Heimskringla - 01.01.1930, Qupperneq 3
WINNIPEG, L JAN., 1930
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
ina með hægð. Ljós var í herberg-
inu frá lampa, sem stóö á náttboröinu
við rúmið. Jón var í fasta svefni.
Lyklakippan stóö í skránni á hurS-
mni fyrir dyrunum inn í innra skrif-
stofuherbergiS. Læddist Egill gegn-
um svefn'herbergiS, tók lyklana, gekk
fram í fremra skrifstofuherbergiS,
Í>ar sem peningaskápurinn stóS, opn-
aSi hann, tók peningakassann, skar
Eann í sundur og stakk peningunum
a sig- Lykillinn aS laesingu dyranna
fram í sýningarsalinn stóS í skránni
að innanverSu, og hefði því Egill get-
aS komist út þá leiS, en af því aS
hann hafSi áSur gengiS úr skugga
un*> aS dyrnar voru læstar, hugkvæmd
ist honum þaS eigi, og lykilinn sá hann
ekki, því að hann hafði ekki kveikt
fjós í herberginu. ÁkvaS hann því
aS fara til baka sömu leiS og hann
kom. En í miSherberginu rak hann
sig á stól. VarS af því nokkur
hávaSi, og mun Jón hafa vaknað viS
hann, því þegar Egill kom í svefn-
herbergisdyrnar, var Jón kominn í
dyrnar milli svefnherbergisins og
vinnustofunnar til aS varna honum
útgöngu. Egill áleit aS Jón myndi
eigi þekkja hann og ætlaði aS kom-
ast framhjá Jóni og út. UrSu svift-
mgar meS þeim i nærri 3 mínútur.
Þá féll Egill á gólfiS rétt hjá mið-
stöövarofninum. Þar stóS harmon-
ika og á henni eða á gólfinu hjá
henni,, segir Egill, aS koparásinn hafi
iegið. KveSst hann hafa veriS orS-
mn alveg trylltur af viSureigninni,
gripiS koparásinn og bariS Jón í höf-
uSiS hvaS eftir annaS, þar til hann
var örendur. AS því búnu fer Egill
fram í vinnustofuna, klæðir si'g þar
úr hlífSarfötunum, sem voru orSin
hlóðug mjög, stingur þeim í bífreiS,
er stóS þar á afviknum staS, þvær
sér um hendurnar úr þvottaskálinni,
gengur gegnum sýningarskálann, út —
og heim til sín. ÞangaS kveðst
hann hafa komiS um klukkan 3 og
10 mínútur.
Rannsókn lögreglustjóra
ViS rannsókn á morSstaðnum á
laugardagsmongUninn fannst ekikert,
er bent gæti til þess, hver glæpinn
hefði framiS, nema bílstjóragleraug-
«n. Þau lágu á gólfinu í svefnher-
herginu undir yfirsænginni, og þótti
þegar nær því víst, aS moröinginn
hefði mist þau. Auk þess sáust
fingraför nokkuS greinileiga á rúS-
unni og peningakassanum, en fingra-
för koma vitaskuld aS litlu haldi
nema einhverjir sérstakir séu grun-
aðir, svo hægt sé aS gera saman-
hurS.
Á laugardaginn var allt starfsfólk-
iS yfirheyrt og auk þess Egill, því
aS hann hafði unnið á verkstæöinu
Hrá GRÁVARA Keypt
Vér kaupum grávöru sem hér seglr:
RED POX $«0.00 |l tljF .$51.00
MI'K ...$35.00 RACCOOH $20.00
^VSTX ..$75.00 SAFALA __$38.00
SEND^X TO
s. FIRTKO—426 Penn. Ave.
5*Ut»burgh, Penna. V. S. of America
fyrir skömmu og var þvi gagnkunn-
uigur í húsinu. En þaS var næsta
auðsætt, aS kunnugur maöur hafði
framiS glæpinn. Eftir þessar yfir-
heyrzlnr horfði máliö þannig viS, aS
grunur beindist ekki aS neinum sér-
stökum. Enginn kannaSist viS gler-
augun, og allir hinir yfirheyrSu
geröu, aS því er virtist, fullnægjandi
grein fyrir því, hvar þeir heföu veriS
á því tímabili, sem ætla mátti aS
moröiS hefði veris framiS á. Egill
kvaSst hafa komiS sunnan úr Hafnar-
firöi frá því aö flytja tilgreinda far-
þega þangað í bifreiS frá bifreiöastöð
hér í bænum; hefði hann skilið bif-
reiðina eftir á stöðinni rétt fyrir kl.
2 og þá farið beint heim til sín, hátt-
aS og sofnaS til morguns.
