Heimskringla - 16.04.1930, Page 5

Heimskringla - 16.04.1930, Page 5
WINNTPEG, 16. APRIL, 1930. HEIM3KRINGL A 5. BLAÐSÍÐA Þjóðræknisskýrsla (Vrh. frá 3. síðn) Ctgáfa ljóðabókar var þá aftur tek- á dagskrá, og var nefndarálitið endurlesið af S. Einarssyni. Séra R E. Kvaran rakti þá að nokkru s°gu málsins, og kvað sig óánægðan gjöra nokkuð það, er aukið gæti á óvissuna eða þann óliug, er lagst hefir í menn síðustu mán- tiðina, en sem nú er að réna að miklum mun. Það er auðvelt, að vera hress í bragði og halda bjartsýni sinni, þegar allt leikur * lyndi. En það er sá einstakl- ingurinin, sá félagsskapurinn sú þjóðin, sem aldrei gefst upp, aldrei játar sig sigraða, hvernig sem móti blæs, sem velli mun halda. Jeg segi það með ráðnum huga, að aldrei á vorri skömmu fólagsæfi hafa bændur í Vestur- ^anada staðið fastara né ein- úugaðri saman um samlag sitt. Erfiðir tímar eru reynslutím- ar- Meðlimir vorir standa fastar saman en nokkru sinni áður. Nýir meðlimir koma til vor í stórum hópum. Mj'n skoðun er su, og reyndar sannfæring, að 'baendurnir í Vestur-Canada, sem einu sinni hafa lagt hönd á plóg- lnn, rnuni aldrei aftur snúa. ^eir munu halda áfram stefn- unni, unz þeir ráða fullkomlega niarkaðssölu hveitis síns og annara afurða. Þeir gjöra það ekki af neinni andúð gegn nokk- Urri annari stétt manna, heldur ai því einu að það er þeim í hag, °g í fullu samræmi við stefnu 'úðskiftalífsins nú á dö^um og stefnn alls félagslífs. með nefndarálitið. Bar fram tillögu þess efnis, að þingið heimilaði stjórn- arnefndinni að veita lán það, er fram á væri farið. B. Finnson, séra G. Ámason o. fl. studdu. Séra J. P. Sólmundsson mælti með lánveitingunni ef efni félagsins leyfðu. Kvað sér þinsvegar kunnugt um, að fieiri ágætir þýðendur væru að verki hér vestra en Mrs. Jakobína Johnson, og ættu þeir þá skilið að njóta sömu forréttinda fjá félaginu. Benti í því sambandi einkum á Pál kaupmann Bjamason í Wynyard, Sask. Guð- rún Friðriksson tók i sama streng- inn. Séra R. E. Kvaran bað þá þingið gæta þess að Þjóðræknisfélagið væri beint aðili i þessu máli, og hefði því sérstakar skyldur við Mrs. Johnson. S. H. frá Höfnum lét í ljósi undrun sína yfir því að eigi hefðu komið aðrir þýðendur en Mrs. Johnson til greina á þinginu í fyrra, er málið var þá rætt. Árni Eggertsson áleit að rannsaka þyrfti öll útgáfuskilyrði bókarinnar og aðrar fjárhagshorfur þessa máls, og taldi best að vísa málinu til stjóm- arnefndar. Ari Magnússon taldi sig mótfallinn þessari lánveitingu; áleit málið upp- haflega einkamál, sem ekki hefði átt að leggjast fyrir þing í fyrra; mælti með því að fullnægjandi veð yrði tek- ið, ef lánið yrði veitt. Séra G. Árna- son, H. Gíslason og Mrs. Margrét Byron mæltu öil með því, að Mrs. Johnson væri eftir megni aðstoðuð af Þjóðræknisfélaginu við útgáfu bókarinnar. Var þá gengið til at- kvæða, og fyrir liggjandi tillaga sam- þykt með öllum greiddum atkvæðum gegn 4. Sýningarmálið kom þá til umræðu og las S. H. frá Höfnum nefndarálit það, er hér fylgir: Nefndarskýrsla i sýningarmálinu Nefndin, sem sett var i sýningar- málinu, leyfir sér að leggja fram eftir fylgjandi álit: Nefndin telur mjög æskilgt, að pjóðræknisfélagið hafi vakandi auga Annríkistíminn framundan---- “Tanglefin netin veiSa meiri