Heimskringla - 11.06.1930, Síða 6

Heimskringla - 11.06.1930, Síða 6
14. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JtrNI, 1930. eignarlandi. Lánin endurborgast með 3%% vöxtum á 50 árum. Hefir þegar verið lánað úr þessum sjóði um 400 þús. kr.. Báðir þessir sjóðir hafa nú geng- ið inn i hinn nýstofnaða Búnaðar- banka, og þar við hefir verið bætt fjórum deildum öðrum, sem væntan- lega taka bráðlega til starfa. Er það: Sparisjóðs- og rekstrarlána- deild, sem annast alla algengustu bankastarfsemi. Veðdeild, sem lán- ar gegn veði í fasteignum; Bústofns- lánadeild, til að veita bændum og öðr- um, sem kvikfjárrækt stunda, lán til að auka bústofn sinn og kaupa jarðyrkjuverkfæri, og loks Lánadeild smábýla við kaupstaði. Lögin um Búnaðarbanka Islands, telja menn að muni fela í sér mögu- leika til að geta fengið til umráða 45 miljón krónur, auk þeirra almennu bankaviðskifta, sem sparisjóðs- og rekstrarlánadeild á að hafa. Má vænta þess að allt þetta fjármagn beri góða og ríkulega ávöxtu í sjóði íslenzkrar moldar, enda er það þegar búið að gera kraftaverk, umskapa sveitimar svo að þær eru víða naum- ast þekkjanlegar frá þvi sem þær voru fyrir 10 árum síðan. I>að er svo margt giftusamlegt, sem verið hefir að gerast í landbúnaðin- um heima nú í seinni tíð, að oflangt yrði það upp að telja. Til að greiða fyrir ræktun landsins voru í fyrra sett lög um einkasölu á tilbúnum á- burði, og er með þvi stofnað til skipu- lags á sölu og innflutningi áburðar- ins, sem talið er að hafa muni i för með sér verulega verðlækkun. Á- burðurinn hefir alltaf verið óhóflega dýr, og þó hafa menn neyðst til að kaupa talsvert af honum. Var flutt inn á síðasta ári yfir V2 milj. króna. Með þvi að fá áburðinn með sæmilegu verði, er ennþá stórkostlega greidi gata fyrir ræktuninni. A siðasta þingi voru samþykkt lög um skurð- gröfur, sem ætlast er til að ríkið kaupi og starfræki, þar sem mikillar framræslu er þörf og jarðrækt er framkvæmd í stórum stíl. Yfirleitt má vænta þess, að sú kynslóð, sem nú lifir, muni gefa hinni næstu nýtt land, ræktað land, þar sem hægt er að hag ■ nýta sér vélaafl nútímans, þar sem öll rányrkja og óræktarbúskapur hverfur ennfremur innstæða ríkissjóðs Dana að upphæð 4,700,000 kr. Tókst þann- ig giftusamlega að ráða fram úr vandræðunum, og eru nú bankamát landsins komin í betra horf en nokkru sinni áður. Tekjur rikissjóðs voru árið 1923 rúmlega 13.8 milj. kr., en gjöld tæp- lega 12.3 milj. Tekjuafgangur hef- ir því verið rúmlega 1% milj. krónur. Sama ár voru skuldir rikissjóðs IIV2 miljón krónur, og höfðu lækkað um ca. 700 þús. krónur frá því árinu áð- ur. Síðastliðið ár urðu tekjumar stórum meiri. Voru þær áætlaðar 10% milj. kr., en urðu, samkvæmt bráðabirgðar yfirliti, yfir 16 miljón- ir. Gjöldin urðu ca. 14.4 milj. króna, svo tekjuafgangur er talinn um 1 miljón og 700 þús. kr. Ríkisskuldir hafa vaxið talsvert á árinu sökum lántöku í Englandi, sem farið hefir á þennan hátt, og á sama hátt er ráðgert að hita Landsspitalann og Stúdentagarðinn, þegar hann kem- ur upp. Hefir verið borað eftir heitu vatni kringum laugamar