• Af ástæðum, sem ekki veröa greind
ar hér, lét lögreglustjóri einn af lög-
regluþjónunum fara heim til Egils
og taka skýrslu af unnustu hans og
stúlku, er sefur í næsta herbergi, um
þaS, hvenær Egill heföi komiS heim
um nóttina. Var Agli haldiS fyrir
rétti þar til víst þótti, aS lögreglu-
þjónninn hafði tekiö framburS kvenn-
anna. En framburSur þeirra var á
þá leiS, aS Egill hefSi aö vísu komið
heim um klukkan 2 um nóttina, en
farið út aftur rctt eftir klukkan 2
og sagst ætla aS sækja bifreið upp á
SandskeiS fyrir nafngreindan mann.
Ekki vissu þær meS vissu, hvenær
hann haföi komiS 'heim aftur.
Egill hafSi haft orS á því áSur en
honum var sleppt af lögrteg<lustöö-
inni, aS hann væri orðinn svangur og
vildi flýta sér heim til þess aS fá sér
aS borða. HafSi lögreglan gát á
honum. Fór hann beint heim til
sín, en smakkaði ekki matinn, sem
þó var tilreiddur; virtist hann óróleg-
ur mjög og fór strax út aftur, er hann
frétti um komu lögregluþjónsins.
LeitaSi hann síðan uppi tvo menn
úti í bæ og reyndi aS fá á til þess
aS lofa aS segja, ef á þyrfti aS halda,
aS hann hefSi veriS hjá þeim um
nóttina.
Meöan þessu fór fram voru konurn-
ar fluttar á lögreglustöðina til
geymslu og tveir lögregluþjónar sett-
ir á vörS viS íbúSina. Klukkan á
12. tímanum kom Egill heim. Var
hann samstundis handtekinn og aftur
fluttur fyrir rétt. Þegar hann heyrSi
framburS kvennanna, kvaöst hann
hafa sagt unnustu sinni þetta vegna
þess, aS hann heföi ætlaS aS hitta
stúlku, en ekki viljaS, aS unnustan
kæmist aS því. SagSi hann síSan
ótrúleiga sögu um fund sinn og stúlk-
unnar, en áöur hafði lögreglan geng-
iö úr skugga um, aS sagan um ferSa-
lagiS upp á Sandskeiö var tilbúning-
ur.
Samtímis þessu haföi ibúS Egils
veriS rannsökuS. Þar fundust ný
bílstjóragleraugu i borSskúffu hjá
andlitsdufti; var samskonar ilmur af
duftinu og gleraugunum, sem fundist
höfðu hjá líkinu. Ennfremur fund-
ust þar ný hlífðarföt úr nankini.
Loks náöi löigreglan þar í myndir af
VIBVÖRUN!
ELDUR ELDUR ELDUR
Háskinn á hátíðunum
Jólin eru nú senn komin og eldshættan, sem þeim
fyrir gáleysi, svo oft fylgir.
Búðir troðfullar af fólki og kirkjur með jólasam-
komum og bazaars og heimsóknir á heimilum, þar
sem allt er prýtt með pappír, og pappírs-umbúðir af
jólagjöfum verða óumflýanlega svo miklar, eykur allt
eldshættuna.
Verið því varkárir. Fleygið ekki gálauslega frá
ykkur vindlinga endum eða eldspítum. Og fyrir alla
muni hafið ekki gasólíu um hönd, hvorki heima fyrir
né í búðum, eða í samkomuhúsum.
Haldið hreinu umhverfis íbúðina og látið ekki
hrúgur af rusli vera í kring um hana.
Vegna þessarar hættu æskjum vér samvinnu við
alla menn, konur og börn til að afstýra hættunni sem
yfir vofir um jólaleitið.
Munið, að það eina sem afstýrt getur hættunni, er
varúð.
Blrt at5 tilhlutun
HON. W. R. CLUBB,
ráflherra opinberra verka og
Eldsvarnardeildinni
E. McGRATH,
Provincial Fire Commissioner
Winnipeg
Agli. Á myndunum var hann með
bilstjóragleraugu af nákvæmlega sömu
gerS og gleraugu þau, sem eftir urðu
á morðstaSnum. — Þegar Agli voru
sýnd gleraugun, sem fundist höfSu
i boröskúffunni, kvaðst hann liafa
átt þau í hér um bil tvö ár og notaS
þau öSru hvoru, — en auöséö var,
aö þau voru alveg ný; garnspottinn,
sem verömiSinn hafði veriS festur
meS, hékk enn viS þau. Hin gler-
augun kvaSst Egill ekki kannast viS.
