Heimskringla - 17.06.1931, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.06.1931, Blaðsíða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men’s Suits Dry Cleaned and Pressed ...........$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed .. ..$100 Goods Called For and Delivered Minor Repairs, FREE. Phone 37 061 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL DTERS & CLEANERS. LTD PHONE 37 061 (4 lines) XLV. ARGANGUK. WXNNIPEG MIÐVIKUDAGINN 17. JÚNÍ 1931. NUMER 38 C. N. R. í sambandsþinginu hefir rekst ur C. N. R. brautakerfisins ver- ið til umræðu undanfarið. Hafa ýmsir þingmanna verið all ber- orðir um það, að þeim hafi ekki FRÁ OTTAWA. verið látnar í té ýmsar upplýs- ingar ^iðvíkjancW vinnugj[a|ldi yfirmanna félagsins. Hafa þeir haldið því fram, að hugmynd Frá Ottawa berast þær frétt- ir, að forsætisráðherra R. B. Bennett muni að loknu þingi hætfa að gegna fjármálaráð- herraemibættinu. Segir blaðið Montreal Standard, að enginn forsætisráðherra hafi nokkru sinni tekist annað eins verk á hendur og R. B. Bennett með manna væri sú, að óþörf eyðslu- i því að gegna þessum. tveimur embættum, sem hann hefir gert, enda leyni þreytumerkin semi ætti sér stað í rekstrinum, og þar sem fyrirtækið sé eign þjóðarinnar, eigi hún heimtingu á að fá að vita um það. En upp- lýsingar þessar hefir formaður kerfisins ekki álitið neitt nauð- synlegt að gefa þessum þing- mönnum. Hefir Dr. Peter Mc- Gibbon, þingmaður frá Muskoka verið einna harðorðastur í kröf- um sínum um þetta. Kveður hann samning um það, að kaup Sir Henry Thornton, formanns brautakerfisins sé ákveðið $75- 000 á ári. en svo séu honum á- skilin aukalaun, er hann hafi heyrt, að hafi numið öðrum $75,000 á ári. Svaraði Sir Hen- ry Thornton því til, að hann óskaði að svo væri. Út af þess- um stympingum öllum um eyðslusemi í rekstri kerfisins, hefir nú stjórnin kosið nefnd þingmanna til þess að líta inn í málið. Eru þessir menn í nefndinni: Hon. W. E. Euler (liberal frá Waterloo North), R. B. Hanson (cons. frá York- Sunhury), A. A. Heaps (verka- manna þm. frá Norður Winni- peg), Dr. Peter McGibhon (cons. frá Muskoka), Hon. Robert Rogers (cons. frá Suð- ur Winnipeg). Dr. McGibbon hélt því enn- fremur fram, að menn hefðu verið settir á eftirlaun hjá C. N. R. félaginu með hlægilega háum launum. Þjóðina kvað hann hafa megnan grun um það, að óhæfileg eyðslusemi ætti sér stað í kaupgjaldi manna frá þeim hæsta til hins lægsta. Um C. N. R. félagið sér ekki orðið á honum. Viður- kenna fleiri blöð, að forsætis- ráðherrann hafi starfað svo óaf » látanlega, að ómögulegt sé fyr- ir nokkurn mann að halda slíku lengi áfram, og kveða þau hann kominn að hvfld frá öðru þessu embætti. Hver við fjármála- ráðherrastarfinu tekur er ekki ákveðið, en líklegasti maðurinn þykir Hon. Edgar N. Rhodes frá Nova Scotia fyrir það. — Hann er ráðherra fiskiveiða. Um eitt skeið var hann for- sætisráðherra Nova Scotia fylk is. Hann er talinn næsti maður Bennett í stjórninni. Við stjórnardíeild fiskivieiða er haldið að John A. Macdon- ald taki, verði Mr. Rhodes fjár- málaráðherra. RUTH NICHOLS. Kona þessi, sem heima á í New York, hefir hvorki meira né minna í hyggju en það, að fljúga ein í loftfari yf- ir Atlantshafið, eins og Lind- bergh gerði. Engin kona hefir áður reynt þetta. Ungfrú Nich- ols er útfarin í að gera við vél- ar í loftskipum og er þaulvön orðin við að stjórna loftfari. Hún segir ferð þessa ekki nærri eins torvelda og þegar Lind- bergh flaug yfir hafið vegna ýmsra umbóta, sem síðan hafi verið gerðar á loftbátum. 