Heimskringla - 03.02.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.02.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 3. FEBR. 1932. HEIMSKRINGLÁ 5. SIÐA Síðari dvalarárin í Saskatchew- an tók hann að kenna sjúkleiks þess, er að lokum leiddi hann fyrir aldur fram til grafar. Meö- fram í von um heilsubót flutt- ist hann með fjölskyldu sína vestur til Blaine, ár 1925. Var heilsa hans hér allgóð fyrsta árið. Þá sýktist hann af far- aldsveiki, eða “flú’’, er greip hann svo svæsnum tökum að hann bar ei sitt barr eftir það. Var fjölda lækna leitað, ár eftiv ár, en árangurslaust, uns þrótt- urinn þvarr til fulls eftir langa og dapurlega vanheilsu. Jónasi og Þuríði varð þriggja barna auðið, sem öll eru á lífi og til heimilis í Blaine: Guðný Sólveig Halldóra, gift manni af rússneskum ættum, Pred Aravvay. Jón Kristinn SigurSur, og Jónas Ásgeir. Jónas heitinn lætur eftir sig góða minningu. Hann var vel greindur maður og sjálfstæður í hugsunarhætti. í æsku var hann, að sögn, fjörmaður hinn mesti og hrókur alls fagnaðar í sinn hóp. Var alla tíð prúð- mannlegur og góðgjarn í um- gengni og vann sér yfirleitt velvild samferðamannanna, bæði vandabundinna og ann- ara. Varð aldrei ríkur af fé, en var ráðvandur í orði og gerði sér far um að standa í skilum. Alla æfi var hann frjálslyndur í trúarhugsun, og sann velviljað- ur og hjálpfús meðlimur ís- lensku Fríkirkjunnar í Blaine, frá því að hún var stofnuð. Persónulega getur sá sagt, er þetta ritar, að síðan hann veru- lega kyntist Jónasi hér vestra, var honum ávalt ljúft að verða á vegi hans. Ylur góðhugans og einlægninnar andaði frá við- mótinu. Jarðarförin fór fram fimtu- daginn 2. júlí, frá íslensku Frí- kirkjunni. Séra Friðrik A. Frið- riksson jarðsöng. Eigi má ljúka svo við þessa stuttorðu æfilýsingu að eigi sé þess minst, hversu stórvel kona Jónasar reyndist manni sínum heilsubiluðum og deyjandi. Með dæmafáu þreki, skyldurækni og ástúð stundaði hún hann, og tók jafnframt mögiunarlaust á sig þær byrðar lífsbaráttunn- ar og heimilisþarfanna, er hann varð að hníga undir, sakir sí- þverrandi krafta. En í heimi sjálfselskunnar og ómenskunn- ar er það í hæsta máta þakkar- vert, og hressandi, í hvert sinn er vér sjáum bregða fyrir sigur- mætti kærleikans og manndáð- arinnar. Fr. A. Fr. FRÁ ÍSLANDI Ný gatnanöfn. Bygginganefnd hefir lagt til að nýjar götur í Skólavörðu- holtinu verði nefndar: Eiríks- gata, næst Landspítalalóðinni, j um tímatal vort. Álítur t. d. að | nú sé 32. árið af öldinni að l byrja, í staðinn fyrir að öldin er 32 ára gömul. Mun það fyrir flestum að þeir hafa ekkert út í það hugsað, og svara í hugs- unarleysi ef að eru spurðir. Ekki hefi eg þó hitt nema einn mann ennþá, sem ómögulega gat sannfærst á því rétta. — Sýndi eg honum þó fram á að öldin mundi áreiðanlega hafa byrjað 1. janúar árið 1900, og verið eins árs gömul 1. janúar árið 1901. Flestir kenna aldur sinn við áratölu síðasta afmæl- is, og sama gildir um tímatal f. f. K. Eg skaut fjölda af rök- semdum mínu máli til stuðn- ings, — en ekkert dugði. — Hrundu eins og blýkúlur af stálplötu. Virðist stundum all- ervitt að hleypa fersku lofti í höfuð manna, og er fátt betur lokað. Virðist þetta þó auðsæ kenning og hverju barni skilj- anleg. Var