Heimskringla - 14.10.1931, Side 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 14. OKTÓBER 1931
SLITUR UM ISLENZKA
HÖFUNDA.
I.
í»að mætti virðast ástæða til
undrunar, hve fornsögurnar
hafa enn mikið aðdráttarafl
fyrir oss íslendinga. Að min-
sta kosti er það furðuefni
margra útiendinga sem þessa
hafa orðið varir, en
hafa ekki sjálfir átt kost á að
reyna töfra þessara fornu frá-
sagna. En sannleikurinn er
sá, að vér, sem alist höfum upp
við lestur þeirra, þurfum að
vera án þeirra um skeið til þess
að átta oss á til hlítar, hve
nákomnar þær eru orðnar oss.
I fyrsta sinni á æfi minni
hefir atvikast svo nú, að eg
hefi ekki litið í íslendingasög-
ur í hálft ár. Eg hefi ekki haft
þær við höndina, með því að
megnið af bókum mínum er
geymt annars staðar en þar,
er eg hefst við. Og mér er
tekið að verða órótt sökum
þessa skorts. Eg tek eftir því
nú, að eg muni furðulega oft
hafa seilst í hilluna, þar sem
er baðstofan skiftist í tvær her-
búðir, er deila um dygðir og
ódygðir Kjartans og Bolla. En
að síðustu fer svo, að sjálfur
frásöguhátturinn — aðgreind-
ur frá söguefninu — verður
mikilvægastur. Töfrar frásagn
arinnar vefjast um hugann, og
maður rýfur þá einungis til þess
þessu einkenni þar sums stað- á sjálfum sér og lítur efasemd-
ar. Örvar-Oddssaga er rituð arinnar augum á sjálfs sín og
af vitrum manni. Æfintýri annara látalæti. Þrátt fyrir
Odds eru ekki tilviljanir. Sá, eðlisfarslegan örleika liggur
sem leiðir Odd í gegnum at- kritikkin bezt fiyrir honum.
burðina alla frá Bjarmalandi, Hann er nægilega lesinn og
þar sem ólgandi ofstopinn mentaður til þess að hafa átt-
berst við tröll og forynjur, og ag sig á, að svokallaðar hug-
út á mörkina, þar sem Næfra- sjónir manna hvíla tiltölulega
að reyna að greina með sjálf- niaður leitar að sjálfum sér í sjaldan á bergi, beldur er ekki
um sér lundareinkenni og lífs- einverunni, hefir einhvern tíma ósjaldan holt undir. Fyrir því
verið leiður á heimskum mönn- er frábærilega kátlegt, þegar
um og fánýtum dygðum. Og, hann ryðst fram á orustuvöll
steinþróin, þar sem Oddur hvíl- og hefir klætt sig úlpu úr úl-
viðhorf þeirra manna, sem
sagt geta sögu á þennan sér-
staka hátt.
Ef til vill er lífsmáttur forn-
sagnanna ekki sízt í því fólg-
inn, hve höfundarnir eru oft
afdráttarlausar andstæður
þeirra manna, sem þeir segja
sögur af. Söguefnið er oftast
nær menn, sem eru ýmist á
valdi heitra og æstra tilfinn-
ir í Berurjóðri, er sígild tákn-
mynd þess sannleika, að eng-
inn fær sál sína flúið, þótt öll
lönd heimskringlunnar séu lögð
undir fót. Og þó er mark-
verðasta einkennið þetta, að
höfundurinn stendur fyrir ofan
og utan. Ástríður Odds eru
inga eða staddir í því umhverfi, | hans ástríður, en þær hafa
sem ástríðurnar hafa fylt af I þegar verið í deiglunni, skapið
drammatiskum krafti. Þegar | er sýrt íhugun, hitasótt barna-
sagt er frá Njálsbrennu, þá er sjúkdómanna er um garð geng-
frásagnarefnið fyrst og fremst in.
glóandi hatrið og taumleysi á-
II.
Þótt mér þyki ávalt hentugt
fyrir sálarheill mína að hafa
stríðanna. En í höndunum a
höfundi Njálu verður frásögnin
tiguleg, máttug og tregðurík.