Egill var skrámaður í andliti lítiS
eitt. ASspurSur kvaöst hann hafa
rispaö sig sjálfur. Landlæknir og
næturlæknirinn voru tilkvaddir. SkoS-
uSu þeir skrámurnar og sögSu þær
nýjar. Var svo Egill færöur úr
fötum. Kom þá í ljós, aö allstór
blóðblettur var á hægri nærbuxna-
skálm hans, skammt fyrir neSan hnéS.
Einnig var blóSblettur neðan til á
hægri skálm ytri buxnanna og stóS-
ust blettirnir á, ef ytri buxnaskálm-
inni var kippt upp, eins oig oft verS-
ur, þegar fariS er í hlífðarbuxur ut-
anyfir. Egill gat enga sennilega
skýringu gefiS á því, af hverju blett-
irnir stöfuöu. Var hann því hneppt
ur í varðhald klukkan á 3. tímanum
í fyrri nótt. Buxurnar voru send-
ar efnarannsóknarstofu háskólans.
Var svo rannsókninni haldiS áfram.
Snemma í gærmorgun var þrautleit-
aS í vinnustofunni á Laugavegi 99.
Fannst þá í bifreiö, sem stóS í
“neöra verkstæðinu” blóöugur hlíföar
fatnaSur úr nankini. ViS athugun
kom í ljós, aS á hægri buxnaskálm,
skammt neSan við hnéS var stór
blóSblettur, nákvœmlega á sama stað
við blóðblettinn á nœrbuxnaskálm Eg-
ils.
ViS rannsóknina, sem var miklu
víStækari en hér er greint, höföu
mörg smærri atriði komiS í ljós, er
bentu til þess, aS Egill væri hinn seki,
auk þess sem mótsagnir voru margar
í framburSi hans.
HeildarniöurstaSan var nú orðin
sú,
að Egill gat ekki gert grein fyrir,
hvar hann hefði veriS um þaS
leyti, sem morSiS var framið.
uð'....myndir sýndu, aS hann hafði átt
nákvæmlega samskonar gleraugu
og þau, sem fundust hjá líkinu.
að honum var afar felmt viS, er
honum var bent á, aS nýju 'gler-
augun heföi hann ef til vill keypt
í þeim tilgangi aS blekkja lög-
regluna ef á þyrfti aS halda,
að ilmurinn af gleraugunum, sem
fundust hjá líkinu, var samskon-
ar og andlitsdufti í borðskúff- j
unni, þar sem nýju gleraugun
lágu, og ætla mátti, aS hin hefðu
veriS geymd,
. . I
að Egill ’g'at enga sennilega grein
gert fyrir því, hvernig blóSblett-
Fórnir
Þúsundir barna í Englandi lifa í
dýpstu eymd. Þau ganga berfœtt
á steinlögðum strætum
Um langan tima hefir mikil neyS
ríkt meðal enskra námaverkamanna.
Geta börn þeirra til dæmis ekki sótt
barnaskólana vegna þess, aS þau hafa
hvorki mat né klæSi.
Fyrir atbeina allra enskra verka-
kvenfélaga hefir atvinnumálaráSherr-
ann, Margaret Bondfield, hafiS bar-
áttu fyrir því í þinginu, að ríkisvald-
iS hefjist nú þegar handa til hjálpar
þessum litlu og varnarlausu píslar-
vottum hins rangláta og vitlausa auö-
valdsskipulags. I fyrsta lagi telur
hún nauSsynlegt, aS ríkiS útvegi bæSi
mat og klæSi handa börnunum nú
þegar til þess aS þau geti aftur fariS
aS sækja skólana. í tilefni af þessu
hefir svo brezka stjórnin lagt fyrir
þingiS eftirfarandi tillögu; .
“Fyrir hvert sterlingspund, sem inn
kemur meS frjálsum samskotum frá al-
menningi, leggur ríkiS fram jafnháa
upphæS og ákveSur aS leggja nú þeg-
ar fram 150 þúsund stierlingspund
til viöbótar því, sem þegar hefir safn
ast.”
Til aS gefa nokkra hugmynd um
hiö ógurlega ástand, sem ríkir meSal
fátæklinganna í kolanámuhéruSunum,
er rétt aS taka hér nokkur dæmi úr
skýrslum þeim, sem Margaret Bond-
field lagSi fram viS umræSur þessa
máls í þinginu.
