Heimskringla - 08.07.1931, Side 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 8. JÚLÍ 1931.
FJÆR OG NÆR
Séra Ragnar E. Kvaran flyt-
ur guðaþjónustu að Gimli kl.
7.30 síðd. næstkomandi sunnu-
dag 12. júlí.
* •
Hlé verður á guðsþjónustum
í kirkju Sambandssafnaðar í
Winnipeg til 23. ágúst n.k.
0 0 0
I síðasta blaði, þar sem get-
ið er um þær íslenzkar hjúkr-
unarkonur hér í Winnij>eg, er
útskrifuðust á þessu vori, féll
af vangá út nafn einnar stúlk-
unnar, Miss Bertha Thorvard-
son. Hlutaðeigendur eru beðn-
ir velvirðingar á þessu.
Miss Thorvardson er dóttir
Mr. og Mrs. J. Thorvardson á
Victor stræti hér í bæ, og hafði
hún hlotið einna hæstan vitn-
isburð þeirra er útskrifuðust.
0 0 0
Kaupendur líeimsjkiúnglu í
Blaine, Wash., eru vinsamlega
beðnir að minnast þess að um-
boðsmaður blaðsins þar er Mr.
Kristinn Goodman.
• • •
Nýlega er látinn í Blaine
Wash., Jónas Sturlaugsson, —
góður maður og gegn í hví-
vetna. Verður hans minst nán-
ar mjög bráðlega í blaðinu.
0 0 0
Þorlákur Thorfinn'sson frá
Mountain, N. D. var staddur
hér í bætnum s.l. viku. Með
honum var kona hans, einnig
sonur hans Theodore, kennari
við akuryrkjuskólann í Brook-
lyn, og kona hans.
• • •
Hjónavigslur framkvæmdar
af séra Rúnólfi Marteinssyni,
að 493 Lipton St., laugardaginn
4. júlí 1931:
Oddur Marino Ólafsson og
Ásborg Halldóra Olson- bæði frá
Riverton, Man.
Jón Gústaf Johnson og Rósa
Pétursson, bæði til heimilis í
Winnipeg.
Vigdís Ólafsson frá Gimli, og Mrs. L. Thomsen og Miss G.
Man., lézt 3. júlí á almenna L. Thomsen og Miss O. Hend-
sjúkrahúsinu í Winnipeg. —rickson, Mrs. Á. Eggertsson.
Banameinið var ígerð í höfði.
Beauty Pa»Tor
Mrs. S. C. THOBSTEINSSON
á rakarastofunni Mundy’s Bar-
ber Shop, Cor. Portage Ave. osr
Sherbrooke St. Semja má um
tíma með því að síma rakara-
stofunni eða heim til Mrs. Thor
steinson að 886 Sherburn St.
, Simi 38 005
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Servica
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima Ȓmi 87136
Expert Repavr and Complete
Garage Service
Gas, Oil*. Extras. Tires.
B»ueries, Etc.
Hin látna var dóttir séra Sig-
urðar Ólafssonar, 19 ára göm-
ul og einkar efnileg. Við útför-
ina, sem fór fram í gær, var
mjög fjölment. Séra Jóhann
Bjarnason og séra J. A. Sigurðs
son töluðu við útförina, en Sig.
Skagfield söng einsöng.
• • •
Ingibjörg Clemens, ekkja
Jóns heitins Clemenssonar dó
28. júní s.l. að heimili sonar
síns T. J. Clemens að Ashern.
Man. Hún var 86 ára að aldri.
• • •
Frá Seattle, Wash., er oss
skrifað: — Þar sem alment var
látið í ljósi, að þrátt fyrir örð-
ugt árferði, væri samt langt-
um ánægjulegra fyrir íslend
inga hér um slóðir að koma
saman í byrjun ágúst eins -og
undanfarin sumur, að Silver
Lake> Wash., — þá hafa ís-
lendingar í Seattle afráðið að
halda þar íslendingadag, sunnu
daginn 2. ágúst, í sama stí
og verið hefir. — Nákvæmar
auglýst síðar.
0 0 0
Óvænt en ánægjulegt fagn-
aðarmót var haldið þriðjudags
kvöldið 30. júní að heimili þeirra
hjóna Mr. og Mrs. Ben. Hend-
rickson, 449 Burnell St. hér í
bænum, í tilefni af því að þá
voru þau búin að vera í hjóna-
bandi í 15 ár. Fyrir samsætinu
stóðu ættingjar og vinir. Hr.
