Heimskringla - 24.12.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.12.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. DES., 1929 Fjær og Nær Hátíðamessnr og Samkomur í kirkju SambandssafnaSar í Winnipeg verSa sem hér segir: Á sunnudaginn milli jóla og nýárs, 29. des. verður enginn sunnudaga- skóli og guðsþjónusta fellur niður aS kveldinu. Ársloka guðsþjónusta verður hald- in á gamla árs-kveld, hefst kl. 11.30 og stendur til miðnættis. Unga fólkið í Cnítara og Sambands kirkjunum hefir “Tally-Ho Party” 31. desember á gamla árs kveld. Allir, sem þátt taka í því eru beðnir að koma ekki seinna en 8.30 að kveldinu í fundarsal Sambandskirkjunnar á Banning. Veitingar verða í sam- komusal kirkjunnar. Lofar forstöðu- nefndin góðri skemtun. Nýársguðþjónustu heldur séra Pltil- ip M. Pétursson sunnudaginn 29. des- ember, kl. 11 f. h., í Sambandskirkj- unni á horni Sargent og Banning strœta. Allir eru hjartanlega vel- komnir. i Síðastliðinn föstudag lézt á al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, ekkjan Margrét Thomas, er til heim- ilis var í Ste. 12, Elvira Court hér í bæ. Hún var 73 ára að aldri og ekkja Guðjóns Thomas, er alkunnur var á meðal íslendinga í Winnipeg. Siðdegis, næsta sunnudag, 29. des- ember, kemur saman unga fólkið í Sambands- og Onítarakirkjunni, í samkomusal Sambandskirkjunnar. Hefir unga fólkið stofnað til sam- talsfélagsskapar, og hefir það að þessu sinni valið sér umræðuefnið: "Hvers vcgna cettum við að tilheyra frjálslyndri kirkju eða styrkja'hanaT” Bendir allt til þess að umræður verði hinar fróðlegustu. Þeir sem óska að taka einhvern þátt i samtalinu, eða hlýða á það, eru allir hjartanlega velkomnir. ' Siðastliðinn fimmtudag lézt á al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg Har- old Friðjón Backman, sonur ekkjunn- ar Salome H. Backman, 632 Victor St., Winnipeg. Banameinið var lungnabólga. Harold sál. var 18 ára gamall, efnispiltur hinn mesti og vann - við bankastörf í Árborg, Man. Veik- ' ina tók hann þar og var fluttur til bæjarins, en læknishjálp kom ekki að haldi. Heimskringla vot'ar aðstand- endum dýpstu hluttekningu. Sunnudagskveldið 29. desember heldur Unítarakirkjan í Winnipeg kertamessu (Candle Light Service) i Sambandskirkjunni á horni Sargent og Banning stræta, kl. 7 síðdegis. Eftir guðsþjónustuna kemur messu- fólk saman í samkomusal kirkjunn- ar, til kynningar og skemtunar, og verða þar veitingar framreiddar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Dr. Magnús Hjaltason frá Ghnboro, Man., var staddur í Winnipeg síð- astliðinn föstudag. Hann kom sunn- an frá Chicago, þar sem 'hann var á- samt fleiri læknum, að líta inn í það nýjasta viðvíkjandi lækningum. Hann hélt heimleiðis á laugardaginn. Frá Islandi FB. 7. nóv. Fluglciðin um Island Kanadiska flugfélagið (Canadian Transport Company) semur við brezka flugfélagið “Imperial Air- ways” um áður umgetin áform við- víkjandi flugferðum á milli Bretlands og Kanada um Grænland og ísland. Tillögur um flugleiðina verða sendar