Heimskringla - 09.09.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.09.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA HEIMSKRINLA WINNIPEG 9. SEPT. 1931. %l* s°f eaV cTa OOv WWSNV' FJÆR OG NÆR. Sr. Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu í Riverton næst- komandi sunnudag, 13. þ. m., kl. 2 e. h. * * * Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur fyrsta fund sinn, eftir sumarhvíldina, þriðjudagskveld- ið 15 þ. m. kl. 8 e. h. í fundar- sal kirkjunnar. Margskonar málefni liggja fyrir fundi, við- komandi starfinu á þessum vetri, eru því félagskonur og aðrar er aðstoða vilja félagið með því að gerast meðlimir, beðnar að fjölmenna að þessu sinni. 1 umboði forstöðunefndarinn- ar. Mrs. J. F. Kristjánsson, skrifari. * * • Iljörtur Rergsteinsson frá Alameda, Sask.. kom til bæjar- ins í gær. Kom hann með hlað- inn hreyfivagn (truck) af lömb- um að sejja. Er Hjörtur sjald séður en góður gestur hér. í Alameda hefir hann búið síðan um aldamót. Er lítið um ís- lendinga í nágrenni hans, en eigi að síður leyndi það sér ekki, þá litlu stund er hann átti tal við oss, að íslenzk mál- l tilM.nl: 2K DR. J. G. SNIDAL T KKVIK «11 Homenii'i niork Porfast* \ ven n«* WIMM IPRR Björg Frederickson Tencher of Piano Announces the re-opening of her studio. Telephone 34 785 EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OTJT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. J/ÁiBðnfí&M *SSS!SSSSm^£lS!míÉmmmmSSSSSSá *The Reuable Home Furnishers" 492 Main St. Phone 86 667 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Carage and Repair Servic* Banning and Sargent Sími 33573 Haima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage SerTi'ce Gaa, Oii*. Extras. Tire*. Batteries, Etc, efni eru honum öllu öðru kær- ari. Sonur hans var með í förinni. * * * “2 Suites” tveggja og þriggja herbergja til leigu nú þegar, björt hrein og hlý að 620 Alverstone St., ágæt fyrir barnlaus hjón. mæðgur eða systur o. s. frv. B. M. Long. Nýkomið til mín frá íslandi bæði Iðunn og Perlur, annað hefti þessa árgangs. Sendi eg þau til kaupenda nú fyrir viku lokin. Magnús Peterson, 313 Horace St. Norwood, Man., Canada o o o Samkoma í Árborg Kvenfélag Árdals safnaðar heldur samkomu til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla föstud. 18. þ. m. í samkomuhúsinu í Árborg. Til skemtuiiar verður söngur, skemtandi og fræðandi erindi um Panama skurðinn, mændasýning og fl.. Quartette fyrverandi nemenda við skól- ann söngur við samkomuna. o o x Athygli TilboSum um hirðingu á 0. T. húsinu Sargent Ave., frá 1. oct., 1931, verður veitt viðtaka. og skulu þau komin til undir- ritaðs fyrir 22. þ. m. Einhig er hjá undirrituðum reglugerð um hirðingu hússins. S. Mathews, ritari. 0 0 0 Þrjú björt herbergi til leigu frá 16. þ. m. á góðum stað í bænum. Ráðsmaður Heimskr- inglu vísar á. o o o Mr. S. J. Scheving, sem búið hefir í sínu nýja húsi á Gimli. síðan snemma í júní, er nú komin til bæjarins aftur og sestur að á sínum fyrri stöðv- um, Suite 1-802 Main St. Mr. Scheving þótti útsýnið á Gimli mjög fagurt, bærinn yfir- leitt þriflegur og fólkið gott að finna. Hann álítur að hin gamla góða borg muni varla hafa tekið Gimli. fram. o o m Herbergi til leigu að 681 Alverstone St. > * * * Almenn Guðsþjónusta verð- ur haldin ef G. I. sunnudag- inn 13 september í kirkjunni 603 Alverstone St. kl. 3 e. h. Ræðumaður G. P. Johnson. Allir velkomnir. 