Heimskringla - 11.06.1930, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.06.1930, Blaðsíða 7
'WINNIPEG, 11. JCrNI, 1930. HEIMSKRINGLA 39. BLAÐSIÐA margt að hugsa og mikið að gera. var engin gata gerð í Winni- Peg, engar skolprennur og engia Sangstétt; enginn vatnsbrunnur til almenningsnota, enginn skóli, og ekki neitt til neins, er laut að al- menningsheill. En hún hafði úr litlu að spila, því eignir manna voru þá ekki miklar, þó fólkstalan hækkaði árlega, svo að íbúatala Winnipeg var komin upp I 5,500 árið 1877. Það ár voru skattgildar eignir ekki nema 53,097,824, eða $563 á mann, og gat Því ekki verið um stóra fjárupphæð að ræða til almenningsþarfa. En Pæjarstjórnin hefir auðsjáanlega farið vel með það litla, sem fyrir kendi var, og vakað yfir centunum. Til merkis um það, er í annálum Winnipegborgar skráð, að á fundi einum, sem bæjarstjórnin hélt, hafi henni borist bréf frá bæjarembættis- ffianni þeim, sem hirða átti óskiladýr kf almannafæri (pound keeper), þar aem hann hafi farið fram á $50.00 kauphækkun á ári, sökum þess að litið sé um villuráfandi kýr og flökku- kindur, en kaup sitt lágt. Olli frekja j ^ yar kveðinn upp \ winnipeg yfir Þessa manns svo mikilli gremju á manni. sem Louis st. Denis hét. Hafði til mölunar, að vinna varð f henni nótt og dag. Peningaviðskifti öll voru í hönd- um Hudsonsflóafélagsins, þar til ár- ið 1872, að sambandsstjórnin setti hér á stofn deild af Dominion Sav- ings Bank, í húsi er stóð á horninu á Fort St. og Portage Ave., og fyrst- ur bankastjóri í Winnipeg var Alex McMickin, sem síðar varð borgar- stjórl- Arið 1870 var gefið út blað í Win- nipeg, eða í þorpinu, sem síðar varð Winnipeg, og er fyrsta eintak þess all einkennilegt. A fyrstu siðunni er ritgerð um Red River Pioneers, önn- ur síðan er auð, en á þriðju síðunni er grein með fyrirsögninni “New Nation”, og stafa þessi fyrirbrigði af því, að þegar verið var að prenta blaðið, brauzt Louis Riel inn í prent- smiðjuna og tók blaðið og prent- vélarnar í sína þjónustu. En hann barðist með oddi og egg á móti á- hrifum Canadastjómar á þessum I stöðvum. Fyrsti kviðdómurinn í vesturland- hieðai bæjarstjórnarmanna, að einn Þeirra reis úr sæti sínu og kvaðst le&gja til að maður þessi væri rek- inn tafarlaust úr embætti fyrir slíka ofdirfsku. Dálítið síðar var um að ræða að samþykkja árskaup annars embætt- ■smanns bæjarins, og nam kaup hans 51,220.00, og var að því komið að greiða atkvæði um upphæðina, þegar einn af bæjarfulltrúunum tekur eft- ■r þessum auka tuttugu doliurum, °g kveðst ekki geta skilið að em- bsettismaður sá, er um var að ræða, Þyrfti þeirra nauðsynlega með. I þriðja tilfellinu var um ein- Þverja kauphækkun að ræða handa manni, sem Louis St. Denis hét. Hafði hann framið þjófnað og var dæmdur til að hýðast á almanna færi. Þegar böðullinn tók til starfs síns, söfnuðust menn að honum og hefðu grýtt hann í hel, hefði lögreglan ekki skorist í 1 leikinn. 