Heimskringla - 15.04.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.04.1931, Blaðsíða 2
2 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 15. APRIL 1931. Tólfta ársþin^ Þjóðrækuisfélagsins Fundur var setttur kl. 2. e.h. Fundargerningur lesinn upp og samþyktur. Var þá gengið til embættis- mannakosninga. Stungið var upp á eftirfarandi mönnum til forsetastarfs: Rag- nar E. ‘Kvaran, J. J. Bíldfell, Jónas A. Sigurðsson, Guðmund ur Árnason, Rögnv. Pétursson. í>rír síðasttaldir báðust und- an því að vera í kjöri. Var þá kosið um hina tvo fyrstu og hlaut J. J. Bíldfell kosninguna. Fyrir varaforseta var stungið upp á R. E. Kvaran og var hann kosinn í eínu hljóði. Fyrir skrifara var stungið upp á Rögnvaldi Pétursson og var hann kosinn í einu hljóði. Páll S. Pálsson kosinn í einu hljóði varaskrifari. Ó. S. Thorgeirsson kosinn í einu hljóði fjármálaritari. B. Dalman kosinn í einu hljóði varafjármálaritari, er Stefán Einarsson hafði beðist undan kosningu. . Árni Eggertsson kosinn í einu hljóði féhirðir. Walter Jóhannsson kosinn í einu hljóði varaféhirðir. G. S. Friðriksson kosinn í einu hljóði skjalavörður er ýms- ir höfðu afsakað sig. Carl Thorlaksson og Grettir Jóhannsson voru tveir í kjöri sem yfirskoðunarmenn og hlaut Carl Thorláksson kosninguna. Að afstaðinni kosningu em- bættismanna flutti Á. P. Jó- hannsson eftirfarandi. Athugasemdir fjármálanefndar við nefndarálitið í Sýningar málinu í sambandi við síðasta lið, sem ólokið er að afgreiða, þá h'tur fjármálanefndin þann veg á, að -ekki hafi komið nein fjár- hagsleg styrkbeiðni frá milli- þinganefndinni, er kosin var í fyrra, og varla kunni að vera um neinn verulegan kostnað að ræða á þessu ári. Starfið mun að miklu leyti felast í bréfa- skriftum og öflun upplýsinga um, á hvern hátt íslendingar muni geta tekið þátt í hinni fyrirhuguðu sýningu, er haldin verður í Chicago 1933. Fyrir þá ástæðu leggur nefnd- in til að þessi liður sé látinn niður falla. Á. P. Jóhamrsson Ingvar Gíslason B. Theódór Sigurðsson G S. Friðriksson Rögnvaldur Pétursson gerði fyrirspurn um, hvort nefndinni væri með þessu synjað um styrk, ef hún þyrfti hans með. Taldi hann varhugavert áð banna stjórnarnefndinni að leggja til styrk, ef hans gerðist þörf, sem væri næsta líklegt að á daginn mundi koma. Á. P. J. taldi ekki til þess mundi koma að til fjárs mundi þurfa að grípa. Alt starf nefnd arinnar væri þannig vaxið. Hins vegar væri freistandi að eyða fé, ef því væri beinlínis haldið að nefndinni. Mrs. R. Davíðsson sagði að nefndin hefði ekki komið sam- an þar til nú fyrir mjög sköm- mu, sökum fjarveru formanns hennar, en þétti sýnt að án fjárs fengi hún ekki mikið gert í framtíðinni. r Dr. M. B. Halldórsson taldi sjálfsagt, að nefndinni væri látið í té fé eftir þörfum. Mrs. P. S. Pálsson kvað nefndina enn ekki hafa beðið um neinn styrk og með því að nefndin á næsta ári gæti naumast meira gert en afla sér upplýs- inga, þá væru líkindi til þess að hún þyrfti ekki á nema litlum peningum að halda. Hérna er herbergi sem SJALFT BORGAR LEIGUNA . . . Það var einu slnni sú tíðin að það var alls ekki herbergi. Það var eigi annað en auður geimur, undir þekjunni. Þá kom- umst við að þvi hve auð- veldlega má nota þess- konar rúm með þvi að klæða það innan með TEN/TEST, og við gerð- um úr þvf skemtiherbergi. frá þekjunni, svo aö þar smaug enginn hiti Iengur út. Húsið varð strax hlýrra og notalegra og kolakaup- En Það var eigi fyrr en við gerðum það, að við urðum þess vör að með þvi að klæða það innan með TEN/TEST höfðum við útbygt öllum kulda in lækkuðu. A ári hevrju er eldiviðar sparnaðurtnn drjúg leiga eftir herbergið, og auk þess höfum við notin af herberginu. Við