síðast gengið inn á það, að eg skrifaði Heims- kringlu, og bæði hana að skera úr málinu, og var lofast til að taka hennar trú og halda til dauðadags. Væri sízt úr vegi að fáein orð fylgdu til frekari útskýringar. Eg hefi oft ætlað að taka pennann og þakka þér fyrir vikulega heimsókn. En hefi þá æfinlega fundið sálina mók- andi, og ekki haft hjarta í mér til þess að vekja hana. Ekki er eg að fordæma bún- ing Heimskringlu, en heldur hefði eg kosið, að þú hefðir klætt síðu þá, er sögurnar hafa byrgt, með góðum ritgerðum teknum úr tímaritum eða blöð- um að heiman. Væri það mun meira hressandi, ef tekið væri til greina orðaval, setningaskip- un og hrynjandi, sem nú prýða stíl / margra íslenzkra menta- manna. Ferðasaga séra Friðriks var fjörug og hressandi. Stíllist og i háttbundin hrynjandi hossuðu í manni með honum á öku-Þór.! Viðvíkjandi stólræðum, sem j birtar hafa verið í blöðunum, tel eg þær með því allra bezta. Samfélagsmál mættu vera j tekin meira til íhugunar. Vil i eg í því sambandi benda les- I endum Heimskringlu á ritgerð í Iðunni, 3. hefti XV. árg.: “Trúin á samfélagið’’. Að síðustu vil eg geta þess, að mér fyndist það heillaráð að skifta á tíu boðorðum Móse gamla fyrir eitt, er hljóðaði: Notaðu heilbrigða skynsemi í hvívetna. Sumir vilja ef til vill bæta því aftan við, og ætla eg ekki að finna neitt að því. En flestum boðorðum mun það brothættara. Lýkur svo voru masi. Með vinsemd. R. Árnason. * * * milli Skóiavörðutorgs og Hring- brautar. Leifsgata þar fyrir norðan milli Barónsstígs og Hringbrautar. Egilsgata með- fram barnaskólalóðinni, frá Skólavörðutorgi að Hringbraut. Flosagata norðanvert við fyrir- hugaðan íþróttavöll, frá Baróns stíg að Hringbraut. Droplaugar- stígur austanvert við sundhöll- ina, milli Bergþórugötu og Flosagötu. Við þessi nöfn er það að athuga, að þrjú hin fyrstu fara afleitlega í munni, eins og alls staðar þar sem “gata’’ er skeytt aftan við s- eignarfallsendingu. Úr því verður óhjákvæmilega “skata’’ í framburði. — Hvers vegna má ekki setja eitthvað annað en “gata’’ aftan við nöfnin, t. d. tröð, sem er gott og ‘gegnt fornt nafn? Færi ólíkt betur á því, að tala um Egilströð held- ur en Egilskötu. bréf til heimskrinqlu. Leslie, Sask. 23. jan. 1932. Kæra Heimskringla:— Svo er mál með vexti, að eg hefi oft orðið þess var, að fólk hefir dálítið skakka hugmynd Aths. Ritstj.: Frá voru sjónarmiði er skoð- un þín rétt. Að gera grein fyrir því í stuttu máli er þó ekki svo auðvelt, og óvíst að takist. Spurningin er, hvar kristna tímatalið byrjar. Síðan vest- lægu þjóðirnar tóku það upp, heflr það verið bundið við fæðingu Krists. Það er sagt árið eitt fyrir Krist og árið eitt eftir Krist. En ef telja ætti nú árið sem Kristur fæddist, árið eitt e. Kr. t. d., leiddi af því, að viðburðir, sem skeðu fyrir fæðingardag hans á því ári, yrðu taldir eftir fæðingu hans í tímatalinu. Til þess að koma í veg fyrir þetta, sáu stjörnu- fróðir menn og reikningshest- ar, að fæðingarár Krists varð að byrja á tölunni núll (0). Og samkvæmt því er Nelson’s al- fræðibókin skýrir frá, var fæð- ingarárið flutt yfir á árið eitt f. Kr. Þeir viðburðir, sem tíma- talið telur hafa orðið árið 14 f. Kr., skeðu því árið 13 f. Kr. En af þessu leiðir einnig, að viðburðir sem