Heimskringla - 12.03.1930, Síða 1

Heimskringla - 12.03.1930, Síða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. Sendi?5 fötin yt5ar meí pósti. Sendingrum utan af landi sýnd sömu skil og úr haenum og á sama vert5i. W. E. THURBER, Mgr. 324 Young Str., Winnipeg. XLIV. ARGANGUR " ■■ ■" ■ ' ■■■"..................... WINNIPEG, MIÐVIKU0AGINN, 12. MARZ, 1930 KANADA Frá Estevan, Saskatohevvan er símaö 10. þ. m., aö Harry Bronfman, áfeng- Jsbarón og miljónamæringur hafi af kvigdómi verið fundinn sýkn saka af t>ví að hafa gert tilraun til þess a, JrnLa Cyril Knowles to'llgæzlumanni tO þess að gefa samlbandsstjórninni lalskar skýrslur um toll á upptækum bilum er teknir voru 8. nóv. 1920. Tollurinn nam $3,050 en Knowles bar tað, að Bronfman hefði farið fram á það við sig, að hann skilaði stjórn- ir:ni $1,000 en ihirti sjálfur afganginn Kviðdómurinn komst að þeirri nið- urstöðu, að Bronfman væri sýkn, eftir ■3^2 kl. stundar bollaleggingar. Enn er þó sú kæra á hendur Bronf- tuan, að hann hafi reynt að hafa á- itrif á vitnaleiðslu, með þvi að múta vitnum til þess að flýja áður en 'þau >'rðu kölluð fyrir rétt. Var hann sern lesendur rnuna fyrir rétti um dag- inn í Regina, i tilefni af því og varð kviðdómurinn ekki á eitt sáttur, og varð því má'lið ónýtt að sinni. Verður tað tekið fyrir á ný 8. apníl í Regina. Tykir allmörgum sennilegt að það utuni fara á söntu leið. Kommúnistar ætluðu í fiylkingar- Sóngu um sfrætin hér í Winnipeg á Kmtudaginn var, að lögreglunni forn- sPUrði. Dreifði hún þeim, með ein- uverri barsntíði. Nú hafa koirunún- lstar ákveðið að leggja á stað aftur f>’lktu liði á rnorgun, án þess að spyrja lögregluna leyfis. Er- jafnvel búist v>ð, að þá muni eitfhvað sögulegt 'ger- asl, því fullyrt er að kommúnistar ætli s^r að láta eigi undan fyr 'en í fulla hnefana í þetta skifti. í gær fréttist, að flugpóstferðirnar €r hafnar voru á milli Winnipeg og Xyrrahafsstrandar 3. marz, ihafi að þessu fært póstmálaráðuneytinu um $1,200 tap á degi hverjum til jafnaðar. ^erður það álitleg upphæð á ári, ef svo helzt framvegis. f gærmotgun kl. 9.45 kom ungur utaður inn í “Canadian Bank of Com- nterce,” á lvorni Prinoess og William stræta og gekk inn í skrifstofu banka- stjórans, Mr. R. Hayward, miöaði á hann skammbysu, rak hann út í við- skiftastofuna, og þaðan, ásamt þremur bankaþjónum er þar voru inni í ör- >'ggishvelfingu bankans og skelti í lás a eftir þeim. Lét hann síðan greip- ar sopa um hirzlurnar í gjaldkeraklef- anum og komst á burt með $2,740. Kftir svo sem bíu minútur komust starfsmenn bankans út úr hvelfingunni kom þá lögreglan samstundis á vettvang. Ekkert hafðist af ræningj- anun>, og hefir ekki hafst enn, þótt all- goða lýsingu gætu þeir, er hann lék svona skemmilega á, gefið á honum. BANDARlKIN ^ laugardaginn var lézt fyrverandi hæstaréttorforseti og forseti Banda- r,kjanna William Howard Taft. Æða- kölkun var banamein hans. Var hann Jarðaður í g*r á kostnað ríkisins, og meS hátíðlegri athöfn, í Arlington gfafreit i Washington, sem er graf- reitur ríkisins. Athöfnin hófst á heimili hins látna. ^ ar líkinu þaðan ekið á Kapitolíum í ashington, og stóð það á sorgar- Pall' undir hinni voldugu hvelfingu í rJa klukkutíma, rneðan æðri og lægri