Heimskringla - 12.03.1930, Síða 3

Heimskringla - 12.03.1930, Síða 3
WINNIPEG, 12. MARZ, 1930 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA til skiítameöferöar og skiftin fram- kvæmd af þriggja manna nefnd, er fj'ármálaráöherra skipi. Gert er þar ráS fyrir a5 ríkissjóður ábyrgist seSla bankans, sem í umferS eru viS uppihaf skiftam'eöferðarinnar. Hitt frumv. flytja þeir Magnús GuSmundsson og Ölafur Thors. Þar segiU “AS því tilskildu, a8 aö aðgengilegir samning- at náist viö Prívatbanken og Hambros hank um framhald viðskiftaiána handa Islandsbanka, ieggur ríkissjóöur bank- anum til nú þegar íorgangshlutafé að upphæö 3 milj. kr... Ennfremur •ábyrgist ríkissjóöur bankans í hlaup- andi viðskiftum til loka leyfistímans, ■31. des. 1933. Verö hinna eldri hlutabréfa skal ákveðið meö mati og Tiafnverð þeirra fært niöur í samræmi viö það á næsta aöalfundi bankans. Matið skal framkvæmt af bankaeftir- Htsmanni og 4 öörum mönnum, sem kosnir eru meö hlutfallskosningum í sameinuöu þingi”. Umræður urðu nokkrar um frumvörpin og máttu kall- ast hóflegar. Var þeim svo báðum vísað til 5 manna nefndar, sem kosin var á fundinum. í henni eru flutn- 'ngsmenn beggja frumvarpanna og auk þeirra Héðinn Valdimarsson. Síðan þetta geröist, á mánudags- kvöld, hefur nefndin veriö að störfum en ekkert er fram komið frá henni enn. Búist er þó við, að hún skili álitsskjali mjög bráðlega, ef til vill á morgun. Eins og eðlilegt er, hefir mál þetta vakið mikla athygli og umtal. En orsakanna verður að leita langf: aftur í timann. Það er seðlaaukningin mikla á ófriðartímunum og igengis- sveiflurnar siðan, sem þessu valda. Rangt er að gefa núverandi banka- stjórn sök á því, enda tók líka for- sætisráðherra þetta skýrt fram við um- ræðu málsins í þinginu. Það er vandamál, sem hér er um að ræða, og þarf að athugast án æs- inga. En hvernig sem því lyktar, þá er skylt að minnast þess, að íslands- banki er stofnun, Sem gert hefur þesu lar.di mikið gagn. —Lögrétta. ■ Rvík., 11. feb. Á mánudag 3. þ. m. skipaði Alþingi 5 manna nefnd til þess að fjalla um Islandsbankamálið. Þessi nefnd bef- ir nú lokið störfum og skilað áliti. Nefndin klofnaði á laugardaginn var. Stjórnarliðar leggja til, að frv. það, sem flutt var að tilhlutun fjármála- ráðherra, um gjaldþrotaskifti á búi Islandsbanka, verði samþykkt. En Sjálfstæðismenn leggja til, að Islands- banka verði veitt sú hjálp, sem nauð- synlegt er til þess að bankinn verði opnaður aftur. Eru tillögur Sjálf- stæðismanna á þá leið, að ríkissjóður leggi bankanum 3 milj. kr. í forgangs- hlutafé og rikisábyrgð sé tekin á inn- . stæðufé manna. — Mbl. Rvík., 12 feb. Kl. 8yí á mánudagskvöld komu bankafrumvörpin til umræða í Neðri j deild; ;fyrst frumvarp Sjálfstæðlis- manna urn að reisa bankann við. Var það frumvarp felt með samhlj. atkv. alls stjórnarflokksins. • Umræðurnar snerust mest um það frumvarp. Liðið var fram á nótt er þeim var lokið, og var frumvarpið um gjaldþrotaskiftin afgreitt til 3. um-1 ræðu eftir stuttar umræður. — Mgbl. Guðm, G. Bárðarson 50 ára. Rvk., 3. jan. Guðmundur G. Bárðarson er fimtugur í dag. Hann hefir á vori komandi verið mentaskólakennari fjóra vetur, en fimm ár var hann kennari í gagnfræðaskólanum á Akur- eyrr. Þar