í Reykjavík í von um að finna nýjar æðar, með þeim ágæta árangri, að nú fæst þar helmingi meira vatnsmagn en áður. Ekki er unnt að segja fyrir um það, nema að finnast kunni yfirfljótanlegt vatn til að hita upp alla borgina. Þá er það rafmagnið á íslandi, er margir hafa rennt hým auga til og talið að verða mundi lykillinn að mestu fjársjóðum þess. Vatnsaflið er yfjrfljótanlegt til. Talið er að auðveldlega megi virkja um 4 miljón- ir hestafla, og er ekki nema örlítill hluti af því hagnýttur ennþá. Raf- magnið er alltaf nokkuð dýrt. Þó hefir verið brotist í að koma upp vatnsaflsstöðum i einum 9 kaup- skóla, og presta-, lækna- og laga- skóla. Þessar tillögur flestar' áttu þá nokkuð langt í land, en allar kom- ust þær þó í framkvæmd síðari hluta aldarinnar, að einhverju leyti, að undanteknum lagaskóla, er var stofn aður 1908. Barnafræðslan komst þó ekki í verulega gott horf fyr en eft- ir aldamót. Nú eru 50 bamaskólar 1 landinu auk farskóla i öllum sveit- um. Þá eru og víða unglingaskól- ar bæði i kaupstöðum og sveitum, 2 bændaskólar, 4 lýðskólar, 3 gagn- fræðaskólar, 2 lærðir skólar og auk þess ýmsir sérskólar, svo sem iðn- skóli, vélfræðaskóli, stýrimanna- skóli, 2 verzlunarskólar, kennaraskóli og þrír kvennaskólar. Loks var Háskóli Islands stofn- aður á aldarafmæli Jóns Sigurðs- sonar, 17. júní 1911, og voru þá þrír embættismannaskólarnir sameinaðir Steinboginn yfir Fnjóská i S.-Þingeyjarsýslu. til bankanna. að innieign landsmanna í sparisjóð- úr sögunni, en “menningin vex í lundi j um nemur meiru en þessu, eða um 50 miljónum króna, og auk þess hafa fasteignir bæði ríkis og einstaklinga margfaldast á fáum árum. Segja nýrra skóga”. . Verzlunin. Einn þátturinn í fjárhagslegri við- reisn Islands eftir aldamótin, em stór- bættir verzlunarhættir. Verzlunar- ánauðin og samgönguleysið átti án efa drýgstan þátt í því niðurlæging- ar-ástandi, sem landið var sokkið í um undanfarandi aldir. Eftir að verzlunarfrelsi hafði fengist, 1854, fyrir atbeina og harðfylgi ágætis- manna, bætti það strax verzlunina að mun, enda þótt illræmdar danskar selstöðuverzlanir héldust lengi, því að landsmenn skorti bæði fé og mannrænu til að hrifsa verzlunina í sínar hendur. En eftir að peninga- verzlanimar voru stofnsettar, Lands- bankinn 1885, og Islandsbanki 1902, færðist verzlunin smám saman meir í hendur landsmanna sjálfra, og hið foma verzlunarlag tók að breytast, lánsverzlun að hverfa smám saman. Fyrir aldamót voru viða stofnuð “pöntunarfélög”, þar sem nokkrir bændur slógu saman og pöntuðu talsverðan vömslatta, og þótti þeim þá ærinn munur á verðinu og hjá kaupmönnunum. Upp úr þessuiu pöntunarfélögum spmttu síðan kaup- félög með samvinnufélagssniði víðs- vegar um landið. Hafa þau án efa á margan hátt stórbætt verzlunina, beitt sér fyrir vandaðri vömverkun af hendi landsmanna, bæði með kjöt, ull o. fl.. Eru þau nú flest i Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga í Reykjavík, er nú hefir á sinni hendi langsamlega mestan hluta af verzl- unarveltu alls landsins. írtflutning- ur alls landsins nam árið 1928 rúm- lega 74 miljónum