Heimskringla - 27.05.1931, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.05.1931, Blaðsíða 4
4 BLAÐSJÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG 27. MAÍ 1931. Ifrctmskríngla i StofnuO 1886) Kemur út á hverjum miOvikudeoi. Eigendur: THE VIKING PRESS. LTD. jjj og 855 Sargent Avenue, Winnipeg Talsími: 86537 Ver8 blaðsins er $3.00 árgangurinn borgist fyriríram. AUar borganir sendist THE VIKING PRESS LTD. Ráðsmaður. TH. PETURSSON Vtanáskrift til blaOsíns: Manager THE VIKING PRESS LTD.. 853 Sargent Avc., Winnipep Ritstjóri STEFAN EINARSSON Vtanáskrift til ritstfórans: EDITOR HEIMSKRINGLA 853 Sargent A ve., Winnipeg.* "Helmskringla'' ls published by and printed by The Viking Press Ltd. 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Telepbone: 89 994 WINNIPEG 27. MAÍ 1931. GULL. Það er líkt með hinum siðuðu þjóð- um og mörgum einstaklingum, sem ým- ist lifa í vellystingum praktuglega eða lepja dauðann úr krákuskel. En ætíð er það “hinn þétti leir” — gullið — sem velmeguninni ræður. Þegar nóg er í “handraðanum”, fæst flest af því er til lífsviðurhaldsins þarf. Þegar handraðinn er tómur og engin ráð til að bæta við f hann, sverfur ætíð að, jafnvel þó nóg sé til að bíta og brenna. Þetta sést bezt af ástandinu þessi síðustu ár. Alt er fljót andi í mat og öðrum vörutegundum, en samt ganga menn í miljónatali iðjulaus- ir og hafa hvorki í sig né á. Þessu mun nú vera svarað með þvi að segja, að nóg sé til af peningum, svo að ekki sé verzlunardeyfðin og vinnu- leysið því að kenna. Auðvitað er mikið til af penifigum, en þeir eru svo að segja allir í höndum nokkurra manna eða stofnana, og þaðan hefir almenningur engin ráð til að ná þeim. Einstakir menn gefa oft stórfé nú á dögum (en þó sjaldn- ast til þess, sem mest er nauðsynlegt), en bankar aldrei. Þeir halda því sem þeir hafa. En móðir förð er gjafmild, full af gæðum, hefir ætíð verið og svo mun enn verða. Óhætt mun að reiða sig á það, að áður en þetta ár og næsta eru liðin mun hjálpin koma, og það úr þeirri áttinni er sízt varir. * * * Eitt af því er gerði 19. öldina svo afar farsæla, var það, að á henni fundust stórar birgðir af gulli, nærri að segja með vissu millibili. Ástralía og Afríka lögðu báðar til sinn skerf, en Norður- Ameríka þó mest. Fyrst Californía 1848, svo Aiaska og Yukon 1896. í hvert þetta sinn batnaði ástand hins siðaða^eims stórkostlega. Verzlun lifnaði, iðnaður jókst, land hækkaði í verði. Alt var hægt að gera, því nóg var til af peningum. Því jafnvægi var á milli eigna og afurða annars vegar og mælikvarðans — gulls- ins — hins vegar. En þegar frá leið og guiiframleiðslan minkaði, sótti aftur í sama horfið. Meira af gullinu varð “fast’, í verksmiðjum, járnbrautum og öðrum eignum, eða réttara sagt í höndum auð- félaga, sem lánuðu þessum fyrirtækjum peninga. Auðmagnið óx, en mælikvarð- inn stóð í stað, þangað til aftur fanst gull og það jafnvægi, sem því fylgdi. Þeir menn, sem. komnir voru til vits og ára fyrir 40 árum síðan, ættu að geta munað eftir, hvað þá var ástandið líkt því sem það er nú. Þá voru rúm 40 ár liðin frá því að gull fanst í Californíu, og var það því enn komið í stórhrúgur, því eignir höfðu stórum aukist. En þó ýmsar góðar námur, svo sem Homestead náman í Suður-Dakota, sem enn er ein með beztu námum heimsins, framleiddu mikið gull, var það orðið langt á eftir, sem mælikvarði. Menn fundu til þessa, og var því mikið rætt um (eins og Arth- ur Henderson er nú byrjaður að tala um á Englandi), að slá silfur til þess að bæta upp það, sem vantaði á gullforða heimsins. Fór svo að flestir stjórnmálamenn hins siðaða heims, voru að meira eða minna leyti með þessu. Aðeins einn maður stóð algerlega á móti. Það var Grover Cleve- land, sem var forseti Bandaríkjanna frá 1892—1896. Hann var vitur maður og gætinn, og sá manna glöggast, að silfur- slátta jafnframt gullsláttu, hlyti að leiða til vandræða fyr eða síðar. Barðist hann því með hnúum og hnefum móti silfur- sláttunni, þrátt fyrir það að verzlunará- stand heimsins færi mjög lítið batnandi á hans stjórnartíð. Mesta deyfðin var þá árið 1893. 