fisk” Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir afgreidd- ar tafarlaust. Höfum einnig kork, blý og netja þinira. Verðskrá send um hæl, þeim er æskja. » FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED WINNIPEG, MANITOBA E. P. GARLAND, Manager. Sími 28 071 y^oceoeooooeooeooooooooooootaoooooooooeooooooooooooooS; NEALS STORES “WHERE ECONOMY RULES” BREAD—Full 16-oz. loaf. A real quality product ..................................... ICOOKING ONIONS—B.C., uniform size and quality. 3 Ibs. for .................................. CONDENSED MILK- Reindeer, Sweetened— Regular size tin ........................'... SHOE POLISH—2-in-l, any color. 2 tins for .............,,................... OLIVES—Victory Brand, Queen, Plain. Large 20-oz. jar ........................... NABOB TEA—India and Ceylon. 1- lb. pkt.......þ........................... JELLY POWDER—Lushus, assorted flavors. 3 pkts........................,.............. PRUNES—Sunmaid Brand California, med. size. 2- lb. pkt................................... PORK AND BEANS—Heinz in Tomato sauce, med. size tin. 2 tins ................................. BUTTER—•“Pride of the West” Extra Choice Creamery, fresh turned, 2 lbs.......................... EGGS—Fresh Firsts. QAn EGGS—Fresh Extras. Doaen .............uUC Dozen ................ COFFEE—Satisfaction Breakfast blend. Good flavor and OA 2 body. Per lb.........Ot/C 111)8................ CRISCO— 1-lb. tin .................................. OXYDOL—Small size packet. 3 for ....................................... UAND MANY OTHERS” STOItES CLOSED ALL DAY GOOD FRIDAY 6c lOc 17c 19c 22c 52c 22c 33c 27c 67c 33c 75c 25c 25c 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) **pgooocoogocoooooaosooooooooooooooooooooooooooeoooooi á þeim sýningum ,sem haldnar verða hér í álfu á komandi árum, þar sem komið gæti til mála, að sýndir yrðu munir, til þess að kynna íslenzkan heimilisiðnað, hagleik og hugvits- smíðar; og beiti sér fyrir þátttöku Islendinga í slíkum sýningum, sæmi- legu vali muna og tryggingu hags- muna og einkaréttinda þeirra, er senda muni. Telur hún, að þessu mundi verða bezt borgið með skipun fastanefndar, er starfa í samvinnu við stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins en sé þó heimilt að starfa með hvaða félagsskap öðrum, sem er, eða ein- staklingum, í þessa átt, hvenær sem henni þóknast. Sérstaklega vill nefndin benda 'á það, að á væntanlegri heimsýningu í Chicago árið 1933 munu íslenzkir munir verða hafðir til sýnis, og hefir þess enda verið æskt. Telur nefnd- in þvi sjálfsagt, að þessi væntanlega fastanefnd setji sig i samband við einhverja Islendinga búsetta í Chi- cago, og sömuleiðis þau félög eða nefndir á Islandi sem hefðu þátt- töku heimaþjóðarinnar í þessari sýn- ingu með höndum, í því skyni, að styðja að virðulegri þátttöku allra Islendinga í henni. Nefndin leggur þessvegna til að þingið kjósi 10 manna nefnd, 7 kon- ur og 3 n^enn sem fastanefnd til eins árs og feli henni að hafa alla með- ferð þessa máls með höndum í sam- ráði við stjórnarnefnd, svo sem tekið hefir verið fram. Winnipeg, 28. feb. 1930. S. Halldórs frá Höfnum, ólina Pálsson, Dorothea Peterson, T. Haukur Sigbjömsson, Guðm. Árnason. Var nefndarálitið samþykt