Heimskringla - 26.11.1930, Page 1

Heimskringla - 26.11.1930, Page 1
LTD. DYERS & CLBANSRS „ SPECIAL Men’s Suits Dry ^ j «a Cleaned & Pressed v I aUU (Cash and Carry Price) Delivered, $1.25 Buttons Tightened, Replaced and ali Minor Reparirs Free DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAE Eadies’ Plain Silk P 4 aa Dresses Dry Cleaned^ I ■UU & Finished (Cash and Carry Pricei Delivered, $1.25 Minor Repairs Free XLV. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 26. NÓVEMBER, 1930 NÚMER 9 Endurminningar Eftir Fr. Guðinundsson. Frh. Eins og eg áður tók fram, þá hlóðst hraunið upp á börmum gjár- innar og seig með tímanum saman yf'r gjána á löngum stykkjum, en lengi vel hélt eldurinn opnum smá- Slufum á milli, sem þá oftast logaði UPP úr, og í myrkri á kvöldin sáust naðir af þessum ljósum i smágötum n hraunbreiðunni, og var það oft og tíðum fögur sjón. Allt fram að mán aöamótunum nóvember og desember næsta vetur sáust þessir logar af og til upp úr hrauninu, og allan þann vetur tolldi aldrei snjór í hrauninu, hvað mikið sem hríðaði og renndi og hvað hart sem frostið var. Eldgosið var í hávestur frá okkar heimili, en tiaðstofugluggarnir sneru allir í há- suður; en þó var birtan af jarðeldin- um svo mikil á snjónum á hæðum °g fjöllum suður frá bænum, að lesa 'nátti á bók við birtu þá í baðstof- unni, þó um hánótt væri. Ekki man eg fyrir vist, hvort það var sumarið 1876 eða 77, sem lands- höfðinginn Hilmar Finsen gerði yfir- reið sína um Norðausturland frá Seyðisfirði til Akureyrar, en á þeirri ferð gerðist saga sú, er hér greinir. 1 ágústmánuði og indælli sumarblíðu se>nt á degi kom landshöfðinginn í Crímsstaði til foreldra minna, á leið vestur um land. I för með honum voru J8 stórhöfðingjar, hann sjálfur sú 19. Þenna sama dag komu þeir frá Hofi i Vopnafirði- Eini smákúrantinn í þessari miklu iest var hefðarbóndinn Gunnlaugur Snædal frá Fremrihlíð í Vopnafirði, sem var útvalinn fylgdarmaður á þess ar> lífshættuför yfir Dimmafjallgarð Mývatnsöræfi. Þegar eg kom lú- >»n heim af engjum um kvöldið og vinnuhjú foreldra minna, líklega tíu t&lsins, 5 karlmenn og 5 kvenmenn, — Hjúatalan var það oftast á Grímsstöð Um í þá daga, þegár menn undu glað - >r við sitt uppi í íslenzkum sveitum. ®n nú var sjálfur landshöfðinginn Hominn og hans mikla hirð, og við Sátum naumast fengið inni. Jú, eitt- Hvað var til að borða, en ekki að\ala Utn rúmpláss, því lúin vorum við að v>s». en lúnara var skyldulið lands- höfðingjans, og gestrisnin ávalt hei- lö& skylda uppi í sveitum; og svo nutum við góðs af því; nú var öllu hezta til tjaldað; þetta hafði aldrei homið fyrir áður, og var jafn einstakt 5 sinni röð eins og hitt, að Kristján niundi var nýbúinn að heimsækja Reykjavík og landið á þjóðhátíðinni 1874. Hilmar Finsen var stór mað- Ur °g fríður sýnum, skrautlega til fara, með gullfléttur á öxlum og orð- Ur á brjósti, sléttleitur, góðmannleg- Ur karl, og sýndist mér hann svekk- 'ngarlegur. Jæja, allir fengu þeir rum um nóttina nema landshöfðingja synirnir tveir, sem óskuðu eftir að fá aft sofa úti í heyhlöðu hjá mér; og Pvilikt æfintýri höfðu þeir aldrei upp- ,ifað; þeir voru kátir, en kunnu ekki nema skrumskælda íslenzku. — Dag- ’nn eftir fór þessi hópur inn yfir Mý- vatnsöræfi; en þá voru gjárnar, sem sprungið