þessar bækur voru geymdar, Höfundurinn hrífst aldrei með fornsögUrnar við höndina, þá
............. af gegndarleysi tilfinninganna, er þó sérgtök ágtæða tu þess>
bráðnar ekkert undan hbanum að eg hefl þráð þær undanfarna
frá bálinu. Ekki svo að skilja.
er eg fann þörf til þess að lesa,
en hugurinn beindist ekki í
neina sérstaka átt, eða var
óánægður með sérhvað, er á að frásögnin sé samúðarlaus
boðstólum var. Þrautalending- né köld. En lesandinn finnur,
in hefir jafnan orðið hin sama.
Áhrifin, sem sögur þessar
hafa á einstaka menn, eru
vafalaust mjög margvísleg. Þótt
þetta væri ekki vitanlegt af
samtali við menn, þá getur
hver maður ályktað um það
út frá því, hve áhrifin á hann
sjálfan hafa verið með ýmsu
móti á mismunandi aldursstigi.
Og flestir munu greina að
minsta kosti þrjú stig f þeirri
þróun.
í æsku manna eru atburðir
frásögunnar aðalatriðið og
langsamlega mikilvægast. Ungl-
ingurinn flylgiþt mjeð hverju
höggi, sém söguhetjurnar greiða
í bardögum, kreppir hnefann
af heift, er riðið er yfir Gunnar
á akrinum og tárfeDir yfir barn-
inu, er fylgja vildi Bergþóru
í eldinn. Þegar þroskinn vex,
verða persónumar sjálfar skýr-
ari í huganum, og forlög þeirra
verða umhugsunarefnið. Þúsund
sinnum hefir samtalið farið
fram, er Þorgils gjallandi lýsir
svo prýðilega í “Upp við fossa’’,
að höfundurinn stendur utan
við og fyrir ofan atburðina.
Hann er búinn að hugleiða og
melta þá. Og inn í hug manna,
hundruðum ára seinna, læðist
sjálfur straumur lífsskilnings
höfundarins — virðingin fyrir
tign og mætti örlaganna.
Til eru þeir kaflar í Grettlu
og Gísla sögu Súrssonar, er
manni finst engir hafa getað
skrifað nema Æsir — höfund-
arnir skilja svo til hlítar sögu-
per9Ónurnar, unna þeim sem
böraum, horfa fagnandi á leik
þeirra, finna til með sorg þeirra
en láta þó aldrei sjónhverfingar
aðdáynarinnar eða andúðarinn-
ar villa sér sýn. Yfir brá höf-
undanna hvílir ský þunglynd-
isins yfir fálmi mannlegrar sál-
ar, og án þess skýs fáum vér
ekki hugsað oss Óðin.
Jafnan er talað á þá leið, að
sagnaritun Islendinga liafi ver-
ið tekin að spillast um það
leyti, sem Fornaldarsögur Norð-
urlanda eru skráðar eða verða
til. Samt ber ekki lítið á
Sigurdsson, Thorvaldson
co.
LTO.
GENERAL MERCHANTS
ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED
ROYALITE COAL OIL, PREMIER GASOLINE
TRACTOR AND LUBRICATING OILS
ARBORG RIVERTON HNAUSA
Pliiint 1 Pbane 1 Phone 51, llln* 14
MANITOBA, CANADA.
daga. Eg fæ ekki losað úr
huga mér áhrifin af einnar næt-
ur setu fyrir skömmu yfir
kvæðabók Davíðs Stefánssonar.
Þetta er hinn mesti galdramað-
ur. Og eg þrái svaladrykk eftir
svæluna við seiðinn. Enginn
maður særir fram aðrar eins
kynjamyndir á tungu vorri eins
og Davíð, enginn lýsir eins
margbreytilegum skapsmunum,
enginn fremur annað eins of-
beldi á sjálfum sér við að bneyta
dutlungum í ástríðu. Hann hefir
ort mörg kvæði, sem að fögr-
um þokka og mýkt standa ef
til vill flestu framar á íslenzku.
en samt verður ekki komist.
undan að segja, að hitasóttin
sé aðaleinkenni kveðskaparins.
Jafnvel í “hetjukvæðum” hans
kennir ástríðuhrópanna meira
en afls og þunga. Davíð Stef-
ánsson þjáist svo oft af sálar-
lungnabólgu á níunda degi.
Hann er í stöðugri andlegri
lífshættu — staddur í hræði-
legum krisis hitasóttarinnar.
