Heimskringla - 12.03.1930, Síða 5

Heimskringla - 12.03.1930, Síða 5
WINNIPEG, 12. MAHZ, 1930 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSlÐA l’-ugum. Reynsla manna svo mis- jófn og margvísleg aö visst orö eða orðasamband getur komið mismunandi roi’ á tilfinningar tveggja eða fleiri °S eiginlega ná engin orð yfir feg- urðina. Þau geta aðeins óbeinlinis vakið hana i mannssálinni. Fegurð- 1,1 'yfirgengur ailan skilning.’’ Vita- skulcl má þetta til sannsvegar færa n*eð hin önnur listatæki. En þar er þó hvergi nærri eins mikil hætta a ferð, um algerðan misskilning eins °g þar sem tungan á hlut að máli. Engin listaverk yerða fyrir annari eins ^olvun af bókstafsþrælnum, eins og tau sem rituð eru. Hugsun hans flaekist í "orðinu”, og þar sem sann- leiki og fegurð Hggur í loftinu, verður ekkert fyrir honum nema lygi og vit- leysa. Þessa svivirðingu hafa bók- •nenntir Gyðinga orðið að líða af höndum vestrænna manna. Kirkjan tekur sér fyrir hendur að “skýra” skálclskap sem hún skilur ekkert i, eða v'0 ekki skilja; Gyðingum til mestu öneysu en sjálfri sér til ómetanlegs andlegs tjóns. Því það er henni að kenna að stórgáfaðir og sannleiks- elskandi menn eins og Thomas Paine, fngersoll og-Joseph Lewis ihafa ri;að um biblíuna eins og bækur þeirra bera v'tni um, og þannig lokað henni sem l'stasafni fyrir mörgum hverjum. Eitthvað hefir hún þó inni að halda annað en visincli eins og orthodoxar halda fram, eða siðferðislegan ó- þverra (sbr. “Bible unmasked” Lewis), fyvst Gyðingar sjálfir sem skildii hana, hafa lifað á hennar and'lega auði, í gegn uni allar píslir sínar og ofsóknir; °g þó þeir hafi hrakist hér og þar °g dreifst yfir alla jarðarkringluna, offast nær bundnir ógeðfeldum störf- um> eru þeir í dag ein af fremstu listþjóðum heimsins. — Og þessi hætt i f>'Igir að meira eða minna leyti hverju listaverki, sem sniiðað er með tæki tungunnar; að orðin sem ættu að f*enda mannsálinni út í ómæli fegurð- | arinnar verða misskilin sem fárán- i iegustu palldómar um tilveruna og tilgang hennar — stundum óviljandi, en. oftar af óráð- vöndum mönnum setn þykjast bszt koma ár sinni fyrir borð með iþví að afvegaleiða meðbræður sína. Um slíkan misskilning er ekki að tala, á neinum listaverkum nema þeim sem birtast í riti. Hefðu gnðspjallamenn- irnir skilað heiminum sögunni um “ihina síðustu kvöldniáltíð,” í mynd eða tónum, gat kreddumönnunum reynst erfitt að gera hana að sere- moníu sem flækir hina ógleytnanlegu j vinarkveðju, “gerið það i mína minn- ingu,” inn í fórnarhugmyndir villi- mannsins, sem drepur menn og skepn- ur tiJ þess að sefa ímyndaða reiði guðs sir.s. Og heppnir mega Æsir teljast að hafa mátt búa að sínu öll þessi ár, án þess orð og gerðir þeirra væru skýrð af þeim sem hanga á bókstafn um dns og hundur á roði. Heppnir eru líka Islendingar, að þeir eru nú óðum að vinna ihina auðugu námu fornbókmenta sinna, enda sér það á, þó Phoenix þjóðarinnar hafi enn gert litið rneir en teygja nefbroddinn upp úr öskunni. Fegurðin hlítir somu lögum í lista- verkum, eins og annarstaðar. Hennar nýtur enginn án innilegrar leitar, og ekkert varpar nýju ljósi vfir hana, annað en listin sjálf. Kvæði sem vér rosknir íslendingar Iásum á æsku, lœiðum við oftast nær.og höfðum oft yfir; og því fundum við fegurðina í þeim. Þannig var fyrir mér, t. d. með kvæðið “Gunnarshólmi.” Síðan i bernsku hefi ég verið hrifinn af þvt, en þó hafði ég ekki fullkomna hug- mynd um hversu mikla fegurð það hefir að igeyma, fyr en ég sá og heyrði Guðmund Kamban flytja það, og það án nokkurra skýringa. List Kambans brá nýju Ijósi yfir list Jónasar. Eins nær ljóð oft hærra flugi sé það sung- iö undir lagi sem ort er við það. Það væri fróðlegt að