Heimskringla - 18.12.1929, Qupperneq 1

Heimskringla - 18.12.1929, Qupperneq 1
PATALITUN OG HREINSVN Elllce Avc. iiuil Simcoe Str. Slmi .‘17244 — tvæp Ilnur Hattar hrelnMatlir ojr endurnýjalHr. Betri hreinMun jafuódýr Ágætustu nýtízku litunar og fata- hreinsunarstofa í Kanada. Verk unni® á einum degi. ^ f EILICE AVE. and SIVICOE STR. Wlllilipi-K —i— Man. Dept. H. XLIV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 18. DES., 1929 NÚMER 12 Hjörtur Thordarson og æfintýra eyjan Sög^ur vorar bera þess fagurt vitni ■aS þjóð vor hefir verið æfintýraþjóð. ^ fir fornöld hennar, yfir bókmennt- um hennar, yfir trúarbrögðum henn- ar hinum fornu, hvílir æfintýra og unaðssemda blær, fagur og skær, eins og vornæturdýrðin, er frá alda öð'.i hefir ljómað yfir óðölum hennar, Iweði til lands og sjávar. Engin þjóð hefir sögu að segja þvilíka sem hún,— Þegar saga yfirstandandi tíma verð- ur sögð, mun hún leiða þetta satlia í ljós. Æfintýraeðli þjóðarinnar er ekki horfið. Uún er ef til vill eina æfintýraþjóðin nú á tímum, hinar hafn aðar i sérfræði og sálgrenslan í svo- kölluðu mannviti. Innan um öll þau ogrynni nýrra heintspekiskenninga, lifir hún æfintýralifi á forna og frumlega vísu. Æfintýraþráin er auðkenndi forn- öld hennar féll að visu í einskonar dvala yfir miðaldirnar, en lifði þó. Hún var útsækin en á annan hátt en verið hafði áður. Hún hvarf inn i undraheima, hinna undursömu sagna, er þuldar voru á löngum vetrar- kveldum, og fól sig þar, eins og vetr- arsólin bak við fjöllin. En svo voraði. Það rofaði til svo menn fóru að sjá Iianda sinna skil. Listir og ljóð risu upp að nýju. Utanferðir hóf- ust að nýju úr landi.------- Fyrir aldarfjórðungi síðan hefði því að líkindum verið mótmælt, ef einhver hefði sagt, að Vesturheims ferðirnar hefðu átt upptök sín í Gosbrunnur og fiskipollur í blóma- húsinu þessu æfintýraeðli þjóðarinnar, en nú mun enginn verða til að mótmæla því. Siðari árin hafa þegar sýnt og sannað það, og þó er fæst af því kom- 'Ö i ljós, sem ekki er lteldur von, ei' staðfesta mun þetta betur, en gjörst hefir á aldarheltningnum sem liöipn er síðan vesturferðir hófust. Sem kunnugt er, varð fyrsti án- ingarstaður íslenzkra vesturfara í Ameríku, í Wisconsinríkinu, í bæn- ttm Milwaukee. Þangað fluttu fjórir ungir menn af Eyrarbakka ár- ið 1870. Fleiri bættust við á næstu arum, en fjölmennasti hópurinn kom 1873. Með honum komu menn er þann orðstír hafa getið sér, er seint ntun fyrnast; Stephan G. Stephans- son, Kristinn Stefánsson, Hjörtur Thordarson og fl. Þeir voru allir ungir, yngstur þeirra var Hjörtur Thordarson. Hann var þá aðeins barn að aldri. Ekki var aðkoman glæsileg; úr borginni var flúið út í eyðiskóga ríkisins og þar látið fyrirberast fyrstu árin. Helztu minningarnar frá þeim tímum eru um baráttu er lauk að lok- um með sigri, en var ærið tvísýn um langt skeið. 