Heimskringla - 09.09.1931, Side 4

Heimskringla - 09.09.1931, Side 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINLA WINNIPEG 9. SEPT. 1931. Hettnakrittgla StofnuB 18S6) Kemur út á hverjum miBvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS. LTD. $33 og 855 Stvgent Avenue, Winnipeg Talsimi: 86537_________ Ver5 blaðsins er $3.00 árgangurinn borglst fyrlríram. AUar borganir sendist THE VIKING PRESS LTD. Ráðsmaður. TH: PETURSSON Vtan&skri/t til blaBsins: Manager THE VIKING PRESS LTD., 853 Sargent Ave., Winnipeg. Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Vtanáskri/t til rilstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA 853 Sargent Ave., Winnipeg. •'Heimskringla” is published by and printed by The Viking Press Ltd. 883-855 Snrgent Avenue, Winnipeg, Man. Telephone: 89 994 WINNIPEG 9. SEPT. 1931. HEILBRIGÐ ÞJÓÐARSÁL. • Fréttir hafa borist um það frá Eng- landi, að menn láti nú ríkissjóðinn sitja fyrir hverjum eyri, sem þeir geta sparað, til þess að bjarga landinu úr fjárhags- kreppunni, sem það er í, þessa stundina. Hafa einstaklingar tekið þetta upp hjá sjálfum sér og án þess, að stjórnin hafi gert nokkra tilraun með að selja ríkis- skuldabréf. Tillögin nema $5 til $5000 frá hverjum einstaklingi. Og féð streymir ört inn í ríkissjóðinn á þennan hátt. Eftir engu munum vér, sem nú er að gerast, sem ótvíræðari vott ber um heil- brigða þjóðarsál, en þetta. Menn taka því yfirleitt ekki með jafn- aðargeði, er tekju halli verður á reikn- ingi þjóðar-búsins. Það má miklu frem- ur segja, að stjórnir, sem tekju halla tilkynni, standi í sporum lúbarins hunds. sem keti hefir stolið úr búinu, en ærlegs húsbónda eða þjóðarfulltrúa. Á ástæðu fyrir tekjuhalla, er sjaldnast litið nema á einn veg. Meðan sá hugsunarháttur ríkir yfirleitt hjá einstaklingnum, að stjórnir eða full- trúar þjóðarinnar, séu verstu og skað- legustu skepnur jarðarinnar, er ekki mikil von til þess, að þjóðarsálin nái mikium og því síður fullkomnum þroska. Um óheilbrigða þjóðarsál virðist oss' það bera mjög glöggan vott, að í hvert sjdfti, sem í efnalegar kröggur rekur fyrir stjórnum, ryðjast einstaklingar inn í banka ríkisins, og heimta viðstöðulaust fé það, er þeir eiga í vörzlum ríkisins geymt. Hefir það oft orðið steinuhætt þjóðarbúskapnum. Þetta var nýlega gert * í Þýzkalandi, og á þjóðin nú ekki sízt í vök að verjast vegna þeirrar skamm- sýni einstaklinga sinn^. Á Bretlandi er gersamlega farið gagn- stætt þessu að ráði sínu. Þegar ein- staklingarnir eru þess varir, að þjóðin er að lenda í fjárþröng, afhenda þeir henni hvem skilding, sem þeir eiga af- gangs framfærslukostnaði sínum ótil- kvaddir. og meira að segja án þess að ráðfæra sig hver við annan um það. Það hefir verið sagt, að Bretinn sé á- vait Breti. Hvað sem átt hefir verið við með því til þessa, lýsir þetta sem á hefir verið minst svo óskiftum og heil- brigðum þjóðar-anda, að oss finst því ekki með öðrum orðum betur lýst en þeim. AFSTAÐA FRAKKLANDS. Það hefir um stund orðið nokkurt hlé á umræðum í blöðunum um hag Þýzka- iands. Vær ekki ólíklegt, að margir liti því svo á, sem fjárhagsmeinsemd þess væri að fullu læknuð og öllu tjóni af henni værí afstýrt. En þessu fer mjög fjarri. Hag landsins er langt frá því að vera borgið, þrátt fyrir hundrað miljón dala lánið og' gjaldfrestinn á stríðs- skuldinni. Og landið er að sæ^ja um meira lán. En líkurnar eru litlar til, að það verði veitt. Skal nú hér sagt frá hvernig á því stendur, eða frá afstöðu Frakklands í því máli, því Frökkum er kent um að hafa eyðilagt tilraun Breta og Bandaríkjamanna, að