sjá skýringar ein- hvers bókmentaberserks á kvæði Matt- híasar “Ó Guð Vors Lands.” Eg treysti mér til að skýra það svo vel Stórstúkuþingið Stórstúka Goodtemplara í Manitoba og Norðvesturlandinu hélt ársþing sitt þann 17 og 18 febrúar s. 1., í íslenzka Good Templara húsinu í Winnipeg. Mun það vera 47 þing-ár stórstúk- unnar. Á hún því orðið talsverða sögu sér að baki. Væri fróðlegt að heyra, þó ekki væri nema nokkra kafla úr henni, ekki sízt vegna þess hve íslendingar koma mikið við þá sógu. En út í það verður nú samt ekki farið hér, en aðeins vikið að þvi helzta, er gerðist á nýafstöðnu þingi. Skýrslur embættismanna, sérstak- buys the greatest instrument in all the world SJkeNew - MicrO'Synchronous Mctot- Radio WÍth ELKCTEOtA Complete with 10 tubes $375 Victor Radio complete $255 From the greatest radio ever built to a newer and finer * Electrola—at the turn of a tiny knob—and all in one com- pact cabinet. Here is radio reception that none but Victor can give you. Micro'synchronous radio . . . Victor super- automatic, full - vision dial—combined with a refinement of the hitherto expensive Electrola . . . at the price of an ordinary, single-duty instrument. yovi You have never heard such record reproduction . have never believed such radio performance possible. One hearing will convince you absolutely. And our terms are most attractive. Only $25.00 down and balance in 20 months §argent Ave. at gherbrook að kvæðið verði ein endemis vitleysa! Er. þegar það er vel flutt af æfðu kóri undir lagi SveinBjarnar, liugsar tnaður lítið utu sérmerking orðanna. Hr.gurinn fyllist fögnuði, sem er ofar öllum hugtökumþeirra orða sem kvæð- ið samanstendur af. En það er langt frá að oss sé ætíð nauðsyn á meiri list tii þess að njó‘a listaverkanna. Það eina sent þau krefjast frá vorri hálfu, er óskift athyg'li. I þeim eins og náttúrunni verðum vér að leita feg- urðarínnar einlæglega og fordóma- laust. Líklega eru fleiri en ég sem muna þá tíma, þegar ekki var til neins að leggja sig niður við að lesa kvæði Steplháns G. Stephanssonar. Þau voru óskiljanleg, og í þeim víst litla fegurð að finna! Og vér, sem höf- unt breytt um skoðun á skáld^kap hans, vitum nú vel, að þessar griJlur voru ekkert annað en fordómar og ókunnugleiki vor á kvæðum skálds- ins. Undir eins og vér fórum að lesa þau af alúð, hrifu þau hugann og fylltu hjartað af fögnuði. Og þess oftar og rækilegar sem vér lesum þau, því dásamlegri andlega reynslu veita þau oss. Qg svo er með öll sönn lista- verk. Vér verðum að “hafa þatt yfir” oft og í einrúmi, til þess að hafa fu'll not af þeint. Það er næstum því visst ntark, að listaverk sem vér náum öllum áttum á, við fyrstu kynningu, flytur oss engan þann boðskap sem endist til langframa. Vér verðum að leita þess sem einhvers virði er að finna. Og þá leit getur enginn háð í annars stað. Eins er/það, að eng- inn hefir gagn af að vita að þetta eða hitt er s’órt og frægt listaverk, nema liann finni til þess, með sjá'lf- um sér, að svo er. Margir hafa veitt því eftirtekt, að unglingar sem nú alast upp eru miður hneigð til ljóðalesturs; og vantar þó ekki að þeim sé bent á margan 'bók- nientagimsteininn og hann sé ítarlega skýrður fyrir þeim í skólanum. En það Ihefir ekkert að segja. Til dæmis er mér kunnugt um sextán ára stúlku, sem varla les kvæði, nema af því hún má til, svo hún “standist prófin.” En á 8—10- ára aldrinum hafði hún einhvern heyg af skólanum og var lát- in sitja heima. Þar las hún ihvað helzt sem henni sýndist, og var ekki hlutast til um í hvaða bækur hún hnýstist. Einu sinni var ihún að leika sér með stallsytrum sínum, og þóttust þær vera að “ihafa prógram.” þar flutti :íiún kvæði sem hún kunni