Heimskringla


Heimskringla - 08.07.1931, Qupperneq 7

Heimskringla - 08.07.1931, Qupperneq 7
WINNIPEG 8. JÚLÍ 1931. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA SUND-AFREK. Prh. frá 3. bls. En hér fór ekki jafnhastar- lega, því að um borð í Goða- fossi var hugrakkur og djarfur sundmaður. i»að var Ágúst Jóhannesson. Hiklaust og án þess að viðhafa nein orð, fleygði hann jakka sínum og steypti sér af hástokk skipsins út í kolsvart myrkrið og freyðandi hafstrauminn. Af þiljum kastaði einhver bjarghring á eftir honum, en sá bjarghringur var laus og engin festi í honum. Þegar Ágúst skaut úr kafi kom hann fyrst auga á bjarghringinn og greip hann. Fór hann nú að svip- ast um eftir manninum og sá þá grilla í hann all-langt und- an, en það var vegna þess að hann var í hvítum jakka. Ann- ars var myrkrið svo svart að ekki sá spönn frá sér, og varð því hvíti jakkinn þjóninum til lífs. Ágúst synti nú hratt þang- að sem maðurinn var og náði í hann um leið og hann var að sökkva. Hafði hann bjarg- hringinn með sér og tókst hon- um að koma honum á mann- inn og syndir síðan með hann móti straumi, að skipinu. Um borð voru menn áhyggju fullir út af afdrifum þessara tveggja, sem horfnir voru út í myrkrið og hafið. Munu fæst ir hafa búist við því að sjá þá framar. Menn vissu ekki hvað Ágúst var frækinn sundmað- ur, bjuggust jafnvel við því að meira hefði ráðið hjá honum kapp en forsjá, er hann henti sér út af skipinu. Leið nú og beið og varð vonin minni með hverri sekúndu um að heimta þá tvo úr hafsins kverkum. En alt í einu heyrðist kallað við skipshliðina. í>ar er Ágúst kom- inn með manninn. Hreysti- verkið var unnið. Enn einu sinni hafði sundíþróttin og ó- bilandi kjarkur ! iþróttamanns bjargað mannslífi. Það er rétt, sem Sigurjón Pétursson á Álafossi sagði í ræðu þá er hann afhenti Á- gústi gullpeninginn: — Eitt hið mesta happ, sem nokkurn mann getur hent, er að bjarga öðrum úr lífsháska. Og það á að vera keppikefli hvers manns að vera svo fær, að hann geti hvenær sem er unnið þau afrek. Og mest er um sundið vert. Engan kenn- ara, vélstjóra, skipstjóra *né, háskólaborgara ætti að útskrifa nema því aðeins að hann sanni það með prófi, að hann sé svo vel fær í sundi að hann geti eigi aðeins bjargað sér. heldur öðrum. Enginn veit hvernær til slíks þarf að taka og það er of seint að fara þá fyrst að hugsa um það, er líf manns sjálfs eða annara er í voða. — Til áréttingar þessum orðum Sigurjóns vil eg beina þeirri áskorun til allra foreldra er þetta lesa: Látið börnin ykkar læra sund! Haldið fast á þeirri kröfu að sund verði skyldunámsgrein við alla skóla í landinu — svo að brátt reki að því, að það þyki ekki minni hneysa að vera ósyndur, heldur en að því að vera ólæs og ó- skrifandi. Á. ó. GJAFIR KNUD HAMSUN. “Eg vil fá að vera í friði”. Eins og getið hefir verið í skeytum, gaf Knut Hamsun fyrir skemstu 100 þús. krón- ur í góðgerðaskyni — 25 þús. kr. h:|nda rithöfundalfélaginu norska,- 25 þús. kr. handa lista mönnum og 50 þús krónur, sem eiga að skiftast jafnt á milli FOSSINN Þú braut þína ryður þér sterkum með straum, þú starfar, — en vinnur ei nein fyrir laun; þinn máttur er mikill ei þreytist. Þú svipmikli foss, með þín blikandi bönd; þú brosandi réttir oss aflmikla hönd þitt stálharða starfið ei breytist.