slóum með þessu, tvær flpgur I einu höggi. — við fengum auka her- bergi og við spöruðum fast að þriðjungi i eldi- við. Ekki svo illa að verið með TEN/TEST. Leitið allra upplýsinga og verðlags hjá WESTERN DISTRIBUTOR The T. R. Dunn Lumber Co., Limited WINNIPEG, MAN. FAST HJA ÖLA.UM BETRI TIMBURSÖLUM I LANDINU TDIR Tillaga fjármálanefndar var þá borin upp og samþykt meö 28 atkvæðum gegn 24. Nefndar álit sýningarnefndar var því næst bocið upp með áorðinni breytingu og samþykt. Séra Rögnvaldur Pétursson bað þá -um leyfi að mega leggja fyrir þingið mál, sem flokk.i mætti undir “Ný Mál’’ en væri þó í rauninni gamalt og hefir Félagið haft það með höndum áður. Tilmæli hefði sér borist frá einni utanbæjar deildinni, þess efnis að Félagið á þessu ári veitti, úr sjóði eða á annah hátt, einhverja upphæð er þing- inu kæmi saman um, í viður- kenningarsleyni, fyrir vel unnið starf, sagnaskáldinu góðkunna J. Magnúsi Bjarnasyni í Elfros. Áleit hann að heppilegast myndi vera, ef félagið tæki mál þetta á dagskrá, að það þar með gerði tilraun til að mynda fasta sjóð, stofnsjóð (Foundation), er .bæri eitthvert ákveðið nafn, er skýrði tilgang hans, og vöxtum þessa sjóðs yrði svo varið ár- lega til verðlauna veitingar ísl. rithöfundum vestan hafs, en þó þar með skilið að fyrsti veit- ingahafi yrði skáldið góðkunna er áður hefði verið nefnt. Sjóð- inn gæti Félagið stofnað með því að setja til síðu einhverja ákveðna upphæð til þess að byrja með ,og leita svo gjafa í hann frá ári til árs, meða! þeirra er styðja vildi þesskonar fyrirtæki. Óskaði hann eftir að þingið tæki þetta til meðferðar. Fór hann þar næst nokkrum orðum um ritverk J. Magnúsar Bjarnasonar og benti á í hvaða þakklætis skuld íslendingar stæðu við hann. Að máli þessu var gerður hinn bezti rómur. Með því töl- uðu séra Guðm. Árnason, Jóh. Eiríksson, Ásm. P. Jóhannsson er sagðist vera málinu með- mæltur og ef hægt væri að mynda sjóð á viðeigandi hátt skyldi hann nú þegar gefa til hans $25.00. Halldór Gíslason spurði þá flutningsmann hvaða nafn hann hefði hugsað sér fyrir sjóðnum. R. Pétursson sva/aði, að sjóðurinn mætti heita “Bókmentasjóður Steph- ans G. Stephansson, til styrktar íslenzkum rithöfundum,” að öðru leyti hefði hann ekki um nafnið hugsað. Ásgeir Bjarna- son mælti með sjóðstofnnu, sömuleiðis Mrs. Byron er kvaðst fús að leggja fram $5.00. J. K. Jónasson mælti með málinu en áleit heppilegast að ekkert nafn væri við sjóðinn tengt að svo- stöddu. Jónas Jónasson talaði með málinu og hét sinni að- stoð. Séra J P. Sólmundsson mælti með en kvaðst ekki fella sig við orðalag flutningsmann^ að öllu leyti. Jón Jónatans tal- aði um nafnið, vildi að sjóð- urinn yrði nefndur “Viðurkenn ingarsjóður.” Árni Eggertsson sagðist álíta heppilegast að fá þetta mál 3 manna nefnd er hefði það með höndum að minsta kosti fyrsta árið. Til- laga Ásg. Bjarnason og Halldór Þægileg leíð til Islands Takið yður far heim með eimskip um Canadian Pacific félagsins. þá verðið þér samferða mörg- um íslendingum. Þér mun- uð njóta ánægjulegrar ferðar, góðrar þjónust. Agætra máltíða, og allra þæginda er hið volduga flutninga félag hefir til að bjóða. Skrifið eftir upplýslngum um far- bréfaverð til Evrópu er innifelur allan kostnað. Gerið fyrirspumir til umboðs- manna á staðnum eða til W. <). CASEY, Gen. Pass. Agent, C.P.R. Bldg., Winnipeg, Phones 25 815, 25 816. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Gíslason að kosin sé þriggja manna nefnd er færi með mál- ið til næsta þings. Jón J. Bíldfell benti á að fyrst væri að ganga frá bendingu flutn- ingsmanns um að stofna sjóð, lagði til að þingið aðhiltist þá bendingu og ákvæði að stofna slíkan sjóð, og setti fyrir honum reglugerð um hversu með hann skyldi farið. * Samþykt. Ásm. P. Jóhannsson gerði þá breyt- ingart'illögu við þá er fram var komin að vísa málinu að svo komnu til stjórnarnefndar. Stutt af Guðj. Friðriksson og samþ. Ó. S. Thorgeirsson vakti máls á því, hvort ekki væri við- eigandi að vekja athygli íslands stjórnar á máli þessu. Á Egg- ertsson gat þess að hann hefði minst á þetta mál í sumar og því verið vel tekið. Fyrir hönd fræðslumálanefnd ar flutti J. J. Bíldfell eftirfar- andi álit: • Það blandast víst engum hug- ur um það, að fræðslumálin, eru eitt af ’aðal verkefnum Þjóðræknisfélagsins. Á sama tíma og þau eru hið göfugasta hugsjónarmið hjá félaginu sjálfu og öllum öðrum, sem að því styðja á einn eða annan hátt, að vekja hugi og hjörtu eldri og yngri Vestur-íslendinga til þess sem fegurst er og bezt í fari íslenzku þjóðarinnar. Verkefni þau sem Þjóðrækn- isfélagið, eða deildir þess hafa sérstaklega haft með hndum á áirinu er Jslenzk kensla og framsögn á íslenzku af börnum og unglingum. Hvoru tveggja þetta hefir tekist ágætlega vel á árinu og eiga allir hlutaðeig- endur þakkar skilið fyrir áhuga sinn í þeim efnum og vel unnið verk. í sambandi við fræðslu mál- in, vill nefndin benda á, að, fræðslu málun, utan Þjóðrækn- isfélagsins hefir verið sint all rækilega í sömu átt og Þjóð- ræknisfélagið er að vinna og starfa. Má þar til nefna söng- kenslu Brynjólfs Þorlákssonar sem er óendanlega mikils virði fyrir Þjóðræknisstarfið, því það er ef til vill ekkert, sem nær jafn vel til sálar unglinganna eins og töfra regn söngtónanna. í öðru lagi er það CHoral Society, sem mikla stund hefir lagt á að æfa íslenzk sönglög og breiða töfra mátt söngsins út á meðal fólks. Og í þriðja lagi, er það Jóns Bjarnasonar skóli sem í 17 ár hefir verið að vinna að því að kenna íslenzka tungu og inn- ræta íslenzkum nemendum þekkingu á, og virðing fyrir ís- lenzkum bókmentum og bók vísi. Alt þetta starf miðar í sömu áttina og Þjóðræknisfé- lagið vill stefna. Ber oss því að viðurkenna það, meta og þakka. Enn fremur hefir hér nokkur rækt verið lögð á jónleika, sem einnig ber að minnast með þakklæti á. Á séra Ragnar E. Kvaran víst mestan þátt í því starfi. Með alt þetta í huga, leyfir nefndin sér að leggja til: 1. Að íslenzkri kenslu verði lif&ldið áfram og aukin ef hægt er, á þessu ári. 2. Að framsögn unglinga á íslenzku sé haldið áfram af alefli, og að Þjóðræknisfélagið styðji það starf, á sama hátt og verið hefir. 3. Að stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins, og aðrir félags rnenn og félagskonur séu beðin að aðstoða hr. Brynjólf Þorláks son við væntanlegar söngsam- komur, sem hann hugsar til að halda í vor. og að þingið veiti hr. Þorláksson $25.00 úr fél- agssjóði sem ofurlítinn þakk- lætisvott fyrir starf sitt. 4. Að þingið viðurkenni starf Choral Society með því að veita því $25.00 úr sjóði. 5. Að þingið sýni viðurkenn- ingu sína fyrir starf það sem Jóns Bjarnasonar skóli og starfsmenn hans hafa verið að vinna með því að veita skólanum $100.00 úr félags- sjóði. J. J. Bíldfell Fred Swanson B. E. Johnson. Miss H. Kristjánsson lagði tii og J. Jónatansson studdi, að nefndarálitið væri rætt lið fyrir lið Samþykt. Fyrsti, annar og þriðji liður samþyktir. Er kom að 4. lið, spurði Mrs. Byron hvort unt væri að samþykkja hann án þess að vísa honum fyrst til fjárhagsuefndar. W. G. Jóhannsson áleit ekki viðeiganii al rninnast ekki karlakórsins íslenzka, ef annað samskonar félag væri styrkt með fjárframlögum. Gerði hann þá breytingartillögu við liðinn, að Choral Society, Male Voice Choirs og Choral Society of Selkirk yrði skrifað v!5urfeenn- ingarbréf, en fjárveitingin væri látin lalla