Heimskringla - 24.09.1930, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.09.1930, Blaðsíða 8
8. BLAÐStÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. SEPTEMBER 1930 Fjær og Nær A sunnudaginn kemur, þ. 28. sept. n.k., messar séra Ragnar E. Kvaran að Riverton, kl. 2 síðdegis. • * * Séra Guðm. Arnason messar að Mary Hill næsta sunnudag, 28. þ. m ; Reykjavík P. O. 5 október og Lang- ruth 12. október. * * * Karlakórið undir stjóm Björgvins Guðmundssonar, byrjar nú þégar að hafa stöðugar æfingar á hverju mið- vikudagskvöldi kl. 8, í lúthersku kirkj unni á Victor St. Eru félagar beðn- ir að veita þessu athygli. • * * Páll Jónsson Nordal fór vestur um haf af Seyðisfirði. Sigfús bróðir hans er á Norðfirði í Suður-Múla- sýslu. Hann óskar eftir að komast i bréfaviðskifti við hann. RagnarE. Eyjólfson Chiropractor 837 Somerset Building Viðtalstími frá 10-12 f. h. og 2-5.30 e. h. og 7-8 að kvöldi. Telephone: Office 39 265 Res. 80 726 Jónas PáUson Pianist and Teacher 107 UENORE ST. PHONE 39 81 Pupils prepared for the Asso- ciated Board of the Royal Aca- demy and Royal College of Mu- sic, London, England. Um fyrri helgi komu hingað til bæjarins i heimsókn til vina sinna og vandamanna, Sveinbjörn ólafsson guðfræðingur og kona hans. Hefir herra ólafsson nú um árs tíma þjón- að Meþódistasöfnuði í Cromwell Minn., en er nú á leiðinni áleiðis til Chicago til að ljúka námi, sem hann býst við að verði að vori komanda. Hann hefir stundað nám við The Gar- rett Biblical Institute, Evanston, 111. Lögðu þau hjón af stað suður í morg- Deild af kvenfélagi lútherska safn- aðarins, hélt Arinbirni Bardal og og konu hans fagnaðarsamsæti ný- lega á heimili þeirra, í tilefni af heimkomu þeirra úr Islands- og Ev- rópuferðinni. A. Bardal skemti sam- sætisvinunum með því að sýna þeim skuggamyndir af hátíðinni á Þing- völlum. * * * Veitið athygli spilasamkeppni/nni og dansinum, auglýst á öðrum stað í blaðinu. • * • Lestu “Ljó'ð og Ræður”. Lifðu guðs að vilja. Systur bezt og bræður byggja, hugsa, skilja. • Eilífðar bankann byggðu upp sem bezt þú getur. Andlegan forðast alda vetur. Jóhannes Frímann. Ste. 20, 626 Ellice Ave., Winnipeg, Man. • • • Iþróttafélagið Fálkinn er tekið til starfa aftur á ný. A mánudags- kvöldum kl. 8 eru allir félagar beðn- ir að mæta. • • • Dr. Rögnvaldar Péturssonar og fleiri heimfarenda er von til Winni- peg í kvöld. THOMAS JEWELRY CO. ■órsmíði er ekki lærð á einu eða tveimur árum. 25 ára reynsla sannar fullkomna þekkingu. Hrenslun $1.00 Fjöður $1.00 Waltham trr $12.00 Póstsendingar afgreiddar tafar- laust. CARL THORLAKSON úrsmiður. 627 Sargent Ave., Winnipeg Pálmi Pálmason Violinist & Teacher 654 Banning Street. Phone 37 843 MRS. THOR BRAND 726 VICTOR STREET WINNIPEG tekur á móti sjúklingum (con- valescent patients)og annast um þá á heimili sínu. Talsími: 23130 J. A. JOHANNSGN Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. ROSE THEATRE Phone 88 525 Sargent and Arlington Thur., Fri., Sat., This Week JOHN BARRYMORE —in— “General Crack” 100% ALL TALKING KIDDIES, LOOK! FREE 20 PASSES To The Rose Every Saturday Matinee. AIso This Weék a Blotter Free To Every Child Mon., Tues., Wed., Next Week 100% ALL TECHNICOLOR You’ve Never Seen Anything IJke It! ‘No No Nanette’ Þann 31. ágúst andaðist að heim- li sonar síns við