0 0 0 Fálkarnir hafa fund mánu- dags kvöldið þann 14. sept., í Good Templars Hall og verður þar rætt um æfingar fyrir vet- urinn. Einnig verða menn kosn ir til þess að stjórna bæði hoc- key og öðrum æfingum. Eru allir meðlimir og þeir, sem hugsa til að verða það, beðnir að fjölmenna á þennan fund. Er áríðandi að sem flestir komi, því, það er margt, sem þarf að gera. Fundur verður settur klukkan 8. að kvöldinu. Gleym- ið ekki að fjölmenna. að þeir ráða yfir ódýrara vinnu- afli. ítölum er nú falið að smíða skip fyrir þjóðir í mörg- um löndum heims. þjóðir, sem áður leituðu til Breta um skipa- smíðar. Jafnvel Bretar sjálfir eru farnir að fela ítölskum skipasmíðastöðvum skipasmíð- ar. Nokkuð hefir áður verið vikið að herskipasmíðum ítala fyrir aðrar þjóðir. í Genúa er verið að smíða tvö beitiskip fyrir Argentínu, en í Genúa og Trieste eru einnig herskip í smíðum fyrir Portúgal, Tyrk- land og Rússland. Bresk og amerísku firm eiga tankskip og vöruflutningaskip í smíðum í ítal,íu. Þannig á “The Standard Shipping Company’’ 3 tankskip í smíðum í ítalíu, og á smíði þeirra að vera lokið að ári. Tankskip þessi eru smíðuð í Trieste. Bretar eiga fjögur tank- skip í smíðum í ítalíu um þess- ar mundir. Á skipasmíðastöðv- unum í Trieste, Genúa, Livorno og Taranto eru svo mörg skip í smíðum, að þessar stöðvar hafa fyrirsjáanlega nóg um all langan tíma. ' Samanburðar skýrslur sýna að skipasmíða- kostnaður er lægri á ítalíu en í nokkuru öðru landi. Skýrslurn ar sýna t. d., að kostnaður við smíði 300 smálesta vöruflutn ingaskips’, sem hefir 10 hnúta hraða, er 15 sterlingspund á smálest í deadweight, en við smíði mótorskipa 15—18 sterl- ing pd. á smálest (dw.), en smíði skipa, sem eru/ hvort- tvegja í senn farþega og vöru- flutningaskip, verður nokkuru hærri. Tíu þúsund smálesta far þega- og vöruflutningaskip kost ar ca. 34 stlpd. á smálest (dw.), en farþegalínuskip 300—400 sterlingpd. á smálest. — ítalir eru hreyknastir af stóru far- þegaskipnunum Rex og Conte di Savoia. Eru þau 46,000 smá lesta skip. að öllu útbúin sam- kvæmt nútímakröfum. Þau eru útbúin með tækjum (gyro scopic stabilizers) til þess að koma í veg fyrir að þau velti og höggvi, þegar slæmt er í sjóinn. — Hinar miklu framfarir á þessu sviði í ítalíu má rekja til aðgerða Facistastjórnarinnar sem hefir veitt skipasmíðastöðv' unum margvísleg hlunnindi og ívilnanir. —Vísir í Buckinghamhöll, en það er nú^langt síðan að slíkur dans- leikur hefir verið haldinn. Þess vegna eru men.n að stinga saman nefjum um það, að mægðir muni komast á milli sænsku og ensku konungsætt- anna, og að Ingrid muni giftast George yngsta syni Georgs kon- ungs. INGRID PRINSESSA dóttir Gustavs ríkiserfingja Svía hefir að undanfömu verið í Englandi, og í tilefni af því var haldinn stór hirðdansleikur SKRÍTLUR. A: Það er auðséð að nú ertu giftur. Það er ekki eitt einasta gat á sokkunum þín- um. B: Já. Eitt af því fyrsta sem konan mín gerði, var að kenna mér að bæta þá. . 