1 annálum Winnipegborgar stendur 31. janúar 1884: Islenzkur leikflokk- ur lék írtilegumennina í gærkvöldi á leikhúsinu. Fór leikurinn fram á is- lenzku, en ágrip af leiknum var prent- að á ensku, sem gerði áhorfendunum léttara um að fylgjast með. Einn á meðal nafnkunnustu manna frumbyggja tímabilsins á þessum stöðvum var Archdeacon Cochrane. nouimrainuu Kom hann til byggðarinnar á Rauðár- einum starfsmanni bæjarins, og nam | bökkunum 1825, til aðstoðar Rev. hTin POOCfi fiA A A ví T/oi* 11m lv5 11rvr\_ i _ ______•* ni- sLaribma.11111 uæjcuius, ug i kökkunum 1825, til aöstooar rtev. Þán $2250.00 á ári. Var um þá upp- Jones> sem Var prestur við St. John hæð rifist svo að segja á hverjum.............. ——»--------------------1 — fúndi í sex mánuði. dómkirjuna. Gerðist þessi ungi mað- ur umsvifamikill mjög og boðaði UU1 1 lliauuu‘' ur umsvnamiKiu mjog ug uuuaui Þetta er ekki hér sett þessum kristna trú alla leið norður undir fyrstu fulltrúum Winnipegborgar til Rauðárósa. Hann stofnaði trúboðs- fasts, heldur til þess að sýna, hve j stöðvar i Middlechurch, St. Andrews trúlega þeir vöktu yfir centunum, til i og 5 st peters> 0g byggði samkomu- Þess að geta notað þau til verka J húg á þessum stöðum öllum. Rækti þeirra, er nauðsynlegast þurfti að | hann starf sitt með svo mikilli rausn, framkvæma, borgarbúum til heilla °g framtíðinni til eflingar. Endurminningar. Það mætti skrifa heila bók af endurminningum frá vaxtarárum Winnipegborgar. En hér verður að láta nægja að benda á aðeins örfá- ar. Skýrsla lögreglunnar frá 1877 sýn- ir, að 94 menn voru teknir fastir það ár. 63 af þeim kunnu að lesa °g skrifa; 28 af þeim voru ensk- kanadiskir; 15 fransk-kanadiskir; 6 Engiendingar; 9 Irar; 10 Skotar; 5 ^jóðverjar; 2 Svisslendingar, 1 Dani; 2 Islendingar; 5 Serbar; 2 Svíar og 3 Bandaríkjamenn. A þeim dögum voru kvenskörung- ar tii í winnipeg, ekki siður en nú. Atvik eitt er í frásögur færandi, sem tvær helztu konur þeirra tíma tóku Þátt í. Veitingahús eitt var þá í Winnipeg, sem nefndist Rauða veitingahúsið (The Red Saloon), og þegar heitt var í veðri söfnuðust menn þar sam- an, tu þess að svala þorstanum og masa. 3. júní 1877 var heitt veður, svo a<5 menn fjölmenntu á Rauða veit- ■úgahúsið þann dag, og sátu þar glaðir og ánægðir með freyðandi bjórkollur fyrir framan sig, er kon- dr þessar komu inn í veitingasalinn. Það varð þögn, og allir litu til feimnar, heldur löbbuðu rólega upp að söluborðinu og inn fyrir það, tóku stjómina af veitingamönnunum og stóðu svo þegjandi, unz karlarnir Voru búnir úr glösum sínum. Þá tók Önnur þeirra upp hjá sér biblíu og las hlífðarlaust úr henni yfir hausa- ■hótunum á þeim, sem inni voru. Hennimir tóku þessu rólega og blustuðu kurteislega á erindi kvenn- anna. Og ekki drukku þeir meira þann daginn á Rauða veitingahús- inu. Elzta steinkirkjan í Winnipeg, er kirkja 1 Vestur-Kildonan. Hún var feist 1854. Steinninn í hana var sótt- til Stonewall og fluttur í “Red River Carts”, sem akneytum var beitt fyrir, alla leið til Winnipeg. að samkomuhús þessi urðu brátt allt- of lítil, og var þá steinkirkjan í St. Andrews byggð. Fyrir bygging henn- ar stóð steinhöggvari skozkur, er Duncan McLea hét, og lét hann þá skoðun sina oft í ljós við Archdeacon