Heimskringla - 20.01.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.01.1932, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HclMöKRINCLA WINNIPEG 20. JAN. 1932 ?*ísí «a,‘* tor iíere’* ^o^r *®’col cT Dry Cleaned gPressed SUITS % $ TUXEDOS DRESSES Plain Cloth — FOR SALE — Tailor-made Winter Overcoat, size 42. Heavy quality Irish Frieze—Tweed lined and cha- mois interlined. Very warm. — Very little used. Cost $60.00. Sell for $15.00. — S. J. S., Ste. 1— S02 Main St., WinnipeK. FJÆR OG NÆR. Margrét Ingjaldsdóttir, ekkja eftir Davíð Guðmundsson, sem fyrrum bjó að Mountain, N. D., andaðist 10. janúar s.l. að Wyn- yard, Sask. Hún var jarðsungin þann 14. s. .m af séra Ragnari E. Kvaran. * * * G. J. Oleson frá Glenboro, Man., var stddur í bænum yfir helgina. • • • Karlakórið íslenzka syngur miðvikudaginn 3. febrúar í Fyrstu lútersku kirkju á Victor stræti. Auglýst nánar síðar. • • • Guðbjörn Jóhannesson, 17 ára pilt, henti það hörmulega slys s.l. fimtudag, að saga af sér fjóra fingur á annari hendi alveg upp við handarhnúa í kjötvél, í búðinríi sem hann vann í, West End Food Market, Pilturinn er sonur Ásmundar heitins Jóhannessonar, og átti heima hjá móður sinni á Simcoe stræti. Hann er á Almenna sjúkrahúsinu. Sárið gengur vel að græða og býst sjúklingurinn við að koma út úr sjúkrahúsinu í þessari viku. * * * Til Dr. J. Árnasonar, Seattle Ökustjóri á Ökurþór ógna og hættna kendi. ROSE THEATRE Thur., Fri., Sat., This Week Jan. 21-22-23 KILI, BOYD ‘BIG GÁMBLE’ Comedy — SerÍHl — Xf'vtt Mon., Tue., Wed., Next Week Jan. 25-26-27 “AMERICAN TRAGEDY” Comeily — Npmi — Vnrltey ()•«■»• ()•«■»-()<W-()-«••<)*•■»*( O I K-Ó-K ! Það eru til margar tegund- | ir af kck, i Vér seljum aðeins beztu | tegundirnar, amerískt t steinkola kók. , Enginn annar í Eldiviður sem fæst á markaðinum er | jafn nota drjúgur, og full- = nægjandi í aftakakuldum I sem það. Koppers eða Colvay bakað. I EGG, STÓ, eða HNETU = stærðir. $15.50 TONNIÐ Kaupið það sem bezt er. j HALLIDAY í BrosM Ltd. Sími 25 337-8—34 242 37 722 ■ Hugumstór og hjartarór til himins augum rendi. O. * * * Hinn árlegi kosningafundur Kvenfélags Sambandssafnaðar verður haldinn í fundarsal kirkjunnar, þriðjudaginn 26. þ. m. Hefst kl. 8 e. h. Áríðandi ið félagskonur mæti. Mrs. R. Pétursson, forseti. Mrs. J. F. Kristjánsson ritari. • • • George Scyrup bóndi að Wynyard, Sask., andaðsit á gamlárskvöld á heimili sínu. — Hann var íslenzkur að ætt. — Jarðarförin fór fram 5. janúar. Séra Ragnar E. Kvaran jarð- söng. * * * Björn Walterson, fyrrum bú- andi að Cypress River, Man., lézt s.l. fimtud. á heimili tengda sonar síns, L. J. Hallgrímsson- ar, 548 Agnes St. Hann kom til Ameríku árið 1873, settist fyrst að í Nova Scotia og On- tario, en flutti árið 1881 til Manitoba. Tók hann sér lieim- ilisréttarland að Brú, í Cypress River bygðinni og bjó þar rausn arbúi þar til hann settist að í Winnipeg 1907, hjá tengdasyni sínum, og hefir átt heimili hjá honum síðan. Líkið var flutt til Cypress River og var þar jarðsett s.l. mánudag. Björn var 79 ára gamall. * * * Menn eru mintir á “Social Evening’’, sem Karlakór íslend- inga í Winnipeg heldur fimtu- daginn 21. janúar í The Insti- tute of the Blind á Sherburn og Portage strætum. Þeir, sem ætla sér að spila L'humbre, eru vinsamlega beðnir að hafa með sér spilapeninga (chips) og spil. Við bridge (auction og con- tract) geta menn skemt sér. Auk þess verður dans, kaffi og söngskemtun. Byrjar kl. 8.15 að kvöldinu. — Aðgangur að- °ins 