Heimskringla - 17.12.1930, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.12.1930, Blaðsíða 5
WINNIPPEG 17. DESEMBER 1930. HEIMSKRINCLA 13. BLAÐSIÐA lag, sem komið yrði á um atvinnu- háttu, þá mundi ekki margir áratug- ir líða, þar til leiddist í ljós, að í þeim væri falinn vísir til einhvers böls meðan mennirnir eru að öðru leyti eins og þeir eru í dag. Ef til vill finnst mönnum að eg með þessu hafi játað lífsskoðun böl- sýnisins. En svo er ekki. Því þegar eg horfi á, hve náttúran er sveigjan- leg til alls þess, er mennirnir æskja eftir, og bersýnilegt er, að rikidæmi hennar er með öllu ótæmandi, og að bölið, sem yfir mennina gengur, er því nær undantekningarlaust falið i þeirra eigin upplagi, þá liggur æði beint við að spyrja: hvi skyldi ekki vera hægt að breyta manninum eins og hann hefir sjálfur verið að breyta öllu á jörðinni? Hvað er til fyrir- stöðu því, að hægt sé að knýja svo fast á, að dyrnar ljúkist upp og út stigi menn, sem kunna að óska svo, að ekkert böl sé falið í óskum þeira7 er ekki hægt að upphefja breyskleik ann úr mannfélaginu, eins og t. d. holdsveikin hefir verið upphafin úr siðaðra manna félagi? “En maður guðs og lifandi,” mun mér verða svarað, “er ekki mann- kynssagan ein óslitin tilraun til þess að breyta mönnunum og gera þá betri og fullkomnari? Eru ekki musteri og kirkjur, prédikarfer og siðameistarar ein óslitin röð af vitn- um um þessa viðleitni til þess að hefja mennina á hærra stig?” Að visu; og hitt er lika rétt, að viðleitn in hefir borið sorglega lítinn árangur En hvemig stendur á því, að hún hefir ekki borið árangur? Vér skul um svara með annari spurningu Hvernig stendur á þvi, að mönnum fór ekkert fram í verklegum efnum og fengu ekkert aukið vald yfir nátt- úrunni, frá því á dögum Forn-Egypta og þangað til á átjándu öld? Vissu- 'ega langaði þá til þess; en það var ekki fyr en á átjándu öld, að menn hættu að leita eftir töfratækjum til Þess að fá vald yfir hlutunum, en úskin snerist að því að athuga eðli hlutanna sjálfra, og komast að leynd armálum þeirra, og þá lágu opin fyr- ir- Og sannleikurinn er, að tilraunir mannanna til þess að breyta sjálfum sér, eru enn með sama hætti eins og ríkti á öðrum sviðum fram á 18 öld. Vér erum enn að burðast með töframeðul til þess að breyta mönn- únum. Menn hafa hrópað í vansælu sinni og veikleika, eins og Loftur Jó- hanns Sigurjónssonar: Hugsaðu þér mann, sem gæti losað vesælan synd- ara við valdagirni og losta, loga reið mnar og myrkur hatursins, með þvi einu að leggja hendina á höfuð hon um." Kristin kirkja .hefir sagt mönnun- um, að hún gæti hreinsað þá af ó- fullkomleika þeirra, með því að nota samskonar aðferðir. Hún hefir vilj- taka í hönd þeirra og leiða þá til guðs, til Krists. Hún hefir ætlað uér að létta af þeim byrðum ófull- komleika þeirra með helgum siðum og táknum, o. s. frv. Guðfræði vor hefir breyzt á ýmsa vegu. En í raun og veru er sú sameiginlega glompa í allri viðleitninni fram til þessa dags, að menn hafa haldið að þeir gætu breytt mönnunum án þess að hafa nokkra þekkingu á einföldustu lögum mannlegs hugar. En eg er sannfærður um það, að jafnskjótt og óskin verður almenn um það, að mennirnir skuli breytast og farið verður að grafast fyrir um lög mannssálarinnar á sama hátt og menn grafast fyrir um önnur nátt úrulög, þá er hægt að umsteypa mönnunum. Þótt sálarfræðin sé í raun og veru ekki eldri en fárra ára- tuga, þá er þó nú svo komið, að hægt er að benda á ákveðnar orsakir fyrir margvíslegum mannlegum breysk- leika; og þegar menn vita orsakir hlutanna, þá er venjulega skammt eftir, að hægt sé að hafa áhrif á þær orsakir. Mín fullyrðing er, að mannkyninu fari ekki fram, fyr en beitt sé sömu aðferðum við að end- urbæta það, eins og beitt hefir verið við að endurbæta alla aðra hluti- Leið