Heimskringla - 22.04.1931, Side 3
WINNIPEG 22. APRIL 1931.
HEIMSKRINGLA
3 BLAÐSEÐA
seinna, en má ekki gleyma að ,
gieta um, því hann er í rauninni
staðgöngumaður og skýrleiks- .
mynd af stórum flokki manna á
landiu á allri nítjándu öldinni,
og að öllum líkindum mikið
lengra aftur í tímann. Hann er
skýrleiksmynd af þeirra trú-
trúmennsku, orðheldni og holl-
ustu, sem menn nú sakna og
(meta meira en meðan hún
TÍkti í hverju koti.) Maður þessi
két Jón og hann bar það með
sér, að hann var á fimtugsaldri
]>egar eg þekti hann, það hefir
enga sögulega þýðingu að eg
geri frekari grein fyrir honum.
Hann var að sjálfsögðu ein-
faldur en hans dygðaríku eig-
inleikar voru ekki almennt
sjálfsagðir eiginleikar i en það
gefur að skilja, að hans dyggð
aríku eiginleikar voru ekki nein
séreign einfaldra manna sjálf-
sagt voru þeir einnig samfara
góðri greind hvort sem þá var
vandlegar yfir þeim vakað. Jón
var einsog kúgildi eða staðar-
innventarium, alltaf á sama
Jieimilinum meðan eg þekti
kann. Ekki vissi eg til, að hann
væri nokkurntíma beðinn að
vera áfram, eða að hann nokk-
nrntíma bæði að lofa sér að
vera, aldrei var honum borgað
kaup, og til þess ætlaðist hann
okki. Honum var auðsýnd há-
vaðalaus nærgætni í öllu,
þannig var passað að hafa
hann ósvangann og forsvaran-
iega klæddan, og æfinlega var
honum fengin viss lengd af
munntóbaksrúllu á hverjum
morgni, það mun líka hafa
verið það sem hann kvartaði
yfir, ef hann vantaði tóbak ein
hverja stund. Jóni var aldrei
ætluð ervið verk en stanslaus
erill út og inn, og snúningar
við kindur, kýr og hesta, hann
varð að vera einsog öllum und-
irgefinn. Þó var ein sú skepna
sem hann að ölluleyti réði yfir
og sem auðsýndi honum tryggð
og hlýðni, en það var seppi
hans, og það fannst mér að
Jón hálf furða sig á því hvað
seppi var honum eftirlátur. Jón
fór oft til messu eins og flestir
á þeirri tíð og oftast var það
Trúnaður
vina milli
“Það var—
Litlu rauðu bókinni að
þakka að við gátum keypt
húsið.”
Þetta er það sem Litla Rauða
Sparisjóðsbók, Prvincial Sav-
ings Office, hefir gert fyrir
hundruðir yngra fólks í Winni-
peg um þessar mundir.
Það safnar saman fé fyrir hús,
eða skólagöngu eða eitthvað
annað, sem fólki er til ánægju.
Og það safnar á þann stað þar
sem það BORGAR SIG og er
þægilegast að eiga innstæðu.
Hvað gerið þér?
Þvi ekki að nota ÞESSA SKRIF
STOFU YÐAR til þess að
hjálpa yður til að spara og
ná sjálfstæði?
$1.00 INNILEGG OG ÞER FA-
IÐ LITLU RAUÐU BÓKINA.
Skrifstofutímar: 10 til 6
Laugardaga: 9.30 til 1
Province of Manitoba
Savings Office
Donald St. og Ellice Ave.
eða 984 Main St.
