Heimskringla - 21.05.1930, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 21. MAÍ, 1930.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
Masaryk um lýðræði
og þjóðskipilag
Einn af merkuslu stjómmála-
niönnum og rithöfundum Evrópu á
áttræðisafmæli um þessar mundir (7.
m.,) sem sje Masaryk forseti
Lekkóslóvakiska lýðveldsins. Lög-
rjetta hefur áður við ýms tækifæri
sagt frá honum og störfum hans og
aðalsamverkamanns hans, dr. Benes,
a. frá höfuðritum þeirra beggja.
Masaryks er nú ekki einungis
^htast sem þjóðhetju Tjekkoslovaka,
sem meira en nokkur annar einstak-
Ur maður hefur komið fótunum und-
^r ríki þeirra og sundrað hinu forna
austurríska keisarádæmi, en hans er
einnig minst sem fræðimanns og
framkvæmdamanns, sem um sína
daga hefur verið einhver hinn mesti
og besti fulltrúi einnar helstu hreyf-
ingar samtíðarinnar, lýðræðisins.
Lýðræði, demokrati og humanismi
hafa verið kjörorð hans og hann
hefur talið það helsta verkefni sitt,
að vinna að því, að hugsunarháttur
lýðræðisins og húmanismans kæmist
i framkvæmd í þjóðlífi og þjóðskip-
ulagi. Frá þessu og starfi sínu að
stofnun tjekkneska ríkisins hefur
hefur hann sagt í höfuðriti sínu,
sem heitir Heimsbyltingin.
Það lýðræði, sem Masaryk boðar
á að hafa áhrif bæði á stjórnarfars,
þér sem
notifi
TIM BU R
KA UPIÐ
AF
The Empire Sash & Door Co., Ltd.
BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356
VERÐ
Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton ,
GÆÐI ANÆGJA.
VISIT
Our Spring.
Display of
Beautiful
Axminster
Rugs
We have just received a large import shipment of
fine quality Seamless Axminster Rugs. Generous sav-
ings may be had now, and you may arrange your pur-
chase to suit your convenience.
JABðnfield
'wmmmmm—m—mmm~nmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi
“The Reliable Home Furnishers”
492 MAIN STREET - PHONE 86 667
efnahags og þjóðfjelagsmál. Lýð-
ræðið er ekki einungis og ekki fyrst
og femst í því fólgið, að yfirmaður
þjóðfjelagsins heiti forseti en ekki
konungur. Munurinn á lýðræði og
öðru er grundvallarmunur á hugs-
unarhætti ög skipulagi, fyrst og
fremst á hugsunarhætti, og þess-
vegna krefst lýðræðið nýrra manna,
hins nýja Adams. Lýðræðið er
stjórnarform hinnar nýju heims-
skoðunar, og nýtísku mannsins, það
er nýtt sjónarmið og ný aðferð.
Það er viðurkenning og framkvæmd
á jafnrjetti allra rikisborgara, viður-
kenning á frelsi handa þeim öllum
og viðurkenning á bræðralagshugs-
uninni í viðskiftum einstaklinga
og þjóða, inn á við og út á við.
En mentunarskorturinn hefur verið
einhver versti þrándur í götu lýð-
ræðisins. Mentunar- og þekkingar-
leysið í opinberum málum á sök á
ýmsum þeim göllum, sem greinilega
koma fram á þingræðinu með
flokkadráttum þeim, sem því eru
samfara. Mentun borgaranna og
þjóðmálaþroski og jafnrjettið i
menningarmálum er eitthvert helsta
viðfangsefni lýðræðisríkjanna. í
nánu sambandi við þetta standa
einnig heilbrigðismál þjóðarinnar
sem lýðræðið á að leggja mjög ríka
áherslu á. Heilbrigðismálin eru
menningarmál. Hin einföldustu und-
irstöðuatriði í þessu þurfa menn að
læra frá rótum á nýjan leik — menn
kunna ékki einu sinni að borða og
heilar þjóðir þjást af ofáti eða illu
áti. Heilbrigði sálar og likama varð-
veita menn með hófsemi og siðgæði.
