Heimskringla - 12.03.1930, Side 7

Heimskringla - 12.03.1930, Side 7
WINNIPEG, 12. MARZ, 1930 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Sigmund Freud og sálarfrœði og lífsskoðun nútímans Fáar eða engar hreyíing’ar í vís- índaLífi nútímans hafa vakið eins nnkla atthygli og jafnframt eins miklar deilur og hin svonefnda sálrakning eða '‘psyohoanalysa,” sem kend er við Frófessor Sigmund Frjbud. Þessi hreyfing er ekki nerna 30 — 35 ára gomuj og var upplhaflega einutngis Vggð á rannsóknum og lækninga- Þlranum á sérstöku sálsýkisfyrirbrigði (hysteri), en hefir smámsaman orðið íyrir auknar rannsóknir og reynslu, að yfirgripsmikilli kenningu um allt saiarlif og eðli mannsins, sjúkt og heilbrigt, þar sem fengist er við efni cins og þau, að lækna væga eða mikla astsýki, að skýra ýmsar hneigðir ntanna og lífsskoðun, að ráða drauma °- s. frv. og hafa kenningarnar því Wrið notaðar og háit áhrif á ým! svæði menningarlífsins og visindanna, s- s. á sögu, bókmentir og uppeldis- nral og ekki sist á trúarrannsóknir °g mannfræði. Höfundur og höfuðsmaður þessarar stefnu er Sigmund Freud prófessor ' Wien, fæddur 6. mai 1856. Hann varð taugaveikiskennari við háskól- ann i Wien 1885 og fyrstu rannsókn- 'r sínar viðvíkjandi sálrakningu gerði hann í félagi við Breuer, sem áður hafði fengist við þessi efni. Upp- haflega var einungis um að ræða læknisfræðilega atthugun og vöktu kenningarnar í fyrstunni ekki mikla atthygH, enda var það framan af nokk- "8 óljóst hvert Freud stefndi. Ög e«ginlega var það ekki fyr en 1905 að hann seíti kenningar sínar fram íullibúnar að heita má í bók un: kynferðiskenningar slínar (Brei Abhandlungen zur Sexualthe- orie). Fimm árum áður hafði samt komið út bók hans um draumráðning- ar og vakti hún síðan mikla atihygli og deilur. Freud hefir annars skrif- að mesta fjölda rita um þessi efni og tekið til rannsóknar fleiri og fleiri svið sálarliífs og þjóðlifs og stefnan hefir færst mjög í aukana. Fyrsti fræðimannafundurinn um Iþessi efni var haldinn í Salzburg 1908, fyrir at- beina svissneskra sálsýkisfræðinga, Jungs og Blenders og árið eftir var þeim Freud og Jung boðið til Ameniku ti! fyrirlestrahalds um kenningar sínar og eftir þetta fer athyglin á málun- um hraðvaxandi bæði í Ameríku og F.vrópu meðal fræðimanna, sem rannsökuðu málin og meðal almenn- ings, sem venjulega hafði þó einungis yfirborðs,þe)kkingu á þessíu, einkum fyrst í stað. En á seinni árum hefir margt verið að því unnið í flestum menningarlöndum, að auka þekkingu almennings á iþessum málum. Fylgis- menn sálrakningarinnar hafa stofnað með sér alþjóðafélag, sem hefir stöðv^ ar í Bandaríkjum Ameníku, í Lon- don, Berlín, Budapest, Moskva, Kal- kutta og viðar. Þrjú timarit að minsta kosti, tvö á þýzku og eitt á ensku, fást eingöngu við það, að flytja rannsóknir og fróðleik um kenn- ingar sálrakningarmanna. Árið 1921 stofaði dr. Eitingtton fyrstu opinberu lækningastofuna fyrir sálrakningar og var þar einnig jafnframt einskonar skóli fyrir þá, sem kynnast vildu þess- um efnum. Annari slíkri stofnun var seinna komið á fót í Wien. En auk þess sem kenningar Freuds hafa orðið fyrir miklum árásum and- stæðinga, hafa gamlir fylgismenn hans og samherjar einnig snúið baki við kenningum hans. Kunnastur þeirra er Jung, sem myndað hefir sér sínar eigin kenningar á svipuöum grundvelli og skýrir ýms fyrirbrigðin öðruvísi en Freud og það i sumum Now is the Time to prepare for a better position and higher salary Enroll Now in the Day or Evening Classes of the DOMINION