Veittu hinunt látna síðustu virðingar- ^erki.. Hafa aðeins fjórir forsetar £ Islandsbanki endurreistur Símafrétt frá fslandi, nýlega meðtekin, hermir að stjórnin hafi ákveðið að endurreisa fs- landsbanka. hvílt á þeim palli áður, Lincoln, Gar- field og McKinley, er allir voru myrt- ir — og Grant, hinn nafnkunni hers- höfðingi frá þrælastríðinu. Frá Kapítólium var líkið fært í “AII Souls” únitarakirkjuna, en einn hennar helzti rnaður hafði Taft verið al'Ia æfi. Engar lofræður^voru hald- nar, en aðeins lesin tvö kvæði; “Ode on the death of the Duke of' Welling- ton,” eftir Tennyson, og “The Happy Warrior,” eftir Wordsworth. Úr úniitarakirkjunni var líkið flutt í Arlington grafreit og þar lagt til hinn- stu hvílu. Ekki var heldur talað yfir gröfinni. Stórkostleg likfylgd fylkti sér um göturnar á eftir kistunni alla leið frá heimilinu og í grafreitinn. BRETLAND Frá London var síntað í gær, að MacDonald stjórnin hefði beðið ó- sigur við atkvæðagreiðsluna um aðra breytingartillögu við kolafrumvarp stjórnarinnar. Féllu 274 atkvæði stjórninni í vil, en 282 á móti. Sent svar við fyrirspurn frá Stanley Baldwin lýsti MacDonald forsætisráð- herra yfir því að stjórnin teldi ekki þessa atkvæðagreiðslu svo markverða, að hún myndi / segja af sér. Það myndi hún ekki gera fyr en hún fengi sarmþykkta á hendur sér beina van- traustsyfirlýsingu, er um grundvallar- atriði einhvers stórmáls væri að ræða. ingastjóri: Ragnar H. Ragnar. Söngnefnd1 Ragnaii E. Kvaran. Paul Bardal. Davíð Jónasson. HúsnefmB Lúðvík Holm, Steindór Jakobson, Guðmundur Gíslason. Iþróttafélagið “Fállkinn” Karlakór Islendinga Það mun öllum góðum íslendingum vera gleðiefni, að menn þeir, er sungu í karlakór þeint, er Björgvin Guð- mundsson hefir æft í vetur, hafa nú bundist félagsböndum og stofnað félag er nefnist “Karlakór Islendinga í Winnipeg.” Tilgangur þessa söng- félags er að hlynna að og útlbreiða fyrst og fremst íslenzk lög og í þvi skyni að efna til hljóm'leika fleiri eða færri ár hvert í komajnli tíð. Það mun óhætt að fulliyrða, að allir söng- elskir Islendingar og einnig aðrir hljómlistamenn þessa bæjar ntuni óska_ þessu nýstofnaða félagi allra heilla. íslendingar hér í álfu munu nær allir viður'kienna Björgtvin Giyðmundsson sem ntjög gáfað tónskáld og listamann, og að hann var valinn söngstjóri, er næg trygging iþess, að þessi flokkur muni aðeins bjóða á samkomum sín- um það er listagikli hefir. Fátt munu íslendingar hér meta fremur en karla- kórsöng, og út á við mun góður karla- kór geta orðið Vestur-íslendingum til meiri sóma en flest annað, og þann- fg aukið veg og virðimgu íyrir íslend- ingum og því er íslenzkt er, meðal iþeirra þjóðflokka annara, er þetta land byggja. Stofnfundur félagsins var haldinn miðvikudaginn 5. marz s. 1., og voru þessir ntenn kosnir i embætti: Söngstjóri: — Björgvin Guðntunds- son. Forseti: Dr. Baldur H. Olson. V. forseti: Halldór Metúsalenis Swan Skrifari: Chris Einarsson. V. skrif- ari: Brandur Erlendssón. Gjaldkeri1 Nýtt Ilþró'tafélag var stofnað a næða'l Islendinga i Winnipeg þ 25 feb. s.l. undir nafninu “Fálkinn.” For- göngumennirnir eru allir Islendingar með 'brennbeitmn áhuga fyrir íþróttum. Forseti félagsins er Harvey Benson, varaforseti A. G. Magnússon, ritari