Heimskringla - 03.02.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.02.1932, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 3. FEBR. 1932. ’mm^aCe Sðg^V <»'a*oited «aU^-^jggpl ^cre* \)ov»' s rcð' CT se"' íor f JU WN\^$S\ mK’&s.4* Dry Cleaned Pressed SUITS $ TUXEDOS DRESSES Plain Cloth FJÆR OG NÆR. Munið eftir að ársfundur Sambandssafnaðar hefst eftir messu í Sambandskirkjunni n. k. sunnudag. • • • Dr. Rögnv. Pétursson lagðist s. 1. miðvikudag í lungnabólgu. Hann varð mjög veikur fyrstu dagana, en er nú á batavegi. * • • Ein deild Kvenfélags Sam- bandssafnaðar efnir til matar- sölu (Home Cooking Sale) í fundarsal kirkjunnar föstudag- inn 12. febrúar n. k. Til sölu verður rúllupylsa, kæfa, lifrar- pylsa og blóðmör, einnig brúnt brauð og alskonar kökur. — Kaffi selt. — Fólk er vinsam- legast beðið að muna eftir þessu og líta inn. • • • Hóseas Hóseasson frá Wyn- yard, Sask, hefir verið í bæn- um undanfarna daga. Hann var að leita sér lækninga hjá dr. Jóni Stefánssyni við augn- veiki. • * * Greinin “Trúin á samfélag- ið, sem byrjar á annari síðu þessa blaðs, er tekin saman af Árna Helgasyni ritstjóra Iðunn- ar. Framhald hennar kemur í næsta blaði. Hún er þess virði að vera öll lesin. * * * Vinnudeilunni milli strætis- vagnafélagsins og þjóna þess, lauk þannig, að þjónarnir sættu sig við nokkra kauplækkun og að einhverju leyti styttan vinnu tíma. • * * Bæjarráðið í Winnipeg sam- þykti nýlega, að láta rannsaka hvort strætisvagna félagið væri að bjóða bænum góð kjör eða ekki með tilboði sínu, um að selja kerfið fyrir 25 miljónir dollara. Nokkrir bæjarráðsmenn voru á móti þessu, svo sem Rice-Jr nes, P. Bardal og fleiri, og kváóu það ekki ómaksins vert. Kerfið áleit Rice-Jones 16 miljón dollara virði. * • * S.l. viku samþykti bæjarráð- Ið í Winnipeg, að krefjast þess af hverjum manni, er fram- færslustyrk þiggur af bænum, að hann skrifaði undir samn- ing þess efnis, að greiða bæn- um aftur framfærsiukostnaðinn í vinnu eða eftir því sem þægi- legast væri, er batnaði í ári. Kvað þetta vera gert í bæjum í hinum vesturfylkjunum, og er sagt, að styrkþegum hafi fækk- að við það. Er þessari samþykt bæjarráðsins mótmælt harð- lega af verkamannafélögunum og fleirum. • * • FRÓNSFUNDUR. áfrýjað til stjómarinnar tawa, en hún breytti í dómum fylkisins. í Ot- engu ISLENZK SAMKOMA f KILLARNEY, MAN. HRANNMORÐ. ROSE THEATRE Thur. Frí., Sat., This Week Febr. 4-5-6 WoHt eioltliiit plctnre of the year ‘East of Borneo’ ROSE HODtRT and (TIARLE8 BRKFORD Comeðy — Serial — NetvH Mon., Tues., Wed., Next Week Febr. 8-9-10 l\\ CLAIRK In REBOUND Ve«H — Varlety Comrdy PKKE SILVERWARB l'uendoy and WeilneHilay MlthtH CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servica Banning and Sargfcnt Simi 33573 Heima eimi 87136 Kxpert Repair and Complete Garafe Service Gu, Oila, Extraa, Tirea, Batteries, Etc. Þjóðræknisdeildin Frón held- ur fund á föstudaginn kemur, 5. febrúar í efri sal G. T. húss- ins. Ræðu flytur forseti Þjóð- ræknisfélagsins ’J. J. Bíldfell. Efni hennar verður um, hvaða hagur sé að þjóðræknisstarfi Vestur-fslendinga. Er þe9sa sér- staklega getið hér, yegna þess að ætlast er til að frjálsar um- ræður verði á eftir. Um hljómleikaskemtun sjá Mrs. H. Helgason píanókennari og Thorsteinn Johnston fiðlu leikari. Allir velkomnir. Inngöngu- gjald ekkert. Engin samskot. — Fundurinn byrjar kl. 8 að kvöldi. * * * Hon. Vincent Massey, fyrrum sendiherra Canada í Banda- ríkjunum, og kona hans, komu til Winnipeg í gær. Mr. Massey er á fyrirlestraferð um landið fyrir Canadian Club. • • • Þrjár hengingar hafa farið fram þessa viku í fangelsinu í Headingly. — Á mánudags- morgun varð McGrath frá Sou- ris, að þola dauðahegninguna fyrir að hafa myrt konu sína s. 1. sumar. — Joseph Verhoski, 33 ára að aldri, sá er skaut Peter Demchyson nálægt Win- nipegosis fyrir rúmu ári síðan, varð að sæta því sama á þriðju- dagsmorgun, og nú í morgun varð Andrew Bodz að feta í fótspor hinna, en hann varð sekur um að hafa myrt konu sína í Pine River. Öllum þess- um dauðadómum hafði verið Oss barst í hendur eintak af ■‘Killarney Guide” frá 28. jan. 3. 