Heimskringla - 26.03.1930, Page 1
DYERS & CLEANERS, LTD.
SendiTS fötin yðar meö pósti.
^endingum utan af landi sýnd
s°mu skil og úr bænum og á
sama veröi.
W. E. TKURBER, Mgr.
$24 Young Str., Winnipeg.
DYERS & CLEANERS, LTD.
Er fyrstir komu upp me? at5
afgreiöa verkiö sama daginn.
Lita og hreinsa fyrir þá sem
eru vandlátir.
W. E. THURBER. Mgr.
Sími 37061
XLIV. ARGANGUR
KANADA
Prá Ottawa er símaö 21. þ. m., aö
1,1 jog vafasamt þyki, aö samlhands-
stJornin ætli sér að ganga til kosninga
1 sumar. Þykir, meðal annars, það
tvennt benda til iþess, er auglýst var í
frng-inu á fimtudaginn var, að páska-
lcyfi þingmanna skuli nema hálfum
niánuði, er ólíklegt 'þykir að ákveðið
^et'ði verið svo langt, er um suniar-
^osningar væri að ræða, og að for-
s*tisráðherrann gaf í skyn, að hann
ni.vndi fara í allslherjarfund þann, er
^yrirhugað er að Bretland og samveldi
t*ss haldi með sér í Lundúnum i
september í haust til þess að ræða inn-
Ttyrðis hagsmuni sína. Er álitið að
1 för með honum verði Lapointe dóms-
málaráðherra og Dunning fjármála-
raðherra. — Frétt þessa símar einka-
fréttaritari Winnipeg Tribune, Mr.
C'arke Bishop, blaðinu.
Fyrinhuguð er nú á fylkisiþinginu
%gjöf um radíumlækningastofnun
í Manitobafylki. ' Mun iþað á-
*væði verða í löggjöfinni, að jylkis-
stjórnin sjái stofnunni fyrir fé til
radíumkaupa, svo að fylkinu nægi.
Lyrir þremur mánuðum var á.litið, að
t>l þess iþyrfti um $150,000., en síðan
^refir radíum lækkað svo í verði, að nú
^r álitið að um $80,000. muni nægja.
Sagt er að fjölmenn nefnd, skipuð
^kki minna en tólf mönnum, og jafn-
Vel tuttugu, muni skipuð til þess að
^>afa á hendi umsjón með stofnuninni.
^rir fulltrúar eiga þar að vera frá
Nanitobaháskóla; þrír frá sjúkrahús-
ttm Winnipegborgar; þrír frá fvlkis-
stjbrninni; þrír frá læknafélaginu, oz
Sennilega þrír frá sjúkrahúsum utan
^innipegborgar og i St. Boniface og
auki fulltrúar frá “Manitoba Union
Nunicipalities.”
Prá Regina er simað 20. þ. m., að
sarnkvæmt samningi, er ihin nýkosna
Lylkisstjórn Ihefir gert við Ottawa
sljórnina, !þá skuli hér eftir fiylikis-
s'-Jornin ein ráða þvi algjörlega hverj -
Ir nýir innflytjendur skuli fá leyfi til
^ess að taka sér foólfestu ,í fylkinu.
Skal sambandsstjórnin bera alla á-
^ygð á innflutningaau'glýsingum, heil-
1)r>gðiseftirliti oig vali innflytjenda, en
tyikisstjórnin skeri siðan úr þvi ihvort
Ltún vill bólfestu þeirra innflytjenda,
e> samhandsstjórnin óskar. Lýsti
Aoderson forsætisráðherra yfir því, að
skilningurinn væri sá að “öll inn-
flutningafylgisöflun og auglýsing af
Luúfu sambandsstjórnarinnar skal ein-
skorðuð við það að auglýsa blátt á-
fram landkosti í Kanada og framtíð-
a,Iuöguleili<a ðér, — því.þá verður
ekkí lengur að ræða um innflutninga-
samkeppni milli fylkjanna sjálfra. —
Ár.dstæðingar núverandi stjórnar
kiafa ávalt haldið því fram, að inn-
Lutningamál skyldu algjörlega í hönd-
l rn sambandsstjórnarinnar.
‘Samkvæmt skýrslum veðuvfræðiniga
tír búist við mjjög góðri uppskeru í
sumar hér í Manitoba, sérstaklega í
suður og suðaustur hluta fylkisins.