bjarga Þýzklandi fjárhagslega með nýrri lánveitingu. Það má eflaust kynlegt kalla, að Frakk- land skyldi geta sett þessum tveimur voldugustu þjóðum heimsins stólinn fyrir dyrnar með að lána Þýzkalandi fé. En þó er engin efi á að Frakkar gerðu það. Hefir þeim enda verið brugðið um heiftrækni og illmensku af ýmsum fyrir það. En sannlekurinn er sá, að á ástæð- ur Frakklands fyrir synjuninni á þessu nýja þýzka láni, hefir naumast verið litið með sanngjörnum augum af hálfu Breta og Bandaríkjamanna. Það er ekki hægt að segja, að Frakk- land sé beinlínis andstætt því, að hagur Þýzkalands sé bættur. Það mun held- ur fýsa, að Þýzkaland haldi áfram að vera lýðveldi eins og það hefir verið. en að kommúnistar eða þjóðernissinn- ar setjist þar að völdum.. En eigi að síður eru þeir óánægðir með stefnu þýzku stjómarinnar. Kveður það stjórn- ina síðast liðið vor hafa gert viðskifta samning við Austurríki, sem hafi verið algert brot á Versalasamningnum. Enn- stjórnirnar í þessu sambandi sú, að^ fá því til leiðar komið, að Versalasamning- arnir séu endurskoðaðir og þeim breytt. Fyrir þeim vaki með því, að ná aftur í lönd þau austan megin Þýzkalands, er það m’Sti í stríðinu. Einnig sé stefna stjórnarinnar í þessu sambandi sú, að fá leyfi til að auka herskipastól sinn á borð við skipastól Frakklands. Og síðast en ekki sízt, vinni stjórnin að því út á við alt sem henni sé unt, að smeygja fram af sér reiðingum með klyfjum og öHlu saman, að því er stríðsskaðabæturnar snertir, og greiða ekki túskilding meira af þeirri skuld. Að uppfyltum öllum þessum kröfum Þjóðverja- geta þeir auð- veldlega á þremur til fimm árum boðið Frakklandi og heiminum upp á engu ómyndarlegra stríð en þeir gerðu 1914. Nýtt stórlán til Þýzkalands segja Frakk- ar miða að uppfyllingu allra þessara áforma þýzku stjórnarinnar. Með því séu knýttar þær mægðir frá fjárhags- legu sjónarmiði talað, milli Þýzka- lands og annara þjóða, er auðvelt veiti Þjóðverjum að fá öllu sínu framgengt. • Þannig líta nú Frakkar á þetta mál. En eigi að síður hafa þeir ekki á móti þessu láni til Þýzkalands svo framarlega, sem Bretar og Bándaríkjamenn vilja ábirgjast að friðinum sé ekki slitið af hálfu Þýzkalands. ]Cleð Versala samn- ingunum sé Frakklandi trygður þessi frið- ur. Sé þeim samningi ryft eins og Frakk- ar álíti að gert sé með láninu, séu þeir að slá vopnin úr sínum eigin höndum, og leggja Þjóðverjum þau í þess stað upp í hendur. Á þessari kröfu Frakka um tryggingu friðarins, strandaði lánið til Þjóðverja. Hvað sem til kom og hvort sem þessar staðhæfingar Frakka hafa við mikið eða lítið að styðjast, vildu hvorki Bandaríkin né Bretland verða við þessari kröfu Frakka um friðar-trygginguna. Á frest þann er Hoover forseti fór fram á að veita á skaðabótaskuldunum, líta Frakkar auðvitað öðrum augum en England og Bandaríkin. Benda þeir á, að til samans eigi þessi lönd fé í veltu á Þýzkalandi er nemi 6 biljónum dala. Af því eigi Bandaríkin tvo þriðju hluta. en Bretland einn þriðja. Til verndar og tryggingar þessu fé hafi Bandaríkin boð- ist til að veita 250 miljónir dala með gjaldfrestinum, en ætlist svo til að Frakk- land, sem ekkert fé á í Þýzkalandi, sem vernda þarf, veiti 100 miljónir dala í sama skyni. Efnalega hafi Frakklandi verið boðnir harðari kostir með þessum gjaldfresti, en nokkurri annari þjóð. Enn- fremur hafi ekki verið leitað álits Frakk- lands um þennan gjaldfrest fyrirfram, og tillagan um hann hefði komið eins og þruma úr heiðskýru lofti yfir þjóðina. Eigi að síður gera Frakkar ekki lítið úr tilgangi Hoovers, að reyna að koma Þýzkalandi til