höfðu lengra norður en nýja hraunið nú huldar með sandi og mold sem rennt hafði yfir þær; það var því mJög varasamt að reka lausa hesta har yfir, þvi ef hestamir sneru allir austur og vestur, eins og vegurinn ^á, þá var hættan engin; en ef hest- arnir sneru út og suður, eins og kom- 1,5 getur fyrir, þegar þeir eru að hnotabitast, þá gat verið hætta á ferðum að hestamir féllu ofan í jörð- ina. Nú vildi svo til að hestur, sem lán- aftur var úr Vopnafirði handa lands- höfðingjanunj sjálfum, fór að ertast v>ð annan hest einmitt á stykki þvi sem hæ'ttulegast var, og hrapaðl lei>gst niður í gjá og sat þar fastur siðunum, sem tóku báðu megin út Sjárbakkana; en með því að ómögu- legt var að ná hestinum upp, þá var áhjákvæmilegt að siga ofan til hans eg stytta honum stundir, svo hann veldist ekki þarna niðri. Vom þá nyttir saman beizlistaumar og fylgd armaðurinn seig þama ,niður af hand afl' Presta og prófasta, og lauk erindi Frh. á 4. bls. Bierre Defournel eignaðist þrjú glm’ sem fædd voru sitt á hverri d’ Hið fyrsta fæddist árið 1699, 1801^ °í> Þuð seinasta árið . ‘ Hann varð 129 ára gamall og 120'á*" 1 seinasta sinn, þegar hann var ^ *ra að aWri, og átti þá 19 ára &amla blómarós. NOREGUR VIOURKENNIR EIGN- ARRJETT CANADA A SVER- DRUPSEYJUM. Frá Ottawa kom sú fregn i síðustu viku, að stjórn Noregs hafi opinber- berlega viðurkennt eignarrétt Canada á eyjaklasa þeim norðan við megin- land Norður-Ameríku, sem kallaðar hafa verið Sverdrups eyjarnar einu nafni. Hefir þetta vakið mikla gleði i Canada, því nú má heita, að Can- ada hafi yfir öllum heimskautalönd- unum að segja norðan við meginland- ið. Eyjar þessar, sem um er að ræða, vom fundnar, rannsakaðar og kort- lagðar af Sverdmp skipstjóra, sem var foringi norska Fram-leiðangurs- ins á árunum 1898—1902. Axel Hei- berg, sem er stærst eyjanna, er hér um bil 850 mílur norðan við heim- skautsbaug, og er ein af norðlægustu eyjunum í canadiska eyjahafinu. Hún er hér um bil 250 mílna löng og 100 mílna breið. Hinar þrjár eyjarnar, Elief Ringnes, Amund Ringnes og Kong Kristian, em allar minni. Þegar Sverdrup fann eyjarnar ár- ið 1900, ánafnaði hann þær Noregi, en engar lagalegar ákvarðanir hafa verjfí gerðar til að tryggja norska ríkinu eignarréttinn. Hins vegar hef ir Canada talið sig sjálfsagðan eig- anda að öllu fundnu og ófundnu landi á svæðum þeim, sem liggja norður af Canada, og hefir það jafnan ver- ið markað á landabréfum sem heyr- andi undir þetta land. Til þess að fyrirbyggja það að óánægja yrði á milli landanna var samningsgerð haf- in á milli þeirra út af eyjum þessum, og árangurinn af henni hefir orðið sá, að Noregur hefir góðfúslega við- urkennt eignarrétt Canada á eyjun- um. Hins vegar hefir Canada borgað C'tto Sverdrup $67,000 sem þóknun lyrii rannsóknir á eyiunum, og með því keypt uppdrætti hans, dagbækur og órnur skjöl viðvíkjandi leiðangr- ’num. HÓTUN RCSSA. Símað er frá Moskva, að ráðstjórn in hafi skipað svo fyrir, að gagnvart, öllum þeim löndum, sem leitist við á einn eður annan hátt að hindra innfluí ning á rússneskum vömm eð i hefta rússneska verzlun, skuli gilda eftirfarandi reglur: .soviet Rússland hættir gersamlega að kaupa nokkuð af þeim þjóðum, er við því vfast, eða að rnmnsta kost' gerir sér far um ið k&vpa svo lítið oj.'