Heimskringla - 04.12.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.12.1929, Blaðsíða 8
S. BLAÐSIÐA HEI MSKRINC L A WINNIPEG, 4. DES., 1929 Fjær og nær. Séra Þorgeir Jónsson messar aft ■Gimli næstkomandi sunnudag, 8. þ. m.. Liukkan 3 e. m., og aS Arborg sunnu- ■daginn 15. þ. m., kl. 2 e. m. Gnðsþjónnsta á ensku verSur hald- in að venju á sunnudaginn, 8. des- *ember, kl. 11 f. h., í kirkju Sambands- -safnaðar, Sargent og Bannmg. Séra Æ’hilip M. Péturssan prédikar. Mr. ■Bartley Brown stjórnar söngnutn. -AUir cru hjartanlega velkomnir á þessar morgunguðsþjónustur. TakiS eftir! Tombóla! Hjálparnefnd SambandssafnaSar efnir til tombólu í fundarsal kirkj- unnar, fimmtudaginn 12. desember. SöfnuSurinn hefir ávalt reynt a8 gleöja sem flesta um jólin, er unt hefir veriö og efni hafa leyft. Hefir fólk að undanförnu verið sérstaklega gjaf- milt, og vinveitt þeim, sem þetta verk hafa haft meö höndum, og vonar nefndin aö eins veröi enn. Eru það vinsamleg tilmæli nefndarinnar, aö fólk hlaupi undir bagga með henni og gefi henni drætti fyrir tombóluna og styrkja hana á þann hátt sem það sér sér fært, því "Fátæka hafið þér ávalt tmeðal yðar.” Komið dráttunum til lundirritaðra: Ragnheiöur Jóhannesson, 848 Ban- ning St. Sesselja Gottskálksson, 397 Bever- ley St. Gróa Brynjólfsson, 623 Agnes St. Jóna Gíslason, 706 Home St.. Emma Johnson, 878 Sherburn St. Lina Pálsson, 1025 Dominion St. Ragnheiöur Davíðsson, 594 Alver- stone St. Kvenfélag Sambandssafnaöar held- ur sinn árlega haust bázaar þann 16. og 17. desember. Staður auglýstur síðar. sessu. Arður sölu þessarar verður gefin til * líknarstarfs djáknanna. Gleymið ekki aö koma,—á föstudags- kveldið, núna í vikunni. Gleymið ekki skáldakveldi Fróns- annað kveld klukkan 8. Kvenfélag Sambandssafnar í Ar- borg heldur Bazaar og “Home Cook- ing Sale” í kirkju safnaðarins laug- ardaginn 14 desember, bœði eftir nón og að kveldinu. Vcrða margir góðir munir til sölu, bæði þarflcgir og hentugir til jólagjafa. Kaffisala verð- ur þar líka.—Fjölmcnnið. Gyða Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. Sambandssöfnuðurinn í Riverton efnir til samkomu í kirkjunni miö- vikudaginn 11. desember, klukkan 9 stðdegis. Mjög verður vandað til skemtunar. Mrs. T. R. Thorvaldson (áður Miss L. Sigurgeirson) skemt- ir með einsöngvum: þar verður einn- ig karla-kvartet, Instrumental Solos, Recitations, Drills, o. f 1., o. fl. Að- gangur aðeins 50c; kaffi og pönnu- kökur með öðru kryddbrauði ókeyp- is. Einnig heldur kvenfélag Santbands safnaðar í Riverton Jóla Bazaar sinn laugardaginn 14. þ. m., klukkan 2.30 eftir hádegi. Allskonar ágætis mun- ir til jólagjafa, með gjafverði. Ýmsar umbætur hafa undanfarið verið gerðar innanstokks í 'lútersku kirkjunni í Selkirk, meðal annars kom ið inn nýjum sætum. Hefjast nú aftur guðsþjónustur þar sem fyr, og verður fyrsta guðsþjónustan eftir við- gerðina haldin á sunnudaginn, 8. þ. m., klukkan 7 síðdegis. Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: 684 Simcoe St. Talsími 26293 Novelty Bazaar Dorkas félags fyrsta lúterska safn- aðar verður haldinn, eins og áður hefir verið auglýst, á föstudagskveld- ið 6. desember, í sunnudagaskólasal kirkjunnar á Victor stræti. Fallega klæddar brúður og aðrir smáhlutir, hentugir til jólagjafa, verða þar til sölu, með mjög lágu verði, til dæmis margar fallegar gjafir fyrir innan dollar, sumar mjög billegar, og ekk- ert yfir tvo dollara. “Home Cook-. ing”, candy og kaffi, og þrjár góðar spákonur, sem lesa í kaffibolla. Dreg ið verður þá líka um brúðu og silki “Kátt er um jólin, koma þau senn,” var sögn og kappkostun flestra manna og kvenna á gamla landinu—“þá það (fólkið) hafði hárið.” Og nú á tímum verður þeirri sælu ekki náð, hér á vesturlöndum, nema með því, að velja sér og sínum, eitthvað af því merkilega sem er í bókalista hins undirritaða (sjá bæði blöðin. 16. og 17. okt. síðastl. Fyrir kristnasta fólkið er engin betri jólagjöf en: 1. PáÚ postnli, (æfisaga), eftir próf. Magnús Jónsson, er kostar, í skrautbandi ................ $2.50 2. Árin og eilifðin, prédikanir eftir séra Harald Níelsson, í skrautbandi .............. $3.75 Fyrir hitt fólkið, sem hefir þá “grillu” í höfðinu að jólin séu allan árshringinn, má ætla, að það, meðal annara bóka, festi sér eiignarhald á Almanaki Þjóðvinafélagsins fyrir ár ið 1930—og öðrum eldri, áður en hin um ómerkari almanökum verður kast að á markaðinn.— Annað sem tiltaka má, eru allar bækurnar, sem framfylgja jafnaðar stefnunni, sem er eina hugsjónin, er skapað getur himnaríki hér á jörðu. Góðar og gleðilegar hátíðir, fyrir alla og allar. 'Arnljótur B. Olson, Gimli, Man. gegna ýmsum opinberum trúnaðVr- störfum byggðarinnar; hefir verið sveitarnefndarmaður síðan 1910, og oddviti síðastliðið ár. Nýgiftu lijón- in eru þegar sezt að á heimili sínu suðaustur af Wynyard-bæ. Séra Frið- rik A. Friðriksson framkvæmdi hjóna vígsluna. —7 daga.—Væntanlega kemur í ljós við rannsóknina, hvað orðið hefir þeim að fjörlesti. Ekki er ástæða til að missa trú á, að sauðnaut geti þrifist hér á landi, þótt svona illa hafi tekist að þessu sinni. Ef til vill fæst við rannsókn- irnar leiðbeining um, hvað varast þarf, til þess að sauðnaut geti dafnað hér, og eru pft ýmsir erfiðir þrösk- uldar í byrjun, sem síðar veitist létt að komast yfir.—Alþ.bl. Lesendur eru beðnir að taka eftir auglýsingu um söngsatnkomuna í lútersku kirkjunni, sem ihér er á öðr- um stað í blaðinu. Er söngskráin mjög skemtilega valin, og ágæta að- stoð hefir kórið tryggt sér þar sem er frú Sisríður Olson. Manufacturers of the famous “FIVE ROSES FLOUR,> i i GUAPANTEFO ÍHE PURE PRODUCT Cf fc. BtCIJTéRtO R0SES; L flojjr —««m í i Lake of the Woods Milling Co. ---Limited---- i ►<o s SANTA CLAUS J0LA SK0SALAN ÞESSI makalausa skósala þýðir mikinn sparnað við jóla skókaupin. Hvert skópar hefir verið fært niður til þess að sýna hinn rétta hátíðahug gagnvart viðskifta- mönnunum. Hvert þetta skópar, er tekið af hinum venjulegu tegundum og selt Til hópa á $3.90 Fyrir bæði menn og konur, Oxford, Ties, Stígvél, af öllum litum, sannarlega ó- vanalegt úrval af ágætum skófatnaði. Nýtt lágmarksverð á öllum skóm meðan útsal- an stendur. Miðvikudaginn 27. nóvember voru þau Jörgen Jóhann Peterson, frá Wynyard, Sask. og Svanfriður Kristjánsson frá Grafton, N. Dakota gefin sanian í hjónaband af séra Benjamín Kristjánssyni. Fór hjóna vígslan fram á heimiti prestsins, 796 Banning str. Framtíðar heimil urvgu hjónanna verður í Wynyard. Þann 6. desember 1929 verður árs fundur fulltrúanefndar stúknanna "Hekla” og “Skuld” I. O. G. T., hald- inn í bakherbergjum Goodtemplara- hússins og byrjar kl. 8 