Maðurinn varðveitir lif sitt og heil-
brigði ef hánn hefur takmark í líf-
inu, áhugamál, sem hann lifir og
heldur. Menningarmaður nútímans
vinnur fyrir, ef hann elskar einhvern
og óttast engan og ekki dauðann
leitar sífelt hamingju og heilbrigði,
en er samt óhamingjusamur og ó-
heilbrigður. Nútímamaðurinn er mitt
í menningu sinni aumkunarlega
menningarlaus. Það er verkefni lýð-
ræðisins að vinna á móti þessu, að
sjá um jafnrjetti allra til að öðlast
mentun og að sjá um líkamlega og
andlega heilbrigði borgaranna, kenna
þeim hið smæsta og hið stærsta,
að borða, að varðveita líkama sinn,
að varðveita sál sína og siðgæði.
Hugmyndir Masaryks um fram-
kvæmd þessara mála og um þjóð-
skipulag lýðræðisins eru ekki ávalt
neitt tiltakanlega sjerkennilegar, en
heldur ekki bundnar við kreddur |
neinna einstakra flokka. I kerfi hans, j
að svo miklu leyti sem sagt verður,
að hann hafi sétt fram ákveðið kerfi,
eru atriði sem bæði svipar til auð-
valdsstefnu. Hann hefur ýmislegt
við auðvaldsskipulagið að athuga
En hann segir að það sje í raun og
veru ekki framleiðslan sjálf, sem geri
SAFNIÐ
POKER HANDS
Sem eru í TURRET Fine Cut Tóbaki.
SKEGCBUBSTI
Fjögur
setti af
Poker
Hands
VEKJ/ (V KLUKKA
Fimm setti af Poker
Hands
BLYSLJÖS
Atta setti
af Poker
Hands
Fyrir þær getiö þér fengið
dýrmæta muni
POKER HANDS
f
ERU EINNIG í EFTIRFARANDI ALÞEKTUM
TÓBAKSTEGUNDUM
MillIbaffiiK Sigarettusr
Wis^cHester Sigarettuar
Rex Sigarett^r
Ol^S Ch^m toBaBl
Ogdens plötu. reyfetobak
Dixie plötm reytóobak
Big Ben murmtobalí
Stonewall Jadison
Vindlar
(í vasa pökkum fimm í hverjum)
AXLABÖND
Tvö setti
af Poker
Hands
Tvö setti af Poker
Hands
KETILL
Tíu setti af Poker
Hands
SPIL
Eitt setti
af Poker
Hands
Nafnspjöld
Dr. M. B. Halldorson
401 Bojd Bld*.
Skrifatofusími: 28674
Stundar aérstaklagra lunjnaujúk-
dóma.
Er atJ finna á skrifatofu kl 10—11
f. h. og 2—6 •. h.
Holmlli: 46 Alloway Ávi.
Talslml t 33158
DR A. BLONDAL
681 Medical Art* Bld*
Talsími: 22 2)6
Stundar aérstaklegra kvenajúkddma
Og barnasjúkdðma. — A» hltta:
kl. 19—12 * V og 8—6 6. h.
Halmllt: »06 Victor St. Slmt 28 180
DR. B. H. OLSON
í 18-220 Medloal Arta Bld*.
Cor. Oraham and Kennody St.
Phone: 21884
VltJtalatfml: 11—12 oe 1_6.80
Helmllt: 921 Sherburn St.
WINNIPEO, MAN.
Dr. J. Stefansson
116 MEDICAL ART9 BLDO.
Horni Kennsdy og Graham
Stundar elagðucu mugfmm- mj rna-
net- og kverka-iJAkdðma
Kr atJ hitta frá kl. 11—12 f. h.
og kl. 8—6 a. k.
