Heimskringla - 17.06.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.06.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 17. JÚNÍ 1931. HEIMSKRfNGLA 7. BLAÐSÍÐA UM VfÐA VERÖLD. (Frh. frá 3. siðn) indin benda á eina hugsanlega leið út úr þessu. Sólin og stjörnurnar hella í gegndar- iausu óhófi ljósi, hita og kraft út í geiminn og það er álitið, að þetta myndist úr efnum þeirra. Himinhnettir þessir framleiða með öðrum orðum afl úr atómunum. Það er hugsanlegt að vísindamenn framtíðarinnar geti fundið að- ferð til þess að breyta jarð- neskum atómum í orku. Ef það tekst mun mannkynið ráða yfir svo að segja ótakmarkaðri orku, svo að segja fyrirhafnar- laust. I>á væri hægt að halda stóru skipi gangandi í heilt ár með einni skeiðafylli af sjó. Með einu hóhripi væri þá hægt að hita og lýsa upp alt ísland í nokkur ár. Ef þetta kæmist í framkvæmd væri^ upphafin sú bölvun, sem lögð var á Adam að þurfa að vinna í sveita síns andlitis. Vélfræði og líffræði. Á síðastjliðinni <öild fleygðl vísindum afarmikið fram, eða efnislegri hlið þeirra, svo að maður hefir orðið að vissu leyti nokkuð ölvaður af þessu. Síma- og bíiamenningin er að vaxa okkur yfir höfuð, við erum að verða þrælar vélamenningarinn- ar. Eg held samt ekki, segir Sir James, að þetta ástand ríki lengi. Eg held að á þeirri öld, sem í hönd fer muni líffræðin vaxa að sama skapi og vél- fræðin óx á síðustu öld og mönnunum muni lærast þaö, að gera vélarnar að þjónum sín- um. Líffræðin gæti gerbreytt öllu þjóðlífinu, t. d. ef aðferð fyndist til þess að geta ákveð- ið fyrirfram kynferði ófæddra barna. Fólksfjölgun er eitt- hvert mesta vandamál nútím- ans. Að áliti Sir James er t. d. nú orðið of margt fólk í Eng- landi. Mannfjöldin þrefaldaðist þar á síðastliðinni öld. Með sama áframhaldi mundi fólkið vera orðið svo margt eftir átta aldir að það yrði þétt eins og síld í tunnu, í landinu yrði bókstaflega ekki til annað pláss en stæði. Þéttbýlið má ekki verða meira en svo, að hver fjölskylda geti haft sinn giginn litla garð og að stór sveitasvæði geti verið bygð til fegurðar. Niðurl. Veróníka. “Þér skuluð þá sjá það óð- ara nógu greinilega’', svaraði Datway íbygginn. “Það var giftingarskörteini Jane Burchett og Algernon Edward — eg kem ekki fyrir mig nafninu — Denby”. Talbot brosti. “Það er ekki til nema einn einasti Algernon Edward Denby’’, sagði hann “og það er jarlinn af Lynbor- ough”. “Blandið þér öllu saman, en var þetta ekki einmitt það sem eg sagði?” svaraði Datway. “Þar sást það svart á hvítu. Þau voru gift í kirkju einni í París, mótmælendajkirkju, og það frammi fyrir — hvað mynd uð þér kalla það? ræðismann- inum. Og þar var vottorð um fæðingu drengsins. Hann fædd ist í Melbourne í Ástralíu, alt var þetta með röð og reglu { gert. Eg skeytti þessu ekki | mjög þá. Það eitt þótti mér, einkennilegt, að hún skyldi hafa falið þetta fyrir mér, þar sem fiestar konur eru opinskáar um slíka hluti. En eg var ekkert að leggja höfuðið á mér í bleyti út af þessu. Mér leið vel á þeim dögum og hafði nóg til að ^ brjóta heiiann um. Mér leið j svo vei, að eg gleymdi bæði henni og stráknum. En að nokkrum tíma liðnum snéri gæfan við mér bakinu og eg flæktist yfir til Evrópu. Einn j félagi minn hafði í hyggju að fara að gefa út bækur, lítils háttar. Hann var franskur, og eg fór til Parísar með honum. Við drógum þar alt á langinn og létum hverjum degi nægja sínar þjáningar. —” “Þá var það einhverju sinni að mér flaug í hug, að eg hafði giftingarskírteinið í fórum mín um. Eg fór til eins nótaríusar, hann fór með mér til kirkjunn- ar og á skrifstofuna og öllu bar saman. Hún var gift eins og á að vera og lög gera ráð