bjargar með þessu. En samt álíta þeir að gjaldfrest-ákvæðið hafi meðfram verið til þess gert, að vernda eignir Bandaríkjanna í Þýzka- landi. En afleiðingarnar af hruni Þýzkalands, hefðu þó orðið miklu alvarlegri fyrir Bretland, en Bandaríkin. Bretar höfðu lánað Þýzkalandi 253 miljónir dala tii mjög stutts1 tíma, auk alls annars. Það lán getur Þýzkaland ekki staðið í skil- um með og líklegast alls ekki borgað nema að því sé aðstoð veitt. Fyrir Bret- land var því mikið í húfi, ef illa færi í Þýzkalandi. En hvað var nú í veginum samt sem áður, að veita Þjóðverjum þetta lán, ef bæði Bandaríkin og Bretland voru því fylgjandi. Gátu þau ekki farið sínu fram hvað sem Frakkland sagði? Frakkland er efnalega vel stætt land. Það hafði lánað Bretlandi meira fé til stutts tíma, en gul] forðinn í Engiands banka í raun og veru leyfði. Og það heim* aði því láni til tryggingar nokkuð gull úr bankanum. Hafði á 10 dögum veríð sent um 150 miljónir dala í gulli úr Englandsbanka til Frakklands. Eins og hagir stóðu á Englandi, nægði það til þess, að hneggja lánstrausti landsins og stofna gengi sterlings pundssins í hættu. Og þegar svo var komið, gat England auðvitað ekki verið að hugsa um það, sem fjær var. Það varð að bjarga sín- um eigin hag, hvað sem hag Þýzkalands leið. O gþað gerði það með því að taka lán hjá Frökkum, og Bandaríkjamönn- um, sem enginn veit hvaða skilyrðum hefir verið bundið frá Frakka hálfu. Að hinu leytinu stóð nú svo á, að ekkert land utan Bretland og Banadríkin virtist hafa vilja eða getu til að veita Þýzkalandi lán. En nú er utanríkissamningum Frakk lands og þessara landa beggja þannig háttað, að hvorugt getur veitt Þýzkalandi lán, nema með samþykki Frakklands. En jafnvel þó þetta komi ekki til kasta Eng- lands, vegna þess, -að þess eigin fjár- hagur var þanng orðin, að það gæti. ekki veitt Þýzkalandi lán,*datt hvorki því né Bandaríkjunum í hug að rjúfa þann samn ing við Frakkland. Af því sem nú hefir verið tekið fram, eru ástæðurnar fyrir þeim mótþróa, er Frakkar hafa sýnt í þessu lánveitingar máli til viðreisnar Þýzkalandi ljósar. Það eru viss tryggingar-ákvæði í Versala samnngunum, sem Frakklandi eru veitt, sem það er einráðið í að vernda, en. sem það með lánveitingunni skoðar að verði að engu gerð. Viljaleysi Bret- lands og Bandaríkjanna á því, að viður- kenna kröfu Frakklands um tryggingu friðarins framvegis, verði lánið veitt, er og ekki ólíklegt að stafi af því, að þau álíti að sú ábirgð geti orðið þeim dýr- keypt og að kröfur Frakka séu ekki út í bláinn gerðar. En hvað gerir nú Þýzkaland? Er það reiðubúið, að skfta um stjórnmálastefnu sína og hætta við alt sitt utanríkismála brask, ef Frakkar samþykkja lánveit- inguna? Það er eins með Þjóðverja sjálfa og Bretland og Bandaríkin, að þeir eru ekki fúsir til að aðhyllast þessa kröfu Frakka. En meðan þeir ekki gera það, er engin von um veitinguna. Frakk- ar halda Þjóðverjum í herkvíum í því efni. Hvað lengi Þýzkaland þolir umsátrið, er ekki hægt að segja neitt um. Hvað þar skeður næst, er ennig ráðgáta. Verði það gjaldþrota, bíða flestar Evrópu þjóð- irnar tap við það. En verði bylting þar, og taki nationalistar völdin í sínar hendur, er út um allan frið. Þá er að líkindum úti um greiðslu á stríðsskuld- um. Við öllu þessu getur Frakkland bú- ist. Verður það þá að líkindum að fara með hervaldi eftir sínu. Á ástandið getur því ekki verið að lítast í augum Frakka- og er þeim sízt láandi þó þeir hrapi ekki að neinu. Frakkar greiddu þjóðverjum eða Rúss- um alla stríðsskuld sína eftir stríðið 1870 innan eins árs. Þeir greiddu þeim eina