flugmálaráðuneyti Bretlands. Lagt er til, að smíðaðar verði flugvélar með sex mótorum.. Ráðgert er, að flug- vélar þessar geti flutt fimmtiu far- þega. Flugvélar eiga að fara dag- lega frá Englandi og Kanada. Brezka stjórnin og kanadiska stjórnin hafa látið í ljós áhuga fyrir málinu. Vil- hjálmur Stefánsson hefir mikinn hug á að stuðla að því, að af framkvæmd- um verði í þessu máli. Hinsvegar álíta flugmálasérfræðingar kanadisku stjórnarinnar áformin óframkvæman- leg á núverandi stigi flugmálanna. —Mbl. Manitoba Co-operative Poultry Marketing Association, Ltd., kaupir egg á eftirfylgjandi stöðum : Brandon. Dauphin, Carman(i Lauder, Neepawa, Winnipeg. Allir sem egg selja sam- bandinu, eru beðnir að muna þetta. Sjá auglýsing á öðrum stað í blaðinu. Hr. J. K. Einarsson, fyrrum að Hallson, N. D., er nú fluttur til Ca- John H. Jahnson frá Los Angel- es, Cal., leit inn á skrifstofu Heims- kringlu síðastliðinn mánudag. Hann kom vestan frá Burns Lake. B. C þar sem hann hefir verið síðastliðið sumar og stundað fiskiverzlun. Héð an bjóst hann við að fara til New York og dvelja þar um tveggja mán- aða tíma í viðskiftaerindum. Hann sagði atvinnuástand afar bágborið í Vesturlandinu og kvað þá menn hafa undarlega sjón er ekki sæu að svo væri, þegar oft virtist ekki í annað hús a& venda fyrir atvinnuleysingjum en tugthúsið. Skrá yfir gefendur í Islandsfarar-sjóð Frú Margrétar Benedictsson Blaine, Washington. Safnað af Mrs. H. Julius Point Roberts, Wash. Mrs. Karolína Jóhannson ..... Mrs. J. G. Jóhannson ........ Mrs. B. Thordarson .......... Mrs. S. Hjálmarson .......... Mr. og Mrs J. Bartels ....... Mrs. B. Hall ................ Mrs. I. Goodman ............. Mrs. S. Rattray.............. Jóhannes Sæmundson .......... Mrs. H. Erickson ............ Mrs. B. Brynjólfsson ........ Mrs. G. O. Goodmanson ....... Mrs. Steini Thorsteinson..... Mrs. H. Thorsteinson ........ Mrs. P. Thorsteinson ........ Mrs. G. Salomon ............. Mrs. Jno. B Salomon ......... Mrs. S. Lindal .............. Mrs. John Anderson .......... Miss Fríða Karvelson ........ Mrs. Emma Ludvigson ......... Mrs. Rosa Bums .............. Mrs. Helga Samuelson ........ Mrs. Asta Norman ............ Mr. og Mrs. Ellis Johnson ... Mrs. Jakobína Johnsön ....... Miss Nan Johnson ............ Mrs. Guðrún Guðmundsson .... Mrs. Sigríður Olson.......... Mrs. Ingibjörg Einarson ..... Mrs. Rúna Johnson ........... Mrs. Anna Mýrdal ............ Mrs. J. Breiðfjörð .......... Mrs. C. Guðmundsson ......... Mrs. Julius Samúelson........ Mrs. Helga Julius ........... $1.00 .50 .50 .50 1.00 .50 .25 1.00 2.00 .50 .50 .50 .50 2.00 1.00 1.00 2.00 (1.00 1.00 1.00 .50 1.00 .50 1.00 .50 1.00 .50 .50 .50 .50 .25 .75 .25 1.00 .50 1.00 Mr. og Mrs. Walter Lindal .... 2.00 Mrs. M. Sigurdson ............ 1.00 Mr. og Mrs. Tom Frazier ...... 2.00 Mr. S. Sigurdson ............... 50 Mr. G. J. Gestson ...............50 Mr. K J. Gestson ............. 1.00 Björn Jóhannsson ............. 