fyrir. Fylgist þér með? Eg fékk mér síðan afrit af skír- teininu, og — jæja, gæfan snéri við mér bakinu að nýju. Mig rak upp á sker. Sann- leikurinn er sá, Talbot, að sami rakkinn hefir glefsað í mig eins og yður. Eg er óstjórn- legur fjárhættuspilamaður — skiljið þér? Eg varð að yfir- gefa París, vegna þess að eg lenti í þrefi ríð ýmsa núunga, sem ekki eru þess verðir, að á þá sé minst, og eg lét mig reka með straumnum. Stundum hafði eg hepnina með mér, hinn sprettinn var hún mér andstæð. Að síðustu kom eg til London. Þá var hamingjan mér verulega andstæð. Eg var kominn á heljarþrömina kvöld- ið seni eg og þér voruð hjá Isaak gamla, og það var vegna þess, að eg var kominn í hrein- ustu örvinglun, að eg reyndi að ná'í seðilinn hjá yðurf. Það, sem skeði það kvöld, gerði mig leiðan á London og mig fór að langa til að komast upp f sveit. Eg lagði þess vegna af stað. Órannsakanlegir eru veg- ir frosjónarinnar, er ekki svo? Hún hefði bjargað mér, ef mig hefði ekki borið hingað á þess- ar slóðir. Eg snapaði mér sam an nokkra skildinga — lagði af stað og lenti í “Hundinum og uglunni”. Og kvöld eitt er eg var að slæpast þar í kring, til þess að sjá mig um, tók þessi ungi maður, er eg benti yður á, óþyrmilega í mig og varpaði mér til jarðar. Þegar eg sá hann þá, þó ekki væri nema í svip, fanst mér eitt- hvað vera það í andliti hans, DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87 308 D. D. WOOD & SONS LIMITED. WARMINC WINNIPEG HOMES SINCE “82” THREE LINES er eg kannaðist við. Enda þótt eg hefði ekki séð hann síðan hann var kornungur. Eg held, að það sem gerði þetta, hafi verið hvað hann var líkur henni — heni móður sinni”. “Er þetta alt og sumt?” spurði Talbot hæðnislega. “Eg hefi hlustað með mikiili þoiin mæði á yður, Datway — ef það annars er nafn yðar”. “Það er eitt af þeim. Eg hefi mörg nöfn, eg hiýt að kann- ast við það. En yður liggur á. Eg hefi enn ekki lokið má!i mínu”, sagði Datway, eins og hann skildi ekki, hvað hinn fór. “Kvöld eitt, nú nýskeð, er eg var að ráfa mér til hress- ingar um skóginn, varð mér gengið að kofa yfirvarðarins. Þeir voru að tala saman — þessi Ralph Farrington og yfir vörðurinn, og einungis til þess, læddist eg nær og hlustaði. Burchett var að segja frá þvf. hvernig Janet systir hans hefði verið gint á brott með ein- hverjum spjátrungum í Court, hvernig hún hvarf og lét engin merki eftir sig — dagsdaglegir viðburðir, eins og þér vitið. Þetta gerði mig hugsi, og eg var á leiðinni burtu til þess. að hugsa um þetta, þegar ungi maðurinn náði í mig og lék mig illa í kjarrskóginum. Hann fór skammarlega með mig — misþyrmdi mér!” Hann greip hendinni upp að hálsinum á sér og losaði um kragann, eins og hann væri að kafna. “Hann lék mig smánarlega”, hélt hann áfram og kryddaði það með kröftugu blótsyrði. “Og það var fyrir ári, að hann gerði það", bætti hann við hálf urrandi, “því ef hann hefði verið mjúkur á manninn við mig, þá hefði eg tekið mig til og sagt honum það, sem eg er nú að segja yður. Og hvar hefðuð þér þá verið staddur, Talbot?” Það lék bros um varir Talbots. “Nákvæmlega þar sem eg er nú, karl minn”, sagði hann, “því að eg trúi að sjálfsögðu ekki einu orði af þessari afar óskammfeilnu lygasögu. Bíðið Dér lítið eitt”. “Já, bíðið þér dálítið”, sagði Talbot þegar Datway sló á hné honum og ætlaði að fara að taka ærlega upp í sig. “Eg efast ekki um, að konan yðar hafi verið gift áður, hafi verið ekkja áður en þér kvæntust henni, en að hún hafi verið gift jarlinum í Lynborough — það var það sem þér fullyrtuð, var ekki svo? — það er of hlægilegt —.” “Eg fór til kapellunnar, þar sem hann var skírður", hreytti Datway út úr sér. “Eg