafnara, Car-
rand, en til hans úr Parísarkirkjunni
Saint Chapelle, sern Hlöðvir konungur
helgi reisti um miðja þrettándu öld.
Carrand taldi horn þetta upprunniS úr
Normandii og sagöi, aS sú sögn fylgdi
því, að það væri drykkjarhorn Görngu-
Hrólfs.
Fræðimenn hafa veitt þessu horni
nokkurra athygli, svo sem George
ellan, sem horniö var varöveitt i áður
en franski safnarinn fékk þaö. Seinna
fara sögur af fleiri slíkum viðskiftum
s. s. 1274 er Filipus III. sendi Magnúsi
Lagabæti helgan dóm, kvist úr þyrni-
kórónunni, og 1295 er Auöunn Hug-
leiksson fór til samningagerSar við
Filipus friöa.
Þó að sumt i skýringum Kohts sé
óvíst má telja víst að horn þetta sé
íslenzk smíði og er merkisgripur.
—Lögrétta.
TakiS eftir!
Ungmcnnafélögin, Sambandssafnað-
a og Únítarakirkjunnar, eru boSin í
slcðafcrð í Charleswood, á miSviiku-
daginn, 11 desetnber, aí Mr. Cecil
Rov og vinum í Charleswood. Al'lir
sem vilja koma í þessa sleðaferö með
ungmennafélögunum eru hjartanlaga
velkomnir og eru beönir aS mæta við
Sambandskirkju, Sargent og Banning,
ekki síðar en klukkan 7 síSdegis.