Heimskringla - 21.05.1930, Qupperneq 5
WINNIPEG, 21. MAf, 1930.
HEIMSKRINGLA
6. BLAÐSlÐA
NOKKUR ORÐ
(Frh. frá 1. síðuj.
Með því að bera saman útflutn-
/ 'Qgs-töblurnar, sjáum vér, að árið
!927 stóðst útflutningur og inn-
flutningur því nœr á. En árið 1929
sjáum vér, að um 4,000,000 pundum
Uieira af sauðakjöti var flutt inn i
•andið, en út úr því. ,
E*egar litið er til þess, hve tala
sauðfjár hefir vaxið, þá verður oss
fyrst fyrir að hugsa um skilyrðin
fyrir markaðssölunni. Vetrarmánuð-
uia hefir eftirspurn sauðkjöts verið
mjög takmörkuð, og vér búumst við
frekar daufum og seinlátum markaði
fyrir lömb. Komið hafa fram uppá-
stungur um að setja einhverjar
takmarkanir fyrir innflutningi á
'atnba- og sauðkjöti.
Svín— Af töblunum má sjá, að
svínum hefir fjölgað i Alberta um
Þvi nær 105,000, síðan árið 1921; í
Saskatchewan hefir þeim fækkað um
210,000, síðan árið 1924, og í Mani-
toba hefir þeim fækkað um 130,000,
síðan árið 1924.
Með þvi að bera saman inn-
flutnings- og útflutningatöblunar,
sjáum vér, að um 34,000,000 pundum
hfinna var flutt út af reyktu svína-
kJöti árið 1929, en árið 1927. Enn-
fremur sjáum vér, að árið 1927
fluttum vér út hérumbil hálfa
séxtándu miljón punda af nýju fleski,
en árið 1929 fluttum vér inn um
2,700,000 pund af nýju fleski. Einnig
er að þvi að gæta, að í austur-
fylkjunum hefir svínum fækkað til
•huna síðari árin, (því miður hefi
eS ekki skýrslur við hendina, er sýni
tetta), en af því leiðir aftur, að mikil
eftirspum mun haldast frá austur-
fylhjunum, árið 1930 á enda.
Af þessum ástæðum þykjumst vér
sæmilega vissir um að verð á svín-
um muni haldast jafngengt og hátt
Þetta ár á enda. Verðbreytingar
v®rða auðvitað einhverjar, og á þeim
ttnaa, er vorgrísar fara að berast á
markaðinn, í október, nóvember og
dezember, er engin efi, að verð muni
lækka en eftirspumin mun verða
mikil. Og þegar eftirspum er gráð-
ug, þá er segin saga að verð helzt
sæmilega gott.
Um leið og vér gemm ráð fyrir
þessu, þá megum ^vér ekki missa
sjónar á þeim erfiðu tímum, er vér
eigum nú við að búa, og sem geta
haft áhrif til þess, að halda verðinu
lægra. En ef vér athugum um
hvern aligripastofn er að ræða, þann
er markaðsgengur er, þá erum vér
sæmilega vongóðir, og gerum oss
vonir um nokkurnveginn gott og
jafngengt verðlag á nautgripum og
svinum, en búumst við frekar dauf-
um og seinlátum markaði fyrir
sauðfé.
KURL
Frí Hósta Meðal
heyni* þettn metSal. kontnr
ekkert, hvorki fé, tlma
né pentOKB.
VitS getum lœknatS hósta ogt vantar
?'> bér reynttS atSfert5 vora ytSur at5
5°stnatSarlausu. f»atS er httS sama
I’vort kvillinn hefir varat5 lengi et5a
skamt. ReynitS atSfertSina. ÞatS
?erir ekkert til hvar þér eigitS heima,
”.Vert loftslagitS er, statSa yt5ar etSa
®‘.aur. Ef þér hafit5 kvef etSa hósta,
Pa reynitS at5fert5 vora.