.m, sem un.rit e:. Soviet Rúss- land hættir að nota skipastól þessara landa, bannar innflutning eða tak- markar hann mjög á öllum munum frá þeim og gerir ráðstafanir fyrir því, að hafnir þessara landa séu sem minnst notaðar af þeim skipum, er frá Rússlandi sigla. GÓÐÆRI I V7ENDI M. Eftir því sem Allard Smith, fram- kvæmdarstjóra Union Trust Co., Cleveland, Ohio, reiknast til, er nú von góðæris upp úr næstkomandi nvári. Segir hann að síðastliðna hálfa öld hafi 13 verzlunartímabil gengið yfir álfuna, og hafi hvert þeirra staðið yfir að jafnaði 39 mán- uði. Af þeim hafi að jafnaði verð- lag farið lækkandi í 16 mánuði sam- fleytt, en þá snúið við og 23 mánuð- ir gengið til viðreisnarinnar. Iðnaðarkreppa sú ,er nú stendur yfir, hófst með haustinu 1929, og náði hámarki sínu seint um haustið með markaðshruninu i Bandaríkjun- um. Hefir nú verðlag farið stöðugt lækkandi i 14 mánuði og sýnist þvi svo, að lágmarkið ætti að fara að verða komið, og sveiflan að koma upp á við úr nýárinu. Hins vegar virðast honum verzlun- arhorfur alls eigi vera nándar nærri eins slæmar nú og þær voru t. d. 1921. Framleiðslan er aðeins miklu meiri nú, og því örðugri sala á henni allri. Aftur á móti eru lifnaðarhætt ir manna miklu ríkmannlegri yfirleitt og þess vegna kaupgeta þeirra, sem atvinnu hafa meiri en nokkru sinni áður. SKIP FERST. Síðastliðinn fimtudag strandaði eitt af stærstu skipum Nelson Steam Navigation félagsins, Highland Hope á rifi úti fyrir Farilhoes eyjum, Por- tugal, og liðaðist algerlega í sundur. Af 537 farþegum björguðust allir nema þrír. Skip þetta var spánnýtt og var þetta fjórða ferðin, er það strandaði. Var niðaþoka, er slysið vildi til, og viti sá, er byggður hafði verið til varnaðar, bilaður, svo að enda þótt skipstjórinn, að nafni T. J. Jones, væri talinn ágætur siglinga- maður, heppnaðist honum ekki að stýra hjá ógæfunni í þetta sinn. — Tjónið er talið að skifta miljónum dollara. !NÓBELS VERÐLAUN FYRIR LÆKNISFRÆÐI. TVEIR ISLENDINGAR DRUKNA. Það hörmulega slys vildi til á Manitobavatni s.l. föstudag, að bræð- urnir Fred og Helgi Oddssynir frá Lundar, drukknuðu. Þeir voru að vitja fiskinetja og voru á heimleið, er ísinn allt í einu brast undir fót- um þeirra og þeir hurfu niður um hann. Þriðji bróðirinn, Sam að nafni, var með þeim, en hann komst upp úr vökinni, en bræður sina sá hann ekki eftir það. Þeir voru skamt und- an landi og náði Sam brátt í menn sér til aðstoðar, en það kom að engu haldí og báðir voru bræður' hans drukknaðir ,er þeir fundust. Jarð- arförin fer fram í dag, miðvikudag, frá heimili móður þeirra, Mrs. Odd- son, er þeir bjuggu hjá. Skyldmenni þeirra á lífi eru auk móður og Sams bróður þeirra á Lundar, tvær systur og tveir bræður í Chicago. Fred og Helgi voru báðir ungir og mannsefni hin beztu. HVAR SKAL GREIÐA ATKVÆÐI? 1 bæjarkosningunum 28'. nóv- mber n.k- fer atkvæðagreiðslan fram skólum bæjarins. Verða skólarnir pnir frá kl. 9 að morgni til kl. 8 að völdi. Hér fara á eftir nöfn nokk- irra skóla í þeim hluta bæjarins, em Islendingar eru fjölmennastir í, g greiða þeir atkvæði í þeim, sem æstur er bústað þeirra: Nr. 11. — Gordon Bell Junior High lchool, á Maryland stræti, milli Voodrow Place og Wolseley Ave. No. 12 — Mulvey School, á Mary- ind stræti, milli Portage Ave. og iroadway. Nr. 13 — Laure Secord