Heimskringla - 09.04.1930, Side 5

Heimskringla - 09.04.1930, Side 5
WINNIPEG, 9. APRÍL, 1930. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA geysilangt hann var undan sinni samtíð, meira en öld, því að hann er á undan vorri sam- tíð! Á skrifstofu hans var stofnað hið fyrsta friðarfélag, sem stofnað hefir verið hérna ffiegin hafsins, The Massachus- etts Peace Society, og í þrumu- fseðum sínum gegn stríði varð- aði hann allan þann veg, sem til Þjóðabandalagsins liggur. Gegn áíengi mælti hann alvöruþyngri °rð, en nokkur maður hefir gert fyri' eða síðar og svo var um frvert mál sem hann hreyfði við. Lm hann mátti segja líkt og sagt var um annan ágætan mann amerískan, Benjamin F'ranklin, að ekkert mál fór svo f gegn um hendur hans, að það batnaði ekki við. Því að hann benti hiklaust með egghvassri rökfimi á veg allrar mann- ssemdar, og hvert orð hans hitti samviskuna, þar sem hún á ann- að borð var nokkur til. En naumast réðst Channing móti annari mannfélagslegri ó- svinnu með áhrifa meiri mælsku °g siðferðilegum hita en í gegn þraelasölunni. Þar barðist hann a- öllum sannfæringarkrafti sinna voldugu sálar. Og öll þjóð- fn var söfnuður hans, er hann ílutti sínar eldheitu prédikanir um mannúð, yfir fprhertum þiælasmölum, sem aðeins litu á hina þægilegu og hallkvæmu hlið þessa máls út frá sjónarmiði eiginhagsmunanna. Átti Channing þar við ramman reip aö draga enda fýsti hann aldrei til neinnar stórbyltingar, heldur vildi ráða öllum málum friðsam- lega til lykta. En með ákafa sínum í þessu máli ávann hann sér um stundarsakir óvinsældir allra hinna verri mánna, og lét hann slíkt ekki á sér festa. Enda bar það starf hans árangur, þótt síðar yrði. Lonfellow hikar eigi við að telja, að hann hafi unnið hálfa orustuna fyrir því, að þessi vinalausu úrhrök mannfélagsins fengu loksins frelsi, að nafninu til áratugum síðar. Hinn aið. ferðislegi viðbjóður Channings á þrælahaldi hafði svo hróflað við samvisku þjóðarinnar að hún ,vaknaði loksins til fulls og vann úrsiita sigur í þrælastríðinu. En Channing hefir af öllum þessum málum borið þann orð- stír af hólmi, sem William Loyd Garrison ritstjóri að “The Liber- ator” gaf honum þá þegar, að “hann væri einn af mestu kenni- mönnum mannkynsins, fyrir- myndar mönnum þess og vel- gjörðarmönnum.” I^ðoeecosoeoooooeððsseeðgeðdðoððsscððcisiííoosðoeoððose^ NEALS STORES “WHERE ECONOMY RULES” íf&l I t'l. ' . MILK, Pasteurized, Quart ............... COFFEE CREAM— Half pint .......... BREAD—Full 16-oz. loaf. lOc lOc 5c 20c 6c 9c Per Pint ............. WHIPPING CREAM— Half pint ........ Our own bake. Once tried, always ussd. Loaf ............... OLD DUTCH CLEANSER—- Tin ......................................... HOT CROSS BUNS -Same high quality as last year. Reserve the quantity with the store mailager for Wednesday or Thursday purchase, April 16th and 17th. Price will be very reasonable. FLOUR—Snowdrop, good quality. Milled from No. 1 wheat. ££...............29c ..............95c CORN—White Crosby, No 2 size tin. 2 tins for .......v....-.................... PEAS—Dewkist, choice quality, 4 siev.e, No. 2 size tin. 2 tins ..................................... TOMATOES—Ontario, full pack, large No. 2J, size tin. 2 tins ......+............................. BUTTER—“Pride of* the West” extra choice creamery. 2 lbs.......................:............... EGGS—Fresh Firsts. Dozen ...................................... POTATOES—Green Mountain, fancy. 8 lbs.......................'._.'........... COFFEE—“Pride of the West” Mocha and Java blend. Per lb...................................... PEANUT BUTTER—Gold Arrow brand. 16-oz. glass barrel. Each .t................ fcfcAND MANY OTHEMS” 25c 27c 29c 69c 29c 25c 49c 19c 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave. 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) ^coooooosccecocooocooooocoðoeooocoooooooooosooooooec l Hann leitaðist við að skapa nýja lotningu fyrir manneðlinu, nýtt bræðraþel og tilfinning fyr- ir því, að öll séum vér börn sama föður. Þessi staðreynd fanst honum að ætti að kollvarpa allri kúgun. Og þegar mannfélagið gagnsýrðist af þessari liugsun mnndi það hverfa frá orustu til friðar. Channing andaðist í Benning- ton, Va., 2. okt. 1842. Næstum því aldarstríð ýmiskonar skoð- ana hefir verið háð síðan með mannkyninu og víða orðið stór- kostlegar breytingar á hugsun- arhætti. Þróunarkenningin og fieiri vísindalegar skoðanir, sem engan dreymdi um í Channings tíð, hafa unnið sín víðtæku álirif á allan hugsunarhátt mentaðra manna. Hin æðri biblíugagn- rýni hefir færst í ásmegin og nýr og mannúðlegri skilningur hafist á trúarbrögðum