1.00 Mrs. L. Frey ....................50 Alls $10.50 Safnað af Mrs. A. E. Kristjánsson Seat' le, Wash.: Mr. og Mrs. A. E. Kristjánsson $5.00 Mrs. Guðbj. J. Kárason ......... 1.00 Mrs. G. Matthíasson............. 1.00 Mrs J. H. Straumfjörð .......... 1.00 Mr. Th. Pálmason................ 2.00 Mrs. Jón Magnússon ................50 Mrs. Björg Thordarson .......... 1.00 Mrs. S. J. Björnsson ..............50 Mrs. Oddrún Bjarnason .......... 2.00 Mrs. J. S. Arnason ............. 1.00 Mrs. E. Gaucher ................ 1.00 Mr. og Mrs. J. K. Steinberg .... 5.00 Kvenfélagið “Eining” .......... 10.00 áratugi verður þar ekki völ íslenzkra manna, er sinni þeim efnum. Engum getur dulist, hvert stefnir að þessu leyti, þó ekki sé nánara rakið hér. Benda má til dæmis á það, að íslenzkir stúdentar sækja æ meir og meir menntun þá, er sækja ber út fyr- ir landiö, til annara landa en Dan- merkur, og í ár hefir sá atburður orðið, sem er einstæður um rúmar þrjár aldir: Fleiri stúdentar hafa bætzt við til náms í Þýzkalandi en í háskólanum í Kaupmannahöfn. Nú má sjá í dönsku blaði tillögu frá dönskum þingmanni, að fresta til 1940 að semja um afhending ís- lenzkra gripa úr dönsku þjóðminja- safni; muni þá greiðara að semja um sjálf stjórnmálin. Víst eru minnishorn, kaleikar og forngripir mikils virði. Víst eru handrit og skjalagögn þjóðinni dýr- mæt. En ef saga og tilvera þjóð- arinnar í framtíðinni verður ekki tryggð með öðru en afsali á því, sem er óbrennt af sögu hennar á liðnum öldum, er víst enginn Islendingur í vafa um, hvort velja skuli.—ísland. Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: 684 Simcoe St. Talsími 26293 Alls ..$31.00 Endurheimt Isl. handrita Alls 28.50 Safnað af Mrs. G. Holm Marietta, Wash. valier, N. D. Hann er umboðsmaður Jónina S. Bergmann $5.00 Heimskringlu og eru þeir áskrifendur Mrs. J. Sölvason 2.00 blaðsins er erindi eiga við hann beðn- Mrs. A. P. Warness 50 ir að hafa þessa breytingu á dvalarstað Mrs C. Westman 50 hans i huga. Mrs. Asta Viking 50 Mrs. S. Goodman 1.00 I bréfi frá Cavalier í N. Dakota, B. G. Gíslason 2.00 er blaðinu skrifað, að nýlega hafi Mr. og Mrs. G. T. Holm 5.(fr látist að Svold, N. D. bóndinn Guðni Önefndur 1.00 Thomasson. Verður hans væntan- lega nánar minnst síðar. AIls $17.50 GARRICK NOW PLAYING A Most Immoral Lady —Featuring— LEATRICE JOY Matinees 25c; Evening 40c. New Year’s Eve. All Talking Singing Dancing “SO LONG L E T T Y” Buy Your Tickets Now Starting Fridav ISLE 0F L0ST SHIPS 100 Per cent. Talking GLEÐILEG J0L og FARSÆLS NÝÁRS TIL ALLRA er ósk WINNIPEG ELECTRIC -^COMPANY^- “Your Guarantee of Good Servlce” THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. Safnað af Mrs. B. Guðmundsson Bellingham, Wash. M. Goodman ................. $2.00 Mrs. T. H. Hjaltalin ........ .50 Mrs. Vigdís Alexander ..... 1.00 Mrs. Guðbjörg Vopni ..... 1.00 Mr. G. Guðbrandsson ...í.... 1.00 Mr. og Mrs. Th. Johnson ..... 2.00 Mrs. S. Baldvinson .............50 Mrs Th. Kristjánsson ...........50 Mr. Og Mrs. J. W. Johnson .... 2.00 Mr. og Mrs. J. Jackson ..... 1.00 Alls ...................