School, á Volseley Ave., milli Ruby og Lenore træta. Nr. 14 — Wolseley School, á Wolse- ;y Ave., milli Clifton St. og Clamden ’lace. Nr. 15 — Isaac Brook School, á orni Clifton St. og Barret Ave. Nr. 16 — Greenway School á St. latthews Ave., milli Burnell og Ban- ing stræta- Nr. 17 — Daniel Mclntyre Colle- iate Institute á Alverstone og Ban- ing strætum, milli Wellington og lclntyre Avenues. Nr. 18. — Principal Sparling School Garfield St., milli Richard og Notre )ame Avenues. Nr. 19 — John M. King School, á Illice Ave., milli McGee og Agnes Nr. 20 — Wellington School, á ellington Ave., milli Beverley og ncoe stræta. Nr. 21 — Isbister School á Vaughan ., milli Portage og Ellice Avenues Nr. 22 — Cecil Rhodes School, á st St„ milli Elgin og William Ave. Nr. 23 -— Montcalm School, á Te- mseh St., milli William og Banna- ae Avenues. Nr- 24 — Pinkham School, á Paci- Ave., milli Sherbrook og Tecum- i stræta. Nr. 25 — Hugh John Macdonald hool á Kate St., milli William og innatyne Avem^es. Nóbels verðlaun fyrir læknisfræði hefir dr. Karl Landsteiner fengið, amerískur læknir er starfar við rann sóknarstofu Rockefeller. Er hann austurrískur að ætt, fæddur i Vín- arborg 1868, og hefir starfað við Rockefeller rannsóknarstofuna síð- an 1922, en áður hafði hann verið prófessor í læknisfræði við háskól- ann Vin. Hann hefir einkum getið sér orðstír fyrir sjúkdómafræði, gerlafræði og meðalafræði, og vakti fyrst á sér athygli fyrir rannsóknir sínar á blóðflokkunum, lömunarveiki og' syphilis. Er honum þannig lýst, aðf hann sé maður hógvær og lítil- lá ur. Mobels verðlaunasjóðurinn var st fnaður árið 1896, með erfðaskrá AI (red Nobels, þess er fann upp dyna- m tið, og er þetta þritugasta árið, er verðlaun eru gefin. NYR ÞJÓÐFLOKKUR FUNDINN. RÓSA HERMANNSSON löngkonan góðkunna ungfrú Rósa ■mannsson, sem nú hefir dvalið alega árlangt í Toronto og stund- söngnám af miklu kappi, hefir ný- a sungið fyrir einn stærsta kven- ub” borgarinnar i Rosedale og tið lof mikið; tók hún þar til með- ðar ýmsa íslenzka söngva. í Er í i mjög miklu áliti fyrir söng- fileika sína þar eystra- — Einn ;t þekkti málari Canada, Mr. )okeis, hefir málað af henni mynd, n mjög er dáðst að, og er hún til ús á myndasýningu, er Royal Can. ademy heldur í þessum mánuði. íafnframt söngnáminu, stundar jfrúin þýzku- og frönskunám. — <ar Heimskringla þessari efnilegu igkonu allrar hamingju. Desmond Holdridge landkönnuður er nýlega kominn heim úr sjö mán- aða ferð til Suður-Ameríku, sem Brooklyn safnið og the American Geographical Society stóð fyrir. — Hefir hann frá mörgu merkilegu að segja og virðist árangur hafa orðið allmikill af ferðinni. Meðal annars kvaðst hann hafa fundið áður ókunn an kynþátt manna í frumskógum Venezuela. Einnig kveðst hann hafa fundið tvö stórfljót og fjallgarð mik- inn um 7000 feta háan, sem enginn hvitur maður hefir áður augum lit- ið. Fjöll þessi eru hér um bil 800 mllur frá mynni Amazon fljótsins, i O Meio Mundo skóginum, sem er næsta illfær umferðar. Ferð- aðist Mr. Holdridge einn saman, nema hvað hann hafði innfædda fylgd armenn með sér, er skýrðu honum frá því að hann væri fyrsti hvíti maðurinn, sem komið hefði á þess- ar slóðir. Meðal annara gripa, sem hann hafði með sér til minja um ferð sína, voru nokkrar greftrunarkrukk- ur, með