Heimskringla - 15.04.1931, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.04.1931, Blaðsíða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men’s Suits Dry Cleaned and Pressed ...........$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ...$1.00 Goodn f'nlled Por and Dellvered Mlnor Repairs* FREE. I*h«»ne 37 061 (4 lines) MAK.E NO MISTAKES CALL *)ori DTERS & CLEANERS, LTD. PHONE 37 061 (4 lines) XLV. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 15. APRIL 1931. NCrMER 29 s Þorvaldur Þorvaldsson. 30 júlí 1842 — 6 marz 1931 Þorvaldur Þorvaldsson, fvrr- un> bóndi í Árnesbyað í Nýja ísiandi, andaðist að heimili son ar síns, Sveins kaupmanns Thorvaldsson í Riverton bæ hinn 6 marz síðastliðinn. Hann var úr hópi hinna eidri manna, er hingað til lands komu snemma á árum meðan bygðir voru enn strjálar og innflytj- endur höfðu eigi á aðrar náðir að flýja, en merkur og auðnir þessa lands. Hann var afburða starfsmaður, smíður góður, og hagleiksmaður á hvaða verk sem hann lagði fyrir sig. Vinnu hafði hann vanist frá unga aldri enda féll honum starfið ekki úr hönd meðan dagur vanst ti!. Hieilsu hraustur var hann alla æfi og hélt sjón og minni fram til hins síðasta. Hann var jafn- lyndur og stiltur vel en fylginn sér og kappsamur og ógjarn á að gefast upp eða láta af fyrir aetlunum sínum, þó við erfið- leika væri að etja. Kom þetta fram í mörgu, bæði Iheima og eftir að hingað kom. Hann sat fastur við það sem hann hafði ásett sér og vék ekki frá LE MAY DÆMDUR TIL otjo narbyltmg a ðpani.. lífstíðar fangavistar ^AIfonso konungur leggur niður völd. ViS stjórn ríkisins tek- —MYRTI ÍSLENZKA KONU ÞORVALDUR ÞORVALDSSON OG ÞURIÐUR ÞORBERGSDÓTTIR (Mynd þessi er tekin af þeim hjónum fyrir *20 árum síðan) að sanna að til trausts og halds i bó oft hefði hann langa útivist má koma í lífinu, var hann ! og gæftir væru eigi ávalt hinar þó sannur framfara maður í' beztu. Frá Reyn fluttu þau allri viðleitni og hugsun. Fegins hendi vildi hann taka öllu því, er hann fann að miðaði í þá 1883 að Ytri Hofdölum í Blöndu hlíð. Búnaðist þeim þar vel. Bjuggu þau þar ofan að vorinu átt, að létta myndi undir með, 1887 að þau seldu og fluttu því, unz því var náð. Hagsýnn ! mönnunum í starfi þeirra og i alfari til Vesturheims. Átta var hann og hirðusamur sem gerði þá hæfari og einfærari börn eignuðust þau. Mistu þau búandi og kom það árla í ljós, j um að lifa sjálfstæðara lífi inn fjögur heima á ættjörðinni er á nýlendu árum bygðarinnar. j á við og út á við. Hinar nýrri Stóð hann, meðan hann stund- j uppfyndingar voru honum mjög aði búskap, í fremstu röð, hugðnæm umhugsunarefni sem bænda þar í héraði og var jafn j og hinar breyttu vinnu aðferð- an veitandi hversu sem byrjaði ’ir er margfölduðu mannsaflið. og hvað sem almennri afkomu Fanst honum sém þaðan myndi leið. Voru þetta alt kynfylgjur hans góðar og hefir þetta auð- kent frændur hans ýmsa í marga liði. Iðjusemi hans og kappgirni voru aldrei hugsunar- laust stryt, heldur beindust að þeim ásetningi, að til nota mættu koma. Takmarkið var svo hétu: María, Ólafur, María, Helga, en 4 fluttust með þeim vestur, Sveinn kaupmaður í Riverton, fyrverandi þingmaður og oddviti Nýja íslands, kvænt- ur Kristínu Olson; Guðrún frelsunar að vænta, undan á- j ekkja Sigurjóns Jónssonar þján og andstöðu hinna ytri bónda í Odda í Árnesbygð, lífskjara. Þorvaldur var fæddur á Hafragili í Ytri Laxárdal í Skagafjarðarsýslu, 30 júlí 1842 . . . . , r, ., , , Þorbergur, kennan og forstoðu Foreldrar hans voru Þorvaldur , & & Þorvaldur, er andaðist veturinn 1904 í Cambridge Mass., þar! sen1 hann var við nám við Har- vard háskóla, og Prófessor l , . -ttí ... maður vísindadeildar fylkishá- hugsað fyrirfram og að þvi j (af hjnni fjölmennu Skiða- ®kola“s í Saskatoon Sask stefnt og eigi fra þvi hvarflað,' , Ska flr81 er rakin kvæntur Margreti dottur W. þo einhverjar homlur legðust á|er fjI Hrólfs Bjarnasonar hins ?