skeðu á öðru ári eftir Krists fæðingu, eru taldir að hafa orðið árið 1 e. Kr. í tímatalinu, því tölur þess breytt- ust ekki, þó árin væru færð fram frá fæðingarárinu. Og þar eð þessi breyting kom ei fram fyr en eftir að byrjað var að telja árið frá 1. jan., beytir það engu, þó árið hafi áður byrjað einhvern annan dag. Talið frá fæðingardegi Krists eru því meira en 1932 ár, þó það sé ekki samkvæmt tímatal- inu, eins og það er vanalega skilið. Um þetta atriði er oss sagt, að deilt hafi verið um síðustu aldamót. Ekkert af því höfum vér séð. í tveimur öðrum al- fræðibókum huguðum vér að þessu, en þar var ekkert um Strengleikar þeirra og dansar það sagt. Og enginn sem vér höfum átt tal við um þetta, hefir fall- ist á þessa skoöun. En sé hægt að reiða sig á heimildir þær. — og það er þegar sannað — að bankar og önnur stórgróia- félög standi alþjóð fyrir þrif- um, verður það að víkja, hversu gamalt sem það er orðið. Fram- þróun lífsins sópar öllu slíku úr vegi. En sársaukinn verður eftir því meiri, sem byltingin er stærri. Hvernig á að breyta fyrir- komulaginu, svo að sem minst ur sársauki verði að? Ykkar einlægur, Sigurður Jóhannsson. eru þeir helgiathöfn, er á upp- ber hann ’krinolinu”, og er hún BASKAR. Vestast í Pyreneafjöllum, þar sem þau teygjast niður að At- lantshafi, eiga Baskar heim þessi einkennilega þjóð, sem sem á hefir verið bent, eru þær enginn veit, hvar er upprunnin. nokkuð góð sönnun fyrir því að skoðun þín sé rétt. OPIÐ BRÉF TIL HKR. 3212 Portland St. Burnaby, B.C. 25-1-32 Herra ritstjóri! Með innilegu þakklæti til þín, fyrst fyrir það að birta bréf og mælir á þá tungu, sem er óh'k öllum öðrum. Hér eru fjöllin ekki brött og há og snævi þakin. Háfjöllin blána f fjarska. Hér eru þau brosandi fögur og landið alt lík- ist málverki, þar sem penslinum hefir verið dýft í sólskin. En landið er eigi að eins fag- urt. íbúarnir, hinir lífsglöðu og fjörugu Baskar, hafa einnig á mitt, og í öðru lagi fyrir góða meðferð á því, því það skal ser hnfandi skáldsagna blæ. - Þeir hafa geymt aldagamla siði opinberlega, að eg er i skussi í réttritun, enda * °S ren]ur’ eIdri heldur en rakið játað mesti öll málfræðisþekking mín sú, að mér var kent að lesa vetur- | inn 1856, og við þá mentun situr. Eg er að hugsa um eina j spurningu: Hvers vegna er j sælla að gefa en þiggja: Svar j mitt verður þannig: Við að | þyggja rýrir maður annara | eign; en þegar menn gefa, á-1 vaxta þeir annara eignir eða! annars eign. Með öðrum orð- um, í öðru tilfellinu er maður lifandi, starfandi limur á þjóð- félagslíkamanum, en í hinu til- fellinu er maður ónýtur limur, ekki dauður, en stundum verra en dauður, bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Hér er þá mynd af tveimur aðilum mannfélagsins, öðrum sem hefir, en hinum sem ekki hefir. Ef við nú skoðum mann- félagið í heild, sem líður eftir því betur, því færri sem þeir eru, er þiggja þurfa; og þar af leiðandi því ver sem þeir eru fleiri, þá er þetta orðið al- þjóðamál, og er það einmitt það, sem víðlesin blöð ættu að kappkosta að ræða um. Hvernig er heiminum stjóm- að? Honum er víst yfirleitt stjórnað af flokkum, sem fjöld- inn kýs. Og hvernig hefir sú stjórn reynst? Því er auðsvar- að. Aðgættu ástæður heimsins. Þar sést hvernig