1896, þegar forsetakosningar fóru fram í Bandaríkjunum, var ótakmörkuð silfur- slátta aðal atriðið, sem um var barist. Á útnefningarþingi Republica í St. Louis voru menn fyrst á báðum áttum. Það svo, að þegar Henry Cabot Lodge sena- tor frá Massachusetts heimtaði að Mark Hanna, sem mestu réð á þinginu, að flokkurinn ákvæði afdráttarlaust aó vera á móti silfursláttu, reiddist Mark Hanna og sagði Mr. Lodge að fara til fjandans. En lét þó undan, og var því flokkurinn og forsetaefni hans, Wm. McKinle-y, al- gerlega á móti silfursláttu. Útnefningarþing Demókrata í Chicago byrjaði eins, því þó að Cleveland forseti væri eindregið með gullinu, og eins þeir menn, sem honum fylgdu fastast, voru þó margir á móti. Þá stóð upp William Jennings Bryan og hélt sína nafnfrægu gullkrossræðu. Sagði hann að deyfðar- ástand heimsins væri því að kenna, að hann væri negldur á gullkross, og eina ráðið til að losa hann, væri ótakmörkuð silfurslátta. Fór hann fram á að 16 únz- ur af silfri skyldu hafa sama gildi og ein af gulli (sixteen to one). Bryan var afar mælskur, enda hreif ræða hans svo hugi manna, að hann var, þótt lítt væri þektur áður, gerður að forsetaefni á þinginu. Og furðu nærri komst hann því að vinna sigur í kosningunum um haust- ið, þar sem langmest auðvald Banda- ríkjanna var á móti honum. En engu var breytt með peningaslátt- una, hvorki í Bandaríkjunum né annars- staðar. Heimurinn var enh negldur 4 gullkrossinn; en þó fór það svo, að eftir tvö ár fór að minka tal um silfursláttu, og um 1900 var ekki á það minst. Alt var þá komið í gott gengi á ný. Nóg af peningum; verzlun og iðnaður í fullum blóma. Fasteignir að stíga í verði, og engan gullkross að finna. Hver var nú orsökin til alls þessa? Á meðan verið var að berjast um silf- ursláttuna í Bandaríkjunum 1896, fanst gullið í Klondyke. Þaðan streymdi það næstu árin í hundrað miljóna dollara tali og dreifðist út um víða veröld, þang- að til heimurinn var losaður af gullkross inum með meiru gulli. — En mennrnir fóru að eins og vana- lega, þegar forsjónin hjálpar þeim í vandræðum þeirra, og réttir þeim ein- hverja stórgjöfina; þeir gleyptu — og gleymdu — vissu ekki einu sinni að þeir hefðu tekið við neinu, eða hvað það var, sem var þeim ‘til hjálpar. Nú eru aftur liðin 35 ár. Verðmæti eigna í heiminum hefir vaxið afskaplega á þessum árum; en mælikvarðinn — gull forðinn hefir svo að segja staðið í stað. Því þó nokku sé framleitt á hverju ári, þá fer altaf nokkuð forgörðum. Mörgum miljónum dollara var sökt í stríðinu mikla, og er það enn á hafsbotni. Nokkru er altaf varið til smíða, en aðeins slegið gull, sem er í veltu, er til gagns í verzl- un. Er það sagt, að í Austurlöndum, sér- staklega Indlandi, þar sem silfurslátta er notuð til verzlunar, sé það siður íbú- anna, að taka það gull, sem þeir ná í, og láta smíða úr því skartgripi, til að gefa dætrum sínum í heimanmund. Nú þó, þetta fólk sé yfirleitt mjög fátækt, og fáir komist yfir nema mjög lítið, dregur það sig þó saman meðal þrjú hundruð mijóna. Er sagt að lítið af því gulli, sem til Indlands er flutt, komi þaðan aftur. Það er því ekki að furða, þó,deyfð sé yfir heiminum sem stendur, og framtíðin