• ,PaulcSOn- íyMBþmgmanns í veginn og kosta yrði melra ^ , Alfgeirsvöllum Leshe, Sask kapps og areynslu en upphaf- fa sýslumanns { Klofa) og' Er kom, fluttu þau lega var ætlað. MórgumerL^ hans María Egilsdóttir. «trax Nyja íslands og nam I honum kyntust aðems litilshátt- r að aldri misti mrvald- Þorvaidur land vtf.Arnes er ar, mun hafa fundist hann I föður ginn Giftist móðir Jann nefndi Víðidalstungu. Var fremur dulur í skapi, og mun hang nokkrum árum lseinna það alt skógi vaxið og þotti það hafa komið til af þvi að ^ Kristián«svn{ oa fluttu emna Slzt W rs&ktunar fallið. ha„„ var hvork, nasmhll jgT bSXÍ s!8ar Þf™ bAJarSa, er Jpar voru. I margræðinn, unr hversdags efm ( Ingveldarstöðum í sömu ^ess veSna var .^að llKf unum: er litlu skifta, eða á engra valdi! Þar ólzf Þorvaldur upp ið. En ekki setti Þorvaldur það er að breyta. Sakaðist hann; 8 móður sinnj stjúpa til fynr sig. Reistt hann þar hus htið yfir veðráttufan, eða oðru i26 ár& aldurg en fór þ. . vinnu og bjo þar goðu bm t 29 ar, en þessháttar, er sínu fer fram [ mensku eitt ár að þeim tima loknum, var hann hvað sem hver segir, en var j ^ ^ u vaxtarárin stund. að heita mátti búinn að koma jafnvel til með að minna á hitt ' hann gj- og . Drangeyjar. Jví oUu rækt. Er það nu ein- er ár var hagfeldara, hyerju j ferðir á yorin Heima vann hver ahtlegasta bujorðm i bygð ástundun og fyrirhyggja hefði hann á sumrin við slátt. Að mni. Anð 191b fluttu þau til þá mátt orka. En þeir sem jvetrinunlt milli vertíða, nam Riverton í nærvist við son sinn kyntust honum betur, fvmdu jhann smíðar. Varð hann brátt Svein kaupmann Thorvalds<*i, að þótt hann væri fastlyndúr,, r trésmiður> enda hneygð- bYSðu ser Þar hus °S var hann eigi síður mjúklynd- &gt h hans mjög til þeirrar Þar- Þar tl1 Þunður andaðist, 6. ur og vinfastur. Kom það fram ,gnar &lla æfl Q síðustu árin> júlí 1921. Flutti Þorvaldur þá til í mörgu en hvergi betur en ------ oí„s n<r ot, hoimn því, hvað hann var minnugur venzlamanna sinna, eða þeirra samverkamanna, er með hon- um höfðu deilt erfiði og köld- um kostum við útræði og önn- ur harðfeng störf á yngri ár- um hans heima á ættjörðinm. er hann hafði látið af öðrum Sveins sonar sins- átti heima störfum, hélt hann áfram smíð-hJá honum Það sem eftir var' um upp til hins síðasta. I Jarðarförin fór fram frá heim Árið 1869, 11 júlí kvæntist íiinu og Sambandskirkjunni í hann Þuríði dóttur Þorbergs Arnesi, þriðjudaginn 10. marz. Jónssonar hreppstjóra á Dúki Húskveðju og ræðu í kirkjunni ( i Sæmundarhlíð og konu hans, flutti súra Rögnv. Pétursson, , Helgu Jónsdóttur Reykjalíns. frá Winnipeg. Mikið f jölmenni I Einum háseta sínum, er by) prests á B{p { Hegranesi. var 4 hvorttveggja staðnum til við elli og efnaskort, sen(lijvar hún hin gáfaðasta og á- að kveðja hinn látna, er iagður hann gjafir öll hin síðari áy>|gætasta kona. Voru þau gefin Var til hvíldar í Árnes grafreit, t'l minningar um samvistir j saman f Beynistaðarkirkju af er liggur fram við Winnipegvatn þeirra, á vetrar vertíðum a I sóknarpresti þar séra Magnúsi í landareign hans. Hvíla þar nú Skagafirði, fyrir