biljón dollara í gulli og létu Þjóð- verjum sömuleiðis í hendur Alsace-Lor- raine-héruðin. Þetta var ákaflega mik- ið fé á þeim tímum og stríðsskuldin bæði há og hart á eftir henni gengið. Frakkar hafa ýms að minnast í sambandi við öll þessi þýzku mál, sem aðrir hafa ekki, svo þó að þeir líti öðrum augum á þau, en margir gera, er það ef til vill ekkert óeðlilegt. DÖGUN. Sjá árroðans volduga eld í austri á tindunum ljóma, heyr vorguðsins hásöngva hljóma, því heljar-öfl grimm skulu feld. Og sindrandi sólgeislaher hann sveipar burt hreggskýjatjöldum, og nóttinni er vikið frá völdum, en vorgróðans sigurinn er. Og daggperluð grösin á grund þau glitra í þögulli lotning og tilbiðja dagljóssins drottning. Nú er dásamleg, töfrandi stund. Og hærra á himininn rís hinn heiti og sólbjarti dagur. svo leftrandi, Ijómandi fagur. Sjá, ljósinu’ er sigurinn vís. Þorsteinn Halldórsson. —Iðunn. ENDURMINNINGAR. Eftir Fr. Guðmundsson. Skömmu fyrir miðjan vetur- inn kom loks það fyrir sem þrý- sti hlutaðeigendum til að gera einhvern enda á þetta svívirði- lega samkomulag, og fá réttláta og sanngjarna niðurstöðu á þessi miskliðarmál. Þegar við í eitt skifti á miðdeg komum út í borðstofuna þá var eins og þykk þóma væri í stofunni, en úti var kalt veður, og hafði auðsjáanlega rokið mjög upp af heitum réttum á borðunum. -- - DODD’S vl pKIDNEYJ &.PILLS.A A°der TRrí 7c r ^heumaTLí í fullan aldarfjóðung hafa Dodds nýrna pillur verið hin en margir skolapiltar gripu , „ . „. ,, ,, viðurkenndu meðul við bak- strax fynr nefm og hlupu ut en aðrir fóru að grenslast eftir hvað á borðum væri, en það var soðinn fiskur á stórum leir- verk, gigt og blöðru sjúkdóm- um, og hinna mörgu kvilla, er stafa frá veikluðum nýrum. — föttum, og mikið af honum. j Þær eru suIu 1 öllum lyfja- Fiskistykkin heldu sér ekki, en búðum á 50c askjan eða 6 voru einsog grautur. Það var i °skjur fyrir $2.50. Panta má mikil og óþægileg lykt af þess- ^ær heint frá Dodds Medicine j um fiski á meðan hann var Company, Ltd.. Toronto, Ont., | heitur, en það var ekkert mjög j °S senda andvirðið þangað. vont bragð að honum, og nú | —........ ■. — stóð svo á að skólastjóri átti j að borða með okkur þenna dag. svo mikið seinna og það í öll- , . ., um myndum, svo eg efast um I Hann var þarna komm og for / ’ ° o A /-v I t lrii« vi ii Iit n n ri t wi n A nn hnti að borða og sagði að fiskurinn væri góður, en þá fór fjandinn í spilið. Piltar gengu allir burt, og tóku sumir með sér nokkuð að nokkur núlifandi maður hafi persónulega lært að þekkja hann betur eða jafnvel eins vel og eg. Það er þá fyrir vitsmuna- af fiski til að sýna hinum kenn- , skort minn ef eS hef ekki margt urunum og frú Hjaltalní og allir satt af honum að seSja áður höfðu sömu söguna að segja, en eS le&g frá mér Pennann- að þetta væri ekki forsvaran- En nú seSÍ eS ekki annað en legur matur nema skólastjóri, sem matarmálið áhrærir. hann lét sig ekki. Nú höfðu pilt Séra Arnljótur varð soknar- ar fund með sér, vildu sumir að prestur minn vorið 1890, þá 69 við gengjum allir úr skólanum ara gamall, hann var því 69 en aðrir vildu að við kysum ara gamall þegar hann steig af þriggja manna nefnd sem gengi baki á hlaðinu á Möðruvöllum fjrrir amtmann inn á Akureyri til þess að koma í veg fyrir að að tjá honum alla málavexti og piltarnir gengju úr skólanum á var það samþykt af meirihluta. miðjum vetri, og það öðru ári Þessir nefndarmenn fóru strax skólans, sem auðsjáanlega um kvöldið inn á Akureyri og þýddi það, að skólinn hefði tap- tók amtmaður okkar málstað að tiltrú í mörg ár, og því vel til greina, og