'Ofið er utn þær minn- ingar sorg og gleði er atvikin færðu hinum eldri og yngri i hinum nýju heimkynnum. Skömniu eftir að Hjörtur kom vestur, missti hann föður sinn ; er það honum minnisstæðasti atþurðurinn er gerðist hér fyrsta árið. Flutti móðir hans þá skömmu seinna norður til Dane County, skammt frá þar setn nú er borgin Madison, liöfuðstaður ríkisins, ásamt nokkurum íslending- utn öðrum. F.kki var þar vistlegt. Þar voru skógar miklir. Innan um skógana höfðu Norðnienn numið sér land, bjuggu þar dreift og við frem- ur harðan kost. Um þetta leyti fluttu tveir smáir íslenzkir hópar sig norður í ríkið, nam annar hópur- inn staðar inni á meðal Norðmanna i Shawano County en liinn norður á eyju er liggur milli Green Bay og Michigan vatns úti íyrir svo nefndum Heljarhliðsskaga. - Það landnám er enn við lýði og búa þar nú, við háan aldur, tveir þeirra manna, er fyrstir komu til Mihvaukee 1870, en hitt landnámið leið undir lok, er land- nemar tóku sig upp og fluttu þaðan sumir til Minnesota nýlendunnar og aðrir til Dakota á árunum 1879 — 80. Til þessara síðara landnáms í Shavvano County fluttu Stephan G. Stephansson og foreldrar hans og tendgdafóreldrar; Guðrún Grímsdótt- ir, systir séra Magnúsar Grimssonar á Mosfelli, þjóðsagna safnanda, með börnum sinum. Hirti og systkinum hans. Festi Grímur sonur hennar sér þar land, kom sér þar upp húsi, ruddi þar nokkurar ekrur úr skógi og bjó þar ásamt systkinum sínum og móöur þangað til hann flutti til Da- ko‘a 1880. Meðal hinna annara ts- lendinga er þangaö fluttu má nefna Þorlák Jónsson frá Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði. og börn hans, o. fl. Somir hans séra Páll Þorláksson var þar prestur um tíma. meöa' Norð- manna og hinna fáu Islendinga er þar voru. Árin sem þarna vrar dvalið var komið upp skóla, og naut Hjörtur þar hinnar helztu tilsagnar er hann hefir hlotið um æfina. Allt hift sem hann hefir numið hefir hann orðið að segja sér sjálfur, og er það fleira en svo að þvi verði hér lýst. Hann er með fróðustu möntutm, og svo fjöl- hæfur að hann er -jafnt heirna á sviðum hinna ýmsu vísindagreina, svo sem eðlisfræði, grasafræði, dýra- fræði og rafmagnsfræði sent i enskum bókmenntum, en á þær hefir hann lagt sérstaka stund. Nú á yfirstandandi ári var hann sæmdur meistaranafn- bót af ríkisháskólanum í Madison. BókaSftfn hefir hann svo ágætt að tæp- lega mun annað eins vera til t eigu ’ nokkurs einstaks manns í Ameríku. Fykur hann stöðugt við það á ári hverju. Á síðastliðnu vori náði hann 1 i bréfasafn Sir Joseph Banks, er mjög I kemur við sögu íslands á ríkisdögum 1 Jörundar hundadaga konungs. Eru I í því safni öll þau bréf er Banks skrifaði út af róstum þeim, sem þá urðu á Islandi, ásamt bréfum til Banks frá Magnúsi konferenzráði Stephensen, Ólafi stiptamtmanni i Víðey og fl. Hugðu Englendingar skjalasafn þetta tapað og vissu ekki I af fyrr en Hjörtur hafði keypt það og kontið því fyrir í safni sínu. Að- gang að skjalasafni þessu hafði dr. Jón Þorkelsson ekki, er hann samdi sögu Jörundar, enda hefir það aldrei verið prentað. Frá Wisconsin árunum eru það einkttm tveir atburðir er Hirti eru minnisstæðir, er lúta að skólagöngu hans. Hann þótti snemma einrænn og öðru vísi en aðrir unglingar á hans aldri. Hneigðist hugur hans að smiðum og ýmiskonar draumór- um er miður þóttu gagnlegir á þess- um frumbýlirtgsárum. Fór hann oft einförum um skógana í grend við heimili móðttr sinnar. Skammt frá húsinu var lækur. Smíðaði hann hjól er