Árni Eggertsson hafði orð fyr-
ir gestum, og afhenti hjónun-
um mjög snotran stofulampa að
gjöf til minningar um kvöld-
ið. Að því loknu skemtu gest-
irnir sér við spil.
Auk áðurnefndra voru þessir
þar viðstaddir: Mr. og Mrs. Jón
Eggertsson, Mr. og Mrs. Jón
Hendrickson, Mr. og Mrs. V.
Hendrickson, Mr. og Mrs. R.
Hendrickson, Mr. og Mrs. Paul
Reykdal, Mr. og Mrs. O. R
Phipps, Mr. og Mrs. A. Hope,
Mr. og Mrs. R. Hodgson, Mr. og | unnar, munu halda áfram að
Mrs. P. Morrison, Mr. R. Sig- , vernda og útbreiða hina mestu
urðsson, Mr. H. Sigurðsson, Mr. \ og beztu lyndiseinkunn, sem ís-
og Mrs. G. M. Bjarnason. Mr. lendingar eiga.
Fálkar hafa unnið þrjá leiki
af fjórum í seinni helmingnum
og eru því næstir þeim hæstu.
Þeir sem þeir ha*.a unnio eru
þessir flokkar: Uneedas, Grain
Exchange og Arramaks. Þeir
síðastnefndu hafa ekki unnið
ennþá, en þeir geta orðið þeim
skeinuhættir enn. Þeir hafa á
gæta stráka og góða knattleik-
ara í þeim flokki, þegar þess
er gætt að sumir þeirra eru
ekki nema 15 til 16 ára. Ef þeir
verða saman næsta sumar, þá
mega hinir flokkarnir alvar-
lega vara sig. Það eru tveir
eða þrír af þeim, sem eg væri
ekkert á móti að hafa í okkar
flokki næsta sumar. Einna
helztur af þeim er Hörður Ein-
arsson. Hann er ekki nema 15
eða 16 ára, en hann er gott
efni og er alstaðar fyrir og hann
leikur bara af mestu snild. —
Hann á kanske eftir að líkjast
nafna sínum Herði Hólmverja-
kappa. Hinir tveir eru enskir:
eg man ekki nöfnin á þeim.
Þeir eru allir langskemtileg-
astir og hreinlyndastir af þeim
sem við leikum á móti.
P. Sigurðsson.
• * •
Dr. A. V. Johnson tannlæknir
verður að hitta í Dr. Thompson
office í Riverton þriðjudaginn
14. júní n. k.
• • •
I kirkjunni 603 Alverstone St.
verður almenn guðsþjónusta
sunnudaginn 12. júlí kl. 7 að
kvöldinu. Ræðumaður P. John-
son. Einnig á fimtudagskvöld-
ið á sama stað kl. 8. Bæn og
biblíulestur. Fólk er beðið að
hafa lútersku sálmabókina með
sér. — Allir velkomnir.
Lengi lifi félagið undir nafnnu
“Frækorn’'.
Meðan vorsólin vefrmir og vekur
líf,
veitist Frækorni vöxtur,
veri líðendum hlíf.
Breiði blöðin sem víðast,
beri sumarsins skraut,
unz að haustar og húmar,
hinzta sigruð er þraut.
Ág. Magnússon.
Enn vantar úrslit úr 4 kjör-
dæmum; en lítill vafi leikur á
hvernig þau muni verða. Senni-
lega verður flokkaskiftingin á
þinginu þessi: Sjálfstæðsmenn
15, Framsóknarmenn 23, sósí-
alistar 4, og eru þá lands-
kjörnir þingmenn taldir með.
Mbl.
ÞRÍR MENN DRUKNA.
EXCHANGE
Your Old
FURNITURE
NOW IS THE TIME TO
TRADE IN YOUR OUT-OF-
DATE FURNITURE ON
NEW. PHONE OUR AP-
PRAISER.
i ■ Ml - i UMlTtb ———
‘The Reuable Home Furnishers"
492 Main St. Phone 86 667
25 ÁRA AFMÆLI.
Frh. frá 5. bls.