skoð- aði það sem bókað var um fæð ingu hans. Nöfnin voru þau sömu og á giftingarskírteininu. Hvað þá?” Talbot glotti háðslega. “Lag lega fyrir komið af ómentuð- um manni, eins og þér eruð”, varð honum að orði. “En ef eg spyrði yður um skírteinin — sem eg hefi raunar ekki í hyggju, þá er eg sannfærður um, að þér segðuð mér, að af sérstakri óhepni hafi þau eyði- lagst”. Datway gaut augunum til hans sigri hrósandi. “Farið að engu óðslega, herra minn”, sajgði hann svo. “Eg er ekki svo græ.nn, það er eg ekki. Eg er farinn að taka ástfóstri við þessi skjöl og eg hefi þau á mér”. Hann dró upp skitnu vasa- bókina sína, og um leið og hann lagði hana á kné sér strauk hann hana með gróf- gerðri, skítugri hendinni. “Þarna eru þau, vandlega geymd", sagði hann og hlakk aði í honum. “En þér neitið að sýna mér þau,” bætti Talbot við, og ypti öxlum. “Nei, alls ekki,” svaraði Dat- Þægileg leið til Isiands TakiO yður far heim með eimskip um Canadian Pacific félagsins. þá verðið þér samferða mörg- um Islendingum. Þér mun- uð njóta ánægjulegrar ferðar, góðrar þjónust. Agætra máltíða, og allra þæginda er hið volduga flutninga félag hefir til að bjóða. Skrifið eftir upplýsingum um far- bréfaverð til E\TÓpu er innifelur allan kostnað. Gerið fyrirspumir til umboðs manna á staðnum eða til W. <!. CASEY, Gen. Pass. Agent, C-P.H. Bldg.. Winnipeg, Phones 25 815 25 816. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS way. “Þarna eru þau.” Hann opnaði vasabókina, tók út úr honni nokkur skjöl og rétti Talbot þau. “Eg er ekkert smeykur. Þér getið tætt þau í sundur, ef yður sýnist. En það ættuð þér að reyna!” bætti hann við tryllingslega. “Reyn- ið þér það, en eg skyldi þá kyrkja yður, þar sem þér eruð." Talbot tók við skjölunum. fletti þeim hægt í sundur en athugaði þau gaumgæfilega. Honum virtist hjartað í brjósti sér hætta að slá, um leið og hann las þau. Ef þau voru ekki fimlega gerðar falsanir — of fimlega gerðar til þess, að vera verk þessa manns — þá voru )au óhrekjandi skírteinj um giftingu jarlsins í Lynborough og Janet Burchett, og um fæð- ingu barns hans — sonar og erfingja jarlsins í Lynborooigh. Það var of furðulegt — of ó- trúlegt! Annað eins og það, að maðurinn, sem rétt áðan hafði boðið honum byrginn og brotið staf hans svo að segja á bakinu á honum, skyldi vera erfingi að Lynborough, að hann skyldi svifta hann tignarheit- inu og landeignunum — það var of afskræmilegt, óhugsandi og fjarri öllum sanni. Jæja, herra minn,” sagði Datway í bjóðandi róm. Hann hafði veitt honum nákvæma eft irtekt. “Hvað ætlið þér að gera? Hvaða boð viljið þér t. d. bjóða? Hvað eruð þér að hugsa um að láta mig fá fyrir þessi skjöl og til þess að eg haldi mér saman?” Talbot raknaði við af þess- ari hræðilegu leiðslu og kast- aði skírteininum aftur til hans. “Ekkert”, mælti hann, með hirðuleysissvip. “Ekkert!” endurtók Datway. “Alls ekkert. Væri þessi saga sönn — væru fcessi skír- teini áreiðanleg, sem eg efa, þá býst eg við, að 10 — 20 menn aðrir kannist við sög- una —” ‘Nei, nei eg gæti svarið að svo er ekki”, greip Datway fram í fyrir honum. “Þetta var hennar leyndardómur og hún varðveitti hann, hvers vegna hún gerði það veit eg ekki. Eg skal kannast við, að eg veit það ekki. Það er ekki ein ein- asta sál á lífi, sem veit að hún var gift, eða veit hver þessi piltur er, nema eg. Eg er reiðubúinn til að sverja það. Hvað þá! Haldið þér að hún hefði eki sagt mér það, mann- inum, sem hún ætlaði að gift- ast? Því að þegar okkur bar eitthvað á milli, var eg vanur að draga dár að hennar fyrra iífi, en hún lét engan bilbug á sér finna, talaði aldrei einu ^ Nafns pjöld | Dr. M. B. Halldorson 401 Bojd