Cochrane, að kirkjan væri svo stór, að það mundi enginn heyra til hans, sem sæti fram við dyr í kirkjunni. Eitt sinn, er þeir áttu tal um þetta, og voru báðir staddir inni í kirkj- unni, mælti Archdeacon Cochrane: “Farðu fram að dyrunum, Duncan McLea, en eg skal fara upp í pré- dikunarstólinn, og vittu hvort þú heyrir til min.” Þegar þeir voru komnir hvor á sinn stað, þá segir erkidjákninn í sínum vanalega rómi: “Duncan McLea, þú ert að eyði- leggja unga fólkið hér í kring, með ofmikilli bjómeyzlu. Heyrirðu til mín, Duncan McLea?” “Já, eg heyri,” svaraði Duncan. “Eg hélt að þú mundir gera það,” mælti Archdeacon Cochrane. I stólræðu einni, sem hann hélt, lýsti hann safnaðarfólki sínu á þessa leið: “Maður lítur fram eftir vegin- um og sér jóreyk, eða snjó sindra í loftinu; svo kemur hestur í ljós, sem að hitagufan stendur upp af. Aftan í hestinum er sleði, eða léttur vagn, og í honum situr hinn stolti kyn- blendingur í hátíðabúningi sínum, og þegar hann gengur inn kirkjugólfið, — ---- i -=-. er eins og hann segi: Hver getur tvennanna; en þær voru ekkert Jafnagt á mig? Svo koma þóttafullir Skotar I skrautlegustu heimaumnu fötunum, sem þeir eiga til í eigu sinni, og ganga á tánum að sætum sínum, svo að þeir trubll ekki tilbeiðslulotningu þeirra, sem komnir eru á undan, og segja í huga sér og hjarta: Hverjir eru meiri en við? Siðastir koma Orkneyingar, sem eru vinnugefnastir og spameytnast- ir. Þeir stmnza fram hjá þeim, sem komnir em, og segja: Hver stendur okkur á sporði?” Kynblendingur einn að nafni Qui- we Den, sem var í söfnuði hjá Archdeacon Cochrane, var orðinn leiður á kerlingu sinni og skildi við hana, en tók aftur saman við konu annars manns. Erkidjáknanum lík nú með fara heim til síns manns aftur. Nú ætla eg að hýða þig þang- að til að þú gegnir.” Þrífur í Quiwe Den og lætur vöndinn ganga hlífð- arlaust á honum. Quiwe var hraust- menni mikið og uppá sitt bezta, svo han ntekur á móti sem hraustlegast. En þótt Archdeacon Cochrane væri þá mjög við aldur, mátti hinn sín ekkert við honum. Haim hélt áfram hýðingunni, þangað þil hinn lofaði bót og betrun, sem hann varð að standa við á meðan að Archdeacon Cochrane lifði. Eftir fjörutíu ára starf fór Arch- deacon Cochrane austur til ættfólks sins í Ontario. En hann var búinn að taka svo miklu ástfóstri við fólk og pláss hér vestra, að hann brá við, er engisprettuplágan mikla geysaði hér, 1865, og kom vestur til að hjálpa og líða súrt og sætt með fólki þvi, er hann hafði verið leiðtogi á meðal í nærri hálfa öld. En dauðinn kallaði hann; samt ekki fyr en hann hafði náð til hinna kæru starfs- stöðva sinna. Sérkennilegir menn. Lifnaðarháttum og lífi flestra borga svipar mjög saman. Atvinnu- vegir í flestum tilfellum svipaðir. vinna í verksmiðjum, sölubúðum, 'á skrifstofum, strætum, járnbrautar- stöðvum og járnbrautum, eru aðal- þættirnir. Þangað hrúgast fólkið á morgnana og snýr heim aftur á kvöldin, dag eftir dag, einn mánuð- inn eftir annan, og eitt árið eftir annað. Hugsunarháttur manna svip- aður í flestum tilfellum. Skemtanir þær sömu og framtíðarhugsjónir. Þó