alt annað en björt. Það er talið að tíu biljón dollara virði af gulli sé nú í veltu, en rentan af skuldum sé orðin 11 biljón- ir. Eftir því er ekki nóg gull til að borga rentur, hvað þá höfuðstól. Engin hjálp er það, þó bankar séu fullir af peningum. Þeir liggja á þeim eins og ormur á gulli, en almenningur gengur allslaus. Því almenningur fær aldrei annað en það sem út af flóir peningakistum auð- valdsins. Ekkert hjálpar það, að hrúga út bréf- peningum; það hefir margsannast af reynslunni, að þeir falla fljótt í verði og verða einskis virði. Ótakmörkuð silfur- slátta væri mikið betri, en þó ekki hættu- laus, því ekki er holt að hafa tvo mæli- kvarðana.*) Vissasta hjálpin, er gullframleiðsla, er nemur biljónum dollara. Það bjargaði deyfðinni 1896. Og það mun sannast, að enn er til nóg af gulli, og eins hitt, að einhverjum verður á það vísað. *) Markaðsverð silfurs er nú 5c únzan, svo silfurdollarinn, til þess að hafa fult gildi, ætti að réttu lagi að vera 20 sinnum stærri en hann er, eða eins og lítil pottkaka. RÖK. Frh. Forvitinn: Þú sagðir mér síðast frá hugmyndum manna um myndun og ald- ur jarðlaganna og lífsins á jörðinni. Og við vorum komnir að því, að þú ætlaðir að fara að segja mér eitthvað um, hvern ig jörðin sjálf hafi orðið til. Fjölkhnnugur: Já. Og það skal eg gera. En veiztu það, að það renna upp í huga mínum öll bílslysin síðastliðna viku í því sambandi. Jörðin, sem í okkar augum er óendanlega stór og tilkomu- mikil, en sem er ekki dropi í úthafi al- heimsins, varð til fyrir slíka tilviljun sem bflaárekstur. Forvitinn: þínu ? Fjölkunnugur: Ertu að gera að gamni Nei, alls ekki. Skoðun unin. AUar þessar lifandi verur í þroskast vegna þess, að þessi eina fruma skiftist í sundur og getur þannig af sér aðrar frum- I ur, og þetta heldur svo áfram koll af kolli, þar til að óteljandi grúi er til orðinn af þeim. Og líkami lifandi vera er úr þeim gerður. í hverjum teningsþuml- ungi af vöðvum eða beinum í líkama mannsins er óteljandi samsafn fruma eða jafnvel frumuflokka, sem hverjir eru j öðrum háðir og geta ekki án annars lifað. Sumir eru frumu- flokkar þessir smáir, en aðrir stórir. Þeir eru ýmist þorp með fáum íbúum, eða ýmist stór- borgir, þar sem ekki verður tölu á íbúana komið. En allir vinna þeir sameiginlega að í fullan aldarfjórðung hafa Dodds nýrna pillur verið hLr» viðurkenndu meðul við bak- verk, gigt og blöðru sjúkdóm- um, og hinna mörgu kvilla, er stafa frá veikluðum nýrum. — Þær eru til sölu í öllum lyfjg- stjörnufræðinga er sú, að jörðin sé hluti því, að efla og færa út ríki sitt. búðum á 50c askjan e a 6 öskjur af sólinni, og hafi því einu sinni verið alveg eins og góðir þegnar í fyrir $2.50. Pant* má þær beint áföst henni, en síðar verið rifin í burtu þjóðfélaginu gera, og líkams- fr4 Dodds Medicme Company, af stjornu er leið átti um þessar sömu þroski allra lifandi vera er af Ltd., Toronto, Ont. og senda slóðir og sólin var að ferðast um. Sólin þessu sprottinn. Frumur þessar andvirðið þangað. ’ sjálf er auðvitað stjarna, ein af þessum virðast ekki hafa getað lifað — ' - tveimur biljónum stjarna, sem nú eru út af fyrir sig, og því hafi þær austur s.l. maí, var kveðjusam- þektar. Allar eru þær á sveimi eins og fuglar loftsins um geiminn. Sólin ekur svona 13 mílur á sekúndunni. Forvitinn: Hvað skeði í raun og veru? Fjölkunnugur: Einhverntíma fyrir óralöngu, eða í dögun allra þessara við- burða svo að segja, þegar sólin, sem þá var miklu stærri og heitari en hún er nú, og þá fylgdu engar plánetur eða jarð- hnettir, var þannig á ferðalagi um him- invegina, verður vart einhverrar snurðu á ferðalögum stjarnanna. Önnur