Winnipeg
svo að hundur fylgdi hverjum
fullorðnu manni til kirkjunnar
því þó þeir væru skildir eftir
heima þá höfðu þeir altaf ein-
hver ráð að losna úr haldinu
og komast á eftir húsbóndan-
um að sinni eðlisávísun og
sóktu þeir þá líka á það að
fylgja húsbændunum inn í
kirkjuna, en það vildi stunduni
verða hneikslanlegt stímabrak
úr því að koma hundunum út
úr kirkjunni ef þeir lentu inuí
hana á annaö borð, ekki sizt
þegar eigendur hundanna, rót-
uðu sér ekki til þess að fá þetta
útilátið sem atriði á skemti-
skrá. t þetta sinn var það með-
hjáipaiinn gamall og styrður
öldungur, sem átti í stríði við
einn oða fleiri seppa að koma
þeim út og sneri hann sér þá
að Jóni, sem ávalt sat í kirk-
bekk lram við dyr, og bað hann
ásjar en þá gekk alt fljótt og
vel, aðsioð Jóns sveif svo á
meðhjálparann, að hann gaf
sig á tal við hann og bað hann
að taka 'það nú að sér þar sem
hann hefði svona hentugt sæti
við dyrnar, að láta nú hundana
ekki fara inn í kirkjuna, og reka
þá strax út ef þeir lentu inn.
Jón leit strax á þetta sem em-
bætti tilheyrandi kirkjunni, og
vildi ekki flasa að neinu, en
sagði við meðhjálparann, að
hann skyldi hafa þetta í huga
en var sjáanlegr glaður í
bragði, og hugsaði sjálfsagt í-
tarlegt um það, að þetta kæmi
ekki í bág við nauðsynleg
heimilisstörf. Hann var einkum
vanur að ræða vandamál sín
við húsfreyuna, máske af því
að alt gott kom frá henni, auð-
vitað sagði hann henni strax
frá því þegar hann kom heim,
að meðhjálparinn hefði farið
fram á það við sig að aðstoða
við messuna, og vildi fá álit
hennar um þetta nýja embætti,
hvert það mundi koma sér
íokkuð illa á heimilinu, og einn-
ig í tilliti til klæðnaðar síns
fótabúnaðar og allrar snyrti-
mensku, en hún hélt það mundi
slarkast af, svo hann afréði
að verða félagsbróðir meðhjálp-
arans. Engir orð lýsa þeirri
árvekni, ástundun og pössunar
semi sem Jón auðsýndi við
þetta starf í mörg ár, og ekki
fór hann illa með hundana,
hann tók vingjarnlega á móti
þeim strax við dyrnar og leiddi
þeim einhvernveginn fyrir sjón-
ir að þeir ættu ekki inn að
fara svo það olli engum há-
vaða framar. Er þetta ekki að
vera trúr í sinni köllun? Mun-
um við ekki eftir því hvernig
Mikjall var látinn vera auðsveip-
ur ,okkur börnum til fyrir-
myndar? Mikjall, hengdu út
timglið. Mikjall, kveiktu á
stjörnunum, o. s. frv. En þetta
var Jóni meðfætt og ekki þurfti
að efast um trúmenskuna. Jón,
rektu úr túninu, sæktu kýrnar,
sæktu vatnið, sæktu eldiviðinn,
passaðu hundana, o. s. frv., og
svo þetta að skilja sína stöðu í
mannfélaginu jafn lieiðarlega
og þá næstu, einsog meðhjálp-
ara stöðuna, já máske prests-
embættið, iir því altaf var nóg
að gera af óhjákvæmilegum
verkum, svo aðrir hefðu frið
við fínni störf. Eg held eg
hafi áður getið um póstana,
sem ekki gátu skrifað nafnið
sitt, og ekki lesið utan á bréfin,
en settu þau svo á sig, og
merktu þau svo þeir giátu skil-
að hverjum sínu.
Þá verð eg ögn að geta um
hina hlið mannfélagsins, sem
sé konurnar, þegar um trú-
Hugsjón.
Hvað myrkt, sem að sál þinni sýnist,
þú sólinni gleyma ei mátt,
því ljósið að eilífu endist,
þó eigir þú frámuna bátt
það óruddar lýsti þér leiðir
og lamaðann tvöfaldar mátt.
Þér ofbýður auðvald í heimi
með öll þessi ranglætis verk;
en gleymdu ekki, á óvita aldri,
þá er ekki barns höndin sterk,
en þannig er framþróun farið,
að fullkomnast, eilíft er verk.