Bened. Ólafsson, vararitari A. Eggertsson, gjaldkeri Karl Þorlákson. Heíir félagið 'leigt G. T. húsið til afnota við íþróttaæfingarnar. Verða allar algengar íþróttir kendar þar bæði islenzkar og hérlendar ungpim sem gömlum, körlum sem konum. I- þróttir kvenna verða undir umsjón ís- lenzkra kvenna. Á þetta félag að vera nokkurs konar allsiherjar ílþrótta- félag á nt^ðal Islendinga vestanhafs Um 60 manns hafa þegar innritast í félagið.' Og þann 18. marz n. k. hefir verið ákveðið að hafa opinn fund og er sérstaklega öllu kvenfólki og unglingum sem sinna vilja íþróttum hvatning gefin um að sækjaþann fund og innritast í félagið. Fyrir drengi fara fram æfingar a hverju mánudagskvöldi hér eftir er byrja kl. 7.30 og standa yfir til 8.30. Eftir það ha'lda æfingar fullorðinna manna áfram það sama kvöld til kl. 10.15. Félagsgjald fyrir árið er sem hér segir> Fyrir fullorðna karlmenn $2.00 fyrir kvenfólk $1.00, og fyrir ung- linga innan 16 ára aldurs 50c. Betra tækifæri hefir yngra fólki íslenzku aldrei gefist en þetta til að nema íþróttir. Ætti það ekki fyrir sinnuleysi eitt að láta sér það tæki- færi úr greipum gánga. Auk þess stm þetta er fyrst og frenist íþrótta- félag, segir sig sjálft, að það rnuni með tímanum einnig hafa um hönd fjölbreyttar skemtanir, og eigi síður andlegar en á íþrótta sviðinu. Stefna félagsins hefir oss verið sagt að sá að byggja rnenn upp andlega og líkam- lega. iStofnun þessi er með öðrum crðum eitt af hinum ákjósanlegustu fyrirtækjum vor á meðal og ætti að vera keppikefli vakandi æskulýð að minnsta kosti, að heyra því til. Menn og konur og unglingar! Sækið fundinn 18. marz í G. T. húsinu. 5\ E. Guðmundur J. Johnson. V. Gjald- keri: Steindór Jakobson. Augflýs- fslendingadagshátíðin Winnipeg Eins og kunnugt er var nokkrum fur.dunt skotið á í skantmdeginu í vet- ur til að ræða, unt lslendingadag'3- hátíðarhald í Winnipeg á komandi sumri. En hverju sem um var að kenna virtist áhuginn fyrir hugmynd- inni sára líti'll hjá fjöldanum og ýntsir óttuðust jafnvel að skapadægur Is- lendingadagsins í Winnipeg væri kont- ið. En svo reyndist þó ekki, sem betur fór. Hvort sem um var að kenna áhugaleysi eða bara skamrn- degislúr í mönnum, brá eftirminni- lega og mjög til hins betra á síðasta M’undinum, sem haldinn var 27 janúar. Var þá ekki einungis ákveðið að halda íslendfngadagshátið, heldur var einnig nefnd kosin viðstöðulaust til þess að sjá um frantkvæmdir iþess máls. I nefndina voru kosnir: Séra Rúnólfur M'arjieinsson, séra Jóhann P. Sól- mundsson, Hjálmar Gíslason, Björg- vin Guðmundsson, Gisii P. Magnús- son, Benidikt Ólafsson, Stefán Einars- son, Friðrik Sveinsson, Jón Ásgeirs- son Ágúst Sædal, Einar Haralds.og ritstjórar vikublaðanna íslenzku Sig- Breyting á fyrirlestraferðum Árna Pálssonar Þeim verður nú hagað sem hér segir: Brown 15. marz kl. 8 síðdegis. Mountain 17. marz, kl. 8 síðdegis. Garðar 18. ntarz, kl. 8 siðdegis. Upham 20. marz, kl. 8 síðdegis. Piney 23. marz kl. 3 síðdegis. Oak Point 24. marz, kl. 8 síðdegis. Lundar 25. marz, kl. 8 síðdegis. Hayland 27. marz, k'l. 8 síðdegis. Silver Bay (Ralph Connor Sahool) 28. marz, kl. 8 síðdegis. Reykjavík 30. marz, kl. 4 síðdegis. fús Halldórs frá Höfnum og Einar