Heimskringla - 11.12.1929, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 11. DES., 1929
HEIMSKRINGLA
8. BLAÐSÍÐA
Sparið peninga
KAUPIÐ JÓLAGJAFIR YÐAR
—HJÁ—
Thomas Jewelry Co.
627 Sargent Ave.
C. THORLAKSON,
ÚrsmiíSur
LEAPED INTO FAME
IN ASINGLE DAY
VlCTOR RADIO WITH E1ECTROK.A
GREATEST I NSTRUMFNT OF ALL
$375 ** $ 25 DOWN
BALANCE 20 MONTHS
LOWEST TERMS IN CANADA
Ihe only fxclusive
VICTOR STORE IN
—_^WINNIPE&
'LiwnTEcr?
SARQENT AT SHERBROOK,
I Puddings
A- ■ '■ ■ ::.S,
To Top-off the
Yuletide Feast
Each year more and more Winnipeg
housewives depend on our Cakes and pud-
dings to grace the Xmas spread. We save
you the time and effort spent in the kit
chen and our products are made with the
same high quality materials and with the
same care you would use in their making.
Send a Gift Box of Our
Famous Fancy Short
bread.
Iced or plain—in fancy holly box
—of individual 1-lb. cakes.
ORDERTODAY
from our Bakerman—your grocer or phone direct
to 86 617—86 618. Mail Orders carefully filled.
SPEIRS P4RNELL
Ð4KING CO. LIMITED
Fjær og* nær.
Séra Þorgeir Jónsson messar aiJ
Árborg neestkomandi sunnudag, 15.
þ. m., kl. 2 e. m., og að Riverton
sunnudaginn 22. þ. m. kl. 3 e. m.
Sunnudagaskóli Quill Lake safnaðar
Wynyard, Sask., Iicldur jólasamkomu
sína sunnudaginn 22. dcscmber, nœstk..
og hefst kl. 3 síðdegis. Hátíðamess-
ur verða auglýstar í nœsta blaði.
því ekki að láta þetta færi ganga
sér úr greipum. — Allir eru hjart-
anlega velkomnir.
A sunnudaginn kemur 15. desember,
standa leikmenn OnitarasafnaSar í
Winnipeg fyrir guösþjónustu, er
haldin veröur í kirkju Sambandssafn-
aöar á horni Banning og Sargent,
klukkan 1.1 f. h. I’rédikar Mr.
Howorth einn af með’.imum Cnitara
safnaöarins. Hefir hann áður préd-
ikaö fyrir ÍJnítörum í Winnipeg, og
hlakka þeir til aö hlýöa nú aftur á
hann. Er þaö ekki oft að mönnum
gefist kostur á því að heyra leikmenn
Gnitara setja fram skoðanir slínar
úr eigin prédikunarstól, og ættu menn
Á sunnudaginn var andaðist hér á
spítalanum Kristján Halldórsson
(Bg’ilssonar) frá Swan River byggð-
inni. Hafði hann eins og áður var
skýrt frá hér í blaðinu, gengið undir
uppskurð við hálsmeini, og var ekki
skoðað hættulegt, en fjórum eða fimm
dögum eftir uppskurðinn sýktist hann
mjög snögglega svo að lífi hans varð
eigi bjargað. Kristján var niesti
efnismaður og á bezta aldri og er
fráfall hans svöðusár æt‘ingjum og
! vinum. Hann var einn af sonum
| liins góðkunna vestur-íslenzka land-
j námsmanns Halldórs Egilssonar fra
| Reykjum á Reykjabraut í Húnaþingi.
Aðalsteinn Kristjánsson
Svipleiftur Samtíðar-
manna ...........$3.00
og
Superstition in the
Twilight...........50c
—í>essar bækur selur—
Friðrik Kristjánsson
205 Ethelbert St.,
Winnipeg.
Mánudaginn 9. þessa mánaðar voru
þau Guy Adhémar White og Björg
Blöndal, bæði til heimilis í Winnipeg,
gefin saman í hjónahand af séra Run-
ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St.
Heimili þeirra í Winnipeg.
Gyða Johnson, B.A.