Vits viljum atS þeir reyni hana sér-
taklega, sem iengi hafa kvalist af
„Vetsýki. AtSferó vor hefir oft reynst
aetS, þar seni önnur rátS hafa brugtSist.
Ver óskum eftir tækifæri til þess aö
®yna fram á, at5 vér getum læknatS þa.
„,Þetta tilbotS vort frítt, er þess viröi
ÞatS sé reynt. SkrifitS því strax
°g byrjib undireins atS reyna atSfertS
SenditS ekki peninga. Aöeins
nioan sem prentatSur er undir þess-
®ri augiýsingu. SenditS hann 1 dag
F’REB TRIAIi COlIPOHr
f Rontier asthma co., .
1382 J Frontier Bldg. 462 Niagara St
Buffalo, N. Y.
hend free trial of your method to:
Með öss samlagsmönnum hér að
Winnipegosis hefir ekki verið með
öllu txðindalaust þessa siðustu daga;
þó því miður geti þau ekki gleðitíð-
indi talist. Þó mun þeirra hafa ver-
ið vænst, þvi kvisast hafði að fram-
kvæmdastjóra væri von, en án “góðra
tíðinda’’.
Loks rann upp hinn þráði dagur,
þá Mr. Jónasson (Manager and Sal-
es Manager) birtist. Var nú kallað
til fundar — og stóðu menn í þeirri
meiningu, unz á fundinn kom, að
framkvæmdastjóri hefði til hans
boðað. En þar upplýstist, að svo
hafði ekki verið. Kvaðst hann ekki
vera hingað kominn til að “gefa”
okkur upplýsingar, en hefði skotist
þetta “sinna erinda”. Virtist sem
hann undraðist þessa forvitni og
framhleypni manna, en lét þó átölu-
laust. Sagðist hann og fara á undan
oss til Winnipeg; þar kvaðst hann
búast við að sjá oss á aðalfundi, sem
hann virtist þó ekki vita frekar öðru,
hvenær yrði haldinn. Gerðist nú
kurr með mönnum, sem vonlegt var.
Þótti þeim hann, er þeir töldu eiga
að þjóna, tala all digurbarkarlega til
þeirra, sem yfirboðara. Hitt er
meira va.famál, hvort framkvæmda-
stjóra hafi nokkurntíma í hug kom-
ið, að sú væri afstaða hans gagnvart
samlagsmönnum; að minnsta kosti
lítur tæplega svo út, né að hann hafi
gert sér mikla rellu út af “ávöxtun
pundsins. En sem sagt, menn kröfð-
ust upplýsinga, og fengu þá þessar
helztar:
Að samlagsstjórnin hefði boðað til
fundar við sig alla lánardrottna sína.
Hefði hún þeim þau aðgengilegu kjör
að bjóða, að þeir létu sér nægja sem
fullnaðarborgun 50c fyrir dollar
hvern. Svona er þá efnahag sam-
lagsins farið!
Þuldi hann og skuldalista $20,000
langann, fyrir utan fleira, með meira.
Var svo og á honum að skilja, að
tækjust þessir samningar myndu
fiskimenn fá, ja, eitthvað af því, sem
þeir þættust eiga hjá samlaginu.
Nú var skotist aftur í tímann og
framkvæmdastjóri spurður, hverjum
kostum hann hefði sætt viðvikjandi
ískaupum þeim, er hann gerði síðast-
NEALS STORES
“WHERE ECONOMY RULES”
All Stores Will be Closed Saturday, Victoria Day. VVe
main Open lTntil 10 p.m. Friday Evening.
BUTTER—Pride of the West Extra Choice Fresh
Creamery, 2 lbs..............................
HONEY—Ontario White Clover, Pure,
5 lb. Gross tin .............................
EGGS—Fresh Firsts Guaranteed,
per doz......................................
BACON—Swift’s Delico Sliced, Cellophane Wrapped,
% lb. pkt....................................
MAYONAISE SALAD DRESSING—Krafts,
12 oz. jar ..................................