Talilmii 21834
Heimlli: <88 McMillan Ave 42661
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfrtefiingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 24 587
Mrs. B. H. Olson
TEACHER OF SINGING
5 St. James Place Tel. 35076
það vafasamt, heldur það, að menn,
sem ekki framleiði og jafnvel ekkert
vinni auðgist á óverðskuldaðan hátt
á vinnu annara, sem erfiði á heið-
arlegan hátt. Samt er Masaryk
hvorki jafnaðarmaður nje sameig-
namaður og í rússneska kommúnis-
manum er honum margt þyrnir i
augum. Þjóðnýtingu er hann samt
fjdgjandi í ýmsum greinum, t.d. þj£ð-
nýtingu jámbrauta og samgöngu-
tækja yfirleitt og kolanáma. Hann
segist gera sjer i hugarlund
viðtæka þjóðnýtingu þegar ment-
un og þroski þeirra, sem vinna
og þeirra sem stjórna sje orðin
slíku skipulagi vaxin, en um
leið þurfi að vera samfara slíkri
þjóðnýtingu ný og nákvæmari og
visindalegri fjármálastjórn og fjár-
hagseftirlit en nú eigi sjer stað, eink-
um nýtt bankaskipulag og einnig
nýtt og endurbætt lýðtrygginga-
kerfi.
Það sem hjer hefur verið sagt frá
kenninum Masaryks eru (.aðeins
nokkur atriði, bygð á höfuðriti sjálfs
hans. Margt af kenningum hans hef-
ur orðið að framkvæmd í ríki hans
og undir hans stjórn og samverka-
manna hans. Og sjálfur er hann sí-
vinnandi og er enn andiega og lík-
amlega hress og starfshæfur og hef-
ur verið forseti Tjekkoslóvakínu
síðan ríkið var stofnað og er enn.
Það hefur orðið blómlegt og öflugt
ríki og komið ár sinni vel fyrir borð,
ekki síst út á við fyrir atbeina dr.
Benes. En ýmsir bera líka þungan
hug til hins nýja rikis, því samein-
ing þess fjekst með sundrun annara.
Masaryk hefur eftir mætti reynt að
sameina alla krafta hins nýja ríkis
og jafna misfellur og deilur. Hvem-
ig sem ‘framtíð ríkis hans verður
mun hann sjálfur verða talinn einn
af hinum marksæknustu og mentuð-
ustu mönnum, sem störfuðu á
styrjaldaráritaum að ummyndum
Evrópu og hann var hinn helsti
merkisberi lýðræðisins. — Lögr.
Heimurinn stækkar
Talifmlt 28 889
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
614 Someraet Block
Porlace Avenue WINNIPKG
Biömvin Guðmundson
A. R. C. M.
Teacher of Mustc, GomfoaMMt,
Theory, Counterpoint, Orch—
tration, Piano, etc.
555 Arlington St.
' SIMI 71621
Eins og kunnugt er þeim, sem
gaman hafa af því að glugga í
stjörnufræði, er talið svo, að átta
stórar reikistjörnur, eða plánetur
gangi um sólina og er jörðin ein
þeirra og sú þriðja i röðinni frá
sól talið. Hinar eru Merkúríus og
Venus, báðar nær sól en jörðin,
en svo, i röð út frá jörðinni, Mars,
Júpiter, Saturnus, Úranus og
Neptunus. Keikistjörnur þessar eru
ærið mismunandi að stærð, þyngd,
snúningi og ýmsu eðli. Eðlisþyngd
jarðarinnar er t. d. eins mikil og
þyngd Venusar, Merkúríusar og
Mars allra saman, en er aftur á móti
ekki nema fimtándi hluti af þyngd
Cranusar eins.
En Júpíter er samt langstærstur
af öllum reikistjörnunum, þyngd
hans er 2.5 sinnum meiri en þyngd
allra hinna samanlögð en samt ekki
nema þúsundasti hluti af þyngd sól-
arinnar. Júpíter er einnig 12 ár á
jarðarvísu að ganga umhverfis sól-
ina, en Merkúríus, sem næstur henni
er, ekki nema einn ársfjórðung, en
Neptunus, sem fjærstur er, fer um-
hverfis sól á 165 árum. Kringum
allar þessar reikistjörnur, nema
Merkúríus og Venus, snúast tungl.