hann lagði í lækinn og lét hans. strauminn snúa. Einn dag er hann að leikjum við Iækinn og virða fyrir sér hjólið, korna þá til hans tvær ungar stúlkur hérlendar og taka hann tali. Spyrja þær hann að heiti og við hvað hann sé að starfa. Skýrir hann þeim frá því að hann sé að leika sér að því að láta lækinn snúa fyrir sig hjólinu. Þær vildu vita hverrar þjóðar hann væri og hver hefði smíðað hjólið og segir hann þeim það. Segja þær honum þá frá því hvað þær heita og að þær séu skólakennarar. Tekur önnur þeirra upp tíu cent og igefttr honum. Varð hann glaður við. Það vortt fyrstu peningarnir er hann hafði eign ast í Ameríktt, og þakkaði hann það uppfvndingu sinni og hjólinu. Sú sem honttm gaf tíu centin var Ella Wheeler, er bezt er þekt með nafninu Ella Wheeler Wilcox, skáldkonan amertska er margir kannast við. Geymdi nú Hjörtur peningana, því ekki gerði hann ráð fyrir að fleiri þessi atburður var honum úr minnt genginn. Þá var það einn dag fyrir nokkurum árum síðan að hann fær sendingu uteð póstinum. Hann opn- ar böggulinn en innan úr honttm kem- ur silfurbjallan góða sem hann og skólasystkini hans gáfu kennaranum 1876. Er nú bjallan gevmd nteð öðrum minjagripum á bókasafni Af ferðalaginu til Dakota á fyrstu árunum eru til margar sögur er sýna úthald og orku vesturfaranna islenzku. Er frumbýlingjarnir ís- lenzku frá Shawano færðu sig búferl- um til Dakota var eigi utn annan kost að velja, fyrir þá sem það gátu en að ?ára fótgangandi og reka þann Iitla búsmala er þeir áttu. Konttr og ungbörn voru sendar með járnbrattt það vestur er komist varð, er þá var ekki lengra en að austurbökkum Rauðár syðst í ríkinu, og þaðan með skipttnt eftir ánni norður ttndir stöðv- ar nýlendunnar. Ferðalag þetta er an ganga varð var um 800 mílur vegar. Á vesturferöinni til Dakota urðu þeir bræður Grimttr og Hjörtur, er þá var 13 ára, sa'mferða Stephani G. Stephanssyni og föðttr hans og venzlamönnum. Ráku þeir rekstur- inn alla leið. Ekki höfðu þeir annað til matar en nýmjólkina úr kúnttm og nokkuð af hveitibrauði. læir voru huga að þeim vinnubrögðum er þar voru tíðkuð í nýlendunni, var því misjöfnu spáð um hversu hagsýnn maður hann myndi verða. Aldrei sagðist Stephan hafa efast urn fram- tið hatis. Sér hefði verið yndi að því að sjá hversu mikill uppreistar- maður hann hefði verið á þeim árum, gegn öllu þvi sem sjálfsagðast þótti, en krafðist annars nteira og fullkomn- ara. Unt 1887 mun hann hafa far- iö úr bygðinni og horfið austur aft- ur. Var hann nú um nokkurn tima á ýmsum stöðum; vann og gruflaði, og las og leitaði fyrir sér að fræðast um helztu frumatriði rafniagnsfræðinn ar, er þá var á byrjunarstiigi. Bjó hann nú til ýmiskonar raftæki er að notum komu, en efni hafði hann ekki á að fá sér einkaleyfi fyrir þeim, og urðu þau því öðrutn til nota er hann vann hjá, án þess hon- um yrði það til fjár. Loks komst hann i vinnu hjá Edisonfélaginu er þá hafði nýlega stofnað verksmiðju í Chicago. Þar gafst honum tæki- færi til frekara náms og rannsókna en hann hafði áður fengið. Var hann hjá þeitn í nokkur ár en sagði svo vinnunni lausri, og byrjaði með verksmiðju sjálfur, fyrst í smáum stíl. En svo hefir