ráðlagði að; orðið einstökum mönnum og við skildum hafa sáttafund f þjóðinni að mikið minna liði máli þessu og vanda vel til hans, fá mikilsvirtann óvilhall- ann mann með okkur til að en ætlast var til. Enginn maður sem eg hef séð hefir strax fyrsta skifti, reyna að sættast á málið með krafist af mér jafnmikillar eftir viðunandi kjörum. Ekki man . tektar, og séra Arnljótur. Hann eg hvert amtmaður ráðlagði var mikill á velli, um 6 fet á okkur hver maður væri hæf- i ræð og svaraði sér vel á allann astur til þessa verks, en við vöxt, framúrskaranpi vel til sjálfir afréðum að fá séra Arn- fara hreinn og fínlegur, þaö Ijót Ólafsson á Bægisá en það var því eitt það fyrsta sem eg var maðurinn sem við fengum rak mig á að annaðhvort væri fyrir okkar hönd til þess að fá j mikið á hann logið um óhrein viðunandi niðurstöðu á þetta afskifti í ýmsum greinum, eða matarmál. þá að gamli málshátturinn, ---------- allt er hreinum hreint, sannað- Nokkrum dögum áður en ist ekki á honum, því tandur- sáttafundurinn var ákveðinn þá hreinni og fægðari, hafði eg gerðum við skólapiltar tvo menn engann annan séð. Hann var ur okkar hópi á fund þeirra j íftig farinn að hærast og hafði Thoroddsens bræðra, til þess að finna það glögt út hvar þeir stæðu í þessu máli þó við áð- ur grunuðum að þeir væru okkar megin, enda voru þeir þá ekkert dulir yfir því að þeim þætti að við vera beittir rang- : indum, og var Þorvaldur sér- I staklega ákveðnn með okkur, | og bauð að ljá okkur reiðhest- fjarska mikið nokkurnveginn svart skegg, það var klofið á miðri hökunni og var því eins og tveir vængir sem lögðust ofan á brjóstin, og þegar hann sat og talaði óáreittur, þá tólc hann þessa skeggvængi sinn í hvora hönd, sneri lítið eitt upp á þá og strauk þeim ofanf brjóstvasana á frakkanum sín- inn sinn handa þeim sem send- j um> en þar höfðu þeir þó engan ur yrði til séra Arnljóts og var frið þvf hann þurfti hvað eftir það með þökkum þegið. Til annað að kast höfðinu afturá- Þeirrar ferðar var kosinn Björn bak, og staðfesti þá um leið Björnsson frá Mýrum í Skrið- með vingjarnlegu brosi það sem dal. Hann hafði verið mikið hann hafði sagt. Allur var svip á Hallormsstað hjá séra Sigurði ur hans tilkomumikill, og fyrst Gunnarssyni. Það var greind- af öllu auðséð, að hann var ur maður og framúrskarandi hvergi hlutalaus og hvað þaö einbeittur og ákveðinn. Svo J var auðséð á hverju þeir flösk- upprann þessi mikli dagur og uðu sem flest íllt höfðu um Björn frá Mýrum kom með hann að segja. Það væri rangt séra Arnljót í Möðruvelli að á- að segja að augu hans skytu líðnum degi. Fæztir af okkur höfðu séð séra Arnljót áður, og það held eg að okkur hafi öllum orðið starsýnt á hann. því allir könnuðust við nafnið, flestir höfðu lesið Auðfræðina og heyrt margt um manninn talað og árlega lesið meira og minna eftir hann í blöðunum. Ekki hef eg vald til að segja neitt um annara álit en eg er allur af vilja gerður til þess j að lýsa þv# hvernig mér kom hann fyrir sjónir, og það því j fremur sem það átti fyrir mérj að liggja að kinnast honum ! eldingum, það gerðu þau aldrei, ekki þó hann, væri reiður en þá litu þau út einsog lúin, en blæbrygði á augunum voru honum meðeiginleg og mátti því oft fara nærri um það hvað hann legði tTl málanna áður en hann skýrði frá því með orð- um. Ilessi svipbrygði þóttu hrekkjaleg en það sannfærðist maður fljótlega um að hjá hon- um lýstu blæbrygði augnanna mest yfirvegun og sl^lnfrngi samfara léttum glettum. Enn- ið var hátt og mikil hofmanna- vík uppá höfuðið frá gagn aug-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.