Væri eg læknir hans, myndi
eg ráðleggja honum þrjá
skamta af Stephani G. á dag.
Vitaskuld skal við það kann-
ast, að þetta er einhliða dóm-
ur nm þennan hæfileikaríka
ljóðamann, en hann er samt
réttur, það sem hann nær. Og
hvað sem því líður, þá ier á-
ríðandi að draga athyglina að
þessu einkenni margra gáfu-
manna íslenzkra, sem nú eru á
bezta aldri — vanstillingunni
og jafnvægisleysinu. Þetta
birtist jafnvel á ótrúlegustu
stöðum og óvæntum. Eg er
t. d. tekinn að búast við alt
öðru frá manni eins og Halldóri
Kiljan Laxness. Hann hefir ó-
venjulega skarpt, kritiskt auga.
Þess verður þráfaldlega vart, að
hann tekur í hnakkadrambið
faldahári og girt sig snæn ems
og spámaður utan af eyði-
mörkum. Hlýðið á raust hróp-
andans:
“Blaðalygara afturhaldsins
hér klígar ekki við því að gera
nafn Krists að aðalbeitunni í
hinum blygðunarlausu ginn
ingarskrifum sínum nú fyrir bæ;
arstjórnarkosningar. Þessai
vábeiður, sem útsjúga hús
ekkna og munaðarlausra og
eiga ekkert áhugamál annað
en að ná í efstu sætin í sam-
kundunni, til þes9 að geta
spornað gegn alþýðuheillum og
hlaðið undir sjálfa sig og vild
armenn sína, sjá, fylkingar-
broddur þeirra, pestargerlarnir
sem ræktaðir eru með mútum
í líkþrárbælum auðvaldsblað-
anna hér í bænum og settir af
blóðsugum verkamannsins tii
höfuðs viðgangi verkamannsins
mennirnir, hverra nöfn ein eru
brennimark á sérhverjum mál
stað, — loks hafa þeir tekið
það ráð að leggja frá sér stefnu
skrána í kosningabaráttunni
spretta fingrum að allri rök
semdafærslu siðaðra manna
já, hverri tilraun til að kapp
ræða skynsamlega nokkurt
pólitískt deilumál, þeir hafa nú
kastað tólfunum og tekið til
óyndisúrræðis að relca mann
haturspóltík sína og blekking
arskriffinsku í nafni Jesú
Krists. . . .
“Varið ykkur á afturhalds
lygurunum! Varið ykkur
kramaralýðnum, stjórnmála
spekulöntunum, trúhræsnurun
um, tækifærahýenunum og
þrælahöldurunum, sem hafa
ofurselt yður og börn yðar hinni
glæpsamlegu spillingu örbirgð
arinnar!
“Sjá, þeir koma til yðar
sauðarklæðum, en hið innra
eru þeir glefsandi vargar.’
(Réttur XV., 1.)
Ekki verður með nokkrv
móti sagt, að Halldóri fari úlp
an vel. Hún verðut svo losara
leg á mönnum, sem ekki eru
fyrir hanna vaxnir. Fyllilega
réttmætt er að vara þjóð sína
við þeim sem maður telur
skaðsamlega í ðltjórnmálalíí-
inu, en fslendingar eru ekki
svo margir, að ekki megi tak
ast að láta þá heyra til sín
þótt ekki sé hrópað svo, að
ætla mætti, að það ætti að
heyrast yfir þvera eyðimörkina
í Arabíu.
III.
íslenzkar bókmentir hafa ver-
GlLLETT’S
HREINSAR BAÐKERIN Á
HELMINGI SKEMRI
TÍMA EN ANNARS TÆKI.
öblandað fyrir skolrennur
öblandað i setskálina
Blandað til algengra nota
GILLETT’S LYE “Eats Dirt”
Flake Lye
VLútar efnið skyldi aldrei
látið í heitt vatn.
Matskeið af Gillett’s lút leyst upp
í galónu af köldu vatni* er hin
bezta lútblanda til þess að hreinsa
með vatnskerin í baðherberginu.
Notið það til þes9 að þvo úr botn
og barma keranna og minnist þess
að með þvottinum eru þau sótt-
hreinsuð ef notað er Gillett’s Lye.