fyrirtæki hans heppnast að nú er verksmiðja hans “The Thordarson Electric Manufac- turing Co.” með hinum mestu í Chi- cago. Fé hefir hann aldrei tekið að láni, en fært hefir hann verk- smiðjuna út ár frá ári, og nú í síð- astliðin sex ár tvöfaldað framleiðsl- una á hverju ári. Þetta næstliðna ár hefir hann haft ttm og yfir 500 til 600 manns í vinnu og umsetning- in skift nokkurum miljónum dollara. Allar vélar á verksmiðjunni hefir hann fundið upp sjálfur og smtðað, og eru þær fjölmargar bæði stórar og smáar. Þetta er orðið úr ein- förunum, grúskinu og gruflinu og leiknum við lækinn, og hjólinu sem hann lét strauminn knýja, Og draum- unum. Ein helzta framleiðsluvar- í verksntiðju hans er “Electric Transformer,” af allskonar gerð og til allra nota. Það hjólið, er nokk- inn var með hinum sömu merkjum og skógarnir er vesturfararnir höfðu séð, er þeir á fyrstu árunum fluttu út í óbyggðina. Eyju þessa keypti hahn og hefir hún nú verið í eign hans allan þenna tíma. Saga eyjarinnar er ekki ósvipuð ,sögtt sumra elztu nýlenda vorra.er um skammt skeið urðu þéttbýlar sveitir, og á jafn skömmum tínia lögðust aftur i eyði og gleymdust að því er við- kemur sögu vorri nú. Um eitt skeið bjuggu þarna utn 150 manns, er stunduðu fiskiveiðar, en hurfu þaðan á örfáum árum aftur,—dóú og fluttu burt, og skildu eigi annað eftir en smárjóður fram við ströndina, nokkr- ar grafir fáeinar húsarústir, og óljós- ar traðir, nú grasi vaxnar, er hverfa inn í skóginn. Á landabréfi Wiscorisinríkis er eyja þessi nefnd Rock Island, en það nafn ætlar Hjörtur ekki.að nota, heldur gefa henni norrænt heiti. Eyj- an er um rúmar 1,000 ekrur að stærð. Norðaustast á henni stendur viti er Bandaríkjastjórn lét setja þar fyrir löngu síðan til leiðbeiningar skipum er fara þar um vatnið. Siglingar eru þar mjög hættulegar í stórviðri, því þar eru grynningar víða og skerja- garðar en inn fyrir er siglt milli eýja og lands. Svo hættulegar hafa siglingar reynst þar, að sundið sem skilur höfðann og eyjarnar fyrir ut- an, hlaut heitið “Heljarhlið” (Hell’s Door) á fyrstu landkönnunarárun- um. Eyjan er afar einkennileg og fög- ur, hún er eiginlega hamar sem rís upp úr vatninu með háum hæðum og djúpum dölum er hallar til suðurs. Aðdýpi er mikið norðan og vestan, en grynningar sunnan og sahdfjara. Sumarmynd frá ströndinni uð af annari gerð en það sem hann | ^ skaRÍ fram j vatnið lagði í lækjat sttenginn, og skemti sét si<eifurnyn(jagur Qg mvndar þar ör- við inn í igreniskóginum í Wiscon- ]it]a yík Dýpi er mikið ; vikinni> sin. Þau eru ekki niörg æfintýrin að fornu eða nýju er að meiru hafa orðið. I og fast upp við landsteina hvergi ntinna en þriggja faðma. Þar er skildinga mvndi hjólið afla sér í bráð. og litt búnir að öðru. Er þeir komu Um veturinn var hann sendur á skóla. til Grand Forks var kotnið fram i Barnakennarinn var ung stúlka hér- frost og kulda um háustið. Voru þá lenzk, er hændi mjög að sér íslenzku skór gengnir 'af Hirti og tætur hans b'örnin, er bæði voru námfús og mjög sárir. Varð Stephati fyrstur skyldurækin við lærdóminn. Talað- til að taka eftir þvi, enda höfðit þeir ist svo til um vorið að börnin gfæftt orðið samrýmdir tujög á fefðalaginu. henni einhverja gjöf að skilnaði. Hélzt sú vinátta millutn þeirra eftir Kaffidrykkja í cldstœSinu! Frá vinstri til luegri (byrjað á 2. manni frá vinstri): Skapti Guðmunds- son; dr. Rógnvaldur Pétursson; Hjörtur Thordarson; Sveinbjörn Árna- son. Nöfn þeirra sem til endanna sitja vitum vér ekki.