Heimskringla


Heimskringla - 15.07.1931, Qupperneq 8

Heimskringla - 15.07.1931, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG 15. JÚLÍ 1931 %«'■ S°re^ CTa - *§£, FJÆR OG NÆR ; St. James, kl. 3 á laugardaginu ; 18. júlí. Séra Ragnar E. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu í Árborg n.k. sunnudag, 19. þ. m., kl. 2 e.h. i 999 Strætisvagnafélagið hefir á- kveðið að hækka fargjald 3. ágúst, er nemur 10 cents á vikufarmiðum. * 9 9 Sveinn kaupmaður Thorvald son frá Riverton, Man., var staddur í bænum í gær í verzl- unarerindum. • • • Meðlimir karlakórsins ís- lenzka, eru beðnir að mæta á fundi í kirkju Sambandssafn- aðar þann 17. þ. m., kl. 8 að kvöldinu. Áríðandi málefni verður þar um að ræða. Söng- bækur eru félagar beðnir að hafa með sér. • • • Allir þeir sem hlyntir eru skógræktarmálum íslands, eru góðfúslega boðnir á heimili B. Magnússonar, 428 Queen St., 87 647 Beauty Parlor Mrs. S. C. THORSTEINSSOV á rakarastofunni Mundy’s Bar- ber Shop, Cor. Portage Ave. osr Sherbrooke St. Semja má um tíma með því að síma rakara- stofunni eða heim til Mrs. Thor steinson að 886 Sherburn St. Simi 38 005 Fimtudaginn 9. júlí voru þau Árni Páll Matheson og Ingibjörg Mary Thorlakson, bæði frá Winipeg Beach, gef- i nsaman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. • • • Gott uppbúið herbergi t;’ leigu að 605 Agnes St. Talsími 86 126. • • • Herbergi til leigu og “exten- sion’’ matborð úr eik og þrír eldhússtólar. að 637 Alver- stone St. — S. Vilhjálmsson. • • • Á ferð eru hér í bænum Jón Thorsteinsson frá Ka/ndaíhar, kona hans og tvær dætur gift- ar, Mrs. Samson frá Kandahar og Mrs. Thomson frá Chera- mos, B. C. Mr. Samson er og með í förinni. Alt kom fólk þetta í bíl og er í skemtiferð til gamalla kunningja í Winni- pegosis, Lundar og víðar. Heldur það vestur aftur a morgun. • • • Á laugardagsmorguninn var lögðu af stað vestur til Wyn yard, Sask., í bíl, þær Misses Margrét Pétursson, Elizabeth Pétursson, Hlaðgerður Krist- jánsson og Janet Duncan. — Gerðu þær ráð fyrir að dvelja vestra í hálfsmánaðartíma. • • • í fyrri viku (3. þ. m.) kom Mr. S. D. B. Stephanson, kaup maður frá Eriksdale hingað til bæjarins og var á leið vestur til Leslie- Sask., í kynnisför. Hann var í bíl og gerði ráð fyr- ir að aka alla leið vestur. 9 9 9 Þau hjónin, séra Benjamín Kristjánsson og kona hans fóru norður til Gimli á miðviku daginn var, og dvelja þar ein- hvern tíma í sumarfríinu. * * * Á laugardaginn var þann íl. þ . m. voru hra. Jón J. Johnson frá Siglunes P. O. Man., og ungfrú Annie Bush skólakenn- ari frá Wpg. gefin saman í ur og frumsamin kvæði. Sér- stökum, umgirtum reit, og seg staklega verður minst ungl- jr R. að fæði þeirra kosti sig inga stúkunnar á Gimli á þess- | 200 á ári. um degi, því hún er þá 25 ára. Búist er við miklu fjölmenni. • • • FUNDARBOÐ Sameiginlegur fundur fyrir meðlimi stúkanna Hek1u og Skuldar, verður haldinn í efri sal G.T. hússins, mánudaginn 20. þ. m. kl. 8. e. h. Fyrir fundinum liggur til um- ræðu áríðandi málefni viðvíkj- andi byggingunni. Fyrir hönd fulltrúanefndar “The lcelandis Good Templars of Winnipeg”. J. Th. Beck, formaður E. Haralds, A.R. • • • í kirkjunni 603 Alverstone St. verður almenn guðsþjónusta sunnudaginn 19. júlí kl. 7 að kvöldinu. Ræðumaður P. John- son. Elinnig á fimtudagskvöld- ið á sama stáð kl. 8. Bæn og biblíulestur. Fólk er beðið að hafa lútersku