Business College THE MALL-WINNIPEG Branches Elmwood, St. James and The Pas aðalatriðunum. Honum fylygja einnig aHmargir. Dr. Adler í Wien hefir einnig skorist úr leik og farið sínar eigin leiðir. Mleðhaldsmenn Freuds halda þvi oft fram, að andstaðan gegn kenning- u/n hans spretti að miklu leyti af blygðunarsemi manna eða jafnvel hræsni í einum málum sérstaklega, s. s. kynferðismálum. En Freud legg- ur mikla áherslu á það — og að áliti ýmsra fræðimanna of mikla — að hvatir eða einkenni í kynferðisLífi manna Hggi til grundvallar fyrir mjög ntörgu í orðum þeirra og æði og hafi gagngerð áhrif á allt sálarlífið. En oft sýnist sumum svo, sem ýms ein- kenni andlegs lífs og helstu hugsjóna manna í t. d. trú og listum, séu óvirt með því og líti’llækkuð, að ætla þeim uppruna af svo lágum hvötum mann- legs eðlis, sem þeir telja k|)'nferðis- lifið. Þessi áhrif ástar- eða kynferð- islifsins, Eros-áhrifin, kallar Freud einu nafni libido. Máttur þessara áhrifa miðar að því að koma sífelt á nánari einingu og meira samræmi í huga og Hfi mannanna, en jafnframt starfar i manninum annað afl, afl eyðingarinnar, sem lei‘ast við að sundra því sem lifandi er. Freud leggur mikla áherslu á gildi undirvitundarinnar og rannsókn henn- ar. eða þeirrar hugar- eða sálarstarf- semi sem fram fer í mönnum að þeim óvitandi, en ræður í raun og veru oft mestu um sálarástand þeirra. Með rannsókn á henni má oft lækna ýmsar tegundir sálsýki og hefir sá þá'tur í ‘starfi og kenningu Freuds náð mikilli viðurkenningu, einnig þeirra, sem ann- ars eru ótrúaðir á hinar almennu eða heimspekilegu kenningar, sem hann dregur af rannsóknum sínum. Draumráðningar í nánu sambandi við skoðanir Freuds á undirvitundinni stendur á- hugi hans á rannsóknum draumlífsins. Draumarnir, eða að minsta kosti viss tcgund af draumum, er sem sé voúur um ákveðið undirvitundarlíf, sem ekki verður komist að í vöku, þeir eru í- myndir sérstaks sálarástands og sami draumur ber sífelt vott um samskon- ar ás‘and og þar afleiðandi á að vera hægt að ráða draumana og um það efni hefir, Freud sett fram heilt kerfi. En á það draumráðningakerfi hans hafa margir ráðist harðlega. En margir eru líka sammála honum um það að draumana sé ekki unt að slcoða öðruvisi en sem ímyndir sálrænna krafta, sem huldir séu að baki hinni venjulegu meðvitund, þó að þeir séu annars ósammála Freud um það S I hvers eðlis þessir frumkraftar sálar- lifsins séu. Adler er t.d. á sömu skoðun og Freud um þetta, þó að hann tiúi ekki á kenningar Freuds um áhrif kyniferðislífsins á sál^rlífið og þar með á draumana. Hann álítur sem sé að meginkrafturinn í íífi manna sé viðleitni þeirra til að sigrast á sín- uir eigin lítilmótleik eða magnleysi. Kenningar Freuds um þessi efni öll eru annars flóknari en svo, að þau verði rakin í stuttri grein, enda kemur margt til greina og bætast oft við nýjar athuganir, sem Freud leitast við að nota til fullkomnunar á loerfi sínu. Eðli mantlsins og hvötum hans rná skifta á ýmsan há‘t (t. d. “ego” og ‘%uperego”) og þótt hvatirnar og lífs- krafturinn eigi í fyrstu allur að vera aí líkanileguni uppruna, en koma mis- jafnlega fram fyrir ýmsar mismun- andi hömlur, þá geta átt sér stað ýms hvataskifti og- margvislegar hvata- göfganir og af því ekki síst sprettur hið mikla gildi, sem Freud og fylgis- nienn hans telja að kenningarnar geti haft fyrir alla siðfræði og þjóðfélags- fræði. M,eð hjálp þeirrar rakningar á sálarlífinu, sem Freud hefir fundið á sem sé að vera unt að finna og fastákveða þær hvatir eða þá