Teacher of Violin
Phone 27284
906 BANNING ST.
"Novelty Baznar" sem haldinn var
á föstudagskveldið 6. desember undir
j umsjón Dorkas félags fyrsta lúterska
; saínaðar tókst ágætlega, og þakka
stúlkurnar innilega öllum þeim sem
' komu og studdu þetta fyrirtæki.
Klukkan ellefu var dregið um
klædda brúðu og silkisessu. Hlaut
Mr. Jón Pálsson. 532 Beverley St.
' sessuna, en brúðuna Mrs. Lára Burns,
: Ruth Apts., Maryland St. I.itla
Miss Cecily Bardal dró miðana.
Nýútkomnar og eldri bœkur
Ljóðmál, kvæði eftir Richard
Beck, í bandi ..............S2.00
Hjarðir, kvæði eftir Jón Magn-
ússon, í skrau’bandi ....... 2.50
Við yzta haf, ljóðmæli eftir
Huldu, í skrth.............. 2.00
Ljóðmæli Sigbi- Jóhannssonar
í bandi .......................7o
Ljóðmæli, eftir Þörskabít í. b. 1.25
Ljóðmæli, eftir Jón Thóroddsen
í skrautbandi .............. 4.00
Hallgrimskver, i skrautb....... 2.50
Vísnakver Fórnólfs, í handi ... 2.75
Harpa, úrval ísl. sönglaga,
í skrautbandi ............... 1.75
Sögubœkur og annað:
Guð og lukkan, 3 sögur eftir
Guðm. G. Hagalín, ób......... 1.75
Sama bók i bandi ............ 2.50
Brennumenn, eftir sama höf., ób 2.00
1 bandi .............. 3.00
Sagan af bróður Ylfing, ób..... 2.50
í handi ..................... 3.50
Nágrannar, eftir sama höf., ób. 1.25
í bandl ..................... 2.00
Gunnhildur drotning og aðrar
sögur, eftir sama höf........ 1.75
Gestir, eftir Kristínu Sigfúsd.í.b. 3.00
Gömul saga, eftir sama höf., í. b. 3.50
Niður hjarnið, eftir séra Gunnar
Benedik'sson ................ 2.00
Þjóðsögur Sigf. Sigf., I., II. og
III. b. handi ............... 7.50
íslenzkir listamenn, eftir Matth
Þórðarson .....................
Mahatma Gandhi, eftir sr. Fr.
Rafnar, ób. $1.50; í bandi ....
Vilhjálmur Stefánsson, eftir dr.
G. Finnbogason, ób. $1.50; í. b
Himingeimurinn, eftir dr. Ágúst
H. Bjarnason ................ L50
Rousseau, eftir Finar Olgeirsson 1.50
Söngvar fyrir blandaðar raddir,
eftir Brynj. Þorláksson ..... 1.50
Islenzk þjóðlög, eftir Sveinbj.
Sveinbjörnsson................
Gráskinna, I., og II. bindi, útgef-
endur ; dr. Sig. Nordal og Þor-
bergur Þórðarson, þjóðsögur,
munnmæli, kynjasögur, fyrir-
burðir o. s. frv., hvert bindi ....
Bókavcrslun Ólafs S. Thorgeirssonar,
674 Sargent Ave., Winnipeg.
8.00
2.25
2.25
1.90
1.00
“Saga”
(Afklipþa úr blaði að hciman)
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáld, í
Vesturheimi, hefir nú um nokkurra
ára skeið haldið úti tímaritinu
“Sögu.” Er tímarit þetta eitt hið
læzta í sinni röð, og ber efni þess
svo langt af öllu því, er sést á prenti
frá Vestur-íslendingum. “Saga” e
kjarnyrt og djarftæk. Hún þrýsti
óþyrmilega að ýmsum kýlum og hlíf
ist ekki við þótt hún komi við kaun
auðmanna og broddborgara. Trúar
hræsni og yfirdrepsskapur á ekki upp
á pallborðið hjá Þorsteini. Hann
vegur að Vestur-íslendingum og
heima íslendingum jafnt og er hvor
ugum léttur í skauti, þegar því ei
að skifta. Hann skrifar sögur og
ljóð jöfnum höndum og þjóðfélags
málagreinir. — I ritinu eru margar
þjóðsacur, sögur eftir heimsfræga
höfunda, málshættir og gullkorn.
