Heimskringla - 17.12.1930, Page 4

Heimskringla - 17.12.1930, Page 4
4. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPPEG 17. DESEMBER 1930. Brot úr Ferðasögu Eftir G. Árnason. Eftirfarandi ritgerð er erindi sem eg hefi flutt á nokkrum stöðum á þessu síðastliðna hausti, að miklu leyti óbreytt; nokkrum atriðum hefir verið sleppt úr og öðrum bætt inn f, eftir því sem mér hefir þótt við eiga. Eg ætla ekki að segja neina verulega ferðasögu. Ferðasög ur eru venjulega allmikill sam- tíningur um hitt og þetta, sem fyrir augu hefir borið á ferða- laginu, en margt af því er eðli- lega þannig að fáir aðrir en sjónarvotarnir hafa mikla á- nægju af- því. Það sem eg vil leitast við að gera í erindi þessu er að segja fréttir — fréttir frá íslandi, veit eg að ykkur fýsir öll að heyra. Það skal tekið fram að ferðin frá Winnipeg til Reykjavíkur gekk ágætlega. Ýmsar sögur hefi eg heyrt síðan eg kom heim aftur, um mikið óveður í hafi og hálflélegan viðurgerning á skip- inu, sem einhverjir munu hafa verið að gera sér far lim að halda á lofti. Um þær allar má segja líkt og Mark Twain sagði, þegar hann frétti, að hann væri sjálfur dauður, að fregnin væri mjög mikið vkt. En svo verður fólk að hafa eitthvað sér til dægrastyttingar, og mörgum þykir söguburður nógu góð skemtun. Eg held að allir hafi fengið nóg að borða og enga heyrði eg kvarta um það, að jtgir hefðu ekki getað sofið í rúmunum. Hitinn, sem var nokkuð mikill þangað til út á sjóinn var kom- ið, var ekki af mannavöldum, og þess vegna var viturlegast að reyna að bera hann með kristilegri þolinmæði; öðru máli. er að gegna með það, sem menn AÐVÖRUN Eldar! 'Eldar! Eldar! Eldhætta Jólahátíðina Jólahátíðin er í nánd og eld- hættan, sem henni fylgir. Þrengzli í búðum og í kirkj- um, hinn árlegi fylginautur jólahátíðarinnar, útsölur í al- gleymingi og skemtanir í heim- ahúsum, þar sem notað er alls- konar eldfimt skraut, raflýsing- ar og þesskonar, auk alls þess sem safnast fyrir af eldfimu rusli, umbúða efni utan af jóla- varningnum eykur eldhættuna. Verið gætin með þær raf lýs- ingar sem þér notið, einnig að reyktóbaks menn kasti ekki frá sér ösku eða eldspítum með eldi Notið undir engum kringum- stæðum gasólín til hreingern ingar hvorki í verzlunarstofum oline er hættulegra en púður. oline er hættulegra en þúður. Látið ekki rusl safnast fyrir í húsunum, því af öllum þesskon- ar haugum stafar eldsvoði. Má eg ekki krefjast þess, að almenningur karlar, konur og börn í Manitoba leggist á eitt með að koma í veg fyrir að skaðar verði að jólahaldinu. Munið ávalt—að varúð er irnir leggja á okkur; þá má skamma og það veitir oss að minnsta kosti fróun í bili; mörg- um veitir líka léttara að bera andstreymi lífsins, eftir að þeir hafa skammast. Margt gerði fólk sér til skemt unar, eins og gerist og gengur. Það voru haldnar ræður og það var sungið og það var spilað, sögur voru sagðar og það var rabbað um daglega viðburði og háheimspekileg efni, eins og oft vill verða þar sem tevir eða þrír íslendingar eru saman komnir. Heimferðarnefndin, sem var mestöll þarna innan borðs og ekki mjög hnuggin, þótt sitt- hvað væri búið að segja um hana, sá um sumar skemtan- irnar, en sumar urðu til alveg undirbúningslaust, af því að svo vel lá á öllum; einhver byrj- aði að syngja lag og svo tóku allir undir( sem gátu. Tvo dagana var veður all- hvasst og sær úfinn. Þá feng- um við að sjá nokkuð af mikil- fengleik hafsins; og líklega er ekkert annað betur til þess fall- Lð að sýna mönnum, að verkin mannanna séu fremur smá- vægileg, heldur en rok úti á reg- in hafi. Og þegar sjóveiki bætist við, fer að minnka dramb ið í flesturii, hversu hnakkakert- ir sem þeir kunna að vera, meðan þeir hafa þurt land und- ir fótunum. Skyldi annars nokk- uð vera til, er getur gert menn jafn dapra og bölsýna sem sjó- veikin. Þegar veðrið var sem hvass- ast, sigldum við framhjá litlu seglskipi, sem hafði dregið nið- ur flest segl og lét reka undan vindi. Það var tilbreyting að sjá það, einkum nú, þegar hægt