stjarna var smátt og smátt að nálgast sólina. Það var að vísu ekki hætta á að þær rækjust beint á, en hún kom nógu nærri sólinni, til þess að aðdráttarafl hennar hefði mikil áhrif á sólina. Áhrifin voru svo mikil, að hún togaði stórar eldtung- ur út úr yfirborði sólarinnar hér og þar. Eftir að stjarna þessi var komin framhjá sólinni, hlýtur yfirborð hennar að hafa litið út eitthvað líkt og feikna stórt tannhjól á röndina að sjá. tekið þetta til bragðs, að sam- sæti sem fríkirkjusöfnuður hélt eina sig í félög, eins og þegn- heimfarendum í samkomusal amir í þjóðfélaginu gera. Hlýt- safnaðarins að kvöldi þess 18. ur vísindamönnunum, sem öllu maí 1930. Af því að sá atburður þessu eru handgengnir, oft að verður einstakur í sögu þessa detta margt í hug, þegar þeir bæjar, eins og hann var afleið- virða fyrir sér stefnur hins ing af öðrum stærri og sögu- sjálfráða eða hugsandi lífs, og legri viðburði, nefnilega minn- hins ósjálfráða eða eða hugs- ing 1000 ára Aliþngis íslands það ár, vil eg geta þess að nokkru, eins og það hefir ver- ið bókað í Dug — ekki Dag, eins og Heimskringla nefnir mánaðarrit Jóns Trausta, f nefndu fréttabréfi. Hér fylgir sú frásögn: 18. maí s.I. kom séra Fr. A. Friðriksson að austan ásamt fjölskyldu sinni. Fyrsta verk unarlausa, sem við köllum. Forvitinn: En eru ekki fleiri hliðar á þessu efni, sem skemti- legt er að virða fyrir sér? Fjölkunnugur: Jú — og þá skal eg segja þér þriðju sönnun ina, sem eg mintist á að til væri fyrir því, að maðurinn væri af óæðra lífi kominn, ef annars er rétt að nota það orð. Sumar einfruma lífverur hans hér var þátttaka hans í geta lifað út af fyrir sig og án þess að mynda nokkurn félags- skap með sér til þess. Þú getur Forvitinn: Var jörðin þá ein af þess- i þessar lífverur með því að sækja þér dálítið af vatni í bolla út í pollinn hjá húsinu um eldtungum? Fjölkunnugur: Já. Þessar feikna eld- tungur voru hvítglóandi, loftkend efni úr sólinni. Smám saman kældust þær, og urðu þá til úr þeim átta jarðhnettir og sum af tunglum þeirra. Ein af þess- um jarðhnöttum eða plánetum var jörð- in. Borin saman við sólina er hún eins og baun hjá fótbolta. Forvitinn: Var jörðin mikið heitari en hún er nú, þegar loks fór að koma fram líf? Fjölkunnugur: Hún hefir ekki verið mikið heitari en hún er nú. Það eitt er víst, að álfurnar hafa þá allar verið myndaðar, þó þær litu ekki alveg eins út og þær nú gera. Og úthöfin hafa þá verið til orðin fyrir miljónum ára. Og, svo að maður víki aftur að stjörnufræðinni, þá hafa bæði jörðin og hinar pláneturn- ar í sólkerfinu allar verið myndaðar út af fyrir sig, og farið eftir þeim brautum sem þær nú gera umhverfis sólina. Og svo vildi þetta til á þessari einmana og ófrjóu jörð, sem eg lít á sem hin stærstu undur alls, að líf fæðist eða verður til. Það var að vísu í fyrstu ekki annað en örsmáar froðukendar agnir, sem flutu ofan á pollum eða regnvatni; en það er eitt það mikilverðasta, sem nokkurntíma hefir skeð hér. Forvitinn: Hvernig veiztu að mað- urinn þróaðist eða varð tH úr þessum fyrstu undrasmáu gerils- eða frjóögn- um? Fjölkunnugur: Að segja að við vitum þetta eins og tveir o gtveir eru f jórir, eða að Lindbergh flaug til Parísar 20. maí 1927, væri of mikið sagt. Skýlausar sann- anir eru ekki fyrir því. Og auðvitað var enginn viðstaddur til þess að skrifa þetta niður og segja okkur frá. Sannanirnar, sem við höfum fyrir þessu, eru eins og lögfræðingarnir segja stundum um niður stöður sínar, bygðar á líkum. Við drög- um ályktanir okkar af þremur sönnun- um, sem við nú þegar höfum. Forvitinn: Hverjar eru þessar sann- anir? Fjölkunnugur: Hin fyrsta er sú, að