áður hafði hann rekið búskap í 20 ár á Ströndum, og þó að hann ætti löngum við heilsubrest að búa á þeim árum, tókst honum að afla sér þeirrar mentunar og framkvæma þau visindastörf, sem fengið hafa honum frægðar, bæði utan lands og innan. Guðmundur kom í Latínuskólann árið 1897, og var þar fjögur ár, en varð þá að 'hætta námi, vegna heilsu- brests. Hann var góður námsmaður og vakti þá þegar á sér athygli fyrir framúrskarandi Iþekkingp í náttúru- fræði og öðrum skyldum námsgrein- um. Bar hann þar svo langt af öll- um sínum skólabræðrum, að enginn komst þar í hálfkvisti við hann, hvorki að þekkingu né áhuga. Vegna Þess var hann þegar i öðrum bekk kjörinn forseti náttúrufræðisfélags skólans, sem “Mímir” heitir, og var það upp frá því, alla sína skólatið. Færðist þá mikið fjör í félagið, og þegar hann fór úr skóla, var hann kjörinn heiðursfélagi þess. En vis- indaáhugi G. G. B. var vaknaður áð- ur en hann kom í skóla, og 16 ára gamall hafði hann safnað skeljum i fornum malarkömbum við Húnaflóa. Fann hann þar þá kuðungategund eina, er honum tókst hvergi að finna lifandi við flóann, en ári síðar, þegar hann kom hingað suður, fann hann þessa sömu tegund lifandi hér, og síð- ar við Stykkishóím og á Isafirði. Þótti honum þetta svo furðulegt, að hann var jafnan að -velta því fyrir sér á skólaárum sinum, en síðar réð hann þá gátu svo, að um eitt skéið ’eftir jökuLímann, en á undan landnámstíð, hefði verið nokkuru heitara í Húna- flóa en nú er. Um þetta viðfangs- efni ritaði hann fyrstu vísindagrein sína, að áeggjan Dr. Helga Pjeturss, og birtist hún í dönsku náttúrufræð- istimariti. Grein þessi vakti athygli meðal er- lendra jarðfræðinga, og næstu tvö ár hlaut G. G. B. nokkurn rannsókna- styrk frá Danmörku, þar á meðal úr Carlsbergssjóði. Var ihann fyrsti bóndi á íslandi, sem styrk hlaut úr þeim sjóði. Árið 1909 hafði Guðm. samið aðra ritgerð um rannsóknir fornra malar- kamba við Hiúnaflóa. Hafði hann þá með ærinni íyrirhöfn unnið aS þeim rannsóknum af miklu kappi. Um haustið fór hann til Kaupmannahafn- ar og ihlýddi Iþar á háskólafyrirlestra í jarðfræði og kynti sér skeldýrasöfn, sem þar voru. Síðan fór hann til Stokkhólms og rannsakaði þar skelja- söfn með aðstoð ihinna merkustu vís- indamanna. Hann var og um eitt skeið í Lundúnum við samskonar rannsóknir á söfnum þar. Eftir þessa utanför mátti segja að G. G. B. hefði sigrast á hinum mestu örðugleikum í vísindastarfi sinu. Hélt hann þá áfram rannsóknunum af miklu kappi, og varð fyrstur manna til þess að framkvæma skeldýrarann- sóknir hér á landi. En hér finnast, stm kunnugt er, víða um land jarðlög með fornum skeldýrum, og eru þau “jarðsögu-lhandrit” harla tfierkileg. Hefir Guðm. unnið að þvi síðan, að rannsaka slík jarðlög, og samið marg- ar ritgerðir um þau efni, bæði á ís- lenzku og öðrum tungumálum. Victor - Radio - Electrola RE-45. The modern, complete musical instru- m e n t. Reproduces broadcast and recorded m u s i c electrically through new Victor electro-dynamic Speaker $375 COMPLETE Listen in to the Winnipeg Piano Hour Over CJRW Tiuesk, 7.30 p.m. Sat., 9.00 p.m. Victor-Radio Console R-32. The only radio receiver that has the unqualified endorsement of the world’s great artists and