■kíefir miklu meiri snjór fallið í vetur
n venja er til. í ‘ fyrravetur féllu
þumlungar frá septemfoer til mai,
eu með síðustu hríðinni, nú um helg-
>»a hafa fallið alls 51 þumlungar frá
°któber, byrjun og að þessum tíma.
^Lest féll \ dezember: 14.3 þuml., og í
febrúar: 13.4 þuml. í marzmánuði
^afa fallið að þessu 9.1 þuml.
________ *
1r/1 ®tta^’a er símað 24. þ. m. að
Exchequer Court of Canada” hafi
skorið svo úr máli því, er Mr. Frank
Beaoh fór i við sambandsstjórnina, út
af húsastæðum í Fort Cihurchill, er
hann hafði keypt um eða fyrir 1914,
og samfoandstjórnin lét gera upptæk í
sumar, að fyrir hvert hússtæði beri
Mr. Beach aðeins $30.00, eða $4,590.00
alls. 'Stjórnin hafði boðið Mr. Beach
$1,586.25, en hann hafði krafist rúm-
lega $50,000.00, eða um $330.00 fyrir
hvert hússtæði. Verður þetta mál
álitið prófsteinn samskonar málaferla
er ibúin hafa verið á hendur stjórn-
inni af öðrum er hússtæði hö'fðu keypt
þarna endur fyrir löngu í brallgróða-
skyni. Er alls um 1,413 slík húsa-
slæði að ræða.
Miikill hugur er víða 'hér í fylkinu
á því að fá lagða styttri járnbraut
frá Winnipeg til Fort Ghurdhill. Er
helzt að ræða um að brautin liggi um
Mafeking, vestan Manitobavatns, eða
um Gypsumville, rétt austan við vatnið
Komið hefir til orða að leggja braut-
ina austan Winnipegvatns, um óbyggð-
ir en þar er styzt frá Winnipeg til
Ohurdhill.
Á miðvikudaginn var átti fram-
kvæmdarnefnd viðskiftaráða-samibands
Manitdba (Associated Boards of
Trade of Manitoba) fund með sér í
Brandon, ogj samþykkti þar ag skora
á samgöngumálaráðherra Kanada og
á þjóðbrautirnar, (C. N. R.), að velja
annaðhvort Mafeking eða Gvpsumville
ltiðina, og' hefjast sem allra fyrst
handa með brautargerðina.
Frá Ottawa er símað 20. þ. m., að
Hon. James Murdock, fyrrum verka-
málaráðherra í ráðuneyti Kingsstjórn-
arinnar, hafi verið skipaður öldunga-
ráðsmaður. Hafði forsætisráðíherr-
ann um leið lýst yfir því, að þau sæti
i öldungaráðinu, er enn eru auð,
mtv.ndu bráðlega verða skipuð.
Hilutabréfamiðlarnir Isaac W. C.
Solloway og Harvey M. Mills, for*
I maður og varaformaður Solloway
Mills, Ltd., hafa verið fyrir
1 rétti í Calgary undanfarið, sakaðir um
svik og sviksamleg samsæri gegn við-
skiftamönnum sínum. Hefir ákær-
andi krafist þess að þeir yrðu dæmdir
tii hegningarvinnu fyrir að hafa í
raun og veru stolið fé viðskiftamanna
sinna til þess að verzla með sér sjálf-
um i hag, en viðskiftamönnunum til
skaða, í slað þess að kaupa fyrir þá
hlutábréf, sem þeir þóttust, og áttu
að igera. Alls eru þeir ákærðir þar
íyrir fimmfalt brot gegn viðskifta-
hegningarlögunum. í Toronto er
samskonar ákæra búin þeim á foendur
eins og Hkr. ’hefir getið um áður, og
fóru þeir austur um á sunnudaginn í
lögreglugæzlu, til yfirheyrslu þar.\
Á föstudaginn kemur. 28. marz,
verður William A. Irish kallaður fyrir
rétt hér í Winnipeg, ákærður fyrir
meinsæri í sam'bandi við erfðaskrármál
Alexanders heitins Macdonalds, senr
Heimskringla hefir áður igétið um.
Einnig er búist við, að þá verði einnig
tekið fyrir mál John A. Forlong,
tengdasonar Mr. A. Macdonald, er sak-
aður er um samsæri og framleggingu
meinsvarinna skjala. Forlong er sem
stendur á Battle Creek heilsuhælinu t
Mich., en Irisfo er kominn hingað ti!
borgarinnar.