* Þín fegurð er hrífandi, framsóknin sterk, faðirinn skóp þetta dásemdar verk, landðins þú sannur ert sómi. Niður þinn þrunginn af þróttmiklum óð það eru sannarleg vakningar ljóð, fluttum með hrynjandi hljómi. B. J. Hornfjörð * Fossaflið. VONIN Vonin hún styrkir, veik er mannsins lundin, viðsjál er brautin lífsins vegum á, vonina glæðum vís þá leið er fundin við skulum stríða takmarðinu að ná. Maðurinn voniaus sér ei sólu bjarta, sorgin hún lamar stríði lífsins mót, sjálísvirðing glötuð, sífelt gerir kvarta, sannarlegt rekald gegnum lífsins rót. Við skulum vona- við því skulum trúa viljan það hvetur þá er sigur vís. Áfram að halda eigi aftur snúa að endingu sjáum að betri dagur rís. B. J. Hornfjörð bamahælis í Osló og annars bamahælis í Þrændalögum. Gjafir þessar eru gefnar í til- efni af því, að Gyldendal hefir keypt útgáfurétt að öllum bók- um Hamsuns á sama hátt og forlagið hafði áður keypt út- gáfurétt að bókum þeirra Ib- sens, Bjömsons', Kiellands og Jónasar Lie. Hamsun bað for- lagið að borga þessar upp- hæðir fyrir sig í viðkomandi sjóði og bylgdi eftirfarandi bréf frá honum til Harald Grieg forstjóra. Nörholm, 30. maí 1931. Úr því að Gyldendals Norsk Forlag hefir nú gert mér kleift að láta minn gamla montdraum rætast: að þykjást vera stór- menni og góðgerðamaður mann kynsins, þá ætla eg að gefa rithöfundunum 25 þús krónur og tveimur fátækum barna- heimilum 50 þús. þrónur. Mig langaði til þess að gefa nokkuð þegar eg fékk Nobeis- verðlaunin, en eg gat það ekki þá, því að eg skuldaði of mikið í jörðinni, og auk þess þurfti eg að byggja nýtt fjós. Eg varð þess vegna að bíða þang- að til að mér auðnaðist að selja rithöfundarrétt minn. Og nú hefir það tekist og þess vegna hefi eg efni á því að gera eitthvað. Ekki get eg þói, gefið alt, sem mig langar til, fremur nú en áður; það verð- ur að bíða betri tíma, því að útgjöld mín eru mikil, og á einhverju verðum við að lifa framvegis. Það getur svo sem vel verið að við lifum öll lengi, ;afnvel eg sjálfur, sem nú er orinn gamall og get líklega ekki skrifað neina bók framar, né unnið mér neitt inn. Að vísu hefi eg haf-t fé af bókhneigðum mönnum á undanförnum árum, en þó hafa nú liðið þrjú og fjögur ár milli þess að seinustu bækur mínar komu út, og kem ur hvern lesanda á ári. En það1 er þó óhætt að segja að það sé meira en eg átti skilið. Því miður get eg ekki gefið miljónir, og þess vegna krefst eg þess að fá að vera í friði fyrir þakklætisyfirlýsingum og heimsku. Og eg krefst þess, að þessi krafa mín verði tekin til greina. Ef til vill losna eg nú við nokkurn hlu-ta af þeim betli- bréfum- sem streyma til mín frá Noregi og útlöndum, og það er mér nóg þakklæti. Þessi bréf hafa streymt til mín í mörg ár. Það er þetta, sem mig langar til að biðja yður að vera svo góðan að segja frá, ef einhver vildi vita það, en spyrji enginn um neitt, þá er það þeim mun betra. Eg bið yður að senda peningana til hvers sjóðs, svo að ekkert beri á. Og þökk og heiður sé yður fyrir það og alt annað, sem þér hafið gert fyrir mig. Yðar einlægur Knut Hamsun —Lesb. Mbl. Iola Davidsson. Sama ár af Custer háskóla: Ásgerður Lándal Árið 1931 — Af Blaine Háskóla: Margrét Thórðarson Ruby Reykjalín Halldór Kárason Ólöf Pálsson Daniel Danielsson (fóstur- sonur A. Danielssonar þing manns og frúar hans- af hérlendum ættum). Björn Stefánsson Agnes Fosberg (móðir ísl. en faðir finskur). * * • Nýjar fréttir Giftingar: Thórður Thórðarson, (sonur Magnúsar kaupmanns Thórð- arsonar) gifti sig 30 maí s. 1. ungfrú Vera Rogers í Wash- tucker Wash. Giftingin fór fram að heimili brúðarinnar og fram- in af hérlendum presti (?). Thórður Magnússon Thórðar- son er uppalinn hjá föður