um- ræðulaust: Hófst þá útnefning í fastanefndinni, voru þessi útnefnd: S. H. frá Höfnum Haukur Sigbjörnsson, G. S. Thor- valdsson, Mrs. Ólína Pálsson, Mrs. Jónína Kristjánsson, Mrs. Guðrún Jónsson, Mrs. Þórunn Kvaran, Mrs. Ragnheiður Davíðsson, Miss Dóra Benson, Mrs. Dorothea Pétursson. Lagt til að loka útnefningu (H. Gíslason — Eir. Sigurðsson. írtnefndir svo allir kjörnir í einu hljóði. Manitobahátíðin og landnám Is- lendinga lá þvínæst fyrir. Séra R. E. Kvaran las svohljóðandi nefndar- álit: Alit nefndar er fjallar um greinar- gjörð fyrir landnámi Islendinga - í Manitoba. Eins og kunnugt er verður 60. af- mæli Manitoba fylkis hátíðlegt haldið á þessu sumri. Hafa forraðamenn fylkisins látið það i ljós, að þeir mundu leggja kapp á að safna og birta drög til sögu þjóðflokka þeirra, sem fylkið hafa bygt. Jafnframt hefir verið tilkynt, að þakklátsamlega yrði þegin öll aðstoð sem stuðlað gæti að því að slík greinargjörð yrði sem fullkomnust og greinilegust. Vill nefndin leggja áherzlu á, að henni virðist islenzkum mönnum næsta skylt að bregðast við og sjá um að greinargjörðin fyrir íslenzkum land- námsmönnum fylkisins, starfi þeirra, afrekum lífi verði samin. Og er þá enginn aðili sjálfsagðari i því máli en félag vort. Fyrir þá sök leggur nefndin til. 1. Að stjórnarnefndin hlutist til um og sjái um að valinn verði hæfur maður til þess að semja ritgjörð um Islendinga í Manitoba, er afhent verði stjórn fylkisins eða þeim mönnum er með höndum hafa bókmentalega hlið minningarhátíðarinnar. 2. Að stjórnarnefndin sjái um að menn vecíþ fengnir til þess að skrifa ítarlegar ^reinargjörðir fyrir Islend- ingum í væntanlegar hátíðarútgáfur stórblaða fylkisifis, sem gefnar verða út við það tækifæri ef því yrði við- komið. Á þingi Þjóðræknisfélagsins 28. feb. 1930. Ragnar E. Kvaran, Benjamin Kristjánsson, Hjálmar Gfslason. Samþykt að ræða álitið lið fyrir lið. Ari Magnússon lagði til, að sam- þykkja fyrsta lið. Eir. Sigurðsson studdi. Samþykt. 2. liður var og samþyktur samkvæmt tillögu séra F. A Friðrikssonar, er G. S. Friðriks- son studdi. Nefndarálitið siðan sam- þykkt í einu hljóði. Endurskoðað álit húsnæðis og bóka- safnsnefndar kom þá fyrir þingið, les- ið og skýrt af séra R. Marteinssyni: Nefndin í húsnæðis og bókasafns- málinu finnur til erfiðleika að finna nokkra varanlegá úrlausn. Hún telur það mjög miklu máli skifta, að fél- agið eignist heimili hér 1 Winnipeg, sem gæti orðið miðstöð fyrir starfið. Hinvegar hafa tilraunir til að nálg- það takmark leitt í ljós svo miklar hindranir á þeirri leið, að ekki virð- ist nokkurt viðlit að því takmarki verði náð á næsta ári. Það sem nefndinni helzt finst viðráðanlegt og hún þessvegna mælir með er eins og nú skal greina: 1. að bækurnar, vsem félagið nú á séu, fluttar á hentugan stað í hag- nýta skápa, skrá samin, og safnið opnað til útlána. 2. að framkvæmdamefndinni sé heimilað að greiða bókaverði sann- gjarna þóknun. 