þekkingarinnar er eina leiðin, sem fær er í þessum efnum, eins og yfirleitt öllum efnum. arleg sjón hans er svo máttug, að hann sér eins og í gegnum alla hluti og verður öllu böli óháður; enginn fær knúð hann til þess að leita af réttri braut, því að sjúkleiki hinna lægri mannlegu hvata hefir horfið undan ljósi hins innra veruleika. Jesús er trúarlegur “genius’’, og fyrir því getum vér ekki vænst þess að hans brautir séu vorar brautir nema að tiltölulega litlu leyti. Hann er engu að síður vitnisburðurinn frá kynslóð til kynslóðar um hvað mann- kynsins bíður í framtíðinni. Hann er og verður ávalt hin stórfellda upp- örfun mannanna, þegar þeir eru að gefast upp undan byrðum síns eigin veikleika, eins og hann er hið magn- þrungna Nei á himni sögunnar gegn hverri þeirri kynslóð, sem er að láta bölmóða lífsspeki kúga sig á kné. — Fyrir þá sök á vor kynslóð tvöfalt erindi að líta i áttina þangað, er hann er. Hjónabandið. Eftir þýzkan höfund. XXVII. *THEBEST* IN RADIO Vicéor.Majestíc. General Electric. Silver- Marshall. lE.NIESIBBinr ILiriD). Sarqent at Sherbrook LOWEST TERMS IN CANADA ★ ★ Þó allir væru nú komnir upp úr námunum, var mannfjöldinn furðu þögull og angistarfullur. Engin gleðióp heyrðust; útlit þeirra, sem bjargað var, var þannig, að það bannaði alla há- væra gleði. Ennþá vissu menn ekki, hvort allir mundu geta lif- að, vissu ekki, hvort dauðinn mundi ekki heimta eitthvað af þeim fórnum aftur, er hann hafði orðið að sleppa fyrir á- gætri sókn björgunarmanna. Ungi húsbóndinn hafði rakn að fyr úr öngvitinu en menn höfðu búist við. Það hafði ver- ið svo, að hrunið hafði úr berg- inu, og urðu þeir félagar fyrir því, rétt þegar þeir voru að fara; en þótt furðu gegndi, þá var Arthur ómeiddur; hann var nú staðinn á fætur og studdi sig við armlegg konu sinnar; hann var ennþá fölur og mátt- farinn, en reyndi að átta sig og svara spurningum Eugenie. “Við vorum rétt hjá uppgöng unni. Hartmann var nokkrum | fetum á undan mér, og þess vegna úr allri hættu; en hann að hafa séð hvað í vændum var. Eg sá að hann kom allt í einu þjótandi til mín og þreif í handlegg minn, en það var of seint; allt lék á reiði- sér fólgin öll I skjálfi í kringum okkur. Eg skilyrðin hið innra fyrir því að geta | fann aðeins að hann fleygði mér lifað guðdómlegu lífi. Trúarbrögðin flötum, lagðist ofail yfir mig Eins og menn munu fyrir löngu hafa tekið eftir, þá er í þessum skoð- unum, sem eg hefi verið að gera grein fyrir, falinn töluvert annar skilningur t. d. á verkefnum kirkj- unnar frá því, sem lengst af hefir ríkt og eg hefi yfirleitt sjálfur haft til skamms tíma. Eg er hættur að líta á kirkjuna sem stofnun, sem eigi að hafa það að verkefni að bæta mennina. Hún getur ekki haft það verkefni, því að hún hefir ekki þekk- ingu til þess. En hún getur gert ann- að; hún getur hjálpað mönnum til þess að átta sig á, í hverju þeirra eig in veikleiki sé falinn. Hún getur haldið upp fyrir heiminum myndinni af heimsbölinu- Hún getur vakið í þeim brennandi tilfinningu fyrir því, að ágætasta verk, sem unnið verði, sé að létta eitthvað af þeim þunga. Hún getur ekki breytt mannssálinni neitt að mun, því að það verk verð- ur væntanlega meðal næstu kynslóða undir handleiðslu viturra sálfræð- inga. En hún getur flýtt fyrir að miklum mun, að þessu verki verði sinnt, með því að minna á það stöð- ugt, sýknt og heilagt, í tíma og ó- | tíma ,að engar verulegar bætur fáist á mannlegu lífi, fyr en byrjað sé á j )la manninum sjálfum og hann endur- bættur- En umfram allt getur hún haldið upp fyrir mönnum ljósi bjart- sýninnar á það, að manninum verði breytt og hann hafi í hafa leyfi til þess að fulyrða þetta, því að innanum alla sögu þeirra blossa vitarnir, sem sýna að þetta er unnt. Og framar öllu getur kristin- dómurinn það. Verkefni