27 BARNA MÓÐIR. Steinunn Jónsdóttir Davidson Fædd 20. sept. 1854 — Dáin 2. apríl 1931. Eg hljóður skoða mynd í huga mínum, er málað hefir nákvæm tímans hönd, og blandað öllum beztu litum sínum að birta það, sem táknar líf og önd. ; r Eg lít þar barn í kjöltu móður minnar að mjúku brjósti örugt hjúfra sig; hún þrýstir heitum kossi á enni og kinnar; eg kjöltubarnið þekki — sjálfan mig. Á aðra hlið eg sé hvar sorgin stendur og svörtum blæjum tjaldar húsið alt, á líf og heilsu leggur frosnar hendur, og ljósin blakta — forlög anda kalt. En alt er trygt, ef móðurhjartans hlýja í hörmunganna stríði tökum nær; því jafnvel sótt og sorg af hólmi flýja, ef sigurvopnum hennar mæta þær. Og engin móðir náði trúrri tökum í tilverunnar stríði — það er víst — hún fórnir galt í föstum, tárum, vökum, já, fórnum hennar enginn getur lýst. En lífið gefur stundum helgar stundir að starfalaunum eftir langan dag; á gömlu sárin leggur mjúkar mundir og meinin græðir undir sólarlag. Eg hljóður skoða mynd í huga mínum. Ó, móðir kær, eg nálægð þína finn, já, finn þann eld, sem fylgdi bænum þínum, í framtíð allri verma drenginn þinn. (Undir nafni Vígiundar sonar hennar) Kona í borginni Toronto, kvað hann ýmsa menn, tala ! Ont., er Florence Brown heit- ——————- sem frjósaman akur fyrir fjár-' jr) er á góðum vegi með að gengju mentaveginn. drátt. Slíkan grun þyrfti að skara fram úr öllum konum En því bandaði hún hendi á- uppræta. j með að eiga börn. X-GEISLAR LJÓSTA UPP LÝGI. KVENRÆNINGI. Maður að nafni Otto Frese í UPPSKERAN FRÁ 1929. kveðið á móti, er fréttaritar- Mrs. Brown er 43 ára göm- inn gpurði hanaj hyort hún fénJ Bronx, N. Y„ var eigi alls fyr- ul. Hún giftist rétt um tvítugt. ist á tillögu Canon Skey’s um ir lngu á gangi skamt frá heim Afgangurinn af hveitiuppsker j unni frá 1929 er búist við að allur verði seldur fyrir lok júní mánaðar. I>etta er uppskeran sem fylk- Á þeim 23 árum, sem hún er takmörkun barnafæðinga. búin að vera gift, hefir hún eignast 27 börn. Aldrei hefir hún átt tvíbura eða þríbura, en þess eru dæmi, að þrjú börn hafi fæðst innan 422 MENN FARAST. Franskt skemtiskip með 430 in ábyrgðust skuldina á fyririn’ánaða 0 eftir því skeiði manns innan borðs sökk á samlagið. Og með því að alt hveiti ársins er nú senn selt. er auðvelt að komast með vissu að því, hvað mikil skuldin er, sem á fylkjunum hvílir. Og samkvæmt því, er for- sætisráðherra J. Bracken seg- ist frá, sem nýkominn er heim frá Toronto, þar sem hann var æfinnar man Mrs. Brown, að 3 Biscayaflóanum s.l. sunnudag. hnokkarnir voru á pela og aðr- Aðeins átta manns björguðust. ir þrír voru lítt ganknáir. Hinir farþegarnir, 422, að tölu Ekki eru nema 13 af öllum fórust allir. Var margt kvenfólk hópnum á lífi. Eru nú 8 af þeim og börn á skipinu. á skólaaldri. — Kemur Mrs. Fellibylur orsakaði slysið. — Brown þeim öllum í tíma á Lagðist skipið flatt og var sokk skólann, þó hún sé ein um hús- jg að einni mínútu liðinni. að reyna að semja við,störfin °S hafi aldrei haft j bankana um greiðslu á ábyrgð vinnukonu, nema þann tima er, Manitobafylkis á Samlags- |hun lá á sænS- Tvö elztu_ horn; skuldinni, nemur öll skuldin á þessari uppskeru ársins 1929, REKINN ÚR LANDI. 