TEA—I X L, Pure Black Indian, Good Body and Flavor,
2 lbs........................................
CHEESE—Krafts Velveeta Spreading,
M> lb. pkt...................................
TOILET SOAP—Guest Ivory,
3 bars ......................................
TVORY SOAP FLAKES— Small Pkt.,
2 for ...........................*...........
PINAPPLE PRESERVE—Shirriff’s High Quality,
12 oz. jar............................,......
CORN—Green Bar Brand, Golden Sweet,
No. 2 size tin, 2 for .......................
JELLY POWDER—McLaren’s, Asst. Flavors,
2 pkts.......................................
CRAB MEAT—Furoco Brand, Japanese Fancy White
Meat. 8 oz. tin .............................
TOMATOES—Hyslop Brand, Choice Quality,
No. 2 size tin. 2 tins ......................
PEAS—Dewkist, Choice Quality, No. 4 Sieve,
No. 2 size tin, 2 tins .....................
PEACHES—California Sliced or Halves,
No. 2 size tin .............................
“AND MANY OTHFRS”
WUl Re-
67c
55c
31 c
19c
19c
85c
19c
10c
15c
17c
25c
25c
35c
23c
27 c
19c
733 Wellington (viO Beverley) 717 S&rgent Ave.
759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.)
10,1111 ii luuoaoeooooooooooooooooooooooooow
liðið vor við O. Friðriksson (og sem j
getið er í fyrri grein minni). Var
svar hans ákveðið, og það eina, sem |
svo var úti látið, að fyrir þann is
hefði samlagið borgað $2,000.00!
Einhver kann nú að spyrja: Hvers-
konar andskotans Vatnajökull er
þetta, sem framkvæmdastjórinn hef-
ir keypt þarna norðurfrá? Jú, hann
mun hafa verið um 500 tonn, að áliti
þeirra manna, sem mælt hafa bygg-
inguna. En þess ber og að geta, að
líklega hefir bryggju- og fiskihúsa-
leiga innifalist í þessu V6rði. ls þenna
má auðveldlega setja upp fyrir $150
til $200. Fyrir það verð, sem fyrir
þenna ís var gordið, hefði samlagið
vel getað byggt bryggju og hús, og
fyllt það ís, því þá var enn nægur
timi til þess, enda var framkvæmda-
stjóra á það bent.
Fleiri spurningar voru lagðar fyr-
ir framkvæmdastjóra; en með því
hann gat el?ki, eða vildi ekki nein
fulinægjandi svör gefa, hirði eg ekki
um að pæla í gegnum þá þvælu; en
þess gat hann að óspurðu, að þrisvar
hefði hann verið rekinn frá embætt.i
þetta siðasta misseri, af Mr. Elliott
(General Manager), og mun það
engum þeim ástæðulaust þykja, sem
fylgst hefir með ferli framkvæmda-
stjóra i kaupum og sölum í umboði,
eða öllu heldur í umboðsleysi sam-
lagsins. En hvernig honum tekst
að réttlæta öll þau glapræði, er ann-
að mál og biður síns tíma.
Það er talið opinbert leyndarmál,
að stjórn samlagsins hefir í sífelld-
um innbyrðis óeirðum staðið frá þvi
fyrst hún settist á laggir, þó mestar
virðist viðsjár með henni hafa ver-
ið þetta síðasta misseri, unz fram-
kvæmdastjóra, í samráði við með-
stjórnendur ,tókst að koma Mr. El-
liott út. Þannig hafa því í úlfúð og
ósætti lamast þeir litlu kraftar, sem
á var að skipa; er það og ein orsök-
in, af mörgum, til að á oss sannist
hið fornkveðna, að “hvert það ríki,
sem er sjálfu sér sundurþykkt, fær
ckki staðist.”