Amaranth, Man., ikkjan Guðný Guðmundsdóttir Loft- son. Banamein hennar var slag, og var hún aðeins rúmföst 3 daga unz hún lézt. Guðný heitin var rúmlega 73 ára gömul. Er hennar nú sárt saknað af bömum og ættingjum. — Hennar verður nánar minnst síðar. Blessuð sé minning hennar. Mrs. Guðbjörg Hjartarson, ] (dóttir hinnar látnu.) • * * Heimskringlu hefir láðst að geta þess, að 1. júni s.l. voru þau ungfrú Þuríður Sigurðardóttir Johnson og Jónas Gísli ólafsson, bæði til heim- ilis í Arnesi, Man., gefin saman í hjónaband. Giftingin fór fram i kirkju Sambandssafnaðar í Ámesi. Séra Þorgeir Jónsson gifti. Brúð- guminn er sonur Ólafs Jónassonar og Helgu konu hans, er lengi hafa búið i norðanverðri Árnesbyggð. — Móðir brúðurinnar er Mrs. Guðrún Johnson, systir bræðranna dr. Þor- bergs og Sveins kaupmanns Thor- valdssonar. Að lokinni hjónavígsl- unni var samsæti haldið að heim- ili Mrs. Johnson. Ungu hjónin fóru bráðkaupsferð sína heim til íslands og sigldu frá Montreal þann 14. júní. Eru þau nú komin til baka og sezt að á heimili sínu í Ámes- hyggðinni. • * • Asm. P. Jóhannsson fasteignasali var skorinn upp á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg snemma í vikunni sem leið, við innvortis (gallsteina) sjúkdómi. Læknir hans var dr. B. J. Brandson. Er Ásmundur nú á batavegi. • * * Mrs. E. A. Jackson frá Vancouver var stödd hér í bænum um helgina. Hún kom heiman af Islandi; var ein í hópi þeirra er hátíðina sóttu. Vest- ur til heimilis síns í Vancouver hélt hún í gærkvöldi. • • • FYRIRSPURN Jón Finnbogason föðurbróðir minn fór til Ameríku frá Neslöndum eða Geiteyjarströnd í Mývatnssveit í S - Þingeyjarsýslu. Hefir sennilega far- ið vestur um haf í kringum 1880. Mig iangar mjög til að komast í bréfasam band við afkomendur Jóns, frændfólk mitt. Geta skal þess að Jón mun hafa nefnt sig Finnson (máske Fenson?) Utanáskrift min er: Vald. V. Snæ- varr, Norðfirði, Suður-Múlasýslu, Iceland. Mrs. E. A. Jackson, 2930 Victoria Drive, Vancouver, B. C., biður les- endur Heimskringlu, er vita kynnu um það, hvar Þorbergur H. Vigfús- son er niður kominn, að gera sér hið fyrsta aðvart um það. Aritun hans var síðast 1149 Mason St., Victoria, B. C. En síðan eru nú ein 10 ár eða meira. • • • Herra Jóhann Stephansson bóndi í Piney kom í gærkvöldi úr Islands- för sinni. Hann hafði einnig farinð til Færeyja, en þar bý relzti sonur hans. Jóhann lét hið bezta yfir ferð- inni. HVAÐANÆFA. Whist Drive og Dans I GOOD TEMPLAR’S HALL Næsta laugardagskvöld og á- fram. Verður byrjað að dansa kl. 8.30 í efri salnum, með fimm hljóðfæra hljómsveit (Big Bov Orchestra); en vist-samkeppni í neðri salnum, 8.30. Einn af borgarstjórum Chicago- borgar var nýlega staddur í Kaup- mannahöfn, og höfðu dönsk blöð tai af honum og spurðu hann af bann- inu vestra. Lét hann hið hörmulegasta af því. Smyglað væri í menn vinanda í stór- uni stíl. Þó væri eitt gott við smygl- un.na. Vínandi sá, seru þessir karl- ar byggju til, væri svo baneitrað ó- æti, að allir myndu fá skömm á hon- um fljótlega og hætti að drekka. Sem dæmi um það, sagði hann að maður nokkur, sem nýbúinn var að hressa sig vel á vínancla þessum, hefði verið bitin naf eiturslöngu. Sak J aði manninn ekki, en eiturs’angan | dó kvalafullum dauðdaga. Sagði j hann að dýraverndunarfélagið hefði j viljað láta refsa manninum