Frá Dauphin er símað 20. þ. m.,
að bræðurnir Alex. og George Bonaz-
ev, er börðu svo hroðalega Gabriel
Borascfouk, unigan bónda, á heimili
hans, nálægt Dauphin, brúðkaups-
kvöld foans, 29. október í foaust, að
hann beið bana af rúmri viku'síðar,
hafi verið dæmdir til átta og fimm
ára tugthússvistar, hlutfallslega, fyrir
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 26. MARZ, 1930
þetta hroðaverk. Verjandi þeirra
ibræðra bað sérstaklega um linkind
fyrir Mex. Bonazev, sem er eldri, 32
ára; giftur maður og á þrjú börn.
*--------------------------------*
BANDARIKIN
*--------------------------------*
Bannlögin.
Bannlögin eru enn helzta mál á
döfinni i Bandarikjunum. Dónts-
málanefnd ríkisþingsins hefir undan-
farnar vikur kallað á sinn fund fjölda
vitna stóriðjuhöldar. skólantenn, o. s.
frv., til þess að vitna með eða móti
hannlögunum, og hefir auðvitað sitt
sýnst hverjum, þótt andstæðingar
bannlaganna hafi nváske eitthvað til
síns máls, er þeir telja að sú vitna-
leiðsla hafi gengið þeim i vil. —
Lögmannafélag New York héraðs
skipaði nýlega sjö matina nefnd til
þess að athuga lögin frá sjónarmiði
stjórnarskrárinnar. og hefit sú nefnd
komist að þeirri niðurstöðu nieð 6
atkvæðum gegn 1, að samþykkt bann-
laganna 'hafi frá því sjónarntiði verið
þvert brot á 10. viðbót (amendnvent)
stjórnarskrárinnar.
En langtnesta athygli vekur mála-
myndaratkvæðagreiðsla sú um bann-
lögin ,er nú fer frant að tilhlutan hitis
volduga fréttablaðs “Literary Digest,”
og af’ góðum og ig'ildum ástæðum.
Síðustu tíu árin hefir “L. D.” fimm
sinnum stofnað til allsherjar miála-
myndaratkvæðagreiðslu um ýnvs mál,
er borin skyldu síðar undir þjóðarat-
kvæði, og er þetta foin fimmta í röð-
inni. Hefir þessi atkvæðagreiðsla i
hvert skifti reynst mjög nákvæmur
prófsteinn á afdrif málanna. Má t.
d. foenda á það, að 1928 stofnaði blaðið
til þesskonar atkvæðagreiðslu um for-
setaefnin á undan forsetakosningum,
og reyndist hún því nær 100% rétt.
Þótti þó mörgum ótrúlegt, til dæmis,
að sú atkvæðagreiðsla benti ótvírætt
til sigurs repúblikana 1 Texasríki, er
almenningur taldi handvisst demó-
krötunv, sem jafnan áður. En svo fór,
senv atkvæðagreiðsla blqðsins benti
til, að Hoover varð hlutskarpari í
Texas.
Nú hefir “Literary Digest,” sent út
um Bandaríkin 20,000,000 atkvæða-
seðla, eftir nákvæmlega sömu reglunv
og áður. Eru þrjár spurningar á
hverjum seðli og, nvá enginn greiða
atkvæði netna einni þeirra. Ef út af
er brugðið, er seðillinn ónýtur. En
spurningarnar eru þessar:
1. Eruð þér fylgjandi strangri
gæzlu bannlaganna? (Eighteenth
Anvendment and Volstead Law).
2 Eruð þér fylgjandi rýnvkun Vol-
stead laganna, svo að leyfð séu
-
létt vín og ölföng?
3 Viljið þér afnenva bannlögin'?
Enn senv konvið er hafa talin verið
aðeins 1,244,443 atkvæði úr 21 rí-ki.
Þar af eru aðeins 333,978
atkvæði nveð bannlögunum
óbreyttum, eða rétt rúmlega
fjórðungur atkvæða; 383,117 eru með
rýnvkun bannlaganna, og 527,388 eru
nveð afnánvi þeirra. Atkvæði foafa
borist frá þessum ríkjum: Kaliforníu;
Connecticut; “D. of C.”; Georgíu; Illi-
nois; Indiana; Iowa; Kansas Miohi-
gan; Minnesota; Missouri; Nebraska;
New Jersey; New York; Norður
Dakota; Ofoio; Oregon; Pennsylvan’íu;
Suður Dakota; Wasfoington; Wis-
consin. — Aðeins eitt ríki, Kansas,
hefir enn greitt fleiri atkvæði með
bannlögunum óbreyttunv en með breyt-
ingu og afnámi.