beinum framliðinna,. er hann fann þar í hellum og holum. Hinn nýfundni þjóðflokkur, er nefn ir sjálfan sig Pishuako, hefst við ná- lægt landamærum Venezuela, tutt- ugu og fimm daga ferð frá Rio Bran- co. Telur Mr. Holdridge að óljósar fregnir muni vera til um þjóðflokk þenna, og komi það meðal annars fram í bók dr. Theodore Kock “From Roraima to Orinoco”. — Árnar tvær sem Holdridge þessi hefir fundið, renna i Caroni og nefnast Karauia og Turikan. I annari þeirra er 260 feta hár foss fagur mjög. Landkönnuðurinn segir að Pishua- ko þjóðflokkurinn sé mjög ólíkur ná- grönnum sínum, enda eigi hann í si- felldum ófriði við þá. Ef þeir verða sjúkir, gangast þeir undir sjálfs- pintingar til að lækna sig, en hefja bænahald áður en farið er til veiði- skapar. Til þess að verjast ýmisleg- um sjúkdómum, þykir það þjóðráð að hylja líkamann í lifandi maur- flugum, og ýmisleg önnur fáránleg meðul ráðleggja skottulæknar þeirra. Vita menn ógreinilega um sögu þessa þjóðflokks, en hyggja að hann hafi áður fyr búið í Orinoco, en ver- ið rekinn þaðan á brott af Spánverj- um. komið í Verdal með Haraldi konungi harðráða, og að það hefði verið hirð- maður konungs, trlfur Óspaksson, er átt hefði hringinn og %efði hann þeg- ið hann að gjöf af konungi. írlfur öspaksson hafði fylgt konungi í ut- anferðum hans og farið með honum til Miklagarðs og unnið hylli konungs fyrir hreystilega framgöngu í liði hans og þegið búgarðinn Rostad í Verdal að launum, eftir að Haraldur var orðinn konungur í Noregi. Síðast liðinn vetur var lærðum forn fræðingi við eitt af stærstu forn- gripasöfnum Vínarborgar sýnt lakk- mót af hringnum, og er hann hafði brugðið stækkunargleri yfir mótið, sagði hann undireins, að þetta væri mót af eldgömlum signetshring, sem áreiðanlega hefði verið smíðaður í Hellas einhverntíma á fjórðu öld fyr- ir Krists fæðingu. Varð prófessor- inn ærið forvitinn að fá að vita hvar hringur þessi væri niður kominn, og óx undrun hans um allan helming, er hann fékk að vita, að hann væri í Noregi. Svo viss þóttist hann vera í sinni sök, að engin tvímæli taldi hann á þessu. Mun þessi fágæti hring ur, slíkt völundarsmíði sem hann er, vera einn hinn mesti dýrgripur, sem hægt er að finna af þessu tæi í Þrændalögum, ef ekki öllum Noregi. HVAÐANÆFA HRINGURINN 1 VERDAL. Frú Scheinberg, austurrísk kona, hefir eignast alls 69 böm. Eignaðist fjórum sinnum fjórbura, sjö sinnum þribura og tvíbura sextán sinnum. Þegar frú Scheinberg þóttist vera búin að gera skyldu sína við að fjölga mannkyninu og andaðist með góðri samvizku fyrir 20 árum síðan, þá giftist maður hennar í annað sinn og hefir eignast átján böm síðan. Er hann enn á lifi, þess kynsæli maður. • • • Sænski guðfræðingurinn Ljung- quist, sem um nokkur ár hefir dval- ið í Madagaskar, er nú nýlega kom- inn heim og hefir dvalið í Stavanger um tíma, og hafa blöðin þar spurst frétta af honum. Hefir hann margt merkilegt að segja af dýralífinu á eyjunni. Madagaskar er hreinasta paradís fyrir dýrafræðinga, segir Ljungquist. I rauninni á eyjan ekkert annað sam- merkt við dýralíf Afríku, en rán- fuglana. Rándýr ,eins og ljón og leópardar, hafa aldrei verið þar. Heldur ekki eiturslöngur. Hins veg- ar eru kynstur þar af ýmiskonar kyrkislöngum. Segir hann að sér hafi heppnast að ná þar mjög fá- gætri