króna, en aðfluttar voru vörur fyrir 60 miljónir. Mis- munur á þessu em um 14 miljónir, sem útflutningurinn hefir verið hærri en innflutningurinn. Af þessum út- fluttu vörum námu sjávarafurðir 68.8 milj. kr. (1927 50.4 milj. kr.), og landafurðir 8.2 milj kr. (1927 5.8 milj. kr.) — Arið 1900 var útflutn- ingur 9 milj. kr., en innflutningur ca. 6V2 milj. kr. Hefir útflutningurinn áttfaldast síðan. Fjárhagur ríkisins. Mörgum þótti uggvænlega horfa fjármál íslenzku þjóðarinnar, þegar Islandsbanki valt um koll rétt eftir áramótin. Hafði hann aldrei verið mjög sterkur og hætt um of fé sínu I ótrygg fyrirtæki og orðið fyrir hverju stórtapinu á fætur öðm. Var útlit fyrir að lánstraust landsins væri í voða, og fjárhagskreppa fyrir dyr- um, ef eigi tækist að bjarga bankan- um við aftur. Stóð á nokkru þaufi um það, að sumir vildu láta taka bankann til gjaldþrotaskifta og af- skrifa hlutafé hans, en aðrir endur- reisa hann með styrk úr ríkissjóði. Var loks greitt fram úr þessu með lögum frá 11. marz 1930, þar sem stofnaður er trtvegsbanki Islands, h.f., með 7,500,000 kr. hlutafé, og Alls munu skuldir við • stöðum landsins, og auk þess á mörg hundruð sveitabæjum. Fer virkjun raforkunnar stöðugt vaxandi. Er nú i ráði að fara að beizla Sogfossana til notkunar fyrir Reykjavík og nær- sveitirnar. Sömuleiðis hafa (Skag- firðingar gert áætlanir um rafveitu hjá sér, sem áætlað er að kosti rúm- lega 800 þús. kr., og á að ná yfir allt innhéraðið út að Tindastól að vest- an og Hofsstöðum að austan. Loks útlönd, þegar taldar em saman skuld- ir rikis, bæja, og einstklinga, nema rúmum 40 miljónum króna. Þetta er að vísu talsverður skildingur, en þó eigi svo ægilegur, þegar þess er gætt. við hann, og bætt við fjórðu deild- inni í heimspeki, bókmenntum og sögu Islands. Kenna nú við háskól- ann 10 prófessorar og 15 aukakenn- arar, og hefir hann verið sóttur af 150 stúdentum að meðaltali undan- farin ár. Hér um bil þriðjungur stúdenta hefir þó sótt nám sitt til erlendra háskóla. Fyrr meir var aldrei neitt farið til náms nema til Kaupmannahafnar. Nú dvelja flest má að hagur landsins standi eftir . hefir það komið til mála, að hafist j ir við nám í Þýzkalandi, þar næst vonum ágætlega. Iðnaður og ýmsar framkvæmdir. Arið 1850 lifðu 1.3% Islendinga af iðnaði, en nú 12%. Stendur þessi vöxtur iðnaðarmannastéttarinnar í sambandi við hinar ýmsu fram- kvæmdir, sem orðið hafa á síðari árum, við byggingar og fleira. Kaup- staðimir hafa vaxið svo ört, að stundum hefir verið hörgull á smið- um, svo að taka hefir orðið hvem mann, sem kunnað hefir skammar- laust að reka nagla. I Reykjavík einni býr nú rétt um fjórði hluti þjóðarinnar, eða ca. 26 þús., og fjölg- ar óðfluga. Voru þar á tveim síð- astliðnum ámm byggð um 355 hús, og mörg af þeim stórhýsi, t. d. Lands- spítalinn, Bamaskólinn nýi, Klepps- hælið nýja, Elliheimilið, stjómar- skrifstofuhúsið “Amarhvoll” og Hotel Borg o. fl. Alls er talið að bygging- ar þessar hafi kostað um 14 miljón- ir króna. Þó hefir þetta varla nægt fyrir fjölguninni í bænum. I öðmm bæjum, t.d. Akureyri, Siglufirði, Isa- firði, Hafnarfirði