Eg fann hér ei fullkomnun neina,
því fullkomið breytist ei neitt,
þó elskum við lífið hér allir,
og óska því fáir sé breytt,
því hungrið og þorstinn og þreytan,
þeim hefir hugrekkið veitt.
Að einhverju allir hér stefna,
þó öUtim ei sýnist það rétt.
Þeir stefna að metorða munað,
það mark var ei fjöldanum sett,
en fallið úr hásæti er hætta
þá hrynur, sú keisara stétt.
Það efni, sem eignast þú maður,
og auður, sem dýrkar þú mest,
að óvita gullið þig gerir,
á gullinu heimska þín sést
en barndómur mannkynsins breytist
á betra mun hugsjónin fest.
Við lifum og langar að vita,
hvert liggur hin torsótta leið,
sem kom út úr myrkursins móðu
og manninum varð ekki greið.
En þar hefir vit okkar vaxið
sem vonin og Ijósgeislin beið.
Eg er ekki hræddur að halda—
á hafið, þá síðustu nótt,
því aldrei brást ijósið í austri,
þó út væri í dimmuna sótt,
og þar sé eg strönd fyrir stafni
og stefni inn á höfnina fljótt.
SigurSur Jóhannsson
þeirra þegar neyðin þrýstir að,
^ þó ekki væri nú hægt að leggja
fram mikla peninga. Og þó er
stærsta yfirsjónin óumtöluð, en
það er þegar einhverslags á-
hangendur eða aðstandendur
þessara hrumu aumingja hafa
bæði peninga og stórt húsa-
skjól, en þykir gamalmennið
ógeðslegt, þó áður væri alt
borðað úr sömu höndunum, og
slíkir menn standa í þeirri
skuld, sem ekki verður borg-
uð með peningum, eða upperð-
um reikningi.
mensku óeigingirni og ástríka
fórnfýsi er að ræða. Kona er
nýlega dáin í Mikley á Winni-
pegvatni, Margrét Þórarinsdótt-
ir að nafni, eða Mrs. Tómas-
son, hún var 9 ár samfleytt
vinnukona hjá foreldrum mín-
um, fystu búskaparár þeirra,
frá árinu 1864 til loka ársins
1873. Hún elskaði systkinin
einsog hún ætti okkur sjálf,
og ef einhver skildi efast um
>etta þá vil eg þó leggja til
eitt sönnunar gagn. Eg var á
tólfta ári þegar hún fór frá
foreldrum mínum, og svo liðu
45 ár, að við sáumst aldrei, en
hugur hennar náði út yfir mig
eins og alt sem henni var kært.,
og hún hafði komist að því að
eg væri kominn til Ameríku og
þá vissi hún náttúrlega hvar
eg var 488 mílur vestur í landi,
en hún vissi dálítið meira, sem
sé það, að eg væri að verða
nýguðfræðingur, og á auga-
lifandibili skrifaði hún mér,
eins og bezta móðir mundi hafa
gert, og bað mig í guðsnafni að
æta að mér. Það var engin
uppgerðar glundurgellir, tryggð
þér sem
notifí
TIMBUR
KAUPÍÐ
A
The Empire Sash & Door Co, Ltd.
Blrgðlr: Henry Ave. East Phone: 26 358
Bkrifstofa: 5. gólfl, Bank of Hamllton
VERÐ GÆÐI ANÆGJA.