35 cent. — Komið og haf- ið glaða stund. * * • Skrifvilla var í einni ljóð- ’ínu kvæðisins “Sköpunar þátt- ur” í síðasta blaði Heíms- kringlu: “— en prédikaði ef allir væru ei öllu valdi mildir”, á að vera “en prédikaði ef all- ir sýndu ei öllu valdi mildi”. * * * Yfirlýsing til hlutaðeigandi bæjarbúa. gat ekki stöðvað hana, og var það slæm óhepni. Því þeir höfðu það bezta af leiknum þangað til að þetta kom fyrir. Þeir sem léku fyrir Fálkana voru þessir: F. Gillies, markvörður A. Johnson C. Bensoji Matt Jóhannesson Ingi Jóhannesson C. Munroe Ad Jóhannesson W. Bjarnason P. Palmateer P. Gíslason. Á miðvikudagskv>öldið léku ekki nema tveir af okkar hockey flokkum á Wesley skautahringnum, því að ísinn var vondur og svo var líka of kalt. Þeir sem léku voru Na- tives og Víkingar, og höfðu þeir ekki alla sína menn úti, og “Það er auðséð á þér — þú ert svo þreytulegur.” * * * Skattanefnd endursendir fram tal ungs ekkjumanns, með þess ari athugasemd: Okkur vantar eignir konunnar yðar! Maðurinn skrifaði undir: lyiig líka! — og sendi svo framtalið aftur. ið var á reglulegu skrifstofu- haldi á páfagarði. —Alþbl. * * * Rannsókn á eðli katta. HVAÐANÆFA. MERKILEG SKJÖL UM fSLAND. Frh. frá 7. bls. arkaupmaður, Hans Thode, leggja löghald á farangur þeirra til tryggingar stórri skuld, sem biskup var í við hann og hafði margsvikist um að borga. Það er einkennilegt að sjá að Ög- mundur biskup er í skuldum við fóru svo leikar með þeim, að i Hamborgara þegar liann deyr, þeir skildu jafnir, hvor flokk- j fyrir orgel, sem hann hafði urinn fyrir sig skaut 5 sinn- ( keypt til dómkirkjunnar í Skál- um í mark. | holti, og er Gissur biskup rukk- Fálkar hafa Whist Drive og aður um skuldina. dans á hverju laugardagskvöldi Skammabréf til Hamborgar- í neðri sal Goodtemplarahúss- ráðs til Jóns biskups Arasonar fyrir það, að hann hafi verið andvígur Hamborgarkaupmönn- um, en dregið taum Hollendings nokkurs, rak eg mig og á. Eg nefni þetta alt af handahófi, því það er úr svo mörgu að moða.” “En hvemig fórst þú að finna ins. Komið og styðjið þar með félagið. * * * Ungírú Día Jóhannsson, til heimilis í Wynyard, Sask., og E. W. Biddle, frá North Battle- ford, voru gefin saman í hjóna- band 6. janúar, að heimili Mr. jþetta?” og Mrs. J. Jóhannsson, Wyn-1 “þag er í sjálfu sér ekki svo yard. Séra Ragnar E. Kvaran mikni vandi, en það reynir hins Sifti- > vegar mjög á þolinmæðina. Það er að líta í alla pakka og bæk- Mr. N. P. Portnoy, stjórnandi ur> gem með nokkrum líkindum Perth Dye Works Ltd. í Winni- 0g jafnvel með ólíkindum hafa peg, er á leið suður til Cleve-. eitthvað að geyma, og svo hitt, land, Ohio ,til þess að vera þar að iáta það ekki á sig fá ag Kínverji einn við háskólann í Cheking, að nafni Zing Yang Kuo, hefir tekið sér fyrir hend- ur að rannsaka hvernig væri varið hug kattarins til rottanna. Fékk hann sér því fjölda katta og lét ketlinga alast upp þar, sem þeir hvorki sáu rottur né U)ýs, en öðrum voru fengnar rottur til þess að leika sér við frá því þeir fóru að sjá, og enn aðrir voru látnir sjá hvemig mæður þeirra veiddu og drápu rottur. Sumir ketlinganna fengu að eins mjólk og jurtafæðu, en öðrum var gefið kjöt og fiskur. Af 21 ketling, sem vanist hafði við að sjá mæður sínar veiða, voru 17 búnir að drepa rottu áður en þeir voru fjögra mán- aða, en af 20 ketlingum, sem ekki höfðu séð það haft fyrir sér, voru aðeins 9 búnir að gera það á sama aldri. Af 18 ketl- ingum, sem höfðu vanist á að leika sér við rottur, drap