og Vestmannaeyj- \ komst um hefir einnig verið mjög mikið byggt siðustu árin, þótt fólksfjölg- unin sé þar tæpast jafnör. Þessir kaupstaðir hafa allir til samans um 15 þús. íbúa. Auk þess, sem nú hefir verið tal- ið ,var á árinu 1929 veitt til brúar- gerða úr ríkissjóði 200 þús. kr., til bryggjugerða 135 þús. kr., og ríkis sjóði heimilað að lána til bygginga 360 þús. kr. og ábyrgjast lán til sama að upphæð 522 þús. kr. Er af þessu auðsætt, að margt hefir þjóðin haft fyrir stafni. Af stórbyggingum út um landið. sem nýlega hefir verið lokið við, má nefna vinnuhælið á Litlahrauni, Krist neshælið og alþýðuskólana á Laugum og Laugavatni. Yfirleitt em bygg- ingar mjög vandaðar og rambyggi- legar heima. Næstum einvörðungu er byggt úr steinsteypu. Flest ný- tízkuhús eru með miðstöðvarhitun, og er einkum brennt kolum og mó. Menn hafa á síðari tímum fundið upp á því að leiða inn jarðhita, þar sem svo hagar til að laugar eða hver- ir eru í nánd. I Reykholtsdalnum má heita að hverahitun sé á öðmm hvomm bæ, og mun Erlendi heitn- um, bónda á Sturlu-Reykjum, fyrst- um manna hafa hugkvæmst að nota þannig jarðhitann, er hann leiddi hveragufuna inn i bæ sinn árið 1911, og notaði bæði til upphitunar og suðu. Síðan hafa ýmsir farið að dæmi hans, og er nú farið að stilla svo til, að byggja helzt skóla, sjúkra- hús og aðrar stórbyggingar í nánd við laugar eða hveri, svo að hægt sé að hagnýta sem bezt jarðhitann. Er Kristneshælið og alþýðuskólamir á Laugum og Laugarvatni hitaðir upp yrði handa að byggja aflstöðvar og leggja raftaugar um allar sveitir Is- lands, eins og t. d. talsímakerfið, að minnsta kosti þær þéttbyggðustu, og mun þetta mál nú vera í undir- búningi. Gera má ráð fyrir að stóriðja rísi upp i landinu jafnframt því að farið verður að beizla vatnsorkuna. Opn- ast þá hið þriðja Sesam auðæfanna fyrir Islendinga, og hygg eg að hvergi muni þá verða betra að búa í heimi. Skólar og andlegt líf. Nú verður að fara fljótt yfir sögu, þótt af mestu sé að segja, því að andlegt líf hefir alltaf verið furðu- lega mikið með Islendingum, jafnvel á þeim árum, sem þeir komust næst því að deyja úr hungri og harðind- um. Dæmalaus er sú elja, sem þjóð- in hefir lagt í ýmiskonar bókmennt- ir , bæði fyrr og síðar, og hygg eg, að engin þjóð muni eiga nándar nærri þvi eins mikinn bókakost að til- tölu. En því verður ekki neitað, að hálfgildings fátæktar og eymdarblær yfir andlegu framleiðsluna, þegar hörmungamar gengu sem mestar yfir, enda er það ekki að undra, þegar hvergi sá nokkra von- arvök og allt lífið varð gersneytt að fegurð og gleði. Mest var ort and- laust og flatrímað sálmastagl, sem voru ekkert annað en sífelldar auð- mýktarbænir um vemd gegn Tyrkj- um og andskotanum og öðrum “ó- mildum” lofts og lagar. Auk þess voru ortar eilífar rímur, út af bar- dögum og blóðsúthellingum, og var sannast að segja miklu meiri sálu- hjálp að finna í þeim, en sálmunum, enda þótt bragðdaufar væru margar hverjar. Þær hafa þó líklegast að vissu leyti viðhaldið orðkringi manna og málsmekk. Stöku skáld áttu þó íslendingar alltaf, jafnvel