er ýmislegt, sem er sérkenni- legt, og þá helzt einstaklingar, sem ekki binda bagga sína sömu hnútum og fjöldinn. Eftir nokkrum slíkum man sá, er þetta ritar, og finnast honum þau afbrigði vel þess virði, að á þau sé minnst, þegar um endurminningar er að ræða. Sá fyrsti, er mér kemur þá í hug, fer að gráta með þungum ekka, og tekur rauðflekkóttan vasaklút upp úr vasa sínum og byrgir í honum andlitið. Eftir nokkra stund ber þar að aldraðan prest. Gefur hann sig að Dick og spyr hann, af hverju hann sé að gráta. Dick svarar, að móðir sín sé hinumegin í strætinu, og hann vilji komast til hennar, en þori það ekki vegna hunds, sem sé á göt- unni. Presturinn býðst til að fylgja honum yfir strætið, tekur arm hans undir hönd sér og svo leggja þeir af stað. trti á miðju strætinu stanzar Dick snögglega og kippir presti aft- urábak, svo að hann var rétt skoll- inn á strætið, en prestur, sem ekki varaði sig á brögðum Dicks, bað hann að vera óhræddan. Þegar yfir kom, þakkaði Dick með Virktum fyr- ir fylgdina, kvaddi og fór til að leita sér eftir öðru herfangi. Annar var Jóhann Síhlæjandi (Laughing Joe). Hið rétta nafn hans var Nataway. Hann var Indi- áni, eða mjög lítið blandaður. Gekk hann daglega um götur borgarinn- ar með poka á baki og prik í hendi, því hann var haltur. Er það í frá- sögur fært, að á þroskaárum sínum hafi hann lent i viðureign við bjarn- dýr, ásamt öðrum manni, og bar hann merki þeirrar viðureignar æ síðan. Það vissi eiginlega enginn, hvar Joe hafðist við, eða hvemig að hann varðist vetrarkuldunum, en hann sást vanalega koma sunnan Fort eða Smith stræti á morgnana, og hélt sig svo á Aðalstræti á daginn. Ekki var hægt að segja að Joe væri betlari, í hinni venjulegu merkingu þess orðs, og þó dró hann fram lífið á centum þeim, er hónum gáfust. Hann rétti oft út hendina til þeirra, sem framhjá gengu og bað um 10 cent, aldrei meira og ekki heldur minna. En sá sem framhjá fór, vissi, að ef hann viki Joe 10 centum, þá átti hann víst að fá að heyra Joe hlæja, og hlát- ur hans var einkennilegur. Hann lyfti fyrst upp höfðinu, því hann var ávalt niðurlútur endrarnær, og byrjaði að er Dick Burden, afar einkeimilegur I hlæja. Fyrst lágt og stillt, en svo ' ***' i.yin. ai*a r ° ctiiin* • j Vígslan fór fram 5. janúar og ^agi þetta illa og vandaði um við ■ramkvæmdi hana Rev. John Black,| QUiwe Den, en hann sinnti því engu. 5em var einn af frumbyggjum í Win- j Sunnudag einn, þegar margt fólk var ^Pegborg, og merkur maður. Þeg- j við kirkju, kallar erkidjákninn á einn ■v guðsþjónustunni var lokið og fólk af embættismönnum kirkjunnar, sem komið út úr kirkjunni, veltti prestur j jón hét, og mælti: “Jón, farðu út í tftirtekt manni, sem stóB útl og eln- J skóg og sæktu þrjár vænar hríslur.” blíndi á kirkjuna. Presturinn ávarp- j Jón gerir það, og leggur þær á þann iði hann og spurSl á hvaS hann væri j stað, :sem honum var sagt. Eftir iB horfa. 