tegund af skjaldböku, sem vegið hafi 250 pund. Ennfremur hafi hann látið grafa upp mikið af stein- runnum leifum af útdauðum dýra- tegundum. Lifandi nykrar þekkjast nú eigi framar á Madagaskar, en ein- hverntíma hefir verið mikið af þeim þar um slóðir. Hið sama má segja um risafuglinn Epiormis, að hann er nú næstum því útdauður. Eru egg hans á við 20 hænsnaegg að stærð. Ennfremur hefir hann fundið stein- runnar leifar af stærri tegund af öp- um og krókódílum en menn vissu áður dæmi um. Af risaskjaldböku, sem haft hefir þriggja metra langan háls ,hafa einnig fundist leifar. — Hafa menn mjög brotið heilann um, hvað orðið hafi þessum tröllauknu skepnum að meini. Sumir geta þess til, að eldgos hafi eytt þeim, en sú skýring þykir ekki fullnægjandi. — Aðrir telja, að þau hafi drepið hvert annað. T. d. krókódílarnir flóðhest- ana, unz þeir urðu svo fáir, að þeir lognuðust út af. • • • Kvenhatur mikið þykir koma í ljós í erfðaskrá lögmanns nokkurs í Le- Mars, M. Zin kað nafni. Akveður hann að fé sínu, sem er allmikið, skuli varið til að koma upp bóka- safni, og á hornstein bókhlöðunnar á að höggva með átta þumlunga stónyn bókstöfum; Kvenfólki bann- aður aðgangur. Eigi erfði hann konu sína að neinu, en dóttur sinni ánafn- berlega viðurkennt eignarrét Canada aði hann 5 dollurum Afganginn af eignum hans, sem nemur um $80,000, vill hann að lagður sé í sjóð og ávaxt að í 75 ár, unz sjóðurinn sé orðinn um 3 miljónir dollara, skal þá fjórða hlutanum varið til að reisa bókhlöð- una, en ávöxtunum af eftirstæðunni til að kaupa bækur. Er skýrt tekið fram í erfðaskránni, að engin kona megi nálægt þessu bókasafni koma, hvorki vinna i þvi né fá lánaðar bæk Norskt blað, Adresseavisen, hefir nýlega flutt einkennilega forna sögu um signetshring nokkurn, sem til er geymdur sem ættarfylgja hjá Wist- fjölskyldunni í Verdal. Hringurinn hefir um margar aldir gengið í arf frá föður til sonar og verið varðveittur sem hinn dýrmæt- asti ættargripur. Er hann ger úr silfri og greyptur í stór gullbrunn- steinn, sem á er grafin vangamynd af manni, hér um bil 1 cm. löng og y4 cm. djúp. I lakki kemur vanga- myndin mjög greinilega fram. — Eigi leikur neinn vafi á því, að myndin er gerð af miklum snillingi, þegar þess er gætt að steinninn er svo harður, að skera má gler með hon- um, og í annan stað er það vist, að hann er æfa forn, og stafar frá menn ingartímabili, sem nú er löngu lið- ið.. — En svo einkennilegur, sem hring- urinn er, þá er saga sú, sem með hon um fylgir, engu ómerkilegri. Arf- sögn sú, sem fylgt hefir ættinni, hljóð ar á þá leið, að hringurinn hafi fyrst j Ur. Byggingin verður að vera reist að öllu leyti af karlmönnum. Engar bækur má kaupa nema þær sem karl- menn hafa skrifað ,og úr blöðum eða timaritum, sem þar verða, skulu klippptar allar þær greinar, sem kven fólk hefir ritað. Hins vegar hafa karlmenn óhindraðan aðgang að bókasafninu, hverrar trúarskoðunar sem þeir eru, af hvaða kynflokki eða hvaða stjómmálaskoðun, sem þeir fylgja. Kveðst Zink hafa fengið þetta álit á kvenfólki, bæði fyrir sina eig- in reynslu, og lesningu á heimspeki og vísindum. — Samt sem áður mæl- ist hann til að ekkja hans fái að búa i húsi þeirra framvegis, gegn 40 doll- ara leigu á mánuði. m m m Dr. Berthold Laufer við Field safn- ið í Chicago, hefir