P. Jónsson. Nefndin hefir nú haft tvo fundi. Og þó að fu'llsnemt sé að skýra frá starfi hennar, hafa samt ýmsar ráð- stafanir verið gerðar, sem ekki er úr vegi að gefa almenningi hugntynd urn, þó til hlýtar verði ekki skýrðar. Hief- ir nefndin sér ekki til réttlætingar í því efni annað en garnla málsháttinn, að “fyr skríður fugl úr eggi, en fleiyg- ur sé.” Á alntenna fundinum 27 jan., leyndi það sér ekki, að íslendingadagshátíð hér, og gð líkindum hvar annarstaðar sem efnt verður til hennar i ár, blyti að helgast þúsund ára afmæli alþing- is á íslandi. í>ess mikilsverða við- burðar í sögu Islendinga, varð að sjálfsögðu að minriast. Hefir það heldur ekki farið fram hjá fram- kvœmdanefndinni. I ráðstöfunum þeim, sem þegar hafa verið gerðar. hg’iiir það sér ekki, að minningin um stóifnuíi allþingis, verður veigamesta og aðal-atriði Islendingadagshátáðar- ir.nar. En af því leiðir aftur, að há- tíðin í ár, verður með nokkuð öðrum hætti en að undan förnu. Fyrst og fremst verður “íslendinga- dagurinn” ekki 2. ágúst, eins og áður hefir verið, heldur einhvern daginn, er afmælishátíð alþingis stendur yfir heima, en það er frá 26—28 júní. Hér hefir að vísu konrið til mála, að hafa hátíðina 26 júní, en með því að 28 júná er á laugardag, væri ef til vill fult 9vo heppilegt, að hat’a hana þann dag. En það ákveður nefndin innan skantms. í annan stað verða “minnin” flest, bæði “okkarv og annara, feld úr skemtiskránni í ár, en ræðurnar, tvær eða þrjár, verða í þess stað um þúsund ára afmæli alþingis, eða efni því skyld. Hverjir ræðumennirnir verða, er enn óvist, því svör frá þeint er skrifað hefir verið, eru ekki komin. En svo mikið er óhætt að segja, að þeir eru ekki af lakara tæinu, sem til mála hafa komið. Setning eða byrjun 'hátíðarinnar, er gert ráð fyrir að fari fram með meiri hátíðisblæ, en venja hefir verið. Hefir tónskáldið Björgvin Guðmunds- son þann Ihluta dagskráarstarfsins með höndum er að þessu 'lýtur, og telur nefndin sér það happ, að njóta hans miklu hæfileika að við það. Kór- söngur, hljómleikar, stutt ávörp, kvæði o.s.frv. verða þessu samfara; er nefndin þess fullviss, að þetta atriði á skemtiskrá dagsins, verði mörgum til ánægju. Þá heitir nefndin á fulltingi skáld- anna, því “gleðst hver við velkveðin orð.” Og yrkisefnið er ótæmandi þar stm um stofnun alþingis er að ræða. Annan stað og fegurri en River Park, hefir nefndin góða von um að fá leigðan i þetta skifti. Verður brátt ihægt að skýra nánar frá þvi. Miynd eða myndum leikur nefndinni mikill hugur á, að fá brugðið upp af Alþingisstaðnum forna. Ef af því gæti orðið er ekki ósennilegt, að það yrði mörgum gesti dagsins óblandið fagnaðarefni. ‘Gliíma, sund og ef til vill fleiri al- íslenzkar íþróttir, verða sýndar. Og Ágrip af ræðu fluttri á Þjóðrœknisþingi í Winnipeg 28. febrúar, 1930 Það er til saga um prest einn á íslandi endur fyrir löngu, sem ekki hikaði við að segja það sem honum bjó í brjósti og komst stundum all- einkennilega að orði. Einhverju sinni var hanh að gefa saman hjón, og vildi svo til, að brúðurin var dóttir efnaðasta bóndans í sveitinni. Prest- ur byrjaði vígsluræðuna á þessa leið: “Þót nógur væri auður og velsæla i Kólmúla var einn mikill löstur á því heimili — barnauppeldið þar