Heimskringla - 21.01.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.01.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JANCrAR, 1930- Fjær og Nær Séra Ragnar E. Kvaran flytur, samkvæmt tilmælum, guðsþjónustu á ensku í Árborg á sunnudaginn kem- ur, 25. jan., kl. 2 síðdegis. * * * I síðustu Heimskringlu er sagt frá jarðarför, er fram fór í Vídalíns- kirkju við Akra, N. D., miðviku- daginn 14. þ.m. Er þar skakkt far- ið með nöfn hinna látnu, og stafar sú skekkja af fréttum, er hingað bár ust mjög ógreinilegar. Er hinn látni nefndur Vilhelm, en á að vera Me- thusalem. Methusalem heitinn, kona hans og þrjú börn biðu bana í bif- reiðarslysi I Chicagoborg á nýárs- dag, og voru lík þeirra send vestur THEATRE I Phone 88 525 ^ Sargent and Arlington Thur., Fri., Sat., This Week Jan. 22-23-24 I ROBKIIT MONTGOMERY and SALLY STAR S0 THIS IS COLLEGE in Also • “The Indiana Are Coming" _______ Micky Mouae Mon., Tues., Wed., Next Week Jan. 26-27-28 LEVVIS AYRES and LLI'E VLEZ EAST IS WEST Also i Comedy — Nen« — Varlety n J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servic® Banning and Sargent Sími 33573 Heima tími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tire*, Bafteries, Etc. til greftrunar. 1 næsta blaði verður nákvæmar skýrt frá þessum atburð- um, er telja má með hinum átakan- legustu er komið hafa fyrir meðai Islendinga hér vestra. Alls misstu níu manns lífið í þessu slyzi, nábúa- hjón þeirra Methusalems, er Nowak hétu og tvö börn þeirra. Voru báðar fjölskyldurnar f sama bílnum og á heimleið er slyzið vildi til. * • • Erlendur Erlendsson frá Teigakoti á Akranesi, andaðist að morgni þess 10. þ m., að heimili sonar sins Hall- dórs rlendssonar I Arborg. Hann var jarðsungin naf séra Sigurði ól- afssyni í Arborg. Húskveðja og út- för fóru fram frá heimilinu og lú- thersku kirkjunni í Arborg þriðju- daginn þann 13. Var likið svo flutt suður til Gimli og j-arðsett þar. — Erlendur var 74 ára gamall. Hans verður nánar minnst siðar. Ragnar E. Eyjólfson Chiropractor Stnndfir Nfrnínklogm GIkL bakvcrkl, taiuravelklun og avefnleial Sfmart Off. K0720; Helma 39 265 Soite H37, Somerwet Rldg., 294 Portagre Ave. THOMAS JEWELRY CO. 627 SAUGENT AVE. SIMI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man’s Lindarpennar. CARL THORLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 UNCLAIMED CLOTHES SHOP Karlmeiina föt og yfirhafnlr, Niiibiib eftir milli. \'i ftn rliorga nlr haf fallltt úr HTfÍdi, og fötln aejaHt frfl $9.73 til $24.30 iilipha fletca «eit fl $25.00 og U|»p f $60.00 471 \ Portage Ave.—Sími 34 585 ti Tólfta Ársþing Þjóðræknisfélagsins verður haldið í GOODTEMPLARA HÚSINU vií Sargent Ave., í WINNIPEG 25, 26, 27 febrúar 1931 og hefst kl. 10 f. h. miðvikudaginn 25. febrúar. D A 0 S K R Á (áætluð): 1. Þingsetning. . 2. Skýrsla forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning Dagskrárnefndar. 5. Skýrslur annara embættismanna. 6. Útbreiðslumál. 7. Fræðslumál. 8. Heimfararmál. 9. Útgáfa Tímaritsins. 10. Bókasafn. 11. Kosning embættismanna. 12. Ný mál. Stjórnarnefndin mun leggja fyrir þingið tillögu um lagaheimild fyrir upptöku lestrarfélaga og annara skyld- ra félaga meðal Islendinga í Vesturheimi, í Þjóðræknis- félagið. Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda meðlimi deildarinnar, gefi þeir fulltrúa skriflegt umboð að fara með atkvæði sín á Þingi, og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deild- arinnar. Almennar samkomur í sambandi við þingið verða auglýstar síðar. JÓNAS A. SIGURÐSSON, forseti. ♦ B R Ú I y rí $ $ 1 ♦ ♦ f! I NU ER TIMINN TIL AÐ KAUPA RÚMFATNAÐ YÐAR og borga fyrir hann nú og yfir sumarmánuðina. Vf:R HÖFUM AGÆTT trRVAL AF Eiderdown Stoppteppum, Ullarteppum, Bómullarteppum Rúmteppum, Gólfteppum — og Linoleum dúkum. — Simið og umboðsmaður vor mun koma til yðar. “YOTJR CREDIT IS GOOD WITH US” Gillies Furniture Co., Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533 j Frónsfundur- Þjóðræknisdeildin Frón heldur fund á föstudagskvöldið i þessari viku, i efri sal Goodtempiarahússins. Skemtun verður ágæt á fundinum og fjölbreytt, svo sem ræða, söngur upplestur og hljóðfærasláttur. Fjöl- mennið! • • * fsienzk heimiiisiðnaðarsýning hjá Hudson’s Bay Heimilisiðnaðarsýning verður í Hudson’s Bay búðinni hér í bænum dagana frá 9. febrúar til 16. sama mánaðar. Sérstök deild verður á sýningu þessari fyrir íslenzka vinnu. Stjóm hins íslenzka heimilisiðnað- arfélags, biður alla þá, sem hafa i eigu sinni islenzka muni, hverju nafni sem nefnast, að lána þá vinsamleg- ast á sýningu þessa, til þess að hún geti orðið sem allra fjölbreyttust og Islendingum hér í borg til sóma. — Þeir sem verða við ósk okkar, eru vinsamlega beðnir að setja nöfn sín á muni þá, sem þeir senda, og sömu- leiðis verðgildi, því munimir verða í ábyrgð Hudson’s Bay félagsins meðan á sýningunni stendur, og end- ursendir eigendum að kostnaðarlausu að sýningunni lokinni. Sýningarmunirnir verða að vera komnir í hendur undtrrltaðra fyrir 31. janúar. Mrs. Hannes Líndal, 912 Jessie Ave. Phone 46 958- Mrs. S. Thorsteinson, 662 Simcoe St., Phone 27 930. Mrs. Albert Wathne, 700 Banning Street. Phone 35 663. • • • SAMKEPPNI f FRAMSÖGN. Samkeppni í framsögn . fer fram undir umsjón deildarinnar Frón um miðjan febrúarmánuð- Kfeppt verð- ur um silfurmedalíu. Og hana þurfa þeir að hafa, sem í gullmedalíuna ætla sér að ná á Frónsmótinu í vet- ur. Þátttakendur geta nú þegar snúið sér til islenzkukennara deild- arinnar Frón. Fundardagurinn, sem samkeppnin fer fram á, verður aug- lýstur í næsta blaði. SPARIÐ $50 YFIR VETURINN f ELDIVYf) MEÐ ÞVf A» NOTA KOPPERS COKE i Vér höfum aðeins ekta Ame- rican Hard Coke — vinsælasta cldsneytið í Winipeg. Þessi eldiviður er gerður af tveimur beztu kolategundum. Er góður í hvaða eldfæri sem er . Ekkert sót, enginn hellu- sori, mjög lítil aska. Kostar þig frá $4.00 til $5.00 minna hvert tonn en steinkol. Eykur bæði þægindi og sparar. Gerist fé- lagar vorra mörgu ánægðu kaupenda, og þér munuð ávalt. verða það. Vér höndium Solvay, Wyndottc og Diamond Coke Stove og Nut stærðir $15.50 tonnið Símar: 25 337 27 165 27 722 HALLIDAY BROS., LTD. 342 Portage Ave. JOHN OLAFSON, umboðsm. “The Crisis in the Disarmament Situation”, eða erfiðleikarnir við al- þjóða afvopnun, heitir erindi sem dr J. W. Dafoe, aðalritstjóri Manitoba Free Press, flytur i Theatre “A” í háskólabyggingunni við Broadway og Osborne næstkomandi föstudag, 23. þ. m„ kl 8.15 e. h. Erindið er flutt að tilhlutun Winnipeg deildar alþjóða kvennasambandsins “The In- temational League for Peace and Freedom”. Verður þetta fyrsta er- indið af mörgum, sem félagið hefir samið um, og flutt verða í þágu al- þjóða yfirlýsingarinnar um algerða afvopnun allra þjóða. Með yfirlýs- ingu þessa er nú verið í 35 ríkjum að leita henni fylgis meðal þjóðanna, og er svo til ætlast að hún verði