nýlega gefið út ofurlítinn bækling um gullfiskinn og sögu hans. Segir hann að gullfisk- urinn hafi komið I fyrsta sinn til Evrópu árið 1691, og hafi þá verið fluttur inn frá St. Helena. En þang- að hafði hann fluzt frá Batavia eyi- unni, þar sem kínverskir innflytj- endur hefðu komið með hann til minn ingar um ættland sitt. Náttúrufræð- ingurinn frægi og vísindamaðurinn Charles Darwin, vissi að gullfiskur- inn var upprunalega kominn frá Kina og áleit að þar hefði hann verið tam inn frá örófi alda; enda er hann enn þá að finna þar í stóránum. • * * Margur stelur lítilræði, en fádæmi eru það að stela heilu húsi. Sá at- burður gerðist í höfuðborg Póllands nýlega. Nálægt Danziger járnbraut arstöðinni var stórt autt svæði er bænum tilheyrði. Einn góðan veður dag var byrjað að byggja stórhýsi á lóð þessari og miðaði verkinu vel áfram, og^var húsið næstum því full- gert. Þá vildi svo til að lögreglumað ur rakst þar að ,og spurði verka- mennina að þvi, fyrir hverja þeir væru að vinna eða hver ætti bygg- ingu þessa. Bentu þeir á eigend- urna er stóðu þar nálægt. Lögregl- unni komu þeir kunnuglega fyrir sjón ir, þvi að þetta voru hinir forhert- ustu glæpamenn. Var þá farið að rannsaka málið og kom það upp úr dúrnum, að þeir höfðu eigi aðeins stolið peningunum og lóðinni, heldur einnig efninu til byggingarinnar. Og þetta gerðu þessir slungnu þjófar rétt framan í nefinu á öllum borgar- búum. Urðu þeir að visu að hætta smíðinni um hríð, en nú spyrja menn hver annan: hver á bygginguna? Því að enn vita menn ekki með vissu hvaðan efninu í hana var stolið- * * * Þýzkur maður var tekinn fastur nýlega fyrir sviksamlegar brellur.— Hann hafði nefnilega fundið upp að- ferð til þess að senda bréf í póstin- um án þess að frimerkja þau. Þar i landi og víðar er sú regla, að ef bréf sem á að fara til útlanda, er ehki frímerkt, er það sent til baka aftur til sendanda. — Nú sá póstmaðurinn sér leik á borði. Þegar hann þurfti að skrifa Karli kunningja sínum, þá skrifaði hann utan á bréfið til ein- hvers Jóns Jónssonar í Ameríku og fleygði því ófrímerktu í póstinn. — Hins vegar gaf hann nafn kunningja sins sem sendanda. óðara þrifu bréf berarnir þetta ófrímerkta bréf og báru það heim til Karls og skipuðu honum að frimerkja bréfið áður en hann setti það í póstkassann í næsta skifti. Þannig komst bréfið til skila. — Nú lék póstþjónninn þetta bragð svo oft, að það komst upp um síðir. Fékk hann sina refsing, en réttur- inn gaf honum þó þann vitnisburð, að hann væri hinn sniðugasti og greindasti bragðarefur. • • • Sá óvenjulegi atburður vildi til ný- lega í Resenholm við Skive í Dan- mörku, að hestur var stunginn til dauðs af býflugum. Hesturinn var tjóðraður úti á akri svo svo sem hálf mílu frá stóru býflugnabúi- Þegar átti að fara að sækja klárinn aftur, var hann steindauður. Býflugurnar höfðu stungið hann i hel. * * * I páfaríkinu í Róm hefir tóbaks- einokun verið lögleidd. Hefir tóbak hækkað mjög við það í verði innan vébanda ríkisins, og kveða lögin á um það jafnframt, hversu mikið hver maður má kaupa. Þessari einokun verður páfinn og kardinálar hans jafnt að lúta og aðrir. Fróns fundurínn sem halda átti 27. nóv., hefi rverið frestáð til þriðju- dagsins 2. desember n.k. I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.