eng- inn neina af þeim rottum, né nokkru sinni rottu af sömu MESSUR 0G FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. tegund, og rotturnar, sem voru leikbræður þeirra, en 3 af þess- um 18 drápu rottur, sem voru af annari tegund. Þeir ketlingar, sem aldir voru á jurtafæðu drápu rottur alveg eins og hinir, sem vanist liöfðu kjöti, en átu þær sjaldan, og venjulega snertu þeir, sem höfðu verið í 3 til 4 mánuði á urtafæðu, úr því ekki kjöt, þó látið væri fyrir þá, hvorki rottukjöt né annað. Tilraunir þessar benda’ á, að það sé eðlishvöt katta að veiða rottur, en þeir séu fljótari að komast upp á það, sé það fyrir þeim haft. Hins vegar virðist sem hægt sé að kæfa þessa eðlishvöt kattanna á uppvaxtar- árunum með því að láta rottur alast upp með þeim. —Alþbl. á fundi iðnbræðra sinna, og sjá og heyra hvað fullkomnustu Dye Works félög eru að gera, með það fyrir augum að taka þær aðferðir upp, sem til hags- muna og þæginda eru fyrir við- skiftafólkið. Ætlar Mr. Portnoy að reyna að fá næsta fund haldinn í Winnipeg. NOTKUN SJÁVARFALLA TIL RAFMAGNSFRAMLEIÐSLU CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargeat Slmi 33573 Heima alml 07136 Bxpert Repair and Complete Garage Serrice Gaa, OiU, Extras, Tirea, B»tteriei, Etc. Eg er reiðubúinn til að standa við það, sem í fréttagreininm stendur í Heimskringlu 18. nóv- ember, ef til þess kemur, að það málefni verður tekið fyrir frá fyrstu byrjun. Eg hefi andstygð á persónu- legum blaðadeilum, því þær eru bjánaháttur. C. Jörundsson. * * * Guðni Eggertsson úr Vatns- lalsbygð, Sask., andaðist á Al- menna sjúkrahúsinu hér í bæ mnnudaginn 17. janúar. Líkið var sent vestur til Tantallon, Sask., á mánudagskvöldið. — Hann var 69 ára gamall. * * * . ..John J. Arklie, R.O., Special- ist on sight testing and fitting of glasses, will be at Lundar Hotel, Friday, January 29th.... • • • Frá Fálkum. Þann 11. janúar léku Fálkar á móti Masons í St. James Inter- mediate League, og töpuðu þar 2 á móti 1. Það var harður leikur og var hart að tapa hon- um, því það versta sem þeir hefðu átt að hafa, hefði verið jafntefli, því kringlan kom einu sinni af miðjum ís í háa loftinu og sá markvörður hana ekki fyr en of seint, svo að hann Milli ríkjanna New Brunswick í Canada og Maine í Bandaríkj- unum er fjörður, sem heitir Pas- samaquoddy. Hann er 20 km. langur og 15 km. breiður. í hann rennur St. Croix River. í þeim firði er mismunur flóðs og fjöru miklu meiri, heldur en víðasthvar annarsstaðar á hnett inum. Þess vegna hefir mönn- um hugkvæmst að nota sjávar- föllin þar til þess að framleiða rafmagn, er ráðgert að hlaða stíflugarð þvert fyrir mynni fjarðarins og hólfa hann svo í sundur í tvent, og verða hólf- in notuð á víxl eftir því hvort er flóð eða fjara. Stjórnin í Canada hefir þó fyrst um sinn lagt bann við því, að byrjað verði á verkinu Hefir hún gert það vegna þess að í firðinum er mikil fiski- veiði, og þar eru hrygningar stöðvar ýmissa fiskitegunda. — Óttast Canadamenn að lokun fjarðarins geti haft ill áhrif á fiskigöngur og fiskveiðar. Hafa verið valdir úrvalsmenn í nefnd þessa. Einn þeirra varð t. d. að sækja til Norega Er það próf. H. Gran og á hann að rannsaka “svtf”-lífið ,(plank- ton) í firðinum. Átti hvorki Canada né Bandaríkin neinn mann, er svo væri vel að sér í þeirri fræðigrein, að honum væri treystandi. Auk hans eru í nefndinni einn Canadamaður, 1 Bandaríkjamaður og einn Eng- lendingur. Mbl. SKRITLUR “Mig dreymdi í nótt, að eg hefði fengið atvinnu.’’ maður vinni klukkutímum sam- an, eða jafnvel dögum saman án þess að vinnan beri sýnileg- an árangur. Það er fjarska leið inlegt, en óhjákvæmilega nauð- synlegt. Suður í Regensburg var dómstóll keisarans, sem nefndur var ríkiskammerréttur, en þangað var málaskot frá undirdómstólum í öilu ríki hans. Það eru til böggiar með máls- skjölum í Hamborgarmálum, sem þar hafa verið rekin fram að 1630, en lengra þarf ekki að fara í skjölum Hansaborgar- anna til þess að leita að skjöl- um íslandi viðvíkjandi. Það var ekki ýkja-líklegt, að neitt kynni að vera í þessum bögglum ís- landi viðvíkjandi, en þó eyddi eg meira heldur en degi í að þvæia gegnum þá, og viti menn, eg fann þar málsskjöl í morð- máli sunnan úr Hafnarfirði. Hinrik nokkur Radtke hafði 1599 drepið Hans Hamburg kaupmann suður í Hafnarfirði, og var þetta skaðabótakröfu- mál höfðað af ekkjunni, og gefa málsskjölin, sem eru 63 talsins margar mjög merkilegar upp- lýsingar, svo að mér fanst fyrir- höfninni vel varið.’’ “Varst þú ekki líka í skjala- safni páfans í Róm?” “Jú, það var eg; en þar er mjög mikið erfiðara að vinna heldur en í Hansaborgunum. Söfnin þar hafa lengi verið í rækt og er mjög vendilega flokk að niður eftir efni, svo að þar þarf maður ekki að vinna bein- iínis í blindni. öðru máli er að gegna um skjalasafn páfa. Það hefir til þess að gera nýlega verið opnað fyrir fræðimönnum, en fyrst þá hefir verið farið að ganga frá því með það fyrir augum að það yrði aðgengilegt fyrir þá. Hafa skjalaverðirnir, kardínáli Ehrle og Achilles Ratti, sem nú er Pius páfi XI, lagt mikla vinnu í það. Nú er það svo, að vegna siðaskiftanna þarf ekki að búast við neinu, sem ísland snertir ,eftir 1560. En það vill einmtt svo óheppi- legatil, að það er fyrst í páfa- dómi Caraffa, Páls IV., sem sat. á stóli 1555 — 59, að kom- VÉR BÚUM TIL 0G BÆTUM “Þér getið fengið alla hluti gerða hjá Eaton”, sagði ein viðskiftakona vor á dögunum — eftir að hún hafði fengið gert við sokkana sina — og festan demantinn á hringnum sínum — sama eftirmiðdaginn meðan hún var að verzla. i Vér gerum upp hús að innan — Sjötta gólf Gerum víð skrautgripi — Aðalgólf Silfurleggjum borðbúnað — Aðalgólf Yfirklæðum húsbúnað — Sjötta gólf Smíðum lampaskerma — Sjötta gólf Búum til karlmannafatnað — Aðalgólf Búum til Chic Wardrobes — Annað gólf Búum til móðins hatta — Annað Gólf Búum til gólfdúka — Sjötta gólf Búum til karlmannaskyrtur — Aðalgólf % Búum til gluggatjöld — Sjötta gólf T. EATON C9, LIMITED I Þrettánda Ársþing j Þjóðræknisfélagsins verður haldið í ! G00DTEMPLARA HÚSINU j viíS Sargent Ave., í WINNIPEG j 24, 25, 26 febrúar 1932 ? og hefst kl. 10 f. h. miðvikudaginn . 24. febrúar. i D A G S K R Á (áætluð): II. Þinsetning. 2. Skýrsla forseta. |c 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning Dagskrárnefndar. o 6. Útbreiðslumál. I7. Fræðslumál. 8. Sjóðsstofnanir. | 9. Útgáfa Tfmritsins. f 10. Bókasafn. (= 11. Kosning embættismanna. 12. Ný mái. |s Stjórnarnefndin mun leggja fyrir þingið auka- lagafrumvarp fyrir upptöku lestrarfélaga og annara skyldra félaga meðal íslendinga í Vesturheimi, í Þjóð- | ræknisfélagið. ISamkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda meðlimi deildarinnar, gefi þeir Ifulltrúa skriflegt umboð að fara með atkvæði sín á Þingi, og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deild- |s arinnar. Almennar samkomur í sambandi við þingið verða |s auglýstar síðar. JÓN J. BÍLDFELL, forseti.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.