niður. Tillagan var studd af Árna Eggertsron og samþykt. Miss H. Krisrjánsson taldi fjárveitinguna í 5. lið of háa. Eftir nokkurar umræður var Lðurinn samþyktur. Fundi var nú í'restað til kl. 8. SíðJegis og ákveðið að þing- slit færu fram á eítir skemti- samkomu þeirri, sem i'ram átti að fara um kvöldið. Fundur var settur kl. 8 síð- degis og hófst með því að J. J. Bíldfell sýndi íslenzkar mynd ir og útskýrði, en þess á milli hlýddu menn á nýjustu íslenzk- ar hljómplötur. Að skemtun þesari lokinni var fundargerningur lesinn upp og samþyktur. Rögnvaldur Pétursson gerði tillögu um að Þjóðræknisfélag- ið sýndi herra’ bókaverði Árna Pálssyni í Reykjavík þá sæmd að gera hann að heiðursfélaga. Mælti hann nokkur orð um ferð Árna Pálssonar og starf hans vor á meðal. Á. P. Jóh- annsson studdi tillöguna og var hún samþykt með því að þing heimur reis úr sætum sínum. B. E. Johnson lagði til að þingið vottaði fráfarandi vor- seta, Jónasi A. Sigurðsson þakklæti sitt fyrir vel unnið starf. Tillagan var studd aí Árna Eggertsson og samþykt með því að þingheimur reis úr sætum. Forseti þakkaði með nokkrum völdum orðum. Fundargerð lesin og samþykt og sleit hinn nýkjörni forseti J. J. Bíldfell, þinginu með stuttri ræðu. J. J. BÍLDFELL, forseti. R. E. KVARAN, ritari. VISS MERKI Bezta meðalið til þess að losast við bakverk, nýrna- og blöðrusýki, eru Gin Pills. Þær bæta heilsuna á þann hátt að þæ rhreinsa nýrun svo að þau getah reinsað blóðið eins og vera á. Dósin kostar 50c hjá lyfsalanum. Opið bréf til Hkr. Tileinkað vinum mínum, Mrs. Rósu Casper í Blaine, Wash., og K. N. skáldi á Mountain, N. D. Frh. Skemtiferð um Skagafjörð. Kl. 7 s.d. riðum við fjögur af stað fram um hérað — þau Brimneshjónin og við ferða- langarnir, með einn hest undir trússum—töskum okkar Mörtu — og komum að Framnesi um kl. 9 og gistum þar. Þar búa systkini, Bjarni og Helga — því miður hefi eg ekki tekið niður föðurnafn þeirra, búist. við að muna það. En minnið er svikult orðrð. Þau eru af Svaða staðaætt og skyld mér, sam- kvæmt framanskráðri ættar- tölu. Ekki var því samt hreyft neitt. — þess þurfti alls ekki. Þau systkini tóku þeim Brim- neshjónum vel, og okkur auð- vitað líka. Sigurlaug og þau systkin eru náskyld og feunn- ingjar frá barndómi. Á Framnesi er ágætlega hýst — steinsteypuhús og vel um gengið úti og inni. Bróðir þeirra ungur, en þó eldri en Bjarni, Sigtryggur að nafni, druknaði í Héraðsvötnum. Var hann að vinna við Héraðs - vatnabrúna. Einhver annar verkamaður við brúargerðina féll í ána. Sigtryggur steypir sér strax á eftir honum og nær honum fljót'ega, og kom upp Það eru AUKA árin að endingunni til 1 2 3 4 Made of Copper- Bearing Four One Minute Wire sem teljast Ef til vill mun hvaða girðingarvír sem þú kaup ir endast sæmilega lengi og nægja full vel, en— “OJIBWAY" Girðinga vír er þannig gerður, að end- ast margfalt lengur — og tryggja yður æfilanga girðingu er kostar þó ekkert meira. "OJIBWAY" ABÆRILEGUSTU KOSTIRNIR er tryggja yður “auka ending sem öllu varðar” eru: Allur “OJIBWAY” girðingarvír er Zincvarinn svo að hann þolir hina fjórföldu Preece-raun. Hvert fet af þessum vir, er af fullri stærð No. 9 Galvaniserað, Eirvarin brögðin, úr hreinu stáli. Hver rúlla af fuUri lengd. “OJIBWAY” ábyrgstur gegn sliti. Verzlunarmaðurinn mun sýna yður að þetta er hin fylsta trygging, sem fylgir nokkrum girð- ingavír, sem nú er á markaðnum. Búa elnnig til ApoIIo og ApoIIo Keystone Copper Steel Brands og Galvanized Sheets—Tin Plates. Canadian Steel Corporation, Limited Mills and Head Offlee: Ojibway, Essex County, Ontario Warehouses: :Hamilton, Winnipeg, and Vancouver 27

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.