Enn sem komið er, er- þó ónvöigu-
legt að segja íyrir fullnaðarúrslit á
atkvæðisgreiðslunni. Bæði er það, að
enn eru ekki líkt þvv öll atkvæði komin
frá iþessunv ríkjum, er nefnd lvafa ver-
ið, en auk þess eru enn engin at-
kvæði talin úr meira en helnving allra
Bandaríkjanna, og eru þar á meðal
suðurríkin öll, er yfirleitt eru álitin
iriklu bannsinnaðri en aðrir folutar
Bandaríkjanna. Biða menn áfram-
halds og úrslita atkvæðagreiðslunnar
tv.eð nvikilli óþreyju.
Frá Washington, D. C., barst sú
fregn í gær, að öldungaráðið hefiði
samþykkt tollbreytingafrumvarp full-
trúadeildar ríkDþingsins, með 1,2631
lagabreytingum ! með 53 atkvæðum
igegn 31. Sagt er að fulltrúadeildin j
muni hafna þessunt lagabreytingum
öllunv í heild, en æskja öldungaráðið
að ræða við sig þau frumvörp, er
deildirnar foafa eigi getað orðið á-
sáttar um. En þar af leiðir, að
skipuð verður þingnefnd úr báðurn
deildum til þess að athuga breytingar
þær allar, er öldungaráðið gerði á
tollafrumvarpinu.
*--;-------------------------*
| BRETLAND |
*----------------------------*
í Woking, Surrey, á Englandi lézí
á miðvikudaginn var einn af nafn-
kunnustu stjórnnválamönnum Breta,
Balfour jarl, 82 ára að aldri, að heim-
iii bróður sins Honorable Gerald Bal-
four, er nú ’hefir erft jarlstignina eftir
hann. Artfour Balfour var fyrst kos-
inn á þing 1874. Skotlandsráð-
herra varð hann 1886, og síðan írlands
ráðherra—mjög illa þokkaður af Irum
í þeirri stöðu, en þá var foeimastjórn-
arbarátta þeirra hvað grimmust —iþá
fiotamálaráðherra, utanríkisráðfoerra
og loks forsætisráðherra rúnv 3 ár, frá
1902 til 1905. Jarlstign var foann
síemdur 1922. Hann var talinn stór-
vitur maður, og slægvitur af and-
stæðingum sínum, fágaður mælsku-
maður, og mikill fræðimaður. Hantv
var konservatív og ógiftur alla æfi. —-
Jríkið var flutt til Skotlands og jarð-
sett í grafreit ættarinnar, í Wfoittinge-
hanve þorpi.
Stórveldafundurinn i Lundúnum, er
staðið, hefir síðan i janúar, til þess að
konva sér saman um takmörkun víg-
flota foelztu sjóliðsstórveldanna, hefir
lengi verið svo aðgerðalaus, að frétta-
ritarar heimsblaðpnna, er í byrjun
blésu þetta upp sem einhvern mesta
viðburð veraldarsögnnnar, eru fyrir
löngu hættir að skrifa nokkuð mark-
vert þaðan. Virðist nú komið í al-
gjört öngþveiti, er hver kennir öðrum,
svo að fulltrúi ítala, Dino Grandi,
utanríkisráðherra Mussolini, foefir
lagt til að fundinum skyldi frestað um
sex mánuði, og skuli stórveldin skuld-
binda sig til þess að auka ekki her-
flota sinn á meðan. Fimnv stórveldi
sitja fundinn, eða fulltrúar þeirra:
Cretar, Frakkar, Bandaríkjamenn,
Japanar og Italir.
Sitt af hverju
i.
Á saTn’bandsþinginu foefir nýlega
verið samþykkt frumvarp, er að þvi
Titur, að hefta smyglun á áfengi til
Bandaríkjanna: mun það óefað mælast
vel fyrir. •
f’essi óviðurkvænvilega smyglunatv
iðn hefir svo árunv skiftir verið rekiti
í Canada. Og foeiðurinn af henni á
vímjiðið nvestan, en þó ekki allan.