1 staB þess aB svara beint. næiti hann: “There, keep Panther md 111 auns off her, an’ she’ll staun ’or a hunner years an mair!” Hún ■efir nú staðiB í 76 ár. Hveitl var fyrst selt 1 Winnipeg >g sent i burtu áriB 1876. Voru þaB 157 og einn sjötti mælar, og seldist ’yrjr 85 cents mælirinn, til Steele 3ros. i Toronto. Hveitimylna var >vggð nálægt ármótunum 1877, og 5k hún til starfa 6. janúar þaB ár, 3arst brátt svo mikið hveiti aB henni messu gengur fólk út úr kirkjunni, eins og títt er; og kárlmennimir setjast þar sem sæti býðst eða leggj- ast í grasið, og kveikja í pípum sin- um. A meðal þeirra var Quiwe Den. Þegar Cochrane var tilbúinn að fara, kallar hann á Jón og mælti: “Komdu á eftir mér, Jón, og hafðu hríslurnar með þér.” Gekk Cochrane þá beint þangað, sem Quiwe Den var, og segir: “Hvað eftir annað hefi eg sagt þér að fara heim til konu þinnar og láta þá, sem þú lifir maður, sem allir Winnipegbúar þekktu á sínum tima. Hann var vart meðalmaður á hæð, feitlaginn og vel farið í andliti. Hreyfingar hans voru frekar sljólegar, en þó mjúk- ar. Eg sá þann einkennilega mann fyrst á Notre Dame Ave., og þótti mér hann svo einkennilegur, að eg stanzaði til að horfa á hann, og gat naumast varist hlátri. Hann var með ofurlítinn asna í för með sér, og aftan í honum var lítill tvíhjólaður vagn fullur af bréfa- ströngum og blikkfötum. Hann ‘yar öfugu megin í strætinu og í vegi fyr- ir þeim, sem eftir þvi fóru; en dýr- ið var mjög óþægt og óstýrilátt. Sjálfur var hann í strigafötum með stóran linan hatt á höfði, og á fötin öll var letrað með stórum, svörtum stöfum. Atvinna hans var að festa upp auglýsingar um bæinn, og var hann daglega á ferð við þá atvinnu- grein, annaðhvort með asnann sinn eða þá einn, með stranga af prentuð- um auglýsingum undir annari hend- inni, bursta undir hinni og límfötu í hendinni; og ávalt bar hann aug- lýsingu um iðn sina utan á sér. Glaðlegur var þann ávalt, hvar sem hann var á ferð, og lék oft bros um varir hans. Einnig vai: honum veitt sú gáfa, að geta breytt and- litssvip sínum á margvislegan hátt, svo hinir þunglyndustu menn gátu ekki varist því að brosa að honum. Það er sagt að Dick Burden hafi notið nokkurrar menntunar í ung- dæmi sínu, og hafi enda byrjað að lesa guðfræði. En svo snerust hlut- imir þannig, að hann gekk í þjón- ustu manna, sem héldu dýrasýning- ar viðsvegar um landið, og gegndi hann hirðfíflsstöðu hjá því félagi i nokkur ár, og hefir þar vanist hin- um ýmsu glettum, er honum voru svo tamar til dauðadags, og hinu græskulausa gamni, sem fylgdi hon- um eins og skugginn hans. ótal sögur eru til um Dick Bur- den, og sumar þeirra meinfyndnar. Einu sinni var f jölmennur prestafund- ur í Winnipeg. Tekur Dick þá upp á því, að hann býr sig í þeirrar stétt- ar búning, velur sér biðstað við Queen’s Hotel hið forna, á horninu á Notre Dame Ave. og Portage, og smá herti hann á sér, unz hlátur- sköllin heyrðust .langar leiðir, og hélt hann oft áfram að hlæja þannig í 5 til 10 mínútur; og svo var hann bú- inn að temja sér þessa list, að það var stórskemtilegt að heyra til hans. Þriðja manninum man eg eftir. Hann hét William Knight, en var ýmist kallaður “Old Civility” (kurt- eisi maðurinn gamli), eða “Napóleon” og fóru bæði nöfnin honum vel. Maðurinn