sálmabókina með sér. — Allir velkomnir. Lögr. FRÁ ÍSLANDI. Rvík 20. maí. Frk. Ingibjörg Ólafs’son hefir nýlega skrifað greinaflokk í Kristelegt Dagblad í Khöfn um kaþólska trúboðið á Norður- löndum. Bendir hún á og var- ar við viðgangi þess, m.a. ann- ars hér á landi, fer að vísu lofsamlegum orðum um ka- þólska biskupinn hér og for- stöðukonu Landakotsspítalans persónulega, en þykir kæruleysi íslenzkra manna um sína eig- in trú of mikil, og kaþólska trú boðinu gefið og mikið undir fótinn í blöðunum og annars- staðar, t. d. þegar kardínálinn kom hingað. Veróníka. Frh. frá 6. bis. Alt í einu rak hann fótinn í eitthvað. er gaf frá sér málm- hljóm. Hann hélt að hann hefði mist eldspýtuhulstur sitt niður og þreifaði því fyrir sér. Sér til mikillar undrunar fann hann að þetta var hnífur. Hann tók hann upp og handlék hann. Hnífurinn var opinn. Blaðið var biturt og oddhvast. Hann hafði lesið um rýtinga og honum datt í hug, að þessi hnífur væri af því tæi. Hann lét hnífinn aftur hægt og hljóðlaust og stakk honum í vasann á yfirhöfn sinni. Alt í einu kom tunglið from á milli skýjanna; skin þess dró rökkurslæðuna til hlið ar og þá sást maðurinn þar rétt hjá. Það var Datway. Hann hafði sigið niður af trjábolnum, nema höfuðið og hendurnar lágu enn á honum. Hann svaf þungum ölvímu- svefni og hraut hátt. Rétt við hlið honum lá pípan hans. Tó- bakið hafði dottið úr henni, en það lifði enn í því ,svo að það brann í runninum. Ósjálf- rátt steig Talbot fætinum ofan á það, og kæfði það. hver það var, sá hvíta höndina í vasa sínum og datt ósjálfrátt í hug, hvað það ætti að þýða. hann spratt á fætur og hrutu um leið blótsyrðin af vörum hans, og réðst á Talbot áður: en honum gafst tóm koma honum undir. til að , Rvík 27. maí. Heimsmynd vísindanna’’ heit ir allstórt rit, sem nýlega er komið út, eftir Ágúst H. Bjarna son prófessor, og er það fylgi- rit með Árbók háskólans 1928 —29. Segir þar frá nýjustu skoðunum vísindamanna á hjónaband að 45 Home St„ j heiminum. Er bókin gott verk hér í bænum af séra Rognv. ; og mentandi og öllum aðgengi- Péturssyni. Brúðguminn er I leg. sonur Jóns heit. alþingismanns CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 frá Sleðbrjót en brúðurinn er af enskum ættum. Heimili þeirra verður norður við Siglu- Rrík 27. maf. Dómur er nýlega fallinn í máli því, sem bankamir hér nes, þar sem Jón hefir búið j höfðuðu i fyrra gegn Þórði sfðan faðir hans Iézt. “Hkr”. Flygenring kaupmanni í Hafn- óskar brúðhjónunum framtíðar heilla. allra J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Bonning; and Sargnw Sími 33573 Heima aíml 87136 Expert Repavr and Convplete Garage Serrice Gaa, Oils, Extras, Tirea, Batteries, Etc. UNCLAIMED CLOTHES SHOP arlmenna fðt oK yflrhafnlr. anlðnft rtlr mSII. NiSurborBanlr haf falll« Or 11(II, OK ffttln aejaat frO *9.’’5 «11 pphafleBn aelt 0 *23.00 ok npp I S00.00 71i Portage Ave,—Sími 34 585 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald and Graham. r*0 Cent» Taxl ■á einum stati til annars hvar m er í bsenum; 5 manns ryrlr ma og einn. Allir farþegar á- rgstir, allir bilar hitabir. siml 33 806 (8 llnur) Kistur. töskur o grbúsgagna- Vér vildum minna á að síð asti fundur þessa ársfjórðung, í stúkunni Skuld I.O.C.T. verð- ur hafður miðvikudaginn 22 júlí og þá fer fram kosning embættismanna fyrir næsta ársfjórðung, væri því mjög vel- viðeigandi og áríðandi að með limir