7675 börn í 200 minnstu námahéruS
unum hafa orSiS aS hætta námi í
barnaskólunum vegna fæðuskorts og
klæöleysis. Frá öörum námahéruS-
um koma þær fregnir, aS börnin verSi
aS vera heima þegar rigning er,
vegna þess aS þau eigi hvorki skó né
regnverjur. I héraðinu Durham
geta 80 prósent af börnunum, sem
eru á skólaskyldualdri, alls ekki sótt
skólana. 64,000 börn, sem sækja
skólana, vantar skófatnaS, og getur
því oft aS líta þessa vesalinga trítla
berfætta á steinlögðum strætunum.
Sum þeirra, sem ekki eru algerlega
berfætt, hafa götuga “sandala” á
fótunum, eöa þau eru í stórum og
klunnalegum stigvélum, sem þau hafa
fundiS i sorpkössum. Önnur hafa
vafiS fætur sínar fataræflum og
rytjum. Tærnar gangast út, bláar og
kaldar, — stundum særSar og blóS-
ugar. Höndunum stinga þau inn
undir treyjumyndina — þegar kuld-
inn bítur. — En yngstu börnin, þau,
sem enn eru ekki komin á skólaskyldu-
aldur, lifa við harmkvæli heima, —
þvi oft hugsa foreldrarnir sem svo,
aS fyrst og fremst þurfi aS koma
eldri börnunum í skóla.
Þetta hungur og klæSleysi barn-
anna orsakar auSvitaS margskonar
kvilla og sjúkdóma, og skýrslan sýnir
margar hroðalegar myndir. 1 einu
fámennu námahéraSi, Walesend, eru
urinn á buxnaskálm hans væri
til orSinn, — og loks,
að sá blóSblettur samsvaraSi ná-
kvæmlega blóöblettinum á skálm
hliföarfatanna, se mmorSinginn
haföi notaS, likt og blóSiS .hefSi
drupið í gegnum hvorutveggju
buxurnar.
Þegar gögnum þessum hafði verið
safnaS og þau dreigin saman í heild
var Egill tekinn fyrir á ný. JátaSi
hann nú aS hafa drýgt glæpinn og
skýröi frá tildrögum.og atvikum, eins
og sagt er hér aS framan.
Jafnframt játaSi hann aS hafa keypt
nýju gleraugun á laugardaginn í
Laugavegsapóteki til þess að blekkja
lögregluna og geta sýnt, aS hans gler-
augu væru á sínum staS, et’ á þyrfti
aS halda. Og sama dag kvaSst hann
hafa keypt hlifðarfötin, sem fundust
heima hjá honum til þess aS hinna
yrSi eigi- saknaS, en þau hafSi hann
keypt hálfum mánuöi áSur.
Ennfremur sagSi hann til þýfisins,
og gekk lögreglan aS því eftir til-
vísun hans. Var þaS faliS í ein-
angrunarvafningum um hitaleiSslu i
kjallaraganginum framan viS herbergi
hans.
Sæmilega skýrar myndir hafa náSst
af fingraförunum, sem voru á rúSunni
og peningakassanum. I fyrrinótt voru
tekin fingraför Egils, og verSa þau
borin saman viS myndirnar.
—Alþbl.
berklaveikrahælin bæði troSfull, en þó
bíSa þar yfir 200 börn eftir sjúkra-
hússvist!
HundruS þúsund heimilisfeöra i
þessum námahéruöum hafa ekkert
handtak fengiS að gera síSan 1926 og
einn fjórSi miljónar atvinnuleysingja
fær hvorki fátæktar, eSa atvinnuleysis-
hjálp. — Kennslukona nokkur hefir
skýrt svo frá, aS í skóla þeim, sem
hún kennir viS, sé fjöldi barnanna í
engum nærfötum. Þau sitja skjálfandi
og nötrandi á skólabekkjunum, blá i J
gegn af hungri og kulda.
I sambandi viS þetta skrifar “Daily
Herald” (aöalblaö brezkra jafnaSar-
manna) eftirfarandi:
Jafnvel hinn ákveSnasti og blind-
asti auövaldssinni verSur aS viöur-
kenna, aS eitthvaS sé bogiS viö þjóS-
skipan þá ,sem skapar slikar andstæS-
ur, sem viS sjáum cng finnum dag-
lega. Enginn rétthugsandi maSur
getur variS þá þjóöskipan. sem læt-
ur hundruö þúsunda af börnum ganga
berfætt um götur borga og þorpa meS-
an 22000 skósmiöir í landinu ganga at-
vinnulausir og líSa neyö af þeim
sökum. HundruS þúsunda af fjöl-
skyldum vantar sæmileg húsakynni
en yfir 100,000 byggingaverkamenn í
landinu ganga atvinnulausir og draga
fram lífiö á lítilfjörlegum atvinnu-
leysisstyrk, í staSinn fyrir vinnulaun.