stjórnað hefir verið, því “af ávöxtunum skul- uð þér þekkja þá’’. Eftir því sem auður hefir i verður. Um tungumál sitt segja Bask ar að það sé sama tungumálið og vorir fyrstu foreldrar töluðu. En þjóðsaga er það, að Baskar séu afkomendur þeirrar þjóð- ar, sem bygði Atlantis, landið, sem sökk í sæ. Baskar eru sjálfir sannfærð- ir um það ,að þeir ætti að geta rakið ættir sínar alla leið til sköpunar mannsins. Ljóst dæmi þess er svar baskiska bóndans til aðalsmannsins Montmorensy er hann var að gorta af ætt sinni, sem hann gat rakið í marga liðu: “Vér Baskar reikn- um ekki eftir tímalengd”. Þetta j svar er bein afleiöing af því, að þjóðflokkurinn telur sig hafa verið til alt frá sköpun heims- ins. En það er best að sleppa um- mælunum um aldingarðinn Eden og hið sokkna Atlantis. Sagan hefir nóg að geyma af merkilegum sanuindum um þessa þjóð. Rithöfundurinn Strabon seg- ir frá þjóðflokki, sem hann i nefnir Ibera. Segir hann, að | þeir hafi átt heima á skaga þeim, sem eftir þeim var nefnd- ur Ibería, áður en Keltar lögðu hann undir sig. Meðfram ánni Ebro — sem einnig dregur nafn af þessum þjóðflokki — stóðu Iberar á allháu menningarstígi. Strabon skiftir þeim í þrjá folkka, sem hann nefnir iler- i geta, lantabra og vasrona. Það er nú nokkurn veginn á- tök sín einhvers staðar lengst fram í öldum. Þegar maður sér í fyrsta sinn á pálmasunnudag prestinn leika hinn alkunna knattleik Baska, “pelote”, ásamt söfnuðinum fyr ir framan kirkju sína, finst manni eitthvað athugavert við það, en skilur þó brátt, að hér er um helgiathöfn að ræða, og að henni svipar nokkuð til hinna fornu Olypsleika í Grikk- landi. Hjá Böskum eru dansarnir stór þáttur í lífi og lifnaðarhátt um. Dansamir eru hvort tveggja í senn, sjónleikar og strengleikar, og elsta form þeirra er í vestustu héruðunum, þeim, sem næst eru Frakklandi. Sá dans, sem tíðastur er, er “le Saut barque”, fagur og fríð ur dans. Eins og fléstir bask- iskir dansar, er hann stiginn af karlmönnum einum. Um tutt ugu hópar stíga dansinn, og hefir hver hópur ákveðið hlut- verk. Oft sér maður á helgikvöld- um dans þennan stíginn á strætum og þjóðvegum. Þetta í líkingu við hest. Er þá loku skotið fyrir það að dansandinn geti séð niður á fætur sér. En nú á hann að dansa fram og aftur hring eftir hring, og nálgast altaf glas fult af vatni, sem sett er á mitt danssvæðið. — Og þegar hann kemur að glasinu, sem hann sér ekki, á hann að hoppa upp á það, standa þar á öðrum fæti og rétta hinn frá sér. Sanda svo um stund, hoppa svo ofan af glasinu aftur, án þess að það hallist eða að neitt skvettist út úr því, og halda áfram dansin- um. Meðal dansa Baska má nefna “djöfladansinn’ svokallaða. — Hann er gerður til þess að draga dár að hinum vonda og gera hann hlægilegan í augum manna. Þessi dans hefir sína sérstöku þýðingu í helgisiða- athöfninni. Eins og fyr er sagt, dansa aðallega karlmenn þessa dansa. — Stundum taka þó konur þátt í dönsunum, en þær eru algerlega utanveltu. Þó’ eru þessir dansar í augum annara er hring dans, líkt og vikivak- Norðurálfumanna, langfegurstir ar, og geta eins margir tekið þegar þeir eru stignir af ung- þatt í honum og vilja. Venju- legast situr pípuleikari utan við um stúlkum, sérstaklega þeg- þær .ni að sækja