3. framkvæmdir allar og frekari viðleitni til heppilegrar niðurstöðu í húsnæðismálinu felist framkvæmdar- nefndinni. Rúnólfur Marteinsson, B. Dalman, Ólafur S. Thorgeirsson, Eirikur H. Sigurðsson. Endurskoðað álit húsnæðis og bóka- saínsnefndar kom þá fyrir þingið, lesið og skýrt af séra R. Martemsyni: (sjá fylgiskjal nr. 22) Tillaga frá A. Eggertsyni að taka álitið lið fyrir lið samþykt. I samb. við 1. lið gérði A. Magnús- son fyrirspurn um kostnað og tilhögun við útlán bóka. Var í því efni visað tii reglugerðar sem þegar hefði verið samin og samþykt á fyrri þinginu. Lagt til (Sig. Vilhjálmsson) og stutt að viðtaka 1-lið. Samþykt. Lagt til (A. Eggertsson), og stutt, að viðtaka 2-lið. Samþykt. Lagt til (A. Eggertsson), og stutt, að viðtaka 3-lið. Samþykt. Nefndarálitið síðan samþykt í heild. Sigurður Vilhjálmsson bar því næsí fram þá tillögu, að fela stjómarnefnd að láta prenta lög félagsins. Þórður Bjarnason studdi. Samþykt með öllum greiddum atkvæðum. Minnisvarða og hátiðarmálið var þá tekið á dagskrá. Skriflegt nefndar- álil hafði nefndin ekki samið. Hafði B. B. Ólson orð fyrir nefndinni og taldi æskilegt að fela stjórnarnefndinni meðferð málsíns. I sambandi við hug- mynd nefndarinnar um allsherjar há- tíð Islendinga á einhverjum einum stað, gat séra F. A. Friðriksson þess, að þáttaka Vatnabygðar væri vafa- söm, þar eð bygðin sjálf væri í þan-. veginn að ákveða, að hafa tilkomu mikla alþingishátíð. Séra R. Martein- son kvað sér þykja vænt um þær frét- tir, og væri hann að komast á þá skoðun, að heppilegast væri, eins og málin horfðu við nú, að hver bygð hefði sín hátíðhölcfi Forseti bað þá varaforseta að taka við fundarstjórn í bili, og ávarpaði þingið. Varaði hann við að fela stjórnarnefndinni þetta mál.þótt ekk' væri fyrir annað en það, að einhver meiri hluti hennar kynni að verða heima á Islandi i sumar um þao leyti er hátíðin þyrfti að undirbúasl Og fara fram hér vestra. Lagði til að skorað yrði á þingnéfndina að starfa áfram í þessu máli í samvinnu við minnisvarðanefnd Gimlibæjar. Séra J. P. Sólmundsson studdi, og taldi æskilegt að hátíðanefndir allrr íslenskra bygða ættu svo mikla sam vinnu sem unt væri á sumrinu og gæU það ef til vill að lokum orðið Gimli hátíð að hausti komandi til gengis- sem vel væri verðskuldað; því eins og Winnipeg væri "Reykjavík” Vest u>'-Islendinga, svo væri og Giml: þeirra “Þingvellir.” B. B. ölson þak- kaði þá velvildarorð þingmanna í garð Gimlibygðar. Var því næsl gengið til atkvvæða og tillagan sair. þykt í einu hljóði. ^ önnur störf lágu þá eigí fyrir þessu. þingi. Hjálmar Gíslason lagði til, að þing- heimur efndi til samkomu að kvöld- inu, kl. 8. J. K. Jónasson studdi, sam- þykt. A. Eggertsson lagði þá til að fresta fundi til kvölds, Stutt og Samþykt. Fundi frestað. Var Fundur aftur settur að kvöldi kl 8. Fundargjörðir tveggja síðustu fund- anna voru upplesnar og samþyktar, er tvö atriði höfðu verið leiðrétt. Hófst þá samkoman, undir stjóm séra Jónasar A. Sigurðssonar, og var skemtiskráin þessi: Séra Guðmundur Árnason flutti ræðu; birtist Kafli úr henni í Heims- kringlu, miðvikudaginn 12 marz. Séra Jónas A. Sigurðsson flutti kvæði sitt “Skáldið.” • Sigfús Halldórs frá Höfnum söng einsöngva með aðstoð ungfrú Þor- bjargar Bjamason, piano-leikara. Séra Friðrik A. Friðriksson, flutti ræðu. Þá sungu S. H. frá Höfnum og Séra Ragnar E. Kvaran nokkra söngva með aðstoð frú Gertrud Friðriksson. Samkoma þessi var óundirbúin skjmdisamkoma, en sæti voru full- skipuð, og virtist fólk skemta sér hið bezta. Um leið^ig samkomunni lauk var hinu 111. ársþingi þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi slitið. Hafði það verið fjölsótt og friðsælt starfs- þing. Eftir þingslit hurfu sumir heim á leið, en fleiri héldu niður i sam- kvæmissalinn og settust að gómsætum veitingum er “Fróns”—konur báru á borð. Var svo tekið að syngja íslenska ættjarðarsöngva og sungið fram á nótt. Friðrik A. Friðriksson skrifari (settur). GOOD USED PIANO Opportunity Sale Continues —to offer most opportune values in carefully selected priee groups . . - Come in today and select the piano best suited to your requirements . . . prices and terms make purchasing an out- standing opportunity. 1 Your Choice S 1 Aff Your Choiee c Af ’195 These planos are now selling ’95 The present prices of these 1 pianos on our floors today range from $150 to $200 $22ft to $265 NEWCOMBE * Wa’nut * ■ FISCHER GROSS EMFRSON Mahogany DOHERTY NEW ENGLAND Oak VILLIAMS . CHICKERING BESSEMFR MOLI.ENHAUER Mahogany BEHR HAINES Mahoganv $5 CASII S7 CASH $7 Per Month $5 Per Month Just glance over these lists of well-known names— come in today and see for yóurself. . . Remem- ber, you can’t lose on any of the pianos offered at our Pre-Inventory Sale. Exchange Value Guaranteed For Three Years Mimmm rn Branchcs at St. James, Transcona, Brandon, Dauphin, Yorkton — Reconditioned — Living-Room CHAIRS AND ROCKERS Twenty different styles, many finishes and de- signs. Worth new, from $15 to $25. Special ...... $5.95 Library Table with d»-| -| r a drawcr. Almost ne\'«þIl.DU Wainut Finish (P-| \ Ar Tabie Desk .... J.~r»Í70 “BARGAINS GALORE” are of- fered Monday in our “Exchange Department”. These are goods re- cently put on display, so shop early for best values. Remember, you may arrange payments to suit your convenience. Dining-Room Suite, 8 pieces. SpeXl6 “k $49.50 Wicker Chairs with d»pr QP cretonne spring seatstJ)D.«/D Vanity Dresser. Very large, genuine walnut, light finish. Worth new, d» A A r7r $115.00 ........ íp'lí/. / D Stuff-Over BED-DAVENO Combination tapestry and mohair, in good condi- tion. Special, at ......... $29.50 Buffet—Walnut finish, with mirr.or $23.50 Parlor Suite—Massive mahog- any 3-piece suite, (j-j a nr velour upholsteringípi «/.öD BABY CARRIAGES In Excellent condition, newlv enamelled. Spe- fl»-| \ r7fr cial Price ......iDH. i D Chesterfield Suites Choice of five 2-piece Ches- terfield Suites, upholstered in Jacquards. Worth new $135 each. fl?'7Q KQ Special ... | í/.DU i.vi ouiira — uuiy, aii íii endid condition. Ú» l Q Q7 clear ...........J-O.t/D $9.95 Parlor Suites — 5 only, all in splendid condition. To “Eden” Electric Washer, in good working (T»Qrr rA condition ...... «J)ö i .DU Sideboards—10 oniy. Your choice Gas Stove. Large size, 4 bur- ner stove with Ö?£I Qr broiler and oven..«pD.«/D Comhination Buffet and China Cabinet. Quarter cut oak, gol- ...........$39.50 davenports Quite a selection to clear at HALF REGULAR PRTCE. CARRIAGES Selection of eight carriages, strollers and go-carts. While they last. Half Price dLBanfíeld __ Th« Rðliab’lo Homc Fumisher* |492 MAIN STREET—PHONE 86 6671 DIVAVETTE Furned Oak Divan- ette, heavy frame, upholstered in tap- estry. Good value new at $50. Swecial, $17.50

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.