— það þar til Stephan dó. Reyndi nú Lítið var um peninga í nýlendunni. Gjöfin mátti því ekki vera dýr. Varð það úr að henni skyldi gefin silfur- bjalla er hún gæti notað við kennsl- una. Lögðu nú öll börnin saman gjöfina og lét Hjörtur tíu centin er hjólið hans hafði aflað honum, og yrar það aleigan. Liðu svo ár að En svo er æfintýrinu engan veg- inn lýst með því sem nú er sagt. Hjörtur yfirgaf frumskóga Wis- consin. með hintim öðrum Islendingum er þaðan fluttu, er hann var barn a.ð aldri. Það sem handbært var og hann átti flutti hann með sér. En hann skildi þar eftir drauma æsku- áranna um landið, ttm hina nýju jörð, hversu hana bæri að byggja, nteð henni að líða og berjast þrota- lausri baráttu, til þess að göfga hana. fegra og fullkomna. Drautuar hans voru samkonar eðlis og allra frumbýlinganna, en djarfari, stærri, meira i samræmi við máttartök nátt- úruaflanna sjálfra. Þessara draurna varð hann að vitja, þegar hann var búinn að full- komna hjólið sitt, — þegar hann var vaxinn til manns. Hugurinn hvarfl- aði til baka til frumskóganna og hefir neitað að semja sig til fullnustu að stórborgarlifinu. . Á þeim timum er hann hefir mátt víkja frá verksmiðjunni hefir hann farið skyndiferðir norður, um hinar fornu landnámsstöðvar er nú eru mjög ólíkar því sem þær áður vorú. Á einu þessu ferðalagi norðttr um en Wisconsin ríkið fyrir rúmum 20 er Stephan að bæta úr skóleysinu lét hinum eftir að líta til með nestinu. árum siðan skoðaði hann eyju Til þess er síðar var nefnd Garðar- liggur norðan við Washington eyj- í 'byggð komust þeir nokkurum dög- una rúma mílu vegar. Eyja þessi um seinna. mátti heita ósnortin af manna hönd- I Dakotabyggðinni átti Hjörtur ttm þá, þó hafði þar eitt sinn verið heima nokkur ár. Ekki felldi ha'nn byggð, fram við vatnið. Skógur- Vctrarmynd frá ströndinni lending allgóð og skjól fyrir öllum áttum nema af norðvestri. Hæztu hæðirnar á eynni eru um 300 fet yfir vatnsflötinn, er því útsýni gott af þeim, en á milli þeirra eru dalir er tæpiega rísa yfir yfirborð vatnsins. Hvorutveggja er vaxið stórskógi, hæðir og dalir, og eru þessar trjáteg- undir helztar: Hlynur (Sugar Maple), Beyki, þrennskonar Birki- tegundir, Járnviður, Eik, Reynir og Lind (BasswoodJ. Við fyrri aldamót (1800) settust að í eynni nokkurir fiskimenn og byggðu sér þar býli sunnanvert, frarn með sandfjöruntii. Þar bjó og Ind- íánaflokkur er nefndur var Potowa- toini. Dró eyjan nafn af honum. Fram undir mií^ja öldina fjölgaði þar hvítra manna byggð svo að um eitt skeið voru þar um 150 manns. Þar var reistur skóli en ekki sér nú fyrir rústum hans. Eftir 1860 er skaginn tók að byggjast og land unthverfis, tók bvggðinni að hnigna, og um 1870 munu flestir farnir. Eitt hús stendur suðaustan á eynni er reist var 1836, (Framhald á 18. síðu) t

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.