vatn. vegmn, umkrngdur af ungum J hvíla sig á leiðinni og stíga blomarosum, sem horfa aðdáun araugum á piltana, sem dansa. Það er svo með þennan dans, að hann er ekki stiginn eftir neinum vissum reglum. Hver dansandi reynir, eins og honum er unt, að gera hann eins fagr- an og hægt er, og dregur því dansinn nokkurn dám af því, hvað dansmennimir eru upp- finningasamir, en jafnframt er hann barnslega sakleysislegur. Einn dans nefnist “klypp- dans”, en hann er nú að verða úreltur eins og “polka” og ‘hopsa” annars staðar, og sést nú varla neinn æskumaður dansa hann. En í sumum veit- ingahúsum uppi til sveita, er hann enn stíginn, sérstaklega kvöldin, þegar vínið fer að Þá verða gamlir og svo dansinn. Þá er yfir þeim og dansinum sá hrifningarblær og unaðskend, er gerir skömm öllu okkar dansdútli, sem er afnám hinnar fögru listar. — Dansar Baskanna eru marg- breytilegir eftir héruðunum, en allir hafa þeir hið sama til brunns að bera, að vera eitt hið stærsta menningarmeðal í þjóðlífi þeirra. En þó fer Bösk- um nú sem öðrum, að þeir draga dám af þeim sem nærri búa. Það er venja hjá Böskum, að þegar drengur er orðinn 10 ára gamall, fer hann að æfa þá dansa, er hann hefir. séð fyrir sér í barnæsku. Og þessir dansar eru fyrir honum eins og glímur og le 'tfimi hér — svífa á menn. menn ungir í annað sinn. 1 |eiga að gera hann hraustann, fyrri hluta dansins mætast finiann °S áræðinn. menn með klyppana á lofti og \ Þvi er Það- að a síðkvöldum berja þeim saman. " En í seinni safnast drengir saman, helzt hluta dansins taka menn örm- jafnaldra drengir, og stíga um saman í kross og stíga viss : dans. Einhver fullorðinn stjórn- vaxið, eftir því hefir hann orð- . rejðanlegt, að vasconar eru for- ið meiru ráðandi, þar til svo | feður þess þjóðflokks, sem nú er komið, að til meiri og minni nefnjst Baskar. vandræða horfir. Hann er orð-j strabon segir um þá: “Þegar inn alþjóðaböl. Ef auðurinn er fungj var { fyiimgu, söfnuðust afl þeirra hluta sem gera skal vasconar saman um nætur, á- — sem alment mun vera viður- kent — þá flýtur af sjálfu sér, að þeir ráði mestu, sem mestan auð hafa. Minn skilningur því þessi: Þjóðin þarf sjálf að hafa öll peningaráð landsins í sínum höndum. Hún á ekki að þurfa að fara til innlendra banka eða lánfélaga, til að fá lán, heldur á hún að vera hinn eini lánveitandi allrar þjóðar- samt fjölskyldum sínum, til þess að dýrka nafnlausan guð með söngvum og dönsum er Með þessu er það sannað, að dansinn var einn liður í guðs- dýrkun þeirra. Og maður þarf ekki að dvelja lengi meðal Baska til þess að sjá, að dansinn er stór þáttur lífi þeirra — andlegu lífi. Dans- inn hjá þeim er ólíkur dansi innar. Það mun koma hljóð úr annara þjóða. Hann byggist horni: að þetta sé skerðing á ehki á fögrum hreyfngum, né frelsi einstaklingsins. Eg játa þvl- að hitla girndir manna það. En svo spyr eg: Hvað mik- Hann hefir sýnilega á sér ein- il skerðing er sú aðferð, sem hvern helgisvip nú er viðhöfð? Til hvers er j Fbam undir 1800 tóku prest stjórn kosin? Til að sjá um hag arnir þátt í dansinum. Og I þjóðarinnar út á við og inn á vjSsum stöðum eru enn dansað- við, mun verða svarað. Og þá jr “Féte-Dieu’’-dansar á föst er fyrsta skilyrðið að g,era unnj^ gugj til lofs. Mörgum henni það mögulegt. Og