eðlis- eiginleika, sem bestir séu og skynsam- legast sé að þroska og þeim á svo að vera hægt að halda við og efla þá. Sálrakningin á með öðrum orðum að geta verið meðal til þess að hér skap- ist 'betri, 'heilbrigðari og hamingju- samari menn en áður. Andstæðingar Freuds láta sér fátt um finnast flest þetta. En aðrir eru þess fullvissir, að kenningar Freuds séu upphaf nýrra vísinda og nýrrar lífsskoðunar, sem eigi eftir að móta allt mannkyn og setja mark sitt á lífið á tuttugustu öldinni, að sínu leyti eins og kenningar Darwins höfðu gagn- gerð áhrif á síðastliðna öld, þó að einstök atriði í kenningum beggja geti reynst hæpin eða röng. Nýtt tímatal 13 mánaða ár — 5 daga inka Það er langt síðan þánægjuraddir fóru að heyrast út af tímatali því, sem nú hefir lengi verið notað af vestrænum þjóðum og út af því, að margskonar óþægindi hlytust af því, hve tímatalið væri margvíslegt í heirn- inum.. Evrópumenn og Amerikumenn notuðu eitt tímatal, Rússar annað. Miúhamedsmenn víða það þriðja, Kinverjar það fjórða o. s. frv. Svo kont að þvíj að þjóðbandalagið lét mál þessi til sín taka og beitti sér fyrir rannsókn þeirri. Fyrir áeggjan þess var nefnd sett í Bandaríkjunum 1927 til athugunar á þessum málum og hefur aðalmaður hennar verið East- man sá, sem er helsti maður Kodak- félagsins. Oig í Ameríku er miklu nieiri áhugi á tímatalsbreytingunni en í Evrópu, einkum meðal ikaupsýslu- manna. Ameríkunefndin ((he National | Committee on Calendar Simpilfica- I tion) hefir nýlega gefið út skýrslu ; um má'lin og gert er ráð fyrir því, að að koma á alþjóðafundi um þau bráð- lega. Nefndin leggur til, að árinu verði framvegis skift í 13 mánuði. alla jafna að dagatölu, með 4 sjö daga vikum eða 28 dögum í hverjum mán- uði og byrji hver mánuður á sunnu- clegi og endi á laugardegi og yrði þvi komið á með því að tímatalið gengi í gildi 1. janúar 1933 sam- kvæmt núgildandi reikningi, en þá er sunnudagur. En samkvæmt þessu yrðu 1 eða 2 afgangs dagar á hverju ári, ef það yrði nákvæmlega reiknað, scgir nefndin og þeim vill hún láta bæta inn í aukalega og hafa að almenn- um fnídögum. Annar dagurinn kæmi í lok hins nýja viðbótarmánaðar, sem skotið yrði inn á mi'lli júní og júlí og héti sá dagur hlaupdagur (sbr. júní hlaupár), en hinn yrði árlegur viðbótardagur við síðas‘a mánuð árs- ins (29. des.) og kallaður friðardag- ur eða ársdagur. En þessum auka- dögum ihafa sumir trúarflokkar mót- mælt. Og aðalerfiðleikar þess, að koma á nýju timatali eru trúarástæður eða hjátrúar (t.d. í þessu tHfelli ó- trúin á tölunni 13.). Enskur fræði- maður, sem um þetta hefir skrifað gerir einnig heldur lítið úr vísinda- legu gildí eða nauðsyn slíkrar tima- talsbreytingar, segir að þetta sé alt einfalt mál og einnngis trúarlegt og hagnýtt samkomulagsatriði. En það eru seni sagt einkum kaupsýslumenn, sem lærjast fyrir breiytingunni, vegjna iþess, að hún mundi gera alt viðskifta- lífið reglubundnara og auðveldara en ný og reikningshald einfaldara fyrir kaupendur og seljendur og sé það niikils virði, þvi lífið sé annars altaf | að verða flóknara og flóknara. Rússar hafa nýlega breytt nokkuð tímareikningi sínum til hægðarauka við vinnu og viðskifti. Þeir skifta árnu í 5 daga vikur og komi 1 hvild- ardagur á eftir hverjum 4 vinnudög- um. En hvi’ldardögunum er þannig hagað, að einungis fimtungur starfs- manna hvílist í senn á sama tíma, r.