Eins og fyr getur I grein þessari,
boðaði samlagsstjórnin lánardrpttna
sína til fundar við sig í Winnipeg, og
hefir tilefni þess verið sagt hér að
framan. Munu þeir hafa mætt bar
flestir. Eftir að hafa yfirlitið hag-
skýrslur þær, sem samlagsstjórnin
hafði fyrir þá lagt, kusu þeir nefnd
í málið. Lagði nefndin til taka til-
boði samlagsins. En með því að ekki
voru allir hlutaðeigendur mættir, og
aðrir í umboði — og þótti úr vöndu
að ráða — var það ráð tekið að
skrifa hlutaðeigendum. Fallist þeir
á nefndartillöguna, skilst mér að það
mál sé til lykta leitt.
Eg hefi nú hér fyrir framan mig
hagskýrslu þá, er fyr getur, og er
hún allt annað en skemtileg aflestr-
ar. Ofmikið rúm og tíma mundi það
taka að víkja máli að öllum þeim
“vafastöðum”, sem þar ríða hver um
annan þveran; læt eg því nægja að
benda á nokkra þá helztu, þeim fé-
lagsmönnum til fróðleiks, sem með
máli fylgjast. — Verður þá fyrst fyr-
ir til umgetu “Boat and Barge, Win-
nipegosis”, virt í bókum samlagsins
á $10,579.67, nú verðlagt á $4,000.00.
Það er nú fyrst við þessa virðingu
að athuga, að “Barge” hefir samlag-
ið aldrei átt!, en fékk einn lánaðan
hjá Mr. J. Stefánssyni til að nota
síðastliðið haust. Skilst mönnum
að stjórnin hafi slegið eign sinni á
hann svona í “ógáti”, eins og fyrir
lánið; og ekki skyldi menn undra þó
að “I ógáti” verði hennar helzta máls-
vörn, svo veigamikil sem hún er. 2)
Báturinn hefir aldrei verið þessarar
upphæðar virði. 3) $4000.00 mundi
enginn óvitlaus maður fyrir hann
borga, eins og hann er nú, sokkinn
til botns vH bryggjuna, vélarlaus
með öllu, og í afskaplegustu óhirð-
ingu. Hefði um nokkra sanngirni
verið að ræða, hefði Mr. Jónasson
ekki átt að biðja um meira en 5—600
dali fyrir hann, í staðinn fyrir $2,800.
Mundi og ekki vanþörf á að yfir-
skoða virðing hinna ýmsu eigna fé-
lagsins, því ólíklegt má virðast, að
hér sé um einsdæmi að ræða.
"Organization”- eða skipulags-
kostnaður er á bókum félagsins í ár
$6,374.32, en í fyrra $6,222.32 (sjá
Hkr. frá 23. apríl s.l.). Virðist því
svo sem undir þessu nafni hafi sam-
laginu uppvakist við vöggu næsta
óálitlegur lífsförunautur, nokkurs-
konar Mósi, sem síðan hafi legið sem
stefnivargur” á fé þess og þroska-
skilyrðum.
Cr þeim lið nefndrar hagsskýrslu,
sem “Accounts receivable” kallast.
set eg hér nokkur sýnishorn, með því
að mér þykir liður þessi all-viðsjár-
verður.
Am’t.
Fisheries .... 1,186.42 1,186.42
H. Potankin Co. 3.000.00 3,000.00
M. Siebel ......... 144.00 144.00
Salasken Fish Co. 7,020.65 1,000.00
United Fisheries 1,152.86 1,152.86
Eg hefi þá bent hér á 11 þessar
vafasömu upphæðir, en yfir 20 eru
þær í skýrslunni. En því hefi eg á
þær bent, að mér þykir sem nauðsyn
beri til þess, að samlagið afli sér
upplýsinga um, á hve miklum rökum
óreiða þessi er byggð; eða með öðr-
um orðum, hvort þessar upphæðir
muni með ollu óinnheimtanlegar. Að
vísu geng eg þess ekki dulinn, að
allajafna veltur á ýmsu í umsvifa-
miklum viðskiftum, en fyr mættu
þau óáreiðanleg teljast, en svona sé.