það er kann ag virðast það einkenni aðeins með því, að taka burtu jegtt en þegar maður sér al alt það, sem veldur töfum, eða vöruna hjá þeim sem dansa og gerir stjórninni ómögulegt að hinum, sem horfa á, þá verður stjórna alþjóð til blessunar. — manni það fljótt Ijóst, að í dans Þar af leiðandi, ef það sannast inum er engin léttúð, heldur dansspor milli klyppa, sem lagð ir eru á jörðina (eða gólfið). “Frandolen” er dans, sem ungir menn stíga eingöngu og löngum röðum. Þeim dansi fylgir sá siður, að bundinn er klútur þvert yfir andlit hvers dansanda. — Skipa menn sér svo í fylkingar, stíga fram, mætast, snarsnúast hverjir um aðra, “fara ’ keðju”, og er >etta ekki ólíkt gömlu vikivök- unum. Meðan á föstunni stendur (sérstaklega á “kjöthátíðinni”) stíga ungir menn dans, er nefn- ist “le danse de volants”. Eru >eir í litklæðum og með blakt- andi, mislit bönd utan á sér. Af >ví dregur dansinn nafn. Menn- irnir, sem dhnsa hafa prik eða stafi í höndum, og slá þeim saman eftir vissu hljómfalli. Einn dans er þar merkilegur að því leyti, að hann á sér sína sögu hér á landi líka. Hjá Bösk- um er hann kallaður “hænu- dansinn”, en hjá oss, “að slá köttinn úr tunnunni”. Hjá Bösk um fer þessi dans fram á þann hátt, að menn taka sér sverð eða barefli í hönd. Á víðavang er settur kassi með hænu í, og er lítið op á lokinu, svo að hæn- an getur stungið höfðinu upp úr. Nú dansa ungu mennirnir í kringum kassann. Hefir hver sverð á lofti, og þeim, sem tekst að höggva hausinn af hænunni, þegar hún stingur honum upp um gættina, er sigurvegari. Svo er það “galsdansinn.” Þenna dans dansar Zamalzain. Zamalzain er bezti dansmaður inn. Hann er klæddur litklæð- um og hefir nokkurskonar kór- ónu á höfði. Um mjaðmir sér ar æfingum þeirra og fara þær venjulega fram á víðavangi, eða þá í húsagörðum og innan- húss. — Fari þær fram í Ijúsagarði, er kveikt á kertum sem stungið er í húsveggina í kring. Bera þau daufa, gula birtu yfir söfnuðinn, en þó nógu bjart til þess, að kennari barn- anna sjái alt er fram vindur, ög geti stjórnað fótataki barnanna hvernig þau eiga að bera fæt- urnar, hvenær á að setja fjað- urmagn í ristina, hvernig fót- leggurinn á að mæta öklanum o. s. frv. Utan við danssviðið situr drengur og syngur hárri röddu undir danslagið. Fatist honum eða leikaranum, eða dansmönnunum eða hljómsveit inni, er fitjað upp á nýju, því að þetta er alvara og þetta er list. Svo eru líka strengleikar Bask anna — leikar, sem þeir sýna hvar sem er, á þjóðvegum og í þorpum, upp til fjalla og inst til dala. Svipar þeim enn til vikivakanna. Það eru þjóðkvæði sungin og dönsuð. í þjóðkvæði Baskanna er mikinn fróðleik að sækja um uppruna og samruna kvæða og dansa. Mbl. Amazing Plastic Leather SaveM Every Fnmlly Mnny DollarN A blcssing ln hard times—no hammer, nails 1 dt pegs requir- 4 ed. Economy Plaatle lieatlier—spreads liké butter on bread, hardens overnight, giv- ing a water-proof, flex- ible sole, adding months of wear at small cost. rebuilds heels, repairs bers, auto tops, tires, etc. one nlr-e, prlee per tln del. gl.OO. KenoleN MhoeN mh low a» lOe. Order direct. ECONOMY SALES CO. 176A Markrt St., WinniprK. Man. Dealers and agents wanted

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.