Hellið vikulega nokkru af Gillett’s
Lye niður í set'Skálina og helzt
hún þá ávalt hrein.
ið, eins og kunnugt er, með
ólíkum svip á mismunandi tím-
um og harla ólfkar að gæðum.
En þó hafa menn jafnan haft
meiri og minni Wliðsjón af
hinum klassisku fyrirmyndum.
Það eru ekki nema fáeinar ára-
tugir síðan unt er að segja, að
tekið 9é að stefna í aðra átt,
og næsta öndverða, hjá meiri
háttar rithöfundum íslenzkum.
Og það vill svo til, að það má
drepa fingri niður og benda á
blettinn, þar sem snúið er við.
Mér er minnisstætt samtal,
sem eg átti eitt sinn fyrir all-
mörgum árum við ungan mann,
sem var að búa sig undir að
verða rithöfundur. Eg las rit
Bernards Shaws þá með mikilli
áfergju og dáðist að þeim mjög.
Kunningi minn rithöfundarefn-
ið, lét mig skilja það á sér, að
bókmentasmekkur minn værí
æði barnalegur og þroskalítill.
Hann hafði lesið eftir Shaw
leikrit, sem fjallar1 að miklu
leyti um fjáröflun af húsnæðis-
okri f fátæktahverfum. Og
hann benti mér á, hvílík fjar-
stæða það væri, að gera sér
annað eins að yrkisefni. Yfir-
leitt kæmi þjóðfélagshættir
ekkert skáldskap við. Skáld-
skapur, sem eitthvað ætti að
kveða að, yrði að fást við magn
miklar ástríður, stórfeldan á-
rekstur milli mismunandi skap-
gerða, sýna sálarlífið sem mynd
ir á stórfeldu tjaldi, heitar og
magnaðar tilfinningar, sem lyft
væri upp yfir flatneskju hins
daglega Ufs.
Eg var nægilega kunnuguv
manninum til þesstað vita, hvað
an fyrirmyndin var tekin. Hann
dáðist að Höllu í Fjalla-Eyvindi
um fram aðrar persónur í ís
lenzkum ritum.
Halla hefir haft langsamlega
meiri áhrif á yngri íslenzka
rithöfunda en flestir hafa gert.
sér grein fyrir. “Fjalla-Eyvind-
ur” er svo prýðilegt rit á marg
an hátt, að ekkert er að furða
sig á, að athyglin hafi orðið
mikil. En hennar hefir ekki
sízt gætt sökum þess, að menn
hafa fundið, að hér var farið
í ólíka og óvænta átt frá því
sem íslenzkar bókmentir hafa
lengst af stefnt. Með þessu
riti er yfirgefin hin íslenzka
erfðatilfinning, að jafnvægi
skapferlisins sé aðdáunarvert.
Með Höllu hefst það, sem mað-
ur hefði tilhneigingu til þess
að nefna dálæti á tröllskapnum
í mannlýsingum.
Bókmentamenn hafa skýrt
frá því, hvernig “Fjalla-Eyvind-
ur’’ hafi orðið til. Höfundur-
inn hafi skrifað einn þátt fyrst
— þann, sem nú er 4. þáttur
— og ætlast til, að það yrði
sjálfstætt leikrit, sem hann
nefndi “Hungur”. Hafi til-
gangur eða fyrirætlun höfund-
arins verið sú, að tefla ástinni
fram á móti hungrinu og sýna
hvort betur mætti. Niðurstað-
an hefði verið, að þótt ást
hefði staðist sextán ára eldraun
líkamlegra og andlegra þján-
inga, þá hlyti hún að þoka úr
hásæti hugans, er brýnustu
nauðsynjar mannlegs lfkama
syrfu nægilega fast að. Jafn-
vel útlaga-ástin, vígð af synd-
um og sælu, yrði að lúta hinni
almáttugu drottningu hungr-
inu.
Viðfangsefnið er vissulega
heillandi og þess eðlis, að vert
væri að um það væri fjallað af
mikilli alvöru og vandvirkni.
En mjög erfitt er að verjast
jeirri hugsun, að höfundurinn
hafi lagt meira kapp á að ná
dramatiskum áhrifum — með
jví að nota gegndarlausar að-
ferðir — en. að varpa verulegu
ljósi yfir sjálft viðfangsefnið.