æsti fimtungur annan daginn o. s. frv. uns allir hafa hvílst j þegar 5j daga vikan er á enda, en jafnframt halda hinir fjórir fimtu 'hlutar starfs- mannanna vinnunni áfram óslitið alla dtiga ársins. T*etta skipulag miætir mótspjyrnu margra húsmæðra og á heimili getur vel staðið svo á, að engir tveir fái sama hvíldardag og sé þvi t senn altaf hvíldardagur og altaf vinnudagur á heimilinu. En forráðamenn þjóðfélagsins telja skipu-1 lagið hafa þann kost, að vinna þurfi aldrei að stansa, en hver einstakling- ur fái meiri hvíld en ella, fimta hvern dag, aðsókn að skemtistöðum og söfnum dreifist jafnt á alla daga og loks af því, að 5 daga vikan dragi úr atvinnuleysi, opni starfsmöguleika fyrir fleira en áður þar sem fimtungi fleiri menn þurfi til að reka fyrirtæk- in þegar þau- eru aldrei látin stansa, en fimtungur starfsmannanna sífelt látinn fá frí i einu. í ýmsurn starfs- greinum er þegar farið að fram- kværna þetta nýja skipulag, og smám- saman á það að ná um alt þjóðlíf. FRÁ fSLANDI VISS MERKI Dr. Finnur Jónsson hefir nýlega verið kosinn varaforseti “Det kgi. Nordiske Afskriftsselskap” í Kaup- mannahöfn fyrir árin 1930—32. Hann yar einnig kjörinn ritari forerita- deildar félagsis. — Mgbl. Siglufirði, 5. febrúar Slys. — Klukkan hálf fjögur í dag varð ?lys hér með þeim hætti, að reykháfur húss, sem verið var að rífa, féll á einn verkamannanna. Malað- ist á honum höfuðið og dó hann sam- stundis.- Hét Jón Ólafsson, tré- smiður, miðaldra maður, dugnaðar og reglumaður, einhleypur. Vel látinn og allvel efnaður. —Mbl. um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þva|gsteinar. GIN PILLS lækna nýrnaveiki, með því að deyfa og græða sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 *SflSíiiviiá V ýr.'t grýCMGARÝ * at>. , ‘Fhird yreðf West Canadian FOLKDA.NCE FOLKSONG handIcóafts tes tival CALGAKV WARfHIMÍ 1 fjóra daga samfleytt, gefst þér tœkifœri a» hlýfta á söng ogr sjá alla þá list, sem hinir ýmsu þjóöflokkar í sléttufylkjunum til einka sér. í»jóödansar, söngvar og hljóöfœrasláttur hinna mörgu þjóöbrota veröur um hönd haft og sýn- ing þjóöbúninganna, sem ávalt vekur mikla eftirtekt. v Listamenn sem staddir veröa á þessari sýn- ingu eru meöal annara: Isabelle Burnada, Selma Johansen de Coster (svenski nætur gralinn) og Charles Marchand, fransk-canadisk- ur þjóösöngvari. ListiÖnaÖur, undir umsjón Canadian Handlcráft Guild (Alberta deildinni), og hljóöfæra spil og þjóödansar undir umsjón Canadian Pacific Railway. N. B. —V t>eir sem óskuöu aö sýna listiönaö sinn, gera vel í aö snúa sér til Mrs. J. J. Anderson, ritara Alberta deildarinnar af Can- adianHandicrafts Guild, Le Marchand Apts., Edmonton, eöa Palliser Hotel, Calgary, Alta. Litiingur meö myndum fæst meö því aö skrifa til: Palliser Hotel ( nnndinn Paclflc HotclIÖ 1 Calgary Alta. SÉRSTAKT VERÐ Þetta premíu tilboð er ÓVIÐJAFNANLEGT Við sendum þér þessa yndislegu 60 Þuml. Festi af fögrum og sterkum PERLUM sem hver er hnýtt annari, og kosta vanalega $1.00, fyrir aðeins TVO MIÐA AF af ROYAL CROWN LYE og 25 cent KaupiÖ frá matvörusala yöar tvær könnur af Royal Crown Lye — takiö miöana af þeim og sendiö oss meö 25c póst nótu, og þessi óviöjafnanlega hálsfesti veröur send þér meö næsta pósti, buröargjald goldiö af oss. PRENTIÐ NAFN YÐAR EINS LÆSILEGA OG UNT ER. í>egar þér kaupiö Royal Crown Lye til þess aö fá þessa hálsfesti, geturöu reitt þig á, aö þu færö bezta lyeiö sem ér á markaöinum — hreint 100V Viö erum meö þessu aö kynna yöur þaö. Ef þér reyniö þaö einu sinni, munuö þér ávalt nota þaö. Kaupmnöur yttnr heflr l»nö eön getur ðtvegnö. The Royal Crown Soaps Limlted Winnipeg

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.