duglega. | Sir Hubert Wilkins, stm er á hvers manns vörum fyrir hinn fífldjarfa norðurpólsleiðangur, 3em hann hefir i unáirbúningi, þar sem hann gerir ráð fyrir að fara í kafbáti til norð- urheimskautsins, á þessa dagana í skilnaðarmáli við konu sína, sem hann er kvæntur fyrir stuttu síðan. Heimtar, Mrs. Wilkins skilnað af þeim ástæðum, að hann vill ekki leyfa henni að fara með i leiðangur- inn. Hafði hún stungið upp á því að hún fengi að verða samferða, og syngja og dansa fyrir þessa 18 manna skipshöfn, sem ráðin er til fararinn- ar, til þess að gera þeim glatt í geði á meðan að kafbáturinn er að busla áfram undir heimskautaísnum. Var hún leikkona áður en hún giftist pól- faranum, svo að þarna hugsaði hún að listir sínar kynnu að geta komið að góðu haldi. Wilkins vill ekki hætta lífi sinnar ungu og fögru konu í svaðilför þessa, og á hann nú á hættu að missa hana fyrir vikið. * * * Yfirvöldunum í New York þóttu sóknarbörn Charles Urzena, biskups yfir slóvakísku kirkjunni, þamba í- skyggilega mikið af messuvSnl. Þeg- ar búin voru 40 þús. gallón fóru þau að rannsaka málið . Kom þá upp úr kafinu að hann lagði svo sem dollar á hvert gallón og seldi það síðan drykkjurútum . Fékk hann eins árs fangelsi. PsorinMta . for . 13 yearM .all over body After . iiMÍnar Kleerex for 10 weeks PRICES: 50c, $1.00, $2.00—Ib. $6.50 ConMultatlon Free KLEEREX MFG. CO. MRS. F. MeGRBGOR, PROF. TELEPHONE: 86 136 263 Kennedy Street Residence Phone 51 050 ÞURRAR RENGLUR Nú er tími til að panta viðar- renglur (Slabs) og vera viðbú- inn kvöldkulinu, þegar nauðsyn- legt er að .koma upp skjótum hita. PANTIÐ CORD 1 DAG BLANDAÐAR PINE OG TAMARAC RENGLUR 1 Cord % Cord V. Cord Langar $7.00 $4.00 $2.25 Sagaðar $8.00 $4.50 $2.50 The Arctic Ice $ Fuel Co.y Ltd. PHONE 42 321 Tombóla og Dans undir umsjón stúkunnar “Skuld’’ MIÐVIKUDACSKV. 1 OCTÓBER í Goodtemplara húsinu Forstöðu nefndin hefur orðið undra vel til á þessu hausti, með söfnun á góðum “dráttum” t. d.: Eplakassar, hveiti sekkir, Svínslæri, Drummheller kol, og margt annað verðmætt og gagnlegt. Gott “Orchestra’’ spilar fyrir dansinum, sem byrjar kl. 10.00. Inngangur og einn “dráttur” 25c. Tombólan byrjar kl. 7.30 Styðjið gott málefni, og skemtið ykkur Séð hana ennþá? Hverja? Sýningu vora á gasáhöldum til heimilisnotkunar og iðnaðar, sem haldin er á verkstæðum vorum við Assiniboine Ave. Simið 842 312 eða 842 314 eftir sýningartímum. Winnipeg Electric Company “Your Guarantee of Good Servioe” You will find it well worth while to visit our showrooms any day and see Mrs. Lenton demon- strate the marvellous Westinghouse “FLAV0R Z0NE” Automatic Range which cooks while you sleep — or shop — or play. ..Put your dinner in the oven, set the con- trolling clock and forget it. — When dinner time comes, It will be perfectly cooked and ready. .. .You can pay for one out of income and secure a valuable premium FREE if you buy dur- ing the next four weeks. Cftu ofMnnfpeg HfldroElectricSjjftem, PRINCESS ST. DAY Sept 25-30 REMOVAL SALE 5 5 OF Men’s New Custom Tailored Sults, Overcoats and Trousers AT THE UNCLAIMED CLOTHES SHOP 280 KENNEDY ST. Moving Oct. 1 to larger premises at 471 1-2 PORTAGE AVE. See the Free Press Advt. for extraordinary bargains mi LIMITED Vér erum umboðsmenn hinna frægu “Wildfire” kola. Reynast á- gætlega