sín- um hér í Blaine og fór hér í gegnum barnaskóla og há- skóla. Tók kennara próf — eftir að hafa gengið á kennara- skóla (Normal) og mun hafa verið eitthvað á Wash. Univers- ity. En nú yfirkennari á skóla hér suður í ríkinu — nafn skólans eða bæjarins man eg því miður ekki. Thórður, eða DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD & SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” Roy eins og hann er alment kallaður, er hinn efnilegasti maður, eins og hann á kyn til. Marion Archibald Davidsson, einnig fæddur og uppalin hér í bæ, og útskrifaðist af alþýðu og háskóla hér, giftist ungfrú Anna Theresu Rose, að heimili foreldra sinna Friðriku og Barna Davidsson 6 júní. Þau voru gefin saman af safnaðar presti Fríkirkjusafnaðar í Blaine, sr. Fr. A. Friðriksson, að viðstöddum nánus^u frænd- um og vinum. Héðan fóru þau því ekki mSkiÍl" skattur " á . aftur til Seattle þar sem heimili þeirra verður framvegis. Þar hefir hr. Davidsson sett á fót ásamt hérlendum félaga hús- gagnaverzlun sem gengur und- ir nafninu Lewis and Davis Furniture Co. Archibald er hinn efnilegasti maður og bezti drengur — já — eins og hann á kyn til.. Vinir og frændur óska báðum þessum ungu hjón- um til hamingju. • • • Sigurður hómópati Bárðarson áttræður. Þessa afmælis nefnds manns, var minst á mjög við- kunnanlegan hátt af Fríkirkju- safnaðarfólki og fl. vinum heiðurshjónanna þ. 13. þ. m. Voru tekin á þeim hús s. hluta dags, þau rekin út undir bert loft og sett í hásæti, sem gestir f-eistu þeim skjótlega. Þar flutti sr. Fr. A .Friðriksson afmælis- barninu kvæði undir fornyrða- lagi — ort af honum sjálfum, og sagði frá ástæðu fyrir heimsókn gestanna, og stjórn- Nafns pjöld «* | Dr. M. B. Halldorson 401 B«7< Bld*. Skrlf atof usíml: 18*74 Btundar «4r»takl«*a luncnaajúk- dóma. v Br aV (tnna A akrlfstofu kl 10—12 f. k. o* 2—S a. b. Halmlll: 46 Allowoy Ave Talalmlt BSISR G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lágfreeðingur 702 Confederation Life Bldg Talsími 24 587 ttP-ip- I n • i DR A. BLONDAL 602 Medlcal Arta Bld(. Talsíml: 22 206 Btundar aératakleca kvenajúkdóma o( barnasjúkdóma. — AD hltta: kl. 10—l* « h. og S—6 o b. Helmlll: B06 Vlctor St. Slml 28 1S0 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIB LÖGFBÆÐINUAU á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 118 MBDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Gr&htm Sluodar elDgftRfu aafrtna- eyrna- nef- og kTerka-ijflkdöraa Kr aTJ hltta frá kl. 11—11 f. h. og kl. 1—6 e. h. Talalmt t 11884 Heimftll: 688 McMlllan Are. 48661 Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenskur LögfrceSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Talsflml: 88 886 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR •14 lomereet Blook Portage Aveaie WINMIPBG A. S. BARDAL eelur líkklstur og ann&st um útfar- ir. Allur útbúnafiur sá besti Ennfremur selur h&nn allskonar rninnisvarba og legrsteina. 848 SHBSRBROOKE 8T. Pbosei 86 0OT WINNIPBG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DH. *. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. J. T. THORSON, K. C. felenatkur löiefræbtoKur Skrifstofa: 411 PARIS BLDG. Sími: 24 471 ! MARGARET DALMAN TBACHRR OF PIANO KM BANNINQ 8T. PHONE: 26 420 aði samsætinu. Rósa Casper mælti til frú Bárðarson en mað- ur hennar. sagði frá, hvar og undir hvaða kringumstæðum hann hefði fyrst séð Bárðar- son. Fleiri töluðu víst. Veit- ingar komu gestirnir með, svo í þetta sinn þurfti frú Bárðar- son ekkert fyrir að hafa. Sam- sætið fór vel fram og var öll- um til sameiginlegrar ánægju. Um Sig. Bárðarson þarf ekk- ert að segja. Af verkum sín- um er hann svo vel þek,tur. Að Guðrún kona hans hefir ver- ið honum samhent í öllu góðu, vita hinir mörgu vinir þeirra, sem nú árna þeim allra heilla vi ðþessi eyktumót langrar og hjálpsamrar æfi. Með virðing og vinsemd, M. J. B. —Blaine 29. júní 1931. Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 23 742 HeimUis: 33 328 TIL SÖLU A «D«RV TBRDl •VIRRACI' —beeOI Tl»«j M kslt "(■rnu>" 1 ItlTJ brdkAS, •» «U «81« kiá undlrrttuSum. •ott takUMl tjrtr f»Ik «t i Inndl «r batn tíIJa bltumar- áhðld á kalmlllnu. GOODMAK * CO. TM Tomoto St. MtmJ 18M? VIÐBÆTIR VIÐ BLAINE FRÉTTIR Ritstjóri Hkr. Wpg., Man. Kæri herra:— Eg stóð { þeirri meiningu, að nöfn þeirra ísl. ungmenna sem útskriðuðust af Blaine Háskóla 1930, hefðu verið í frétta bréfi því er eg sendi héðan það vor Við nánari athugun sé eg að það var ekki — til þess fór það bréf of snemma. Þesis vegna sendi eg þau nú til birt- ingar, ásamt nöfnum þeirra er útskrifuðust nú í vor. Þau eru sem fylgir: : Árið 1930 — Af Blaine Háskóla: John Weum, (John Weum gekk á Washington Uni- versity s. 1. vetur.) Alice Magnússon Elizabet Reykdal Jón Bergman Emily Bergman Ernest Rhoades Jacob F. Bjamason —TRANSFER— and Fnrnttar. Hntal 7ð3 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga frmjn og aftur um bæinn. ^TTENDING to the multitudé of intricate details necessarily con- nected with world-wide organiza- tions in which agricultural Canada is vitally interested has become a habit with Mr. Ernest Rhoades, the Secretary of the World’s Grain Ex- hibition and Conference to be held at Regina in 1932. In 1924 he was in charge of the ^Dominion live stock branch exhibit ’at Wembley, England, and one of the two Canadian delegates to the second World’s Poultry Congress at Barcelona, Spain. Mr. Rhoades was Secretary óf the World’s Poultry Congress held at Ottawa in 1927. He is now secretary of the world- wide grain show of 1932, and brings to bear upon his work not only secretarial experience in connection with this class of exhibitions but also fifteen years’ experience in the Federa! Department of Agriculture. For three years Mr. Rhoades was assistant agricultural editor of the Family Herald and Weekly Star. In his work in the Federal Department of Agriculture Mr. Rhoades was assistant chief of the poultry division and included in his journalistic experience has heen the editorship of the publications branch of the Federal Department of Agriculture. Mr. Rhoades was born in Lincoln, England, in 1885, where he re- ceived his early education. After coming to Canada he graduated from Macdonald College, McGill, with a B.S.A. degree. Rotary, the Regina Board of Trade and the Canadian Society of Technical Agriculturalists know him as an active member. 100 herb©rg:i meTJ eUa 4d bal* SEYMOUR HOTEL v«rb «annMjarnt Slmi »411 C. G. H VTVHISOM, elcuil Market and Kínc St„ Wtnnlpe* —:— Han. MESSUR OG FUNDIR i kirkju S*tnbaruLuafuo8or Messur: — á hvtrjum sunnudegt kl. 7. eJt. SafnaSarnefndini Fundir 2. *f 4. finrtudagskveld í hverjnEB mánutii. H jálparnefndin: Fundir fjrr«*a mánudagskveld l hverjnttB mánuSi. KvenfélagiO: Fundir annan þriVjm dag hvers mánaOar, id. t aB kveldinu. Söngflokkuri**: Æfingar i hverj* fimtudagskveldi. SunnudagaskóLinn: — A hverjttttt , sunnudegi, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.