var afskiftalítill um hagi annara. Hann var hverjum manni kurteisari í framgöngu og bar á höfði liðsforingjahatt, eða napóleonskan hatt, sem setti napóleonskan svip á Civility. Þessi maður var auðsjáanlega fá- tækur því föt hans voru snjáð; en hann kvartaði víst aldrei, né heldur var hanrt fáanlegur til að tala um hið fyrra líf sitt. Eg man gerla eftir Civility. Hann gekk lotinn og var orðinn all hrum- ur . En í hvert sinn sem hann mætti einhverjum, sem hann vildi heUsa upp á, stanzaði hann, sló saman hæl- unum og heHsaði upp á hermanna- sið, og hafði hann auðsjáanlega á- nægju af því á síðustu árum sínum, að ganga eftir fjölförnustu götum borgarinnar og sýna fólki, að hann epn kynni að heilsa að hermannasið. Fjórða manninn, sem eg ætla að geta um, þekkti eg aldrei né sá. Hann var kallaður “Catch-’em-alive”, en hét réttu nafni A. Mclntyre. Hafði hann það fyrir atvinnu að selja flugna- pappír og yrkja ljóð. Var hann tal- andi skáld og orti ósköpin öll um allt og alla; en ekkert af ljóðum hans mun hafa komist á prent, né heldur loðað í minnum manna, nema þessi vísu- partur, sem er byrjun á kvæði, er hann orti til manns, sem gaf út ljóðabók á þeim dögum. “Canada a poet did lack Until there arose a man named Mclntyre of rarest tact.” Catch-em-alive var all myndarleg- ur maður á velli, eftir því sem eg hefi heyrt, og gekk um götur bæj- arins með silkihatt á höfði og staf í hendi, og boðaði komu sina með því að kalla “Catch-‘em-alive”, og vissu þá allir hver var á ferðinni og hvert erindið var. Hefir þessi maður lík- lega verið sá eini, er gerði sér það að atvinnu, að selja flugnapappir i Winnipeg. Saga er sögð af ungum manni, sem vildi hlynna að “Cátch- ‘em-alive”. Hann keypti allmikið af flugnapappír af honum og tók heim með sér. I sama húsinu og hann bjó í, bjuggu einnig nokkrar ungar stúlk- ur. Tók hann þá upp á því, eftir að þær voru komnar heim eitt kvöld, að hann leggur pappirinn á gólfið, þar sem gengið var inn í húsið. Hrópar síðan upp, að ráðhús bæjarins sé að brenna. Stúlkurnar vildu náttúr- lega sjá eldinn, hlaupa fram að dyrun- um og ætla út, en festast allár þegar þær stiga á flugnapappirinn, og hentu gárungarnir að því mikið gaman. * * * VERKLEGAR FRAMFARIR I WINNIPEG. Stræti, gangstéttir, skurðir og Boulevards. Eg hefi áður tekið fram, að verk- legar framkvæmdir í Winnipeg voru naumast þekktar, þegar bærinn var löggiltur, svo það er ekkert til sam- anburðar þá og nú. Þá voru engar gangstéttir til í bænum svo teljandi sé; nú eru 568 mílur af steyptum gangstéttum og úr timbri í Winni- Peg- Þá voru engar neðanjarðar saur- rennur til; nú eru 283.65 mílur af slík- um rennum í bænum. Þá voru engin stræti uppgerð í Winnipeg; nú eru í borginni 462 míl- ur af strætum, þar af 141.53 mílur af asfalt, steinsteypu, macadam og sedrusviðarlöggðum strætum. Auk þess eru um 236 mílur af bakstrætum í borginni og langflest af þeim asfölt- uð. Og enn er að telja 174 mílur af Boulevards. Þá var engin vatnsleiðsla til notk- unar fyrir bæjarbúa. Menn notuðu þá brunnvatn til neyzlu, en það var mjög svo slæmt. Síðar