var bölv- að.” Þegar hér var komið fór faðir brúðarinnar að ókyrrast í sæti sínu, og skaut því jafnvel að brúður- inni, að hún skyldi ekki sitja undir þessu, og flýtti prestur sér þá að bæta við: “Nei, bíddu við, lambið mitt, það kann að skána.” Það er margt sagt um ástandið hér hjá okkur Vestur-íslendingum, og því ei ekki að neita, að sumt af því, sem um það er sagt bendir ótvíræðilega á að það sé hálf-bölvað, einkanlega að þvi er snertir sundurlyndi okkar og skort á samvinnu í ýmsum málum. En svo er með það umtal eins og ræðu prestsins, að eki er vonlaust um að það kunni að skána. Við erum orðnir vanir við, að okkur sé hælt af þeim, sem þekkja okkur ekki vel. Hr. Árni Pálsson, sem verið hefir á ferðalagi unt Canada iþessar síðustu vikur, sagði okkur í snjallri ræðu, sem hann hélt hér i gærkveldi, að hann hefði heyrt svo mikið lof borið á íslendinga, að hann ætti jafnvel bágt með að trúa, að það væri alt verðskuldað. Við látum aðra hæla okkur en skammirnar koma írá okkur sjálfum. Þetta er rétt eins og það á að vera, að minsta kosti er það lofsvert, að snúa betri hliðinni út. Efalaust er það ómótmælanlegur sannleikur, að við séum sundurlynd- ir og óbilgjarnir, að við gerum ó- merkilega hluti að deiluefnum, og að sanngirni fari öll út í veður og vind, þegar út i bardagann er komið. Sum- ir menn halda að þetta sé okkur með- fætt. Það er bent á, að við eigum æ'.tir að rekja til tveggja næsta ó- líkra kynþátta — hins norræna eða germanska og hins keltneska. . Keltar, einkum Irarnir eru sagðir sundur- lyndir, óbilgjarnir og öfgafullir, en jafnframt eru þeir hneigðir fyrir skáldskap og listir. Blóðblöndunin, sem varð við búsetu norrænna vík- | inga á írlandi, sem svo fluttust til íslands, og einnig brottflutning þræla til íslands úr vesturvegi, á að hafa skilið eftir í okkur þessi lvndisein- kenni hins keltneska ættstofns. Það má vel vera að eitthvað sé hæft í þessu, að hér sé um sögulega og líf- fræðilega staðreynd að ræða, sem við nauðugir viljugir verðum að sætta okkur við. En það er nú með arfgengi sem ntargt annað, að það er ýmislegt á huldu með það. Enginn virðist vita með nokkurri vissu, hvað sé í arf eitthvað verður til fyrir æskulýðinn að spreytá sig á. Þetta er nú það ihelzta, sem í frásögu er færandi sem stendur af starfi nefndarinnar. Vonum vér að það bregði upp að nokkru svip af há- tíðinni, þó stuttort sé. Vonuiin vér að reynt að draga myndina-gleggri. Ósk nefndarinnar er sú, að hátíðin verði svo vegleg ger, að hún sæmi eins og auðið er því sérstaka atriði sem minn- ast skal, þúsund ára afmælis alþingis. Ætti og Winnipeg Islendingum öll- um að vera það keppikefli. Forseti íslendingadagsnefndarinnar er séra Rúnólfur Marteinsson, ritari G. P. Magnússon, fóhirðir H. Gísla- son. —5. E. s DYERS & CLBANERS, LTD. Er fyrstir komu upp met5 a?5 af??reit5a verkit5 sama dagrinn. Lita og hreinsa fyrir þá sem eru vandlátir. W. E. THURBER, Mgr. Sími 37061 NÚMER 24 tekið i skapferli manna og hvað sé vani, sem myndast hefir af áhrifum uppeldis og ytri aðstæðum á liífs- leiðinni. En það má þó telja víst að vaninn á mjög sterkan þátt í því hvað við verðum, bæði sem einstaklingar og heild. Jafn merkur sálarfræðirtgur og William James hefir bent á það, hversu