con- ductors in every field. $255 COMPLETE Buy from Established and Reliable Specialists Branches: St. James, Transcona, Dauphin, Yorkton & TIL ISLANDS 1930 NÝIR SAMNINGAR hafa verið gerSir af Heimfararnefndinni viS Canadian Pacific félagið WSS MONTCALM’’ (16,400 Tonn) er nú ráðið til íslandsfararinnar 1930 og Siglir Frá Montreal kl. 10 f. h. 14. Júní Beina leið til Reykjavíkur Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinni hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, fornmnns Heimfararnefndarinnar, 34 C. P. R. Building. Sími 843410. Canadian Pacific __ Sama AtlætiS — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi Nafnspjöld Á skólaárum Guömundar færði einn skólabróðir hans honm leirsteins- flögu úr Halibjarnarstaðakambi á Tjörnesi, og þótti honum það góður fengur. En löngu síðar átti það fyr- ir Guðmundi að Hggja að rannsaka Hallbjarnarstaðakamb, og hefir hann ritað allstóra bók á ensku um jarð- lögin á Tjörnesi, og fylgdi henni fjögra metra löng þverskurðarmynd af lögunum. Bók iþessi er hin prýði- legasta, og gefin út af danska Vís- indafélaginu. En þau rit, sem fé- lagið gefur út, eru lögð undir dóm sérfróðra manna, og er það trygging fyrir vísindagildi þessa rits. Héfir og félagið áður gefið út ritgerðir eftir Guðmund. Enskir jarðfræðingar leituðu til forstöðumanna jarðfræðissafnsins í Kaupmannahöfn og læiddust þess, að þeir fengi einhvern hæfan mann til þess að rannsaka jarðlögin á Tjör- pesi, og töldu þeir slí'ka rannsókn mjög nauðsynlega til þess að fá full- an skilning á líkuin jarðlögum í Eng- landi. — Danir leituðu þá til G. G. B. um þessar rannsóknir, með því að þeir töldu ekki völ á öðrum færara manni til starfsins. Töldu þeir það og skyjdu hvers fullvalda ríkis að annast slíkar rannsóknir í sínu landi. Auk hinna útlendu rita hefir Guð- mundur samið margar islenzkar rit- gerðir, er ibirtst ihafa í tímaritum vor- um og blöðum, og kenslubækur heíir hann samið í jarðfræði. Enn á Guðmundur ólokið við fram- haldsrit itm Tjörnes, og mörg önnur vísindaverkefni bíða úrlausnar hans. En hann er hlaðinn miklum kenslu- störfum og hefir miklu minna tóm til visindaiðkanna en skyldi. Væri æskilegt, að þing og stjóm sæi sér fært að launa vísindastarf hans með því að létta af honum kenslu- störfunum að sem mestu leyti, svo að honum gæfist óskiftur tími til þess að sinna rannsóknum sínum. —Vísir. * * * Guðmundur G. Bárðarson off jarðfræði tslands. ■ —— Guðmundur Bárðarson er í tölu þeirra náttúrufræðinga sem ég hefi mesta aðdáun á, og er þar margt að telja. En þó ætla ég hér aðeins að nefna rannsöknir hans á Tjörnesi. Þegar ég fór að rannsaka Tjörnesið sáégm.a. aðum margfalt merkilegri og stórkostlegri jarðmyndum er að ræða, þar sem skeljalögin eru, en menn höfðu vitað áður. Að rann- saka þessi lðg svo sem þurfti, var fyrir mig óviðráðanlegt verkefni; mig skorti svo mjög Ihina nauðsynlegu skeljarþekkingu, og ég hafði önnur verkefni, sem lágu mér nær, og ég gat ekki varpað frá mér til að sinna þessu. Hafði ég þó mikinn hug á að fá þessi lög rannsökuð nákvæmlega, og gerði nokkrar tilraunir til að vekja áhuga á þeirri rannsókn, á Englandi og Þýzkalandi; bjóst ég síður við að nokkur maður í Danmörku, Noregi eða Svíþjóð, yrði