Björn stóð senv sé að baki Kára þar
sem sambandsstjórnin var. Skip
drekklhlaðin vínföngnm, hafa leyst
festar frá bryggjum tollbúðanna i
Canada á ljósutn degi sem skuggsýnni
nótt og siglt beinustu leið til stranda
nágranna þjóðarinnar nveð það lofs-
verða áform v huga, að brjóta bann-
lög foennar. Og þó að engin efi léki
á að þetta eitt var í efni ,foefir stjórn-
in veitt jafn ljúft siglingarleyfin til
suður foafna. Hverjum sæmilega
siðferðisvakandi bórgara var farið að
cfbjóða þetta. En stjórnin aflaði
Hljémleikar í
Winnipegosis
Ragnar H. Ragnar, píanóleikari, og
Sigfús Halldórs frá Höfnum, söngvari,
efna til hljómleika í Winnipegosis á
þriðjudaginn kemur, 1. apríl. — Báðir
mennirnir eru svo vel þekktir fyrir
list sina, að óþarfi er að fjölyrða um
það fyrir íslendingum. En á hitt nvá
benda, að þeir eru báðir satnhuga um
það að fojóða jafnan i senn ósvikna
en þó alþý&ulega list. Og svo verð-
ur og að þessu sinni. Hr. Sigfús
Halldórs frá Höfnum syngur enska,
norræna og íslenzka söngva, allra teg-
unda. Má til nefna “Mandalay,”
“Lord Rendal,” “Serenade” eftir
Björgvin Guðmundsson. “Kveldvið-
ur,” auk úrvals-þjóðlega íslenzkra og
annara þjóða, er hann hefir lagt sér-
staka rækt við, og ekki eru almennt
sungin. Hr. Ragnar H. Ragnar leik-
u’ ýmsar úrvals hljómkviður og lög
allt frá dögunv Beethovens til Grieg,
er hann hefir fengið nvest lof fyrir að
flytja.
íslendingar og aðrir þar nyðra ættu
ekki að sitja sig úr færi, að hlusta
á þessa tvo menn og þá list, er þeir
hafa að bjóða. Menn nvunu verða
samnvála um það, að skemtiskráin
verði ekki svikin.
sér álitlegs tolleyris nveð því og það
helgaði meðalið í foennar augum.
Framferði Spánar gagnvart Islandi
þótti lengi emsdænvi í viðskiftasögu
landa gagnvart bannlögum. En vér
erum efins unv að smyglunar ferill
canadiskra lögbrotsmanna frá upp-
tökunv til ósa, verði ekki alveg eins
sérstakur álitinn í sinni röð.
Vonandi ibæta hin nýju lög að nokk-
ru úr þessu. Að vísu er'ekkert sér-
stakt land tekið fram i frunvvarpinu.
Þar segir aðeins, að veita skuli engu
skipi fararleyfi til foafna í bannlönd- ]
um, er áfengi flytur. En alt um
það hlýtur það að eiga við Banda-
ríkin eigi síður en önnur lönd.
Óbeit manna á smyglunar framferð-
inu hafði farið vaxandi ár frá ári.
Eflaust átti það nokkurn þátt v því,
að frunvvarp þetta fæddist, 'og eins
hinu, hve einróma fylgi það hlaut í
neðri d«ild þjngsins. I efri nvál-
stofunni er sennilegt talið að því reiði
einnig vel af. Færi og betur á jþví, því
flestir er teljast vilja nokkurn veginn
hlutgengir þegnar þessa lands, munu
finna svo til sjálfsvirðingar sinnar,
að þeir telji sér það fremur foeiður en
ekki, að vera lausir mála og þátttöku
í verknaði vínliðsins, er hver góður
og gegn nágranni vor fann að var ótil-
hlýðilegur af vorri foálfu.
II.
Hver verður næsti landstjóri Can-
ada ? Þó að núverandi landstjóri
Willingdon lávarður eigi enn eftir eitt
ár í stöðu sinni, eru ýms blöð farin að
spyrja og spá um það, lvver eftirmaður
hans verði. Sanvkvænvt foinum nýju
sanvbandslögum Canada og Bretlands,
er sanvin voru á alríkis fundinum 1926,
e,- landstórinn ekki fulltrúi brezku
stjórnarinnar í Canada, heldur ein-
göngu fulltrúi Bretakonungs. A!t
sanviband nvilli stjórnanna brezku og
canadísku, lýtur nú undir erindsreka
begg'ja landanna (High Convmission-
ers). Síðan þetta gerðist fer kon-
ungurinn því eftir ráðunv sinna cana-
dísku ráðherra, en ekki brezku ráð-
herranna, i nválum þeinv er Canada
sr.erta. Val hins nýja landstjóra,
hvílir því nú í fyrsta skifti á stjórn
Canada.
