Heimskringla - 27.05.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.05.1931, Blaðsíða 7
V WINNIPEG 27. MAÍ 1931. HEIMSKRINGLA 7 BUA£>SO>a ENDURMINNINGAR. (Frh. frá 3. síðn) bóndinn hikandi, en hugsjóna- ríkur, þráði mjög skiljanlega baráttu, hvíld, víðari og bjart- ari sjóndeildarhring, útkomu óljóst skilinna drauma, þráði heitann hyr, fyrir 50 ára bið- lund. Flestallir bændur sýslunn ar stóðu þarna í kring, og fóru Þægileg leið til Islands Takið yður far heim með eimskip- um Canadian Pacific félag-sins. þá verðið þér samferða mörg- um tslendingum. Þér mun- uð njóta ánægjulegrar ferðar, góðrar þjónust. Agætra máltíða, og allra þæginda er hið volduga flutninga félag hefir til að bjóða. Skrifið eftir upplýsingum um far- bréfaverð til Evrópu er innifelur allan kostnað. Gerið fyrirspurnir til umboðs- manna á staðnum eða til W. <). CASEY, Gen. Pass. Agent, C.P.K. Bldg., Winnipeg, Phones 25 815, 25 816. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS nú að tala, einn og einn á stangli, fáeinar setningar. — Eina ræðuna man eg enn í dag. Hún hljóðar svona: “Eg hefi nú aldrei kunnað við það, ekki þótt það samrækilegt, að prest ar væru að vasast í lagasmíði, vera að semja lög sjálfum sér til hagsbóta og standa í rifr- ildi um fjárkláðamál, hunda- lækningar og margt fleira, jafn óskylt guðfræðinni, og eg kýs bóndann fyrir þingmann.’’ — í>essi ræðumaður var Jón bóndi Björnsson í Laxárdal í Þistil- firði. Þá fór nú að mumpa í mörgum um það ,að varasamt væri nú, að þegar um lærðan, vanan og góðan karl væri að ræða á hina síðuna að vera að skifta um. Þá ruggaði lág- ur maður, rauðskeggjaður fram að borðinu, til hliðar við sýslu- manninn, og sagðist kvíða fyr- ir því að komast til baka yfir Aaxrfjarðarheiði, með þá for- smán í eftirdragi, ef menn kæmust hér að þeirri niður- stöðu, að hafna frá þingmensku bóndanum og ekta gáfumann- inum Guðmundi í Sköruvík, og þar að auki innbúa sýslunnar, en seilast inn í suðurhluta sýslunnar eftir presti. Þetta var séra Guttormur Vigfússon á Svalbarði. Frh. KVENNASLAGUR Hinar “þýsku systur” berjast upp á líf og dauða viS Stál hjálmamenn og lögregluþjóna. Það var líf og fjör á kvenna- fundi, sem nýlega. var haldinn í Prepare Noiv! Better times will come, much sooner than most people anticipate. The re- sult will be a keen demand for steno- graphers, secretaries and bookkeepers, to fill the openings made vacant by the late financial depression. Right now, office staffs are cut to the limit, and many who have been dismissed have gone into other occupations, or have left the City. Besides, the number now training for business is considerably below the average. A Thorough School! The “Success’’ is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff Oif expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In twenty-one years, since the founding of the “Success” Business College of Winnipeg in 1909, approximately 2500 Icelandic stud- ents have enrolled in this College. The decided preference for “Success” training is significant, because Icelanders have a keen sense of educational values, and each year the number of our Icelandic students shows an increase. Day and Evening^Classes OPEN ALL THE YEAR The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. PORTAGE AVENIJE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 ‘Stahlhelm Kriegervereinshaus' í Berlín. Stálhjálmarnir hafa stofnað sérstakar kvennadeild- * ir innan félagsskapar síns og ein þeirra hélt þama útbreiðslu fund. Alls voru þarna um 700 konur, þar á meðal 80 komm- únistakonur, sem komnar voru í þeim tilgangi að hleypa upp fundinum. Fyrst talaði ein af Stálhjálmakonunum. Hún var klædd sem Germania, og bar þýsku þjóðlitina svart, rautt og hvítt. Hún hélt þrumandi ræðu yfir “sínum þýsku systrum’’ og mælti meðal annars á þessa leið: “Stálhjálmahreyfingin mun fara sigurför um alt Þýska land. Niður með þær blauðu geitur, sem ekki geta neitt annað en setið á rófunni og sagt: Bitte, bitte!” Á eftir henni steig majór von Stephany í ræðustólinn. En þá gall ein af kommúnistkonunu- um við: “Niður með prússneska gorgeirinn! Lifi International- en!” Það var eins og eldi væri kastað í púðurtunnu. Allt komst í uppnám og konurnar réðust hver á aðra með ópum og bar- smíðum og hárreytingum. Sum- ar þrifu stóla og börðust með þeim og var þarna hin harð- asta orusta. Nú þustu