stúkunnar fjölmentu sem allra mest, þar verður líka ekki síður nóg af glaðværð og skemtun en að undanförnu þá verður skemtiferðin til Gimli nýafstaðin og þrí nóg af á- nægjulegum leiðangurs endur- minningum að minnast á. Sér- staklega ættu þeir fáu sem ekki hafa gefið sér tíma að sækja fundi á ársfjórðungnum að láta það ekki farast fyrir í þetta skifti. • * * Picnic til Gimli næsta sunnudag, 19. júlí verð- ur skemtiferð Goodtemplara og annara til Gimli. Farið með C.P.R. lestinni kl. 10 að morgni. Fargjald $1.25 og 65c fyrir börn. í Gimli “Parkinu’’ byrjar prógramið kl 2, e.h. Fer þar fram söngur, framsögn, ræð- arfirði fyrír fjársvik. Er hann dæmdur í 18 mánaða betrun- arhússríst og sviftur rétti til að reka hér framvegís verzlun eða atrínnufyrirtæki. Bein- teinn Bjarnason, sem var starf andi við verzlun Þórðar, var dæmdur f 30 daga fangelsi, og Ingólfur Flygenrii^ í 1500 kr. sekt. * * • Rvík 10. júnf. Silfurrefir. — Guðmundur kennari Bárðarson segir í hinn nýja tfmaríti “Náttúrufræðing- urinn’*, frá silfurrefarækt Em- ils Rokstad á Bjarmalándi, hér austan ríð bæinn. E. R. fékk sumarið 1929 tven nsilfurrefa- hjón frá Noregi. fyrstu refina af því kyni, sem komið hafa hingað til lands, en þeir eru ætt aðir frá Alaska í Norður-Ame- ríku. Hver refur kostaði 1500 kr., eða allir fjórir 6000 kr. — Næsta vor eignuðust lönnur hjónin 7 yrðlinga en hin 4, og komust allir á legg. Um haust- ið seldi hann 7 yrðlinga, hvem á 1500 kr., en 4 hjónum hélt han neftir sem bústofni handa sjálfum sér. Þrenn af þeim hjónum hafa nú í vor eignast 4 yrðlinga hver, en ein 5. — Hver refahjón eru höfð í sér- Svo stóð hann kyr með hend urnar í vösunum og horfði á þenna sofandi mann. En sú kaldhæðni örlaganna, að hann, Talbot Denby, næsti jarlinn í röðinni á Lynborough, skyldi vera í höndunum á þessu af- hraki, þessum bjálfa — að eitt orð af vörum annars eins manns skyldi megna þvú, að leggja glæsilega og virðingar- verða framtíð í rústir. Því að slík hafði framtíð Talbots ver- ið. Maðurinn var í svo föstum svefni, ölríman svo þung, að Talbot var neyddur til þess að ýta við honum með fætinum. En þá flaug honum ráð í hug. Þar sem maðurinn svaf svona fast, var þá ekki líklegt að han ngæti náð í skjöiin án þess að trufla eða vekja hann? En Talbot hrylti svo mjög við að snerta manninn með höndunum, að hann varp aði þessu úr huga sér. En hugs unin kom aftur að vörmu spori. Ef maðurinn hafði ekki skjöl- in, ef ekki alveg hættulaus, þá að minsta kosti miklu auðfús- ari til samninga og vægari f kröfum. Það virtist svo auðvelt að ná í skjölin, að freistingin óx, er Talbot laut niður að hon um og loks varð hún óviðráð- anleg. Hljótt og smám saman færði hann sig nær, kraup nið- ur og reyndi að koma hendinni í vasa honum, en um leið og hann kom við hann„ hreyfði Datway höfuðið. Talbot kipti að sér hendinni, en hélt henni þó á lofti, og þar eð maðurinn vaknaði ekki, byrjaði hann á nýjan Ieik og fór að athuga vasann. Hann sá röndina á vasabók- inni og það jók á ákafa hans. Með spentum taugum og skjálf andi fingrum hélt hann vas- anum lipurlega og opnum og tók í bókarrönciina, og var farinn að draga hana hægt og gætilega upp úr vasanum. er Datway rumskaðist, geyspaði og opnaði blóðhlaupin augun. Fyrst í stað gat hann ekki greint til fullnustu veru þá, er kraup fyrir framan hann. En það rofaði til og Datway sá” “Þjófurinn yðar!’’ æpti Dat- way og hvæsti út úr sér blóts- yrðunum. “Þér ætluðuð að stela skjölunum. Þér læðist að manni, þegar maður er að fá sér hvíld, fá sér blund, og ræn- ið mann. Eg skal jafna um yður. Hann lumbraði duglega á Talbot og reyndi að halda hon- um niðri með hnjánum. Högg- in gerðu Talbot ærðan, hann tók duglega upp í sig og tókst með snöggu átaki að komast á fætur. f svip stóðu þeir þann- ig hvor andspænis öðrum og horfðu hvor á annan. Svo réð- ist Datway á Talbot að nýju, en nú var hann ríðbúinn. Hann hafði aidrei staðið framarlega í íþróttum, en það er ýmislegt, sem menn læra í alþýðuskólum og háskólum, er liggur í dái, ef svo má að orði kveða, þar til til þess á að taka. Menn týna hæglega nið- ur latínu og grísku, en glímu- brögð og hnefaleikalægnin EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOIJR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. jmBmfítitö ——— uMireo *Tme Reuable Home Furnismers' 492 Maixi St. Phone 86 667 gleymast ekki svo auðveldlega. Talbot barði Datway með rínstri hendinni á kjaptinn, svo að honum lá við að detta. en trjábolurinn kom honum þar að liði. Hann réðist aftur á Talbot. Talbot miðaði höggi á han nað nýju, en Datway bar það af sér, greyp Talbot hrygg spennu og reyndi að keyra hann niður. En Talbot hafði náð sér góðri fótfestu, svo hann ekki aðeins' stóðst átakið, held ur náði hann einnig góðum tökum á Datway. Andlit þeirra voru svo nálægt hvort öðru, að Talbot fann daunillan anda Datways fyrir rítum sér. Honum lá við yfir- liði. Og blóðhlaupin augun í Datway störðu á hann með æð- isgengnu tilliti. Frh. Hon. A. Prefontaine ^ RESIDENT of Manitoba for fifty years, Hon. A. Prefontaine holds the portfolio of Minister of Agriculture in the government of that Province, and, in addition, is railway commissioner. He is a member of the Executive and Fin- ance Committee of the World’s Grain Exhibition and Conference, as well as chairman of the Manitoba Provincial Committee. Though bom at Upton, in the Pro- vince of Quebec, Mr. Prefontaine received his early education at Greenfield, Mass., U.S.A. From 1892 to 1896 he was Reeve of the Municipality of De Salaberry and has presided over the Department of Agriculture since 1925. When he first jeined the Manitoba Govemment he took charge of the Depart- ment of the Provincial Secretary. Mr. Prefontaine is also the chairman of the Co-operative Marketing Board of Manitoba, and is thus brought into close contact with producers in his Province. In 1880 he took up his residence in Manitoba and for the last twenty- íhree years has been president of the St. Pierre Trading Company. N0TIÐ TÆKIFÆRIÐ Með þrí að fatnaður sé sóttur og fluttur og borgaður út, veitum vér _ siy 20% afföll á öllu, er komið er með inn á skrifstofuna eða verkstæðin. Fort Garry Dyers & Cleaners Ltd' 324 Young SL Símar 37 061-2-3 Winnipeg, Man. ^ | S. S. WOLVERINE will make round trips to Norway House, leaving Sel- kirk every Monday at 3 p. m.. — Also special Week- End trips to Berens River and Big George's Island, leaving Selkirk every Friday 7.30 p.m. FARES ROUND TRIP TO NORWAY HOUSE $24*00 BERENS RIVER and BIG GEORGE’S ISLAND $16.00 Prices for other points on the lake and all other in- formation available at NORTHERN FISH CO., LTD. SELKIRK, MANITOBA and VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT AVE., WINNIPEG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.