nær því timtiu jTnorlacius, en svaranjenn voru allmargir hinna fornu landnáms arum síðan. Þegar um bágindi þorhergur bóndi Jónsson á manna bygðarinnar, þar á með- Dúki og Einar umboðsmaður al Þuríður kona hans og Þor- Stefánsson, lióndi á Reynistað. valdur sonur þeirra. Þar við Bjuggu þau fyrstu árin á Dúki, hlið þeirra var hánn lagður, en fluttust þaðan, Þjóðhátíðar- jafnt í líkingarfullum sem eigin árið 1874, að Reyn í Hegranesi, legum skilningi — fluttur og er þá var í eyði og bæjarhús í alkominn heim. Frá Madríd barst skeyti um | það í gær, að Alfonso konung- j ur á Spáni, hefði lagt niður völdin kl. 6 s.l. mánudag. Orstkirnar til þess að hann varð' að láta ríkisstjórnina af l^ndi, eru að visu ekki alt í einu til orðnar, en sveitakosn- ingarnar er fram fóru s.l. laug- ardag, báru svo skýlausan vott um vilja þegnanna um að koma á fót lýðveldi, að konungurinn sá sér ekki annað vænna en að láta ríkisstjórnina af hendi. Alfonso erfði konungdóm á Spáni og hefir nú stýrt ríki í 25 ár. Er sagt að með honum sé hin mikla ríkishöfðingjaætt Bourbonanna úr sögunni, en hún hefir víðsvegar ráðið ríkj- um eða ríkishlutum um margar undanfarnar aldir í Suður-Ev- rópu. Bráðabyrgðar forseti spánska lýðveldisins, sem að vísu ekki er stofnað þegar þetta er skrif- að, er Niceto Alcala Zamora, leiðtogi lýðveldissinna. Er hann fyrir fáum vikum kominn úr tugthúsinu, en þar var honum vist búin, vegna æsinga sem hann hélt upp gegn konungs- valdinu. Hann hefir nú mynd- að bráða'byrgðar stjórn og er hún þannig skipuð: N. A. Zamora, forseti. M. Maura, innanríkismálaráð herra. I. Prieto, fjármálaráðherra. A. Albornoz, dómsmálaráð- herra. A. Lerroux, utanríkismálaráð herra. M. Azana, hermálaráðherra. M. Domingo, verkamannp- ráðherra. F. L. Caballero, verkamála- ráðherra. F. De Los Rios, mentamála- ráðherra. C. Gil, hagfræðisráðherra. Fjölskylda konungsins var sagt að farin hefði verið úr landi áður en byltingin varð, að konungi einum undanskildum. En hvort að hún fór til Frakk- lands eða Portúgal, er ekki kunnugt um. Konungurinn var haldið að ætlaði á eftir henni í gærkvöldi. Frá Barcelona í Catalarfylk- inu barst sú frétt, að það fylki mundi segja sig úr lögum við Spán og stofna lýðveldi upp á eigin spýtur. En þrátt fyrir alt þetta, sem á hefir gengið á Spáni, hafa engar enn. Og útlitið er, að þessir miklu atburðir, sem þar eru að gerast, ætli að ganga friðsam- lega af. í fréttablaðinu Grand Forks ur Alcala Zamora, sem bráða 'Herald frá 3. apríl, er þess get-. byrgðar lyðveldisforseti. Eng-jið, að Clement Le May, sá er ar blóðsúthellingar eru bylt- valdur var að morði íslenzkra'' ingunni samfara enn s|om konu, Mrs. B. Johnson, Wal- komið er. jhalla, N. D., 4. marz þ. á., hafi ---- jverið dæmdur í ríkisréttinum í Norður Dakota til lífstíðar fang elsisvistar, af Guðmundi dóm- ara Grímssyni í Rugby. Morð þett var framið með þeim hætti, að Le May kom heim á heimili Mrs. B. John- son í grend við Walhalla, N. D., Á heimilinu var stúlka, Emma Þorsteinsson að nafni, stjúp dóttir Mrs. Johnson. Hafði Le May verið reiður henni. Hann hafði hlaðna byssu með sér og skýrði frá því í réttinum, að hann hefði með henni ætlað að myrða Miss Þorsteinsson, en Mrs. B. Johnsofi hafði gengið á milli þeirra og orðið fyrir skotinu. Hann hþeypti öðru skoti af, en það lenti í þili húss ins, og sakaði Miss Þorsteins- son ekki. Eftir það flýði Le May. Var hans leitað og hafði lögreglan upp á honum eftir tvo eða þrjá daga. Fyrir dómstólunum játaði Le May