nokkrir Stálhjálma menn inn í salinn og ætluðu að ganga á milli. En það var hægra sagt en gert, því að nú mintust kommúnistakonurnar þess, að þær voru kvennmenn og gátu alls ekki þolað það. að karlmenn legðu hendur á sig. Hörfuðu þær því undan. En Stálhjálmarnir voru ekki ridd- aralegri en svo, að þeir börðu konuranr eins og harðan fisk. í þessu bili þusti hópur lög- reglumanna inn í salinn, og ætluðu þeir að bjarga kommún- istaþonunum úr klóm hinna “þýsku systra sinna’’, enda þurftu þær liðs. En þetta mis- skildu kommúnistakonumar al- gerlega. Þær héldu að lögregl- an veitti sér líka atgöngu og tryltust nú algerlega. Börðust þær nú upp á líf og dauða við karlmennina. Þær æptu og hljóðuðu, börðu og klóruðu, en sumar létust vera dauðar. Að lokum tókst lögreglunni að handsama þær allar og bera þær út á götu. aÞr var þeim slept og lauk þar með orustinni. En það voru óþvegnar skammir sem lögreglan fékk hjá komm- únistakonunum að skilnaði, og þó hafði lögreglan ekki gert annað en reynt að hjálpa þeim eftir því sém hún gat. —Lesb. Mbl. Veróníka. DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” Hendur hennar skHlfu og augu hennar luktust eitt angna blik. Þéfear hún opnaði þau aftur, sá hún, að Ralph hafði séð hana. Hann hafði látið höndina síga niður með hlið- inni og horfði nú á hana eins og hann hefði gleymt mönnun um og verkinu, sem hann hafði verið svo niðursokkinn í einu augnabliki áður. Það var eins og hann gæti ekki baft augun af henni. Hann lyfti hendinni hægt upp að húfunni og tók ofan. Ver- oníku hitnaði ósjálfrátt um hjartarælurnar, en þess sáust engin merki á andliti hennar, Hún lét sem hún tæki ekki eftir kveðju hans, en hélt á- fram og horfði beint fram und-* an sér. Þá var sem Ralph vaknaði af draumi. Hann þreif járn- kallinn og hélt áfram vinnu sinni. Talbot hafði séð hann, og leit nú af hinum íturvaxna, hetju- lega manni á hið hvíta andlit Veroníku. “Jæja, Veroníka?” tautaði hann. Hún hrökk lftið eitt við, eins hans. “Mér þykir það leitt”, sagði hún lágt en mjög ákveð- ið. “Eg var að hugsa um það, reyna það. — En eg get það ekki. Mér þykir það leitt!” XIV. KAPÍTULI. Talobt varð sótsvartur í framan. Hann leit á Veron- íku. Undrun og vonbrigði lýstu sér í svip hans. “Þér meinið — það getur hreint ekki verið ætlun yðar að neita mér — hryggbrjóta mig?” sagði hann. Hann reyndi að tala kurteislega ,en fann þó, að rödd hans var köld og hörku- leg. “Já”, sagði hún og beit á vörina. “Eg er mjög stolt, mjög þakkiát. Eg vil — en það er ómögulegt.” “ömögulegt! Meinið þér, að yður þyki ekki vænt um mig? Eg get ek kiskilið að ?ér getið það ekki — nú. En —’’ “Nei, nei", greip hún fram í. “Það er þýðingarlaust. Ó, það er með öllu ómögulegt — já, ómögulegt! Talið þér ekki um það, eða — eða hugsið þér ekki! um það aftur”. Andlit hans varð ennþá ösku | grárra en það átti að sér að ^ vera. Hann þrýsti vörunum fast saman, eins og þegar hann var komým í klípu í spilavítinu í Soho. “Máske að ejnhver þnnar hafi orðið fyrri til? Það er ef til vill einhver annar?" sagði hann hálfurrandi. Hún snéri sér að honum. ; Reiðroði kom upp í kinnar hcnnar. Og hún hvesti á hann fjólubláu augun í bræði. “Hvernig dirfist þér—?" Svo stilti hún sig. Henni tókst að láta sem ekkert hefði í skorist,* 1 þrátt fyrir það þótt hjartað bærðist ótt og þungt. “Þér hafið alls engan rétt til að leggja fyrir mig slíka spurn- ingu. En úr því að þér hafið gert það, skal eg svara yður. Það — er ekki!” .“Fyrirgefið mér”, mælti hann lágt. “Þér verðið að afsaka mig. Eg hafði engan rétt til þess. En eg er glaður yfir að heyra —”. Hann þagði í eitt eða tvö augnablik og lygndi augunum. En varir hans titr- uðu. Því næst jíagðl hann kuldalega: “Eg vona, að þetta breyti ekkert sambandi okk- ar, Veroníka? Eg meina, að það er best að minnast ekkert á þetta við jarinn eða breyta nokkuð frændhollustu okkar.” Hún ypti öxlum. Hjartað barðist í brjósti hennar, því að henni fanst sem þungum steini væri af sér létt. Hún var mjöe þakklát. Er það að undra, þótt maður finni til þakklætis, þegar manni hefir verið bjarg- að af gjábarmi ógæfunnar? “Eg skal ekki segja jarlinum frá því — ekki heldur neinum öðrum”, sagði hún. “Það þarf ekki að rjúfa — vináttu okkar að neinu leyti. Eg skal reyna að gleyma þessu, og það gerið þér vafalaust líka.” ‘ Nei, eg get aldrei glevmt því,” saði hann mjög lágt. Hann lést andvarpa. “Eg