25 miljónum dala. Hlutur Manitobafylkis af henni er $3,700,000; Saskatche- wanfylkis, $14,300,000; Al- bertafylkis $7,000,000. Skuldin er sagt að ekki muni breytast neitt úr þessu. Um borgunarskilmála á skuldinni til bankanna er enn ekki kunnugt. Mr. Bracken gat ekki komist að samningum við bankan uni það fyrir hönd Manitobafylkis sérstaklega. — Voru bankarnir ófúsir á að eiga nokkuð við það fyr en forsætisráðherrar Saskatche- wan og Alberta væru einnig með í ráðum. in eru gift. Síðasta barnið fædd petro g y Saenz kardináli ist. í vetur og dó. , ' 0g erkibiskup kaþólsku kirkj- Mrs. Brown kvartaði ekkeU _ , unnar á Spáni, hefir verið rek- um afkomu þeirra hjóna. Hun inQ úr landi af iýðveidisstjórn. kvað kostnaðarsamt að fata inni börnin, en þau hefðu samt gert ___________ það sómasamlega til þessa, og i ef maður sinn héldi heilsu, I kviði hún engu um um að þau I gætu ekki séð fyrir öngunum. J Fréttaritari eins Toronto- blaðsins spurði Mrs. Brown að því, hvort hún vissi að hún stæði næst því að fá Millar- verðlaunin, sem er mikið fé og heitið mæðrum er flest börn eiga. Mrs. Brown kvaðst ekkt DÝR BLÓM. Á Alexandríudaginn, 10. júní, sendi María Englandsdrotning eitt bindi af blómum til upp- boðshaldara í London, til þess að selja á uppboði. Féð fyrir blómin legst í Alexandríu-sjóð- inn. Fyrsta blómið úr bindinu vita það, en á móti fénu sagð-' seldist á $575. Annað á $520. — ist hún ekki banda hendi, því Afgangurinn seldist á $150— slg langaði til að sum börnin $250 hvert blóm. í Litlu-Asíu kom tyrkneskur. maður nýlega með son sinn til læknis nokkurs og bað hann að skoða h-ann í X-geislum. Maðurinn kvaðst bláfátækur vera og ragaði því kostnaðinn við skoðunina niður í 4 dali úr vanalegu verði, sem er 7 dalir. En drengurinn var hræddur við hið dularfulla áhald læknis- ins. Til þess að sannfæra hann um að það gerði honum ekk- ert mein, bauðst faðir hans til að láta skoða sig í því fyrst. Læknirinn var því samþykkur og beindi nú áhaldinu á hann. En við skoðunina kom í Ijós að maðurinn hafði belti á sér með mörgum vösum, er í voru að minsta kosti $2000 í gullpen ingum. “Faðir, ert þú ekki Moslemi? spurði læknirinn. (Tyrkir kalla sjálfa sig Moslemi eða hina rétttrúuðu, en kristna menn kalla þeir raja, eða grasbíti.) “Þakkir séu Allah fyrir að eg er það,” var lækninum svarað. “Ef svo er, sem þú segir, hvernig stendur þá á því, að þú dirfist að Ijúga?” segir læknirinn. “Moslemi lýkur aldrei. Þú sagðist vera fátæk- ur, en hefir þó marga vasa fulla af gulli í belti þínu.’’ Hinn aldraði Tyrki varð sem steini lostinn og gat ekki mælt orð frá munni. En undursam- legt var þetta áhald læknisins að sjá gullið í vösum hans á beltinu gegnum fötin og alt saman. Hann þóttist viss um að með því mundi vera hægt að lækna son sinn. Rétti hann því lækninum 8 gullpeninga, eða því sem næst 40 dali, fyrir kostnaðinn. Skildu þeir að því búnu, báð- ir hinir ánægðustu. SKÓLASKYLDAÁ RÚSSLANDI ili sínu, er ráðist var á hann af kvenmanni, sem rænti hann öllu fémætu, er hann hafði á sér. Samkvæmt lýsingu hans kvenræningjanum, mætti ætla, að hún hafi verið ein af Amazon kvenræningjunum, er getur um í þjóðsögum Grikkja, og sem menn ætluðu að búið hefðu í Kákasusfjöllununi, eða ráðið þar ríkjum, er fóru með ránum öðruhvort yfir Grikk- land, Þrakíu, Litlu-Asíu, Egypta land og fleiri nágrannalönd. — Otto segir, að þessi kvenræn- ingi hafi verið sex fet á hæð, muni hafa vegið um 230 pund og sjálfsagt haft á fótum skó er voru númer 11 að stærð. Alt stendur þetta heima við lýsinguna af Amazon kven- ræningjunum. En það er þó eitt í frásögn Otto, sem mælir á móti því, að þessi ræningi hans hafi af þessum fornu kven ræningjum verið. Þegar Otto hafði rétt upp hendurnar, fór ræninginn viðstöðulaust ofan i buxnavasa hans, að leita fjár- ins sem hann hafði á sér. — Draga dómararnir af því þá á- lyktun, að þessi ræningi muni hafa verið gift kona. En Ama- zon kvenrænjingjarnir gijftust aldrei, og liðu enga karlmenn í ríki sínu. Rússar hafa látlaust að þvi unnið síðan á byltingartímun- um, að efla mentun barna sinna. Eru nú öll börn frá 7 ára aldri til 17 ára skylduð til þess að sækja skóla. En vegna b^ss hve skólarnir eru fáir enn fer kenslan fram í þeim nætur og daga, 8 stundir í senn. Mik- ill hörgull kvað einnig vera á kennurum. MÁLLEYSINGI. í Seattle, Wash., var dreng- ur að nafni William Lennard, 23 ára gamall, kallaður fyrir rétt fjTÍr betl. Fyrir réttinum lézt hann vera mállaus. Var með ýmsu móti reynt að fá hann til að tala, en það hepn- aðist ekki. Loks snýr dómar- inn sér að honum og spyr: “Langar þig til að fara fangelsi?’’ í hugsunarleysi svaraði dreng urinn: “Nei.” En í fangelsið var þó með hann farið eftir svarið. STYTTA AF WALTER SCOTT The North British Society í Halifax, N. S„ kvað vera í und- irbúningi með að gera eirstyttu af söguskáldinu nafnkunna Sir Walter Scott. Er sagt að það sé fyrsta minnismerki skálds- ins í Canada. SJÖTUGS AFMÆLI Guðmundar Magnússonar póstafgreðslumanns í Framnesbygð. Fólk í Framnesbygð fjöl- menti í samkomuhúsi bygðar sinnar þann 25. maí s.l„ er degi tók að halla. Tilefni sam- fundarins var það, að Guð- niundur Magnússon, einn af frumbyggjunum í þessu um- hverfi, varð sjötugur að aldri og hafði fólk komið saman til að minnast afmælis hans, með samfagnaðSi og kærlei»;sgjöf- um. Ýmsir aðrir söfnuðust þang- að þetta kvöld auk bygðar- fólks og fólks úr nærliggjandi bygðum og frá Árborg og Riv- erton. Meðal þeirra er lengra voru að má nefna bróður Guð- mundar, hr. Ágúst Magnússon frá Lundar, ásamt tveimur son um, þeim Agnari kennara og Kristbergi; hr. Rafnkell Bergs- son frá Winnipeg, ásamt dætr- um sínum; fleiri voru og lengra að komnir, þó ekki kunni eg að nafngreina þá. Samsætið hófst með söng. Ávarpaði svo sr. Sigurður Ólafs- son heiðursgestinn fám orðum en hr. Snæbjörn Johnson flutti því næst ræðu. Talaði hann um störf heiðursgestsins í félags- þarfir og áhugamál hans. Af- henti honum svo í lok máls síns gjafir þær, sem hér segir: Vandaðan stól, gjöf frá bygð- arfólki; ágæta stundaklukku, gjöf frá börnum Guðmundar, ásamt peningagjöf frá almenn- ingi. Einnig var stór afmælis “cake” á borði, með sjötíu kert- um á, gjöf frá yngra og eldra fólki, er Guðmundur hafði upp- frætt í krísfindómi — var lista- verk það gert af höndum kven fólksins. Söngvar og ræður skiftust á; töluðu ýmsir í veizlunni um kvöldið, auk þeirra, sem þegar hafa nafngreindir verið: Hr. Ágúst Magnússon flutti fagurt og vel samið erindi, er hann las upp; einnig flutti hann kvæði. Hr. Björn Hjörleifsson frá Riverton mælti hlýyrði til heiðrsgestsins. Hr. Gunnlaug- ur Hólm talaði og fléttaði sam- an á viðeigandi hátt gaman og alvöru; talaði hann um störf Guðmundar í hversdagslífinu. Hr. Jón Sigurðsson póstaf- greiðslumaður á Víðir rakti endurminningar um 35 ára við kynningu við manninn, sem verið var að heiðra. Gat hann þess, að fundum hefði fyrst bor ið saman í fiskiveri við Winni- pegvatn. Einnig talaði hann um ýmsa samvinnu í þarfir hér- aðsins með Guðmundi. ítarlega talaði hann um, hve þarft verk Guðmundur hefði af hendi leyst með uppfræðslu ung- menna í kristilegum fræðum og með þátttöku í félagslífi bygðar innar og þá sérstaklega í trúar- efnum. Kvæði fluttu auk þess, sem þegar er á minst, hr. Berg- ur .1. Hornfjörð, hr. Guðm. Ein- arsson verzlunarstjóri í Árborg. Einnig var lesið upp kvæði, sem ort hafði Lárus Árnason ríst- maður á elliheimilinu Betel. Samúðarskeyti voru lesin frá séra Jóhanni Bjarnasyni, um 20 ára bil sóknarpresti á þessum stöðum; frá hr. Sveini Thor- valdsyni kaupmanni í Riverton, og hr. Thor. Lífmann í Árborg. Hr. Agnar kennari Magnús- son mælti nokkrum vel völdum orðum. Ef til vill tóku fleiri til máls, Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.