því skýrslan sýnir, að útistandandi
hjá ýmsum viðskiftamönnum og fé-
lögum á sanxlagið $35,736.69, en af
þeirri upphæð teljast $13,514.59, eða
fullur einn þriðji, svo að segja tapað
fé. En með því að nú mun skamt
til aðalfundar en þar má búast við
að kurl komi flest til grafar, læt eg
útrætt um þessar leiðu skýrslur.
Svo virðist sem augu samlags-
manna séu farin að opnast fyrir
þeirri nauðsyn, að eitthvað beri þeim
að aðhafast, til þess að afstýra frek-
ari fjárbruðlun og óstjórn á samlags-
búinu — og hefi eg það til sanninda-
merkis, að 3. þ. m. barst mér bréf
í hendur, þar sem þess er farið á leit
við mig, að eg gangist fyrir því að
fá undirskriftir samlagsmanna á
áskorun til samlagsstjórnarinnar um
að boða til aðalfundar innan 14 daga
frá dagsetningu þeirrar kröfu. Skilst
mér svo á því.bréfi, að stjórnin muni
hafa ætlað sér að hleypa þeirri sjálf-
sögðu skyldu fram af sér, að minnsta
kosti um óákveðinn tíma. Hefir hún
að líkum litið svo á, að hún rnundi
iá að sitja óáreitt að “reiton” og
“erfi” samlagsins. Eg v»*ð við
beiðni bréfritara og boðaði til fund-
ar þá samlagsmenn, sem hér eru bú-
settir í bænum. Mættu þeir flestir
og undirskrifuðu skjalið. Mun því
mega búast við aðalfundi bráðlega,
og bíða menn nú rólegir úrslita, en
mikilla tiðinda mun af þeim fundi
vænst. Telja menn og borgararétt
sinn lítillar verndunar njóta, og eign-
arrétt ótryggan í landi þessu, líðist
ráðsmennska þessi með öllu átölu-
laust.
En svo eg viki að því aftur, sem
fyr getur i grein þessari, þá mun
það tæpast geta talist ósanngjörn
krafa til samlagsstjórnarinnar —
tflki lánardrottnar hennar smánar-
bætur þær, er áður getur — að hún
fari að þeirra fordæmi, og láti þann-
ig að nokkru fyrir það bætt, sem
orðið er, og það, að hún ekki gekk
á undan þeim með góðu eftirdæmi,
sem hefði þó verið sjálfsagt, með því
að ólíklegt virðist, að ráðsmennska
hennar sé henni það samvizkuspurs-
mál, að hún fari að gömlu fordæmi
og velti sér sjálf úr hásætinu.
A. Björnsson.
FRA ÍSLANDI
Fólksfjöldi í Reykjavik var 1.
nóv. síðastl. 26.275 og hafði þá á
síðastl. ári vaxið um 1058.
Amer. Fish Co. $1,367.49
Can. Fish Market 56.02
H. J. Dombos &
Bros............. 1,690.70
B. A. Griffin Co. 3,553.59
G. Goltz & Sons 849.79
Great Atlantic &
Pacific Tea ... 1,298.35
Lake Manitoba
Bad Debt
Reserve
$ 367.00
56.02
1,417.08
700.00
680.00
1,000.00
A PLENTIFUL SUPPLY OF
HOT WATER
for
ONLY
$1.00
DOWN
Balance
easy terms.
Install in your
home an
electric
WATER HEATER
PHONE 848 132
Wumípo^Hijdro,
^Æmtmmmmmmmmmmmrntm^
55-59
iSf
PRINCESSSI
HERE’S HEALTH!
HELP YOURSELF!
Good, pure milk is the most
complete nourishment you can
supply to each member of the
family.
City
Milk
— is the safest form of pure,
pasteurized milk available. Give
each child a quart of this safe,
rich milkNvery day.