0 0* “Jæja, hvernig gengur það nú síðan þú giftist?’’ “Ó, alveg eins og í Paradís.’’ “Það gleður mig að heyra.” “já — við höfum ekki spjör til að vera í og búumst þá og þegar við, að verða rekin út.’’ VÉLBÁTUR BRENNUR fsafirði 14 ág. Vélbáturinn “Hermann” eign Hannesar Halldórssonar í ísa- firði, brann algerlega í gær. Skipið stundaði handfæraveið- ar og var á leið nn Þaraláturs- fjörð. Kom þá eldur upp í vél- arrúminu. Einn svipverja var nýkomin þaðan og hafði látið logandi mótorlampa á vélna. óskemdir í skipsbátnum. Skip- ið var vátrygt fyrir 10,500 krón- ur. SAMSÆTI Frh. á 5 bls. varð eg að játa með sjálfum mér, sannlekans vegna, að í tveim orðum er líklega varla hægt að lýsa mér betur. Líkt þessu mætti segja um sumt ann að, sem fram við mig hefir kom ið, og sem mér í svip hefir þótt súrt í brotið. Eg er ekki viss um, að eg vildi án þess vera, þótt eg ætti þess kost. Þegar öllu er á botninn hvolft, verð eg að játa, að eg hafi um ekk ert að sakast,- en fyrir ótal margt að þakka. Þær voru stundir á lífsleið minni, og þær ekki allfáar, að eg átti ekki samleið við neina lifandi manneskju, það eg til veit. Fleiri urðu þó þær stund- ir, að eg naut fylgdar einnar manneskju, en aðeins einnar; en það var bótin. að sú mann- eskja fylgdi mér af svo frá- bærri dygð og dugnaði, að slíkt UNCLAIMED CLOTHES SHOP Karlmfnnn fttt «»K yflrhnfnlr. nnittntt eftlr mAll. A’iííurhorganlr haf fallltt úr *!ldl. «k ftttln Mejant frA $9.^5 tll 924..%0 ■ppbaflejra Melt A $2í».00 off «i>P I 960.00 471^ Portage Ave.—Sími 34 585 MOORE'S TAXI LTD. Cor. Donald and Grakam. 50 Cents Tail Frá elnum staí tll annars hvar sem er 1 bsenum; 5 manns fyrlr sama og einn. Allir farþegar á- byrjstlr, alllr bllar hitaílr. Sfml 23 KM (8 Ilnnr) Kistur, töskur o grhússarna- flatnlngur. SKIPASMÍÐAR ITALA Á skipasmíðastöðvum í ítal- íu er nóg að gera um þessar mundir. ítalar hafa stöðugt verið að færa sig upp á skaftið í þessari grein á síðari árum. enda leysa þeir öll störf af hendi á þessu sviði svo vel, að sérfræðingar ljúka hinu mesta lofsorði £,. Það er líka komið í ljós, að ítalir eru orðnir Bret- um hættulegir keppinautar í þessu efni. í fyrsta lagi standa þeir nú Bretum eigi að baki í nauðsynlegri verkfræðilegri þekikngu. I öðru lagi standa Fiskimenn— Undirritaður hefir til sölu nýja netja-korka. tvær stærðir minni og stærri á rýmilegu verði. Skrifið eða talið við: S. Vigfusson LUNDAR' MANITOBA PELimeo COUNTRY CLUB -TPECIAL The BEER that Guards QJJALITY Phones: 42 304 41 lll AFTUR! Á SÝNINGUM 1931. f OPINBERRI SAMKEPNI UM BEZTU BRAUÐBÖKUN OR ÖLLUM HVEITIMJÖLTEGUNDUM. Gull Verðlaunapeninginn Báða Silfur Verðlaunapeningana 127 Fyrstu Verðlaun 337 Verðlaun Alls f RÚMUM 40 HEIMABAKSTURS DEILDUM HREPTU ÞEIR SEM NOTA RobinHood FLOUR Verðlaun þessi voru veitt á sýningunni í Brandon, Calgary, Saskatoon, Regina, Yorkton, Estevan, North Battleford, og Prince Albert, fyrir Hvit, Brún, og Kryddbrauð, Pie, Snúða, og Biscuits, og allar tegundir af kökum og kryddbakstri, i eldri og yngri deildunum. mun fágætt í mannheimum, ef ekki dæmi. — 1 verulegri þakk- ar-skuld stend eg ekki við nokk urn mann á jarðríki, nema