held, að þér gerið það,” sagði hún. Þetta reyndi hún að segja brosandi. “En hvað þess- ar georginur eru fallegar!” Þau voru nú komin inn í Nafns ipjöld ■ —— Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklcga lungnasjúk- ðóma. Kr aU flnna A skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talatmi: 33158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldjj. Talsími 24 587 DR A. BLONDAL 601 Medical Arts Bldg. Talsíml: 22 206 Standar «<rstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtJ hltta: kl. 10—12 « k. og S—R e. h. Helmlll: S06 Vlctor St. Slml 28 1S0 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LOGFRÆÐINQAR á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur a5 1 Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag f hverjum mánuði. DR. B. H. OLSON Z1S-220 Medlcal Arte Bldg. Cer. Qraham and Kennedy St. Phone: 21 834 VlCtaletlml: 11—12 og 1 6.30 Hetmili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenstkur Lögfratðingur 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :: Manitobk. Dr. J. Stefansson 116 MEDIOAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar elnRfingu aiwéna- eyrna nef- og krerka-ajúkdúmn Kr atS hitta frA kl. 11—12 f. h. og kl. 3—6 e. h. Talxími: 21834 Heimill: 688 McMillan Ave 42691 A. S. BARDAL seiur likklstur og ann&st um útfatr- Ir. Allur útbúnabur sá bestl. Ennfremur selur hanu allskonar mlnnisvarba og legstetna. 343 SHEKBROOKE ST. Phnnei (IOT WINNIPEB i Talafmi i 38 888 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR •14 Homeraet Block PortaKe Avenne WINNIPŒG Björgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of MusSc, Composition, Theory, Counterpoint, Ord»e»- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71621 DR. K. J. AUSTMANN en Wynyard —:— Sask. I MARGARET DALMAN TEACHHR OP PIASO 8B4 BANNING 8T. PHONE: 26 420 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja OH. 1. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. \ Ragnar H. Ragnar Píanókennart hefir opnað nýja kenslustofu aU STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL TIL SÖLU A 6DÍRU VBRÐI “PURNACH” —bœtil vlOar og kola "furnace” Htib brúkab. er Ul eölu hjá undtrrttuQum. •ott tæklfærl fyrlr fðlk út á htndl er bseta vilja hltunar- úhöld A helmlllnn. GOODMAN & CO. TKð Toronto St. Slml 2KS4T Mrs. Björg Violetlsfeld J A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30 292 Winnipeg Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 HeimiUs: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— B«l|t|C and Fnrnttnre A 76* VTCTOR ST. StMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bœinn. trjágöngin. Hestamir námu stað ar. Hann hjálpaði henni út úr( vagninum. Veroníka slepti tak inu á handlegg hans'Og tók í Goodwin. “Þakka yður fyrir akstur- j inn,” sagði hún, ’eo leit ekki á hann. Talbot gekk upp á hjallanix og kveikti í vindlingi. Andlit hans >ar með rósemdarblæ og varirnar fast samanklemdar. Enguni geðjast vel að brvgg- broti, enda þótt ást hafi alls ekki verið aðalhvötin. En Tal- bot hafði átt meira í húfi en ást. Honum hafði a,ldrei kom- ið ti! hugar, að Veroníka myndi og hún hefði gleymt nærvem neita honum Það var ekki svo langt síðan hún kom, fátæk og munaðæJaus, til þess að fá atvinnu á Lynne Court. Staða hennar hatði reyndar breyst, en þrátt fyrir það — að hafna 1 tignum aðalsmanni. En sært stolt var þó ekki sú ; tilfinning sem mest gerði vart j við sig hjá honum. Talbot i Denby, “maður framtíðarinn- , ar”, maðurinn, sem margir litu til með eftirvæntingu, var f jhræðilegri fjárþröng, svo voða- legri, að nærri stappaði gjald þroti. Upp á síðkastið hafði óhepnin elt hann. Alt sem hann hafði snert við, var hon- um andvígt. Hann hafði lagt fram fé til að kaupa ýmis- (Framh. & 8. síðu* 100 herbergl raeb efla fcn be.Se SEYMOUR HOTEL verS sanngjarnt Sfml 28 411 C. G. HCTCHISON, el(u4l Harket and Klng 8t.. Wlnnlpeg —:— Man. MESSUR OG FUNDIR i kirkju SambandssafnaSor Messur: — á hverjum tunnudegi U. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. finrtudagskveld í hverjmei mánutii. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld I hverjutn mánutfi. KvenfélagitS: Fundir snnsn þriVjw dag hvers mánaBar, U. I 80 kveldinu. SöngfloltkurÍMu: Æfingar á hrerj* fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegl, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.