Hon Wm. Atkinson
gRITISH COLUMBIA’s Provincial
Committee of the World’s Grain
Exhibition and Conference is headed
by Hon. William Atkinson, who
holds the agricultural portfolio in
the government of the Paciflc Coast
Province.
Mr. Atkinson is a native of On-
tario, having been born at Whitby
in 1868. He was educated in the
public schools of Whitby and Sea-
ford.
When Hon. S. F. Tolmie was
called upon to head the government
of British Columbia he invited Mr.
Atkinson to his cabinet as Minister
of Agriculture. Mr. Atkinson had
been elected to the Legislature in
July of 1928 for the Chilliwack con-
stituency and was sworn in as a member of the government a month
or so later, being re-elected by acclamation.
UNCLAIMED CLOTHES SHOP
irlmeona f Ht o*r yflrhafnlr. nlWt
tlr m»ll. Ni«nrbor*cnnlr hnf fnlllfs «r
Idl. o* filtln nejant frft S1I.T.* UJ JriJ ->JJ
.phafleea aelt « #2.'..00 oK OPP I #«« OO
>ími 34 585
/
471 i Portage Ave^
MOORE’S TAXI LTD.
Cor. Donald and Graham.
SO Centa Tail
•4 einum staC til annars úvar
m er í bænum; 5 manns fyrlr
ma og einn. Álllr farþesar 4-
■rxstir, allir bílar hitatSlr.
Simi 23 800 <8 llnur)
Kistur, töskur o ghúsgragnft-
itningur.
PEUmERS
COUNTRY CLUB
_TPECI Al_
The BEER that Guards
Q.UALITY
Phones: 42 304
41 lil
MINNI KVENFÉLAGSINS
“FRÆKORN”
Flutt á 25 ára afmæli þess
25. maí 1931.
Bezt í lífsins stormi stríðum
stælist þjóð mín fríð;
hennar gildi í heimi víðum
hækkar alla tíð.
Ættarlaukar lands við trygðir
lifi og þroskist hér;
hver sem eflir dáð og dygðir,
dýran ávöxt sér.
■'Y~
Mestu konur minnar þjóðar
manndóm hlutu í arf;
offra lífi frjálsar, fróðar,
fyrir göfugt starf;
braut til sigurs röskar ryðja,
ráðum fylgir dáð.
þar sem heilla-hendur styðja,
hæsta marki er náð.
Konur h'kna úti og inni,
æ hvar mest er þörf.
Æðstu þökkum aldrei linni
ykkar fyrir störf.
Kærleiks hót og hendur snjallar
helga þenna dag.
Blessi guð um aldir allar
íslenzkt kvenfélag.
V. J. Guttormsson.
Rvík 11. júní.
Um kl. 7 í fyrrakvöld vildi
til það sorglega slys, að bát
hvolfdi með 4 mönnum á Þern-
eyjarsundi, skamt frá landi, og
druknuðu þrír þeirra, en einn
bjargaðist á sundi.
Þeir sem druknuðu voru þess
ir: Halldór Gísláson bóndi á
Skeggjastöðum, Ásmundur Guð
mundsson bóndi í Þerney, og
Einar Guttormsson unglipgs-
maður úr Þerney, ættaður úr
Holtum.
Fjórði maðurinn var ungling
ur sem lært hafði sund áríð
1928. og bjargaðist hann til
lands.
Orsök þessa slyss var sú, að
mennirnir höfðu kú í bátnum
KOSNINGARNAR Á ÍSLANDI.
Frh. frá J. bla.
619 atkv. og Páll Hermanns-
son með 611 atkv.
Árni Jónsson frá Múla fékk
313 átkv. og Árni Vilhjálmsson
307 atkv.
í Suður-Múlasýslu voru kosn
ir Sveinn Ólafsson með 854 at-
kvæðum og Ingvar Pálmason
með 845 atkv.
Magnús Gíslason sýslumað-
ur fékk 675 atkv., Árni Pálsson
618 atkv., Jónas Guðmundsson
455 atkv. og Arnfinnur Jóns-
son 421 atkv.
í Gullbringu- og Kjósarsýslu
var- kosinn Ólafur Thors með
1039 atkv.
Séra Brynjólfur Magnússon
fékk 368 atkvæði og Guðbrand
ur Jónsson 101.
í Dalasýslu var kosinn Jónas
Þorbergsson með 382 atkv.
Sigurður Eggerz fékk 308
atkvæði.