fómuðu sér á sama stað fyrir
húsbændur og börn án þess að
eignast nokkurn skapaðan hlut,
og þó þeim væri borgað eitt-
hvað eins og kaup þá vörðu
þær því óðar til barnanna og
þegar alt var uppvaxið, og eldri
hjónin hætt að búa þá gengu
þær í þjónustu einhvers barn-
anna sem sinna eigin alt til
æfiloka. Það hefði verið gaman
að geta hiklaust bætt því við
að slíkar konur hefðu ávalt
átt gott í ellinni, en tilfellið er
að hitt fylgdi þeim þó öllu
fremur, að láta þær stríða um
megn fram á meðan þær gátu
staðið, og til var það að þegar
þær gáfust upp, þá var heimtað
með þeim úr sveitarsjóði. Þeg-
ar nú þessir aumingjar fréttu
það útundan sér að farið væri
að biðja um opinberann styrk
til að halda í þeim lífinu þá
urðu það óskaplega sér von-
svik, seigdrepandi eldur seni
brendi til ösku allar upphlaðnar
skýjaborgir um endurgjald, end-
urgjald fyrir allar taugar út-
slitnar, rúmið hart og kalt,
þrisvar á dag komið að rúm
TYRKLAND
Ef þér kaupið raf-eldavél með-
an á framboðssölu vorri stend-
ur, sparið þér frá $18 til $20
á vírlagningu, og svo veitir
Slave Falls Souvenir arðskír-
teinið yður afslátt á rafafls-
notkun, um $10.
TIL SAMANS SPARAST
ÞARNA UM $30.00.
Vér setjum inn raf-eldavél á
$15 niðurborgun.
Vægir afborgunarskilmálar.
Símið 848 133
Cftij ofWmnfpeg
BijdrblIectrícSijsteia
55-59
PRINCESS ST.
Lestrar-kennsla og afnám
fjölkvænis.
Á síðastliðnum árum hafa
miklar og voldugar byltingar
verið að ryðja sér til rúms með j
al Tjrkja. Er það í raun og,
veru einn maður, sem staðið
hefir fyrir breytingunum og
jafnvel með harðri hendi reynt
að útrýma hjátrú og gömlum
erfðavenjum úr þjóðlífinu, þ
Mustafa Kemal Pasha. Hann
er nokkurs konar einvaldsherra
í Tyrklandi, enda hefir þjóðin
lengst af orðið að búa við ein-
valds stjórn. Þjóðþinð kemur þó
saman, leggur á ráðin og semur
lög, en þó er það Kemal Pasha,
er öllu ræður í raun og veru.
í Tyrklandi var fyrir stuttu
fjölkvæni leyft með lögum, en
þegar Kemal Pasha tók við
stjórnartaumunum, ákvað hann
að menta þjóðina og reyna að
efla hana með því bezta úr
menningu hinna Evrópu-þjóð-
anna. Byrjaði hann þá á því,
sem var jafnvel viðkvæmast.
Hann gaf út skipun um að
fjölkvæni væri bannað. Út af
þessu lá við uppreisn á tímabili,
og voru auðugri stéttirnar mjög
f jandsamlegar í garð þessa nýja
siðar. Var ráðið á Kemal Pasha
af tyrkneskum ofsa. Hann var
stimplaður sem guðleysingi, trú
níðingur og föðurlandssvikari.
Honum voru veitt fyrirsát og
honum var tvisvar sýnt banatil.
ræði, en Kemal Pasha sat fast-
ur við sinn keip. Hann vissi
sem var, að ef honum tækist
að sh'ta þessari aldagömlu
erfðavenju, þá myndi verða
léttara um aðrar menningar-
bætur og breytingar og þótt
hann mætti hatri og ofsóknum ! er skapi undirstöðu allrar ment-
yfirstéttanna, þá hræddist hann unar. Sérstaklega hefir þetta
þær ekki. Hann hafði verka- mikla þýðingu fyrir yngsta fólk-
mennina með sér, því þeir höfðu ið, enda hyllir það þennan bezta
alls ekki ráð á því með sultar- einvaldsherra Norðurálfu.
Stjórn Kemals Pasha hefir
auðvitað verið gagnrýnd, og að
mörgu fundið með réttu, en
blöðin hafa ekki mikið að gera
meðal þjóð er ekki kann að lesa
enda' notar Kemal Pasha sér
það. Hann er í raun og veru
alt í öllu. Hann lætur þing sitt
vera eins og nokkurs konar
(Framh. á 7. síðu.)