utanbókar, en kvæðið var "Home they brought her Warrior dead,” eftir Tennyson, sem mér hefði aldrei komið ti! hugar að barn á hennar aldri botnaði nokkuð í. Þó var engum blöðum um það að flet’a, að telpan sýnái ií meðferð ljóðsins að það hafði hrifið hana. Þegar ég spurði hana síðar, því hún hefði lært (þetta kvæði, svaraði hún því til, að hún vissi það ekki. “Eg, Ihefi bara lesið það svo oft,” sagði hún; og þegar ég grenslað- ist ef':ir, því hún hefði lesið það svo oft, svaraði hún : “af þvi það er svo ósköp fallegt.” Síðan ihefir þessi stúlka vaðiá í gegn um ýmislegt sem kennslufræðingar hafa valið úr ensk- uin bókmentum, undir leiðsögn lærðra kennara; en að hún njóti þeirra eins og ljóðsins sem hún fann sjálf, kemur ekki til nokkurra mála. Og það er af sjálfum mér að segja, að ekkert rýrir það jgildi kvæðisins, þó T. Kal man eða P. B. sé höfundur þess, né eykur hitt ánægjuna að finna nafn Davíðs frá Fagras/kógi eða Einats Benediktssonar unilir því. Það er með listaverk ma,nnanna eins og mestu listaverk skaparans — mannskepnuna Þau ættu að dæmast aðeins eftir því hvernig þau reynast þeim sem mest hafa saman við þau að sælda. — Frh. lega skýrslur stórtemplars Gísla P. Miagnússonar og stórritara B. A. Bjarnasonar báru það með sér, að .stúkum hafði fjölgað á árinu og að sbárstúkunni hafði á annan liátt orðið allvel ágengt í starfi sinu. Félaga- tala undirstúkna þeirra er stórstúk- unni heyra til, hafði að mun airkist á árinu. Og það sem mest er um vert, er það, að í þessum hópi, sem bættist við Good Templara regluna, er meiri hlutinn ungt fólk, ungir Is- lendingar. Á þinginu mátti segja að flest þau mál væru íhuguð og rædd, er bindindi snerta. Sérstakur áhugi virtist koma fram í samhandi við stofnun stúkna. Var framkvæmdarnefndinni fyrir yfir- standandi ár falið að gera sitt ýtrasta í því efni. Einnig að útbreiða hug- sjónir Good Templara í ræðu og riti, eftir þvi sem efni og ástæður leyfðu. Heldur bágborna, kváðu sumir full- trúar utan úr sveitum, reynsluna af bjórstofunum vera. Yngri menn, sem ekki hefðu vitað hvað áfengi var fyr en þær voru opnaðar, væru of- margir út á drykkjubrautina að iha'lda. Kváðu þeir að ef til atkvæða kæmi af'ur um áfengissöluna í sveitunum, myndu mangir, er áður greiddu henni veg, ekki leika sér að því aftur. Um vínauglýsingar i blöðunum, var rætt. Þótti kenna ósamræmis í stefnu fylkisstjórnarinnar í því, að fylla blöð með s’jórnar-vínauglýsingum á sama íma og umferðakennarar væru til þess að fræða börn í skólunum um það að áfengið væri að minnstai kosti deyfandi, ef ekki bráðdrepandi eitur fyrir þau. Talsvert var rætt um jþörf á auk- inni samvinnu allra þeirra er bindindi væru hlyntir, hvort sem utan eða inn- an bindindisfélaga standa. ^Tjáði þingið sig samlþokkt stefnu bindindis- félagsins enska, er kallar sig Mani- tcba League Against Alco'hoHsm, eins og hún var birt á ársfundi félagsins 6. febrúar s. 1. Þá kvað þin'gið sig samlþykkt hreyf- ingu þeirri er bindindisfélög í Ontario, Manitöba og víðar eru að hrinda af s.'að og að því lýtur að fyoma á sem fy.rst að tækifæri gefst vínlöggjöf yfir land ait. Eftirlit sambandsstjórnarinnar með hafnleyfum veittum skipum er vín- föng flyttu til Bandaríkjanna var for- dæmt.og forsætisráðherra sent skeyti, því viðvíkjandi. Samþykkt var tillaga er fram á það fer, að styðja aðeins þá til pólitízkra valda, er Good Templara málum væru hlyntir. Einnig var samþykkt að senda Hioover forseta þakklætisskeyti fyrir dugnað hans og áræði í sam- bandi við eftirlit bannlaganna í Banda- ríkjunum. Um úttgáfu í íslenzks Good Templara blaðs, er kæmi út einu sinni á árs- fjórðungi og væri að stærð og formi svipað og blaðið Templar á Islandi, var