annara þjóða en kristninna. Alt hefir þetta haft geysivíðtæk áhrif á flest alla trúarflokka innan kristinnar kirkju, jafnvel þótt þeir hafi ekki orðið þess varir. En naumast hefir nokkur flokk- ur verið jafn reiðubúinn að veita öllum nýjum sannindum viðtöku og Únítarar, sökum hins frjálsa anda Channings, sem þar hefir jafnan svifið yfir vötnunum. En þótt Channing væri mikill lærimeistari, þá var hann þó ef til vill ennþá meiri að siðferði legri fegurð og mætti. Eins og meistari hans leið marga freist- ingu í eyðimörkinni í fjörutíu daga og fjörutíu nætur, eins hafði þjálfun margra ára tamið anda hans til fullkomins sigurs yfir öllum hinum ógöfugri hvöt- um, svo að hann var í sannleika frjáls maður eins og hann þráði frelsið með allri ákefð sálu sinn- ar. Ritgeröir hans um trúarefni 'og siöferðisleg efni munu þess- vegna standa sígildar, eins og hvert það orð, sem frjálsborin sál mælir, um aldur'og æfi. t þeim ræðum sjáum vér Chann- ing hefjast sem spámann þess kristindóms, sem hefir það að markmiði að hreinsa og móta hugina til innilegs og kærleiks- u'ks samfé’ags við guð. Þó að vér kunnum nú að sumu leyti að líta öðru vísi en hann á guðlegt hefðarvald ritningarinnar, þá er hitt þó ennþá meiri furða, hversu margt stendur óha^gað af orð- um hans og sýnir ótvíræðara, en nokkuð annað, hversu langt hann var á undan sinni tíð. Sú megin sannfæring, sem var raunar uppistaðan í öllum kenningum hans, og sem hann hafði numið af meistara sínum Jesú Kristi — trúin á óendan- legt eða guðdómlegt gildi manns sálarinnar ,hefir og smám sam- an verið að vinna á síðan, þótt hægt fari. Hrun einveldisins, af- nám þrælasölu, og aukið lýð- ræði, stefna vissulega til þeirrar áttar, þótt lýðræðið hafi einnig rekið sig á mörg blindsþer, sem menn dreymdi eigi um í þann tíð, er heitast var fyrir því barist. Engallar þess skipulags koma og einnig fram í þeirri kúgun, sem enn þá er unt að beita einstakl- inginn. Þessvegna hefir þessi volduga kenning enn ekki mist sannleiksgildi sitt, heldur mun stöðugt lifa og ríkja sem leiðar- stjarna allra mannlegra fram- fara. “Gildi sálarinnar og guð- dómlegt eðli, samband hennar við Guð — viðtækileiki hennar og hæfileiki til sjálfsþroskunar og ódauðleika,’’ þetta mun ávalt vera hið mikla fagnaðarerindi allra hinna mestu spámanna guðs. Og meðal þeirra má hiklaust telja William Ellery Channing. “Eg hefi meðtekið mörg skila- boð frá ándanum” voru hin síðustu orð, sem hann mælti á þessari jörð, — orð sem bétur en nokkuð annað lýsa hinu göf- uga og fagra lífi hans. Sunnu- daginn 9. okt., 1842 viku eftir dauða hans, komst Theodore Parker þannig að orði um hann: “Það er ekki tekið of djúpt í árinni þótt sagt sé, að enginn af samtíma mönnum vorum, hvorki á Englandi eða Ameríku, hafi áorkað jafnmiklu í því og hann, að vegsama mannlegt eðli, yndisleik Jesú Krists og misk- unn og kærleika guðs.” Það er vegna þessa mikla göfuga andlega máttar, sem skín af ritum Channings, sem hann á ennþá mikið erindi við oss og Yora tíma — öld sem að ennþá velkist í efa og leitar ljóssins. Hann sýndi fram á, hvernig unt er að trúa á guð, heiðra Krist og elska og þjóna meðbræðrum sínum og liorfa þó með hleypidómalausum huga ti! ókunnugar tíðar. Horfa fram á við með óbifandi hugrekki og guðlegri von, og eiga þó allan hugann frjálsan til að veita við- viðtöku hverjum nýjum sann- leika, hjartað reiðubúið til að opna það fyrir nýjum kærleika og samviskuna árvaka. tíl að heyra sérhverja nýja rödd skyld- unnart sem opinberun viskunnar og kærleikans kann að leggja fleiri menn, sem mannkynið eignast honum líka, því meir birtir yfir þeirri von, að kærleik- urinn muni einhvern tíma verða alt í öllu. oss á herðar í komandi framtíð. Alheimskirkjan — draumur Channings, er enn eigi orðin að veruleika og verður ef til vill aldrei á þessari jörð. En því gj Annríkistíminn framundan---- “Tanglefin netin veiða meiri fisk” • • Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir afgreidd- ar tafarlaust. Höfum einnig kork, blý og netja þinira. Verðskrá send um hæl, þeim er æskja. FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED WINNIPEG, MANITOBA E. P. GARLAND, Manager. Sími 28 071 VORIB ER HÉR DÝRÐLEGT! HOLLINS WOR TH ’S Eru reiðubúnir að þjóna yður • •* ^ Aðdáunarvert upplag af nýjum vor YFIRHÖFNUM FATNAÐI Kjólum Ensembles Dr mörg hundr- uðum að velja VERÐ SANNGJARNT Kaupið til páskanna uú meðan úr svo miklu er að velja MUNIЗLítil niðurborgun tryggir þér fatið þar ti) þú þarft þess HOLUNSWORTH C CQ ▼ LIMITED WINNIPEG Spccialtsts tn\Wom@riii and MtoMT Beadv-k>-WMR *nd390 PortageAv«nij* BOYD BDU-DlNð

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.