1. Þar er getið um eftirmið- dagssamkomu, sem var ein- ungis helguð íslendingum, eða öllu heldur íslartdi. Fyrirsögn fréttagreinarinnar er “An Aft- ernoon in Iceland”, og viljum vér leyfa oss að birta í laus- legri þýðingu innihald hennar: “Ársfundur W. I. (Women’s Institute) var haldinn að heim- ili Mrs. Kristinsson. Áður en skemtiskráin byrjaði, var af- lokið venjulegum fundarstörf- um, og báru skýrslur með sér, að félagsmálum hafði vegnað vel. Skemtiskráin var einvörð- ungu íslenzk eða um íslenzk mál, og fer hér á eftir: Píanó einspil, “Skipið sekkur”, leikin af Miss N. Bate. Ræða: “Sögu- eyjan’’ (Iceland, the Land of Saga); ræða þessi var flutt af Mrs. Lawrence. íslenzkur tví- söngur, sunginn af Mrs. og Miss Thora Kristinsson. Ræða: “Að þrjátíu árum liðnum” (Iin- pressions of an Icelander after 38 Years’ Absence), flutt af Mrs. Brown. Þar næst voru tvö fiðluspil: “Komið og biðj- ið” og “Vögguvísa”, Miss Best lék hvorttveggja. Seinast á skemtiskránni var ræða: “Glím- an”, flutt af Mrs. Parsons. Að þeirri ræðu lokinni var sung- inn íslenzki þjóðsöngurinn “Ó, guð vors lands”, og stóðu þá allir upp. Mrs. Schultz (Sara Sigvaldason), frá Pilot Mound, hjálpaði til við undirbúning ræðanna. Að síðustu voru bornar fram veitingar, og þar á meðal ís- lenzk vínarterta. Þrjár mílur út frá þorpinu Elma í Manitoba var framið eitt hið hryllilegasta hrannmorð, sem sögur fara af. Martin Sitar, kona hans og 5 börn voru myrt í svefni að heimili sínu. — Að því búni lagði óþokkinn eld í húsið ,til þess eflaust að fela glæp sinn. Vinnumaður á heim- ilinu, Thomas Hrechkozie, er grunaður um að hafa framið morðið, og hefir hann ekki sést síðan það var framið. Síðustu fregnir herma, að hann hafi verið handtekinn 10 mílur austur frá Elma, og er haft eftir lögreglunni að hann hafi þegar meðgengið glæp- inn. — FOR SALE — Tailor-made Winter Overcoat, size 42. Heavy quality Irish Frieze—Tweed lined and cha- mois interlined. Very warm. — Very little used. Cost $60.00. Sell for $15.00. — S. J. S.t Ste. 1— ^02 Main St., WlnnipeK- AFVOPNUNARFUNDUR Afvopnunarfundur Vestur-Ev- rópu þjóðanna hófst í gær. Fréttir hafa ekki neinar borist of honum er þetta er skrifað, en eitt helzta málið er líklegt talið að verði hvemig skera eigi upp herör og senda sem öflug- astan her til Kína til að berjast á móti Japönum. þeir hafi verið færri. Sam- kvæmt opinberum skýrslum 1836 voru Indíánar í Bandaríkj- unum taldir vera 253,000 tals- ins, en í byrjun yfirstandanda aldar 270,000. Til dæmis um fólksfjölgunina meðal Indíána má geta Navajoflokkanna í Ari- zona. Ameríski herinn lét fram fara manntal meðal þeirra 1868 og voru þeir þá 11,000 talsins. Samkvæmt manntalinu 1930 voru þeir 40,000. Seinustu 20 árin hefir þeim fjölgað um 100%. Navajoflokkarnir búa á landspildum, sem ríkisstjórnin hefir friðað handa þeim, og ná landspildur þessar yfir £ Ari- zonaríkis, eða ca. 74,000 fer- kílómetra (ísland er 103,000 ferkílómetra). Næstir Navajo- Indíánum koma Sioux-flokkarn ir, um 33000 og Chippewa-flokk arnir, um 23,000. Mannflestir eru Indíánar í ríkinu Oklahoma eða 101,000. Að eins 100,000 Indíánum rennur hreint Indíána blóð í æðum. Hinir hafa bland- ast blóði hvítra manna og blökkumanna að meira eða minna leyti. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðamefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Phone 42 321 For a Ton Today 1 “ARCTIC” EINKENNILEG VEIKI. INDÍÁNUM FJÖLGAR. Washington í des. Samkvæmt skýrslum skrif- stofu þeirrar, sem hefir með höndum mál, er snerta sérstak- lega Indíána í Bandaríkjunum (The Bureau of Indian Af- fairs), er Indíánum í Banda- ríkjunum stöðugt að fjölga. Kemur þetta í bága við þá al- mennu skoðun, að þess myndi eigi marga áratugi að bíða, að Indíánar deyi út í Bandaríkjun- um. Indíánum fjölgaði um 1.2% árið sem leið og eru nú 314.500 talsins. Talið er, að Indíánar hafi verið um 300,000, þegar Columbus fann Ameríku, en margir fræðimenn ætla, að Árð 1916 særðist austurrísk- ur hermaður á hendi af sprengju. Sárið var ljótt og ó- hreint, en maðurinn komst