“Saga” er fjölbreytt og hressandi af-
lestrar...”
* * *
Hausts- og vetrarbók (síðara hefti)
Sögu”, V. ár, er nýkomin úr prent-
smiðju Columbia Press félagsins.
Otgefandi Þorsteinn Þ. Þorsteinsson,
732 McGee St., Winnipeg.
FFNI:
Fjögur kvæði: Sævarsöngur—eftir
Þ. Þ. Þ.; Ormurinn—-Þ. Þ. Þ.; Tví-
skiftur—Þ. Þ. Þ.; Steinninn—Þ. Þ. Þ.
Gjafir Guðs til mannanna: Olive
Schreiner.
Luktar dyr: Jóhannes P. Pálsson.
Tvö æfintýri: J. Magnús Bjarnason.
I. Alhamar og fíflið
II. Drotningin í Saba og hinn nor-
ræni kóngsson.
Gunnar Erlendson
Pianokennari
Kennslustofa:
684 Simcoe St.
Talsími
26293
Til Stephans G.: Aðalsteinn Kristj-
ánsson.
Matseðill til Aðalsteins: Stephan G.
Látinn laus: Manuel Komroff
Indíána sumar: Asa Þór.
Friður: Þ. Þ. Þ.
Tíulaga boðorð vísindanna: Séra D.
R. Williatns.
Blæja Mab drotningar: Rubén Dario
Heppni og Öheppni: Beatrice Har-
raden.
Vegirnir tveir: Olive Schreiner
Islenzkar þjóðsagnir:
Sagnir um Kristján á Illugastöð-
um: Siigurjón Bergvinsson.
Símon. Dalaskáld dreymir Klaufa:
Baldvin Halldórsson
Þrjár drauntsögur: Halldór Daniels
son.
Rauði trefillinn: M. Ingimarsson.
Séra Jón Eiríksson: B. J. Horn-
fjörð.
Hallgrímur sterki: Sigurjón Berg-
vinsson.
Fuglaskytturnar: Baldvin Halldórs-
son.
Dýrasögptr:
Hænan og andarungarnir: E. S.
Guðmundsson.
“Meinið mitt:” Jónas J. Daníelsson
Daisy: E. S. Guðmundsson.
Gorilla apinn söngelski
Bjartur Dagsson: Áfranthald á dag-
bókum Bjarts, er Þ. Þ. Þ. ritar upp
að nýju. Efni III. kapítulans :—
Úti í sveit'; Norðmenn og íslend-
iiigar, Bændavinna; Beðbitir; Púns;
Orustan við Beðbítina; Dýrðlegur
draumur; Hrekkjavit skordýranna;
í annars ntanns herbergi; Bg fæ
aftur á hann; Kauplaus hlaup til
Winnipeg; Norskir Islendingar.
IV. Kapítuli unt:—Leif Frickson ;
Atvinnuleitir: F.g kasta leirkúlu
opinn munninn á verkstjóra einum
og steinvölu í hlustina á öðrum; Eg
er skírður í annað sinn; Bright
Day, er blessað nafn; Leif Erick-
son útvegar mér ntánaðarvinnu hjá
bænum; Guð borgar fyrir hrafninn,
og launar Leif fyrir mig.
Og sá V. Qg seinasti að þessu sinni:
Búningar ungu stúlknanna; Gyð-
ingafötin; Hamskifti; Bálför ís
lenzku fatanna: Nýr og betri mað-
ur; Einn af oss ; Kvöldgöngur;
Kvonbænahugsanir; Góðgerðasemi;
Rottan í hárhnútnum; /Efintýrið
hjá aldinsalanum.
Hugrúnar: Þ. Þ. Þ.
og Krydd: Skrítlur og smásagnir enda
bókina.
ummælum frá ótal læknum. Mörg
sjúkrahús hafa gas eingöngu.