lögð fyrir afvopnunarþingið í Genf 1932. óskað er eftir að sem flestir sæki erindi þetta; verður það bæði fróðiegt og skemtilegt, því Dr. Da- foe er hin nsnjallasti ræðumaður og gagnkunnugur þessu máli frá því fyrst það komst á dagskrá meðal þjóðmálamanna hér í álfu- • * * “Vínlandsblóm” heldur fund í Jóns Bjamasonar skóla á Home Street, föstudaginn 23. þ- m„ og hefst kl. 8 e. h. Skýrsla um gerðir félagsins ásamt undirtektum frá Islandi, verð ur lesin upp. Einnig verða mjög fróðlegar hreyfimyndir af Norður- Canada sýndar- • • * Næsta söngæfing Brynjólfs Þor- lákssonar fyrir börn og unglinga, verður haldin i Goodtemplarahúsinu næstkomandi laugardag, 24- jan. kl. 2 e. h. A fyrstu æfinguna komu um 50 unglingar, sem sýnir nauðsynina á þessu starfi Mr- Þorlákssonar. — Öskað er eftir fleiri ungmennum, stúlkum upp að tvítugs aldri og drengjum á aldrinum frá 12 til 15 ára. Á þessari æfingu verður ákveð- ið nákvæmar um æfingar eftirleiðis. Akjósanlegt er að þeir, sem á ann- að borð ætla að sinna þessu, dragi það ekki að koma úr þessu — og muni jafnframt að koma stundvís- lega. NÆSTA HEIMSSTYRJÖLD. Frh. frá 3. bls. aldan að austan yfir Pólland- Rauði herinn, 5 miljónir manna, brýtur pólska og rúmenska herinn á hak aftur. f Póllandi og Rúmeníu verð- ur allri mannabyggð gjöreytt. Löndin leggjast í auðn. Lífskraft- Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL ★VICTOR STILL* STANDS SUPREME H0ME REC0RDIN6 RADI0- ELECTR0LA Greatest lnstrument j, of all*39752 lOXcash & 20months ; iE.NɧiB5innr, iuhdC Sarqcnt at Shcrbrook LOWEST TERMS IN CANADA ★ . * ur þjóðanna verður soginn til hins ítrasta. típpreisn brýzt út um gjör- valla álfuna og endar í algjörðu stjórnleysi. Enginn getur samið frið. Og þá lður menning Evrópu undir lok, því að “gula hættan” úr austri verður að veruleika. Mongólar ur Austurálfu og blámenn úr Suðurálfu vega þá að hinum örmagna hvíta kynstofni. Bók Ludendorffs hefir sem vænta mátti vakið eftirtekt eigi alllitla. Fyrir stutt síðan var Ludendorff einn ákveðnasti hernaðarsinni Þýzka- lands, góðvinur Hitlers og samherji. Engum kemur því á óvart, þó að Fascistar og Þjóðernissinnar saki hann um föðurlandssvik og beri hon- um á brýn að hann hafi látið múta sér af óvinum Þýzkalands. Luden- dorff segist vera við slíkum ásök- unum búinn. En það sem eg hefi gjört opinbert í bókinni, segir hann, er kunnugt eða ætti að vera kunn- ugt hverjum herfróðum manni, bæði í Þýzkalandi og annarsstaðar. PHONE 87 647 C0AL SPECIAL Best Grade Drumheller Kitchen Lump $9.50per ton Satisfaction Guaranteed PHONES 24 512 — 24151 Sig. Skagfield l SYNGUR I Fyrstu Lúthersku kirkju Victor St. Mánudagskv. 26 jan. Mrs. B. H. Olson, spilar undir I INNGANGUR 50c. BYRÍAR kl. 8.30 ^!R!f;!fi!fi!fi!fi!f»i!fi!fKfi!fi!fi!fi!fi!f;!fi!fi!fi!fi!fi!f;!f;!f;! H-O-C-K-E-Y SENIOR & JUNIOR 50c and 75c — Admission — 35c and 50c Come and see the best hockey in years. Extra tickets for lucky number winners. MONDAY — THURSDAY — SATURDAY Amphitheatre Rink PHONE 30 031 “KINGFISHER” GILL NCTTING Made by JOSEPH GUNDRY and CO. LTD. BRIDPORT, ENGLAND. ESTABLISHED OVER 250 YEARS. BEST QUALITY LINEN GILL NETTING SUPER QUALITY SEA ISLAND COTTON FÁIÐ OKKAR PRÍSA ÁÐUR EN ÞÉR KAUPID Office and Warehouse: 309 Scott Block Winnipeg. W. FlowerSy SALES REPRESENTATIVE PHONE 86 594 DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD « S0NS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.