tóku nokkrir menn sig saman, pumpuðu vatn úr Assiniboineánni og seldu til neyzlu. Nú eru 307.48 mílur af neðanjarðar- vatnspípum í Winnipeg, og í gegnum þær er neyzluvatnið leitt svo að segja inn í hvert einasta hús. Og auk þess eru 12.8 mílur af stærri neBanjarðar- vatnspípum, sem liggja um þétt- byggðasta part borgarinnar, )og er það vatn eingöngu notað í þarfir slökkviliSsins, þegar um stórelda er að ræða. Vatnsforði Winnipegborgar ÞaB er lifsspursmál hverjum bæ að tryggja sér nægan og góðan vatnsforSa. I því tHliti hefir Winni- pegbær veriB sérstaklega lánsamur. Vatnsból borgarinnar er eitt hiB allra ákjósanlegasta, sem hugsast getur, og vatniB hollt og hreint. VatnsbóliB er 98 milur frá borginni. Vatninu er veitt eftir stórri vatnspípu alla leiB til borParinnar. og liggur nípan undlr RauBána. Mátulegur halli er á vatninu, svo að hvergi þarf aB pumna þaB. 85,000,000 gallón af vatni geta daglega runniB til borg- arinnar. en aldrei hefir veriB eytt meiru á dag en 23.165,671 gallónum Vatnsveitan kostaBl bæinn $170,- 000,000 utanbæjar, en $6.477.014.54 starfssvið kostað bæjarbúa eina og hálfa miljón dollara, en arðurinn af þeirri deild kerfisins árið 1929 nam $31,431.15. Alþýðuskólar Winnipegborgar. Eitt af því sem Winnipegborg get- ur verið stolt af, eru alþýðuskóla- byggingarnar, þó óvist sé hvort bær- inn hefir ekki gengið helzt til djarf- lega fram á því sviði. Það eru 69 alþýðuskólar í borg- inni. Arið 1871 var einn alþýðuskóli í Winnipeg. Arið 1871 var einn ai- þýðuskólakennari, en árið 1929 1,016. Arið 1876 hafði bærinn lagt fram $3,500 til alþýðuskólabygginga og kennsluáhalda. Arið 1929 var bær- inn búin nað leggja fram $10,108,038 i byggingar og kennsluáhöld. Nemendatala í alþýðuskólum I Winnipeg 1876, var 423, en 1929 var hún 41,510. Auk þess eru stofnanir inni í borg- inni og við takmörk hennar, sem kenna alþýðuskólanámsgreinir að meira eða minna leyti. en eru ekki undir umsjá menntamálanefndar borgarinnar: eru bær um 60 að tölu. Aðrir skólar, háskólar, listaskól- ar, kvennaskólar o. s. frv., eru 22. Sjúkrahús. Aðalsjúkrahús eru 10 I borginnt, að meBtöldum St. Boniface sjúkra- húsunum, og rúma 1,640 sjúklinga. Eldliðsstððvar. Þær eru 15 í Winninegborg. sem kosta meB öllum áhöldum $897.714. Eldliðsmenn og foringjar eru 337. Kirkjur. 257 kirkjur eru í Winnipegborg. auk 22 guðsbiónustustofnana, sem tilheyra Sáluhjálparhernum. Bygglngalevfj. Bvsrgingaleyfi voru áriB 1901. 630: en 820 bvggingar reistar, sem kost- uðu $1,798,567. 1929 voru 2673 bvggingarleyfi veitt. 2870 bvggingar seistar, sem kostuðu $11,050,250. Skemtlgarðar 38 skemtigarðar eru I Winnineg- borg. I þeim öllum eru 960.19 ekrur af landi. Bærinn hefir borgað $643,- 121.69 i peningum fyrir þetta land, og eytt $4,327,488.36 á 37 árum síB- an að byrjaB var á því mjðg svo barfa fyrirtæki, til aB gera þá vist- lega og fagra. Byggingar hafa ver- ið reistar i þessum görðum, sem kosta $393,000. Þessir garðar eru nú álitnir aB vera $3,834,824 virBi. með öllu tllheyrandi. AriB 1929 kostaði viðhald þeirra 85c á hvem bæjarbúa. Bókasöfn