Og meSan núverandi þjóSskipan rík-
ir veröa fjölskyldur í tugþúsundatali
(Frh. á 7. bls).
N a fr IS PJ 10 ld
Dr. M. B. Halldorson
401 flojd Blda:.
Skrifstof usíml: 23«74
Stundar sérst&klsgja lunfn&sjúk-
dóma.
Er &0 finna á skrlfstofu kl 10—12
f. h. Of 2—6 e. h.
Helmill: 46 Allow&y Ave.
Taltlml: 331A8
DR. A. BLONDAL
602 Medic&l Arts Bldg.
T&lsíml: 22 296
Stíind&r sérstaklegja kvenajúkdóm&
oz b&rn&sjúkdóma. — At5 hltt&:
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h.
Heimtlt: 806 Vtctor St. Simt 28 130
DR. B. H. OLSON
216-220 Medtcal Arts Bldg.
Cor. Orah&m and Kennedy St.
Phone: 21834
Vttttalstiml: 11—12 of 1_5.30
Heimllt: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Dr. J. Stefansson
216 MBDICAL ARTS BLDO.
Hornt Kennedy of Or&h&m
Stundar elsg0ngu augtaa- cyrna-
nef- og kvcrka-ajðkdóms
Er &« hltta frá kl. 11—12 f. h.
og kl. 3—5 e. h.
Talatml t 21834
Helmill: 688 McMlll&n Ave. 42821
Talsfml i 28 880
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
614 Somereet Block
Portage Avenue WINNIPEG
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
DR. C. J. HOUSTON
DR. SIGGA CHRISTIAN-
SON-HOUSTON
GIBSON BLOCK
Yorkton —:— Sask.
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DK. 8. «. SlMl’SON, N.D., D.O., D.C.
Chronic Diseasea
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAN.
A. S. BARDAL
selur Itkklstur of ann&st um útf&r-
tr. Aliur útbún&bur sá bextt.
Ennfremor selur h&nn allskonar
mlnntsv&rtla of legstelna.
843 SHERBROOKE ST.
Phonei 86 607 WINNIPEG
TIL SÖLU
A ODÝRII VRRDI
“FURNACK” —bœCl vtbar OK
kola "furnaoo” llttb brúkab, «r
tll sðlu hjú undiTrttubum.
Qott tœklfœrl fyrlr fðlk út 4
landl er bœta vllja bitunar-
áhöld A helmillnu.
GOODMAN A CO.
780 Toronto St. Slml 28847
MESSUR OG FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegi
kl. 7. e.h.
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuöi.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuöi.
Kvenfélagið: Fundir annan þriöju
dag hvers mánaöar, kl. 8 aS
kveldinu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn:— A hverjurn
sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h.
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfræðingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 24 587
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFANSSON
Islenzkir lögfrotðingar
709 MINING EXCHANGE Bldg
Simi: 24 963 356 Main St.
Hafa einnig skrifstofur aS Lundar,
Piney, Gimli, og Riverton, Man.
E. G. Baldwinson, L.L.B.
Lttgfræ6IngBr
Rcaldcncc Phone 24206
Offlce Phone 24063
708 Mlnlng: Exchangc
336 Maln St.
WINNIPEG.
Telephone: 21613
J. Christopherson,
Islenzkur Lögfræðingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, :: Manitoba.
Mrs. B. H. Olson
TEACHER OF SINGING
5 St. James Place Tel. 35076
Björevin Guðmundson
A. R. C. M.
Teacher of Music, Composfei«a,
Theory, Counterpoint, Orche*-
tration, Piano, etc.
555 Arlington St
SIMI 71621
MARGARET DALMAN
TEACHRR OF PIANO
834 BANNING ST.
PHONE: 26 420
Ragnar IL Ragnar
Pianokennari
Phone 34 785
—Kennslustofa—
693 Banning Street
Gunnar Erlendson
Pianokennari
Kennslustofa: Talsími
684 Simcoe St. 26293
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
■■((•(« ..d F.rBlt.re M. tIb(
«08 ALVKRSTONB ST.
SlMl 71 8*8
E$ útv.$a kol, .ldtvlV m.t
■aunsJörnu v.rbt, tnitit flutn-
lns fram og aftur um bwlnn.
100 herbergl meb eba án b.S.
SEYMOUR HOTEL
verb sann$Jarnt
Slml 28 411
C. O. HUTCHISON, elsaadl
Market and Klnr St„
Wlnnlpec —:— Maa.
DYERS A CLEANERS CO., LTD.
STjör& þurkhretnsun samdnfurs
Bœt& oj gjör& viU
Sfml 37061 Wlonlprg, Mn,