viðstöðulaust að hafa framið glæpinn. Kvað dómari G. Grímsson, tilfelli þetta vera hörmulegt, en rétturinn ætti ekki annars úrkostar, þar sem við glæpmum hefði verið geng- ist, en að dæma hinn seka tii fangelsisvistar æfilangt. Hinum seka sást ekki bregða við dóminn. En faðir hans, Al- bert Le May, er í dómssalnum var staddur, varð mjög harmi lostinn. Sonur hans átti heima hjá honum í grend við Beau- lieu, N. D. Clement Le May hafði áður verið dæmdur í fjögra ára fangelsisvist fyrir alifuglaþjófn að o. fl., en verið náðaður eftir eins árs veru í betrunarhúsinu. Hann er tiltölulega ungur mað- ur. Morðmál þetta töluðu blöð- in um sem eitt hið sviplegasta, sem >um langan tíma hefði komið fyrir í Pembina County. inu. Það væri hlutur, sem gera þyrfti, því framfærslueyri gætu stjórnir ekki til lengdar veitt mönnum í miljónatali. Að hinu leytinu kvað hann nú alt öðru- vísi litið á fríverzlunarhugmynd ina gömlu en áður. Verka- mannasamtok (unions), og ýmsar aðrar félagsheildir, stór- ar eða smáar, væru í raun og veru ekki annað en viðskifta- leg vernd. Og slík samtök væru kall og krafa nútímans. Frí- verzlunarhugmyndin hefði beðið halla við þenna ríkjandi hugs- unarhátt. Óvíst væri þó, hvort Baldwin stigi þau skref í vernd- artollaáttina, Jer nýílendurnar .æsktu, þó hann kæmist til valda. Það væri atriði, sem enn væri óákveðið. RÁÐHERRARNIR f HEIM- BOÐI HJÁ SJÖ-SYSTRUM. Winnipeg Electric félagið bauð s.l. laugardag ráðherrum fylkisstjórnarinnar í Manitoba °g þingmönnum og öðru stór- menni að heimsækja Sjö Systra verið. Var um 150 manns í för- inni. Þótti gestum mikið til fossakvíarinnar koma, enda er hún ein með stærstu mannvirkj um fylkisins. Þegar verki þessu er lokið, á það að framleiða 250,000 hestöfl af raforku. _____ Skýrði formaður Winnipeg El- ectric félagsins, Mr. Anderson, frá því, að frá því er starf var þarna byrjað, hafi verið greidd í vinnulaun um $3,000,000. En um $10,000,000 hefðu verið borgaðar út fyrir efni til virkj- unarinnar. Alls er sagt að hún muni kosta $23,000,000. Þó för þessi hafi auðvitað ekki verið til fjár farin, eru Systurnar gamlar kærustur sumra ráð- herranna og þær er ávalt gam- an að heimsækja. BROWN DÓMARI. HEILBRIGÐI VILLIMANNA, Var að ræða innan héraðs var t^orvaldu1- og kona hans jafnan fús tii hjálpar eftir því sem á- stæður þeirra leyfðu og þörf Þrafði. Undir hinu rólynda yfir bragðL hans, bjó vllðkvæmni °g samúð, er oft hafði verið snert við ýms mótgangs atvik ^sfinnar. — En ójafnast bar hann þetta utan á sér og minti í því, sem og svo mörgu öðru á hina fyrri tíðar menn, er uppi Voru meðan heimurinn var Yugri og eigi orðinn mönnun- "m eins undirgefinn og liann er nú, og baráttan harðsóttari fyrir lífinu. Þó fastheldinn.væri við það, sem reynslan er búin Menn furðar oft á því, hvað villimenn hafa góða heilsu, þrátt fyrir lélegan híbýla að- búnað þeirra, meðfæddan sóða- skap og algert þekkingarleysi á gildi fæðunnar fyrir heilsuna. Heldur læknir í Vínarborg, Carl von Noorden að nafni, að þetta stafi aðallega af tvennu: litlu saltáti villimanna og jurtafæðu úr óræktuðum jítrðvegi. Ofmik- ið saltát, segir læknirinn að dragi úr áhrifum blóðsins í þá blóðsúthellíngar'orðið þar átt Hð veita sjúkdómum við- nám. En af salti neyti villimenn yfirléitt lítils; siðaðir menn aft- ur á móti helzt til mikils. Villi- maðurinn, segir hann ennfrem ur, lifir af jurtagróqri, er sprott- inn er úr óyrktri jörð en í þeim jarðvegi er talsvert meira af joði (iodine) og járni, en í yrktri eða ræktaðri