þegar verst lét, sem stóðu eins og klettar úr hafi vesaldómsins, og létu þmmu- raust sína gjalla út yfir lýðinn. En þegar bornar eru saman forn- bókmenntimar og hinar nýju, sést, að farið hefir jafnan saman í aðaldráttunum andlegur dugur og líkamlegur. Og það er fyrst og fremst andlegur dugur síðari ára, sem reist hefir þjóðina á legg. Langt fram á 19. öld var eigin- lega enginn skóli á Islandi, nema lærði skólinn, eða latínuskólinn, eins og hann var nefndur. Var viðfangs- efni hans aðallega að útskrifa em- bættismenn og fór mestur tíminn í fommál og annað grúsk, sem að vísu var skemtilegt að kunna, en ekki hneig þó beinlinis að því að vekja hjá mönnum hugsjónir eða fram- kvæmdahug. Jón Sigurðsson og aðrir, sem berjast tóku fyrir fram- förum landsins um miðja öldina, vildu láta stofna bamaskóla, bænda- Danmörku og Frakklandi og nokkrir á Englandi og Noregi — og örfáir í öðrum löndum. Er það án efa hollt íslenzku menntalífi, að stúdent- amir fari sem víðast og kynnist sem flestu. Nú er það líka orðin eins- Laugarvatni í Laugardal. Hafa þess- ir skólar verið ágæta vel sóttir og héraðsprýði. Vænta menn þess að fleiri skólar risi upp af þessu tæi í náinni framtíð. Er þar jafnhliða hinum andlegu fræðum lögð stund á hverskonar íþróttir og líkamsmenn- ingu, og með hliðsjón til þess hefir verið seilst til að byggja skólana í nánd við hveri eða laugar, bæði til að njóta jarðhitans til hitunar og til að koma upp sundlaugum i sam- bandi við skólana. Miðar þetta allt að þvi að efla llfsgleði og menning- arbrag hinnar upprennandi kynslóðar. Of langt mál yrði að fara að tala hér um íslenzku skáldin og þeirra snilld. Segja má yfirleitt að annar- hver maður sé skáldmæltur og leiki tungan þjóðinni á munni. En þó em nokkrir, sem bera af um andagift- ina og reiða hana í stórum stíl fram á bókamarkaðinn. Flest af því, sem ort er, er fágað að formi, en mis- jafnt að kyngi eins og gerist og geng- ur. En strangari kröfur eru nú gerðar til skáldskapar en nokkru sinni áður, enda er sannast að segja flest af nútíðarskáldskapnum, bor- inn saman við rímnakveðskapinn, eins og pell og purpuri i samanburði við duggarabandssokka og sjóvetl- inga. Sýnir það glöggt vaxandi feg- urðartilfinningu þjóðarinnar. Ljóð- skáldin eru svo mörg, að enginn endi yrði á að telja þau upp, og skal þeim því öllum gert jafnhátt undir höfði. Skáldsagnagerð hefir minna ver- ið gert að á síðari árum, og þó tals- vert. Mest hefir borið á raunsæis- stefnu í skáldskap þessum, allt frá þvi að þeir Gestur Pálsson og Einar Hjörleifsson rituðu fyrstu sögur sín- ar í “Verðandi” 1882. Gestur varð skammlífur og féll með honum í val- inn sá maður, sem einna snilldarleg- ast hefir ritað sögur á Islandi. En Einari hefir enzt aldur til að rita margar sögur síðan, og hefir hann orðið einn hinn vinsælasti skáld- sagnahöfundur á Islandi. Af sagna- skáldum, sem haldið hafa i svipað horf, má nefna séra Jónas Jónasson prófast á Hrafnagili (1856—1918), Þorgils Gjallanda (1851—1915), Guð- mund Friðjónsson (f. 1869), hann er jafnvígur á Ijóð og sundurlaust mál, Guðmund Magnússon (1873—1918), einn hinn afkastamesti skáldsagna- höfundur, en ekki vandvirkur að sama skapi, og nú loks Kristínu Sigfús- dóttur og Guðmund Hagalín, séra Gunnar Benediktsson og fleiri. Hvar á að flokka þá rithöfundana Þorberg Þórðarson og Halldór Kiljan Laxness verður ekki séð fyrir vist í bili. Þeir hafa, einkum í seinni tíð ritað sem vakningaprédikarar jafnaðarstefn- Af listamönnum hefir verið held- ur fáskrúðugt allt til skamms tíma. Þó hefir alltaf verið talsvert til af skurðhögum mönnum og silfursmið- um góðum, og ýmiskonar listvefnað- ur hefir lengi tíðkast með þjóðinni, svo sem sjá má af Forngripasafn- inu í Reykjavík. Einhver fyrsti málarinn, sem nokkurt orð fór af, var Sigurður Guðmundsson (1833 1874). Talsverður hópur málara hefir siðan vaxið upp og jafnvel vakið athygli á erlendum sýningum. Þó er myndhöggvarinn Einar Jónsson stórum frægastur af íslenzkum lista- mönnum, þegar frá er talinn Albert Thorvaldsson, sem raunar var ís- lenzkur í aðra ættina. Asmundur Sveinsson myndhöggvari hefir einmg getið sér hinn bezta orðstír í þessari grein og margir fleiri. Stofnaður hefir verið menningar- sjóður til styrktar skáldum og lista- mönnum, og mun þeim ekki af veita, því að á lslandi græðir enginn ver- aldleg auðæfi á list sinni. Þó að islenzka þjóðin hafi æfin- lega átt góða fræðimenn og slæðing af listfengum mönnum einnig, Þ^ hefir þó aldrei verið eins mikill gró- andi í þessum efnum og einmitt nú. Hinn andlegi og likamlegi þroski þjóðarinnar hlýtur alltaf að fara saman í höfuðdráttunum. Þar sero land er að blása upp til auðnar af fátækt og vesaldómi geta engin skrautblóm listanna dafnað. E>aU morna og þorna jöfnum höndum- Þetta tiltölulega mikla lista- °g menntalíf á Islandi, ber vitnisburð- inn um hinn óvenjulega gróðrarmátt í öllu þjóðlífinu. Islenzkir stúdentar hafa boðaö til norræns stúdentamóts á Islandi í sumar í sambandi við hátíðina. Nokkur slík mót hafa verið haldin viðsvegar um Norðurlönd undanfar- andi ár og Islendingar jafnan verið boðnir til þáttöku í þeim og vakið at- hygli. Nú hafa þeir margfalt tseki- færi að kynna sig og landið. Þessi mót hafa reynst ágætur þáttur í Þv’’ að binda innileg vináttubönd meðal ungra norrænna menntamanna. Svo langt mál mætti enn rita uin þau teikn, sem gerast í andlegu W1 heima á Islandi, svo sem trúmáluin’ stjómmálum, tónlist og fleira, "að Fjársafn við Kollafjarðarrétt nálægt Reykjavik konar hefð, að hver maður, sem lýk- ur embættisprófi heima, fer utan að því loknu til andlegrar hressingar eða frekari lærdómsframa. Til að styrkja menn til þessa, er varið álit- legri fúlgu úr Sáttmálasjóði á ári hverjp. Auk þess hvílir sá skattur á Eimskipafélagi Islands, að flytja endurgjaldslaust 60 menntamenn á ári hverju til útlanda, og heim aft- ur, eftir því sem menntamálaráð á- kveður. Sérstaka athygli má vekja á al- þýðuskólunum, sem nú eru að fjölga í sveitunum heima. Hafa um margra ára skeið verið starfræktir slikir skól- ar á Hvitárbakka í Borgarfirði og Eiðum í Fljótsdalshéraði. Nú hafa nýlega verið byggð reisuleg skólahús á Laugum í Þingeyjarsýslu og . unnar og óneitanlega