1 um jörðina, máninn, og sömuleið-
is 1 um Neptúnus, 2 um Mars og 4
um Uranus, en 9 um Júpíter og 10
um Saturnus. Sumar af þessum
reikistjörnum sjást með berum aug-
um eða í veikum sjónaukum, en ann-
ars hefur þurft hina sterkustu sjón-
auka til rannsóknar á þeim og geim-
í inum í kringum þær.
| Þessar rannsóknir hafa orðið til
þess, að fræðimenn hafa smám-
saman fundið ýmsar nýjar stjörnur.
1 fornöld þekktust aðeins 5 plánet-
ur, hinar hafa fundist síðan og nú
nýlega er fundin ein enn í viðbót við
þær, sem nefndar voru. Það var
Herschel sem fann írranus árið 1781
og 1846 fann Þjóðverjinn Galle Nep-
tunus, eftir útreikningum sern^Le-
verrier í París og Adams I Cam-
bridge höfðu gert. Arið 1801 fann
Italinn Piazzi litla plánetu, sem
mönnum hafði áður dulist vegna
smæðarinnar og var hún nefnd
Ceres, en samkvæmt svonefndum
Titius-Bodes lögum, átti að finnast
pláneta á hennar slóðum, eða á milli
Mars og Júpíters. En nú orðið þekk-
ja menn reyndar kringum þúsund
þlánetur á þessum slóðum milli Mars
og Júpíters og sumar þeirra eru að-
eins 4—5 km. að þvermáli, en þær
stærstu 300 — 400 km. Stjörnu-
fræðingar síðustu ára hafa einn-
ig talið hinn svonefnda hring
Satúrnusar ( sem sést greinilega
þó ekki sé nema » í fitlum
kiki), sem þyrping af mjög litlum
tunglum. Aðferð stjörnufræðinga til
þess að finna og rannsaka þessar
stjörnur, sem dyljast berum augum,
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
j kveðnum stöðum geimsins í einu
(gegnum kíki) og sást þá venjulega
á myndaplötunum merki eftir stjörn-
urnar. Þar að auki hafa menn ýms-
ar stærðfræðilegar og ljósfræðilegar
aðferðir, sem venjulega eru ekki við-
fangsefni annara en sérfræðinga, til
þess að ákveða afstöðu og eðli stjarn-
anna.
Iíelztu lögmálin, sem menn þurfa
að minnast, til þess að gera sér grein
fyrir gangi himintunglanna, eru hin
svonefndu Keplerslög og þyngdarlög-
málið, sem kennt er við Newton, með
þeim breytingum og viðaukum, sem
afstæðis (relativitets) kenningar Ein-
steins hafa haft í för með sér, en
þeim er ætlað að sameina þyngdar-
lögmálið og lögmál electromagne-
tismans nýrri skoðun á tíma og
(Frh. i 7. bU).
MARGARET DALMAN
TKACHKR OK PIANO
854 BANNING ST.
PHONE: 26 420
Ragnar H. Ragnar
Pianokennari
Phone 34 785
—Kennslustofa—
693 Banning Street
Gunnar Erlendson
Pianokennari
Kennslustofa: Talsimi
684 Simcoe St. 26293
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Bavvafe aad Faraltare Mirlnf
668 ALVKHJTONE ST.
SIMI T1 898
Er útv«va kol, oléivtU a«B
•annvJörnu v«rTJi, annaat flutn-
Inr fram og aftur um bsainn.
100 herborvl metJ otJa án hatJo
SEYMOUR HOTEL
v.rS iann(]arat
Mml 2« 411
C. O. HUTCHISON, clcaall
Mark.t and Ktn« at..
Wlnntpe* —:— Mnn.
MESSUR OG FUNDIR
í kirkju Sambandssafnafiar
Messur: — á hverjum sunnudegi
kl. 7. e.h.
Safnafiarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuCi.
Kvenfélagifi: Fundir annan þriCju
dag hvers mánaCar, kl. 8 aC
kveldinu.
Söngflokkuri-*: Æfingar i hverju !
f imtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn:— A hverjum
kl. 2.30—3.30 e. h.