e. m. Fer þá fram kosning fulltrúa fyrir kom- (- andi ár, og hafa þessi fulltrúaefni verið tilnefnd: Bjarnason, G. M. Bjarnason, Bjarni A. IBackman, Miss S. Beck, J. Th. Björnsson, Sigurjón Es'gertsson, Asbjörn Einarsson, Stefán Gíslason, Sveinsson Hjaltalín, Guðjón H. Haralds, Einar Jóhannsson, Gunnlaugur Magnússon, G. P. Mathevvs, Sumarliði Marteinsson, Jón Stefánsson, Ragnar Skaftfeld, Hreiðar Thorgeirsson, Ólafur Thorkelssori, Soffnnias Þess ber að gæta, að 9 fulltrúa þarf að kjósa. Er því áríðandi að hver kjósandi marki x við 9 nöfn á kosn- ngaseðlinum, annars verður seðillinn dæmdur ógildur. G. P. Magnússon, Skrifari fulltrúanefndarinnar WINNIPEG ELECTRIC Þau not sem menn hafa af rafaf'.i eru tiltölulega svo ný að erfitt er að átta sig á, að erfiðleikar stafi af aflþurð fyrir bæji. Lesendur muna eftir því að í dagblöðunum í síðustu viku voru fréttir um að Vancouver væri lömuð af slíkum ástæðum. Öll götuljós hefðu verið spöruö er hægt var að kómast hjá að nota, raflýst skilti, ljósin framan á sporvöignunum o. fl. Vagnarnir sjálfir aðeins skrið ið áfram undir hálfum krafti. Það er ekki erfitt að gera sér hug- mynd um hverju slík aflþurð getur valdið. Hún getur heft viðskiftalíf i öllum þess myndurn, svift heimil- in lífsþægindum er á rafaflinu hvíla. Það er heppilegt að vér hér í Mani- toba höfum gætt varnaðar í þessu efni. Fyrir fáum mánuðum var oss sagt að fylkið hefði yfir nógri raf- orku að ráða, en nú kemur það í ljós að öllu er til skila haldið að nægilegt sé fyrir veturinn. Það er þvi heppi- legt að Winnipeg Electric hefir byrj- að á virkjun Sjö-Systra fossanna er framleiðir 225,000 hestöfl og að Win- nipeg Hydro er að láta virkja Slave Falls. Raforku-hallæri er næstum eins alvarlégt og almennt hallæri. Manitoba getur ekki átt slíkt á hættu eins og iðnaði fylkisins er varið. Frá Islandi Sauðnautkálfarnir — Fimm dauðir af sjö Aður hefir verið skýrt frá því, að tveir sauðnautkálfarnir dóu með viku millibili eftir að þeir voru fluttir aust ur að Gunnarsholti á Rangárvöllum. Nú eru þrír dauðir að auki. >Dóu tveir þeirra i fyrradag og einn á þriðjudaginn eða miðvikudagsnótt- ina. Eu þá aðgins tveir eftir og hvorttveggi kvíga. Virtust þær vera alheilbrigðar i fyrradag, en þá skoðaði Hannes Jónsson dýralæknir þær. Hann hafði einn af dauðu kálfunum með sér hingað til rannsóknar, og er Uiels Dungal læknir nú að rannsaka kálfinn í rannsóknarstofu ríkisins. Dýralæknirinn segir, að kálfarnir, sem dauðir eru, hafi allir fengið nið- urgang og síðan verið dauðir eftir 3 Macdonald Shoe Store Limited 494 Main St., rétt hjá Bijou leikhúsinu Isfeld—Thorarinson Sunnudaginn 17. nóvember, síðast liðinn, voru gefin saman, að Wyny ard, Sask., ungfrú Steinunn Junerose ' Thorarinson og hr. Joel August ís- feld. Fór hjónavígslan fram, síð- degis, að heimili foreldra brúður- innar, Guðmundar trésmiðs Sölvason- ar, Þórarinssonar, frá Seyðisfirði, -og konu hans, Sólveigar Jónsdóttur, Rún- ólfssonar frá Geirastöðum í Þingi, i Húnavatnssýslu. Brúðguminn er sonur Magnúsar heitins Brasiliufara Guðmundssonar frá Halfdánarstöðum í Reykjadal, og konu hans, Elínar Joelsdóttur, frá Lundarbrekku í Bárðardal. Kom brúðguminn frá Brasilíu til Wynyard með foreldrum sínum árið 1904; tók snemma að ROSE PERFECTION IN SOUND Thiir—Frl—Sat., Thi* Week A 100% ALL TALKING “Pleasure Crazed” With an All Star Cast —Added— 100% ALL TALKING COMEDY SERIAL FABLE MON.