maðurinn þroskast ennþá frá lífveru, sem ekki er nema ein fruma, eggja-furm- unni. Og það er ekki maðurinn einn sam an, sem þannig þroskast. Allar lifandi verur, dýr og jurtir, gera það einnig. Forvitinn: Hvernig þá? Fjölkunnugur: Þar er önnur sönn- kveðjusamsæti, er Fríkirkju- söfnuður hélt íslandsförum að kvöldi sama dags. fslandsfarar voru þessir: Þor- geir bóndi Símonarson, Þórir bóndi Björnsson, Jón smiður þínu og horfa á og athuga það Jónsson frá Múnkaþverá, Pétur í smásjánni. Þú munt þá kom- Johnson Skagfirðingur, Mrs. ast að raun um,, að í vatninu Árnason (fór ekki) og Mrs. M. eru þúsundir örsmárra lifandi J- Benedictsson. Hr. Jón Veum vera, dýra eða jurta, sem þú forseti safnaðarins, stýrði sam- hafðir engan grun um að væru k-‘',nunni og hóf hana með því til. Auk þessa muntu verða var * skýra frá tilgangi hennar, örsmárra slímagna, grærra eða °8 sneri svo máli sínu sérstak- grænna, sem stöðugt breyta le£a til Jóns frá Múnkaþverá- lögun sinni meðan þú horfir á IVtintist skynsamlegrar og þær. Þetta eru amöbur. Þær drengilegrar þátttöku hans í eru aðeins úr einni frumu. Eigi félagsmáJum vorum fyr og síð- að síður anda þær, eta vaxa og ar- En sérstaklega þess, hve auka kyn sitt. Þær eru í stuttu máli lifandi verur. Forvitinn: Mér virðast þess- ar þrjár sannanir þínar bera það þrent Ijóst með sér, að all- ar lifandi verur séu af frumum gerðar, að þær hafi allar frá einni frumu komið upphaflega, og að verur, sem ekki eru nema ein fruma geti lifað út af fyrir sig. En það er eitt, sem eg skil ekki enn. heimili þeirra hjóna var til forna heimili margra stríðandi margra fátækra unglinga á menningarbraut þeirra — þá var heimili þeirra, að mér skilst í Grand Forks — þegar, allif fslendingar voru fátækir, og þeir sem miðluðu öðrum gerðir það af litlum efnum, en hjört- um ríkum af mannúð og sam- hygð, m. fl. og öllu góðu. Jón feður mannsins? Meira. FRÉTTABRÉF FRÁ BLAINE. Frh. frá 1. bls. (Múnkur) þakkaði fyrir sig- Fjölkunnugur: Hvað er það? Rósa CasPer talaði ti] Forvitinn: Hvernig stendu^ R' afhenti henni um lei á því að vísindamenn halda að samslí0tasjóðinn, sem þá var allar lifandi verur hafi orðið til orðinn *800’ en náði seinna alls af einbi og sömu frumunni? nni 8^5 (aldrei $900, eins og Með öðrum orðum, á hverju stoð 1 fréttabréfi héðan). Sag " byggja þeir það, að þessar ör- |st Rósn vel að vanda- Hún hef' smáu slímagnir í pollunum fyr |r ^a ræðlimannshæfileika, me ir biljón árum, séu endilega for- oðrum góðum kostum, að segja mikið f fáum orðum og segja það fallega. Meðal annars, sem hún þá sagði, kvað hún engum myndu fleiri hlýhugir fylgja til farar þeirrar, en einmitt M. J* ____ B., og markaði það af hinum Vegna fjarveru minnar s.l. mörgu góðu bréfum, sem sér sumar voru hér fáar fréttir bók hefðu borist gegnum fjársöfn- aðar. Mér var sagt, að ekkert u’narstarfsemi sína henni ; td tnarkvert hefði skeð þann tfma handa. Bréf, sem með tvéim sem eg var fjarverandi. Allir at undantekningum, hefðu sýnt. burðir stöðvuðust af sjáltum hve vel konur hefði skilið og sér. — Enginn fæddist, enginn metið starfsemi M. J. B. í þarf' hló, enginn klæddist, moldu. Ir mannréttinda, m. fl. of góðu Enginn fræddi, enginn bjó. Alt til að hafa eftir. M. J. B. þakk- sem glæddi, bara dó, sagði ein- ar fyrir sig. — Hr. M. G. dohn' hver galgopinn. En eins og son talaði sérstaklega til sta s margt galgopahjal, reyndist bróður síns og nágranna Þoris þetta ósatt. • Björnssonar og hr. Pétur FinnS Fyrsti atburðurinn, er skeði son til Þorgeirs Símonarsonar- eftir að áminst fréttabréf fór Honum ætlaði Pétur sérsta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.