er að fara landa á milli án þess að sjá segl á sæ. Seglskipin lieyra til annari öld en þeirri, sem við lifum á. Vélarnar hafa að heita má, útrýmt þeim, og I þá um leið fegurðinni, sem þeim vár samfara. Fátt er tignar- legra á að líta en stórt skip með þöndurn seglum, sem líður á- fram í góðum byr. Eitt atvik frá ferðinni heim verður mér ávalt minnisstætt: Það var þegar við sáum land á íslandi. Þoka var í lofti þann dag og útsýn slæm. Okkur var sagt, að við mundum sjá ísland undir kvöld. Oft renndum við augunum fram um stafn og 'bið um þess með óþreyju, að land lyftist úr legir Loksins sást dökk rönd í fjarska. Var það land eða var það bara dekkri þokubakki í blýgráu loftinu7 Um það voru menn lengi að tala og sýndist sitt hverjum. En smám sam'an breikkaði röndin og skýrðist, svo að ekki var neinum Ijlöðum um það að fletta, að þetta var land, og skömmu síðar gægðust tvö fjöll fram úr þokunni. Sumir sögðu að fjöllin tvö væru Esj- an og Akrafjallið, aðrir héldu að þau væru einhverjir hnúk- arnir suður á Reykjanesskagan- um. Fyrri tilgátan reyndist rétt. Nú komst fögnuðurinn á sitt hæsta stig; hann brauzt út í söng; einhver fór að syngja voru kyrrir á skipi til morguns. Það var að morgni dags 21. júní, sem við stigum á land í Reykjavík; héldu sumir þá strax til landsspítalans nýja, þar sem þeir ætluðu að dvelja meðan þeir væru í bænum, en aðrir fóru heim til frænda og vina, sem biðu þeirra á bryggjunni eða “uppfyllingunni’’, eins og eg held að Reykvíkingar nefni allan hafnarbakkann, sem skip- in leggjast við. Fjöldi fólks var þar saman kominn til þess að virða fyrir sér gestina að vest- an, og eins og, nærri má geta, var þar fagnaðarfundur með mörgum. Nú voru nokkrir dag ar fram að Alþingishátíðinni, er menn gátu notað til þess að skoða sig um í bænum og heilsa upp á fornkunningja, er þar voru. Næstum tuttugu og níu ár voru liðin síðan eg fór af ís- landi. Þar sem eg var alinn upp í grend’ við Reykjavík, var eg allvel kunnugur þar fyrir aldamótin. Á þessum þremur áratugum hefir bærinn tekið all miklum stakkaskiftum, enda má segja að' allar verklegar framfarir, sem þar hafa gerst, hafi orðið til síðan um aldamót. Að fólksfjölda hefir bærinn fer- faldast, og allt annað þar hefir margfaldast að sama skapi eða meira. Reykjavík er stórbær í hiutfalli við íbúatöluna í land- inu; þar býr nú næstum einn fjórði hluti -alls fólks, sem til er í Iandinu. Bærinn kemur næsta einkennilega fyrir sjónir þeim, sem um áratugi hafa van ist nýbyggðinni í sléttufylkjun- um hér vestur í Canada. Manni dylst ekki að maður er stadd- ur þar sem tvennir tímar mæt- ast, þegar maður er kominn þangað; þar er margt sem bend ir á gamla tímann; hús með gömlu sniði, þröngar götur, op- inberar byggingar, sem eru « orðnar og litlar og nokkuð forn [ allt fálegar, og margt fleira. En samt er þar miklu fleira, sem heyrir til nýja tímanum, tuttug- ustu öldinni, nýtízku hús, bíl- arnir, talsíma#nir, rafmagntð, malbykaðar götur, höfnin og fleira. Allt þetta tilheyrir véla- menningu síðari hluta nitjándu aldar og þeirrar tuttugustu. Hið nýja og hið gamla mætast þarna og blandast saman, eins og er svo tftt í borgunum í Evrópu, en fágætt hér í Ameríku, þar sem er hlutfallslega ungt. En það er á fleiru en húsum og mannvirkjum, sem maður sér, að maður er staddur þar sem tvennir tímar mætast, þegar maður er kominn til Reykja- víkur; það má sjá það á fólkinu, klæðaburði þess og jafnvel á svip þess. Að vísu eru karl- mannaklæðnaðir þar alveg eins og þeir gerast í öðrum löndum vestrænnar menningar, en kven búningar eru æði margbreyti- legir og sundurleitir. Flest yngra fólk gengur í samkonar búningum og tíðkast í borg- um erlendís, en allflest eldra kvenfólkið gengur { íslenzkum búningum, og það eru líklega hvergi annarsstaðar á jörðinni til kvenbúningar sem líkjast þeim. Eg get ekki að því gert, að mér þykja ekki íslenzku. kvenbúningarnir fagrir, að und anteknum skautbúningnum, er náttúrlega getur aldrei orðið annað en viðhafnárbúningur, og óhentugir held eg að þeir tíma Pantið yðar— Jóla Kökur og Búðinga Be/.ta íirval af ágætutn fínkökum bragð- göðum og efnisríkum............ bökuðum eftir gamallri enskri evnju. . . . í full- komnasta ..bökunareldhúsinu ..i ..Vestur- Canada. I » Látið bakarann yðar eða kaupmanninn hafa pöntun yðar eða símið 23 881 THE BALMOKAL FRUIT CAKE SIIPREME Gerð úr ágætasta efni, nýju smjöri, eggjum, frönskum eða austurlenzkum ávöxtum. cherries, almonds etc. — kaka, sem ekki líkist neinni annari. Sett upp í þriggja punda stærð í málmpakka. Plómu Búðingar Gerði rúr bezta efni, og eru mjög ljúffengir. Fullgerðir i skál, að öllu leyti tilbúin til að hita upp. No. 1, about 1-lb- . 50c No. 2, 1V2 lbs...... 75c No. 3, 2 lbs... $1.04 No. 4, 3 lbs . $1.50 OLD ENGLISH MINCE MEAT í l1/2 pd pakka .. 40c MINCE PATTIES ALMOND PASTE SHORTBREAD SPEIRS MRMELL B/1KING CO. LIMITED ~Teedinri a City since 1882" RADIO—BEZTA GJOFIN SKEMTIR ALLRI FJÖLSKYLDUNNI HY’ER maður í fjölskyldunni nýtur skemtunar þeirrar. sem Radio er samfara. Engin gjöf er eins vel þegin af ölum í húsinu. Hver dagur — í öllu árinu — minnir þann, sem gjöfina fær á hugulsemi yðar. eina vörnin gegn eldí. Issued by authoríty of HON. W. R. CLUBB, Minister of Publlc Works and Fire Preventioh Branch. E. McGrath, Provincial Fire Commissioner, Winnipeg. veitthvert ættjarðarljóð og marg ir tóku undir, svo var byrjað á öðru og aftur öðru. Ef til vill hefir söngurinn ekki verið efttr listarinnar reglum, en hann kom frá hjörtunum og í hon um var uppfylling langrar eftir- væntingar. Eg ætla ekki að fjölyrða um viðtökurnar, það er margbúið að segja frá þeim. Hátíðar- nefnd Alþingis kom til móts við okkur út í flóann á öðru varð- skipinu ásamt nokkrum fleir- um. Ræðuhöld hófust og var þessi frændahópur að vestan boðinn velkominn heim. Þegar í höfn var komið, kom borgar- stjóri og með honum ágætur söngflokkur um borð. Bauð hann okkur velkomin til Reykjavíkur og flokkurinn söng. Stóð allur þessi fagn- aður frani á miðja nótt. Nokkrír fóru þá strax í land, en flestir “Brunswick” Combination Screen-grid Bezta radioið af hinum frægu Brunswick radio. Aödáunar vert áhald, sem vinnur í sam- ræmi við hina miklu fegurð þess. I»ab hefir Armoured Chassis— sem er Brunswicks vernd gegn utan aö komandi áhrifum; the Uni-Selector, sem sameinar sjö parta í einn; láréttan tónstiga; tóna stjórnara rafmagns Pana- trope, áhald fyrir record repro- duction, sem í er raf-segulmag- aö picck-up o ginduction disc type motor meö sjálfvirkum stöövara. Sjö tubes^ 4 screen- grids. V erö .... ‘'Victor” Combination uucn, 3UCCU- $381.50 Þrjú Ijljóðfæri í einu Nýtt að gerð, smíði og út- liti, og er eitt hið skemtileg- asta. Combines Victor Ra- dio-Victor record prducing og Victor home-recording. Five circuit, micro-synchronous screen-grid Chassis, sem eykur orkuna, og næmi verkfærisins og val, og meö fegurri tóna og fínni vegna umbóta mikilia á tónörmiínum. CabinettiÖ er mjög fagurt meö ít^alskri valhnotugerö. Verö $397.50 W Philco Baby Grand Fyrirferðarlítið, en þó gott Radio. þessi gerð af Radio er mjög eftirsótt af almenningi. Fer þa ðeinkar vel fyrir í blokka- íbúðúm, og smærri húsum, þar sem rúm er takmarkað. Á slíkum heimilnm er þetta radio regluleg prýði. Af því eru tvwr geröir—minía- ture console og mantel model. hvor hefir sjö tuba chassis meö 3 screen-grid tubes meÖ góöum dynamlc speaker. Baby Grand Midget ..... 90Baby G.anJ Console _____ $128.20 General Electric Studio Lowboy Annað þægilegt og vel útlít- andi radio að gerð og sózt er eftir að hafa á öllum smærri heimilum. Forkunnarfagurt áhald ,sem vinnur eins vel og beztu radio, hljómurinn þýð- ur og skýr og kostar þó ekki nærri eins mikið og radia, er ekki eru öllu hljómfegurri. Sjö tuba chassis meö fjórum screen-grid tubes, four-gang condenser og liefir rafmagns dynamic speaker. VerÖ ...... $159.00 RADIO SETS OG COMBINATIONS MÁ KAUPA Á TÍMA. Radio deildin á sjöunda gólfi. ^T. EATON C9, LIMITYD r

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.