kristinnar menningar er þetta: að\leiða menn- ina með þekkingunni þangað. sem Jesús kemst með innsýni sinni og innri spekt- Orð Jesús í fjallræð- unni: Biðjið og yður mun gefast, leit- ið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upplokið verða,” eru björtustu orðin, sem sögð hafa ver- ið. Jesús finnur það um sitt eigið sálarlíf, sem vísindin hafa sannað oss um ytri hluti: að auður og ríki- dæmi tilverunnar er ótæmandi. Trú- Fishermens Supplies Ltd. PRICES REDUCED LINEN—30-3 — 40-3 — 45-3 and 50-3 — SPECIAL EXTRA DIS- COUNT 10% off List. Sea Island Cotton—60-6 and 70-6 in 314 mest—This netting gave wonderful results on Lake Winnipeg -last Winter—SPECIAL NET CASH PRICE—$2.95 per pound. Hig reductions on Sideline and Seaming Twine- large stock in winnipeg nets seamed to order. Write for price list or call and see us. FISHERMENS SUPPIES LTD. 132 PRINCESS ST., Cor. William and Princess, Winnipeg. PHONE 28 071 og hlífði mér með líkama sin um fyrir grjótinu, sem hrundi niður. Þá missti eg meðvitund ina. Eugenie svaraði ekki; hún hafði óttast Hartmann og ná- lægð hans, og hafði orðið frá sér numin af skelfingu, er hún heyrði, að Arthur hefði farið með honum einum niður í nám- una, og nú átti hún það hon- um eingöngu að þakka, að hún gat faðmað mann sinn óskemd- an að sér. Yfirverkfræðingurinn kom nú til þeirra. Hann var alvarlegur á svipinn og málrómurinn var einnig mjög alvarlegur, er hann sagði: “Læknirinn álítur að allir muni komast lífs af nema Hart mann — honum getur enginn hjálpað. Það, sem hann hefir afrekað niðri í námunum í dag. hefir verið jafnvel hans jötun- afli ofraun, og sárið hefir lagt smiðshöggið á. Hvernig hann, þrátt fyrir þetta mikla sár, hef- ir getað haft sig og yður, herra Berkow, upp úr grjótrústunum, lyft yður upp í tunnuna og hald ið yður uppi, er alveg óskiljan- leg það hefði enginn getað nema hann; en það þrekvirki kostar hann lífið.’’ Arthur leit á konu sfna; þau horfðust í augu og skildu hvort annað. Þó hann væri máttfar- inn, tók hann í hönd Eugenie og leiddi hana þangað, sem hinum særðu var veitt hjálp. Einn þeirra hafði verið borinn dálítinn spöl frá hinum. Úlrieh lá endilangur á jörðinni; faðir hans var enn meðvitundarlaus, og vissi ekkert hvað syni sín- um leið, en Ulrich var samt ekki einmana eða yfirgefinn; við hliðina á honum kraup ung stúlka og hélt undir höfuð hins deyjandi manns, hún starði á hann í dauðans angist og gaf ekki gaum að unnusta sínum, er stóð hinumegin við hinn særða og hélt í hina köldu hönd vinar síns. Ulrich sá hvorugt þeirra; hann vissi víst varla, að þau voru hjá honum; hann starði upp í himininn og kvöld- sólina, er var að ganga undir, eins og augu hans vildu drekka í sig hina síðustu geisla eilífa ijóssins, sem veganesti til hinn- ar dimmu nætur, er fyrir hendi var. Arthur hafði spurt læknirinn að einhverju í hálfum hljóðum, og hann hneigt höfuðið sam- þykkjandi, það var Arthur nóg. Hann sleppti hendi konu sinn- ar, hvíslaði nokkrum orðum að henni og vék sér síðan frá, en Eugenie laut ofan að Úlrich og ávarpaði hann með nafni. Þá tindruðu augu hans geisl um í gegnum dauðans þoku; allt eldmagn lífsins og tilfinn- inganna sást litla stund í augna ráði hans, er hann með fullri meðvitund horfði á Eugenie, er með óttablandinni viðkvæmni stundi upp spurningunni: “Hartmann, eruð þér mikið sár?” Sorgarsvipurinn færðist aft- ur yfir andlit hans; honum var erfitt um mál, en var þó stillt- ur vel. “Því spyrjið þér um mig? Þér hafið heimt hann úr helju. Hvers vegna skyldi eg þá eiga að lifa? I^g hafði sagt yður það fyrirfram: Hann eða eg! Eg meinti það reyndar á ann- an veg; en samt flaug mér það í hug, er allt hrundi í kringum okkur. Þá hugsaði eg um þá sorg, er þér yrðuð að þola, og um það, að hann hafði rétt mér hendina, þegar enginn annar vildi gera það, og þá — þá fleygði eg mér-ofan yfir hann!’’ Hann hné aftur á bak; æsing j in hvarf, er hann hafði lokið máli sínu; hið ólgandi lífsafl þvarr og hetjunni blæddi til ó- lífis. Enginn sá honum bregða, og andlát hans var blítt og ró- legt. Maðurinn, sem alla æfi hafði barist gegn yfirmönnum sínum, hlaut bana við það að bjarga þeim húsbónda, er hann hataði svo mjög. Hann þurfti ekki lengur að: kvíða morgundegijnum, — nfú var hans saga á enda skráð. Handan af brautinni heyrðist reglubundið fótatak manna, skipanir og vopnaglamur; hjálp- arsveitin frá setuliðsborginní var komin. Herforinginn hafði þegar frétt hvað skeð hafði, og lét því liðið nema staðar á braut inni, en kom sjálfur við nokkra menn upp að námunum og gerði boð fyrir húsbóndann. — Arthur gekk á móti honum. “Eg þakka yður, herrar mín- ir,” sagði hann stillilega. “En þér komið of seint, eg þarf ekki lengur á hjálp yðar að halda gegn mínum mönnum. í tíu klukkustundir samfleytt höfum við unnið að því í sameiningu að bjarga félögum okkar, og um leið samið frið hvorir við aðra — eg vona fyrir fullt og allt.” XXVIII. Sumarið var komið aftur — sólskin og sumardýrð yfir Ber- kows byggðina, skógarfjöllin og dalina. Líf og fjör og fram- kvæmdir mátti alstaðar sjá, en yfirbragð verkamanna ' var miklu frjálslegra en áður. FYels- isblær og lánssvipur var yfir sveitinni. Námurnar voru jafn stórkostlegar og áður, en miklu fulikomnari að öllum útbúnaði. Reyndar höfðu ár þurft að líða RobinlHood FI/ÖUR Betra því það gerir betra Brauð áður en takmarkinu var náð, og þau höfðu ekki verið léttbær fyrstu árin eftir slysið. Þegar byrjað var að vinna í námun- um aftur, hafði Arthur við mikla örðugleika að stríða; þó sætt væri komin á milli hans og verkamannanna, þá var fjár- hagur hans í voða. En stríð hans við verkamennina hafði eflt krafta hans, og hann kunni að beita þeim í fjárhagsbarátt- unni. í rúmt ár lék vafi á því, hvort hann gæti haldið námun- um í sinni eigu, og þegar sú hætta var liðin hjá, voru samt nógar áhyggjur eftir. Jafnvel meðan gamli Berkow lifði hafði fjárhagurinn ekki verið sem beztur, ýms glæfrafyrirtæki og stjórnlaus eyðslusemi hafði spilt honum; en verst var það, að Ofan á þetta bættist verkfallið, námuslysið og viðgerðin á nám- unum, er kostaði stórfé. En Arthur lét eigi hugfallast; með óþreytandi elju vann hann að því að koma reglu á allan þenna urmul af skuldakröfum og reikningum, er allt var í ó- reiðu, og kljúfa fram úr mestu vandræðunum. Nú sást það til fulls hver maður hann var; þrek hans var óbilandi; enda stóð nú konan hans við hlið hans og hann átti að vinna fyr- ir framtíðargæfu þeirra beggja. Sú hugsun veitti honum kjark, þegar þrautin ætlaði að verða honum of þung, þess vegna bar hann loks sigur úr býtum. Nú hafði hann unnið bug á öllum erfiðleikunum, og hin gamla heppni fylgdi nú a(ftur ööum þeirri samvizkulausu reglu hafði þeim fyrirtækjum, er kennd verið fylgt, að ná sem mestum j voru við Berkows nafnið; en á augnabliks gróða úr námunum,! “Hættið þér nú!” sagði karl en hirða ekki um viðhald þeirra. Framhald á 8. síðu J. A. JOHANNSON Filling Station COR SARCENT and BANNING ST., WINNIPEG Um leið og vér þökkum hinum mörgu viðskiftavinum vorum fyrir viðskiftin á liðnu ári, óskum vér þeim Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs. Steve Johannsson óskar öllum sínum viðskiftamönnum og Islendingum Gleðilegra Jóla og farsæls Nýárs. Hann hefir sína vönduðu Knattleikastofu í byggingu Royal Bankans, Sargent og Arlington Býður hann alla ætíð velkomna LIMITED óska öllum sínum viðskiftavinum og vinum Gleöilegra Jóla og farssels Nýtt ár. Haldið yður heitum með því að láta okkur senda yður kol fyrir jólin og nýárið. SÍMI 24 512

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.