Kemal Pasha gaf fyrir nokkru
út þá skipun, að allir, sem væru
undir 40 ára aldri, væru hér
með skyldir til að læra að lesa
og skrifa. En áður voru það
aðeins örfáir, sem kunnu þess-
ar listir. Auðvitað er ekki hægt
að koma þessari voldugö menn-
ingarbyltingu á á skömmum
tíma. Þjóðin er mannmörg,
landið stórt — og vantrúin
mögnuð. Alls staðar sjá Ást-
valdar Tyrklands Antikrist —
eða réttara sagt anti-Múhamed
— jafnvel í skrifbók og lestrar-
kenslubók. En eftir fá ár segist
Kemal Pasha muni vera búinn
að koma á fót svo öflugu skóla-
kerfú' sem skipulagt er af út-
lendum sérfræðingum, að með
aðstoð þess kenni hann hinni
nýju kynslóð þessar tvær listir.
n þessarar konu í gegnum 45 }nu meg Sama kalda^ matinn,
ára fjarveru. Árskaup vinnu-
kvenna á þeim árum var 30
sem hraustum og heilbrigðum
var gefinn. Þó margir þessir
launum sínum að hafa fleiri en
í hæsta lagi eina konu. — Yfir-
stéttamenn áttu gnægð fjár og
þeir gátu því átt margar konur
þess vegna. Bændurnir vildu
alls ekki þessa breytingu. Með
því að eiga margar konur fengu
þeir ódýran viúnukraft, og þess
vegna vildu þeir ekki afnema
fjölkvænið.
Árið 1929 leiddi Kemal Pasha
bannið í lög. Hann ákvað að
þeir, sem þegar ættu margar
konur þyrftu ekki að sleppa
þeim, en enginn þaðan í' frá
hafa fjölkvæni, og þessu hefir
einræðisherranum tekist að
koma á.»
krónur, og af því kaupi hafð’. ] aumingjar hefðu alla sína æfi
þessi kona svo mikinn afgang j óttast ifkkistur, þá var hún nú
að hún gat yðuglega verið að orgjn sæluríkasta umhugsun-
gefa okkur krökkunum smá-' arefnið Það.kann að vera, að
vegis hálsknýti hagldabrauð og sumum pyki þetta óþarflega
rúsínur með fleiru. svart málað, en er þá slíku á-
f Winnipeg er gömul aum- standi algerlega útrýmt á þess-
ingja kona, sem var mörg ár um dögum? Gamalmennaheim
vinnukona hjá frú Kristjönu, ilið okkar er lofsverð stöfnun.
* FRIGIDAIRE *
Onlu ^ 10 Cash
Balance 2 Years
E NESBITT LTD
Sarqent at Skerbrook
»THE BfeT IN RADIO*
móðir ráðherra Hannesar Hav-
stein. Þessi gamla kona skrapp
heim til íslands fyrir nokkrum
árum, en þá var Hannes Haf-
stein frískur á flakki, og þeg-
ar hann sá hana koma heim að
ráðherrabústaðnum sínum í
Reykjavík, þá kom hann tritl-
andi á móti henni og kysti
hana, og leiddi hana inn. Halda
menn að hún hafi máske eitt-
hvað unnið til. En vel er nú
að verið, og þó er fátt umtalað
ennþá. Eg þekti konur sem
allann bezta hluta æfinnar
Hvað elskar sér líkt, og gamal-
mennin hitta þar sína líka. En
þó finst mér það liggja í hlut-
arinseðli, að það sé ekki til-
finningu gamalmennanna sárs-
aukalaust, að vera þar, nema
$au geti sjálf borgað fyrir sig,
og hitt er víst, að það getur
aldrei verið gamalmenninu sárs
aukalaust að hafa komist að
þeirri niðurstöðu að þeir menn
yngri eða eldri, sem þau fórn-
uðu sér fyrir meðan kraftarnir
leifðu, skuli ekki hafa eða
bera sjáanlegan vinarhug til
ÞAÐ ER ENGINN SPARNAÐUR VID AD KAUPA
ÓDÝRT TE — BLUE RIBBAN ER ÞAÐ DRÝGRA
— AUG KEIMSINS ER ÞAÐ HEFIR — AÐ ÞÉR
VERDIÐ STÓR-ÁNÆGÐIR.
Blue Ribbon Limited
WINNIPEG
CANADA