Bldg. Skrlfatof uilmi: 23674 Stundar aérstaklag:a lunvnaajúk dóma. ffir aú flnna & akrifatofu kl 10—12 f. h o( 2—6 • h. Halmili: 46 Alloway Av« TaUfmii S3158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfraOingut 702 Confederation Life Bkig Talsími 24 587 DR A. BLONDAL 801 Medlcal Arte Bldg. Talsími: 22 208 Standar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma — AH hltta: kl. 10—12 * h. og S—S e. h. HelmtH: 808 Vtotor St. Slmi 28 180 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINOAB á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag t hverjum mánuði. DR B. H. OLSON 216-290 Medlcal Arta Bld* Cor. Orahara and Kennedy 8t. Phone: 21 834 VlHtalatiml: 11—12 og 1 5.80 Halmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEQ. MAN. Telephone: 21613 J. Christopherson, Isltnskur L'ögfrctBingwr 845 SOMERSET RLK. Winnipeg, :: Manitoba. Dr. J. Stefansson 118 HBDICAL ARTS Rl.DO. Hornl Rennedy og Graham atnndar Hi(tB(s angkla- eyrna- ■ ef- o( kvrrka-eJúkdAma ®r a« hltta frú kl. 11—12 t. h. og kl. 8—-6 e b Tal.lmi! X1SS4 Helmlli: 888 McMtllan Ave 42601 A. S. BARDAL selur lfkktstur og annast um útfar lr. AUur útbúnabur sú beatt. Rnnfremur selur hann allekonar mlnnisvarúa og legstelna. 842 SHERBROOKE ST Pkonei 86 607 WINNIFB8 Talafml t 28 889 DR J. G. SNIDAL TANNL4CKNIR •14 Someraet Block Portaf* Aveane WINNIPBG Björgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Muafc, Compoaitkm. Theory, Counterpoint, Orchet tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71621 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. 1 MARGARET DALMAN TEATHKR OF PIANO BANNING 8T. \ PHONE: 26 420 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DH 8. G. NIMl’SON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somer*et Blk. WINNIPEG —MAN. Ragnar H. Ragnar Píanókennart hefir opnað nýja kenslustofu að STE. 4 NORSL4N APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St Stillir PIANOS og ORGEL TIL SÖLU A ODVRl! VEKUI “RliKNNCB" — bœ»l vlBar og kola “furnaee" lttlh brúkaV, or |11 sölu hjú undlrrttuDum Sott teeklfserl fyrlr fðlk út á tandl er bseta vllja hltunar- úhöld ú helmlllnu. GOODMAN A C«. THfl Torosto St. Slml WMT Mrs. Björg Violetlsfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30 292 Winnipeg Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 23 742 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— aa4 Fnrnltarc M.t1i( 76* VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. orði um, að hún hefði verið gift. Og haldið þér nú, fyrst hún sagði ekki eitt orð um þetta, við þessi tækifæri, að hún hefði þá farið að tala um það við aðra? Nei, herra minn, þér og eg vitum um þetta. Talbot þagði eitt augnablik. En það er hægt að hugsa margt á einu augnabliki. Hvers- vegna hafði jarlinn aldrei gifst, en orðið piparsveinn? Hvers vegna hafði hann látið tignar- heitið og landeignirnar falla Talbot í skaut, sem honum þó geðjaðist ekki að? Talbot mintist þess, að hvorki hann né aðrir vissu nokkuð um hið liðna, fyrra líf, jarlsins. Jarl- (Frh. á 8 síBu) 100 herbergl met eBb 4n baVa SEYMOUR HOTEL verb sanngjarnt 81m< »411 C. 6. HOTCHISON, rl(.lál Market and Kln( St., Wlnnlpe* —:— Man. MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandiíof natmr Mtssur : — i hvtrjum sunnudtgi kl. 7. tJ%. SafnoCarntfndin'. Fundir 2. «g 4 fimtudagskveld í hver jtum mánuði. Hjálparnefndm: Fundir fyrits mánudagskveid I hrerjw* mánuSi. KvtnfilagiC: Fundir annan þriVja dag hvers mánaSar, kl. I a6 lcveldinu. Söngflakkttrmn: Æfingmr á hverj* fimtudagskveldi. SunnudagaskóUnn:— A hverjm* | sunnudegl, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.