PHONE: 87 467
Rvík. 9. apríl
Landkjörið. Hstar eru nú kunnir
orðnir f r á stjórnmálaflokkunum
þremur. Er Jónas dómsmálaráðh.
efstur á stjónarflokklistanum, en
sjera Jakob Lárusson í Holti næstur;
á sjálfstæðisflokkslistanum er Pjetur
Magnússon bankastjóri efstur, en frú
Guðrún Lárusdóttir í næsta sæti; á
Alþýðuflokkslistanum Haraldur
Guðmundsson alþm. efstur, en Erl-
ingur Friðjónsson alþm. næstur.
Attræðisafnxæli átti 1 . gær Jó-
hannes Nordal íshússtjóri, ágæt-
ismaður, sem lengi hefur starfaS
hjer í bænum og öllum er að góðu
kunnur. Aldurinn ber hann óvenju-
lega vel. — Lögr.
Nýtt strandferðaskip hefu.r stjóm-
in keypt í Svíþjóð og er það nokkuö
notað og verða sett í það ný kæli-
tæki. Skipið er á stærð við Esju og
kostar 112 þús. kr. auk kælirúms.
WHEN BUILDING-----------------
USE YOUR OWN
Hydro Light and Power
in your home and business
REMEMBER—Hydro has saved the citizens of Winnipeg
Millions of Dollars
in lowered electric rates.
Consult Hydro Engineers on Electrical Problems.
Phone 848 161
Service
at
Cost
WDmípcöHtfdro,
Hydro
customers are
55-59
l^t* PRINCESSSl Hydro builders
LÁG FARGJÖLD
Daglega
frá 15 maí
Til
30. sept.
CANAPIAN
PACIFIC
Að fáum vikum liðnum geturðu not-
ið ánægjunnar af að dvelja á hinum
undurskemtilegu stöðum í Kietta-
fjöllunum, á Kyrrahafströndinni, Al-
aska, á vesturströnd Vancouver Is-
land, Austur-Canada eða jafnvel fyr-
ir handan haf.
Á ÞEIM FERÐUM ER MARGT AÐ SJÁ
KYRRAHAFS STRÖNDIN AUSTUR CANADA
Um.. þrjár.. ljómandi landslags-
leiðir að fara yfir fjöllin.
STAÐIÐ VIÐ A ÖLLUM FRÆG
UM SUMARBCSTÖÐUM
Engar dýrar aukaferðir nauð-
synlegar. Hótel meðfram braut-
unum og mjög fagurt útsýni.
ALASKA
Heimsækið hið dular-
fulla norðurland á hinu ^
þægilega Princess skipi IflíQri
Frá Vancouver og til d) /\J
baka.
FARBKJEF GETA VERIÐ UM
VÖTNIN MIKLU
Með $10.00 aukaborgun fyrir
niáltiðir og rúm.
ÞRJAR I.ESTIR DAGLEGA
The De Luxe Trans-Canada
Limited
The ímperial The Dominion
VESTURSTRÖND VANCOUV-
ER-EYJAR
Ferð sögulega eftir-
tektarverð og mjög
skemtileg. Frá Victoría
og til baka
$39
LÁG FARGJÖLD
Komin aftur 31. okt., 1930
til
22. maí til 23. sept.
BANDARÍKJANNA
Látið Pacific Agent gefa upplýsingar.
Canadían Pacific
Steamship Ticketfl to and from European Couhtries.
Now We Offer An
$80
Allowance On Your
Old Victrola
or Victor Radio
Victor - Radio
with ELECTROLA
Limited Time Only
This Offer for a
The Victor Radio with Elec-
trola (as illustrated) is priced,
nomplete, $375— $80 allowance
for your old Victrola or Victor
Radio. Balance—
Vlctor Radio-Electrbla RE-45
$375
Tubes and Record Library
Complete.
$295
EASY TERMS
WHWS4
BRANCHES AT ST. JAMES, TRANSCONA
BRANDON, DAUPHIN AND YORKTON