$11.50 Safnað af Mrs. J. W. Carpcnter Tacoma, Wash. Olympia, Wash.: Vinur ....................... $1.00 Vinur ...................... Vinur ....................... O. Olafson .................. Vinur ...................... Mrs. G. Kristjánsson ....... Vinur ....................... Tacome, Wash.: Mr. J. Maxin ................ Mr. Cr. Zimsen .............. J. S. Johnson ............... Vinur ............. ........ Magnús Johnson .............. Rosa Smith................... Mr. og Mrs. J. B. Johnson.... Mrs. Jack Anderson .......... Kristján Eiriksson .......... Mrs. Henry Anderson ......... Mr. og Mrs. E. G. Guðmunds- son ......................... .50 .25 .50 .25 .50 .25 1.00 .50 1.00 .50 1.00 1.00 1.00 .50 1.00 .50 1.00 AIls $12.25 Safnað af Mrs. J. W. Lindal Portland, Ore.: Mr. og Mrs. L. B. Lindal ....... 2.00 (Frh. frá 7. bls.J í öðru lagi er mundang allrar ís- lenzkrar fræðistarfsemi komið inn í landið sjálft, og glæðist nú starfsemi þar meg ári hverju. I þriðja lagi þverr að sama skapi ástundun þeirra fræða í Kaupmanna- höfn og mun innan skamms engin verða, beinlínis af því, að eftir fáa Gyða Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. LEAPED INT0 FAME IN A SINGIE DAY \i ■ ■ i ■ . VlCTOR RADIO WITH ELECTROIA GRE ATEST I NSTRIIMENT OF ALL $375 '$25 DOWN - BALANCE 20 MONTHS LOWEST TERMS IN CANADA rs éS* . / •* mÍ y ,* ¥ LUVIITED SARGÉNT AT SHERBROÓK 4HE ONLY EXCLUSIVE VICTOR STORE IN - WINNIPE& Bu si nes s E duc ati o n P ays ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Place- ment Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Western Canada’s largest employment centre SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE., at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. (Owners of Reliance School of Commcrce, Regina) Manitoba Co-operative Poultry Marketing Association Ltd. Stofnsett 1922. Löggilt undir Provincial Co-operative Association lögunum frá 1924 Félagatala 1922—719 Félagatala 1929—12500 STÖRF Að útvega sölu fyrir hænsni, slægtuð eða lifandi, og á eggjum og að sortéra og bæta þessa markaðsvöru. ÁF0RM Að minnka sölukostnaðinn frá því að varan fer úr höndum framleiðanda og þar til hún kemur í hendur neytandans. Einnig að bæta vöruna. Og þetta hefir samlagi þessu heppnast að gera. HVAR EGG ERU KEYPT Brandon, Carman, Dauphin, Lauder, Neepawa, Winnipeg UMSETNING FYRIR ÁRIÐ 1929 Af eggjum 174 járnbrautarvagnhlöss, slægtuðum hænsnum 80 vagnhlöss, lif- andi hænsnum 14 vagnhlöss. Þessi félagsskapur höndlar vörur sínar ódýrara en nokkur annar fólagsskapur af sama tæi. Vér bjóðum yður velkomin í félagið. Verðið herra yfir yðar eigin vöru. Skrifið eftir upplýsingum til— Dómur var kveðinn upp á dögunum yfir manni nokkrum í St. Paul á þá leið, að maðurinn yrði annaðhvort að giftast eða fara í 30 daga fang- elsisvist. Maðurinn kaus — þó und- arlegt megi heita — tugthússrefsing- una. Manitoba Co-operative Poultry Marketing Association Ltd. 185 MARKET ST. E. — WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.