hana eina. Næst henni ber mér að efna vin einn oftast fjarlæg an, sem aldrei hefir brugðist mér, hvað sem á hefir bjátað, og hversu öndverð sem aðstaða hans til ýmissa mála hefir hlot- ið að vera minni, en það er föðurbróðir min, elskulegur og æruverður, séra Sigurður Gunn arsson. En nú er svo komið, sem e. t. v. aldrei skyldi verið hafa, að eg er kominn í þakk- arskuld við ykkur öll. Hvort mér nokkuru ’ sinni lánast að greiða hana, — það má guð vita. Eg skal reyna að gera mitt til þess, ef ekki beint, þá óbelnt. Þegar mér í fyrra — aiveg upp úr þurru, að mér finst — alt í einu var sendur riddarakross íslenstóa fálkans -eg hefi hingað til ekki tjaldað honum; það er með hann eins og heiðursmerkið norska; eg ber hann í kvöld í fyrsta sinn, að þeirri morgunstund frátaldri þegar eg fór til konungs vors og þakkaði honum fyrir hann). Þegar mér, segi eg/ í fyrra haust, á tólfta fullveldisdegi íslenzka ríkisins. barst þessi kross, varð eg áhyggjufullur út af því, hvern þátt eg eigin- lega ætti í tilkomu þessa ríkis og hversu eg í framtíðinni mætti verða því og sjálfstæði þess og heiðri, sem er mér dýrmætaraöllu öðru, undan- tekningarlaust, og hefir altaf verið, best og varanlegast, að gagni. Þeim áhygjum er ekki Iétt af mér enn — því get eg trúað ykur fyrir. Og kvöldið í kvöld skuldbindur mig engu síður en orðan. Það er mér sönn ánægja, að geta sagt yður það af heilum huga, löndum mínum og sam- ferðamönnum á lífsleiðinni, að eg dáist að dugnaði ykkar og þreki. Eg tel mig fullsæmdan, ef eg, ásamt ykkur og jafn- hliða, má teljast einn af verka- mönnum þessa lands, en helst til ofsæmdan að sitja hér í heiðurssæti. En söm er ykkar gerð. Og úr því að þér nú ein» sinn hafið boðið mér, samir mér að sitja hér kinnroðalaust. Þó get eg ekki iofað ykkur nema því einu. að halda leið mína, hvert sem hún kann að liggja, og án tillits til þess, hvort hún kann að færa mig nær ykkur eða fjær, —- hér eftir sem hing að til. Eg er þess fullviss, að þó að vér kunnum að vera ósáttir um marga hluti, erum vér allir einhuga um að óska, að för okkar, hvers og eins, megi verða landinu okkar þarf- leg, örfum okkar ánægjuleg endurminning og sjálfum okkur skammlaus. Þess vegna bið eg um leyfi til að mega þakka ykkur og þakka Háskólanum fyrir kvöldið með því, að áma íslandi heilla. Það lifi! —Mbl. ísooQOSGeoeooososGOðosooðooðosoeGoeooGcooseeosoooosoqit 1 Jóns Bj arnasonar 652 Home Street skóli Veitir fullkomna uppfræðslu í miðskólanámsgreinum, að meðtöldum XII. bekk eða fyrsta bekk háskólans. Þessi mentastofnun stjórnast af kristilegum áhrifum. Úrvals kennarar. Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum þjóðflokkum. virðist ætla að verða geysi-mikil í ár, er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir sínar um inngöngu sem allra fyrst. Skrásetning hefst 16. september Leitið upplýsinga hjá SÉRA RÚNÓLFI MARTEINSSYNI, B.A., B.D. skólastjóra. RAGNAR H. RAGNAR pianist and teacher Studio: 566 Simcoe St. Phone 39 632 PAL.MI PALMASON, I..A.B violinist and teacher Studio: 654 Banning St. Phone 37 843 Joint Studio Glub Every Month Pupils prepared for examination

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.