Bændablaðið “The Country Guide”
telur Sir Robert Borden, fyrverandi
forsætisráðherra Canada líklegasta
manninn til landstjóra. Hafa tvö
önnur 'Wöð tekið í sama streng. En
ekkert þessara blaða fylgir forsætis-
ráðherra King að málum, er þó sker
NÚMER 26
ur þessu, svo hversu sannspá þau
verð.a, er enn óséð. Af hálfu stjórn-
arflokks blaðanna, hefir ekki enn verið
l*nt á neinn.
iii.
Spurningin um það h\rar vagga
mannkynsins lvafi verið, hefir nú einu
sinni enn fengið byr undir báða vængi
í blöðunum. Tilefnið að þessu sinni
er fundur nokkurra beinagTinda af
æfa-gönvlum nvannkindum í nánd við
Peking í Kína. Vísindamaðurinn er
á foeinalhrúguna rakst er canadvskur og
heitir Dr. Davidson Black.
Alls er talið að leifar hafi þarna
fundist af 10 manns. Ekki voru nema
partar af sunvum beinagrindunum. En
fvndurinn er nverkilegur talinn vegna
aldurs þeirra. Hafa sérfræðingar í
þessum visindum rannsakað eina
beinagrindina og foefir þeim öllum
komið saman um það, að foún sé sú
elsta Ieif af nvanni, er fundist hafi.
Álíta þeir að þessi “Peking nvaður”
hafi uppréttur gengið eins og menn
gera nú, hafi getað hugsað nokkuð,
og verið uppi um byrjun hinnar miklu
ísaldar fyrir ef til vill nærri nviljón
árum.
Dr. G. Elliot Smith, einn af fremstu
mannfræðingum á Englandi, telur
fund þennan að öllum líkindum hafa
meiri þýðingu fyrir fornsögu nvann-
k|\nsins, en foægt sé enn að gera sér
grein fyrir. Ef til vill kasti hann
ljósi á áður óþekta kynslóð og lifnað-
arlvætti hennar, sem óvnetanlegt sögu-
gi'di hafi.
En um vöggufund mannkynsins tala
vísindamennirnir samt ekki í þessu
samfoandi. Þeir segja að lengur verði
að grafa til þess og vögguna geii eins
verið að finna v Suður-Anvervku eins
og ií Asiu. Og um aldur nvannkyns-
ins þora þeir heldur ekkert að segja.
Þetta er ekki eins ljóst nú orðið og
það var á Gamla Testanventis-tvm-
unurn. —Y. E.
Fjölhæfur listamaður
Herra Magnús Árnason, mynd-
foöggvari og tónskáld, hefir í foyggju
að ferðast uvn Islendingabyggðir og
halda Consert og lesa upp ljóð. I
ferð nveð honum verður efnilegur og
menntaður listamaður.
Magnús Árnason konv foingiað á
tangann seint í desenvber 1928, og foef-
ir dvalið foér síðan. Hann konv sér
upp skála (s‘uilio) á Iandi systur sinn-
ar Mrs. J. O. Norman, þar senv foann
foefir átt iheima svðan. Nú er foann
ráðinn í'xþvi að flytja foeim til ætt-
jarðarinnar, en skemta samlöndum
svnunv um leið og hann kveður.
Af þvi að ég lvefi kynst Magnúsi,
töluvert svðan hann kom foér, þykir
mér eiga við að geta þess fove mikla
nautn ég foefi haft af því að kynnast
foonum og folusta á foann.
Það er ekki öllum gefið að geta
lesið upp kvæði eins og Magnús gerir.
Hann gerir það öðruvísi en aðrir
menn, sem ég foefi folustað á. En
eftir að maður hefir hlustað á foann
einu sinni Iþá verður hann geymilegur
í fouga nvanns. Hann gleymist ekki.
Magnús Árnason á sannarlega skilið,
að vel sé tekið á móti iþví sem hann
hefir að fojóða. Hann flytur ekk-
ev t með sér nenva það sem er gott og
göfgandi.
Point Roberts, Waslv., 17. marz, 1930.
Ingvar Goodman.
FRÁ ÍSLANDI
Hclgi P. Bmcm skattstjóri hefir af
skattantáladeild þjóðbandalagsins
verið kvaddur til iþess að standa í
bréfaviðskifum við þjóðbandalagið
um skattmál. Er Helga Briem með
þessu mikill sómi sýndur og íslenzku
þjóðinni viðurkenning.