—TUE,—WED (Next WeeiO SEE and HEAR JOHN GILBERT —IN— “DESERT NIGHTS” —Added— ALL TALKING COMEDY ALL SINGING REVIEW ALL TALKING FOX NEWS - S0NGSAMK0MA - THE ICELANDIC CHORAL SOCIETY OF WINNIPEG Þriðjudaginn 10. des. kl. 8.15e.h First Lutheran Church, Victor Street Með aðstoð Mrs. B. H. Olson, Soprano Mrs. Björg V. ísfeld, Pianist PROGiRAMME: O’ Canada, ó Gut5 vors lands KÓRIÐ: <a) HvatS e svo glatt ...................C. E. Weyse (b) NorSur viB heimskaut ...................Berggreen (e) Svanasöngur á heiöi ......................K. Abt. (d) Vængjum vildi ég berast ..................Dolores (e) ísland, ísland, ó, Ættarland .. ........F. Pacius (f) Heyriö vella á heiöum hveri ............F. Pacius (g) Jólavísur til íslands ...........Jón Friöfinnsson KARLAKÓR: (a) Væri ég ortSinn ógnar langur áll Nú er frost á Fróni Upp á himins bláum boga Bort5a ég af bláum disk (b) Heill þér fold PIANO, Sjálfvalið—Mrs. Björg V. ísfeld KVENKÓRIÐ: Bridal Chorus ............................p. H. Coven (From The Rose Maiden) EINSÖNGUR, Sjálfvalið—Mrs. B. H. Olson KÓRIÐ: fslenzkir þjó?5söngvar: (a) Stót5 ég úti’ í tunglsljósi (b) Austan kaldinn á oss bl es .(c) Hér er kominn Hoffinn (d) Fagurt galabi fuglinn sá (e) Gót5a veizlu gjöra skal (f) Hættu at5 gráta hringa ná (g) ólafur og álfamær (h) Soft5u unga ástin min God Save the King Samskot verða tekin Halldór Thorolfson, Björg V. ísfeld, Söngstjóri Meöleikari Hvílík Jólagjöf! Við getum bent yður á gott ráð. Heimsækið Sýningar- sal vorn. Vér höfum mikið úrval af nauðsynlegum og fögrum munum þar til jólagjafa. stofu Bridge and Junior, lampar Toasters Vöfflujárn Þvottavélar Krullu tangir Percolators Gló?5arker Sogsópar Raf og Gas Eldavélar Fatajárn POWER BUILDING, Portage and Vaughan WINNIPEG ELECTRIC —^^COMPANY—*— “Your Guarantee of Good Servlce” THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boni/ace. m* LEAPED INT0 FAME IN A SINGIE DAY VlCTOR RADIO WITH ELECTROIÁ GREATEST INSTRLMENT OF ALL $575 '$25 DOWN 8ALANCF 20 MONTHS LOWESTTERMS IN CANADA gG* AfoJ Ahíonl'í cxclusive Vjts/fCÍdA/LtsC/ VICTOR STORE IN LirvilTED SARGENT AT sherbrook WlNNIPEG.’ Menn afla sér $5. til $10. á dag Vér þurfum tafarlaust 100 manna í vifibót. Vér veitum 50c á klukku- tima nokkuö af tímanum, til þess at5 létta undir með mönnum, sem eru aí5 læra Vel Borgaöa Stöbuga Bæjarvinnu, sem BílviSgert5amenn, Farmbilstjórar, Vélfræt5ingar, Flugvélfræbingar, Húsvíraleggjarar og Rafvelafræ?5ingar, Trésmibir, MúraTar, Gipsarar, og Rakarar. SkrifiÖ eftir ókeypis námsskrá og lítib inn tafarlaust til fullrar eftir- grennslunar. Skrifit5— u DOMINION TRADESCHOOLS 580 Maln St.f VVUVNIPEG Stofnanir um land allt. Crtíbússkólar og ókeypis Atvinnuleitunar-Starfsemi í helztu Stór- bæjum Hafsstranda á milli. Rose Attraction MMYNOLAN ,n "DESEQT NIGHT5*j Bu si ne s s Education P ays ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Place- ment Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Western Canada’s largest employment centre SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE., at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. (Owners of Reliance School of Commcrce, Regina)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.