til að taka það verk upp, því að í þeim löndum vantar til- svarandi jarðmyndun; og á Islandi vissi ég ekki þess manns von, sem gæti tekið þessa vandasömn rannsókn að sér En viti menn, það varð þó Is- lendingur sem verkið vann, og meira að segja, ibóndi norðan úr Stranda- sýslu, maður sem ekki hafði einu sinni tekið stúdentspróf, ‘hvað þá, að hann væri kandidat í náttúrufræði. Og sv snildarlega hefir Guðmundttr Bárðarson þetta verk af hendi leyst, að hann hefði átt skilið að verða heið- ursdoktor fyrir. . Er það ekki of- mælt, að þar er um stórvirki að ræða. Veit ég að Guðmundi er mikill hugur á að halda þessum rannsóknum sín- um áfram og þætti varla önnur af- mælisósk betri en sú, að bonum auðn- aðist að láta eftir sig mikla bók um þennan landsihluta, sem er svo stór- merkilegur frá vísindalegu sjónarmiði. Væri þess mikil þörf ef það á að geta orðið, að kenslustörfum yrði létt af honum, svo að hann gæti gefið sig allan við rannsóknum sínum. Náttúrufræði íslands má ekki missa til hálfs eða meir, af eins framúr- skarandi rannsóknara og Guðmundur Bárðarson er, en til munu vera yngri menn, vel færir um að taka við kenslustörfunum. 9. jan. Helgi Pjehirs —Vísir Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldf. Skrlfatof usíml: 2S674 Stundax ■érstakloga lun*nasjúk- * dóma Kr at5 flnna á akrlfatofu kl 10—11 f. h. of 2—$ o. h. Holmill: 46 Alloway Avo. Talalmlt 3315« A. S. BARDAL • •lur Hkklstur o( innnt um iltfar- Ir. Allur útbúnaíur »4. b«*tl. Ennfremur ««lur hann allikonar mlnnlivarfia og legstolna (43 SHERBROOKE ST. Pbonrt 86 6«T WINNIPEG TIL SÖLU A ðDfHll VBRBl “FURNACBl” —beeSl vtSar 06 kola “furnace" HtlO brúkaS, ar Ul attlu hjá undtrrltuSum. Qott tnklfeerl fyrlr fdlk út 4 landl er bæta vllja hltunar- úhdd 4 helmlllnu. GOODHAN 4 CO. 786 Torento St. Slael 28847 MESSUR OG FUNDIR ( kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld t hverjum mánufii. Kvenfélagið: Fundir annan þrifiju dag hvers mánafiar, kl. 8 afi kveldinu. Söngflokkuri**: Æfingar á hverju fimtudagsKveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum tunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrceðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lógfraðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstoíur afi Lundar, Piney, Gimli, og- Riverton, Man. Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenzkur Lögfraðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Gyða Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. Björevin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Music, Gompo Theory, Counterpoint, Orchw- tration, Piano, etc. 555 Arlington St ■ IMI 71621 MARGARET DALMAN TKACHKK OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Bannitig Street Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: Talsími 684 Simcoe St. 26293 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— ««d Fmltire M.itej 668 ALVRRITONE ST. SIMI T1 8*8 E* útvegfc kol, oldlvtS Dul efcnn(jörnu verbl, fcnnfcit flutfc- 1 ng fram o» fcftur um bætna. 100 herberKl met) eCfc 4n bfcle SEYMOUR HOTEL verO afcnn(jfcrnt Slml 28 411 C. O. HUTCHISON, elgull Mfcrket fcnd Kls( lt., Wtnnlpec —:— Mfca. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.