bæjarlns. Þrjár aðalbókhlöður eru i bænum, sem kosta um $250,000, en ekki veit eg hvað mörg þúsund bindi af bók- um þær geyma, en lánuð voru til les- enda nálega 1,000,000 eintök áriB 1929. Baðstöðvar. Innan bæjarins eru tvær baðstöðv- innan, til 31. desember 1929. Þar aB1 ar, og verið að byggja þá þriðju. auki hefir bærinn byggt eða látið byggja vatnsgevmi innan bæjarins. sem heldur 18,000.000 gallónum. Verð á vatni til heimilisnota er $1.75 fyrir 7300 gallón, sem hverju fjögra herbergja húsi er ætlaB um ársfjórð- unginn, eBa $7.00 á ári fyrir fjögra herbergja hús. Munu þær allar kosta hátt upp i $200,000, og eru þær ósegjanleg hlunnindi öllum borgarbúum, ekki sizt fyrir þá, sem ekki eiga kost á að leita til baðstaðanna fram við vötnin í sumarhitunum. Frá Islandi Raforlniveita 'Winnipegborgar I engu held eg að framfarimar hafi verið eins stórstigar og eins hagnýtar, og I raforkufyrirtæki bæj- arins. Fram aB árinu 1906 var rafafl til ljósa og annara þarfa selt af prívat- félagi í Winnipeg, á 20c K.W.H. Mönnum var Ijóst, að þetta var ó- vitaverð, og að aldrei myndi iðnaður, sem á raforku þurfti að halda, geta staðist að borga slikt verð, né held- ur íbúar borgarinnar til ljósa og matarsuðu. Bærinn réðist þvi i að byggja sér rafstöð austur við Winni- pegána, 77 mílur fyrir austan Win- nipegborg. Allmikillar mótstöðu sætti þetta fyrirtæki, eins og flest önnur, sem nokkuð er í varið. En samt vannst nú þetta, og aflinu var veitt til bæj- arins I október 1911. Viðbrigðin urðu mikil. Eins og sagt var að framan, kostaði rafafl til ljósa árið 1906 20c K.W.H. Arið 1907 var það komið niður í 10 cent. 1911, þegar bærinn fer að selja sitt rafafl, niður í 7%; 1912 niður í 3% fyrir K.W.H. Raforkuframleiðsla þessi hefir kostað bæinn $29,515,966.56, og er nú verið að auka þá framleiðslu í stórum stíl. Tekjur Winnipegborgar af þessu fyrirtæki voru $3,231,167.36 árið 1929, en kostnaðurinn við starf- ræksluna nam $2,950,388.83. Beinn hagnaður $280,778.53. Varastöð hefir bærinn reist, sem kostaði nokkuð á aðra miljón doll- ara, og er framleiðsluaflið þar gufa. I sambandi við varastöðina og raf- orku þá, sem daglega er umfram þarfir borgarbúa, hefir það aukna Rvik 1. maí. Enska herskipið, sem hingað kemur í tilefni af Alþingishátíðinni, er 34,000 tonn að stærð. Er það eitt af nýjustu herskipum Breta. En franska skipið sem væntanlegt er hingað, er 10,000 tonn. A þvi er 600 manna skipshöfn. COME AND LOOK OVER OUR STOCK OF GOOD USED CARS We make no extravagant claims for them. They are carefully bought—fixed up, if they need it, and sold at fair prices. ’27 Essex Coach ’26 Chev. Coach $300 $325 ’27 Chev. Coach $400 ’28 Whippet Coach .... $475 ’27 Chev. Sedan 5475 ’28 Ford Tudor $475 Oakland Sedan $500 ’29 Ford Delivery .... $525 ’27 Essex Sedan $595 ’28 Chev. Sedan $600 ’28 Pontiac Sedan .... $625 ’29 Essex Coupe ’28 Chev. Landau $625 with trunk $625 ’29 Chev. Sedan $725 OPEN EVENINGS CONSOLIDATED MOTORS, LTD. CHEVROLET & OAKLAND DEALERS 229-235 MAIN STREET PHONE 27 133, 88 410

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.