talsvert rætt. Var að lokum framkvæmdanefnd stórstúkunnar falið það mál til afgreiðslu. I framkvæmdarnefnd stórstúkunnar voru þessir kosnir fyrir komandi árt S T. — A. S. Bardal. S. Kanslari: — Dr. S. J. Jóhannesson V. T.: — Miss S Eydal. S. Ritari: — B. A. Bjarnason S Gjaldkeri' — G. M. Bjarnason. S. Kap.: — Miss Anne Backman. S Dró'ts.: — G. H. Hjaltalín. G.m. Ung. s. — Jóhannes Eiríksson S. G.m. Löggj.s. — J. E. Marteinsson S. Fræðslum. stj. — S. Einarson. Fv. S. T. — G. Dann. A. Aliþ. T. — H. Skaftfeld. Auk framkvædarnefndar, voru eftir- farandi embættismenn kosnir: S. Aðst. RitarB — A. L. Oddleifsson. S. Aðst. dr.: — S. B.Benediktsson. S. Sendiboði: —H. Gíslason. S. Organisti; J. Th. Beck. S Vörður: — Sigurjón Björnsson. S. CJtv.: — Árni Anderson. S. E. Ágrip af ræðu (Frh. frá 1. bls.) verið gott — það er ekki ósvipað upp- eldinu í Kolmúla—og þarf að batna, annað er það, að me'naðurinn, sem heimtar það bezta og þiggur ekki neitt arinað, kemur okkur að lokum að meira haldi en endalaus aðdáun á öllu, sem er ofurlítið fyrirferðameira en við sjálfir. G. Á. sveit andaðist 18. þessa mánaðar að morgni í hárri .elli.—iMibl. Frá Islandi Aheit á Strandarkirkju — Ólafur Friðriksson hefir afhent blaðinu áheit á Strandarkirkju frá Thor Jensen Brand í Wintiipcg, að upphæð 241 kr. 25 aur. (200 danskar krónur). Thor Jensen Brand er ættaður af Eskifirði, bróðir Carls Jensen á Reykjarfirði og þeirra bræðra — Alþbk Rvík., 4. febrúar Magnús Thorberg, útgcrðarmaður andaðist hér í bœnum á sunnudaginn eftir uppskurð. — Mbl. Séra Jóhann Þorstcinsson fyrrum prestur í Stafholti, andaðist hér í bæn- um á sunnudagskvöld, rúmlega átt- ræður að aldri. Séra Jens Hjaltalin síðast prestur að Setbergi í Eyrar- City Mjólk er mælikvarði fyrir beztu mjólk til notkunar á heimil- inu í Winnipeg. Fullkomlega gerilsneydd. PHONE: 87 647 Þetta er ágætt tækifæri fyrir yður, að kaupa hvort sem er föt eða yfirhafnir Aðeins fyrir 63 cents dollars virðið Furnishings cg Hattar Frá heimsins frægustu klæðskerum Aðeins fyrir 69 cents dollars virðið Stiles & Humphries 261 PORTAGE AVENUE NEALS STORES x “WHERE ECONOMY RULES” BLUE RIBBON TE, 1 pd. pakki ... 56c 95c $2.10 Til bindindissinnaðra manna og kvcnna. — Sendið börn ykkar í barna- stúkuna Æskan. í henni eru nú 14 meðlimir, 3 drengir og 11 stúlikur. Skemtilegast væri að talan tifaldað- ist.- Við sem höfum það á hendi að gæta unglemplara skulum sjá um að börnunum liði vel á fundum og að þau læri gott eitt undir okkar hendi. J. Eiríksson, G. S. J. W., I.O.G.T. FIXÍIJK, Snowdrop brand, good quality. 7-lb. sack, 29c; 24-lb. sack................... FISH, Smoked Haddie Fillets, Per lb. 15c; per box (about 15 lbs.) ..............4 CHEESE, Baumert Relish, OfT _ J-lb. wood box ...................................... Ul V MATCHES, 400’s, Eddy’s. 3 large boxes .................................. BUTTER, “Pride of the West” Fancy Creamery, A sy 1-lb. brick .......................................... EGGS, B.C. Fresh Firsts, Per dozen ......................................... EGGS, B.C. Fresh Extras. Per dozen .....:...._............................ji_ (Last Sale of B.C. Eggs this Season) OXYDOL Large packet ______________________________________ OI.I) DUTCH CLEANSER, Per tin ___________________________________________ LOBSTEB, Fancy Quality, J-lb. tin _________________________________________ PEAS, Dewkist, choice, sieve 4. No. 2 size tin; 2 tins ........................._... ASPARAGUS, Oalifomia State Natural. No. 1 tin ......................................... 23c 39c 42c fcfc AND MANY OTHERS" 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave. 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.