fljótt undir læknishendi. Lækn- irinn hreinsaði sárið eins vel og honum fanst þurfa, og gaf sjúklingnum síðan innspýtingu til varnar gegn stjarfa — þess- um ægilega sjúkdómi, er magn- aðist afskaplega í stríðinu. Ekki bar á öðru en að lækninum hefði tekist vel, sárið gréri fljótt og maðurinn náði sér að fullu, eftir því sem bezt varð séð. Svo liðu nú 14 ár og hann kendi sér einskis meins. Stríðinu var lokið og hann orðinn verkamaður í 0)4 í verksmiðju. I fyrra sumar vildi það til, að hann fékk högg á sömu hendina, og rétt á eftir fékk hann stjarfa. Var hann nú fluttur á sjúkrahús, og fundu læknarnir þá örlitla stálflýs úr sprengjunni í hendi hans, og á henni nokkrar stjarfa sóttkveikj ur. í Wiener klinischen Woch- enschrift”, hefir dr. Walter Ernst, medisinalráð, skrifað grein um þetta einkennilega til- felli. Segir hann þar, að þegar varnarlyfinu gegn stjarfa var spýtt inn í manninn 1916, muni stjarfa sóttkveikjumar hafa fallið í dvala og ekki látið á sér bóla síðan. En um leið og maðurinn fékk höggið á hend- ina, hafi þær vaknað til lífsins aftur, svo áfjáðar þá, að engu hefði mátt muna, hvort mað- urinn “hefði það af” eða dæi. Og hann tekur þetta sem dæmi um hina ótrúlegu lífseigju sótt- kveikjanna og lífsþrótt þeirra. Lesb. Mbl. j H. F. Eimskipafjelag Islands ;' ; ;í i ' ■ . / Xv? >• •... ; <;< S.WbttUX.C PB.E SIDENT Diversification of investments is of prime importance. We have a well balanced portfolio, with bonds and debentures constituting the largest unit. C/. C. Serc/ufott GEN. M AN A G E R. No other security of whatevef nature has so amply demonstrated its worth during these crucial times as has Life Insurance. Stronger Than Ever at the close of 1931 Interest and premium receipts materially increased. Ex- penses substantially reduced. Contingency reserve largely increased. Doubtful assets rigorously written down. Assets............. Income.............. New Business . . . Business in Force . . Gross Surplus Earned $135,571,240 . . 29,299,097 . 60,842,657 . 616,536,322 . . 6,533,027 Complcte Rcport mailed on rcqucst j BJARNIDALMAN District Agent SELKIRK, MAN. GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPÁNY HEAD OFFICE WINNIPEC :• <■ i/ / •;. >'' c ■ ■'. ', >/ AÐALFUNDUíR Aðalíundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands f verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í | Reykjavík, laugardaginn 25. júní 1932 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: | Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á f liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, r og: ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- 5 skoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1931 og efna- * hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum I stjómarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. | Tekin ákvörðun um tillögu stjórnarinnar og skiftingu árs- z arðsins. | Kosning fjögra manna í stjóm félagsins, í stað þeirra, sem ? úr ganga samkvæmt félagslögunum. 9 I 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins f Ivara-endurskoðanda. ’’ 5. Tillögur til breytinga á lögum félagsins. i (- 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna f að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- | Igöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- * boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjavík, dag- Z ana 23. og 24. júní n. k. Menn geta fengið eyðubblöð fyrir um- I (boð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í I Reykjavík. g 1= Reykjavík 21. desember 1931. I STJÓRNIN. 1. 2. 3. I ■ ■ Ársfundur Sambandssafnaðar Aðalfundur Sambandssafnaðar verður haldinn í kirkju safnaðarins sunnudagana 7. og 14. febrúar n. k. | að aflokinni guðsþjónustu. » Á fundunum verða lagðar fram skýrslur og reikn- | ingar safnaðarins og embættismenn kosnir. * Áríðandi að fólk fjölmenni. | Winnipeg 26. jan. 1932. j M. B. HALLDÓRSSON, , forseti. I HALLDÓR JÓHANNESSON, J ritari. * Í^()«»()^()«M.|>^(l«»l).»()4H»()M»()^()«»<>«a»()«»<Í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.