Einn kosturinn við gasáhöldin er
einnig sá hversu endingargóð þau
eru. Gasið í því efni er bezti
þjónninn.
o-mm-oi^mii-mmo-^mnm^ommmomm-omm-o-^mo-mmmo-mmo-m
TOMBOLA
Munið eftir Tombólunni
sem hjálparnefnd Sambandssafnaðar heldur
Fimtudagskveldið 12. des.
K O M I Ð !
Inngangur 25c Kaffi selt 10c
r<>mmmo-^^nmamo^m<>-^mom^.<)mm-omm-ti-^mmo-^mn-^m»-o-*
Al-íslenzkt Hangikjöt
Munið íslendingar, að við liöfum bezta hangikjötið í
bænum á okkar alkunna lágverði. Einnig allar aðrar
tegundir matvöru.
Safeway Stores Ltd.
(<)R.\EK HOME \.\l> S.\IUiE\T
I*AII IIiiIImoii rð^NinuAur kjOtilelhlarlnnar Sfrai MMNL*
Pantanir $3.00 að upphæð sendar heim
Sannleikurinn um gas
Það hafa sumir kvartað undan því
að gas væri slæmt fyrir heilsuna.
Þetta er misskilningur. Á nútíðar-
gasáhöldum er ekkert slíkt að óttast.
Bezta sönnunin fyrir því er sú, að
læknar nota bæði í verkstofum sínutu
og heimahúsum gasáhöld meira eu
nokkra aðra tegund áhaldh. Þetta
getum vér sannað með nöfnum og
ROSE
PERFECTION IN SOUND
'I’hur—Frl—S ,| t. 'l’hitt Wrek
A 100% ALL TALKING
“CARELESS AGE”
—WITH—
DOVGLAS FAIRBANKS Jll.
and
LORETTA VOl\(í
—Added—
ALL TALKI\G COMKDV
SERIAL FVBLEM
MON.—TUE.—WED. (Next Week>
DON’T MISS
“Trial Marriage”
With an All Star Cast
. —Added—
ALL T VLKING COMEDV
FOX MOVIETONE \EVVS
Kaupið Nú!
Tíminn til að kaupa jólagjafir fer nú að styttast
Sem viðeigandi jólagjafir viljum vér benda á eftirfarandi
muni:
Bridge and Junior, stofu
lampar
Toasters
Vöfflujárn
Þvottavélar
Krullu tangir
Percolators
Glóðarker
Sogsópar
Raf og Gas Eldavélar
Fatajárn
POWER BUILDING, Portage and Vaughan
WINNIPEG ELECTRIC
COhPANY -^
“Your Guarantee of Good Service"
THREE STORES: Appliance Dcpartment, Power Building; 1841 Portage
Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface.
ROSE ALL TALKING PROGRAM THIS WEEK-END
PLAYING
B u s i ne s s Education P ays
ESPECIALLY
“SUCCESS TRAINING”
Scientifically directed individual instruction and a high
standard of thoroughness have resulted in our Place-
ment Department annually receiving more than 2,700
calls—a record unequalled in Canada. Write for free
prospectus of courses. Train in Winnipeg, Western
Canada’s largest employment centre
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
PORTAGE AVE., at Edmonton St.
Winnipeg, Manitoba.
(Owners of Reliance School of Commcrce, Regina)
Menn afla sér $5. til $10. á dag
Vér þurfum tafarlaunt 100 manqa j vilíbót. Vér veitum 50c á klukku-
tima nokkut af timanum, til þess a® létta undir me8 mönnum, s.m
eru aB læra Vel Borgaöa Stö.Cuga Bæjarvlnnu, sem BllYlÖKerCamenn.
Farmbilstjórar, VélfræOlngar, FlugvélfræCingar, Húsvíraleggjarar og
Raf vélafræClngar, TrésmiCir, Múrarar, Gipsarar, og Rakarar.
SkriflC eftir ókeypis námsskrá og lítiC inn tafarlaust tll fullrar eftir-
grennslunar.
SkrlfiC— B
DOMINION TRADE SCHOOLS 5N0 *,*,n »*•> winnipmg
Stofnanir um land allt.
Otlbússkólar og ókeypis Atvinnuleitunar-Starfsemi i helitu Stór-
bæjum Hafsstranda á milli.