Því að niðurstaðan af lestri 4.
íáttar verður í rauninni alt
önnur, en til virðist ætlast.
Þegar þátturinn er lesinn
með sæmilega köldum huga og
þess hefir verið gætt að Iáta
ekki straumhraða stílsnildarinn-
ar þeyta sér áfram, þá er lítt
gerlegt að festa trúnað á, að
VISS MERKI
eru vottur um sjúk nýru. Gin Pillg
bæta fljótt og gersamlega, þar sem
þær verka beint en þó þægilega á
nýrun—og þannig bæta, lækna og
styrkja þau. Kosti 50c í öllum lyfja
búðum. 132
hér séu tvær lifandi mannverur
að tala saman í því hörmungar-
umhverfi, sem lýst er. Hinn
geigvænlegi máttur hungursins
verður næstum því að óveru-
leika, þegar alt mál'Höllu snýst
svona þrálátlega um ástarsam-
band hennar og Kára. Um-
hverfið og ástæðurnar í kofan-
um eru með þeim hætti, að
ekki er eingöngu sjálfsagt, að
taugar auðnuleysingjanna verði
eins og þandir strengir í sam-
verunni í auðninni, heldur finst
manni sjálfsagt, að hvert tang-
ur af þeirri húð, sem gróið hef-
ir í félagslegri sambúð yfir
frumstæðilegar hvatir manna,
slípist af. Nú má segja, að
alt sé þetta dregið fram í þætt-
inum. En það er tvískinnung-
ur í frásögunni. Höfundur-
inn leggur megmáherzluna á
það, sem að öllum líkindum er
með öllu sálfræðilega rangt, en
hins vegar frábærilega áhrifa-
mikið og dramatískt. í stað
þess, sem eðlilegt hefði mátt
virðast, að öll umhugsun um
ástamál hefði viðnámslaust
hörfað undan hungrinu inn f
skúmaskot sálarlífsins, þá er
ástamálunum telft látlaust fram
og, frá Höllu hálfu, á hinn
grimmilegasta hátt.
Réttlætingin á hugarástandi
Höllu á að vera í því fólgin,
að henni hafi sjálfri verið þann
veg háttað, að hún fékk ekki
greint í sundur ást sína og sál
sína. Ástin hafi verið sú meg-
inhvöt, sem hafi haldið lind
sálar hennar opinni. Og sök-
um þess, að höfundurinn finnur,
hvað þetta er áhrifamikil hugs-
un og vel fallin til þess að
vekja bergmál í hugum áhorf-
endanna, þá heldur hann henni
líka svo til streitu, að hann
hrekur það sjálfur, sem hann
hefir ætlað sér að segja með
þættinum. Því að það er ekki
hungrið, sem sigrar ást Höllu.
Þegar hún sannfærist um, að
ást sín sé sloknuð — eða öllu
heldur: þegar hún gat ekki
lengur ‘varðveitt trúna á ást-
ina hjá sjálfri sér’’, eins og
hún kemst að orði — þá vill
hún ekki lifa lengur. Það er
ekki hungrið, sem vekur hugs-
unina eða sviftir hana lífs-
lönguninni, enda er slíkt vart
hugsanlegt, meðan fjörið er jafn
ódofið eins og er um þau bæði
í kofanum. Því fer svo fjarri,
að hungrið hafi sigrað í tafl-
inu við ástina, að Halla er látin
ganga út í hríðina sökum þess
skilnings, að líf hennar án ást-
ar sé marklaust og einskis-
virði.
Þessu kann að niega svara
með því, að það sé hungrið,
sem hrakið hafi á brott úr
huga Höllu, og á þann hátt
hafi það sigrað. En það svar
er ófullnægjandi sökum þess,
að hungrið nær ekki valdi á
huga hennar í ástarinnar stað.
Hún gengur blátt áfram út í
hrfðina af því, að tómleiki lífs-
ins er orðinn svo mikill, að
það er einskisvirði framar.
Þessar athugasemdir um
þennan frægasta þátt í íslenzku
leikriti eru vitaskuld ekki nema
brot af því, sem um hann er
að segja; en á þetta hefir ein-
göngu verið bent í því skyni að
vekja athygli á upptökum aér-
stakrar tilhneigingar í bók-
mentum íslendinga,—tilhneig-