Nú eru þá kosnir 15 fram-
sóknarmenn, 10 Sjálfstæðis-
menn og 3 Jafnaðarmenn.
• • •
Rvík 18. júní.
í gær voru talin atkvæði í 4
kjördæmum, og urðu úrslitin
þessi:
í Barðastrandarsýslu var kos
inn Bergur Jónsson sýslumaður
með 747 atkv.
Hákon Kristófersson bóndi í
Haga fékk 332 atkv. og Árni
Ágústsson 61 atkv.
í Borgarfjarðarsýslu var kos-
inn Pétur Ottesen með 603 at-
kvæðum.
Þórir Steinþórsson fékk 428
atkvæði og Sveinbjörn Oddsson
32 atkvæði.
í Norður-Þingeyjarsýslu var
kosinn Björn Kristjánsson kaup
félagsstjóri á Kópaskeri með
344 atkvæðum.
Benedikt Sveinsson fékk 254
atkvæði. — Frambjóðandi sjálf-
stæðisflokksins, Jón Guðmunds
son bóndi í Garði dró framboð
sitt til baka skömmu fyrir kjör-
dag.
og varð hún til þess að hvolfa
honum.
í gærmorgun var sendur bát
ur héðan til þess að leita að
iíkunum og annaðist lögreglan
leitina. Líkin fundust öll og
voru flutt hingað í gærkvöldi.
Haildór Gíslason var kvænt-
ur maður og átti 5 börn. For-
eldrar hans eru á lífi og búa
hér í bænum, þau Gísli járn-
smfður Eyjólfsson frá Dalbæ
og Sigríður Halldórsdóttir. Hall
dór var mesti dugnaðarmaður.
Ásmundur Guðmundsson var
einnig kvæntur maður og mun
hafa. búið á annað ár í Þerney.
Vísir.
Stunts
'pHERE is practically nothing- unusual in the inclination of tbe human
race to perform stunts. There is and always has been a sort of
something to compensate the performer for the danger in doing so—a
thrill as a consequence of the action, a pleasurable feeling resulting
from the publicity which follows, enjoyment from the envy of others, or
merely inability to resist a dare to do it—something; and, the greater
the danger or the more unusual the deed the greater is the compensation.
Probably it was one of these reasons that prompted Lady Godiva
to perform her famous ride in the all-together on a white mare’s back
through the streets of her native town, or Bill Tell to puncture with an
arrow an apple while it reposed on the head of his son.
Speaking of apples reminds me of an incident of the early school
days of old No. 7 Hibbert. But the story is best told in the words co-
operatively put together hy a couple of the boys who sat together at one
of the old pine desks at the rear of that famous institution of leaming.
Here it is:
Did you see that big green apple that Punky Stewart stole
From Milky Maudson’s orchard, that orchard on the knoll?
Well, Dusty Miller ate it—the peelings, core and all—
The greatest stunt! We dared him. Poor Dusty had the gall,
But the doctor couldn’t save him. It twisted his tummy tight.
So Dusty’s in his coffin. They’ll bury him tonight.
Here’s another stunt worth mentioning. It came to light during the
slogan contest conducted by the World’s Grain Exhibition and Confer-
ence to be held at Regina in 1932. One of the 1,800 entries was written
on a grain of wheat. It didn’t win the $500 prize, but it is certainly
deserving of honourable mention. Accompanying this entry was another
grain of wheat upon which the Lord’s Prayer was plainly written and I
am told by Ripley that the entrant has written 1,200 letters on a single
grain.
The performing of this sort of stunt is not so dangerous as looping-
the-loop or tail-spinning in an aeroplane. or driving an automobile over
200 miles an hour, or going over the Niagara Faíls in a barrel. It’s
siusual just the same.
S. S. WOLVERINE
will make round trips to Norway House, leaving Sel-
kirk every Monday at 3 p. m.. — Also special Week -
End trips to Berens River and Big George’s Island,
leaving Selkirk every Friday 7.30 p.m.
FARES ROUND TRIP TO NORWAY HOUSÉ
$24*00
BERENS RIVER and BIG GEORGE’S ISLAND
$16.00
Prices for other points on the lake and all other in-
formation available at
NORTHERN FISH CO., LTÐ.
SELKIRK, MANITOBA
and
VIKINC PRESS LTD.
853 SARGENT AVE., WINNIPEG