feykilegt afl vaninn er bæði ti! ills og góðs. Hann er svo nauð- synlegur, að án hans getum við ekki unnið dagleg störf, því að það er hann sem gefur okkur nauðsynlega leikni í þeim. En vaninn er tvíeggjað vopn, og illur vani getur auðvitað orðið jafn rótgróinn og góður. íslenzka þjóðin átti, eins og ökkur er öllum kunnugt, utn langan aldur við mjög erfið kjör að búa, og það fram undir þessa síðustu tíma. Fátækt, strjálibygð, basl og sinnuleysi voru hlutskifti hennar og hafa eflaust haft varanleg áhrif á skapferli hennar. Þar sem menn lifa dreifðir við erfið kjör, þar sem öll félagsleg samtök eru erfið og eivmdin knýr marga til að lita öf- undaraugum til þeirra, sem betur veignar, þróast sundurlyndi og öfund og yfiríeitt þeir lestir, sem verða hvimleiðastir í sanílifinu, þegar dreif- ingin er horfin og menn verða að fara að hafa nieira saman að sælda. Mér finst nú mjög líklegt að sumt af þessu, sem okkur finst að séu ábæri- legastir lestir í lífi þjóðflokksins hér, séu leifar af margra alda gömlum vana, að það sé ekki eins rótgróið í eðli okkar og rnenn vilja máske stund- um halda, og að það unt leið sé ekki vonlaust um að það megi með tím- anum uppræta það. Okkur hefir ekki tckist það enn til neinna muna, þótt við 'búunt nú við nýjar aðstæður og að flestu leyti ólíkar þeim, sem áður voru, enda höfum við víst aldrei kont- ið auga á að það væri nokkur nauð- syn, við höfum sennilega verið vel ánægðir með sjálfa okkur eins og við erum. Aðra sögu ætla ég að segja ykkur, þótt hún komi ekki iþessu ntáli við. Bóndi nokkur á íslandi átti tvo syni, og hét annar Bjarni en hinn Þórður. Af einhverjum ástæðnm þótti honum vænna um Bjarna en Þórð og fór hann ekkert dult með það. Svo kom að Bjarni trúlofaðist stúlku, sem Ingibjörg hét, og flutt- ist hún heim á heimili foreldra hans áður en þau giftust. Nokkru síðar fór Þórður að draga sig eftir systur sóknarprestsins, sem þótti mestur kvenkostur í allri sveitinni og Ieit um tima út fyrir að hann mundi ná ástum hennar. Þegar gamli maðurinn varð áskynja um þetta, sagði hann: “Fái Þórður betra konuefni en Bjarni minn, er sjálfsagt að skila Ingibjörgu aftur.” Að vísu var þetta ekki neitt tiltakan- lega sanngjarnt í garð Ingibjargar, eti það sýnir metnað gantla mannsins fyrir hönd Bjarna. Það ber ekki oft við að okkur sem þjóðf'lokki sé rétt nokkuð það, er ekki sé virðingu okkar sam’boðið, en samt kentur það fyrir. I'að væri óskandi að við hefðunt ávalt nægan metnaðarhug til þess að “skila því öllu aftur.” Hitt er verra, að við sjálfir seilumst stundum út á við og réttum svo að okkur það, sem okkur er ekki samboðið, og sitt af hverju réttum við hver aðj þðrum, sem eng- um þykir nein sæmd í við að taka. Öllu slíku ber “að skila aftur,” þang- að sem það á 'heima. Af metnaði okkar- rneguni við ekkert missa. En við skulum ekki gleynia því að metn- aður er allt annað en mont. I>essu þjóðræknisþingi er nú lokið og við förurn heim og tökum með okkur héðan ihugsanir, sent hafa vaknað við að hlusta á umræður um ýms meira eða minna varðandi máJ- efni. Tvent er það, sem við skulum reyna að gleyma ekki—fyrst er það, að okkar félagslega uppeldi hefir ekki (Frh. á 5. bls.) *

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.