hvort sem er til miðstöðvarhitunar eða í eldavél. Eru tilreidd í nýtízku vélum, og gersamlega hrein. Engin reykjar- vsæla og ekkert gjall. Komist í samband við C.K.Y. á þriðjudag, fimtudag og laug- ardag, kl. 1 e. h. og hlustið á sécstaka tilkynningu vora. TALSIMAR 24 512 — 24 151 Beds-Springs & Mattresses To Those Back From Lake or - - Camp who have beds and beddings to replace, this store offers an unusual assortment at very attractive prices — complete bed outfit at $1.00 per week. Why not come in and choose yours NOW? And Don’t Forget— BLANKETS, COMFORTERS and GENERAL BEDDING. on Easy Terms Gillies Furniture Co. Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533 FOR WINTER DRIVING at our DRIVE OUT SALE You do not need to envy the for- tunate people who are comfort- able on stormy days in their lux- urious motor cars. The indepen- denee of going and ooming when you like, without long waits on someone else or on someone else’s transportation system .. this independence is one of the pleasures of motor car ownership. Consider the low cost and easy upkeep of our good used cars. Step in and see them . they are handsome, dependabie, up-to- date — every one a rare bargain at our Drive Out Sale Come in and LOOK THESE OVER 1927 ESSEX COACH — A good looking car in good condition. If you want a comfortable coach. this is an excellent QrtQC 1926 McLAUGHLIN BUICK—Spe cial Six 4-door Sedan. Well cared for and so like new you cannot tell the difference. McLaughlin Buick’s famous valve-in-head mo- tor and matchless luxury at an amazingly low price .. $395 1927 PONTIAC LANDAU SEDAN —Just like new —. beautiful duco finish and good tires. Recondi- tioned. You will buy it if you see it at this special y| m g DRfVEOUT Sale I’rice 1927 ESSEX SEDAN — New car shape; it looks good—it runs good —it’s fully equipped and com- pletely reconditioned and going at iess than ^ift. ft market price ....... I U 1927 McLAUGHLIN BUICK Mas- ter Six Sedan. This car has had good care and is in perfect conöi- tion—tires like new— finish like thev day it left. the factory—com- pletely equipped. You can’t match it for value mrftp at ..................$993 1927 WHIPPET SEDAN — Looks as good as the day it was bought. Almost new tires — runs fine — exceptional buy for ........ $395 1925 McLAUGHLIN BUICK Mas- ter Six Two-door Sedan. A modei famous for its beautiful lines and beautiful performance. Special DRIVEOUT mftir SALE Price ............. 1927 NASH DE LUXE STAND- ARD SIX SEDÁ.N. Don’t miss this wonderful opportunity. Low mile- sge — completely equipped with many extras' — quiet running motor. See it before m JQC you buy ............. 1927 CHEVROLET IMPERIAL LANDAU SEDAN—A popular and economical car. Tlioroughlý re- conditioned. Original finish is dke new—not a scratch on it — new tires and numerous extras. Exceptional ^ftQC value ............... 1926 HUPMOBILE COUPE This sporty model equipped with a rumble seat is practically l'^e a new car. A model you will he proud to own. DRIVE. (PC'7C OUT SALE Price ......J 1930 MARQUETTE FOUR-doOR SEDAN—This car, built by Mc‘ Laughlin Buick, has been driven only a few miles. Your whoie family will be proud of it, an“ Jp c?.................$1050 McLaughlÍii Motor Car

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.