jörð, og fæðan úr honum sé því ríkari af þessum efnum, sem mann- inum séu mjög hoU. Það sem við köllum “heiðinna manna heilsu’’, eins og hjá villimönn- um t. d., álítur hann geta staf- að af þessu. VAR ENGIN AÐSTOÐ í ÞESSU? rústum. Bygði Þorvaldur upp bæinn og hefir þar haldist á- búð síðan. . í 9 ár bjuggu þau í Reyn. Jafnframt búinu sótti Þorvald- ur sjó og réri allar vertíðir. Sjálfur átti hann skip, er hann hafði smíðað, en hásetar hans voru nábúar hans þar í Hegra- R. P. GIFTING. Víst væri það hjálp mikil, ef hægt væri að afla 248,274 mönnunt atvinnu í 4,847,217 daga yfir veturinn. Um það Imundu fáir efast, enda þó að jþað væri ekki nóg til þess að bæta með öllu úr atvinnuleys- inu. Með fjárveitingunni til að bæta úr atvinnuleysinu, sem gerð var á bráðabyrgðar þing- inu sl. haust, befir sambands- stjórnin einmitt gert þetta. Hún Major W. D. Herridge og Miss Mildred Bennett voru gift í gær í Calmer’s United Church nesinu. Ekki þótti hann sofa í Ottawa, með mikilli ríðhöfn. af sér róðurinn á þeim árum, Landsstjórinn og frú hans voru en jafnan farnaðist honum vel, við giftinguna. KOSNING í VÆNDUM. Merkur blaðamaður brezkur, S. K. Ratcliffe að nafni, sem staddur er í Ottawa, hélt því fram í ræðu, er hann flutti þar í gær, að skamt myndi til kosn inga á Englandi. Kvað hann hefir frá því að það þing kom j mestar líkur til að íhaldsflokk- saman til loka marzmánaðar! urinn kæmist til valda og að Iveitt eins mörgum atvinnu um Stanley Baldwin verði næsti 'eins langan tíma og sagt ev forsætisráðherra. Aðal málin í frá hér að ofan, samkvæmt þeim kosningunm kvað hánn skýrsiu verkamálaráðherrans, verða atvinnuleysismálið og toll er nýlega hefir verið birt. — málin. Macdonald stjórninni Var engin aðstoð í þpssu? yrði það að falli, að ekki liefði tekist að bæta úr atvinnuleys- Mr. J. T. Brown, yfirréttar- dómari frá Saskatchewan, var kosinn til þess að annast um rannsókn hveitisölunnar, sem getið var um í síðasta blaði, af hálfu hveitiframleiðenda eða bænda. Rannsókn þessi, undir umsjón Sir Josiah Stamp hófst s.l. mánudag í Alexandra gistihöll- inni. Fréttir af henni eru engar aðrar að segja, enn sem kom- ið er en þær, að vitnin bera, að sölubrallið á hveitinu sé til að bæta markaðinn og hækka verðið, sem framleiðandinn fær fyrir hveitið. En Sir Josiah virð- ist ganga illa að skilja það frá sjónarmiði þjóðmegunarfræð- innar. ÚTSÆÐI. Eins og flestum mun kunn- ugt, lofaði sambandsstjórnin lændum þeim láni, er ekki gætu keypt útsæði í vor. Lánið átti að greiðast aftur í haust að uppskeru lokinni. Ef óhapp henti sig og bóndinn gæti ekki borgað lánið, átti sveitarstjórn- in að borga 20 prósent af því, en afgangin átti fylkisstjórnin 1 og sambandsstjórnin að borga. En svo semur stjórnin í Mani toba nýjar reglur fyrir þessum lánum, sem eru í því fólgnar að bóndinn gefi fyrsta. veðrétt á jörð sinni fyrir útsæðisláninu. Þetta hafði það í för með sér, að mortgage félögin fóru á stúfana, og hafa mótmælt beiðni bænda um útsæðislán, vegna þess að þau hafi fyrsta veðrétt á jörðinni. Er víst talið að þetta svifti margan — bóndann útsæðislán- inu. Kennir fylkisstjórnin mort- gage félögunum um það, en mortgage félögin stjórninni. Það sem Brackenstjórninni hefir auðvitað gengið til þessa, er óttinn við að einhverjir bændanna mundu ekki geta staðið í skilum og fylkið mundi tapa á því sínum hluta ábyrgð- arinnar. “Sæll er sá sem hrædd- ur er, sé hann ekki ofhrædd- ur,’’ stendur þar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.