af miklum móði og postula-andagift. Leiklist er enn ekki komin á hátt stig heima, en gera má ráð fyrir að þá hefjist ný öld á því sviði, þegar þjóðleikhúsið tekur til starfa. Ýmsir hafa þó reynt við leikritagerð, og langsamlega snjallastir þeirra eru þeir Jóhann Sigurjónsson og Guð- mundur Kamban. Þeir hafa báðir ort ágæt leikrit, sem sómi er að í heims- bókmenntunum. Jóhann varð skamm- lífur, en Guðmundur hefir nú snúið sér að skáldsagnagerð, og má efa- laust mikils af honum vænta á því sviði. Mun hann nú hafa i smíðum sagnabálk um Brynjólf Sveinsson biskup, er marga mun fýsa að lesa, enda virðist hann orðinn mjög gagn- fróður um þau efni. heimurinn myndi ekki rúma allar tt þær bækur, sem þá yrðu ritaoar • En hér verður nú að nema staðar að sinni. Margt er vafalaust skammt á veg komið, eins og vænta má kjá fámennri þjóð, en allt er á þroska- skeiði og lofar miklu, eins og árdagS' bjarmi yfir fjallabrúnum. Framtíðarhorfurnar. Nú hefir verið í fáum dráttum ger® grein fyrir viðreisn íslenzkrar menn- ingar og leitast við að sýna hvar þjóð- in stendur á þúsund ára afmæli Al' þingis síns. "Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?” spurði Jónas Hallgrímsson íýnr hundrað árum síðan. Þá var svarið hiklaust neitandi, því að: “lyngið á Lögbergi helga blánar af berjum hvert ár bömum og hröfnum að léik ” Og skáldið endar kvæði sitt með andvarpi yfir þvi, að svona sé feðr- anna frægð fallin í gleymsku og úá- En nú hafa þessi tíðindi orðið a hundrað árum, að þjóðin hefir end- urreist Alþingi sitt og heimt aftur allt vald í sínar hendur, og hafist uin leið úr niðurlægingarástandi trl meiri frægðar og dáða, en nokkru sinni áður. 1930 á íslenzka þjóðin þeirri glftu að fagna, að halda hátíð, frjáls þjóð í frjálsu landi, auðugri að fé og rílt' ari að vonum en nokkru sinni fýr' Menn hafa loksins öðlast almenn- trúna á landið og framtíðarmögU' leika þess. Allsstaðar blasir g®ta þess við augum. Meðan önnur lönd, sem eru yfirræktuð eða slignð af stóriðju ,kunna enga bót að ráða A bölvun atvinnuleysisins, sjá Islend- ingar ekki fram úr þvi, sem Þeir þurfa að gera, og einmitt þetta ger' ir landið að æfintýralandi. Framtíðarmöguleikárnir eru óþrjdf andi á öllum sviðum. Islendingar eru enn ekki nema rúmlega hundrað Þus' undir manna, en margar miljdnir munu vafalaust geta lifað góðu 1111 á Islandi. Landið er ónumið ennþá að mestu leyti. Sjávarútgerðina md auka næstum því takmarkalaust, á meðan markað þrýtur ekki, og engar líkur eru fyrir því í bráð. Ýmiskon- ar stóriðju mætti koma upp, og Þ^ er það tvísýnn gróðavegur í bili- þar sem vatnsorkan er svo mikil> mun hún verða mönnum að minnsta kosti þægur þjónn til ljósa og hitunar- Spámenn vísindanna eru teknir að fullyrða, að innan skamms komist framleiðsla rafmagns í það horf, að hún kosti svo sem ekki neitt. Þegar svo verður komið, mun hver dalur á Islandi fyllast hvítu ljósi, og hefir Þ^ tekist að yrkja vorbirtuna bæði orði og sannleika jafnvel 11111 skammdegisnótt þessa heimskauta lands. Drepið hefir verið hér a

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.